Lögberg - 15.09.1921, Blaðsíða 1

Lögberg - 15.09.1921, Blaðsíða 1
SPEIRS-PARNELL BAKINGCO. ábyrgjast yður fulla vigt, beztu vörur fyr- ir lœgsta verð sem verið getur. REYNIÐ ÞAÐI TALSÍMI: N6617 - WINNIPEG Það er til myndasmiður í borginni W. W. ROBSON 490 Main St. Tals A7921 34. ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN U3 SEPTEMBER 1921 NUMER 37 Helztu Viðburðir Síðustu Viku Canada. John Oliver, forsætisráðgjafi i British Colum'bia, hefir fyrir sikömmu lýst yfir því, í viðtali við fréttaritara Canadian PreKs, að hann telji atferli Meighen stjórn- arformanns óverjandi með öllu. Á Mr. Oliver við Iþær ráðstafanir Meighens, að fyrirskipa sambands- kosningar, áðúr en ný kjördæma- skifting hafi fram farið. Eins og kunnugt er, hafði Meiglhen heit- ið því hvað ofan í annað; að leysa eigi upp þing, fýr en lög um end- unskipun kjördæma hefðu samin verið og samþykt. Tapið af þessari ráðabreytni stjórnarfor- manrisins í Ottawa, kemur harð- ast niður á Vesturlandinu, er bæzt mundu hafa allmörg .þing- sæti við endurskipunina. pað er fullyrt að Meighenstjórnin þurfi ekki að vænta hins minsta styrks þar sem ráðuneytið í British Col- umbia á hlut að máli. — Hon Charles Doherty, dómsmála- ráðgjafi sambandsstjórnarinnar og fulltrúi Caoada á yfirstandandi ársþingi þjóðbandalagsiris — Le- ague of Nations, hefir verið kjör- inn forseti nefndar þeirrar innan bandalagsins, er um líknar og mannúðarmálin skal fjallæ Talið er víst að W. J. Black, muni innan skamms skipaður verða aðstoðarráðgjafi innflutnings og nýlendumálanna í Canada. Mr. Black, er Manitobabúum kunnur vel, þar sem hann gegndi vararáð- gjafaembætti landbúnaðardeildar fylkisins frá 1904—1905 og var auk þess sá maðurinn, er mest og bezt vann að stofnun landbúnaðar- háskólans. Forsetastöðu þess sikóla gegndi Mr. Black í tíu ár. Við fráfall Dr. C. C. James, akur- yrkjuumboðsmanns sambands- inn undir leiðsögn Hon Robert Borden'is 153 þingmenn en and- stöðuflokkarnir til samans, áttu yfir að ráða 81 þingsæti, þar af skipaði Hon. Rodolphe Lemieux sæti fyrir tvö kjördæmi. Nokkru eftir að ófriðnum lauk, myndað- ist bændaflokkurinn á þingi, undir forystu Hon T. A. Crerars. Alls eru nú í þeim flokki sextíu þing- menn. Á meðal annara þing- manna, er sögðu skilið við núver- andi stjórn, má telja þá ráðgjaí- ana, Rowell, Mewburn, A. K. Mc Lean og W. A. Buchanan, frá Leth- bridge, Major Andrews, þingmann fyrir Mið-Winnipeg, F. L. Davis, frá Neepawa og J. A. Campbell frá Nelson, Manitoba. Blaðið Toronto Globe (liberal) telur víst, að af þeim 97 þingsæt- um í Quebec og strandfylkjunum, muni Hon W. L. MacKenzie King, fá yfirgnæfandi meiri hluta, við næstu kosningar. Af 57 sætum vestan vatnanna miklu, fýlgi stór meiri hluti Hon T. A. Crerar að málum, en í Ontario, sem alls telji 82 þingsæti, sé líklegt að at- kvæði muni skiftast nokkurn veg- inn jafnt milli aðal flokkanna þriggja — í kosningunum 1911 og 1917 hlutu afturhaldsmenn megin styrk sinn í Ontario. — Raforkustöð er kosta á um $10,000,000 er félag eitt, sem Mani- toba Power Company nefnist, í þann veginn að reisa við Great Falils, um 65 mílur frá Winnipeg, Mælt er að stórvirki þetta, standi i nánu sambandi við strætisbrauta- félag borgarinnar — Winnipeg Electric Railway. Búist er við að fyrirtæki þetta, muni veita um 2000 manns atvinnu alt árið um kring. Lindsay Crainford, forseti fé- lagsskapar þess, er Self Deter- mination for Ireland Legaue of Canada nefnist, kvað hafa í hyggju, að sækja um þingmensku til sam- bandsþings í St. Anne’s kjördeild- Montreal. Crawford tjáist Bindindismenn í þinginu, er reyndu að knýja fram hið svo- nefnda “anti-beer” frumvarp fyr- ir þinghléð, urðu undir við at- kvæðagreiðslu og hlýtur málið því að bíða þess er þing kemur saman að nýju. Sagt er, að friður sé nú aftur kominn á í West Virginia kolahér- uðunum, þar sem alt logaði í upp- reist undanfarna viku. Samkvæmt kröfu ríkisstjórans isendi stjórnin í Wasington þangað liðsafla til þess að skakka leikinn. Nú hefir herlið það verið kvatt heim, með því að uppreistarmenn hafa lækkað seglin. Flutningsgjöld með Boston og Maine járnbrautunum hafa verið lækkuð að mun, samkvæmt opin- berum skýrslum frá Boston. Framkvæmdarnefnd verka- manna sambandsins í Ameríku— The American Federation of Lab- or—skorar á stjórnina í Washing- ton, að styðja fjárhagslega þær 5,500,000' manna, er gangi auðum höndum víðsvegar innan Banda- ríkjanna. Ber framkvæmdart nefndin þær kærur fram, að fólk þetta gangi atvinnulaust sökum þess, að vinnuveitendur hafi á- kveðið að lækka verkalaun, hvað svo ,sem það kostaði. Stjórnin í Wash. lýsir yfir því, að Bandaríkjaherinn, ,sem enn er á pýzkalandi, verði kvaddur heim tafarlaust. Mælt er, að New York Inter- borough Rapid Transit félagið, sé um það að verða gjaldþrota. Fjórir ræningjar brutust inn í Masonic Temple í Chicago og námu þaðan $500,000. Enn hefir lög- reglunni eigi tekist að klófesta bófana. stjórnarinnar, tókst Mr. Black það inni 1 vfy.lgja munu eindregið liberal flokknum að málum. Núverandi embætti á hendur og gengdi þvi fram á árið’1918, er Ihonum var falin yfirumsjón með Soldier Land settlements. Sagt er að allir ráðgjafar Drury- 3tjórnarinnar í Ontario, sé ein- ráðnir í að ferðast um fylkið þvert og endilangt, þegar til kösning- anna kemur í ihaust, til stuðnings við Hon T. A. Crerar og þingmanns efni bændaflokksins^ Sir John Simon, einn af nafn- kendustu lögfræðingum Breta, flutti fyrir skömmu ræðu á árs- þingi iögfræðingafélagsins í Can- ada, sem haldið var í Ottawa. í ræðu þeirri komst hann meðal ann- ars svo að orði: “Lögfræðinga- stéttin hefir ávalt verið misskilin; Iögmenn hafa verið fordæmdir fyrir hrekki, sem þeir aldrei höfðu í frammi, en á ,hinn bóginn hefir þeim iðuglega verið hælt fyrir xiygðir, sem þeir aldrei áttu umráð yfir.” Meighenstjórnar postularnir í Ontario, hafa boðað til flokks- þings í Toronto, þann 15. þ. m., til þess að ræða um undirbúning kosninganna. Senator Bradbury, hefir í við- tali við blaðið Winnipeg Tribune, látið þá skoðun sína í ljós, að II beralflokkurinn, undir forystu Hon W. L. MacKenzie King, muni fá mest fylgi við sambandskosning- arnar næstu. Virðist senatorinn telja hin póliti'sku samtök bænda stór-hættuleg landi og lýð og sýn- ist því helzt vilja koma á einni samsteypunni enn milli frjáls lynda flokksins og afturhalds- manna. Ekki er ólíklegt, að sena, torinn eigi kollgátuna, að þv*í er við-kemur fylgi MacKenzie Kings, en fremur virðist ótti hans við á- hrif bændaflokksins, vera bygður . á veikum rökum. Líklegt þykir að Gen. H. F. Mc Donald, muni sækja um þíng memsku í East Calgary, fyrir hönd afturhaldsflokksins við næstu sambandskosningar. Sambandsþingið í Ottawa, sem kosið var í desember 1917, var þannig samsett, að því er viðkom flokkaskiftingu: Bræðingsflokkur- þingmaður í St. Annes, er Hon. C. J. Doherty, dómsmálaráðgjafi, sem eigi kveðst mundu aftur gefa kost á sér til þingmesnku. H. A. Stewart, K. C. hefir verið valinn til að sækja undir merkj- um afturhaldmanna í Leeds kjör- æminu þar sem Hon. Thomás White, var þingmaður áður. Á ásrþingi lögmannafélagsins í Canada, 'sem staðið hefir yfir í Ottawa að undanförnu, var Sir J. A. M. Akins, endurkosinn í for- sæti. Heiður.sforseti var kosinn Right Hon. Charles H. Doherty, dómsmálaráðgjafi. Varaforsetar úr vesturfylkjunum voru kosnir þeir Hon. Thos H. Johnson, dóms- málaráðgjafi í Manitoba; Han J. E. Brownley, dómsmálaráðgjafi í Atberta; Hon J. W. de B. Tawis, dómsmálaráðgjafi í British Colum- bia og Hon W. M. Martin, forsæt- isráðgjafi í Saskatchewan. Lieut-Col. Harry Cockshutt frá Brantford, hefir verið skipaður fylkkstjóri í Otario. Hann er framkvæmdastjóri og forseti Cockshutt Plow félagssins alkunna auk þess hefir hinn nýji fylkis- stjóri verið í allmörg ár, einn af sfjórnendum Bank of Montreal. — Hon. Harry Cockshutt, er fædd- ur í Brantfo^d og er nú 53 ára að aldri. Kvæntur er hann ísabel T. Rolls frá Chatham og eiga þau hjónin tvær uppkðmnar dætur. Um kosningar til sambandsþings sótti Mr. Cockshutt árið 1917, en beið ósigur. Hann er ákveðinn íhaldsmaður í stjórnmálum og hef- ir nú líka hlotið trúrra þjóna verð- laun. Um 750,000 manna hafa verið strykaðir út af félagaskrá amer- íska verkamannasambandsins sök- um vangreiðslu á ársgjöldum sín- um. Forseti sambandsins, Mr. Samuel Gompers, hefir gefið út skýrslu þessa. Getið er þess í nýjugtu fréttum, að í Philadelphia hafi komist stór. kostlegt svikasamsæri upp, er ætl- að hafi að draga sér margar mil- jónir af almannafé, með falskri útgáfu vínsöluleyfa. Harding forseti lýsir opinber- lega yfir því, að fulltrúar Banda- ríkjanna, er sækja eigi friðar- mótið í Washington þann 11» nóv- ember næsbkomandi, verði þeir Charles E. Hughes, utanrikismála- ráðgjafi Elihu Root lögmaður, sen- ator Henry Cabot Lodge frá Mas- sachusetts og Oscar Underwood, senafor frá Alabama. Hinir þrír fyrstnefndu teljast til republic- ana flokksins, en sá siíðasttaldi fylgir demókrata flokknum að málum. Feykilegt eigna og líftjón hefir orðið af völdum flóðs í borginni San Antonio í Texas. Er búist við, að um hálft þriðja hundrað manns muni. hafa týnt lífi, en eignatjón- ið metið yfir $5,000,000. Kvikmyndaleikarinn nafnkunni, Roscoe (Fatty) Aibudkle, hefir verið tekinn fastur og sakaður um að hafa myrt Miss Virginia Rappi, leikkonu, síðastliðið föstudags- kvöld. Lloyd George og hafa þeir Sir Horace Plunkett, sem var forseti þingsins í Dublin og Harrison kafteinn, forseti Dominion League, skrifað De Valera ibréf og skorað á hann fastlega, að láta sér sam- band eins og nýlendurnar brezku hafa við Bretland lynda fyrir hönd írlands. Sagt er að De Valera, kæri sig ekki um að vera í nefnd þessari frá hendi íra og hann hafi afráðið að fela Arthur Griffith, utanrík- ismála ráðherra í írsku stjórninni og forsprakka Sinn Fein hreyfing- arinnar á írlandi, formensku í nefndinni, sem írar isenda. En í nefndinni frá hendi Breta, er sagt að séu Lloyd George forsæt- isráðherra Breta, Austin Chamber- lain, Earl Curzon, Sir Laming Worthington Evans, Winston Spencer Churchill, Edward Short, Robert Munro, Lord Birkenhead, Sir Hannar Greenwood og Sir Ro- bertson Stevenson Hore. Nokkrir ferðamenn frá Banda- ríkjunum sem voru á ferð á Bret- landi, sendu Lloyd George og ráð- um hans vindlakassa. í kassa þessum var spjald og á það skrif- að þakklæti frá þessum mönnum til Lloyd George, fyrir framkomu hans í írsku málunum og ósk um það að hann og írar gætu bráð- lega reykt pípu friðar og bróðern- is. Viscount Grey frá Falladon, fyrrum utanríkisritari Breta, sem undanfarandi hefir hvílt sig eftir liið erviða starf sitt á stríðsárun- um, hefir lofast til þess að sækja um þigmensku undir merkjum frjálslynda flokksins á Englandi við næstu kosningar. Hann hefir látið í Jjósi vilja sinn til þess að halda fundi víðsvegar á Englandi til þess að endurvekja stefnu og hugsjónir frjáls’.yndu stefnunnar þar í landi. Nú þegar talað er svo mikið um almennar kosning- ar á Englandi, er eftirtektavert að þessi merkilegi stjórnmálamaður skuli koma einmitt nú fram á sjónarsviðið, eftir að láta stjórn- málin á Bretlandi afskiftalaus í fleiri ár. * Friðarsamnnigarinr milli pýzka- lands, Austurríkis og Bandaríkj- anna, eru nú undinskrifaðir. Uppvást hefir orðið um samsæri í Mexico, er að því miðaði, að myrða Obregon forseta, og mælt að hátt- standandi embættismenn í hern- um, eru sagðir að hafa átt upp- tókin að samsærinu; hafa þeir nú dregnir verið fyrir lög og dóm. Samkvæmt fregnum frá Rigá, hefir nefnd sú, er annast um líkn- arstörf í sambandi við hallæris- héruðin á Rússlandi, sent þangað til áð byrja með 600 smálestir af sykri og hrísgrjónum. Mælt er að von Kahr, stjórnar- formaður í Bavariu, muni leggja niður völd innan skamms, nema því að eins að þingið veiti stjórn hans ákveðna traustsyfirlýsingu. í Bavariu situr að völdum sam- bandsstjórn, studd af jafnaðar- mönnum o.g gömlum% eindregnum keisarasinnum. Nú eru það hin- ir síðarnefndu, er vilja istjórnina feiga, telja hana hafa sýnt sig hlynta um of jafnaðarmannastefn- unni. Stjórnin á Spáni, er sögð að vera í þann veginn að fara með óvígan her, gegn uppreistarlýðn- um í Melilla héruðunum. sameipingu: Bretar, Frakkar, Bandaríkjamenn, pjóðverjar Czec- ho431ovakar, sem um væri að ræða eina ■sálí-i Meginið af því, er lagt hefir verið fram til þessa, eru beinar gjafir frá veglyndum mönnum, en síðar geta ríkislán vitnanlega komið til greina. pótt rífleg tillög einstakra manna og félaga, ’bæti að . vísu nokkuð úr bráðustu þörfinni þá verða þau ekki undir nokkrum kringumstæð- um fullnægjandi. pað eru stjórnir þjóðanna, sem verða að beita sér af alefli fyrir líknarmál Rúss- lands ef hallærishættunni á að verða afstýrt. Áætlað er, a.<5j þurfa muni að minsta kosti 7,000,- 000 smálestir korns til þess að ’nalda lífinu í rússnesku þjóðinni eins og sakir standa og ekki minna en 3,000,000 smálestir til utsæðis. Alls mundu þessar 10 miljón. smálestir líklega kosta eitthvað um 160,000,000 sterlings- punda, og er það því sýnt, að úr- lausnin er svo langsamlega of- vaxin einstaklingsáhrifunum. En er þá líklgt, að stjórnir Evrópu- þjóðanna séu því vaxnar að koma máli þessu í viðunanlegt horf? P^moor lávarður og Sir George Paish leggja til að hallærislán til Rússlands verði veitt undir umsjá þjóðbandalagsins, þar sem hver þjóð ábyrgist vissan skerf, eftir gjaldþoli sínu. Vér erum Nýjustu stjórnmála- fregnir. pess er getið til, að Mrs. Ralph Smith, ráðgjafi í British Colum- bia stjórninni, muni sækja gegn H. H. Stevens, núverandi þing- manni Meighen stjórnarflokksins. Talið er víst, að R. B. Bennet, fyrrum þingmaður afturhalds- flokksins fyrir Calgary, muni tak- ast á hendur ráðgjafaembætti í í Ottawastjórninni innan skamms. pess sama er getið ti'l um H. H. Stevens frá Vancouver. Bændur og verkamenn í Ontario hafa ákveðið að vinna í sameiningu að undirbúningi næstu kosninga.. iSagt er, að bændur og verkamenn í Selkirk kjördæminu séu í þann veginn að sameinast um eitt og hið sama þingmannsefni. Hvort sá, er útnefningu hlýtur verður af bænda eða verkamannastétt mun enn óráðið. pað þó talið líklegra, að maður úr bændaflokknum verði fyrir valinu. pess geta ýmsir til, að George Prout, fyrrum fylkis- þingmaður, muni sækja undir merkjum þessara tveggja flokka. Nýdáinn er í Eelgrave í Seicest- er á Englandi, maður að nafni Joseph Cave. Fyrir átta árum síðan lét hann taka gröf sína og reisa sér legstein. Við það tæki- færi hélt hann kunningjum sínum veizlu og var -hinn glaðasti sjálfur, endaði sú athöfn með því að Cave fór ofan í gröfina, reykti þar úr pípu sinni og raulaði “Poor old Joe” (vesalings gamli Jóhann). Fólksflutningsskip mikið, er Holland-American félagið að láta byggja á írlandi, það er 30,000 smálestir að stærð. pað stærsta sem bygt hefir verið á Bretlandi síðan stríðinu lauk og máske í öllum heimi. ping þjóðbandalagsins — Lea- gu of Nations, stendur yfir í Gen- eva um þessar mundir. Fátt það, er verulegum tíðindum sætir, hefir gerst enn sem komið er. Hjalmar Branting, fulltrúi Sví- þjóðar,, var allharðorður í garð framkvæmdanefndarinnar og bar henni á brýn f járbruðlun, en A. J. Balfour, lávarður, tók að sér að verja nefndina og starfrækslu hennar og kvað hana engum skild- ing hafa eytt að óþörfu. Albert Mensdorf greifi, fulltrúi Austur- ríkismanna, flutti ítarlegt erindi áfrönsku, þar sem hann lýsti fjár- hagsástandi þjóðar sinnar og benti á hve óumflýjanleg nauðsyn Austurríki væri á góðhug þjóð- bandalagsins, til þess að geta int af hendi hinar mörgu kvaðir, er af friðarsamningunum leiddi. Er- indi greifans kvað hafa verið vel tekið af öllum þingheimi. Dr. Friðþjófur Nansen, situr á þingi þesisu fyrir hönd Noregs. Aðvörun til vina minna. Ef “leirskáldin” friði, miig láta ekki í samdóma þessum heiðruðu herr- ...... , . , að eitthvað sem um Pá la»stur er 111 hvildar hinsta sinn um um það, munar verði að taka til bragðs, og að hallæri á Rússlandi, hljóti að Bandaríkin. Rétt áður en þinginu í Washing- ton var slitið, voru samþyktar þessar tvær fjárveitingar: $48,500,- 000 til starfrækslu United States Shipping Board fram að 1. janúar næstkomandi, og $200,000 í sam- bandi við alþjóðamótið fyrirhug- aða í Washington, er fjalla á um takmörkun vígbúnaðar. Forsetinn hefir staðfest báðar þessar fjár- veitingar með undirskrift sinni. Bretland í sambandi við írsku málin hef- ir það gerstr siíðan Lögberg kom út síðast, sem þá fltttti innihald svars De Valera írska leiðtogans, til Lloyd George forsætiisráðherra, Breta. Nú hefir Lloyd George svar- að aftur og tekur skýrt fram, að það sé að eins eitt atriði í sam- bandi við þessi írsku mál, sem að brezka stjórnin geri aldrei að samningsatriði og það sé sam'band írlands við breska ríkið. Alt ann- að segiist hann vera reiðubúinn að semja um við leiðtoga Sinn Fein flokksins á írlandi, og biður De Valera, eða réttara sagt býður honum að nefna menn í nefnd, sem hafi fulla heimild til þess að semja fyrir íra hönd um málið og binda enda á það, sem mæti samskonar nefnd frá stjórninni brezku, sem hafi fult samningsvald, að Inver- ness Á Skotlandi 20. þ. m.. Fögn- uður mikill er á meðal miðlunar- Hvaðanœfa. Her Tyrkja er sagður að vera í þann veginn að hypja sig á brott úr Angora. Soviet stjórnin rússneska hefir opin'berlega gengist undir, að full- nægja öllum þeim skilyrðum, sem stjórn Bandaríkjanna hefir sett í sambandi við líknarráðstafanir og úthlutun vista á Rússlandi. Demetrios Rhallys, fyrrum stjórnarformaður á Grikklandi; er nýlátinn að heimili sínu í Aþenu- borg. Emir Feisal, sonur konungsins í Hedjaz, hefir tekið við völdum í Irak, hinu nýja Arabaríki í Meso potamiu. Samkvæmt fregnum frá Moskva, hörfa um 30 miljónir bænda í Volguhéruðunum, fram á hungur og hallæri, svo fremi að ekki verði ráðið fram úr vandræðunum innan fárra vikna. Stjórn Japana hefir tilkynt Harding Bandaríkja forseta, að hún hafi ákveðið að senda fulltrúa á friðarmótið í Wasihington, þann Hallœrið á Rússlandi. manna á írlandi út af þessu svari 11. nóvember næstkomandi. Eftirfylgjandi greinarkorn birt- ist fyrir skömmu í stórblaðinu London Times: Upplýsingar þær, sem berast út frá Sovietstjórninni á Rússlandi og úr ýmsum öðrum áttum, að því er viðkemur vistaskortinum og vandræðunum þar, eru eigi svo nákvæmar, að sagt verði um með vissu, hve margar miljónir fólks liggja í rauninni fyrir dauðans dyrum. Hitt virðast allir þeir, er til þekkja, sannfærðir um, að hér sé um feikna fjölda að ræða, og að á hverjum einasta degi, verði fieiri þúsundir manna, kvenna og 'barna, hungurvofunni að bráð. Staðhættir og landslega gera það margfalt örðugra, að veita Rúss- um skjóta hjálp, en ti'l dæmis pjóð- verjum eða Austurríkismönnum, ef slíkrar hjálpar hefði verið þörf þar. En Rússland, sem lengi vel barðist hraustlega á vora hlið, í ófriðnu msíðasta, er nú í því ásig- komulagi, að innan og utanaðkom- andi öfl og áhrif vita vart hverjar léiðir reyna skal til bjargar. Fulltrúaráð bandaþjóðanna hefir margrætt málið fram og aftur. Dr. Friðþjófur Nansen hefir verið fenginn til þesis af allþjóðasam- bandi hins Rauða Kross, að rann- saka innbyrðisástandið á Rúss- landi og koma fram með tillögur í samibandi við liknarstarfsemina. Mr. Lyman Brown, umboðsmaður Herberts Hoover, hefir staðið í beinum samböndum við Litvinoff í Riga og fengið hann til þess að’ fallast á, fyrir hönd Sovietstjóm- arinnar, uppástungur^ þær um til- högun vistaúthlutunar, er Banda- ríkin telja/líklegastar til sigurs. —Flestar hinar siðuðu þjóðir, hafa nú tekið höndum saman, látið gamlar væringar niður falla og ókveðið að láta ekkert það ógert, er verða mættútil þess að bjarga rússnesku þjóðinni frá glötun. Að þessu nauðsynjaverki vinna nú í eins að verða þrándur í götu heil- brigðs viðskiftalífs, meðal hinna annara Evrópuþjóða. Mundi al- þjóðalán í þessu sambandi verða æskilegasta úrlausnin? pegar tek- ið er tillit til fjárhagsástands hinna ýmsu Evrópuþjóða og hve þröngt er um hag þeirra margra hverra heima fyrir, teljum vér vafasamt hvort réttlætanlegt væri fyrir þær, að gangast undir nýjar og þungar kvaðir, jafnvel þótt það gæti ögn bætt úr bráðustu þörf- inni á Rússlandi. Að hjálpa, svo maður verði sjálfur hjálparþurfi á eftir, er engan veginn æskileg viðskiftaregla. Sú uppástunga, að veita Rússlandi alþjóðalán, er svo margbrotin og getur haft, svo víð- tækar afleiðingar, að óviti gengi næst, ef hrapað væri að fullnaðar- ályktunum i þá átt, fyr en fengin væri glögg vitneskja um gjaldþol hverrar þjóðar um sig, og því at- riði heldur eigi gleymt, hvort slík aðferð mundi ekki hafa í för með sér beina viðurkenningu þess stjórnarfyrirkomulags, — Bolshe- vismans — isem leitt hefir allar þessar óumræðilegu hörmungar yfir rússnesku þjóðina. peim að- ferðum öllum, er til slíkrar viður- kenningar gæti leitt, erum vér mótfallnir. Hörmungarnar á Rúss- landi mega ekki verða til þess, að mannúðartilfinningar annara þjóða, löghelgi ósjálfrátt 'það hið spilta stjórnarfarskerfi, er vand- raíðum hinnar rússnesku þjóðar veldur. En eftir því eru Bolshe vistar einmitt að seilast, um þess ar mundir. Mótfallnir erum vér því með öllu, eins og .sakir standa, að þjóðir bindist samtökum um að vaða inn á Rússland og leggja með herafla hald á landið; slíkt væri meira en óviturlegt, þegar tekið er tillit til ástandsins í Ev- róp yfirleitt. Að til þess geti kom og þó þau fegin vildu verða að liði það verður til að skerða heiður minn, þá sest eg upp í kistu minrvi og kveð, og hver, sem vill, þá getur raulað með. K. N. Eg tók mér ferð á hendur í sumar til þess að selja Kviðlinga; fór gangandi, keyrandi og á “treini”. petta varð árángurinn: Alt af heldur fram mér f^r, —fyrnis.t bernsku slaður— eitt jeg seldi Kviðlings kver, kéýpti enskur maður. K. N. Brúin pó Atlantshafið skiiji sundur óðul vor og lönd, þú yngissveinn og goðumborna jómfrú, nú tökumst við í hendur og treyst- um kærleiks bönd og tengjum saman þjóðina með “home”-brú! K. N. Ur bænum. Til Ieigu uppbúið herbergi fyrir tvo að 656 Toronto str. Talsími: A 9678. Prófessor Sveinbjörn Svein- björnsson heldur söngsamkomu að Markerville Alberta, fimtudaginn 6. október næstkomandi. Föstudaginn 9. þ.m. voru þau pórður Gordon Thordarson og Guðrún Benson, bæði frá Gimli, gefin saman í hjónaband af séra Rúnólfi Marteinssyni að 493 Lip- ton stræti. “Runey’s Lunch Room.”—Kom- ið, kæru landar, fáið ykkur máltíð og kaffisopa” og allra handa góð- gæti hjá henni Miss G. Stephens, er hefir nú aftur byrjað verzlun að 637 Sargent Ave. Búðin hefir verið skreytt að nýju og verður þar tekið á móti öllum gömlum og nýjum viðskiftavinum með sömu alúð og kurteisi og áður. — Munið Z koma við líknarstarfsemi, sem eftir staðnum, númerinu og stúlk- ið einhvern tíma seinna, að Vest- ur-Evrópu þjóðirnar myndi sam- band sín á millum til þess að verj- ast yfirgangi Sovietmanna, ef þeir verða þá ekki úr sögunni með öllu, það er að voru álitli litlum vafa undirorpið, að eins lengi og örlög hinnar rússnesku þjóðar liggja í hendi Bolshevika, verður örðugt að hefir tilætluð áhrif og nær til allra jafnt. pó er ekki að vita nema sam- taka stjórnum annara þjóða gæti unnist nokkuð á, ef Bolsevista- unni. Alþýðuskólar bæjarins byrjuðu nýtt starfsár með þessum mánuði. leiðtogarnir væru viljugir til þesSi Háskóli fylkisins og collegeskól- að láta af hendi eitthvað af gull-'arnir byrja í þessari viku. Jóns forða sínum, sem tryggingu fyrirí Bjarnasonar skóli byrjar vitund láninu við erlendar þjóðir, er seinna, fimtudaginn i næstu viku verja mætti til kornkaupa, en fram (22. þ. m.). Með því móti verður að þessu hafa þeir þó, því miður, skólaár hans hér um bi'l 9 mánuðir ekki hafa mátt heyra nokkuð því og er það eins langt og það ætti um líkt. i að vera. En helzt allir nemendur Hvorki einstakir menn né ein-1 ættu að vera komnir í tíma. Sann- stök félög, geta náðið fram úr' arlega er auðvelt að fylla þennan rússnesku vandræðunum, á þannjskóla. — Vonandi sýna allir krist- hátt, sem hentar bezt. — Stjórnir j indóm sinn og þjóðrækni í því að þjóðanna verða að beita sér fyrir senda miðskólanemendur þang- málið, eins og þegar hefir verið að. Breyti enginn við skólann eins gert, í samvinnu við hin viður- kendu líknarfélög um allan heim. og presturinn og “gengu fram hjá.” levítinn, sem

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.