Lögberg - 15.09.1921, Blaðsíða 7

Lögberg - 15.09.1921, Blaðsíða 7
LOGBERU, FIMTUDAGINN, 15. SEPTBMBER 1921 Bls 7 ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦£♦♦£♦♦♦♦♦$♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦$♦♦♦♦♦♦♦♦$♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Edvald Elart Johnson. Fæddur 27. júlí 1899. Dáinn 22. Febrúar 1920. t t t t t t t ♦♦♦ t t ♦;♦ Eg stari hljóð með trega tár á tímans ólgu haf, og les þar farna leið um ár er lífsins faðir gaf. Þar sé eg þig, minn sonur kær, þó sveipi holdið gröf, í ljófri minning ljósi slær ó lífs míns beztu gjöf. Ó, hvað er stærra lán á leið en ljúfra vina ást, þar sjáum vér í sæld og neyð þá sól er aldrei brást. Frá morgni lífs að bana-blund þú birtir mína leið, með sonar hlýja hönd og lund um hraðfleygt æfiskeið. r / Þú sýndir festu táp og trygð um tæpt, en fagurt vor. Eg geymi þögul þína dygð og þakka farin spor. Þótt liúmi leið og hnígi rós í hljóðan feigðar blund. Þín endurminning er mitt ljós að efstu dagsins stund. Frá sorgadal til sælu-lands við sjónum brosir skeið, eg bíð í von og bæn til hans - er blessar tár og neyð. í nafni móðurinnar, Mrs. A. N. Johnson, Gimli, Man. M. Markússon. t t ♦;♦ t t t ♦!♦ a4a iÉr igr <Éi ~á" iÉt TaT Hún Lóa litla. Eftir Jón Pokaprest. þú manst eftir henni Lóu litlu? Hún er augasteinninn hans pabba sxns, elskan litla hennar mömmu sinnar, sólargeisli heimilisins og. yndi allra Eg var á ferðalagi í ókunnu landi, einn míns liös og mállaus. Hugur minn reikaði heim aftur, yfir láð og lög til vinanna minna kæru. En heima hafði eg ekki unað mér og heim gat eg ekki aftur farið. Andspænis mér í vagninum sat Lóa litla, eg var í illu skapi og veitti henni litla eftirtekt. Hún var að gægjast öðru hvoru yfir sætishakið, hálf feimin og hálf hissa; hún sá eg var útlendingur, og máske sá hún að eg var stúrinn? Hún gægði'st öðru hvoru og fór svo að smá brosa; máske tók hún eft- ir að eg rétti úr mér og grynkaði á andlitshrukkunum. Augu Lóu litlu voru eins og tveir hlýjir sólargeislar, er sendu ljós og yl sinn inn í ynstu fylgsni sál- ar minnar, og vöktu til lífs alt, sem er fagurt og gott. Bros hennar var ein's og ímynd alls kærleika og sagði: “Aldrei á meðal manna ertu útlendingur, ókunnur né mállaus, og ekki heldur án vina.” Mér skildist það, og alt óyndi flúði eins og ákuggi sól. pú tókst eftir því oft á ferða- lagi. Alt var kalt og stíft; xnenn sátu eins og tilfinningalausir steingjörfingar, enginn mælti orð og engum stökk bros. En barns- legu yndi Lóu litlu urðu þó allir að taka eftir; og gleði hennar gladdi marga, vakti hlýjar til- finningar í brjó'stum manna, og brátt fóru þeir að tala saman eins og gamlir kunningjar og góðir vin- ir. Kalt er lífið og andar köldu úr öllum áttum, en hel yrði það án Lóu litlu. Hún er allra vinur í raun og gleði. Án orða getur hún sagt þér það, sem langar ræð- ur aldrei gátu túlkað. pjái ótti og efi sál þíaa svo þér virðist him- ininn úr kopar og enginn guð sé til iþá hugsaðu til Lóu litlu, því í þeim efnum er hún sett oss að fyrirmynd sbr. Mark. 10, 15. Og máske getur hún kent okkur betur en nokkur annar að lifa eftir orð- unum alkunnu (Fil. 4, 6: “Verið ávalt glaðir, Ijúflyndi yðar verði kunnugt ö'llum mönnum. — Verið ekki hugsjúkir um neitt, heldur gjörið í öllum hlutum óskir yðar kunnar guði með bæn á'samt þakk- argjörð.” pú manst eftir henni Lóu litlu? Jú, jú, hún byrjaði nú vel eins og fleiri, en hvernig fór ekki. Hvern- ig fór — að hún nú er sínöldrndi keriligarnorn, sem andar út frá sér helkaldri tortrygni, vita allir. En hversvegna? mig er farið að gruna það: Á íslandi sá eg einu sinni ný- útsprungið undurfagurt blóm. Eina nóttina kom norðan nepja og hrímþakti alt, og nýútsprungna I blómið kól, — helfraus.. — Lóa litla ólst upp og var altaf hin sama, stráði ilgeislum á allra vegu. En brátt bryddi á norðan nepjunni; allir misskildu hana. Hún gladdist með glöðum, en fó'lk sagði: Hún er léttúðugt fífl. Hún hrygðist með hryggum og bætti kjör bágstaddra, en fólk sagði: Hvílík hræsni! hún bara sér eftir því góða sem hún gjörir Hún miðlaði málum, er svo bar undir og gat kki látið afskiftalaust ef hallað var á ‘hlut einhvers, og fólk kallaði hana slettireku og skálkaskjól. Misskilningur, hve marga hefir þú ei sneytt gleði og gæfu, böl og bölvun leiðir af komu þinni alstað- ar og ávalt, því þér fylglr tor- trygni, þá rógburður og hatur að lokum. Leiður gestur ert þú hverjum manni, þú eitrar heimil- islífið, kemst upp á milli manns og konu, foreldra og barna. Fjand- skap hefir þú svarið félagsskap öllum; illu heilli veldur ef þú ferð að skifta þér af samvinnu prests og safnaðar, kennara og nemenda, verkamanns og vinnuráðanda. Böl og bölvun stafar af þér illi og tíði gestur. — —i gjörðir yðar, hafa fært alt þetta ur skorðum og syndir yðar hafa hrundið blessuninni burt frá yð- ur.” Jer.5,25. Á þessum stað er verið að tala um, að mennirnir séu þrjóskir og þverúðar fullir og vilji ekki óttast þann guð, sem gefur haustregn og vorregn á rétt- um tíma og viðheldur ákveðnum uppskeruvikum. Eg hefi heyrt lal- að um þetta síðan eg var barn, að ein plágan fylgi annari, og sagan virðist staðfesta þetta. að þegar menn velta sér út S eyðileggingu og spillingu og virða að vettugi velferðarskilyrði isín, þá er sem líknarhendi riáttúrunnar sjálfrar neiti að liðsinna þeim. Mér hafa oft dottið í hug, á þessum síðari árum, sem maður hefir heyrt svo mikið um allskonar óáran víðs- vegar um heiminn, og einnig verið sjónarvottur að, — orð spámanns- ins Jóels: “Segið börnunum yðar frá því og börn yðar sínum börn- um og börn þeirra komandi kyn- slóð. það sem nagarinn leifði það át ábvargurinn, það sem át- vargurinn leifði, upp át flysjar- inn, og það sem flysjarinn leifði, upp át jarðvargurinn-------Vell- irnir eru eyddir. Akurlendið drjúpir, því að kornið er eytt, vín- berjalögurinn hefir brugðist og olúan er þornuð. Akurmennirnir eru sneyptir, vínyrkjumennirnir kveina, vegna hveitisins og byggs- ins, því að útséð er um nokkra upp. skeru af akrinum,” Jóel 1.3-11. pað er ekki svo að eg vilji halda því fram að þetta hafi þegar ræst til fulls, en þeim sem hafa lesið þessi orð, verður ósjálfrátt að minnast þeirra, er þeir heyra um uppskerubresti og óáran mikla, einmitt í þeim löndum, sem bölvun stríðsins hefir kanske lagst þyngst á, það er eins og “alt” sé úr skorð- um fært.” peir eru sjálfsagt margir til, sem álíta sig hafa mikið betri ráðn- ingu á öllu þessu, en þar með er þó ekki sannað, að það álit standist betur prófið heldur en þessi gamla yfirlýsing, að öfugstreymið í mann- kyninu, “misgjörðirnar” færi hið eðlilega úr skorðum. En einmitt á slíkum tímum leit- ar hin eilífa guðdóms gyðja, ástin, — kærleikurinn að inngöngu í hjörtu mannanna barna, að þau frjóvguð guðdómlegu “eðli” gætu fætt af sér hinn mikla líknareng- il mannanna: Fórnfýsina. Heim- urinn þarfnast hennar svo mjög á vorum tímum, sérlega iþá and- stæðurnar einlægt verða stærri og stærri, o<g ójöfnuðurinn jafnvel meiri. Eg verð að taka það fram, að eg er svo and.vígur, sem hægt Kalt er lífið og andar köldu úr öllum óttum, þvú er oss hver il- geisli kærkominn gestur. En ódaðleg sál finnur aldrei sanna gleði né gæfu fyr en í skini ei- lífs kærleika guðs í Jesú. — “Með ævarandi elsku hefi eg elskað þig.” Jer. 31,3. Fórnfýsi. Á öllum hnignunar tímabilum hefir sú dygð gert meira vart við sig en ella, mætti sem dæmi nefna, að þegar hrörnunin var að gera vart við sig í hinum grísk-róm- verska menningarheimi, þroskað- ist á sama tíma óvenjulega hin indæla spira fórnfýsinnar, er verða skyldi megnug þess að draga úr hinu stórkostlega hruni er það skylþi á. Á þeim tíma fjölgaði stórum þeim mönnum, sem ekki einungis voru fúsir á að fórna eig um sínum, heldur og Líka sjálfum sér til viðreisnar og hjálpar mann- kyninu. Ef til vill lœtur það illa í eyrum margra, að tala um hnignunartíma nú. pó er erfitt að sjá annað, e að meiri fórnfýsi útheimtist nú en nokkru sinni fyr ti-1 að byggja upp niðurrif síðustu áiranna og afstýra voða þeim, -sem vofir yfir. Pað er oftast eins og hin huldu og sýnilegu öfl mannlúfsins og nátt úrunnar taki saman höndum um hið góða verk, þá þörfin er mest. pað virðist þó oftast, sem alt bíði eftir því, að hvatir mannsins þessa átt geri fyrst vart við sig og að hann hefjist handa. pað lít- ur út eins og náttúran sjálf neiti að hjálpa, á meðan maðurinn ekki sér skyldu sína ú þeirri grein og viðurkennir hina slæmu afstöðu sína til þarfa mannkynsins. Eg veit þau munu vera mörgum heimska, þessi gömlu orð: “Mis er að vera anda þeim, sem segir með frekju: “pitt er mitt.” Og einnig er eg andvígur aðferð þeirri að rífa vægðarlaust niður máttar- stoðirnar, þótt þær ef til vill, sem vafalaust mun vera, hafi vanrækt skyldur sínar við hina stóru fjöl- skyldu sína — mannfélagið. En eg vil 'leggjast á þá sveif, að reyna að vekja þær upp til meðvit- undar um skyldur og þeirra miklu góðu möguleika. pví hægt er að sigra ilt með góðu. Eg fæ ekki skilið, að það unga og þroska- litla þurfi ekki einlægt eldra og sterkara sér til skjóls og hjálpar, líkt og ilitla, unga og veigalitla hríslan, sem er að vaxa upp við hliðina á stóru eykinni í skóginum, þarfnast skjóls hennar fyrlr sterku vindunum, en má þá ekki æðrast yfir að sú stóra nýtur einhverra fyrirréttinda, eins og það að ná betur til sólargeislanna. Ef eg eignalaus maður ætla að byrja verzlun, eða ráðast í eitt- hvert fyrirtæki, verð eg að fá lán og ábyrgðarmenn, og þá verða einhverjir að vera öðrum fremri, ella gæti eg ekki ibyrjað, og hjálp- ar svo margar af ofmikilli vöntun á nauðsynjum og þægindum lífs- ins, að þær verða áberandi í mann- félaginu og hljóta að koma niður annaðhvort beinlínis eða óbeinlín- is á öllum fyr eða síðar. Hitt atriðið er: hve stutt stjórn- irnar enn þá eru komnar 1 því að líta eftir þurfalingum sínum. pað er nú tízika að níðast á stjórnum og 'heimta alt af þeim, og finn eg enga löngun til að fyLla flokk þann, en hitt er ömurlegt, að hver land- stjórn, borgar- sveita- og bæjar- stjórn skuli ekki vera komin það Langt í stjórnfræði — mannúðlegri stjórnfræði, hð þær skuli ekki hafa fullkomið eftirlit með því hverjir líða og h-verjir ekki, og veita svo þeim, sem líða vegna veikinda eða einhverra ofþyngsla, átölulaust og sæmilega. 1 staðinn fyrir að steikja marga heiðvirða og góða. manneskju á milli þessara tveggja elda: skömminni við að þiggja annarsvegar, og hins vegar að sjá börn *ín líða og vera vanrækt á margan hátt, sem hlýtur að ganga nærri h-verju móðurhjarta, og af þvílíku hefir fengist nóg heima á íslandi, til dæmis, fram að þess- um tíma Pað þyrfti ekki að ala upp iðjuleysi í fólki fyrir það, ef eftirlit væri gott, og þeir embætt- ismenn mundu verða þarfir þjónar mannfélagsins, og margborga sig. Afleiðigin yrði auðvitað sú, að skattar manna mundu hækka, en það mundi þá koma mest niður á þeim sem sterkastir eru, og þeir eiga líka að bera þyngstu byrðarn- ar, þvú mannfélagið er stór fjöl- skylda, þar sem hver á að annast hinn, og velferð einstaklin^sins, er undir velferð fjöldans komið, og gagnkvæmt, þannig mun það alt af reynast þegar í lengd lætur. -pað ihefir löngum þótt góð sam: líking, að líkja vel mynduðum fé- lagsskap við ilíkama mannsins. Mannfélagið með sínum mörgu deildum og greinum, er þó ein heild — stór líkami gæddur full- komnu kerfi margvíslegra líffæra, sem með ytra og innra sambandi, bæði að sýnilegum og huldum vegi tengir hverja einingu saman. pað væri engin hygni í því og engin sanngirni, að ofreyna einn, og þá ef til vill veikbygðan lim líkamans bara fyrir það, að hann væri hinum fúsari til starfa. par um verð- ur yfirstjórn líkamans að ráða. pað er heldur engin sanngirni í því að ofreyna ein fátækann með- lim mannfélagsins eða þjóðfélags- ir.s, bara af þvú að hjartagæska hans gefur færi á því, en hlífa þeim, sem máttinn hefir meiri. par um verður yfirstjórn hins mikla -mannkynslíkama að ráða. En þannig fer það þó oft, þegar um hin frjálsu samskot er að ræða til ýmsra líknarstarfa, þau, sem hafa verið og eru líknargyðjunnar hægri hendi, og reynast það vonandi nú meir en nokkru sinni áður.. “petta Iber því að gera,” eins og þar stend- ur, “en hitt ekki ógert láta.” Líknarhendi fórnfúsra einstakl. inga má ekki leysa stjórnirnar undan skyldkvöð .sinni. Andi sá, sem stjórnir þjóðanna í stærri og smærri stH, hafa stjórnast af siðustu árin 'hefir reynst mjög kaldur, og öllum er að skiljast það betur, þótt oflítið sjáist þess vott- ur, að ekkert annað getur hjálpa^ heiminum, grætt sárin, mýkt hugs- uarh-áttinn, útrýmt hatrinu og leitt hann inn á betri brautir, en hið áðurnefnda guðdómlega afl — kærleikurinn, sem fæðir af sér fórfýsina. Ágrindin er i sínu insta eðli svarinni óivinur fórfýsinnar. “Á- girndin er rót alls illi,” allrar neyðar, sorgar og spillingar. Á- einhvers manns, þá hefðu þær náð tilgangi sínum. Pétur Siguðsson --------o------— Spánarsamningarnir og samheldni Norðurlanda. Auðvitað er það alt satt, sem sagt er í ályktun norræna bindind- isþingsins, sem ibirt var í Vísi ný- lega. Aðferð Spánverja á samn- ingunum við ísland og Noreg, er í raun og veru “óhæfileg.” En iþað má gera ráð fyrir því, að Spánverjar láti það ekki á sig fá. Og það er, þvú miður, hætt við því, að þessi aðferð þeirra eigi sér ekki formælendur fá, einnig í öðr- um löndum. Éf svo væri ekki, gæti þó farið svo, að þeir yrðu að láta undan almenningsálitinu. En búist við alt öðru eftir samhug ó- friðaráranna. Noregi hefir ekki lánast sem bezt að fara þessum einförum, og hann hefir ekki bætt aðstöðu nágrannanna. En hafa ekki norrænu ríkin fimm, sem þrjú eru bannlönd, einmitt nú fengið hvatning til þess að taka saman höndum í utanrikismálun- um?” petta er vel mælt og viturlega. En tilraunir í þessa átt hefði átt að hefja þegar í stað, er Spánverj- ar sögðu upp samningunum. Nú er hætt við, að það sé orðið um seinan. Norðmenn voru einangr- aðir þegar í upphafi, og hafa svo lengi átt við háa tollinn að búa, að vera má, að þeir hafi þegar fengið nóg af. En ekkert ætti þó að vera látið ógert, til þess að bæta af- stöðuna í samningunum við Spán- verja. pá hefði og verið reynandi að HEILSUBOÐSKAPUR TIL HEIMSINS. Notið ‘Fruit-a-tives” og látið yður líða vel. “Fruit-a-tives”, hið fræga meðal unnið úr jurtasafa, er ein sú blessun í heilsufræðilégu sem mannkyninu hefir mesta tilliti, veizt. það er hætt við þvú, að hér komi allmjög til greina afstaða mannajieita fulltingis Bandaríkjanna, þó og þjóða til bannmálsins eins og að það væri “langt sótt” og vafa það þegar hefir komið í ljós hér á samt um árangurinn.—Vísir. landi. pað hefir mikið verið talað um samheldni Norðurlanda—að Norð- urlandaríkin ættu sem mest að koma fram sem ein heild útávið. I þessu máli ætti það vel við. — Norskir, sænskir og danskir stjórnmálamenn áttu nýlega fundj með sér eins og oft á síðustu ár- j um, og á þeim fundum var mjög Grand Trunk nefndin. -Nefnd sú, er haft hefir með höndum úttekt eða mat Grand Trunk járnbrautakerfisins, hefir nú lokið starfi sínu -og afhent stjórninni álitsskjöl isín. Nefndin hefir í rauninni klofnað, og gefið út meiri og minni hlut álit. í Alveg eins og vappelsínur, epli og fíkjur, geyma í sér lækniskraft frá náttúrunnar hendi, svo má segja um “Fruit-a-tives” að þeir innihaldi alla helztu lækninga- eiginleika úr rótum og jurtasafa — bezta meða'l við maga og lifrar sjúkdómum, bezta nýrna og þvag- sjúkdóma meðal, blóðhreinsandi og óbrigðult við stýflu, tauga- veiklun og húðsjúkdómum. Til þess að láta yður líða vel er bezt að nota Fruit-a-tives. 50 cent hylkið, 6 fyrir $2,50 til reynslu 25c., fæst hjá kaup- mönnum sömuleiðis gegn fyrir- fram borgun frá Fruit-a-tives Limited, Ottawa. CITY DAIRY Ltd. Nýtt félag ur dir nýrri, góðri stjórn Sendið 088 rjómann og cf þér framleiðið mjólk fyrir vctrarmán- uðina, aettuð þér að komast f bein sambönd við félag vört. Fljót og góð skil, sanngjörn prófun og haezta markaðsverð er kjörorð vort.—Sendið tjóma til reynsiu. J. M. Carruthers J. W. Hillhouse framkvœmdar*tjóri fjármálaiitari lagt út af því, hve lítils þe>ssi nor-1 . n rænu ríki mættu sín, hvert fyrir meiri ;hlutanum eru þexr SxrAValt- sig, en sameinuð væru þau þó, eða, er ^asseÞ °£ ’r om^s 1 e’ gætu verið. svo öf-lug, að nokkurt er telJa hlatat>ret verð- tilllit yrði til þeirra að taka. Nú laus með öllu’ en nafnverð þeirra hafa Spánverjar gefið Nórður- nam til samans 37,073 492 ster- landaríkjunum ágætt tækifæri til lm*sPundum nefndarmað- að sýna sam-heldni sína. pað má urlnn’ Hon' W' H' Taft’ gat e,gl gera ráð fyrir því, að Norðmenn verið nxeðnefndarmönnum sinumj hafi þegar leitað fulltingis Dana að öllu W sammála. pess , e , ^ og Svía gegn Spánverjum, hvern-1 vegna heflr hann geflð ut minni flokksins 1 Saakatchewan, hefxr ig sem í það mál kann að hafa '• hluta nefndaráUt, er sýnir að hann verið tekið. - íslenzka stjórnin telur hlutahréf nefnds járnbrauta- hefir væntanlega varpað ailrikerfis >ó nokkurs virði- ef rétH- sinni áhyggju upp á Dani eina.llega er með farið’ Talið fr Manni virðist svo, sem stjórn vor legt að hiuthafar afryi’ urískurðx hafi Lítið aðhafst ú þessu máli, og' refndarinnar til hæzta réttar hins að hún muni ætla að halda upp- brezka veldis. Fram'kvæmdarnefnd bænda- skorað á bændafélögin í hinura ýmsu kjördæmum, að hefjast þeg- ar handa og undirbúa útnefningar þingmannaefna til sambandsþings svo snemma, að þeim verði alment okið fyrir 20. október næstkom- andi. teknum hætti, og láta alt “reka á reiðanum.” Við vitum ekki einu sinni, hvort Danir muni með nokk- uru móti fáanlegir ti-1 þess að láta eitt yfir sig og okkur ganga, hvað þá Norðmenn eða Svúar. Hér er það ú almæli að Norðmenn muni ætla að verða við kröfum Spán- verja, og er einsætt, hvað fyrir liggur, ef við gerum ekki slíkt hið sama. Danska hlaðið “Finanstidende" segir um þetta mál: “Danmörk gæti í raun og veru látið þetta mál afskiftalaust, en oss virðist þó æskilegrá, ef kröf- ur Spánverja gæti orðið til þess, að sameina öll Norðurlönd um alla verzlunarsamninga við önnur lönd. pað hefir vakið óhug í »á- grannalöndunum hvernig Noregur hefir reynt að fara sinna ferða í slíkum samningum. Menn höfðu in sú, sem eg fengi til að byrja £irn<trn hefir af stað komið þeim TTIéG’S rrnll____x___/• •, VftfiíL rvínfnnAi cam ---1 í-í með, gætí gert mig að efnalega sterkum manni, svo eg yrði fær um að hjá-lpa öðrum. Eg fæ ekki skilið hvernig byrjandinn getur gert kröfu til að vera hinum al- gerlega jafn, s-vo eg held að þvl- líkar stefnur sé blekking að nokkru leyti. En hin ömurlega misbrúk- un valdhafans á mætti sínum á enga vægð skilið. Eg er oft mjög undrandi á tvennu: fyrst þessu, að hin efnalegu mikilmenni heims- ins, skuli ekki sýna í verkunum, að þeir sjái ogskilji, að velferð þeirra og afkomendanna, er undir vel- ferð almennings komin, í framtið- inni. pað, að erfingjum er eft- ir skilin næg auðæfi, er þó engin trygging fyrir farsælu og ham- ingjusömu lífi. Manneskjurnar hafa æfinlega blandast mjög og gera enn, svo ríkismanns sonurinn getur auðveldlega fundið upp á að fé sér konu af dætrum fátækling- voða ójöfnuði, sem gerir félagslíf vorra tíma mjög súrt, flókið og erfitt viðfangs. Ágirndin hefir af stað komið viðskiftastríðum, sem aftur kveikja “pólitisk” stríð, er svo leiða af sér endalausa eymd. Ágirndin er undirrót hatursins, valdfýkninnar, stjórnleysisins, Icúgunarinnar, augnaþjónustunn- ar, í stuttu máli allra hinna vondu andstæða og meinsemda mannlífs- ins. pað sem ágirndin hefir rif- ið niður verður fórnfýsin -að reisa við, og það, sem sameinaðir kraftar afvegaleiddra kynslóða og huldra myrkravalda hefir umturnað og og eyðilagt, megnar að eins full- komin fórfýsi sameinaðra krafta guðs og guð-selskuríkra viljasterkra manna að reisa við og ibæta. Orsökin til þess að línur þessar eru skrifaðar er sú, að höfundurinn sér, eins og víst allir aðrir, að ó- umflýjanlegt er, að hjálpar verði’ anna, sem stundum er heiglað beiðst hvar, semhjál-p er að fá fyrir UPP þannig, að þær eiga kanske alla æfina við heilsuleysi að búa, og fæða einnig af sér heilsulaus b’örn, og geta þá ekki gert sam- fylgdarmann sinn fullkomlega hamingju-samann. Við þetta er auðvitað margt að athuga, en i hinn bágstadda heim, sem horfii; fram á hungursdauða og alskyns neyð, vegna hins vonda fyrir- komulags og ástands í heiminum, er alt hefir fært úr skorðum, og gætu línur þessar orðið til að greiða götu þeirra, er að slúkum fám orðum sagt, eru afleiðingarn-’ roálum vinna, — í hug og hjarta

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.