Lögberg - 22.09.1921, Side 2

Lögberg - 22.09.1921, Side 2
Pls. 2 EÖGBERG, PIMTTJBAGHNN, 22. september 1921. Hestavísar ráttur um hesta, reiCmenn og hagyrðinga. Nú er hlátur nývakinn. Nú er grátur tregur. Nú er eg kátur nafni minn. Nú er eg mátulegur. Ekki veit eg hvort þið, seun þátt þenna le>sið, eruð svo gerðir, að ykkur hlýni um hjartaræturnar, þegar þið heyrið farið með vísu þessa, eða raulið hana sjálfir. En svo er um mig. pessi visa kemur mér æfinlega í gott skap. Hún er eitthvað svo notalega hressandi. pessi visa er ein af þeim mörgu ítökum þjóðarinnar, sem ekki hef- ir tekist að feðra. Að minsta kasti verður Ihér ekki neinu slegið föstu um hinn rétta föður hennar. En það hafa menn komist næst um heimkynni hennar, að fuliyrða má, að hún muni kveðin verá í Húna- þingi um eða eftir miðja síðustu Um Stefán Ólafsson, prófast og öld. En hún er 'líka ein af þeim skáld í Vallanesi, er þess getið, mörgu góðkunningjum alþýðu, sem að hann hafi verið “hestmaður og rnargir vildu eflaust kveðið hafa1 reiðmaður hinn mesti.” Hann hef- og þózt menn að meiri, eins og þeir j ir líka kveðið ógrynnin öll af hesta- lika máttu. Reiðmenskan hefir verið ein af þjóðlegustu iþróttum einstakling- anna og þeir menn mikils virtir, er kunnir voru að því, að vera taumslyngir og reiðkænir. Svo hefir að ininsta kosti þótt alt fram á okkar Idaga, þó að þess gæti minna nú, þegar hver reið- bjálfinn þykir mestur og beztur af því, að iböðlast einhvernveginni áfram og skeyta hvorki um skömm né iheiður. pað er ekki gæðings- efninu að kenna, þó að hesturinn “stigi aldrei ærlegt spor alla sína daga.” En þau dæmin eru alt of mörg nú á dögum, enda afturför mikil í þessu efni frá þvi sem áð- ur var. í þáttum og æfisögum ýmsra manna á öilum öldum og fram á okkar daga, er margan fróðleik að finna um ágæti fjölda hesta, er góðum kostum þóttu góður og átti hest ágætan, er hann nefndi Eitil. Um hann kvað Jón vísu þessa: Allvel finnur Eitill stað undir svörtum Jóni. Um hádegi fór eg heiman að, í Hocfsós kom eg að nóni. margar frægðarsögur af þeim 3kráðar. Jafnframt er og getið fjölda manna, er sérstaklega þóttu fram úr skara um reiðmensku og hestavit. i vísum og eru margar þeirra prent- Ekki veit eg heldur, hvort ykkur, aðar í kvæðabók hans, sem Bók- verður eins og mér að setja vísuj mentfélagið gaf út 1886. Flest- þessa í samband við skemtireið að ar eru hestavísur þessar með sumariagi, eða eitthvað þess hátt-' dróttkvæðum hætti, eða þá kveðn- ar. i ar undir þeirrar tíðar háttum og En eg geri það. j þykja því síður munntamar nú á Mér finst vísan hljóti að vera dögum. pó dylst hestmaðurinn kveðin undir áhrifum þess yndis,: engum og reiðmenskan en hverjum er góðhesturinn veitir hagyrðingn-1 auðsæ, er skilja vill, og eru þó 300 um, þegar Bakkus er með í för- ár síðan Stefán fæddist (f. 1620, inni og alt leikur í lyndi fyrir ú. 1688). kátum og frjálslyndum sveinum., Menn hafa frá öndverðu valið Og mér finst ekki ósennilegt, að j hestinum sínum nafn. Vitanlega bún muni kveðin vera tii dýrðarj ræður litur því oft, en hitt er engu flöskueigandanum, sem býður síður títt að velja honum fallegt guðaveigarnar félögum sínum á;nafn og glæsilegt, er síðar festist meðan að hestarnir rása og blása við hann. Stundum er og nafn- það segja kunnugir að vel hafi þetta verið riðið, og góður hafi Eitill verið að rena vegalengd þessa á þremur stundum. pá var Grafar-Jón, san kunn- astur hefii>orðið af Reynistaðar- líkamálum, orðlagður hestamaður og reiðmaður, og léttfær þótti Himna-<Bleikur hans vera. Af Bleik segir Gísli Konráðsson þá sögu, að Jón hafi eitt sinn sloppið á honum frá Skúla Magnús syni sýslumanni, þann veg, að Jón komst út frá Skúla og á bak Bleik gæddir og í réttinni á ökrum, en klárinn þurkaði sig yfir réttarvegginn með Jón 'á baki, og tók þegar skeið niður til Jökulsár og yfir hana á ís, en svo var ísinn ótraustur að vatnaði upp úr skaflaförunum. par skildi með Jóni og þeim, sem áttu að grípa 'hann. pótti hús- körlum sýslumanns glæfralegt að leggja á ísinn. Hestur var og uppi í Skagafirði um aldamótin 1800, er nefndur var Skarða-Skjóni, og ýmsar frægðarsögur eru af. pótti hann afburða-góður hestur og kendu menn hann langar leiðir og húsbónda hans, þar ,sem þeir fóru um, eins og segir í vísunni: og jafna sig undir næsta sprett-j inn, er bíður þeirra. Að minsta kosti þekki eg þá ið valið eftir skaplyndi hestsins, j háttum hans og kostum. ! * Um Pál Vídalín lögmann er þess hrifning, er hún vekur í hópijgetið, að hann hafi verið ágætur slíi^ra drengja. Og eg trúi ekki j hestamaður. Átti hann fjölda öðru, en að einhver, sem iínur ágætra hesta og'gaf þeinr öllum þessar les, kannist við eitthvað þess háttar. eitthvert nafn. Jón Grunnvík- ingur, er var fóstursonur Páls og Mér fanst síst óviðeigandi, að j ritað hefir æfisögu 'hans, getur hefðja þátt þenna með stöku þess-i nokkurra nafna þessara og eru ari, því efni hans er náskylt ,sikiln- sum þeirra dálítið einkennileg. ing þeim, er eg legg í uppruna vís-1 unnar. Pað eru hestavísurnar, eða sk j þáttur alþýðuvísnanna, sem helg- aður er hestinum og sambúðinni við hann, er eg ætla að rifja hér upp að nokkru. Og eg get full- vissað ykkur um það, áður en lengra er haldið, að það er langt frá að vera ómerkilegt efni. Eins og 'ef til vill ýmsa rekur minni til, hefi eg nokkrum sinnum áður í erindum mínum um alþýðu- kveðskap, minst á bestavísur. Sömuleiðis hefi eg á þær drepið í greinum, sem eg hefi birt í blöðum og tímaritum, um sama efni. En eg hefi alla jafna orðið að fara svo fijótt yfir sögu vegna þess, að rekja varð að nokkru efni alþýðu- vísnanna yfir höfuð og benda á gildi þeirra. pó mun eg hafa frá því skýrt að hestavísurnar væri álitlegur flokkur í alþýðuvísna- safninu og ‘hann ekki sá lakasti. Og það er einmitt það, sem eg ætla að rökstyðja að nokkru í þætti þessum . Frá því sögur hófust á landi þessú, hafa íslendingar haft mikl- ar mætur á hestum aínum. pegar á söguöld létu fornmenn sér mjög ant um hesta sína. Sumir mæt- “Dyrgja hét stóðmeri, er stein- gráir hestar voru undan. Áburðarhestar hans hétu: Snati, Valur, Paufi, pybbur, Bursti. Agnar Ihét hestur hans er einn var með þeim beztu, lítill en þó sá frásti. Goði fékk nafn sitt af því, að hann tók forust-una á sundi í fyrsta sinn er hann var rekinn og lokk- aði hina á eftir. ígull hét einn nýfenginn, er át svo mikið, sem drengur einhver gat leyst heyið til hans í 2 daga. Frosti hét einn og mun hafa verið hvítur. Ráðvaldur var hans hinn síðasti; hann var reistur og ríkilátur. Svipur hét einn er Eggert Jóns- son á Ökrum gaf honum. Hann fékk nafn sitt af því, að þá Páll reið honum frá ökrum í fyrsta sinn var miður aftan, en þá hann kom í Bólstaðarhlíð var aflíðandi miður aftan. Hann gat ekki stilt hann fyr, en svo mjúkur var hann í rásinni að hann gat sveigt hann sem tá í kringum hverja keldu”. peir sem farið hafa þessa leið, frá Ökrum yfir Vatnsskarð og nið- ur aó Bólstaðarhlíð, þeim mun eflaust finnast vegalengd sú drjúgur sprettur. Eitt sinn reið Páll Vídalín frá ir menn í heiðni höfðu átrúnað &' Víðidalstungu og suður í Skálholt hestunum og helguðu þá goðun- um. Og kapp var mikið marga heldri manna I millum, að eiga sem bezta og fegursta ihesta. Höfð- ingjarnir skiftust og á góðhestum til trausts og vinfengis og geta á réttum sólarhring — 24 stundum — og öðru sinni á þremur dögum vestan frá Mýrum í Dýrafirði, að haustlagi, og náði í réttan tíma að setja skólann í Skálholti. Jón Grunnvíkingur getur þess sögurnar þess eigi ósjaldan, aðj ekki, hvað marga hesta Páll hafi hestar þeir, er afbragð þóttu, voru haft, er hann fór ferð þessa, en merkilegustu gjafirnar höfðingja í milli. Og svo hefir það verið á öllum öldum, að hesturinn hefir verið í hávegum hafður og meira virtur en önnur húsdýr. pá hefir það og jafnan verið talið mönnum til prýði, að vera hestameyi og ekki siður reiðmenn. hitt skilst okkur eða við lesum það milli línanna, að góðir hafi hest- arnir hlotið að vera, úr því þetta mátti takast á jafn skömmum tíma, eins og vegir voru þá, og að haustlagi. Sonur Eggerts á ökrum, sem gaf Páli lögmanni Svip, var Stein- staða-Jón. Hann var reiðmaður 500 íslenzkir menn óskast Við The Hemphill Government Chartered System of Trade Schools. $6.00 til $12.00 á dag fyrir þá„ sem útskrifast hafa Vér veitum yður fulla æfingu í meðferð og aðgerðum bifreiða, dráttarvéla, Trucks og Stationary Engines. Hin fría atvinnu- slcrifstofa vor hjálpar yður til að fá vinnu sem bifreiðastjóri, Garage Mechanic, Truck Driver, umferðarsa'íar, umsjónar- menn dráttvéla og rafmagnsfræðingar. Ef þér viljið verða sérfræðingar í einhverri af þessum greinum, ,þá stundið nám við HemphiH’s Trade Schools, þar sem yður eru fengin verk- færi upp í hendurnar, undir umsjón allra beztu kennara. Kensla að degi og kveldi. Prófskýrteini vaitt öllum fullnum- um. Vér kennum einnig Oxy Welding, Tire Vulcanizing, símritun og kvikmyndaiðn, rakaraiðn og margt fleira. — Win- nipegskólinn er stærsti og fullkomnasti iðnskóli í Canada. — Varið yður á eftirstælendum. Finnið oss, eða skrifið eftir ókeypis Catalogue til freikari upplýsinga. HEMPHILL TRADE SCHOOLS, LTD. 209 Pacific Ave., Winnipeg, Man. Útibú að Regina, Saskatoon, Edmonton, Calgary, Vancouver, Toronto, Montreal og víða í Bandaríkjunum. pófaljóna þýðastur þýtur um Frónið harða, er hann Skjóni auðþektur undir Jóni Skarða. pá mætti og í þessu sambandi minnast tveggja hesta, sem Grím- ur Thomsen hefir kveðið um snildarkvæði. pað er Sörli, sem Skúli bjargaðist á og heygður er á Húsafelli (Skúlaskeið) og Kóp- ur, ,sem Sveinn Pálsson læknir fékk léðan yfir Jökuísá á Sólheima- sandi, svo hann mætti hjálpa konu í barnsnauð, en áin þá hlaupin fyrir skömmu og talin ófær með öllu. Bæði þessi kvæði eru þann veg ort, að óhætt er öllum að lesa þau og læra. pað spillir engum að kunna þau. pað er áreiðanlegt. Pað mætti nefna fleir dæmi um ágæta hesta og reiðmenn, sem tök- in kunnu á þeim, þó að eg láti hér staðar numið. En þessi dæmi sýna þó það, að mönnum hefir ekki þót ómerkilegt að færa það og því- um líkt í letur, og yrkja út af sum- um atburðunum snildarkvæði. Siíkir menn hafa fundið, hvað hesturinn er .samgróinn okkur ís- lendingum og ómissandi, og þjóð- inni eflaust ánægja að á lofti væri haldið frægðarsögum gæðingsina og ágætum kostum hans. pess vegna er síst að furða, þó að hestsins hafi verið minst í vísnagerð þjóðarinnar. þegar ;svo má að orði kveða, að mikill hluti þjóðarinnar sé þeirri gáfu gæddur, að mega binda orð sín í rími og rnæla af munni fram í stuðlum og hendingum. pað hefir lengi verið á vitorði alþýðu, að þeir hlutir geymdust lengi og þær minningar fyrndust síðast, er ljóðfestar voru. Og á meðan því verður ekki hrundið að íslendingar séu hagmæltasta og ljóðelskasta þjóðin undir sólunni, þá er síst að undra, þó að hesta- vísurnar lifi á vörum alþýðu og bergmáli landshornanna á milli. Ekkert skal eg um það fullyrða, hvenær byrjað er að kveða hesta- vísur. pað er fræðimanna að grafa það upp. pó þætti mér trúlegt að aðallega byrji það með Stefáni ólafssyni, eða um hans daga. En síðan hafa hestavísur verið kveðnar á öllum tímum og alt af bætist við þær með hverju ári. Vitanlega eru hestavísur sömu lögum háðar og aðrar alþýðuvísur, að þeim einum skolar á land til að geymast og lifa á vörum þjðóárinn- ar, sem snjallar eru og hafa auk orðfiminnar í sér fólginn þann sannleik, er við á, á öllum tím- um. pað hefir aldrei þurft að benda alþýðu á ágæti vísnanna, hvorki hestavísna né annara, er hún tek- ur ástfóstri við. Hún hefir vanalega sjálf fundið hvar feitt var á stykkinu. Dómgreind henn- ar hefir aldrei skeikað í því efni. Léttmetið hefir gufað upp og gleymst, en kjarninn og snildin hefir geymst. pess vegna er ó- hætt að trúa því, að landshorna- stökurnar og þær, sem allir kunna, hafa eitthvað til síns ágætis. Sú vísa, sem víða flýgur og fjöldinn hendir á lofti, lærir og raular, hún er góð. Og góð vísa er aldrei of o£t kveðin. pó að flestar hestavísur Stefáns í Vallanesi séu lítt þektar-nú, eins og eg drap á áður, þá hefir hann þó kveðið eina stöku, sem margir kunna enn og raula stundum. Hún er svona: Bylur skeiðar virkta vel, — vil eg þar á gera skil —. þýlur sanda, mörk og mel, mylur grjót, en syndir hyl. Hér er önnur eftir Stefán, og heyrði eg hana stundum raulaða austur í Múlaþingi í ungdæmi mínu: Láttu hlaupa hestinn þinn — hér er strax til reiðu minn. pú ef sigrar, þraut eg finn, en þykist mikill ef eg vinn. Ætli að sami hugsunarháttur- inn sé ekki að nokkuru ríkjandi enn: að þykja vænna um að hest- urinn, sem maður hleypir, haldil götunni, þegar riðið er í köpp. Eftir því þykist eg hafa tekið, að beztu og lífseigustu hestavis- urnar hafa þeir kveðið, sem jafn- framt hagmælskunni og orðfiminni eru hestamenn, og ekki nóg með það, heldur reiðnlenn með lífi og sál. Sannur hestamaður og reiðmað- Ur sýnir gæðingnum sínum alla nærgætni. Honum er það yndi, að hugsa sem bezt um hestinn. Hann gerir það ekki af hálfum huga, heldur heilum huga. Hann gefur hestinum það bezta úr stál- inu, dekrar við hann og talar við hann eins og vin sinn. Öll slík nákvæmni treysti srambandið milli mannsins og hestsins, gerir það innilegt og skilninginn glögg- van þeirra í millum. petta finna þeir báðir, maðurinn og hesturinn, þvií: milli manns og Ihests og hunds hangir leyniþráður, eins og Matthías hefir orðað það. Manni, sem þann veg umgengst hestinn sinn, verður hlýtt í huga, þegar gæðingurinn leikur við tauminn, spriklandi í fjöri og al- tilbúinn að rjúka á sprettinn, þeg- ar húsbóndinn óskar. Slíkur rnaður er .sólarmeginn stundina þá, og fylgir vonglaður skáldkonunni “til Logalanda þar sem eldurinn aldrei deyr og allar klukkur standa.” pví hann skilur eins og hún, að "þegar dýrið dillar sér drottinn, það er brot af þér.” Á slíkum stundum liggur hag- mælskan ekki á liði sínu. pá munu þær fæðast og vera kveðnar fullum rómi margar af snjöllustu hestavísunum okkar. Mér finst sist fjarri, einmitt í þessu samlbandi, að nefna tvo menn til sögunnar, er uppi voru samtím- is og margir muna eftir. i pað eru þeir, Páll Ólafsson og Jón Ásgeirsson, eða Jón frá ping- eyrum, eins og hann mun tíðast nefndur. peir hafa kveðið mesta fjölda af hestavísum, enda óhætt að telja þá jafnsnjailasta af sam- tíðarmönnum siínum á siíka ví.su. peir voru báðir hestavinir, og reið- menn meðan þeir voru í fullu fjöri, það ber öllum saman um, er báða þektu. peir kunnu tökin á hestum sínum, skildu skaplyndi gæðinganna og hvorugur þeirra skammaðist sín fyrir sopann. Hestavísur þeirra eru tvímæla- laust jafn-beztar. par er ekki um víxl að ræða, altaf leikið á hreinum kostum. Hjá þeim er léttur hrynjandi í hverju spori. En vitanlega hafa fleiri kveðið góðar vísur, ein,s og eg mun síðar færa nokkurn sann fyrir, enda er sitthvað að yrkja eina og eina vísu góða. Páll og Jón ortu hvör í s’ínu lagi, mesta fjölda af hesta- vísum, einkum þó Páll, og undan- tekningarlaust góðar, eins og þið munuð bráðum komast að raun um. Eins og gefur að skilja, er sama efnið í mörgum hestavísunum, þó að kveðnar séu um ýmsa hesta víðs- vegar á landinu og á ýmsum tím- um. pó eru vísurnar næsta ó- líkar, sumar að minsta kosti, þó að þær hafi eiginlega það sama að segja. í því liggur listin að hagyrðingarnir segja frá því sama hver á sína vísu. pó að þeir séu t. d. að segja frá skörpum .skeiðspretti, og einmitt það er efnið í fjöldanum af hestavísun- um, þá syngur þar hver með isínu nefi, og lýsir ssínum hesti og því yndi, er hann hefir af honum. pess vegna verða vísurnar ólíkar. — Eg skal skýra þetta betur með nokkrum vísum hér á eftir. Mörgum reiðmanninum hefir þótt það yndi í góðu veðri að kveld- lagi, þegar logar í götunni þar sem gæðingurinn þrumar á skeið- inu, enda er þess oft getið í hesta- vísunum. Og nú .skuluð þið taka eftir hvernig hagyrðingunum tekst að sérkenna þetta út af fyrir sig, svo að vísurnar verða þó hver annari ólík. Jón á pingeyrum kveður svo: Veikir tál þá létt er loft, leikur þjálum fæti, kveikir bál á undan oft, eykur sálar kæti. Páll ólafsson kveður svo um Bleik sinn: Eykur Bleikur sprett á sprett, spyrnir við af afli, um harðar urðir líður létt, logar á hverjum skacfli. Og um Gránu, reiðhross ágætt, kveður Páll líka: Hleypur geyst á alt hvað er, undur reist að framan. pjóta’ upp neistar þar og hér; — þetta veiztu’ að er gaman. Stefán Vagnsson, ungur bóndi á Flugumýri í Skagafirði, kveður svo: pykir heldur harðsnúinn, hræðist keldu’ ei neina. pegar kveldar klárinn minn kveikir eld við steina. Og annar bóndi í Skagafirði, Sigtryggur Jóhannesson í Fram- nesi, kveður svo um hest, er Reyk- iur heitir og kunningi hans á: Hestinn Reyk eg röskan tel, reiðar smeikur ei við él. Blakkur kveikir bál á mel; ber sig feykilega vel. Allar þessar vísur segja eigin- lega það sama þó eru þær næsta ólíkar. prjár alf þeim eru hring- hendur, og þó er Kreimurinn langt frá því að vera hinn sami. Svona geta þeir leikið sér, sem mál og rím hafa á valdi sínu. fs- lenzkan er þeim eftirlát, sem með ‘hana kunna að fara. peim sem tökin kunna á henni, verður sjaldn- ast orðfátt. pá þykja það oftast framtaks- góðir hestar og viðbragðssnarpir, ,sem skyrpa skeifunum undan sér, þegar þeir rjúka á sprettinn, og gleymist hagyrðingunum ekki að segja frá því. Sigurjón Kristjánsson, sem fyr er nefndur, kveður svo um jarpan ■skeiðvarg: pyrlar grjóti’ og mald í mökk, mjög á spretti snarpur; þó ei öðrum endist stökk ált af skeiðar Jarpur. pá er og ein hér í líkum anda, ‘kveðin á Mosfelllsheiði fyiir nokkrum árum. En Mosfells- heiði, þótt ljót sé, hefir upp á sæmilgan veg að bjóða, svo að mangur gleymir þVí, hvað hún er leiðinleg, þegar gæðingurinn gerir sitt til þess að stytta leiðina: Mosfellsheiði 'hefir um ,sinn hrundið leiðindunum . . . Fállega skeiðar Fálki minn fram úr reiðhestunum. Hagyrðingurinn er jafnan fljót- ur til svars, þegar að honum finst að orðstír reiðhestsins sé hallað. Jón á pingeyrum átti reiðhest á- 'gætan, er nefndur var Léttir, og reið Jón honum stundum ógætilega, er ihann var við skál. Eitt sinn er Jón var að ríða af stað, einhver- staðar frá ölvaður nokkuð, sagði maður við hann hæðnislega: “Jón nú dettur Léttir-” Jón leit við manninum og mælti af munni fram 'samstundis: Pað er mas úr þér, vinur, þetta: “Léttir dettur!” Aldrei rasar reiðskjótur rétt á sprettinn settur. Jón hleypti af stað, en sagan getur þess ekki, að Léttir hafi dettið, hvorgi þá né endrarnær. Annars finst mér síst fjarri að hnýta hér aftan við ví,su einni, sem kveðin er um Jón á pingeyrum. Hún bregður upp dálítilli mynd af reiðkænsku Jóns og kostum gæðingsins, svo ekki er um að vill- ast hver ríður svo geyst um hér- 'aðið: Stynur Frón með stórhljóðum stáls við skóna harða, • þegar Jón á pingeyrum þeysir Ijóni gjarða. Mundi borga $5 fyrir hverjr flötku Ef sjúkt fólk vissi hvað Tanlac gerði mér gott, mundi það aldrei vera án þess, segir Winnipeg- maður. “Ef að fólk það, sem mist hefir traust á heilsubót, að eins vissi hvað Tanlac hefir gert fyrir mig, mundi það ekki 'hika við að borga fimm dali fyrir flöskuna,” sagði Arthur C. McBahiI, rafurmagns- fræðingur sem heima á að 795 Wellington Ave., Winnipeg, Man. Fyrir tveimur mánuðum eða svo, var heilsu minni svo illa farið, að eg hélt sannast að segja að mér sem seld voru í lyfjabúðum, en alt mundi ekki batna framar. “Eg hafði alt af verið veill síðan eg fékk “flúna” og upp úr henni lungnabólgu fyrir þrem árum. Eg held eg hafi reynt flest meðul, kam fyrir ekki. Matarlystin þVarr með öllu og maginn lenti í þá óreiðu, að mér þarð ilt af öllu sem eg neytti, hversu auðmelt, sem það annars var. Líkaminn var allur svo veiklaður, að eg hafStó blátt áfram enga von um bata. Vinur minn einn ráðlagði mér að reyna Tanlac. Eftir að eg hafði lokið úr þriðju flöskunni, var mat- arlystin komin :í eðlilegt horf og meltingin orðin hin ákjósanlegasta. Eg fann áhrifin af 'Tanlac út í hvern einasta fingurgóm. Nú er eg orðinn hraustur eins og hestur og á þetta alt töfralýfinu Tanlac að þakka.” Tanlac er selt í flöskum og fæst í Liggett’s Drug Store, Winnipeg. pað fæst einnig hjá lyfsélum út um land; hjá The Vopni iSigurðson Limited, Riverton, Man., og The Lundar Trading Company, Lundar, Manito'ba. . Hringur skundar skeiðið á, — skaflar sundra klaka —, syngur grundin, svellin blá Jón Pétursson, bóndi á Nauta- búi í Skagafirði, kveður svo um reiðhryssu sína, er ágæt þótti: Skjóna fætur fima ber, frónið tætir harða; skóna lætur lausa’ af sér, ljónið' mæta gjarða. Og annar Skagfirðingur, Ólafur í Húsey, grípur líka till hring- hendunnar, þó að hann s'leppi að frumlykla hana. Hann kveður svo: Skurkar á söndum skjaldan seinn, ■skeifnabönd vill losa, mín þó höndin hafi‘ ei neinn harðan vönd á Rosa. Ólafur þessi va(r hestamaður góður, átti kyn gott og ól upp marga gæðinga. Hann gaf hestunum nöfn eftir því, hvernig viðraði þegar þeir fæddust. T. d. Rosi þessi var kastaður í rosa- veðri. — Ekki verða hagyrðingarnir í vandræðum, þegar þeir lýsa lall- egum skeiðspretti. Og þó að olycur finnist í fljótu bragði, að fallegur skeiðsprettur sé að ein.s fallegur skeiðsprettur, þá er þó dálítið ó'líkt, hvernig þeir koma orðum að því. Jakob Frímannsson frá Torfa- læk í Húnaþingi, dáinn fyrir nokkrum árum á Vífilstaðahælinu, kveður svo: Herti Kuldi Ihófasiátt. — Héðins- buldi í -eiði —. Grjótið muldi’ hann gríðarsmátt, götuna þuldi á skeiði. PáU Ólafsson kvað svo um Bleik sinn: V Kastaði grjóti fótum frá, fjölga tóku sprettir; hamra-beltin hermdu þá hófasláttinn ettir. Sigurjón Kristjánsson, Krums- hólum, kveður svo um Ihryssu: Fráneyg Gletta fótanett fetar létt um grundir; þvitum skvettir, þrífur sprett þegar slétt er undir. En það þurfti ekki að vera slétt undir, þar sem Páll ólafsson hleypti Ljónslöpp: Hún er viss með ihvergi að hnjóta hvað þá falla, þó hún missi þriggja fóta, og það í halla. — pað þótti þeim mörgum gam- an reiðmönnunum að láta hestinn sinn liggja á skeiði fram úr bráð- léttum hlaupagikkunum, og er ekki laust við að drýginda nokkurra kenni hjá hagyrðingunum, þegar þeir segja frá því á eftir. Páll Ólafsson bregður upp nota>- legri mynd af slíkri kappreið: Undan Sleipni, Ótrauður altaf lá á skeiði, svo hann Björn varð sótrauður svartur og blár af reiði. Vísuna kvað Jason bóndi í Lækjardfil í Húna^þingi, er Jón reið þar hjá eitt sinn. » Pað segja reiðmennirnir að aldr- ei láti hesturinn jafn vel til kosti sína eins og á hjarni eða ís; þar eru báðir í essinu sínu, eldishest- urinn og reiðmaðurinn og ekkert fum á fótaburði eða taumhaldi. pá stefna tvær sá'lir að sama marki og renna í eitt. pess vegna verður spretturinn snjall og listin au&sæ. Og þegar hagyrðingurinn ljóð- festir slíkan sprett, grípur hann til ihringhendunnar, því hann veit hvað alþýðu kemur. Hringhend- an hefir jafnan verið sá hátturinn, sem alþýðan hefir haft mestar mætur á, enda hefir einhver mentamaður okkar talið hana feg- ursta hátt í heimi: Heyra brak og bresti má, broddur klaka smýgur hófa- vakur -haukur þá hranna-þakið flýgur. Kveður Jón á pingeyrum. En Páll ólafsson kveður svo um Gránu, sem fyr er nnfnd: Mylur svellin kraftakná klaka gellur flísin. Hvellir smellir heyrast þá hófar skellla á íisinn. pá er og ein hér um sama efni, kveðin á Suðurlandi, að því er eg bezt veit: sönginn undir taka. Um Vakra-Brún sinn kveður Páll Ólafsson þannig: Hátt og títt var höfum lyft, hvein í stinnum fönnum, Brúns míns fljóta fóta-skrift fjörug þótti mönnum. Ekki lagði hann lmu skakt — lengd á milli stafa átján fet hafa isumir sagt, sem það stigið hafa. pessi seinni vísa, þótt hún sé ekki lýtalaus, er sérstök og hæsta merkileg, því af henni má ráða um kosti Vakra-Brúns.' Hún segir að klárinn 'hafi dregið 18 fet á milli sporanna og munu þeir hest- ar mega snjallir kallast og vel vakrir, sem draga 9 álnir á skeið- inu. Vitanlega er þetta ekki eins- dæmi. Séra Sigurgeir Jakobsson prestur til Grundarþinga átti jarpskjóttan hest afburða stóran og gæðing mikinn. Eftir hann var mælt eitt sinn, er hann hafði leg- ið á skeiðinu á Eyjafjarðará og voru það 18 fet á milli sporanna. petta sagði mér í vetur Stefán Stefánsson alþm. í Fagraskógi. (Meira.) Stórmerk tíÖindi Stundum koma peir atburðir í lj6s í sögu leiklisfcarinnar, að peir fikara fram úr öllu öðru, likt og blikviti í þrtoskasögu mannkynsins Einn slikur atburður ©r rétt I þann veginn að gerast I þessari borg. Endur og sinnum hefi eg átt þvi láni að fagna, að sýna leikrit, sem sva Jiafö. verið veigamikii, að þau hafa náð töfravaldi á fólkinu. Sökum minnar fyrri reynslu, þegar um sllka stórviðburði hefir verið að ræða, vil eg leyfa mér að minna fólk á leikviðburð, sem ekki má vanrækja, og sem útheimtir að se?ti verði trygð með nægum fyrirvara. Hið óviðjafnanlega listaverk, sem eg er rétt I þann veginn að sýna, * er “Aphrodite”, er sýnd var á Century Theatre I New York fyrir nokkru og vakti þá fádæma hrifning að undrum sætti. Áður fór sýnign þessi fram I París og var þar ekki um annað rætt lanigtímum Saman. Eg hefi rétt lokið fullnaðarsamningum við þá herra, F. Ray Com- stock og Morris Gest, er til þess leiðir að “Aphrodite” I allri sinni Aust- urlanda dýrð verður sýnd á WALKER LEIKHÚSINU, vikuna, sem hefst á mánudiagskveldið þann 3. oktélber, með aukasýningum á mið- vikudag og lauigairdag. Leikíélagsgestir, sem þekkja inn á hina feykilegu eftirspurn að- göngumiða, þegar eitthvað mikið er um að vera, geta gert sér I hug- arlund hvað gekk á, þegar “Aphrodite” var sýnd I New Yörk. Að- göngumiða prangarar gengu svo langt, að selja einn aðgöngumiða á $200 fyrsta kvöldið. — Samkvæmt blaða ummælum á leikurinn engan isánn líka. Leikhúsið var troðfult á hverju kveldi alt leiktímabilið á ienda og tugir þúsunda af New Yorkbúum urðu frá að hverfa. Nú hafa þeir herrar Comstock og Gest gengið undir að sýna “Aphro- dite” hér og eru 300 þátttakendur I leiknum, en J0 fögur sýningarsvið. iPegar “Aphrodite” var sýnd I París. þá var leikurinn þegar viðurkend- ,ur, óviðjafnanlegur að áhrifum. Slðan hefir hann varið margsýndur I New York, Chicago, Philadelphia og Boston og viðtökurnar átt engan sinn líka. Hér verður leikurinn sýndur I allri sinni hátíðlegustu dýrð. Póstpöntunum verður nú þegar sint. Sendið umslag með utaná- ,skrift yðar ásamt andvirði aðgöngumiðanna. Verð á kvöldin er: $1.10, 1$1.65, $2.20, $2.75 og $3.50. Miðvikudags og laugardags aukasýningor: i$1.10, $1.65 og $2.20. Stjórnarskatturinn innifalinn I verðinu. Eg ér sannfærður um, að sýning "Aphrodite” verður lang áhrifa- mesti og merkasti atburðurinn 1 sögu þessa leikhúss, enn sem komið ier. ’ E. H. BENSON, Manager WALKER THEÁTRE. Winnipeg.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.