Lögberg - 29.09.1921, Blaðsíða 5
LOGBERG, FIMTUDAGIHN,
29. SEPTEMBER 1921
Bls. 5
bær, verzlanir mjög myndarlegar Briem) frá Riverton. Átti eg
og heimili falleg par umhverfis
er stærsta norska bygðin í Alberta-
fylki. Norska kirkjan þar í bæn-
um er samt ekki stór, og hún er
ekki eins falleg eins og segjum
islenzka lúterska kirkjan á Gimli.
Og tala allra meðlima í þessu lút-
erska kirkjufélagi í Alberta, sem
stendur straum af skólanum, er
4,573 sálir, -en fermdir meðlimir
2,415, ekki helmingur á við kirkju-
félag vort.
Skólinn stendur utanvert í bæn-
um, og á þar 25 ekrur af landi.
Byggingin, að stærð 48x72 fet, þrí-
lyft, með steypukjallara undir,
bygð árið 1912, kostaði $26,000. í
skemtilega kvöldstund hjá þeim.
íSaskatoon, liggur við syðri end-
ann á Saskatchewan-ánni og hef-
ir myndarlegt borgarsnið á sér.
Mr. Thordarson ók með mig um
alla helstu staðina. Meðal ann-
nokkrir af nemendum frá þessumj
síðustu árum, halda slíkri trygð
við mig, eins og þessi gömlu skóla-
börn mín frá Dakota-tíðinni, þó
eg sé ekki undan neinu að kvarta.
Satt að segja er mér það fyrir
mestu, að enginn nemandi minn
“Fruit-a-tives”
björguðu lífihennar
ars skoðuðum við háskóla fylkis- nú bregðist skólanum. Eg vildi
ins, sem þar á setur, þó Regina ibinda þá alla við Jóns Bjarnason-
hafi stjórnarsetrið. pegar eg sá ar skóla, þeim, böndum, sem aldrei
háskólana í þessum tveimur fylkj-
um fyrirvarð eg mig fyrir Mani-
toba, sem er 35 árum eldra fyljci
en þessi, en á þó ekkert fast há-
skólastæði enn, en ver hundruð-
um þúsunda dollara í bráðabirgða
byggingar. í Saskatchewan og
Alberta hafa þeir áætlun um all-
kiallaranum er eldhús, borðstofa | an háskólann, eins og hann er 0g á
fyrir námsfólkið, ein kenslustofa1 að verða, og ekkert er bygt nema
og hitunarvél fyrir skólann. Á
fyrsta gólfi eru kenslustofur;
skilrúm milli tveggja þeirra er
þannig útbúið, að þeim má breyta
í einn samkomusal. Á öðru gólfi
er heimavist fyrir námsmeyjar og
á þriðja gólfi og í kvistherbergj-
um þar fyrir ofan, heimavist fyr-
ir sveina.
Bærinn gaf skólanum landið
sem hann stendur á, og þar að auk
gaf fólkið í ibænum hér um bil
$3000 til byggingarinnar. Annar
staðar í Alberta gaf fólkið um
$10,000. Lán fengu þeir frá
kirkjufélagi sínu í Bandaríkjun-
um að upphæð $15,000- pegar
svo kirkjufél. safnaði $1,000,000
sjóði, fékk skólinn af þeirri
upphæð $16,500 og endurborgaði
þá lánið pannig er skólinn nú
skuldlaup, þarf mikið á auknum
byggingum að halda en bíður held-
ur dálítið lengur eftir þeim en að
sökkva sér í iskuldir.
í skólanum eru 9 kennarar og
síðastliðið ár voru þar 113 nemend
ur. pessir nemendur skiftust
milli deilda eins og hér segir:
Undirbúningsdeild (7. og 8.
bekkur,), 16. miðskóladeild (eins
og Jóns Bjarnasonar skóli), 55
Biblíuskóladeild,---------------16
Verzlunarskóladeild,-------— 25
Cöngfræðisdeild, ............... 1
pETTA ÁVAXTALYF VEITIR Á-
VALT HEILSUBÓT
917 Dorion St., Möntreal.
“Eg þjáðist alt af Dyspepsia.
Hafði þjáðst árum saman og ekk-
ert meðal gerði mér vitund gott-
Las svo um “Fruit-a-tives”, hve
HH þær magasjúk-
framtið. Og þar kemur fram eini , ... ,
K . . domum og meltingarleysi, svo eg
geta slitnað, svo að þeir bles,si
hann og beri, vinni honum gagn
og sjái honum borgið um alla
>. Samtals 113
Biblíudeildin í þessum skóla er
ekki ósvipuð sunnudagaskóla-
deildinni, sem upphaflega var á-
ætluð í skóla vorum. Tilgang-
urinn er sá aundirbúa hæfa
sunnudagaskólakennara, eins og
var tilgangúr vor þá, engirin sinti
því hjá oss, og enn fremur sá að
undiibúa kennara fyrir safnaðar-
skóla, enn þá skóla hafa skandi-
navar í sumarfríinu til þess að
börnin læri kristindóm og mál
feðra sinna. Hvernig skyldi vestur
islenzkum börnum lítast á það, eða
þá foreldrum, þeirra á það að láta
börnin sin verja sumarfríinu til
að læra íslenzku 0g kristindóm
0g *svo borga fyrir þetta? Vér
gortum og gumum, ekki vantar það,
en það er til fólk, sem leggur meira
á sig en vér-
Kenslugjald á þessum skóla
sýnist vera hátt, $90 fyrir skóla-
árið, en þeir nemendur, sem hafa
•heimavist í skólanum, fá hána
svo ódýrt að þeir borga að eins
$270 um árið fyrir herbergi, fæði
og kenslu, en þeir verða að leggja
sér til allmjkið í berbergið, en
með þessu móti iborga þeir ekki
meira fyrir þetta þrent en $27 til
$30 um mánuðinn.
Tekjulindir skólans eru þrjár:
gjald nemenda, árlegt tillag frá
kirkjufélaginu og gjafir einstakl-
inga.
Ef vér íslenzkir kirkjufélags-
menn værum ekki að hugsa um að
vera í sem nánustu sambandi við
Manitoba-háskólann, gætum vér ó-
eins og það á að standa í framtíð-
inni og ^llar byggingar í samræmi
hver við aðra.
í Saskatoon, heimsótti eg líka
lúterska mentastofnun, skóla
Manitoba Sýnódunnar þýszku, sem
er meðlimur í sameinuðu lútersku
kirkjunni (United Lutheran
Church). Sá skóli stendur svo
sem mílu frá háskólanum og notar
á parti kensluna þar- Bygging
þeirra er snotur en lítil og útbún-
aður sumur svo, að íslendingar
-mundu tæpast gjöra sér það að
góðu. Sá skóli kennir einnig
guðfræði, svo prestefni eru þar al-
gjörlega búin undir starf sitt.
Frá Saskatoon fór eg austur til
Gerald. Æskukunningi minn,
Christian Paulson, lét sækja mig
til bæjarins. Næsta dag flutti
Jóhann Halldórsson mig um bygð-
ina og heimsótti eg alla bygðar-
menn. Um kvöldið fór eg svo
austur til Narfa Vigfússonar í
Tantallon bygð 0g dvaldi hjá hon-
um til sunnudags, ferðaðist um og
heimsótti fólk eftir því sem eg gat.
Eg hitti á annatíma í þessum bygð-
um. í Gerald-bygðinni voru
riienn rétt að búa sig undir þresk-
ingu, í hinni bygðinni stóð þresk-
ing sem hæst. Á sunnudaginn
flutti eg guðsþjónustu á tveimur
stöðum, í gamla Hólaskólahúsinu,
sem nú er að eins notað fyrir sam-
komuhús, og í skólahúsinu í Ger-
ald bygðinni. Góð aðsókn var
á báðum stöðunum og í báðum til-
fellum greitt vel fyrir skólamálinu,
enda hafa þessar bygðir áður hlynt
vel að því málefni, þó þetta sé í
fyrsta sinn, sem eg hefi komið þar
í skólaerindum. Satt að segja
finst mér að gata skólans til hjarta
fólksins sé alt af að verða greið-
ari- ' Hvergi nokkurstaðar í
þessum bygðum, heyrði eg einu
einasta ónotaorði hreitt til skól-
ans. Eg hitti m^rga gamla
kunningja í þessum bygðum, sem
eg hafði mjög mikla ánægju af
að hitta aftur og svo eignaðist
eg nýja kunningja og er það ætíð
gróði;; persónulegt samband, þar
sem hlýleiki ríkir og góðvild, eyk-
ur ávalt unað og maður er auð-
ugri fyrir. pá sem eg ekki heim-
sótti bið eg afsökunar og bið þá
virða það svo, að það hafi ekki
stafað af neinum kulda, að eins
af því, að eg gat ekki komið því
við. Síðast fór eg frá heimili
Taulsons hjónanna*. Lestinni
þurfti eg að ná um kl. 2 um nótt-
ina 0g vakti Mr. Paulson, til þess
eg gæti sofnað dálítið áður en eg
lagði af stað Dóttir hans hafði
svo hressingu handa okkur áður
en við lögðum af stað, enda er
þetta sýnishorn af þeirri nákvæmni
og velvild, sem eg naut á allri
ferðinni.
Eg vildi sóka, að öllu fólki í
báðum þessum bygðum tækist að
sameina alla og óskifta krafta
'sína um kristilegt félagsstarf, svo
þeir geti varðveitt sína lútersku
mín sterkasta gleði í sambandi við
þetta mál. Sumir nemendur Jóns ,
Bjarnasonar skóla fyr og síðar,
hafa verið og eru enn, svo góðir
vinir skólans, að eg get tæpast
hugsað mér, að nokkur skóli geti
átt betri vini, meðal nemenda
sinna, en hann á.
En það særir mig meira en eg
get lýst, þegar einhver nemandi
svíkur skólann og gjörist fjand-
maður hans-
Mér þykir það óskaplega sárt, ef
fólkið mitt — íslendingarnir skilja
framtíðinni ekkert minnismerki
eftir, sem sýnir kristindóm þeirra
og menningu.
pað minnir mig á það, að ein-
hver nafnlaus náungi var í vor að
mótmæla því að skólinn, yrði sá
minnisvarði sem eg hefi talað um,
og vildi vita því ekki væri búið
ákvað að reyna þær. — Eftir að
hafa lokið úr nokkrum öskjum,
var heilsa mín komin í ágætt lag.
Eg rita þetta því til þess að kunn-
gera, að eg á llíf mitt að launa
“Fruit-a-tives”.
Mlle. Antoniette Boucher
50 cent Ihylkið, 6 fyrir $2.50 og
reynsluskerfur 25c. Fæst hjá ö-ll-
um lyfsölum, eða beint frá Fruit-
a-tives, Ltd., Ottawa.
þess ,vér vitum um þörf, skiljum
hana út í æsar, vitum hve brýn
hún er, nær hún til hjartna vorra,
og vér viljum bæta úr þörfinni,
þó staðurinn sem hún er tegnd við
sé mörg þúsund mílur í burtu.
Hjartað þurkar út vegalengdina,
og þörfin, í allri sinni neyð, stend-
að byggja skólann, hvað hefði orðið | ur fast hjá oss. Og þannig er
af, því sem hann lagði til. Mér
datt þá í hug maður, sem eg eitt
sinn bað að styrkja skólamál vort.
Hann sagðist einu sinni hafa gef-
ið $5, til þess máls og var forviða
að það skyldi ekki vera búið að
byggja skólann. Jæja*, ef ná-
unginn lætur mig vita um nafn
sitt, skal eg segja honum hvað
hefir orðið af því sem hann hefir
gefið til skólans.
Eg hitti á þreskingartíð líka við
Brown. pað varð því lítið af
heimsóknunum. Samt kom eg
til forseta safnaðarins þar i bygð-
inni, hr. Árna Tómassonar, enn
freonur Sigurjóns Bergvinssonar
og Jóns S. Gillis, og átti eg á-
nægjulega og góða komu til þeirra
allra. Á sunnudaginn flutti eg
guðsþjónustu, talaði máli skólans
og tók 'svo á móti því sem menn
vildu góðfúslega gera. pó ekki
séu þar allir meðmæltir skólanum,
voru samt undirtektirnar góðar-
•Söfnuður er þar í bygðinni, sem
gekk úr kirkjufélaginu í klofn-
ingnum árið 1909. Séra Páll
Sigurðsson þjónar nú þessum söfn-
uði, en það var mjög fúslega veitt,
bæði af presti og söfnUði, að eg
fengi þar tækifæri til að bera fram
málefni mitt, enda hygg eg að
enginn verulegur, trúarlegur mis-
munur, aðgreini þetta fólk frá
kirkjufélaginu.
Guð gefi okkur öllum lúterskum
Vestur-íslendingum náð til að sjá
að sameínaðir stöndum vér, en að
sundraðir föllum vér.
dómalaust meta og rækja það, sem
guð hefir gefið þeim. Sökkvi
niður í saltan mar þetta sífelda
gort í orði og þessi sífelda fyrir-
litning í verki fyrir öllu því sem
vér eigum.
Jóns Bjarnasonar skóli, gjörir
það sem enginn annar skóli í land-
inu gjörir: leggur rækt við trú-
arlegan og menningarlegan ar_f
feðra vorra, og þess vegna ætti
enginn góður drengur að ganga
fram hjá honum.
Hverfi sundrung og samtakaleys-
ið niður í afgrunn!
Guð blessi grænar grundir í
öllum bygðum vorum. Frjóvgist
þar líka grænn gróður andlegs á-
huga, kristilegs llífs. Ef viljinn
vaknar til að hlúa að blómunum,
sem almáttugur guð hefir trúað
okkur fyrir, þá er nauðsynjastofn-
unum vorum borgið.
“pá vaxa meiðir þar vísir er nú,
svo verður ef þjóðin er sjálfri sér
trú.”
Copenhagen
Vér ábyrgj
umst það að
vera algjörlegí*
hreint, og það|
bezta tóbak
heimi.
C?PÍNHÁGEN#
' ' SNUFF '■
Ljúffengt og
endingar gott,
af því það er
búið til úr safa
miklu en mi'.du
tóbakslaufi.
MUNNTOBAK
tíma.
Eg hefi oft átt tal um
það, vinur minn, með skólann; ef
hann fær að snerta hjartataugar
þínar, ef þú skilur að hann er, að!
’berjast fyrir því bezta, sem vér
ísledingar eigum, fyrir trúarlegum
og menningarlegum arfi feðra
vorra, ef þessi arfur er þér kær,
ef þú eykur þekkingu þínat svo að
þú skilur, að skólinn getur ekki
Unnið þetta dýrðlega verk, nema þú
og aðrir rétti honum hjálparhönd,
þá flytur skólinn sig fast að hjarta-
rótum þiínum, og hann, sem þú áð-
ur ekki einu sinni eygðir í fjarska,
stendur við hlið þér.
Verk mitt, sem skólastjóri, er
fólgið í tvennu: að sjá um að verk-
ið í skólanum sjálfum sé unnið
eins vel og unt er, og hitt að flytja
skólann í ræðu og riti fram fyrir
hóp manna og einstaklinga, með
því að ferðast langt og skamt að
hjartarótum Vestur - íslendinga.
Auðvitað verða þeir að vera fleiri
og fjölgandi, sem gjöra þetta sama
verk, ef vel á að fara. En gefðu
þá ,skólanum tækifæri, hlustaðu á
það sem hann segir, lestu það sem
hann skrifar, gjörðu honum það
ekki ómögulegt, að hafa áhrif á
þig- pá. verður gróður þar sem
nú er auðn.
Annað gróðurleysi, sem eg fann,
Þögn er samþykki
í tilefni af grein ií síðasta Lög-
bergi dagsettu 15. sept., langar
mig til að rita fáeinar línur. Sú
grein er eftir ólaf ólafsson. Að
er hygg mentaðann mann, ákvarð-
aðann trúbóða eða prestsefni. Er
efalaust rituð í góðum og göfugum
tilgangi, til íslendinga hér vestan
hafs, til hvatningar og styrktar
Jóns Bfjarnasonar skóla “Aca-
demy” í Winnipeg. En með allri
virðing og velvild fyrir þessa
manns góða, göfuga tilgangi, þá
hugsa eg afó af fjölda mörgum
verði höfundur misakilinn og jafn-
vel að þessi hans áminsta grein,
verði miklu fremur, J. B. skóla —*
viðhaldi hans og styrk til að ná
öruggum, cfg traustum grundvelli
í hugsun og sálarlífi vons þjóðar-
brots hér og venda til heiðurs og
gagns og nytsemdar, eins og efa
laust hefir vakað fyrir þeim, sem
hugmyndina átti í fyrstu og stofn-
unin ber nafn af. Já, verði mik’u
fremur til ógagns en gagns. Og
þess vegna ættu menn ekki að
þegja, því þögn er samþykki, segja
menn. Og í þessu stóra alvörU-
máli, ættu leikmenn eða v'ér þjóS-
arbrotið, ekki að þegja. pað er
komið að því takmarki, að annað-
hvort verður að hrökkva eða
stökkva. Halda áfram með
þessa miðskóla mentastofnun með
óþvinguðum áhuga, ipeð sæmd, og
fullum starfskröftum, eða hætta, í
því formi, eða stefnu seni skólan-
um hefir verið haldið út í og upp
, fram að þessu. Menn verða að
ætla eg að borga fyrir það sjálf-
efað gjört betur með því að fara
að dæmi þessara Norðmanna og j kirkju nú og framvegis.
setja skóla vorn í einhvern smá-| Mánudaginn, 28. ág. var eg kom-
bæ, sem væri í sambandi við góða inn heim og fór samdægurs til
íslenzka hygð.
\ Kristindómur er skyldunáms-
Kristindómur er skyldunáms-
grein í þessum skóla, en norska
valgrein. Hann leggur aðal á-
herslu á kristilega mentun og leit-
ast við að veita nemendum sem
mest af trúarlegum og menning-
arlegum fjársjóðum feðranna.”
Frá Camrose fór eg austur til
Saskatoon, og dvaldi þar liðugan
sólarhring hjá gömlum og góðum
Winnipeg-vinum, Mr. og Mrs. K.
S. Thordarson. Enn fremur hitti
ég þar Englending, sem eg kynt-
ist í Nýja íslandi, Mr- Percy Wood,
og konu hans Veighildi Mabel (f.
Selkirk á fund prestafélags vors,
en um helgina 4. sept-, skrapp eg
til íslendingabygðarinnar á Brown,
í sunanverðu þessu fylki. Mr.
Thorsteinn J. Gíslason, sótti mig
til næstu járn|brautarstöðvar,
Morden-bæjar, og gisti eg hjá hon-
um og konu hans Lovísu, sem fyr
meir gekk í'skóla til mín, þegar
eg var kennari í North Dakota.
Fjölda margar gamlar endurminn-
ingar rifjuðust þar upp, sumar
sem færst höfðu yfir í rökkur
hálf-gleymskunnar, sumar sem eg
var algjörlgea búinn að tapa. Á
dálitlum parti var eg gamli jkenn-
arinn enn, og veit eg ekki hvort
bygð en það er sumstaðar annar-
staðar. Sumstaðar er fólkið eins
og tómir sundurlausir molar. Hver
moli getur verið úr ágætu efni, en
hann getur ómögulega sameinast
neinum öðrum mola; og svo verður
þetta aldrei nein heild, enginn fé-
lagsskapur, ^kkert sem mannfé-
er þessi mótbára: pegar eg ferLkilja> ag það er almenningur
inn í búð til að kaupa mér skó, sem þesgu máli má til að hjálpa og
ætla eg að borga fyrir þá sjálfur,! teka á slínar herðar> alla byrði
en ekki að biðja neinn annan að Lem því fylgir_ Engir einst,kir
hjálpa mér til þess; eins er það, menn j vorum hóp eiga næga krafta
lí1 !!nÍ!„Íar"Íð ;mÍtt 1 SkÓl!’ i til þess. pví er full ástæða til
að málið sé vel og hlutdrægnis-
laust skoðað.
pað mætti meo fuiium sanni
segja til mín, ag ég skyldi aldrei
af því reiðast, — þú ættir að
skammast þín og þegja um þetta
mál, sem aldrei hefir því hjálpar-
hönd rétt. petta er að vísu satt,
og sannleikurinn er sá, að mér
Samheldni er betri í þessari ur’ en elclci biöja neinn að
hjálpa mér. Já, það má vera að
þetta sé gott sérstaklega fyrir þá,
sem ekki kæra sig um að leggja
það á sig að gefa börnunum sín-
um skólamentun; en þegar maður
snýr sér að skónum, má gjarnan
athuga það, að ef maður þyrfti
ondilega á sérstökum skóm að
lagið vinnur í sameiningu, aldrei j haldi, en vantaði dollar upp á verð
Inníheldur enga fitu, olíu,
litunarefni, ellegar vínanda.
Notað að kveldi. Koreen
vinnur hægt, en ábyggilega
og sigrar ára vanrcekslu.það
er ekki venjulegt hármeðal.
Það er cbrigðult við kvillum í hársverðinum.
Verð $2.00, eða sent með pcsti $2.25, Burðargjald borgað ef
5 flöskuretu pantaðar í einu.
Koreen Sales Co., 2140 Broad St., Regina
Einka8alar fyrir Canada
j
annað en tómir sundurlausir mol-
ar. Ömurlegt er slíkt ástand.
En í Brown bygðinni heldur fólk
söfnuðinum sínum saman, heldur
uppi sunnudagaskóla á hverju ein
asta sumri, hefir góðan söng við
guðsþjónusturnar, hefir lestrar-
félag með ágætum bókum og hefir
3tofnað þjóðræknisdeild. Má því
óefað tejja þessa bygð með fremstu
•bygðum íslendinga vestan hafs,
hvað félagsskap snertir.
“út um grænar grundir”, fór
eg og sá bygðirnar í blómá sumars-
ins. Er þá kominn gróður hvað
•skólamálið snertir? Er ekki eft-
ir að “klæða fjallið” í því máli?
Að mikið sé enn af gróðurleysi
misskilningsins og jafnvel nokk-
uð af algjörðri auðn fjandskapar
neita eg ekki, en mér finst gróð-
urlausu blettirnir vera að minka-
Eg ætla að minnast ofurlítið á
suma gróðurlausu blettina, sem eg
fann í þessum ferðum mínum.
Einn maður vestur í landi, er eg
spurði hann hvort hann ætlaði að
styrkja skólann, tók dálitið við-
ragð; leit nokkuð hvast á mig
og sagði. “Skóla austur í Mani-
toba? Nei, eg held það sé margt
sem er nær manni, sem maður ætti
heldur að styrkja.” Frá hans
sjónarmiði var svarið hans algjör-
lega sanngjarnt og satt. Meðan
ið, getur skeð að manni kæmi þaðj
þetta mál, við vitra og sanngjarna
menn, og þar á meðal s. 1. vetur
æðilangt samtal við prófessor R.
Féldsted sál., var hann eindregið
á þassari skoðun, og svo hafa
fjölda margir aðrir verið- — parna
sést hvað grundvöllurinn er ó-
traustur. Ag byggja alla von-
ina á J. B. skóla, virðist mér geta
haft það í för með sér, að festarn-
ar slitni og vér rekumst stýris-
laust á þessu ólgandi mannlífshafi
þar til vér líðum skipsbrot og týn-
umst að öllu, sem ættkvísl af fræg-
um íislenzkum stofni. En langt
er það frá mér, að eg vildi leggja
nokkurt Vanþakklætis eða móðg-
unarorð til þeirra manna, sem mest
og bezt berjast og hafa barist fyr-
ir þessu máli, því eg skoða þeirra
hugsjón göfuga og af hreinum
hvötum sprottna, þó eg ekki geti
0g hafi aldrei getað. trúað á fram-
tíðar farsæld þess.
Nú kem eg að aðalatriðinu, sem
eg held að hafi rekið þenna heiðr-
aða höf ó. Ó. til að rita þessa á-
minstu gr. pað er trúaratriði.
“Men are wanted” trúaða endur-
fædda? guði helgaða menn,” þetta
sýnist vera aðal þráðurinn, þörfin
og áhyggjuefnið, sem hefir vakað
fyrir höf. og úr þessu á nú í allri
nútíð og framtíð, J .B. skóli að
bæta- Eiginlega finst mér alt
annað verða að hismi hjá þessu.
petta verður í huga og hjarta höf.
eina markmiðið. pað sem per-
sónulega nær til þesisa heiðraða
höf., er ekkert við þetta að athuga.
Hann mun vera stálvarinn trúar-
berserkur, og gott efni til að
berja á tröllum heiðindómsins. En
þetta raskar töluvert stefnu skóla-
•málsinis eins og allur þorri alþýðu
hefir hugsað sér málið.
petta er fleygurinn sem höf.
eiginlega klýfur skólamálið i sund-
ur með. Eða þá í annari merk-
ingu. Hann tekur alt fyrirhug-
fð starf og stefnu J. B. skóla og
leggur í þröngsýna trúmála-deiglu
þar sem norska sýnodan og innri
missionin kyndir undir, og út úr
þeim heilaga hreinsunareldi, eiga
hér eftir allir úr þesisu Academy
að koma hreinir og flekklausir,
til þess að vekja æskulýðinn til
guðhræðslu og góðra siða, bæta úr
prestafæðirini og trúiboðsþörfinni.
“pess vegna styðjum af alefli Jóns
Bjarnasonar Academy”, segir höf-
Hræðslan við þröngsýnar trú-
var til tafar og
snúa öllu gamni upp í alvöru?
Að gera J. B. skóla að hreinum og
beinum og brotlausum presta-
skóla, það eru 62 söfnuðir, segir
höf., sem vér skyldum haílda að
eindregið styrktu hann. Og
margfalt minni kostnaður að
byggja viðunandi og fullnægjandi
prestaskóla, en þenna sem nú um
ræðir, og starfskraftar og allur
viðhaldskostnaður isvo margfalt
minni. Einnig vildi eg ætla
þeim mönnum sem þar lærðu, að
verða svo færir í islenzkri tungu
og bókmentum Norðurlanda, að
þeir gæti sótt um og fengið stöðu
prófessora í æðri skólum þessa
lands, sem kennarar í Norður-
landamálum. Mér finst að skól-
inn, með þannig takmörkuðu sviði,.
gæti þannig miklu fremui; orðið
þjóðerni voru og tungu til veru*
legs gagns, en með því fyrir komu-
lagi sem nú er, og óumflýjanleg^
verður að vera* pví vilji maður
vera nógu hreinskilinn, eins og
þarf að vera i stór-velferðarmáli,
þá er þetta sáralítil uppfræðsla að
íslenzkri mentun, sem allur fjöld-
inn getur náð á þessum skóla-
parna er verkefni til að hugsa
um, og sú hugmynd er sprottin
upp af grein hr. ó. Ó. En að eg
vildi \ nokkru sýna skólamálinu
kulda eða ósanngirni, er þá óaf-
vitandi.
Lárus Guðbiundisson.
Dáoarfregn og Sorgar-
atburður.
hefir aldrei fundist, að löndum
hér vegna fæðar og fjárskorts á: mála kreddur,
ekkert illa, ef einhver væri þar1 'sundrun^ um álfu Vestur- sundrungar þessu góða máli í uppl
viðstaddur, sem gæti gefið manni 1 heims’ tak,murkafian1 hafi e* a”ur t«»8Í eldheiti trú-
r eða lánað dollarinn. Hvað skól-1 fhuíra þurf þCSSa sk°!a’ Vær! mála ák«fi höf” Ær a« minni ^3»
! um viðkemur,eruþeirekkinemahægtS!°lfullt:1S%mdvær\0!.f,má!efniuu fil Skólinn, . r q. , ... T .
tiltölulega fáir í öllu landinu semlti æt uðUm n°tum kæmi’ að lata hefir víst alla tí« verið fram að inn- Gunnar Sigurbjorn og Ingi-
Páll E. ísfeld og kona hans
búa nálægt Húsavíkur P. O. Man.
0g eiga þau hjón mörg börn og
mannvænleg. Seinni hluta á-
gústmánaðar lögðu þrír synir
þeirra norðvestur í land að leita
sér vinnu. 24. ágúst fékk faðir
þeirra bréf frá þeim, frá Swan
Lake, þar sem’þeir voru sestir að
i kaupavinnu. pessir drengir
vou: Eiríkur 27 ára, Fredholm
' 22 ára og Árni relius 18 ára.—20.
september fær faðir þeirra næist
bréf um það, að búið sé að flytja
syni hans alla þrjá á King Ge-
orge Hospital i Winnipeg, sár-
þjáða af barnaveiki, “Dyph-
theria”. Sama kvöld fær faðir
þeirra aftur bréf um það, að yngsti
drengurinn hans, Árni Arelius sé
dáinn og hinir sárveikir-
Árni Arelius var jarðsettur 23.
september i Brookeside grafreit,
var faðirinn viðstaddur og þrjú
Skólinn | syatkini sveinsins, Ólafur Krist-
, . , . ,. 1 þessa stofnun, lifa og starfa, tit
bera sig af nemendagjaldmu emu. — , . ,
g.agns 1 framtið.
Langflestir skólar njóta annars
styrks og er það tilfellið, ekki ein-
ungis með alla kirkjuskóla heldur
Eins og sakir standa nú, og hafa
staðift, alt fram að þessu, þá er að | og gegnum alt verið aflvaki í skól-
þessu frjálslyndur á trúmálasvig- j björg. Móðirin gat ekki verið
við jarðsetning drengsins síns.
penna dag? 23. sept., lágu hinir
dren-girnir tveir á spítalanum,
mu, og það þarf hann að vera.
i Guðræknisblær hefir víst alla tíð
einnig með alla ríkisskóla t>eir,eÍnS 1 almenna álitinu’ sem tL1 v°r | anum, og hvar sem hrein og öfga- annar með lítilli ven um líf, en
íslendinga
eru allir á parti styrktir af þeim,
sem ekki njóta þeirra, og svo
skyni skroppinn maður er tæpast
til að hann ekki viti, að skóla-
skatt borgar hver, sem eignir á,
jafnvel þótt hann sé einbúi og
hafi aldrei barn átt.
pá kemur þriðja mótbáran, sem
sí og æ og alstaðar klingir við:
það eru til margir aðrir skólar.
Og þú þykist vera íslendingur,
sem segir þetta, þú íslendingur
sem stærir ,þig af sérgæðum þínum,
af konungsblóðinu, af tungunni;
af yfirburðunum, sem þú hefir
yfir alla aðra menn, af fjársjóð-
Er það samræmi!
unum, sem þú einn situr að.
Já, það eru nógir aðrir skólar,
nær, að eins eitt stórt lauS) dýrkun Drottins hvílir yfir, binn ögn vægar veikur.
atriði, sem á að vera, og í rauninni | er ljós fri^Sur og gleði. petta Faðirinn og börn hans, vilja
er, lífið og sálin og hjartapunkt- ljós hefir skólinn átt, og það mundi þakka Bardals alúðlega fyrir hina
enginn góður og skynisamur mað- mætu framkomu við þau.
ur vilja frá honum taka.
En hvað er nú á móti því að ---------------
urinn í—þ«ssu máli. pörfin
fyrir því að vernda vora íslenzku
tungu, og þann dýrmæta bók-
mentalega fjársjóð sem henni fylg-
ir. Á þetta minnist hr. Ó. Ó., að
nokkru og er það rétt. Og marg-
ur hefir áður á það bent mjög vel
og fagurlega. Og því þarf meira
en meðal þrek til að segja eitt orð
á móti þessari göfugu hugsjón,
sem í eðli sínu nær inn að hjarta-
rótum hvers einasta íslendings.
Höf. segir: “Að nokkrum þjóð-
flokki takist að varðveita þjóðerni
sitt og tungu sína5 hér í álfu án
mentastofnunar, er óhugsanlegt-”
pessu er eg samþykkur á þann
Hátt Verð fyrir Alifugla (poXy)!
VÉR
IÁBYRGJUMST
— ágætir skólar. Hamingjunni j hátt — og hefi alla tíð verið, að
sé lof að við íslendingar sitjum háskólastofnanir þessarar miklu
ekki einir að öllum gæðum mann-
lífsins.
En það eru til mörg önnur blöð;
skólinn var eins langt frá hjartal ágæt blöð; nógar aðrar bækur,
hans eins og landafræðislega vega-1 ágætar bækur; nógar aðrar tung-
lengdin var mikil, gat það auð- ur, ágætar tungur; nógar aðrar
vitað ekki komið til mála að hann kirkjur, ágætar kirkjur.
•styrkti skólann. pað er víst
isiamkvæmt eðlilegu náttúrulög-
máli, að Ihver maður styrkir, eftir
vilja og kröftum, það sem er næst
honum; en vegálengd viljans er
ekki ætáð hin sama og vegalengd
málanna; en viljinn hvílir á til-
Vilt þú íslendingur, varpa öllu
þessu fyrir borð, fyrir þá sök eina,
að einhverjir aðrir eiga eitthvað
gott líka. Ef ekki, því þá að
beita þessari húsgangsreglu við
skólann einan?-v
Ó, að við fslendingar allir vild-
finningu o*g þekkingu. Vegna um vera menn! Menn sem hleypi-
álfu, sunnan og norðan línu, sé
eina lífakkerið, sem frægð tungu
vorrar geymir í allri framtíð. M^ð
þessu sjá allir, hvað eg meina, nfl.
það, að íslenzku kenislan komist |
inn á æðstu 'háskóla þessa lands.
Og mætti margar góðar og gildar
ástæður með því rita, sem eg læt 11
ósagt í þetta sinn. En í mínum
augum er, með allri virðing fyrir
göfugri hugmynd, og fljótt á litið,
fögru máli. J. B. skóli, alt of veiga-
lítill, veikbygður á lausum gruncl-
velli, til að vera lífakkeri vorrar
hjartanlegu frægðar, í ókomnum
Poultry>
Að greiða það sem vér ákveðum.
Að greiða ávalt hið sanna markaðsverð-
Að senda andvirðið innan 24 kl.stunda.
eftir að vér veitum sendingunni móttöku.
Sökum rigninga og slæmra vega, hefir markaðsverðið óvæntl
hækkað. — Vér sýnum hér með tölum verð það, er vér greið-|
um fyrir alifugla, er til vor verða sendir í Winnipeg milli 26.1
sept. og 1. okt. —.Sendið strax, því vér trúum vart, að þettaj
háa vrð staridi lengi:
Turkeys, yfir 9 pund .... -40 Springs, yfir 4 lbs. .
Springs, undir 4 lb...... .19 Hæns yfir 5 lbs.....
Hæns, 3*4 til 5 lbs.......16 Hæns; undir 3l/2 lbs.
Andir,....................17 Gæsir, yfir 12 lbs...
Gæsir, undir 12 lbs.
.15 Gamlir Hanar..............121
Ef yður vanahgar urn umbúð^kassa, þá látið oss vita.
CRESCHNT CREAMERY COMPANY
Limited
Eignir vorar eru til samans yfir $1,500,000.00.
Meðmæli—Alli| Bankar í Canada.
Vér höfum stærstu Live Poultry verzlun í Canada.
Fyrir því er gild ástæða.
WINNIPEG - - MANITOBAl