Lögberg - 06.10.1921, Blaðsíða 2

Lögberg - 06.10.1921, Blaðsíða 2
Bls. 2 •» LÖGBERO, FIMTUÐAGINN, 6. OKTOBER 1921. x ± ± X t t T t t X t t t ❖ 't t v t t t t T ❖ Steinunn Lindal Dáin 4. September 1921 Frá gröf þinni, vina mín, grátinn eg fer, en guð er mitt athvarf í raununum hér. pó vegir oss skilji, eg veiit að þú lifir, veraldar skuggana hafin ert yfir. Eg kem til þín bráðum, og Kristi mig fel. Mín kærasta vina( eg stundirnar itel. Einmána stend eg hér uppi á fold, öll er mín hamingja grafin í mold. Ljósið mitt skærast í lífinu varstu; lifandi trúna til frelsarans barstu. Hylja nú sorgarský húsið mitt svart, sem hér fyrir stundu var geislandi bjart. prekmikil varstu, í þrautum mig studdir, þolinmóð, glaðlynd, en hataðir prjál; brautimar grýttar til blessunar ruddir; björt var þín hugsjón og laus við alt tál. Enginn fókk sáran þinn sjúkdóm að lina, —sorgunum blandað er lífið gjörvalt—, til hvíldar ert gengin, niín kærasta vina, eg kveð þig með alúðarþökk fyrir alt. pú farin ert burtu til föðuns heimkynna, í friðarins sölum nú andi þinn skín. Mín elskuíeg vina, eg fæ þig að finna, nær fallvalt mitt lífið og 'hérvistin dvín. Burt eru horfin öll börnin mín kær, brautina geng eg einn vinunum fjær; ei má þó kvarta, því öllu hér ræður alvaldur Drottinn og sárin min græðir. Mér friðarins sæla og fögnuður skín, frelsarinn blíður, nær kem eg til þín. Ort undir nafni manns hinnar látnu. M. S. f T T T T T T T T T T T T T T T T T T T T T ♦ T T T T T ❖ f T f T T T T T T T T T ♦:♦ eða skamt, eftir því sem ástæður unum um miðja sunnudaga. Og leyfa. peim sem skamman hafa tíma, til að flýja moldrok höfuðstaðar- ins, er gjarnast að leggja leið sína til pingvallar. Til þessa ferða- lags þarf ekki nema þann frítíma sem höfuðstaðarims “fuglum í búri” áskotnast um helgar, þó betur sé ef lengi er. Og þing- völlur hefir kosti að bjóða, sem draga að sér alla iþá, er auga hafa til að sjá og snefil af fegurðar- tilfinning. — pví þótt margir staðir séu til á landi hér, þá er fárra fegurð jafn ótæmandi eins og pingvallar. par getur feg- urðarnæmur maður valið sér sjón- arhól og setið á sama stað istund- um saman og í sífellu fengið auga og skynjun nýtt verkefni og hvert öðru hugljúfara. Margbreytnin er svo mikil. par kveður við fuglakvak og fossaniður við eyra, skgóarilm leggur að vitum og and- rúmsloftið er heilnæmt og sval- andi. páttur úr sköpunarsögu íslands er letraður á yfirborð jarðainnar, svo skýrt að allir geta skilið. í klettavegg Almannagjár má telja hraunflóðin og aflíðandinn frá henni að austan og Hrafnagjá að vestan með hraunlögum hálfreist- um á rönd, sýna glögt landsigið. Verk eldsumbrotanna blasir þar við bert og nakið, því engin ís- öld hefir sléttað yfir á eftir. Hraungjámar og spurungurnar i frammi ►♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Reykvíkingurinn mætir eins mörg- um andlitum sem hann þekkir, eins og á sjálfu Austurstræti. N'ú er unnið að jarðabótum hér á þingvelli. Ve^urinn sem áður lá þvert yfir vellina fyrir neðan Valhöll verður nú færður til 0£ á að liggja í boga bak við gisti- húsið, en vellina neðri er verið að slétta og verður þá samanhang- andi grasflöt frá Valhöll og niður að öxará. Nauðsyn væri á því, að gefið væri út smákver með svo ýtar- legri lýsingu á þingstaðnum forna, sem föng eru á, ásamt greinileg- um uppdrætti. Mundi það stuðla að þvií, að menn kyn.tu tsér betur staðinn en nú er alment gert. Staðarlýsing þessi þyrfti enn fremur að vera til á ensku( því út- lendingar sakna þess mjög að hafa ekki bóklegar leiðbeiningar, er þeir koma á slíka staði. Væri ferðamannafélag.til hér á landi, mundi þetta kver vera komið út fyrir löngu. Sumarliði. —Morgunblaðið. til þess að hreinsa saurugt hjarta I is tímanna, það er veruleiki, sem Til stúkunnar Skuld og hendur, til að tengja saman hiC sundur slitná^ til að reisa við það niðurrifna, til að semja frið og eyða ófrið, til að útrýma synd, sorg, neyð, spillingu, glæpum, fá- tækt eymd og allkyns volæði, til þess að hjálpa ekkjum og munað- arleysingjum, til þess að þvo sví- virðingu af landi og þjóð, og hefja hátt hreinleika og sannleikans merki. Með þessu að baki segl eg tll yðar í kvöld bræður og systur, einis og þar stendur: “Verið glaðir,” og eg segi aftur “verið glaðir,” og mig langar til að segja það alveg eins og það er: “Vegna samfélagsins við Drottinn verið glaðir,” því á hans þjónustu eig- ið þér að standa, og í siðabók yðar er svo að orði komist: “Eflum þannig vorn sameiginlega hag guði til dýrðar.” Vér höfum þá litið sem fljótast til baka, og næst er að horfa fram á veginn og þá langar mig að spyrja yður, bræður og systur: Hvað ætlið þér að gera í framtíð- inni? Ætlið þér að láta yður nægja að koma hér saman í yðar hlýja og góða samkomusal og tala um fornar frægðir, kveðast á og .kappræða um kvenréttindi og fl., segja sögur og syngja söngva. Fara svo út á gatnamót og leita uppi einhvern slæping, sem ognar hverri siðabótar og viðreisn- ar starfsemi, þess betur sem vér fáum séð þetta, þess betur stönd- um vér að vígi, og hérna eru verk til að vinna, því undirrót allra þeirra skelfinga, sem við höfum verið sjónarvottar að síðustu árin og ógnana framtíðarinnar, er bara ein. Og það er rangt uppeldi þjóðanna og vaxandi siðspilling. Og það er hin sama ástæða, sem liggur til grundvallar hinni miklu baráttu í félagslífinu, sem fer það mikið í vöxt, að stórþjóðirnar hafa nú ekki lengur að hervæðast að eins gegn ytri árásum og óvina- þjóðum, heldur líka gegn sínum eigin þegnum, sem þeir nú álíta að geti fyrirmunað afvopnun her- valdanna, þótt alþjóðlegt fyrir- komulag gæti látið slíkt í té. pessu öllu Ihefir rangsleitni og siðspill- ing tímans af stað hrundið, svo þarna er verk til að virana, þarna er tímans mikla og mjög áberandi þörf, o'fe eins og eg hefi áður sagt segi eg nú enn, að sá, sem vill Dodds nýrnapillur eru bezta nýrnameðalið. Lækna og gigt, bakverk, hjartabilun, þvagteppu og önnur veikindi, sem starfa frá nýrunum- — Dodd’s Kidney Pills kosta 50c. askjan eða sex öskjur fyrir $2.50, og fást hjá öllum lyf- sölum eða frá The Dodd’s Medi- cine Co., Ltd., Toronto, Ont. á 33. afmælisdegi hennar. Bræður og systur. Eg er kominn hér á ræðupallinn jekki vill lifa sem löghlýðinn borg- sömu hafa líka barist og það und- ir föstu stjórnar fyrirkomulagi á bjSrga manni þeim, er reynir að | móti áfengis nautninni. pær hafa rétt yður hjálparhönd, sótt að sama takmarki,* gengið undir sam- kynja ok, og hjálpað yður stórlega til að ná fengnum sigri. pessar fyrir yður, hafa fengið að standa ófiltar til. biðja um áheyrn, og ekki einungis þessa dags. Fyrir sunnan vatn- áheyrn, heldur athygli yðar líka ið í Hengli blasa eimstrókar hver-1 í 15—20 mínútur, og vil eg kalla Háskólinn í Leipzig. Um stúdentamót, sem í sumar var haldið í þessum fræga há- skóla, stendur eftirfarandi grein í Mogunblaðginu seint í ágúst- mánuði síðastliðnum: Á síðari árum, einkum síðan styrjöldinni lauk, hafa Evrópu- þjóðirnar lagt mikla áerzlu á, að háskólaborgarar hinna einstöku þjóða kyntust og yrðu fyrir áhrif- um hver af öðrum. Stúdentamót hafa verið haldin víðsvega og þar verið skifst á skoðunum og ýmsum andlegum áhrifum. Eirakum eru pjóðverjar framtaks- samastir í þessu efni. Til margra ára hafa stúdentar frá hinum 18 ^háskólum pýzkalands mæzt á sam- eiginlegu móti og ráðið þar ráðum sínum. En í fyrra tóku þeir það nýmæli upp, að víkka verksvið þessara móta, og bjóða til þess há- skólamönnum annara þjóða. Og nú er nýlega afstaðið í Leipzig eitt slíkt mót, þar sem mættir voru há- ðkólaborgarar hvaðanæfa frá, svo sem Noregi, Svíþjóð; Fínnlandi, Hollandi, Sviss, Ungverjalandi, Búlgaríu, Grikklandi, Austurríki, Jugo-SIavíu, Spáni og Japan. Bandamenn tóku ekki þátt í mót- inu. Tilgangur pjóðverja með þessu móti var I fyrsta lagi sá, að gefa útsýni yfir þýzk vísidi og list og yfir höfuð sýna núveraradi gildi andlegs lífs í pýzkalandi. f öðru lagi áttu stúdentar að fá tækifæri til að víkka sjóndeildar- hring sinn og auka við þekkingu sína fram yfir þá fræðigrein, sem þeir legðu sérstaklega stund á. f þriðja lagi átti þetta mót að vera til þess, að háskólamennirnir og háskólarnir sjálfir kæmust í Jkynni við menn hins starfandi lífs, og láta í Ijós þá hugsun, að háskóli á ekki að vera einangrað- ur heimur út af fyrir sig, heldur á hann að standa í frjósömu og þjónustusömu sambandi við sína þjóð og starfsemi hennar. Og í fjórða og síðasta lagi vildi pýzkaland reyna með þessu móti að komast í nánar samband við þjóðir þær, sem þátt tóku í mótinu, en verið hefir nú um nokkurt skeið. Erlend blöð fara mjög lofsam- iegum orðum um þetta mót í Leip- zig, og þykir þeim alt hafa farið | pjóðverjum. 32 fyrirlestrar voru l'haldnir á mótinu nm ýms ólík efni, svo sem um þýðingu lútersk- unnar fyrir Evrópumenninguna, um Homer, Mozart og “Faust” Göethes, um áhrif Shakespeares í pýzkalandi, um sagnfræði, um menningarsambönd Norðurlanda og pýzkalands, um uppruna og heisnilisfang Eddukvæðanna og margt fleira. Voru það fá efni, vísindialegs( heimspekilegs og list- arefni, sem ekki báru þar á góma. * ♦ * Eginn vafi er á því, að þessi “háskólavika” og önnur samskon- ar mót hafa geysiáhrif í þá átt að nálægja þjóðirnar hver nnari, efla aradleg sambönd milli landanna og greiða göfugum stefnum veginn til framkvæmda Minsta kosti er vafalaust, að slík mót og þessi eru ekki þýðingarlaus fyrir pjóðverja. Hernaðarfærgð þeirra og hernað- arhugur leið undir lok með ósigr- inum síðast. En e i 11 hlutverk eiga þó pjóðverjar enn. Og um það hafa þeir fylkt sér. Og það er, að þýzka þjóðin verði hrautryðjandi á sviði vísinda og annarar and- legrar starfsemi. öll viðreisn þýzku þjóðarinnar stefnir nú að þessu marki. Og meðalið til þess að ná því, er v i n n a n. Með 6- þrotlegri elju anda og handar( ætla pjóðvejar að vinna tign for- ystunnar meðal þjóðanna á þess- um sviðum. Og það er margt, sem bendir í þá átt, að þeim muni tak- ast það. pað hafa pjóðverjar í hygju, að koma þessari "viku” á á hverju ári og skifta henni niður^á ýmsa háskólabæi í pýzkalandi. Næsta á er í ráði að hún verði haldin í Berlín. --------o-------- Þingyallapitti]]. Hann skrifar einhver “Sumar- liði" frá Valhöll i ágúst í sumar til Morgunblaðsins í Reykjavík. pað mál er svona: Aldrei er Reykjavík jafn eyði- leg eins og í ágústmánuði. pá er stórstraumsfjara — sumarið sog- ar fólkið burt úr bænum ýmist til vinnu eða hvíldar Heyskapurinn í sveitinni og síldin í sjónum taka bróðurpartinn af “útflytjendun- um’’ og þeir, sem bundir eru fasta- störfum í bænum, nota hásumarið fram með hinni mestu snild hjá j til þeiss að taka sér sumarfrí, langt 500 íslenzkir menn óskast Við The Hemphill Government Chartered System of Trade Schools. $6.00 til $12.00 á dag fyrir þá„ sem útskrifast hafa Vér veitum yður fulla æfingu í meðferð og aðgerðum bifreiða, dráttarvéla, Trucks og Stationary Engines. Hin fría atvinnu- skrifstofa vor hjálpar yður til að fá vinnu sem bifreiðastjóri, Garage Mechanic, Truck Driver, umferðarsalar, umsjóhar- menn dráttvéla og rafmagnsfræðingar. Ef þér viljið verða sérfræðingar í einhverri af þessum greinum, þá stundið nám við Hemphill’s Trade Schools, þar sem yður eru fengin verk- færi upp í hendurnar, undir umsjón allra beztu kennara. Kerasla að degi og kveldi. Prófskýrteini veitt öllum fullnum- um. Vér kennum einnig Oxy Welding, Tire Vulcanizing, símritun og kvikmyndaiðn, rakaraiðn og margt fleira. — Win- nipegskólinn er stærsti og fullkomnasti iðnskóli í Canada. — Varið yður á eftirstælendum. Finnið oss, eða skrifið eftir ókeypis Catalogue til frekari upplýsinga. HEMPHILL TRADE SCHOOLS, LTD. 209 Pacific Ave., Winnipeg, Man. tJtibú að Regina, Saskatoon, Édmonton, Calgary, Vancouver, Toronto, Montreal og víða í Bandaríkjunum. anna enn við augum, eins og til þess að minna á, að enn sé sá eldur eigi kulnaður er fyrrum brá á leik og skóp pingvöll. En sé pingvöllur þáttur í sköp- unarsögu íslendinga eða íslenzks þjóðernis. pingvöllur er brenni- dþpill hins merkasta tímabils i íslendingasögu. Tímans tönn hefir gengið betur að vinna á- mannaverkum en smíði náttúr- unnar, svo þau eru nú horfin öll nema hin yngstu En samt er það svo, að hvergi verða margir þættir gullaldarsögunnar jafn Ijósir eins og á pingvelli. pað getur hver og einn einasti sann- færst um af eigin reynd með því að hafa Njálu með sér og blaða í henni þar. Sagan verður lif- andi mynd. Svo mikið er vald náttúrunnar og töframáttur stað- arins fornhelga. -----pví skal engan furða þó magrir leggi leið sína austur yfir Mosfellsheiði, þeir er njóta vilja sumarsæhi. pingvöllur hefir lengi verið Mekka og Medina fs- Iendinga og erlendra manraa er komið hafa hingað til lands. pó hafa slæmar samgöngur verið það tjóðurband er mörgum Reykvík- ing hefir hamlað. Flestum famst leiðin of löng til göngu, og hestaí, vagnar og reiðhjól voru ekki al- menningtæki. Varð mörgum tíma- naumt til slíkra ferðalaga. En síðan bifreiðar fóru að ganga hafa pingvallaferðir stóraukist. Nú ^omast menn þangað á tveimur tímum. pingvöllur er kominn nær.------ pá er eitt ótalið, sem drjúgum eykur pingvallardvalir. . Valhöll •er eina sumargistiihúsið hér á landi. Á mörgum sveitabæjum gera menn óþægindi og tilfinning- in um það spillir sumargleði margra gesta. En á pingvelli er gistihús þar sem menn eru boðnir og velkomnir. í Valhöll er hægt að hýsa um 60 manns og í konungshúsinu er enn fremur tekið á móti gestum. Valhöll var stækkuð að mun í fyrrasumar og í ár hefir A. Rosenberg tekið gistihúsið á leigu og rekur það með hinum mesta dugnaði og mýndar- skapskap, svo það stendur alls ekki að baki samskonar gistihús- um erleildis, að dómi þeirra sem hvorttveggja hafa reynt. Hefir aldrei verið jafngóð aðbúð í Val- höll eins og í sumar, að ólöstuðum rekstri gistihússins síðustu sum- ur og verðið er þó ótrúlega lág.t. Afgreiðsla öll á veitingum er eins fljót og á veitingahúsum hér, og maturinn svo fjölbreyttur að mað- ur á bágt með að trúa því, að komið sé langt upp í land. Hér eru viðlegugestir, sem flutt hafa sig búferlum, ýmist einhleypt fólk eða heilar fjölskyldur. pað fer í langferðir lagt út í hraun, sést ekki marga klukkutima en skilar sér samt um máltíðir. Á kveldin safnast gestirnir saman í borðsalinn, einkum “yngri deild- in” og er þá bæði sungið og kveð- ið. peim sem kynnast vilja forn- um minjum staðarins stendur til boða leiðbeining umsjónarmanns- ins Guðmundar Davíðssonar kenn- ara. Hann er gagnkunnugur á staðnum og getur gefið góð svör og gild við hverri spurningu. Aldrei er jafn gestkvæmt á pingvöllum og um helgar. pá morar alt hraunið af fólki og bif- reiðarnar standa í tugum á völl- huga yðar burt frá fagnaðarlátum augnabliksins, þó ekki til að valda til þess að j ari og kæra hann. Eg er hrædd' ur um að starfsemi sú sæmi ekki eða nægi istórum anda hinnar tign- bornu dóttur mannúðarinnar, eg er hræddur um að tápið dvíni og frægðarblærinn fölni, og að í stað-1 enn, að taka frá þjóðunum, en það hengja sig, mun vilja bjarga hon- um eins þótt hann reyni að skjóta sig, og félagsskapur sá, er hefir fylkt sér um hið “göfugaasta sið- ferðismál, sem nokkurntíma hefir kvatt saman góða menn og kon- j sömu manneskjur þurfa nú hjálp- ur,” eins og hann gerir kröfu tn. j ar yðar með—yðar, sem standið getur ekki látið þetta fram hjá sér fara. Sé einn voðinn tekinn frá óvitanum, þá tekur hann það næsta. Pað þarf því að þroiska óvitann svo að hann sjái hvað voði er. Áfengið var voði sá, er vér kostum kapps um, og gerum yður hrygðar, en miklu fremur, j jnn fyrir sterka og sigursæla hetju,; er ekki sá eini voði, svo það þarf ef verða mætti til að auka á gleði yðar. pað má vel gera greinar- mun á fagnaðarlátum þeim, er at- vik augnabliksints oft framleiða, og aftur hinni sönnu fullkomnu gleði, sem byggist á hugarástandi því, er fegurð lífsins og sigur- vinningar þroska og fegra. Og það er á þessa gleði að eg vildi reyna að auka með því, að ýfa við meðvitund yðar og vekja upp end- urminningar margra farsælla um- liðnra starfsára, þó ekki til að hrósa yður um skör fram, því einu því skal hrósa, sem hrósvert en, en skjall og oflof á hvorki við né geðjast skynsömum, siðgæddum manneskjum. Og sem betur fer, er mér ekki svo farið, að eg geti hrósað öllu, eins og sumir geta, er halda stundum þrumandi lof- ræður, bara fyrix heiður eða pen- inga, um það, sem þeir í annan tíma hafa niðurnítt í viðurvist niargra votta. Öll tímamót gefa gott tilefni til yfirlits. Árlega skoðið þið fjár- hagsástand þessa félagsskapar, og og afmælið hans er bezt fallið til að líta yfir hag hans innávið og út á við og athuga, hvort um veru- lega framför er að ræða, eða aft- urför. En til þess verks hafið þér þó trauðlega ætlað mig, þar sem ókunnugleiki minn, sem hefi verið með yður að eins eitt ár, ger- ír mér það lítt mögulegt að taka umliðna tíma til samanburðar við það yfirstandandi, þó hefi eg heyrt svo mikið, að glæsilegri gullöld mun þessi félagsskapur að baki sér eiga, heldur en nú er yfirstandandi, og má það ávalt, að nokkru leyti til mikils fagnað- ar vera, því það sýnir glögt, að það sem hefir skeð, getur aftur skeð. Hvað er það þá, sem vanalega liggur að baki afmælisgleðinni, hvort heldur um einstakling eða félagsskap er að ræða? Er það árafjöldinn, eð þrekvirkinn, sem unnin hafa- verið? Nei. Afmæl- isgleðin er fæðingin, fögnuður- inn yfir því að á þessum degi var eitt sinn einstaklingar eða félags- skapur í hemiinn borinn, og svo er það nú. Tel eg það vafalaust að stúkan Skuld megi nú á þessum 33. afmælisdegi sínum fagna á ný stórlega yfir því að hún er í heim- inn borinn. Félagsskapur sá, sem hér er um að ræða, og er sam- eining manna og kvenna, er bund- ist hafa böndum um eitt hið allra stærsta velferðarmál manna, en upprunalega fæddur af mannkær- leika tilfinningum, sprunginn út sem indæl rós úr tímans tinnu- harða bjargi — hinni knýjandi þörf, og það þori eg að flulvissa yður um, bræður og systur, að ekki verður sá spillingarstraumur, sem þér hafið stöðvað mældur í hestöflum, eins og nú tíðkast, og ekki fáið þér útreiknað þá blessun er af verki yðar hefir ihlotist, því ur bindindið hefir rutt mörgum siða- bótum og göfugum málum braut, það er mér og mörgum Ijóst, er við slík störf fást. pið getið heldur ekki í kvöld talið þau mörgu tár, er þið og samhyggjendur yð- ar hafa þerrað og stöðvað, því <é- lagsskapur þessi er orðinn til, til þess að mýkja og græða sárin, þerra og stöðv sárin, leysa men.n úr andlegri og tímanlegri ánauð, ryðja braut siðabótum og frelsi, sem hreykin lítur aftur til farinna frægðarára, kunni að koma kjark- lítill krypplingur, er kvíðinn lít- ur fram á veginn. Að eins starf- semi sem samsvarar þörfum tím- ans getur fullnægt. pað er ekki hægt að vera tápmikill og andleg- um og tímanlegum gerfileikum gæddur, og láta sér nægja starf- svið sem ekki samsvarar áhuga og hæfileikum. Við höfum séð hinar fegurstu rósir springa út úr klettaskorun- um, þannig hefir og hin knýjandi þörf tímanna oft framleitt hina fegurstu siðabót og viðreisnar starfsemi. Og nú systkini. Lít- ið upp, og litist um. Lítið til suðurs, vesturs austur, norðurs, alstaðar mætir auganu þykkur og regnþrunginn himinn( eða þá stór- hríðar skýbólstrar. Útsýnið það er engin ímyndun og ekkert svart- sýni, það er veruleiki sem ekkert bjartsýni fær sópað, það hlýtur að hrjóta kuldahögl eða að rigna úr skýjunum, þessi iskuggalegu ský, sem eg kalla tímans stóru við- fangsefni, er raunveruleiki, er stjórnum jafnt sem þjóðum stend- ur stuggur af, það er veruleg framþróun hins mikla öfuestreym- saman um hið “göfugasta siðferð- ismálefni, sem nokkurn tíma hef- ir kvatt saman góða menn og kon- ur.” pér eigið, að vinna þeim sam- j hent að því, að setja á stofn alger- lega algáða kyraslóð( burtrýma öMu ölæði, sem steypir heiminum nið- ur 1 botnslaust spillingar hyldýpi. Nú vona eg að þér hafið skilið mig. pér hafið þá ástæðu til að gleðjast stórlega yfir förnum frægðardögum, og ástæðu til að fagna mikillega yfir hinum göf- ugu og mikilsvarðndi tækifærum framtíðarinnar, |sem alvara tím- áns opinberar yður. pér hafið nú nokkur I ísrael komst svo 1 ajálfsagt skilið mig, þér hafið : “peir eru druknir ekki heyrt áUt mitt um starf vort í að grafa fyrir rætur meinsemdinni og vinna heilhuga, samtaka ósleitu- lega að þroska, sönnum, en ekki rangnefndum þroska heimsins og mannkynsims. 1 okkar svokallaða andlega heimi er Iheldur ekkert kyrt. Spá- maður að orði af víni, þeir reykja, en ekki af á- fengum drykk*” “pað hringsnýst fyrir þeim í úrskurðum þeirra.— Borð öll eru full af viðbjóðslegri spýju, enginn blettur hreinn.” Hvað líst yður um þesskonar drykkjuskap, þesskonar ölæði( sem gerir þjóðir og eirastaklinga svo ölvaða, að það hringsnýst fyrir þeim í úrskurðum þeirra? Mun vera ástæða til að gefa því gaum. Eg hefi séð manneskjur berjast um í þesskonar ölæði, með látum þeim er skarar langt fram úr um- brotum víndrykkju svolaras, og hefi eg þó séð þá marga petta andlega ölæði tímans, isem veikir bæði líkams og sálarþrek þjóða, á sinn drjúga skerf í því að gera ástand tímans alvarlegt og íhug- unarvert. pað eru þúsundir og miljónir manna, sem berjast á móti ölæði þessu, og þær hinar framtíðinni. Haldið nú áfram að vinna hið góða og göfuga verk, naldið áfram að ráða bót á mein- um mannanna, í hvaða mynd sem þau birtast; haldið áfram að senda ljósgeisla inn í skugga- fylgsni eymdar og ánauðar, hald- ið áfram að reisa hina föllnu, leið- beina þeim viltu, líkna þeim nauð- stöddu, láta kærleiksljós mannúð- arinnar lýsa og verma hið kalda og dimrna umhverfi hinna andlegu og tímanlegu þurfalinga heims- ins. Svo þakka eg yður, bræður og systur, fyrir góða isambúð og á- nægjustundir, og óska að endingu stúkunni Skuld langra lífdaga og farsællar framtíðar. — Lengi lifi Skuld og hverskonr siðbætamdi fé- lagsskapur sem er Pétur Sigurðsson. Ef þú getur ekki sagt “Fine, Thanks,v Þá taktu CARNOL Hið bragðgóða meðal, búið til úr Glycerophosphate Salts, Fresh Beef Nutrients and Extracts of Cod Liversh CARNOL er engin tilraun. paðjsem inniheldur Nerve Tonic. ^Gly- samsett samkvæmt forskriftum cerophospihate Salt, eða “The varfærnustu og æfðustu lækna. j Blood Salts, sem þekt er og viður- pað segist ekki innihalda neinal kent um allan heim._ pótt nú Gly- yfirnáttúrlega lækniskrafta ogj cero-saltið sé í rauninni aðallækn- hefir eigi látið neitt slíkt 1 ljós.! ingarefnið, þá höfum vér samt CARNOL læknar ekki alt og vill j bætt við það kraftblöndu úr keti heldur ekki telja fólki trú um, að ásamt nokkru af þorskalýisi. Úr það sé almáttugt. Sú staðreynd, að því hafa samt verið tekin öll hin það hefir inni að halda mörg þau bragðslæmu efni, — með öðrum efni, er allra mest lækningargildi ] orðum. vér bættum i meðalið að hafa, hefir gert það að verkum, að j eins Alkaloids. læknar láta vel af CARNOL. Oft pað hefir nýlega verið sannað, höfum vér orðið þess áskynja, að [ að þorskalýsi er eigi aðeins styrkj- læknar hafa fyrirskipað CARNOL andi og fitandi, heldur hefir í þeim tilfellum, þar sem það er j einnig óútreiknanleg áhrif, að því líklegt að koma að betri notum, en er viðkemur eyðing berklagerils- önnur meðul. Fólk getur notað ins. — pess vegna er CARNOL það eins lengi og vera vill, það [þegar um*berklaveikis geril er að getur ekki gert neinum tjón. CAR- >æða, stórkostlega þýðingarmikið. NOL er ekki þannig, að menn geti ekki án þess verið, eftir að hafa í ÁKJÓSANLEGT I sjúkdóms - til- einu sinni reynt það, menn geta MEÐAL fellum, svo sem minkað notkun þess, eða hætt , .. Anemia, tæring henni, nær sem vera vill. j ýmsum öðrum sjúkdomum, sem pað er ekki aðeins blóðaukandi, ] istafa af illri eða ónógri fæðu, heldur einnig flestu öðru betra j þunnu blóði og svo fram vegis., er þegar um taugaveiklun er að ræða, j CARNOL ákjósanlegt meðal, með styrkir vöðvana og eykur líkams-1 því að það inniheldur næringu þyngdina, og er það ákjósanlegt fyrir .vöðva og taugar, eykur lik- við Anemia, og of þunnu blóði. Aldri áður í sögu heimsins, hef- j amsþyngdina og byggir upp alt i líkamskerfið. Sé um að ræða ir slíkur aragrúi af konum og j Neurastheniu, Rickets, þa^ sjuk- körlum þjáðst af taugaveiklun og dóma, sem algengastir eru í börn- einmitt nú, og þeiss vegna hefirlum. sem °nóga fæðu hafa, er ekk- þörfin fyrir góða Tonic, heldur eri- hrtra en þetta meðal. Sjúkdómar fara oft hægt. peir koma ekki á einum degi og fara aldrei verið meiri. Ástand það, HVERNIG sem alment er kallað Neuras-iNOTA Á thenia, gerir nú mjög vart við sig CARNOL á meðal fólks. Séu alvarlegar ráð- LEIÐBEININGAR Fyrir Ein teskeið á und- Fullorðna an hverri máltíð, en sú fjórða áður en gengið er til hvílu. Fyrir Ein teskeið, eða eftir Börn -aldri. Fyrir mjög ung börn, einn fjórði eða þá hálf teskeið, þrisvar til fjór- um sinnum á dag og um hátta- tímann. pað má vera all-erfiður An- emia, taugaveikis, Neurasthen- ia, Cronic Bronchitis, eða al- mennur slappleiki,_ er ekki læt- ur undan síga, eftir að 6 flösk- ur af CARNOL hafa verið not- aðar, samkvæmt forskriftum. pegar menn taka COURSE OF CARNOL. hjálpar það mikið, að vísa þunglyndi á bug, en reyna að vera í góðu skapi. Gott er og að taka hæfilegar líkamsæf- ingar undir beru lofti og ganga nokkuð daglega. Sannanirnar eru svo augljósar, að þér beint kaupið heilsu með þv að kaupa CARNOL og nota það, eins og fyrir hefir verið isagt. Til frekari tryggingar, viljum vér gera eftirfarandi samning við yð- ur: “Ef, eftir að þér hafið tæmt fyrstu flöskuna, samkvæmt fyrir- sögn vorri, getið með góðri sam- vizku sagt, að þér finnið ekki til bata, þá skilið henni tómri og munum vér endurgreiða yður pen- vér skilum ekki heldur alt í einu. stafanir ekki teknar í tæka tíð, til; pess vegna þarf stöðuga gagn- . Tvr„n,-Js þess að hefta framgang slíks ó- verkun til þess að vinna bug á Jnfana> . ’ - - ._ .1. - - lyfsalanum peningunum, svo hann tapar heldur ekki neinu.” koma verki sínu í framkvæmd að fullu. Hvílir slíkt vitanlega á fagnaðar, getur heilsan verið í hverjum sjúkdómi sem er. pað hættu, — hinn hræðilegi sjúkdóm-1 tekur líka tíma fyrir CARNOL að sem nefnist “Consumption eða tæring, tekið við. Mjög oft Jber það við, að ef fólk kringumstæðum og ástandi hvers getur ferðaist og komist í nýtt i sjúklings um sig. pess vegna er loftslag, að það nær sér mikið til að fullu, en því miður eru þeir á- valt fleiri, er ekki hafa efni á slík- um lækningum, og við þá vildum vér segja, — “TAKIÐ CARNOL”. hið fræga og ljúffenga heilsulyf, bara bezt að ákveða að taka “COURSE OF CARNOL”. “Vil.i- inn á að verða heill” er einnig ó- umflýjanlegt skilyrði fyrir bata, en það sama gildir, hvernig sem ástatt er. Látið hvorki skrumara, né sam- vizkulausa mangara, tæla yður til að kaupa áhrifalausar eftirstæl- j ingar, sem jafnvel geta gert yður ' ilt. pér eruð að eyða peningum yðar til þess að vernda heilsuna. ÍCARNOL, hið ekta meðal, er selt í bláum umbúðum. ávalt af einni og sömu stærð, með CARNOL vörumerkinu. CARN0L LIMITED, 40 St. Urbain St., Montreal, Canada. Verð $1.00, eða með pósti, $1.25 Til sölu hjá öllum lyfsölum, eða beint fra UKRAINIAN BOOKSELLERS, LIMITED, 850 MAIN STREET WINNIPEG

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.