Lögberg - 06.10.1921, Blaðsíða 8

Lögberg - 06.10.1921, Blaðsíða 8
Bls. S LÖGBEBG, FTMTUDAGINN, 6. OKTOBER 1921. BRÚKIÐ Safnið umbúðunum og Coupons fyrir Prcmíur Or borginni Til leigu. tvö herbergi rétt við Sargent,. Talsími: Sh. 4429. ættjörðinni og einis meðal kunn- ingja þeirra í Kaupmannahöfn.— I paru héldu vestur til heimilis síns í Argyle á þriðjudaginn var. Til leigu uppbúið bjart fram- herbergi nálægt Sargent, 6Í?6 Tor- onto Str. Talsími A. 9678. Björn S. Lindal, póstmeistari frá Marklnd P.O., var staddur í bænum í vikunni í verzlunarer- íúdum. Jón bonHFpórðarson frá Lang- ruth, Mari., og sonur hans Bjarni, hafá verið í bænum undanfarna daga Stúkan Skuld heldpr hina ár- Ifigu hlutavéltu sína 24. þ.m.-—nán- ar auglýst síðar. Mr. Hallur 0. Hallsson frá Crírtlli var á ferð í bænum í síðustu Vikú. • '' William Christopherson, bóndi í Argylebygð, var á ferð hér í bæn- um í síðustu viku; kom hann með- aí annars til að kveðja móður sína og systur, sem voru að leggja á stað vestur að Kyrrahafi. Mrs. Thordarson frá Upham, N. D., sem dvalið hefir árlangt hér í borginni og lagt stund á hjúkrun- arsbörf, fór heimleiðis á miðviku- dáginn var. Biður hún Lögberg að flytja öllum kunningjum og vinum hér nyrðra alúðarkveðju og hjartans þökk fyrir atla góðvild sér-sýnda. Heiman af íslandi kom á þriðju- daginn var pórarinn Johnson, úr kynnisför þangað, einnig þau Mar- geir Marteinsson og Stefán Björnsson frá Fáskrúðsfirði, Vig- fúsína Beck, systir Sigurðar Vig- fússonar hér í bæ og þeirra syst- kina, og sonur hennar Rikjcard Beck úr Reyðarfirði. Er Rikkard útskrifaður úr latínuskólanum heima og ætlar að halda áfram námi hér; hygst sérstaklega að leggja stund á enskar bókmentir og enska tungu. Deildin Frón hélt fyrsta fund sinn í Good Tempalara húsinu á Sargent ave., á mánudagskveldið í þessari viku, eftir sumarfrlið. Var fundurinn fjölmennur og fór vel fram. Til skemtunar voru ræður og söngur. Hr. Árni Egg- ertsson flutti erindi um íslands- ferðir og sagðist vel; hr. A. P. Jó- hannsson mintist ferðar sinnar og útlitsins á íslandi í stuttri ræýu; auk þeirra töluðu þeir B. S. Lin- dal frá Markland P. 0., Rikkard Beck, stúdent, er einnig flutti kvæði, og Gisli Jónsson söng. — Deildin ákvað að halda laugar- dagsskóla í vetur eins og í fyrra, til þess að kenna börnum íslenzku. Góð bújörð til sölu fyrir mjög sanngjarnt verð; liggur að hinu fræga veiðiplássi Rauðárósa; 80 tonna heyskapur ,góður skógur til bygginga og eldiviðar; inngyrt með gaddavír og engjar afgyrtar. Loggahús of fjós, gott vatn. Verð $16 ekran. Skrifið eftir frekari upplýsingum eða komið og skoðið landið, og finnið að máli eigand ann, Einar Guttormsson, Popíar Park P.O., Man. íslendingar, munið eftir dans samkomu Jóns Sigurössonar fé- lagsins, sem getið var um í síð asta blaði, og haldin verður í Ma- nitoba Hall, föstudagskvöldið hinn 14. þ.m. Mrs. Alex Johnson, for- seti nefndar þeirrar, er undirbún- ing samkomunnar hefir með hönd- um, biður þess getið, að það fólk, sem ekki taki þátt í danisinum, geti fengið að skemta sér við spil í ró og næði. Wonderland. Kvikmyndaleikurinn “Lying Lips” sem sýndur verður á Wond- erland, miðviku og fimtudags- kvöldið, er svo meistaralega útbú- inn, að fádæmum -sætir. Sumir allra frægustu kvikmynda snill- ingar i heimi, leika í þessari hríf- andi mynd. En á föstu og laug- ardaginn, gefst fólki kostur á að sjá Ina Claire, í leiknum “Polly with a Past”. Fyrri part næstu viku, Charlie Ray, birtist á kvik- myndatjaldinu, ssvn “The Village Sleuth.” MERKILEGT TILBOÐ Til þess a8 sýna Winnipegbúum, hve mikiö af vinnu og peningum sparast með því að kaupa Nýjustu Gas Eldavélina Þá bjóðumst vér til að selja hana til ókeypis 30 daga reynslu og gefa yður sæmilegt verð fyrir hina gömlu. Komið og skoðið THE LORAIN RANGE Hún er alveg ný á niarkab'num Applyance Department. Winnipeg ElectricRailway Go. Notre Dame oé Albert St., Winnipeé 320 NOTRE DAME W. MEAT MARKET | rr2E The Farmers T T T x T x T T T T f j ===== V SIGURÐUR BALDWINSON. V y pann 26. Sept. opnuðu bændur kjötmarkað, að320 Notre Dame Avenue, og selja þar allskonar bændavörur á sann- gjörnu verði — Vér seljum aðeins beztu tegundir, beint frá bóndanum til borgarbúans, — enginn milliliður. — Kjörorð vort er: Vönduð vara, Sanngjarnt verð. íslenzkir bændur eiga þesisa kjötverzlun, og leyfa þeir sér að æskja viðskifta frá íslendingum búsettum í Winnipeg. — ♦f T T T T T t T t T t t .... T JÓN HALLDÓRSSON V ♦!♦ Fyrirspurn. Ef nokkur kynni að vita um hvar Guðbjörn Guðmundsson tré- smiður, ættaður úr Grímsnesi í ArnessýSlu er niður kominn, gjöri svo vel og gjöra mér u idirrituðum aðvart ,sem fyrst. G. A. Jóhannsson, 683 Beverley Str., Winnipeg, Man. Mrs. S. Christopherson, lekkja Sigurðar sál. Christopberssonar, isem dvalið hefir hér eystra hjá| börnum sínum síðan i vor, hélt aftur heimleiðis í síðustu viku til Crescent, B. C., ásamt dóttur sinni| Sigurveigu. Mrs. Christopherson er ern vel og minnug á margt, sem vér íslendingar erum sjálfir farn- ir að gleyma. pó er hún af ensk- um ættum og var orðin fulltíða, er hún kyntist íslendingum. Aílir eru á fleygiferð með farangur og krakka mergð. pví er bezt að fóna Fúsa ef flytja þarftu milli húsa, honum er í flestu fært því fáir hafa betur lært. Sigfús Paulson. 448 Toronto Str. Tals. Sh. 2958 íslenzkur stúdenta fundur Stúdentar halda fyrsta árs- fund sinn í fundarsal Fyrstu lút. kirkju Victor Street, laugardags- kvöldið þann 8. þ. m. klukkan 8,15. Verður margt til skemtana og góð- ar veitingar á borði. Allir stú- dentar eru velkomnir og er vonast eftir að þeir fjölmenni. Grettir Egertsson, sonur Árna Eggertssonar á Victor stræti, fór austur til McGill háskólans í Montreál í síðustu viku, þar sem hanrt stundar nám í vetur. McGill háskólinn er, eins og menn vita, einn merkasti skóli í Ameríku, og er Grettir fyrsti íslendingurinn, er stundar nám við þarin skóla, að því er vér ibezt vitum. ' Á laugardaginn var komu þau hjónin, séra Friðrik HallgTámsson og frú hans og dóttir þeirra hjóna úr Evrópuför sinni. Vér sáum séra Friðrik að eins í svip og lét hann hið bezta af ferðinni og við- tökum og ástúð fólksins heima á Gjafir til Betel. Mrs. Margrét Símonarson, Geyis P.O., Man....... $10.00 Frá Ónefndum, Hecla P.O. 5.00 Frá kvenfélaginu “Fjallkonan” Langruth P.O., Man.......25.00 Mrs. A. M. Freeman, Wpeg, áheit.................. 5.00 Velvirðingar er beðið á þvi, að nafn Mrs. Freeman hafði fallið úr á gjafalista í september. Einnig leiðréttist frá síðasta blaði: þar stendur Mrs. Freemamson með $7, en átti að vera: Mrs..01afur Free- man, Winnipeg. Með þakklæti fyrir gjáfirnar.... J. Jóhannesson, féh. 675 McDerot Ave., Winnipeg Tombóla og Dans verður haldin undir umsjón G.T.Stúkurnar Heklu nr. 33 í Goodtemplarabyggingunni á Sargent Ave. Mánudaginn 10. Október 1921 til arðs fyrir sjákrasjóð stúkumer. Hefst kl. 7.30 s. d. Miss Ottenson spilar fyrir dansinum. Inngangnr 2£c KAFFIÐ ŒTTI AÐ VERA NtBRENT. \ Víð Pöntum að og Brennum Sjálfir alt Okkar Kaffi og Seljum að eins Bezta Kaffi á Lægsta verði. JEWEL BLEND KAFFI No. 77—Brent jafnóðum og út er sent.Vanaverð 40 cent pundið. Sérstakt verð 3 pund fyrir . $1.00 SKRIFA EFTIR VORUM WHOLESALE PRICE LIST —á— KAFFI, TE og KRYDDI, J?að borgar sig . MALADUR SYKUR, 18 punda pokar á ... $2.10 GÓDAR SVESKJUR, þægileg stærð, 2 pund fyrir .... 25c PUMPKIN í könnum fyrir Pies, 2 stórar könnur. 25c WAGSTAFF’S Black Currant JAM, 4 pd. kanna á .... 85c A. F. HIGGINS CO. Ltd. I’honos: N7383—N8853 600 MAIN STREKT HLAUPAGARPUR. Meðal hinna mörgu listamanna, sem heimsótt hafa oss í sumar, — segir Vísir frá 24. ágúst—} er Jón J. Kaldal. Hann hefir dvalist í Khöfn síðastl. þrjú og hálft ár og fullkomnað sig í ljósmynda- smíði, en jafnframt hefir hann bgt stund á þá einmennings úti- íþrótt, sem mörgum finst skemti- legust, sem sé að hlaupa. Og hef- ir hann getið isér svo góða orðstír í Danmörku, að nú er hann talinn bezti hlaupari þar í 5 rasta hlaupi Hann er og kunnur í Sví- þjóð, þar hefir hann unnið hvern sigur öðrum meiri, og er þó ekki ‘‘við lambið að leika sér,” þar sem Svíar.eru. — íþróttafrægð þeirra er fyrir löngu heimskunn. Skömmu áður en, Jón fór frá Danmörku, tók hann þátt í tveim- ur íþróttamótum. Á fyrra mótinu (Ben-Húr mót) hljóp hann fimm rastir á 15 mín. 35,3 sek. (danskt met er 15 mín. 22,4 sek.), en á síð- ara mótinu (Spartas mót), sem háð var viku eftir, hljóp hann sömu vegalengd á 15 mín. 36 sek. (ísl. met er réttar 17 mín) og segja dönsk blöð, að oft hafi íslending- urinn Jón J. Kaldal hlaupið vel, en aldrei betur. Hann hafi nú tamið sér svo fallegt hlaupalag, að hann geti líklega, hvenær sem er, rutt dönsku meti; en til þess þurfi hann að eins að fá betri keppi- nauta. Eins og gefur að skilj, hefir Jón ’nlotið ótal verðlaunagripi fyrir af- rek sín í hlaupi, auk þess sem hann er fyrsti íslendingúr, sem orðið hefir damskur íþróttameisb- ari. En ekki er það, vegna verð- launanna, sem Jón æfir íþróttir, heldur vegna íþróttarinnar sjálfr- ar. —Ættu íþróttamenn vorir að minnast þesis, að manngildi og menning er eigi undir verðlaun- um og viðurkenningu komið. — pá má geta þess, að íslenzki fán- inn hefir oftar en einu sinni blakt- að við hún á dönskum íþróittamót- um, til heiðurs Jóni, og er enginn efi á því, að að hinn ungi fáni vor mundi oftar sjást á erlendum í- þróttamótum, ef þeir íþróttamenn, sem utan fara, hefðu fárið að dæmi Jóns: fullnumað sig í þeirri iþrótt, sem þeir lögðu stund á hér heima. Fyrsta hlaupmót, sem Jón tók þátt í, var víðavangshlaup í- þróttafélags Reykjavikur 1916, og bar hann sigur úr bítum. Hann hefir nú í hyggju að keppa á íþróttamóti því, sem háð verður á íþróttavellinum 27. og 28. þ.m. Og þar sem allir beztu hlaup- arar vorir (porkell Sigurðsson, •sigurvegarinn frá Álfafoss hlaup- inu, Guðjón Júlíusson, methafinn í 5 rasta/hlapi og Ingimar Jóns- soti, sem bezt hefir hjálpað til þess að ísl. met væru sett) taka þátt í þessu móti. Má búast’ við sögu- legu móti. B. Gjafir til Jóns Bjarnasonar skóla. Kristnes, Sask. safnað áf T. F. Björnson: Kristján Gabríelsson.... $ 2,00 Björn Thorlacius............ 2,00 Guðm. Kristjánsson....... 2,00 I. F. Björnson.............. 6,00 Winnipeg. Magnús E. Peterson, .... 2,00 Mrs. M. Peterson, .......... 1,00 Júlíus Petenson, ........... 1,00 Lárus Peterson,............. 1,00 ‘V-inkona skólans í minn- irtgu um elskaða móður, 20,00 Selkirk, Man.: R S. Benson, ......... .... 25.00 B. Jóhannsson,.............. 5,00 B. Thorsteinsson, .......... 2,00 Hálfdán Thorláksson .... 3,00 Jón Sigur&sson, ............ 1,00 Gunnar Johnson, ............ 1,00 Klemens Jónassön ........... 5.00 Wm. Goodman................. 1.00 H. M. Hannesson............ 10,00 Jón IngjaLdsson, ........... 5,00 Lárus Benson, ........... " 1,00 S. E. Sigurðsson............ 3,00 H. Halldórsson, ........... 1,00 Sveinn Thompson,............ 1,00 Dora Benson................. 5,00 Mns. F. Benson, ............ 5,00 Mrs. B. Gilbertsson...... 7,00 Hjörtur Jóhannesson, .... 1,00 Bjarni Jónasson, .......... 2,00 Önefnd................... ' 50 Ónefpd, ...» ............. 2,00 Stefán Benson.............. 25,00 Benedikt Magnússon,...... 3,00 Jóhann Benson............... 5,00 Magnús Hjörleifsson..... 5,00 Kennara vantar. Kennari með annars flokks próf- skýrteini, óskast til átta mánaða, með hundrað dala launum á mán- uði. — Umsækjendur snúi sér til Art- hur Hammerquist, Sec, Treas. Asham Roint — S. D. no. 1733. Eign í Selkirk til sölu Gott hús og fjós og fleiri útihús, þægi.legt fyrir mann, sem vildi hafa skepnur og er á þægilegum stað fyrir skepnur. Sveinbjöm Holm. Húsavík P. O., Mani—toba. Helga fagra. pú ólst upp í leyni, þú áttir ei vor þú innra varst flakandi í sárum, þinnar ástar var laugað hvert einasta spor — eldheitum blóðugum tárum. pér voru úthlutuð örlög svo grimm en andlegan styrk barstu í taug- um en svo varstu fögur að sólin varð dimim, þeim sveinum er litu þig augum. Hve sviplega hvarf þér hin sæl- asta stund, þú súpa hlauist banvænar skál.ar, einasta minning um ástvinar fund var aleiga líðandi sálar. ( pinn hja’rtkæri vinur í haugi nú bjó — með ho.lund frá óvinar spjóti — þVí héMu til grafar með heilagri ró, — þú hlóst jafnvel dauðanum móti. pinn svellkaldi faðir hann »á ei þín tár — en um sorg þína elfurnar gnauða, eg græt með þér Helga, eftir öll þessi ár — sé und þína blæða til dauða. — Til pórðar Bjarnasonar í Selkirk. Svo er úr garði sál þín gjörð — að sorgin þig ei hræðir — þótt ísa leggi um alla jörð anda þinn ei næðir. R. J. Davíðson. Sími: A4153. IsL Myndastafa WALTER’S PHOTO STUDIO Kristin Bjarnason eigandl Næst við Lyceum leikhúsið 290 Portage Ave. Winnipag Phones: N6225 A7996 Halldór Sigurðsson General Contractor 808 Great West Permanent Loan Bldg., 356 Main St. YOUNG’S SERVICE On Batteries er langábyggileg- ust—Reynið hana. Umboðsmenn í Manitoba fyrir EXIDE BATT- ERIES og TIRES. Petta er stærsta og fullkomnasta aðgerð- arverkstofa í Vesturlandiu.—Á- byrgð vor fylgir öllu sem vér gerum við og seljum. F. C. Young, Limited 309 Cumlberland Ave. Winnipeg . • w ONDERLAN THEATRE Miðviku og Fimtudag “Lying iips" FLORENCE VIDOR and HOUSE PETERS Fðstu og Laugardag INA CLAIRE “Polly with a Past Mánu og Rriðjudag CHARLEY RAY “The Viiiage Sleuth n Atvinna. Undirritaður óskar að hafa bréfaviðskifti við hjón, sem vant- ar vinnu fyrir veturinn út á landi, barnlaus^ eða með eitt barn og að maðurinn sé vanur að keyra hesta. O. G. Ketilson, — Kristnes, Sask. Jón Bjarnason Academy. Arður af “Bazar” sem nokkrar konur og stúlkur héldu í skóla- húsinu þ. 20. og 21. þ. m. undir forystu Miss Jódísar Sigurðsson og Mrs. H. C. Furney, $212.00. í umboði skólans votta eg öllum hlutaðeigendum imnilegt þakklæti. S. W. Melsted. gjaldkeri skóláns. F R A N K R SELUR E LIFSÁBYYRGÐ handa Börnum, Unglingum og fullorðnum R Skýrteinin gefin út svo að J þau hljóða upp á 'hinar sér. stöku þarfir hvers eins- Ánægjuleg K Viðskifti, s pjónusta, A / Trygging. o FRANK FREDRICKSON N umboðsmaður. THE MONARCH LIFE ASSUR- ANCE COMPANY .... Aðalskrl/’stofa í Winnipeg. PHONE A 4881 Alla næstu viku Aukasýning Miðvd. og Laugd. The Royal Pierrots með ALMA GRAY og ágætum flokki af SniIIingum frá Enskum Sönghöllum, í söng, diansii og gaman- leikjum Nýtt og óvanalegt. Verð Aukaleikja, 25c, 50c., 75c. Kveldin, 25c, 50c, 75c, $1, $1.50', Sætasala byrjar á föstudág. Póstpantanir nú þegar. Dönsku Vínarbrauðin (rœgu eru nú aftur komin á markað- inn. — Vér seljum einnig flest annað sælgæti. THE CHOCOLATE SHOP 268 Portage Ave., Winnipeg Phone A 1739 Bókband Columbia Press Ltd. hefir sett á fót bókbandsstofu sam- kvæmt nýjustu og fullkomn- ustu kröfum. Verð ý bók- bandi eins sanngjarnt og frekast má, og vönduð vinna ábyrgst. Bœkur bundnar í hvaða band sem vera vill, frá al- gengu léreftsbandi upp í hið skrautlegasta skinnband. Finnið oss að máli og spyrj- í Fowler Optical Co. LIMITED (Aðiir Royai Optical Co.) Hafa nú flutt sig að 340 Portage Ave. fimm húsum vestan við Hargrave St., næst við Chicago Floral Co. Ef eitthvað er að aug- um yðar eða gleraugun í 6- lagi, þá skuluð þér koma beint til Fowler Optical Co. LIMITEI) 340 PORTAGE AVE. Verkfltofn Tflls.: A 8383 Heim. Talfl.: A P384 G. L. Stephenson PLUMBER AUakoiuir rafmalp’sAhöltl, i»o «em •trauj&rn TÍra, allar tegnndlr af glÖ8um o|t aftrakfl 'batterlfl). VERKSTOFA: 67G HOME STREET MRS. SWAINSON, að 696 Sar- gent ave. hefir( ávalt fyrirliggj- andi úrvalsbirgðir af nýtlzku kvenhöttum.— Hún er eina lel. konan sem slíka verzlun rekur 1 Canada. íslendingar látið Mra. Swainson njóta viðskifta yðar. Taisími Sher. 1407. Sigla með fárra daga millibili TIL EVROPU Empress of Britain 15,857 smál. Empress of France 18,500 ismál. Minnedosa, 14,000 smálestir Corsican, 11,500 smálestir Scandinavian 12,100 smálestir Sicilian, 7,350 smálestir. Victorian, 11,000 smálestir Melita, 14,009 smálestir Metagama, 12,600 smálestir Scotian, 10,500 smálestir Tunisian 10,600 smálestir Pretorian, 7,000 smálestir Empr. of Scotland, 25,000 smál. Upplýsingar veitir H. S. BARDAL 894 Sherbrooke Street W. C. CASEY, General Agent Allan, Kil’.am and McKay Bldg. 364 Main St., Winnipeg Can. Pac, Traffie Agents Notre Dame Tailors & Furriers Eigandi, H. Shafílan Föt sniðin !eftir máli. Allar tegundir loðfata endurnýjaðar og fegr- aðar. Lipur afgreiðsla vönduð vinna. 690 Notre Dame Ave., Winnipeg Naestu dyr víð Ideal Plumbing Cö. Búið til í Canada Stýrisáhald fyrir Ford bifreiðar $10 00 Hln Nýja 1921 Model Kemur I veg fyrir slys, tryggir lif, veldur léttari keyrslu, tekur veítuna af framhjólunum. Sparar mikla penanga* Hvert áhald á- byrgst, eða peningum skilað aftur. Selt I Winnipeg hjá Ihe T. EATON CO. Limited Winnipeg - Canada 1 Auto Accessory Department vlB Hargrave St., og hjá Accessory Deaiers og Garages Pantið með pðsti, beint frá eJg- anda og framleiSanda, áhald (de- viee) ásamt fullum upplýsingum, sent um alla Canada gegn $10 fyrir fram borgun. Hvert áhald ábyrgst. Notið miðann hér aS neSan / / Made-in-Canada Steering De- vice Co., 84o Somerset Block. Winnipeg. Sirs: Find enclosed $10, for which send one of your “Safe- ty-First” Steering Devlces for Ford Cars. Name ........................ Address .....................

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.