Lögberg - 06.10.1921, Blaðsíða 7
LÖGBERU, FIMTUDAGINN, 6. OKTOBER 1921.
Bte 't
Strokleður.
Árið 1770, komst Englending-
urinn Dr. Priestley að raun um
að togleður þurkaði burtu rit-
blýs-mörk á pappír, þegar því var
strokið eftir blaðinu, og þá var
strokleðrinu gefið nafn, það scm
það ber á ensku máli (Rubber).
Löngu seinna eða á 19. öldinrti,
komst annar enskur maður Char-
les Mclntos, upp að nota það til
að gjöra föt vatnsheld.
Talið er víst að óunnið togleður,
hafi verið flutt til Evrópu frá Ind-
ía, og er sagt að La Condamine,
hafi gjört það árið 1753, en engum
hafi dottið til hugar, að efni það
væri til nokkurs nýtt, unz Dr.
Priestley hafði gefið því nafnið
“Iindían Rubber” eða togleðrið frá
Ind'la.
Til er saga um það, að þegar
Columbus kom til Ameríku 1422,
þá hafi hann <séð innbyggjana
leika sér að boltum, sem voru hol-
ir og hrutu til baka, þegar þeir
ihittu eitthvað hart, þessir boltar
voru sagðir búnir til úr efni, sem
var líkt á litinn og mjólk og sem
menn fengju úr trjánum. pað
er sagt að Indíánarnir hafi líka
búið sér til 'skó og föt, og hafi
brætt samskeytin á þeim yfir lang-
eldum sínum.
Columbus tók sýnishorn af þess-
um munum til 'Spánar, og sagan
segir, að hann hafi gefið Spánar-
konungi alfatnað úr þessu efni,
og hafi hann verið vatnsheldur, en
einu sinni hafi konungur verið
heldur lengi í honum í ofmiklum
hita og hafi þá farið illa fyrir hon-
um, því samskeytin hafi ekki verið
vel trygg.
Samt er saga þessi fremur ótrú-
leg, því eftir því, sem menn bezt
vita, var lítið átt við tilraunir með
notkun á togleðri, þar til árið 1831,
að Charles Goodyear, gerði mjög
ýtarlegar tilraunir i þá átt. Hann
var ekki lærður vísindamaður, en
þótti gaman að gera tilíaunir, með
þessa efnistegund. í dagbók
sem til er eftir hann, kemst hann
svo að orði: “Mér gafst þrek
til þess að reyna að bæta og auka
notkun togleðursins, með þá hugs-
un 1 huga, að það sem vísindin
ekki gætu kent manni ;í þeim efn-
um, það mundi maður kanske
detta ofan á óafvitandi, ef maður
væri nógu iðinn og einfoeittur. Ef
annars hægt væri að finna það.’
Með þessari hugsun lagði Good
year, þetta starf fyrir sig, og sökti
sér svo niður í það, að hann hætti
að hugsa um að veita fjölskyldu
Árið 1835, bjó hann til togleðurs-
skó, en varð að hætta sökum fjár-
skorts, því skórnir seldust illa.
Samt lét hann ekki hugfallast og
hélt áfram með tilraunir sínar, þó
hann væri sér þess meðvitandi að
hann með því þrengdi mjög að
kosti sín og sinna og foakaði sér
með því óvild, margra manna og
kvenna.
Um þessar mundir var maður á
Englandi, sem Nathanial Hay-
woods hét, að gjöra tilraunir í
þessa sömu átt og frá honum
lærði Goodyear að folanda togleð-
ursefnið, með brennisteini, en hon-
um gat aldrei dottið í hug að
reyna hvaða áhrif að hitinn hefði
á þessi efni, þar til einu sinni, að
hann var með þenna samsetning
sinn inni i húsi, við heita mat-
reiðsluvél, og datt dálítill dropi
ofan á hana óvart.
J>að óviljaverk opnaði dyrnar
fyrir togleðurs iðnaðinum.
Togleðrið hefir nú náð til þess að
fylla margar þarfir mannanna.
En embættismaður við stóra tog-
leðurs verksmiðju hefir sagt: að
það fylgdi oss frá vöggunni, til
grafarinnar — “totían á pelum
barnanna. og doppurnar á lík-
kistulokunum”. Og um togleð-
ur segir hann, enn fremur:
“Hvort heldur það er að finna í
slöngum eldliðsins, í pokum, sem
notaðir eru til þess að halda niður
hitaveiki, heitavatns-pokum til að
varna kulda, eða í togleðurs gjörð-
um á bifreiðar hjólum, þá er það
ómótmælanlega satt, að aðal er-
índi togleðursins til mannanna, er
að verna heilsu þeirra og líf, og
auka þægindi þeirra. Hvar sem
það er notað, er það notað sem
vörn á móti einhverju. það er
togleðrið í móttökutæki talsímans,
sem gjörir þau verkfæri óhult pað
er togleðurs yfirhöfnin sem held-
ur þér þurrum, það eru togleðurs-
umbúðirnar, sem geyma rafmagn-
ig og það varnar eyðslu og eyði-
leggingar í þúsundum tilfella.”
Gerði bifreiðamar mögulegar.
Fyrir meira en hundrað árum
síðan, fann fjölhæfur Englending-
ur upp sjálfhreyfivagn, sem full-
nægði að öllu þörfum og kröfum
manha, nema að einu leyti, hann
vantaði hraðann, og svo var honum
vant í þeim sökum, að hann hafði
ekki við hestum, er þeir gengu í
hægðum sínum, og varð það nóg
til þess, að menn vildu ekki sinna
þessari uppfyndingu og hún féll
í gleymsku og dá. pað var ekki
segi að stórkostlegasti iðnaður
heimsins, sé upp á togleðrið kom-
inn með tilveru sína.
Thomas A. Edison, segir: "Hin
nýja uppfynding lyfjafræðings-
ins enska, Peaehey, sem gjörir
mönnum mögulegt að bræða togleð
ur, með ódýru gufuafli, sem sveigja
má, eða leiða í allar áttir, sem ekki
var hægt áður, gjörir notkun þess
mögulega á mörgum svæðum, sem
annars hefði verið óhugsandi að
| færa sér í nyt. Með þessari
nýju aðferð Peachey, eru menn
ekki upp á hinar vanalegu þráð-
taugar, sem togleður er steypt
utan um, komnir, heldur geta menn
folandað þeim saman við togleð-
urs steypuna, hvar og hvenær sem
mönnum þóknast.
pað er nú orðið eins hægt að
íeggja togleður á gangstéttir og
akvegi, eins og utan um gjarðir á
hjólum, sem eftir vegum velta.
peim sem búa til gólfdúka úr vaxi
gefst nú kostur á að gera þá bæði
varanlegri og fallegri.
í einu orði, togleðurs iðnaðurinn
er að verða stórfenglegur, fyrir
uppfyndingar lyfjafræðinganna, og
fyrir atorku þeirra manna, sem
hafa lagt stund á að rækta togleð-
urskvoðu.”
1 mörg ár hefir eirnn velþektur
akvegur í Lundúnaborg, verið
lagður með togleðri, og félög eni
r.ú að myndast á Engmrdi, til þess
að foyggja gangstéttir úr togleðri.
Togleðursnælar á skóm, endast
betur en hælar úr leðri, og af því
hve þeir eru i íkir viðkomu og gefa
M'hð hljóð þ:'.s- þeim er stigið ttl
jarðar, þá eru þeir alt af að ryðja
sér til rúms meir og meir.
“Hérna um daginn” segir E. S.
Babcon, í blaðinu Outlook, “sýndi
einn af þessum togleðursmönnum,
mér harða þynnu úr togleðri, sem
átti að notast til að klæða hús að
innan. Togleður er notað í gas-
olíu-geyma í flugvélum, er ný-
komið á markaðinn, og þó fimtíu
kúlum sé skotið í gegnum hann, þá
lekur hann ekki. Baðklæði úr tog-
leðri eru nú alltíð. Óteljandi
leikföng úr því efni; eru nú til
sölu og sýnis. Könnur, sem
menn nota þegar þeir raka sig,
stútar á katla og kaffikönnur,
rimlar undir vegglím, gólfdúkar,
innanhússmunir, sem búnir eru
til úr togleðurskvoðu eru nú
smíðum.”
Ræktun togleðurshvoðu.
okkar geta beðið um huggun og
varðveizlu til handa móðurleys-
ingjunum sjö, sem skilja ekki en
skynja sum þeirra með barnsins
djúpa sársauka sinn mikla missi.
Ath.—Andlátsfregn þessi er tek-
in eftir blaðinu “Dagur,” sem gef-
ið er út á Akureyri, frá 6. ágúst
síðastl. — Hin látna, frú Margrét
tíamns. Eg fór víða um sveit-
irnar, þar sem eldgömul gestrisni
á heima. Bæirnir heita eld-
gömlum nöfnum, sem þekkjast úr
fornsögunum. Berji maður að
dyrum á þessum slóðum er manni
ávalt tekið opnum örmum. Manni
finst vera komið aftur í fornöld.
Ferðalagið á hestbaki upp til
Sigurjónsdóttir, var dóttir þeirra! fjalla er með sama móti nú og það
hjónanna, hr. Sigurjóns Bergvim-1 var Þa- fórum til Akureyrar
Tanlac sýnir Stór-
merkan árangur í
Geo.H.Nickels tilfelli
sonar, og önnu porkelsdóttur,
»em búa í Brown bygðinni nálægt
Morden, Manitoba.
sinni forstöðu og lánaði peningaifyr en menn fóru að nota togleður
til þessara tilrauna sinna, frá öll- hringi á hjólunum, að sjálfhreyfi-
um kunningjum sínum, sem hann vagnarnir náðu þeim hraða, sem
gat og þannig hélt hann áfram í gjörði þá að verzlunarvöru. pað
sjö ár. er því ekki orðum aukið, þó maður
PURITy
More Bread and Betfer Bread **
pegar þér einu sinni hafið brúk-
að Purity Flour við bökunina
þá munuð þér
Aldrei Nota Annað Mjol
Biðjið Matsalann yðar um
poka af íhinu nýja “High
Patent” Purity Flour
w///
(6 :■ ----- ■■
Stórmerk tíðindi
Stundum koma þeir atburðir 5 ljós í sögu leiklistarinnar, að þeir
skara fram úr öllu öðru, líkt og blikviti I þroskasögu mannkynsins.
Einn slikur atburður er rétt I þann veginn að gerast i þessari borg.
Endur og sinnum hefi eg att þvi láni að fagna, að sVna leikrit, er svo
hafa verið veigamikil, að þau hala náð töfravaldi á fólkinu. Sökum
minnar fyrri reynslu, þegar um slika stórviðburði hefir verið að ræða,
vil eg leyfa mér að minna fóik á leikviðburð, sem ekki má vanrækja,
og sem útheimtir að sæti verði trygð með nægum fyrirvara.
Hið óviðjafnanlega listaverk, sem eg er rétt í þann veginn að sýna,
er "Aphrodite”, er sýnd var á Century Theatre i New York fyrir nokkru
■og vakti þá fádæma hrifning að undrum sæt.ti. Aður fór sýning þessi
fram í París og var þar ekki um annað rætt langtímum saman.
Eg hefi rétt lokið fullnaðarsamningum við Þá herra F. Ray Com-
stock og Morris Gest, er til þess leiðir að "Aphrodite” I allri sinni Aust-
urlanda dýrð verður sýnd á WALKER LEIKHÚSINU, vkuna sem
hefst á mánudagskveldið þann 3. október, með aukasýningum á mið-
vikudag og laugardag.
Leikhúsgestir þeir, sem þekkja inn á hina feykilegu eftirspnrn að-
göngumiða, þegar eitthvað mikið er um að vera, geta gert sér í hug-
arlund hvað gekk á, þegar "Aphrdte” var sýnd I New York. Að-
göngumiða prangarar gengu svo langt, að selja einn aðgöngumiða á
$200 fyrsta kvöldið. — Samkvmt blaða ummælum, á leikurinn engan
sinn llka. Leikhúsið var troðfult á hverju kveldi alt leiktímabilið á
enda og tugir þúsunda af New Yorkbúum urðu frá að hverfa,
Nú hafa þeir Comstock og Gest gengist undir að sýna "Aphro-
dite” hér og eru 300 þátttakendur I leiknum, en 10 fögur sýningarsvið.
pegar “Aprodite” var sýnd f París, þá var leikurinn þegar viðurkend-
ur, óviðjafnanlegur að áhrifum. Síðan hefir hann verið margsýndur I
New lork, Chicago. Philadelphia og Boston og vlðtökurnar áttu engan
slnn líka. Hér verður leikurinn sýndur i allri sinni hátíðlegustu dýrð.
Póstpöntunum verður nú þegar sint. Sendið umslag með utaná-
skrift yðar ásamt andvirði aðgöngumiðanna. Verð á kvöldin er: $1.10,
$1.65, $2.20, $2.75 og $3.50. Miðvikudags og laugardags aukasýningar:
$1.10, $1.65 og $2.20. Stjórnarskatturinn innifalinn í verðinu.
Eg er sannfærður um, að sýning "Aphrodite” verður lang áhrifa-
mesti og merkasti atburðurinn I sögu þessa leikhúss, enn sem komið
Árið 1870, datt Englending
að nafni Henry A. Wickham, i
hug að reyna, að flytja togleðurs
kvoðutré frá Austurlöndum ojf
setja þau niður eins, og þegar
skógi er plantað. Hugmynd
hans var að mynda félag til þess
að taka þetta verkefni að sér, svo
Englendingar þyrftu ekki að sækja
þetta efni til heitu landanna, þar
sem ilt væri aðstöðu, og heil.su
manna hætta búin. Trén, sem
hann tók með sér, til Englands
voru sett niður í Kew-garðinum
í Lundúnaborg I júní .1876.
Árið 1881( fóru þessi tré að bera
blóm, en það gera þau ekki fyr
en þau eru orðin frjó, og var þá
byrjað að tappa af þeim og þynna
þau út.
Svo hefir verið haldið áfram við
þetta útbreiðslu verk. Árið 1900
fengu Bretar fjögur tonn af tog-
leðurs kvoðu úr trjám sínum. Ár-
ið 1905 höfðu þeir plantað trjám
þessum í 116,500 ekrur af landi
Árið 1919 höfðu þeir plantað trján-
um í 2,910,750' ekrur af landi og
árið 1920 framleiddu Bretar 343,-
331 tonn af togleðurs kvoðu.
. Englendingar eru fremstir allra
þjóða að því er framleiðslu á þess
ari togleðurskvoðu snertir, og þeir
hafa lagt fram $900,000,000 til
þeirrar framleiðslu
Lauslega þýtt úr Family Herald
and Weekly Star.
-----—o---------
Margrét Sigurjónsdóttir
í gærdag andaðist að heimili
sínu hér í bænum frú Margrét
Sigurjónsdóttir, kona Lárusar J.
Rist, kennara. Inflúenzan varð
henni að bana. Svo atvikaðist, að
hún ól barn veik af inflúenzunni
og fékk síðan lungnabólgu.
Margrét var dóttir Sigurjóns
Bergvinssonar, sem bjó um eitt
skeið á Sörlastöðum í Fnjóskadal,
en er nú í Ameríku og Önnu por-
kelsdóttur frá Flatartungu í
Skagafirði. Hún mun hafa verið
um þrítugt, er hún lézt.
Hér er ung kona dáin frá manni
sinum og sjö ungum börnum.
Helgoland.
Orð hefir leikið á því að Bretar
hefðu hug á því, að eignast Hel-
goland aftur. — Nú hafa vígi
pjóðverja, sem þar voru verið
rifin niður og eyðilögð, og litlar
líkur til þess, að þeir geti kom-
ið því við að foyggja þau upp aft-
ur, enda er það bannað í friðar-
samningunum. pó munu þeir
ófúsir að láta eyjuna af hendi.
En Helgolandsbúar vilja ekki lúta
yfirráðum pjóðverja og hafa kraf-
ist sjálfstjórnar.
pýzka blaðið “Tagliche Rund-
schau” segir frá þyí, að eyjar-
skeggjar hafi sent ávarp bæði til
Jjóðbandalgsins og ensku stjórn-
arinnar. En “Times“ fullyrðir
að hvorki pjóðbandalagið eða
enska stjórnin hafi sint þeirri
málaleitun að nokkru.
í byrjun júlímánaðar kom sendi-
nefnd frá Helgolandi til Berlínar
og bar upp kröfur eyjarskeggja
fyrir þýzku stjórninni, en húh víis-
aði þeim alveg á bug. Nefndin
leitaði þá til formanns flotamála-
nefndar bandmanna, en engan á-
rangur vita menn til að það hafi
borið.
iBretar létu Helgoland af hendi
við pjóðverja með samningi dags.
1. ágúst 1890. Meðan eyjan laut
Bretum, áttu ífoúarnir við ágæt
kjör að búa. pað mátti heita að
þeir væru þá með öllu skattfrjáls-
ir, og íi samningum við pýzkaland
trygðu Bretar þeim ýms hlunnindi.
peim hlunnindum segja þeir að
pjóðverjar ætli nú að svifta <þá
og saka þá um ágengni að ýmsu
öðru leyti.
— f ófriðarbyrjun voru allir eyj-
arskeggjar fluttir frá heimilum
sínum og til Hamborgar, og þar
dvöldust þeir til ófriðarloka. peg-
ar þeir vitjuðu aftur heimkynna
og fengum allskonar veður á
leiðinni, en ferð sem við höfðum
áætlað á Norðurlandi; urðum við
að hætta við vegna óveðurs. Áhrif-
in voru alstaðar þau sömu: skýr
breyting á hugarfari gagnvart
Dönum. Viðkynningin var báð-
um aðiljum til ánægju. Og álit-
ið sem maður fær af fslendingum
heima á landi sínu er eins gott og
frekast verður ákosið. peir sem
kynnst þeim þykir fljótt vænt um
þá.
—Morgunblaðið.
Velþektur Wisconsin maður seg-
ir Tanlac hafa læknað sig að
fullu af sex mánaða magasjúk-
dómi. — pyngdist um 27 pund
og líður ágætlega.
Daily Mail.
Enska stórblaðið “Daily Mail
átti 25 ára afmæli í sumar, og hélt
blaðið hátið mikla í tilefni af af-
mælinu. Hafði eigandi blaðsins,
Northcliff lávarður boðið til há-
tíðarveizlunnar 7000 manns.
Daily Mail er stærsta blað heims-
ins. Daglegt upplag þess er
1,365,000 eintök og á aðalskrif-
stofunni í London starfa 3000
manns.
Stofnandi blaðsins var Alfred
Harmsworth (nú Northcliff lá-
varður) og bræður hans. Tveir
þessarar bræðra eru nú orðnir lá-
varðar, tveir sitja í stjórn Eng-
lands og þrír eiga sæti í parla-
mentinu.
Stofnféð var 15,000 sterlings-
pund. Blaðið var selt á hálfan
penny og var með öðru sniði fram-
an af en öll önnur folöð. pað gaf
sig lítið að stjórnmálum, hafði
enga “leiðara” en sparaði lítt feitt
letur og stórar fyrirsagnir. pað
lagaði sig eftir kröfum almenn
ings, fólks sem kunni að lesa og
var mikið fyrir allar nýungar, en
gagnrýndi lítið það sem það las
par ægði saman morðsögum,
hjónaskilnaðarmálum, spákonu-
fréttum, tízkulýsingum og því líku,
og folaðið varð fljótt víðlesið. Svo
kom Búastriðið, og það notaði
blaðið sér vel. Kipling skrifaði
eldheit styrjaldarkvæði og birti
þau í blaðinu og nú fóru að birtast
stjórnmálafréttir. pær komu
pað er nú orðinn ómótmælanleg-
ur sannleikur, að Tanlac nýtur nú
fullkomnari viðurkennignar í Am-
eríku, en nokkurt annað meðal. —
Einn af nýjustu vitnisburðum í þá
átt, er isá frá George H. Nickels,
sem heima á að 227 Wells Street,
Milwaukee, Wisconsin.
“f fulla sex mánuði hafði eg
sárþjáðst af magasjúkdómi. Eink-
um af meltingarleysi, Dyspepsia.
Stundum leið mér svo illa, allra
helzt þó fyrst eftir máltíðir, að
mér fanst sem von um bata væri
óhugsandi með öllu. Matarlystin
var ekki upp á marga fiska> og það
stóð á sama hvers eg neytti, mér
varð ilt af því öllu. Taugarnar
tóku að foila og fylgdi því lítt þol-
andi höfuðverkur. pegar eg kom
á fætur á morgnana, snarsvimaði
mig svo, að mér fanst sem eg ætl-
aði að rjúka um koll.
“Tanlac hefir gert undraverk í( laCj enda 4 það engan sinn iíka
sambandi við heilsu mína. Nú er
sinna, þótti þeim þar óyndislegt ílj6t®f Þ6ttu læsileSri en í öðr-
um bloðum. Aðaláherslan var
um að litast, eftir fimm ára um-
gengni þýzku hermannanna. peir
fengu nú að vísu einhverjar bæt-
ur fyrir spjöllin á eignum sínum,
en þær bætur þótti þeim of litlar,
og út af því reis fjandskapurinn
gegn þýzku stjórninni, sem síðan
hefir magnast ár fr áári.
Af hálfu pjóðverja, eða þýzku
stjórnarinnar er því haldið fram,
að kröfur Helgolendinga séu með
öllu óréttmætar, en samningurinn
frá 1890 sé úr gildi fallinn. Skiln-
aðarráðagerðum þeirra gefa pjóð-
verjar lítinn gaum, en segja að það
yrði verst Helgolendingum sjálf-
um, að skilja við pýzkaland, því
þá mundi saga Helgolands sem
baðstaðar, á enda.
Nú er ástandið svo á Helgolandi,
að því er sagt er í útlendum blöð-
um, að sveitastjórnarvöldin ganga
algerlega í berhögg við þýzku
framkvæmdarstjórnina, og gera
hinar og þessar ákvarðanir, sem
byjóta alveg í bága við þýzk lög,
Eyjarbúar neita að borga skatt
til ríkiasjóðs. — pýzk blöð, og þar
á meðal folað óháðra jafnaðar-
manna, kalla þetta framferði Hel-
golandsbúa siðferðisleg föður-
landssvik
eg hraustur eiris og hestur, hefi
beztu matarlyst, taugarnar eru
orðnar fullstyrkar, meltingin kom
in í bezta lag, og höfuðverkurinn
horfinn með öllu. <pað veldur mér
meiri ánægju en flest annað, að
geta opinfoerlega mælt með Tan-
Tanlac er selt í flöskum og fæst
í Liggett’s Drug Store, Winnipeg.
pað fæst einnig hjá lyfsölum út
um land, hjá The Vopni-Sigurd-
son? Limited, Riverton, Man., og
The Lundar Trading Company,
Lundar, Manitoba.
B. Thorstelnsson.............. 2.00
Mrs. W. Guðmaun............... 1.00
Mr. J. Dalman................. 1.00
Mr. N. Dalman................. 1.00
Guðmundur Erlindsson.......... 1.00
Einar J. Magnússon............ 2.00
Mrs. H. Duplin...................50
Arni Sigurðsson......... .. .. 1.00
Kristján Sæmundsson........... 1.00
ö. Jóhannesson................ 1.00
B. Júhannesson................ 2.00
V. Johnson..................... .25
O. Olafsson.................... ^76
Jðhannes Christie............. 1.00
Mrs. S. Sæmundsson...............25
Mr. A. Sæmundsson............. 2.00
Stína Skafeld................. 1.00
Mrs. Skafeld.................. 1.00
Mrs. Jðn Sigurðsson........... 1.00
S. Einarsson.................. 1.00
B. E. Jónsson....................25
J. Magnússon................... 1.00
A. S. Sveinsson.............. 2.00
Mrs. Pálsson................. 1.00
Mrs. G. J. Goodman................50
A Friend..........................60
R. Halldórsson............ .. .. 3.00
Mrs. L. Hallson................ 2.00
Mrs. og Mr. Th. Skagfjörð .. .. 5.00
Björn Pétursson.............. 2.00
G. Goodmanson.................. 2.00
Nordal............................25
Friða Frimannson............... 1.00
Mrs. W. Stovens................ 2.00
Mrs. Oddson .. 1.00
Mrs. H. Waiterson.............. 1.00
Mr. og Mrs. Jakobsson.......... 6.00
ónefnd......................... .50
Mr. Jón Skardal................ 1.00
Mrs. P. Guðmundsson.............1.00
G. Sölvason.................... 1.00
Mrs M. Jóhannesson................50
E.
H. BENSON, Manager,
WALKER THEATRE,
Winnipeg.
Próf. Vilh. Andersen um ísland.
lögð á að flytja fréttirnar fljótt,
en minna hirt um, þó þær reynd-
just ekki sem áreiðanlegastar.
Hærri ritlaun voru greidd en dæmi
voru til áður, en blaðamennirnir
voru reknir hópum saman, ef þeir
gátu ekki náð í fréttir. Blaðið fékk
aðstoð ýmsra ritfærustu manna
á Englandi, en lét þá aldrei verða
of rúmfreka í blaðinu, svo þeir,
sem fyrst og fremst vildu reyfara-
fréttir og “sensation” fengu ávalt
sinn skerf í blaðinu.
Brátt fór folaðið að stofna útibú
í öðrum enskum bæjum. Blaðið
lagði aukheldur sérstaka síma fyr-
ir sinn reikning og hagnýtti sér
allar nýungar sem hugsast gátu.
Og blaðið og lesendahópur þess
stækkaði óðfluga. par var eitt-
hvað fyrir alla, foókmentagreinar
fyrir mentamenn, stórpólitík fyr-
ir stjórnmálamenn og fréttir, sem
allir urðu að lesa Stefna North-
cliff í folaðamenskunni vann glæsi-
legasta sigur.
—■ Morgunblaðið.
pakkarorB.
Við vottum hér Ineð, ásamt dætr-
um okkar, hjartans þakklæti öllum
þeim, sem hafa rétt okkur hjálp-
arhönd (og það mikla), enda þótt
nafnaskáin hér fyrir neðan beri
það ekki með sér nema að nokkru
Við tilnefnum hér að eins
H. Sturlaugsson................ 1.00‘G. Björnsson..................... 6.00
Ola Oliver..................... 2.00 ónefnd............................ 50
Mrs. Ingimundarson............. 1.00 H. Hansson...................... 1.00
R. S. Benson........'.......... 2.00 Mrs. L. Benson................... 1.00
G. E. Dalman.................... 1.00 Jón Einarsson................... 5.00
Mrs. Ingibjörg pórðarson........ 2.00 . L. Olafsson......................60
Mrs. G. Olson................... 1.00 B. Kelly...................... 1.00
Mrs. H. Benson................. 1.00, Mrs. G. Kelly................... 1.00
Mr. H. Gíslason................ 2.00! Hjörtur Jóhannesson............. 1.00
Lárus Benson.................. 2.00 I Ingibjörg Jóhannesson..............20
Mrs. Arnason................... 1.00! Benedikt Magnússon.............. .60
Hermann porvaldsson................50 Mrs. Kristján Jónsson........... 1.00
Pétur Árnason......................50 M. Hjörleifsson................. 1.00
Jóhann Jóhannesson.............. 1.00 ; óli Eggertsson ...............10.00
ónefndur .. .................... 1.00 Mattías Bergsson................ 1.00
Guðm. Oddson.................... 2.00 Ingirtður Eiríksson............. 1.00
Mrs. J. Thorsteinsson.......... 1.00! Guðjón Friðriksson.............. 2.00
Mrs. I. Magnússon..................50 Mrs. Hannesson.....................50
Gunnar Johnson ................ 1.00 ] Mr. S. Stefánsson.............. 1.Q0
Stefanía Johnson............ .. 1.00 j Mrs. Brydges............... .. 1.00
L. E. Sigurðsson................ 1.00 S. Benson..................... 2.00
R. Hinriksson................... 1.00 j G. M. Jónsson....................60
H. Magnússon.......................25 Mrs. Jónasson....................50
Mrs. S. Stefánsson.............. 1.00 Mrs. ólafsson................... 1.00
J. S. Borgfjörð....................50 Mrs. J. A. Eyman...................50
Mrs. E. Sigurðsson.................50 Kl. Jónasson.................. 1.00
Jón Finnsson.................... 1.00 Mrs. J. Stefánsson.............. 1.00
Mrs. G. Bran.............. .. .50; S. Guðbrandsson.............. .. .60
Mrs. Minlft.................. .. 1.00 1 Eiríkur Jónsson.................50
Páil Magnússon................. l.OOlS. Benson.. .'................. 1.00
Kristin Bjarnadóttir .......... 1.00, Mrs. Nora Goodman..................50
Ónefnd......................... 5.00 S. Ingimundarson................ 1.00
Prófessor Vilhelm Andcrson er
nú kominn heim aftur til Dan-j leyfi
merkur úr íslandsför sinni. Blaðið, 'séra N. S. Thorláksson og okkur
“Nationaltidende” hefir haft tal alveg óþektan mann, Mr. E. Magn-
af íhonum og birtir ummæli hans,
þau er hér fara á eftir:
ússon, sem hafa ihjálpað okkur sér-
staklega, en sinn með hverju móti,
ónefnd ........................ 1.00
S. Stefánsson................... 1.00
Stefán Sveinbjörmsson........;. .50
Jðn Torsteinsson................. 1.00
Chris. Walterson....................50
Mrs. I. Tfoorson.................. 50
Mrs. S. Tomson................... 1.00
Mrs. H. Halldórseon.............. 1.00
Mrs. H. Olson.......................25
Th. Pétursson.................... 1.00
Mrs. M. Stefánsson........... .. 1.00
G. Bjarnason.. .....................50
Mrs^ b. Giibertson............... 1.00 Nýtt félag ucdir uýrri, góðri itjórn
Mr. Björnsson.................... 1.50
Mr. og Mrs. G. Guðnason......... 5.00:
Mr. S. Indriðason....................50!
Mrs. P. J. O’NellÍ................ i.ooj
Mr. Halldór Jónsson.............. 1.00 í
Austdal.......................... 5.00 i
M. Sigurðsson.................... j.qo ;
J. Sigfússon..................... i.oo !
ónefndur................, .. .. .50 !
Miss Solveig Tfoorson............ 1.00 j
Mrs. S. Finnbogason.............. 1.00 i
“Á íslandi láta menn sér mjögi ásamt djáknanefndinni: Hjálpin
hugarhaldið um Danmörku ogi stafar af því, að við hjónin höfum
Dani. Enginn vafi er á því, að
íslendingum er hlýtt til okkar.
Manni er innilega tekið norður
þar. petta fann eg alstaðar, en
einkum var mér það ljóst í samsæti
sem Dansk-íslenzka félagið hélt
mér í Reykjavík. Ræðurnar, sem
orðið fyrir svo miklum kostnaði
sökum heilsuleysis, er við höfum
mætt á þessu yfirstandandi ári —
Við biðjum þess vegna öll sameig-
inlega guð almáttugan, sem sagði:
“það sem þér gjörið einum af þess-
um mínum minstu bræðrum, það
Ásmundur....................... 2.00
Björg Krtstjánsson............. 1.00
Stefán BJÖrnsson............... 2.00
Mrs. Kristin Björnsson........ 3.00
Mrs. Th. Thordarson........... 1.00
Mrs. J. Arnason............... 1.00
Mrs. S. J. Stefánsson......... 1.00
CITY DAIRY Ltd.
Srndið 083 rjómann og ef þér
framleiðið mjólk fyrir vetrarmán-
uðina, ættuð þér að komast i bein
sambönd við félag vört. Fljót og
góð skil, sanngjörn prófun og
hæzta markaðsverð er kjörorð
vort.—Sendið rjóma til reynslu.
J. M. Carruther* J. W. Hillhouse
framkvæmdarstjóri f jármálaritari
Beztu Tvíbökur
prófessorar og háskólakennarar j gjörið þér mér” að launa öllum alt
héldu þar, báru þess ljósan vott og j sínum náðarríka kærleiks-
voru talaðar frá hjartanu. íslend-! brunni.
ingar vilja halda því sambandi við j
Dani, sem nú er; þeir eru ánægðir
með það. Ágúst Bjarnason pró-|
Okkur er ástvinadauðinn jafnan | fessor líkti í ræðu sinni samband-
inu milli Danmerlcur og íslands
við skylduhjónaband í “Fruen
fra Havet,” eftir Ifosen. Orðin:
“nú hefir þú frelsi þitt samfara
ábyrgð” geta verið einkunarorð
sambandsins milli Danmerkur og
fslands. pannig líta íslending-
ar á málið.
Landið sjálft er dýrðlegt, það er
sár. pó má telja, að varla geti
sorglegri atburð en hér er orðinn
eða aðra þvílíka. iSlíkir atburðir
vekja almennasta samúð og al-
mennasta undrun yfir því, hve ör-
lögin virðast vera óhlífisöm. En
við getum lítið annað en kveinað
og undrast. Sum okkar geta ,þó
látið þeim, er harmurinn slær,
ástúð í té í orði og verki. Og sum
Selkirk, 20. sept. 1921.
Mr. og Mrs. Elíasson.
Miss 'S. Elíasson,
Miss E. Elíasson,
Mrs. J. Skagfjörð (Elíasson).
SAMSKTALISTI.
N. S. Thorlaksson.......... $2.00
Ben Samson................. .. 1.00
Mrs. J. Sveinsson....... .. .. 1.00
Mr. B. Byron................. 1.00
Mrs. J. Magnússon...............50
B. Dalmann................... 2.00
Mrs. E. Eiriksson............ 1.00
..__ . . , , , . B. Jóhannesson................ 2.00
aogueyja eins og hun var a morgni Mrs s. Aibertson................ 1.00
Gengið frá þeim í
runnum ............
Pappkössum - -
Smápökkum - - - -
50-60 pund
1 8-20 pund
1 2 únzur
Biðjið Kaupmanninn yðar um þær
SKRIFIÐ EÐA SÍMRITIÐ
Quality Cake Limited
666 Arlinéton St. - Winnipeg