Lögberg - 20.10.1921, Side 1

Lögberg - 20.10.1921, Side 1
SPEIRS-PARNELL BAKINGCO. ábyrgjast yður fulla vigt, beztu vörur fyr- ir lœgsta verð sem verið getur. REYNIÐ ÞAÐ! TALSÍMl: N6617 - WINNIPEG ef o. Það er til myndasmiður í borginni W. W. ROBSON 490 Main St. - Tals A7921 34. ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGIN n 20 OKTÓBER 1921 NUMER 42 ENDURKALLS-KOSNINGARNAR í NORTH-DAKOTA FARA FRAM FÖSTUDAGINN ÞANN 28. Þ.M. VEITIÐ ISLENDINGNUM SVB. JOHNSON ÖSKIFT FYLGI YÐAR Helztu Viðburðir Síðustu Viku Canada. Fimtudaginn þann 13. þ. m., réðulst fimm vopnaðir menn inn í útibú Hochelega bankans að Elie, Man., og hiijfiftu bankastjórann Mr. Arthur Bherer í bönd, sömu- leiðis tvær ungar atúlkur, er í bankanum unnu. Atburður þessi skeði um hábjartan dag. Ræningjarnir létu síðan greipar sópa um bankstnn og námu á brott með sér gilaa fjársjóðu. Ekki höfðu þorparamenni þessi bundið bankastjóra vandvirknislegar en það, að rétt í þeim svifum er þeir 'skutust út úr byggingunni tókst' honum að losa af sér fjötrana, leysti hann svo stúlkurnar í snatri, stökk upp í bifreið og ók alt hvað hann mátti í áttina á eftir bófunum. Ekki spurðust tíðindi þessi fyr út um þorpið og nágrennið, en mannfjöldi mikill safnaðist saman með byssur og barefli óg hélt af stað til liðls við bankastjóra. Símað var einnig samstundis til Winnipeg; brá Newton lögreglustjóri skjótt við og ók með stóra sveit lögreglu- þjóna til ránsstöðvanna, en er þangað kom, hafði bankastjóri, ásamt sjálfboðaliði úr nágrenninu elegið hring um illræðismennina og kúgað þá til að selja af hendi vopn Isín. Lét Mr. Newton síðan taka þá fasta í nafni réttvísinnar og flytja til borgárinnar, þar sem rannsókn sakar skal fram fara. Ránsmenn þessir lögðu upp í leiðangur þenna frá Winnipeg, en eru aðskotadýr úr ýmsum áttum. Sumir lengst austan úr Canada, en aðrir að sögn sunnan frá Bandaríkjum. Ménnirnir heita Henry Quackenbosh, James Redd- ing, Sydney L. Roberte, George J. Adams og Clarence W. Adams. Nú kvað einnig sjötti maðurinn hafa verið tekinn fastur og grun- aður um að hafa verið á einhvern hátt viðriðinn ránstiltæki þetta. Rev. Ben Spence í Toronto, tel- u.r Drury stjórnina í Ontario fylki, vera drjúgum verri en sjá'lfa brennivinssmyglana, það er að segja þá menn, er selja á- fengi í óleyfi. Kveður hann stjórn- ina beinlínis Halda hlífskildi yfir lögbrotsmönnum í þessu Isam- bandi og það svo vandlega að lítt hugsandi se að koma fram ábyrgð á hendur þeirra. Rev. Spence, segir: lögin mæla svo fyrir, að læknar megi ekki gefa ávísun fyr- ir meira en 12 únzur af sterkum vínanda, en þó gefi þeir daglega út lyfseðla er hljóði upp á 40 únsur. En þótt kært sé yfir at- hæfi þessu til stjórnarinnar, þá skellir hún að einls við því skoll- aeyrunum. Hon James McKay, hefir verið skipaður dómari við áfrýjunar- réttinn í Saskatchewan. Blaðið Financial Post, getur þess til fyrir skömmu, að víst megi telja, að Sir Lormer Gouin, fyrr- um yfirráðgjafi í Quebec, muni sækja um kosningu til sambands- þings í einhverju kjördæminu innan þess fýlkis. Telur nefnt blað hann andvígan tollfrelsis á- ■kvæði bædaflokksins, en ákveðinn stuðningsmann miðlunarstefnu þeirrar í tollmálum, er Sir Wil- frid Laurier fylgdi fram. Blaðið Vancouver World (liber- al), kveðst ekki geta sætt sig við þær fullyrðingar Hon MacKenzie King’s að stefnuskrá bænda og frjálslynda flokksins, falli í öllum meginatriðum saman. pykir téðu blaði, hreint ekki svo lítill mis- munur koma fram í stefnuskrár- atrið.i flokka þessara, að því er verndartollunum viðkomi. Frjáls- lyndi flokkurinn í Quebec, sé hlyntur verndartollastefnunni, en bændaflokkurinn nýji, megi ekki heyra tollavernd nefnda á nafn. Eftir Alberta blöðunum að dæma, er svo að sjá, sem Joseph T. Shaw lögmaður, muni verða eínn í kjöri í West Calgary gegn hinum nýja dómsmálaráðgjafa Meighenstjórnarinnar, Hon R. B. Bennet. Er mælt að verkamenn bændur og liberalar, muni vinna í sameiningu, að kosningu Mr. Shaw. W. J. Lovie, frá Holl^nd, Man., hefir verið kjörinn til þess að sækja um kosningu til sambands- þings fyrit MacDonald kjördæmi af hálfu bændaflokksins, en fyrir hönd stjórnarflokksins, hlaut R. C. Henders, fyrverandi þingmaður kjördæmisins útnefningu. Um kosningu fyrir hönd bænda- flokksins í Souris kjördæminu, sækir J. H. Steedman frá Delor- aine. H. W. Wood, forseti isameinuðu bændafélaganna á Alberta, spáir þingmannaefnum þess flokks stórkostlegum sigri innan fylkis- ins, við sambandskosningar þær, er nú fara 1 hönd. Mr. Wood kvaðst hafa í hyggju að heim- sækja flest kjördæmi í fylkinu og flytja þar ræður W. A. Buchanan, sá er setið hefir á sambandsþingi síðastliðin 10 ár, fyrir Lethbridge kjördæm- ið, Alta, lýsti fyrir skömmu yfir því, að hann hefðj ákveðið að vera enn í kjöri og fylgdi frjálslynda flokknum eindregið að málum. D. B. Hanna, forseti þjóðeigna- brautanna í Canada — Canadian National Railways, kveður fjár- hagsstand iþess járnbrautakerfis drjúgum betra í ár en átti sér stað í fyrra. í ágústmánuði 1920, tópuðu brautirnr $4,000,000, en í síðastliðnum ágúst, nam hreinn á- góði kerfisins $47,231. Hinn 11. þ. m., héldu fulltrú- ar hinna ýmsu bændafélaga í Sel- kirk kjördæminu, fund í Winnipeg og útnefndu Mr. L. P. Bancroft, frá Gunton P 0., til þess að sækja um kosningu í nefndu kjördæmi við næstu sambandskotsningar. pingmannsefnið er 41 árs að aldri, fæddur í Nova Scotia en hefir bú- ið í Teulon héraðinu síðastliðin fimm ár. Við útnefninguna hlaut Mr. Bancroft 53 atkvæði, en séra Albert Kristjánsson, fylkisþingmaður fyrir St. George kjördæmið, var næstur á blaði, með 33 atkvæði. Eins og getið var um áður hér í blaðinu, þá sæk- ir Mr. J. E. Adamson lögmaður einnig um kosningu í Selkirk kjör- dæmi og kveðst nú fylgja bænda- flokknum að málum. Áður sótti hann um kosningu, sem kunnugt io hefir á sambandsþingi fyrir Provencher kjördæmið síðan 1917. Harry Leader, bóndi frá Burn- side, hefir hlotið útnefningu bændaflokksins til þeSsis að sækja á móti Hon Arthur Meighen í Portage la Prairie. Mr. Leader er maður á bezta aldri, að eins rúmlega fertugur og er fæddur og uppalinn í kjö'rdæminu. Hann kvað vera. einkar vinsæll bóndi og vel efnum búinn. Skýrsla verkamálaráðuneytisins í Ottawa sýnir að atvinnuleysi í landinu hefir minkað nokkuð í september, borið saman við næsta rnánuð á undan. Hon Duncan Marshall, fyrrum landbúnaðar ráðgjafi í Ajberta, hefir verið útnefndur af hálfu írjálslynda flokksims, til þess að sækja um kosningu til sambands þings, fyrir East Calgary, Austur Canada blöð eru farin að spá því, að næsta sambands- stjórn verði mynduð af frjáls- lynda flokknum og bændaflokkn- um í sameiningu. -‘O- Pandaríkin. launahækkun. er nema skyldi 60 af hundraði. Shipping Board Bandaríkjanna, hefir hafnað tilboði frá Trading Company, Inc., í New York, er bauðst til að byggja fyrir stjórn- ina timburbáta fyrir $2,100 hvern. Skýrslur frá Washington herrna, að fjórtán fjölmennustu þjóðir heimsins, hafi til samarns nokkuð á sjöundu miljón manna undir vopnum. Harding forseti skorar opinber- lega á ríkisstjóra og borgarstjóra innan Bandaríkjanna, að ibeita sér fyrir um samtök til þess að ráða bót á atvinnuleysinu, eins og frek- ast megi verða. Fyrverandi forseti, William Howard Taft, hefir verið svarinn inn sem dómsforseti í hæsta rétti Bandaríkjanna. ur. Á leiðinni ók maðurinn fram hjá verzlunarbúð. par sté hann ofan úr vagninum og gekk inn í búðina til að kaupa brjóstsykur handa stúlkunni, en skildi hestinn eftir óbundinn og stúlkuna og hundinn í vagninum. En á meðan maðurinn var inni í búðinni fældist hesturnnn og ■hljóp áfram eftir veginum, en tók 3vo hátt afturfæturna, að hann sió þeim í vagnborðið að framan, isem gerði hann enn þá hræddari. pegar hesturinn hl’óp af stað sást hundurinn grípa með kjaft- inum í föt stúlkunnar og halda henni niður i sætinu. Eftir að spotta braut hann framborðið í vagninum og festi annan fótinn í því. En undir eins og það kom fyrir greip hundurinn stúlkuna upp úr sætinu og henti sér með hana í kjaftinum út úr vagninum. Hundurinn og stúlkan komu ó- meidd til jarðar. Hesturinn datt og braut kassan á vagninum í spón. þeirri tilviljun og Jeitast nú við skjól. Hann er smásálarlegur að auðga anda minn með því að ! garmur sem engum er til þægðar, lesa sem flest eftir þenna rit- snilling, sem má skipa sæti með Stevenson og Poe. Sagan sem eg las “Sýður á Keipum’’ lýsti þegar j i byrjun snild þess er ritaði. Hér var maður, sem kunni list sína út í yztu æsar og lét ekkert fram hjá sér fara sem kynni að auka fegurð verks þess sem hann hafði á hendi. gengur húsanna milli og kveður formannavisur, sem hann sjálfur hefir ort. Iljur er hann og hefnigjarn. En einmitt þessi ræfill sem strax kemur á leik- s\*iðið er sendiboði örlaganna. Sigurður í Totu og synir hans hafa úthýst honum og feðgarnir ■ í Hrauni, einkanlega Jón sonur Sæmundar, eggja hann að yrkja Smásagan, (Short Story) er síð- j níðljóð um Sigurð og þurfti ekki asti vöxturinn í bókmentaheim- j meira til að æsa heift Tobba. inum. pjóðsöigur og sundur- lausar munnmælasögur hafa vita- skuld langt fram í fortíð að telja, hesturinn hafði hlaupið nokkurn- en smásagan eins og við þekkjum Harding forseti hefir veitt ut- anríkis ráðgjafa sínum Charles E. í Hughes, umboð til þess að bjóða j Reigate heitir bær skamt frá Hollandi, Belgiu og Portugal - að j Lundúnaborg og er á meðal vin- senda fulltrúa á Washington j sælustu bað- og skemtistaða ná-^ mótið, er hefjast skal þann 11. | Lundúnum; en efnalegt ,sem sorgarleikurinn á sér stað. nóv. n. k. hana í dag er ný list. Smásag- an hefir fram að færa í stuttu máli ákveðna spurningu sem verð- ur að leysa. Efnið verður að vera einfalt, og alt verður að stefna að ráðning gátunnar, sem er kjarni sögunnar. Smásögum er raðað i ýmsa flokka o'g í einum flokknum er karakter sagan, þar Eitt kveld við samsæti klemma Hraunbótarfeðgar Sigurð á mi'll* sín á meðan Tobbi kveður níð- ljóðið. Sigurður hlær einna mest sjálfur þó heiftin og hefni girnin blossi í brjósti hans. pað býr eitthvað voðalegt í huga Sig- urðar og lesarinn biður með 6 þreyju eftir því sem fram á að koma. En meðal þessara geðriku ofsa- manna er annar, sem er mótsögn hinna. Hann er (stillingin sjálf, gætinn og góðmannlegur, það t? ástand bæjarins virðist ekki vera j sem allra bezt, því hann með öllu Herbert Hoover verzlunarmála tilheyrandi á að seljast við opin- Hinn 12. þ. m., lézt einn af nafnkendustu stjórnmálamönnum Bandaríkjanna, Senator Philander C. Knox, frá Pensylvania. Mr. Knox var fyrir skömmu kominn heim, frá Englandi, en þar hafði hann dvalið um hríð sér til heilsu bótar og virtist hafa hrests að mun. Senator Knox hafði á hendi ráðgjafaembætti hvað ofan í ann- að, var meðal annars dómsmála- ráðgjafi í háðuneyti þeirra lílc Kinley's og Roosvelts, en gegndi utanríkisráðgjafa embætti í stjórn- artíð Tafts. Hann var einn af þeim senatorunum úr flokki Re- publicana, sem harðast barðist á móti samþykt friðarsamninganna í Versölum, þeim er Wilson þáver- andi forseti lagði fyrir senatið til úrskurðar. Einnig flutti hann þingsályktunartillöguna í maímán- uði 1920, er fór fram á að Banda- ríkin lýstu yfir friði við pýzka- land. Sú tillaga hlaut sem kunn- gt er samþykki senatsins, en sætti synjun af hálfu Wilsons, rétt áður en hann fór frá völdum. Mr. Knox var fyrst kjörinn til senators árið 1904. Hann var fæddur að Brownsville, Pensylvania, 16. dag maímánaðar árið 1853. útskrif- aðist hann úr Mt. Union College 1872, en lauk lagaprófi þrem árum síðar með ágætis einkunn og tók þegar að stunda málfærslustörf. ráðgjafi Bandaríkjanna, hefir skipað Col. Arthur Woods, fyrrum lögreglusitjóra í New York, for- manna borgaranefndar þeirrar, er í samráði við stjórnina hefir tek- ist á hendur að reyna að bæta úr atvinnuleysinu. J árnbrautarþjónar Bandaríkin, þvert og um öll bert uppboð innan skamms. Á meðal þess sem selt verður hæst- bjóðanda er: tíu gestgjafahús, 6 bankabyggingar, mesti fjöldi af verzlunarbúðum, gasolin- fólk- flutningsvagnar ásamt bygging sem þeim til heyrir. Hreyfi- myndaleikhús, allar gangstéttir og götur bæjarins, byggingalóðir hafa ákveðið að hefja verkfall 30. þ. m., isem mótmæli gegn launa-1 iækkun þeirri er járnbrautarráðið j hefir hrint í framkvæmd. endilangt, j 0g akuryrkýuland, Bretland í fjórum kolanámum í Suður- Wales, hefir verið hætt vinnu og fjölda manna hefir verið sagt upp vinnu, sökum meiningamuns sem | silkipokum, sem búnir hafa verið sem er um- hverfis bæinn. íbúðarhús bæj- arins með öllu sem þeim tilheyrir. Vatn frá landinu helga, úr ánni Jórdan. er nú til sölu á Englandi. Er það sent í glerflöskum, sem búnar hafa verið til í Hebron þar sem leir- og ýlasiðnaður var í blóma mörgum árum fyrir komu Kriists. Mold frá Moria hæðinni Jerúsalem, sem send er í litlum sem atvikin eru bein afleiðing af lund persónanna. “Sýður á Keip- j Salómon hnýtti, hinn dyggi þjónn um” er karakter saga. j Hraunbótar feðga. Alt af reyn- Mætti fyrst benda á náttúru { ir hann að stilla til friðar og oft lýsinguna af stöðvum þeim þar | hefir hann afstýrt illu milli Sig- urðar og Sæmundar. Hann leit- aðist við að mýkja skap Tobba og bað hann að hugsa sig betur um því hann þefcti skaplyndi mann- anna. En ihefnigirnin varð sterkari og hin svipþungu örlög dragast nær. í samtalinu við Tobba í Hraun- bót, er dærni af snild Jóns Trausta Umhverfi Sigurðar og Sæmundar er drungalegt, jöklar og hraun, íangamörk jarðelda og freyðandi sjór. “Undan jöklinum hvísl- ast breiðar hraunelfur í sjó fram eins og istorknaður blóðstraumur úr brjósti fjallsins.” Undir Snæ- fellsjökli í Dritvík sóttu menn harðfengi og karlmensku og hér ! Par er okkur sýnd harðneskja er, undir merkjum liberalflokks- Pótti snemma mikið tiil mannsins ins. koma á sviði lögvísinnar Heim- I ili senators Knox var í Pittburgh, Nýlátinn er að London, Ontario, en bóndabýli allmikið átti hann J. Harry Fowlerj einn af nafn- einnig í Valley Forge. — Árið' kendustu blaðamönnum í Canada. 1876 gekk Mr. Knox að eiga Miss Mr. Fowler var útskrifaður af há- Lillie, dóttnr Andrew D. Smith í skólanum í Toronto, en lagði ung- Pittsburgh. Fjögur börn þeirra ur fyrir sig blaðamensku. Vann hjóna eru á lífi, Eleaor gift J. R. við blöð í Ottawa Toronto, Winni- Tin<He og synir þrír, Reed Knox, peg, Detroit, og Philadelphia. Hugh B. Knox og Philander C. Hann varð að eins 42 ára gamall. Knox. Hinn 14. þ. m. héldu stjórnar- sinnar í Selkirk kjördæmi, út- nefningarfund, að Stonewall, og fóru leikar þannig, / að Thomas Hay, þigmaður kjördæmisins síð- an 1917, varð fyrir valinu, hlaut hann 73 atkvæði, en P. J. Smith frá Selkirk, 33 atk. — Mr. H. M. Hannesson lögmaður, flutti all- langa ræðu á fundi þessum ogj mælti falstlega fram með útnefn- ingu Mr. Smiths, taldi honum meðal annars víst mikið fylgi frá verkamönnum og ýmsum þeim 'sem til frjálslynda flokksins teljast. Megin styrk sinn mun Thomas Hay hafa hlotið frá full- trúum bændanna, þeim er mótið sóttu. Thomas B. Molloy hefir verið útnefndur af hálfu frjálslynda ilokksinls, til þess að sækja um kosningu til sambandsþings í Springfield kjördæminu. Hann er bróðir Dr. Molloys, þess er set- í ráði er að flokka allar járn- brautir innan Bandaríkjanna, í 19 kerfi. komið hefir upp á milli námaeig- endaanna og stjórnarinnar, út af hluta þeim, sem hun á að borga til námamanna, samkvæmt samn- ingi þeim sem Lloyd George gerði við námaeigendur í sumar þegar verkfallinu lauk. Stjórnin hefir tilkynt námaeigendunum að þeir verði að auka borgun sína til í-ámamanna, en námaeigendur segja, að aukagjald það sem stjórnin fari fram á að þeir taki upp á sig nemi sex hundruð þús- undum sterlings punda á mánuði og slíkt sé með öllu ómögulegt fvrir þá. Kafteinn Ross Smith, sa er flaug frá Englandi og til Ástra- liu í fyrra, hefir nú ákveðið. að leggja upp í ferð í kringum jörð- ina í flugvél. Hann ætlar að nota flugvél sem hægt er að lenda á sjó eins og á landi og hefir áformað eftir að hann hefir farið frá Evrópu til Asíu að fljúga frá Japan til Alaska og frá Al- aska til Nova Scotia í Canada. Lieut. John A. MacReady í loft- flotadeild Bandaríkjanna, hefir nýlega flogið hærra í loft upp en nokkur annar ma.ður, sem sé, 40,- 800 fet yfir sjáfarmál. írar tala um að halda alsherjar fund eða þing í Parísarborg 22. janúar 1922, á afmælisdag þings- ins írska Dail Eireann og búist ' er við að fulltrúar frá 14 þjóðum verði þar saman komnir, og er þetta kallaður alheims fundur hinnar írsku þjóðar. Allir senatorar úr flokki demó- krata, hafa tjáð sig hlynta Was- hington mótinu, er koma skal saman þann 11. nóvember næst- komandi til þess að fjalla um takmörkun vígbúnaðar, og láta þá ósk í ljósi, að fundur sá megi bera tilætlaðan árangur. Námamanna samband Banda- ríkjanna, lýsti yfir því á fundi, sem haldinn var fyrir skömmu í Indianapolis, . að það væri mót- fallið hækkun á launum embættis- Hið sameiginlega kvikfjárrækt- arfélag Skota, ihefir í einu hljóði samþykt áskorun til stjórnarinnar á Englandi, um að gjöra að lögum tafarlaust tillögur nefndarinnar, sem rannsakaði ástæðurnar fyrir innflutningsbanni á Canada naut- gripum. Eða með öðrum orðum skorað á brezku stjórnina að af- nema tafarlaust innflutnimgsbann af nautgripum frá Canada. Nýlega var maður á ferð í Leavenslat, Midlothian á Skot- landi og ók í léttum vagni, sem lítill hestur gefck fyrir. Með manna sambandsins. Embætt- honum í vagninum var dóttir ismennirnir höfðu farið fram á hans sex ára gömul og fjárhund- til í Damaskus. Brot úr leir- ílátum með rómverzfcri gerð frá Ascalon, þar sem verið er að grafa í jörð og margar fornleifar hafa fundist nýlega, þar á meðal Iíkneski mikið af Heródesi barna-morðingja. pur blóm úr hæðunum í Júdea og skéljar úr Galilea vatninu. Arðurinn, sem af sölu þessara hluta kann að verða, gengur til þess að halda við hinum fornu byggingum í landinu helga og til styrktar líkn- artsofnunum og stendur Sir Her- bert Samuel landstjóri fyrir þessu fyrirtæki. En umboðsmaður brezku nýlendanna á Englandi hefir tekið að sér að veita þessum hlutum móttöku á Englandi, og sér um að engin blekking sé höfð í frammi í þessu sambandi. Ekkert hefir frést af fundinum sem Sinn Fein menn og Englend- ingar eiga þessa dagana í Lund- únum. pað eina sem maður veit er að fundurinn stendur yfir og er haldinn á skrifstofu ráðuneyt- isins brezka að no. 10 Douning Street, og eru þar mættir fyrir hönd Breta þeir forsætísráðherra Lloyd George, Birkenhead lávarð- ur, W. Spencer Churchill, Sir Laming Worthington Evans, Sir Hamar Greenwood og Sir George Hewart. En fyrir hönd Sinn Feinanna irsku, þeir Arthur Griffith, Mic heal Collins. Robert C. Barton, Eamonn J. Duggaw George Gavan Duffy. Eftir að einum af fund- um þeirra var lokið, spurði maður nokkur ritara Lloyd George hvernig gengi. Ritarinn leit upp brosti og mælti: “pað er engn von að nokkuð gíngi í fleiri c:kur.” Jón Trausti. óln menn aldur sinn í vetrarver- tíðinni. Hér kendi náttúran mönnum að elska heitt og hata djúpt, hér urðu menn “stálslegn- ir hið ytra en logandi bál hið innra.” í svona umhverfi festir þunglyndið rætur, en með þung- lyndinu ríkt ímyndunarafl og sterkar ástríður. “Fámálugir og þunglyndir voru íslendingar yfirleitt á liðnum oldum og enn er það ríkt í eðli þeirra. Gleðimenn. voru þeir að visu á glöðum stundum og gleymdu sér þá í gleði sinni. En eftir slíkar stundir kom þögnin og þunglyndið tvöfalt þyngra en áður og alt af voru þær stundirn- ar langsamlega yfirgnæfandi,” kemst Jón Trausti að orðum. Sagan fer fram um byrjun 17. aldarinnar, skömmu eftir siða- skiftin, þegar loftils var enn fult af vofum og draugum og hugir manna þrungnir af 'hjátrúar grillum. pá voru lögin grimmi- leg og mennirnir miskunarlausir og harðgeðja. pegar vér nú erum kunnug um- hverfinu eru mennirnir leiddir fram. Sæmundur í Hraunbót og Sigurður í Totu. Báðum er ná- kvæmlega lýst og er sérlega snildarleg lýsingin af Sigurði. “Hann gaf sér engan tíma til að prýða sig og ræsta sem aðrir menn og var því jafnan óhreinn og ílla til fara með hárið úfið og skegg-toddana í allar áttir. pótti hann ófríðastur og ómannleg- astur. Einhver græðgis og gremju-svipur var orðinn sam- gróinn andliti hans. Hann var myrkur á brúnina og skotráði aug unum tortry.gnislega út undan sér eins og hann ætti sér jafnan ills von. Oftast var einhver ó- lundartota á svip hans og þegar hann glotti í hefndarhug drógst totan sundur til beggja kinnanna og grilti í tennurnar.” pessir tveir eru þeir sem koma helzt við söguna. Synir þeirra og .há- setar fylgja þeim. Sæmundur í Hraunbót er að öllu leyti vænni maður, en stóra skapið og sterkar ástríður eru lo.kaðar í brjósti beggja. Nú keppa allir við sjósóknir í Dritvík og allra mest er kappið milli feðganna í Totu og Jlraun- bót. Hvorugur vill lúta hinum, hvorugur vill láta undan. Illa er þeim hvorum til annars, en að mestu leyti er það innan brjósts. Nú er leiksviðið undirbúið og for- tjaldið gengur upp. Sagan byrjar. Gamli flækingurinn Tobías bankar á dyr hjá Hraunbótar yfirvaldanna í sögunni af hinu grimmilega llífláti Axlar-Bjarnar. par sjáum við göfuglyndi Saló- mons er hann segir við Jón að hann mundi fylgja honum út í dauðann ef ekki yrði hjá því komist. Og sivo er draumur Tobba. petta þrent, miskunar- lausu lögin, spádómsfullu orð Salómons og draumurinn ískyggi- legi, búa lesarann undir það, sem koma hlýtur. pótt -Sigurður hafi hlegið dátt að níðvísunum bjó voðalegur hefndarhugur í honum. Hann skalf af geðshræringu. pegar hann kom heim sagði hann sonum sínum frá öllu og setur á sig rauða húfu, sem á að sitja á höfði hans þar til hefndum er komið fram. pað er eitthvað ógurlegt við þessa rauðu húfu, eitthvað nýstárlegt, sem ber með sér sorg og dauða. Og svo gengur hann glaðvær manna á milli með morð í huga eins og eldfjöllin í kringum hann, þögul hið ytra en logandi bál hið innra. Gamli Sigurður lætur drengi sina ko-ma fram hefndum og á endanum eru það börnin. sem líða fyrir syndir feðranna. pað var Sigurður sem sagaði árar Sæ- mundar, en synir han.s eru það, sem verða fyrir reiði Jóns. pegar Jón verður ^ess var, að Totumenn hafa sagað árarnar, slengir hann steini í ofsareiði í bát þeirra svo að hann sekkur og bræðurnir drukna. En nú er Jón blóðsek- ur, og miskunnarlaus böðull bíður hans í landi. Salómon efnir orð sín; hann vindur upp isegl og fer beint til hafs og út í eilífðina. Sigurður fyrirfer sér þegar hann fréttir lát sona sinna og svo koma síðustu orð sögunnar til okkar eins og úr gröfinni. — “En í öskustónni fundust hálfbrunnin slitur af rauðri húfu, sem hann hafði fleygt í eldinn.” Hefndum var komið fram. E. J. Thorláksson. pað var af hreinustu tilviljun, að mér vavð þeirrar gæfu auðið að lesa eitt af ritum Jóns Trausta en síðan hefi eg verið þakklátur l feðgum og þar er honum veitt Ahs. Ritgerð þessí er eftir for- seta stúdentafélagsins íslenzka í Winnipeg, hr, E. J. Thorláksson og var lesin upp á fundi félags- íns þann 18. þ. m. Félagið hef- ir tekið sér fyrir hendur þarft verk, þar sem það er nú byrjað á að taka til umræðu íslenzkar bók- mentir og vekja áhuga hins upp- vaxandi mentalýðs vors fyrir á- gæti íslenzkra rithöfunda. Fleiri ritgerða í þessa átt, munu lesend- ur vorir eiga von, frá hinum ein- stöku meðlimum félagsins á kom- anda vetri og er slík viðleitni sannarlega þakkarverð og ætti að geta orðið nytsamt spor í þjóðern- isáttina. — Ritstj. t

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.