Lögberg - 20.10.1921, Blaðsíða 7

Lögberg - 20.10.1921, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 20. OKTÓBER 1921 B!fl '4 TELUR HEILSUBOT SÍNA KRAFTAVERK. Úr vonlausum vesaldómi, til full- kominnar heilsu og hamingju, er það sem fram kom við Mrs. Root á þrem vikum — Einn hinn merkasti viðburður, sem sögur fara af. “Réttri viku áður en eg tók að nota Tanlac, lá eg í rúminu og mátti mig hvergi hræra sökun^ gigtar. Sonur minn, er hafði ver- ið mjög heilsuveill, en læknaðist af Tanlac kom dag einn heim með fiösku handa mér og sagði:1 “Mamma, eg vil endilega að þú reynir þetta meðal.” pegar eg hafði lokið úr fyrstu flöskunni, var eg orðin alt önnur manneskja, en eftir að hafa tæmt aðra, var eg komin út og farin að vinna í mat- jurtagarði mínum “pað sem Tanlac hefir gert fyr- ir mig, líkiist í isannleika sagt kraftaverki,” — pessa merkilegií skýrslu gerði Mrs. Jennie Root heyrinkunna, en hún á heima að 14C9 Powers Street, Portland, Oregon, og er að <eins ein af þeim mörgu þúsundum kvenna, sem daglega vitna um læknisgildi Tanlac í sambandi við skýrslu sína, þessa hina stórmerku, bætti Mrs. Root við: “Full fjögur ár hafði eg þjáðst ósegjanlega af gigt og lá í rúminu langtímunum saman. Og satt að segja leið varla sá dag- ur í fimm ár, að eg ekki kveldist meira og minna. Fyrir tveim mánuðum eða svo, var gigtin í höndunum svo mögnuð, að eg gat við illan leik skrifað nafnið mitt. Eg gat ekki isint húsmóður störf- um og festi" iðuglega ekki blund nótt eftir nótt. Eftir að hafa gengið fáein skref, var eg aS jafnaði orðin isvo þreytt, að eg varð að taka hvíldir, og oft mátti eg til að styðja miig við, eins og barn, sem nýbyrjað er að ganga. Matarlystin var svo að segja engin og mér varð ilt af flestu sem eg neytti, hversu auðmelt sem það var. “Eg vissi í raun og veru ekki hvað svefn var, lá vakandi klukku- tímum isaman. Oft fékk eg slík kuldaköst, að eg var* að sitja stöð- ugt við eldinn, en dætur mínar að vefja um mið heitum dúkum. MBS. JKXN'Ii : ROOT Fjórir læknar voru yfir mér stundum og gáfu mér hin og þessi meðul, en alt kom fyrir ekki. En nú er eg orðin önnur manneskja, eins og eg þegar hefi bent á, get gengið upp fjóra háa stiga, án þess að finna til stirðleika eða þreytu. “Matarlystin er nú orðin upp á það ákjósanlegasta,, og eigi ósjald- an þarf eg að fá mér aukabita milli máltíða. Eg miniiist þess ekki, að mér hafi nokkru sinni áður liðið eins vel á æfinni, eg er erðin stálhraust og sælleg og hefi þyngst um fjórtán pund. Til þess að segja allan sannleika, þá vildi eg ekki skifta á stærsta býl- inu í Oregon, fyrir blessun þá-sem Tanlac hefir veitt mér;' mun eg blessa það lyf eins lengi og eg hefi aldur til.” Tanlac er selt í flöskum og fæst í Liggett’s Drug Store, Winnipeg, pað fæst einnig hjá lýfsölum út um land, hjá The Vopni Sigurðsson Limited, Riverton, Man., 0g The Lundar Trading Company, Lund- ar Manitoba. Árið 1763 var austurströnd Labra dors (Markland og Hellulands), þar sem Nýfundnalandsmenn höfðu stofnað nýlendur, lögð und- ir Nýfundnaland. Árið 1832 fékk Nýfundnaland þing og árið 1855 þingræði. Árið 1858 var fyrsti sæsíminn frá Norðurálfu lagður þar á land og 1873 fékk Ný- fundnaland bein igufuskipasam- bönd við England og Bandaríkin. í Napoleo'nsstyrjöld'inni græddi Nýfundnaland of fjár. Út- lend skip hurfu af fiskimiðunum. Fjöldi fólks flutti þá til Ný- fundnalands. Um 25 ára skeið höfðu Frakkar ekki igetað sint fiskiveiðunum. Nýlendumenn skeyttu iþá ekki um einkarétt þeirra, en dreyfðu sér um allar strendur landsins. . petta olli deilum. pær ágerðust og hörðn uðu, af því Frakkar veittu sínum mönnum fjárstyrk, isvo þeir stóðu Ibetur að vígi í samkepninni en Nýfundnalandsmenn. Deilan harðnaði mjög 1885. pá brást fiskiveiðin. pá tóku menn til ?eirra ráða að veiða humar í stað fisks. Nýfundnalandsmenn stóðu fast á því, að þótt Frakkar hefðu einkarétt til að veiða og þurka fisk, þá næði þetta ekki ttl humarsins, sem væri liðdýr en ekki fiskur. Allar sáttatilraun- ir strönduðu á óvild Nýfundna- landsþings til útlendinga og á því, að Frakkar vildu ekki af- nema styrkveitingu til fiskimana. Til þess að ná sór niðri á Frökk- um samþykti þing Nýfundna- lands, 1886, svokölluð “beitu- lög”, sepi enn eru í gildi. pau banna að veiða við Nýfundnaland beitufisk til útflutnings eða sölu til útlendinga, nema með sér- stöku leyfi prátt fyrir mót- þróa Breta gegn lögum þessum, er bökuðu þeim óvild Frakka, sátu Nýfundnalandsmenn við sinn keip og lögin stóðu. Árið 1904 afsöluðu Frakkar sér rétt- indum sínum í Nýfundnalandi fyrir nýlendur í Afríku. Óðara en þessi deiia var á enda tóku Nýfundnalandsmenn að íslenzkt botnvörpufélag, sem sendi skip til veiða við Nova Scot- ia, gat ekki haldið veiðunum á- fram þar þrátt fyrir að aflinn var mikill, vegna þess að verðið á fiskinum blautum var of lágt og ekki var hægt að verka fiskinn þar. peir sem tóku þátt í þessu hafa eflaust fengið reynslu, 'sem er mikils virði. II. NýTundnalandsgrunnið og fiskiveiðarnar. Nýfundnaland stendur á geysi- miklum grunnsævarpolli, sem á- litið er að eitt sinn hafi verið hluti af meginlandi Norður-Ame- riku. pessi geysi breiði grunn- sævarpollur nær einnig fram með aústurströnd Labradors og nær tugi danskra mílna á haf út frá ystu annesjum. Landhelgin er að eins hverfandi lítill hluti af öllum fiskimiðunum. Dýpið á grunninu er tiltölulega mjög lít- ið: 15—80 (í einstöku stað 90) faðmar. Botninn er ýmist sandur eða möl úr elstu berteg- undum, en yngri tegundir eins og t. d. kvatssandur koma þó fyrir. Á hinum dýpri miðum er botn- inri ýmist leir eða leðja úr sömu efnum Botninn er framúrskarandi rikur að ormum og allskonar lágt standandi dýrum, sem eru góð fæða fyrir fiska. Á grunnbrún- imum snardýpkar niður að hyl- dýpi Atlantshafsins. Flóastraumurinn rennur yffir suðausta*sta horn grunnsins. Ann- ars ligja öll þessi miklu mið undir jökulsæ Hellulandstraumsinis, sem ber með sér ís að norðan all- an ársins hring, líkt og Austur- Grænlandsstraumurinn. pegar álíður vorið og straumurinn hefir borið burtu mest 'af ísnum frá heimskautinu, ná sólargeislarnir lokis þegar komið er fram í júní að verma hið þunna sælag, sem ligg- ur yfir Nýfundnalands grunninn. pegar sjórinn er orðinn nægilega heitur, streymir aragrúi af fisk- um inn á grunnið til að gjóta. Nýfundnaland eru þessar: Ný- fundnalandsmenn, Kandamenn, Bretar, Frakkar og Bandaríkja- menn sækja veiðina frá norður- höfnum austurstrandar Bana- ríkjanna. par leggja þeir afla sinn upp og verka og flytja hann svo út þaðan. Frakkar eiga tvær eyjar við Nýfundnaland og gera út frá þeim pg verka fiskinn þar. Eyjar þessar eru þeim því dýrmæt eign. Englending- ar og Kanadamenn leggja upp á Nýfundnalandi og njóta þar sömu réttinda og Nýfundnalandsmenn. Allar aðrar stórfiskiþjóðir eru útilokaðar frá að taka þátt í veið- inni. Stórfiskiþjóð eins og Norðmenn, sem stunda veiðar út um allan heim hafa ekki getað Istundað veiðar við Nýfundna- land. pótt pjóðverjar hefðu njósnað og mælt upp hvern krók og kyma við Nýfundnaland og Labrador og þektu þar betur til en nokkrir aðrir, var þeim þó fyrirmunað að veiða þar nokkra bröndu úr sjó. Orsökin er ekki sú. að miðin og veiðin sé ekki frjáls, heldur að það er oflangt fyrir Norðurálfuþjóðir að sækja veiðina heiman að frá sér, en ómögulegt að fá að leggja fiskinn upp þar vestra: hvorki hægt að 'komast að sampingum um það mál, né hægt að gera út með þarlendum mönn- um sem leppum eða öðru yfir- skini. ‘ Á þessu er tekið með því- líkri ofstæki þar vetetra- —Lögrétta. --------0-------- WHERE WILL YOU BE WITHOUT AN EDUCATION The world is moving along. and.unless you step lively you will be behind. You have the chance now, young man, young woman, to avoid the regret that will inevitably come to you if you doh't go to school while you have a chance. Why not come to us for an elementary or business education ? We give personal attention in ENGLISH, Arithmetic, Grammar, Spelling, Writing, Reading. Pronunciation, Letter-writing—just the lcind of training required by those who are backward in schooling. Courteous and sympathetic teachers in charge. Write, or call for free prospectus. The Success Preparatory School for Elementary Education Cor. Portage Ave. and Edmonton St. WINNIPEG, MAN. Ofifice open 8 to 10 p.m. CXZonday, Wednesday and Friday Jlffiliatcd with the Succesj Zfjusiness Colícge, Frá íslandi. reyna að bola Bandaríkjamönnum pað eru margar fiskitegundir, en frá sér. Samkvæmt gömlujn samningi frá 1818 höfðu Banda- Um Nýfundnaland. Eftir Jón Duason, cand. polit. horni landsins. par'er danskur konsúll. íslendingar fundu Nýfundna- land ^fyrstir Norðurálfumanna. Próf. Steensby álítur — og víst með réttu — að það sé ey sú, er þeir porfinnur Karlsefni fundu við Markland og kölluðu Bjarney, af því þeir drápu þar björn. Eft- ir tilgátu Steensbys sáu þeir por- finnur að eins skaga þann, er snýr að meginlandinu og gerðu sér ekki .í hugarlund, að landið væri eins stórt 0 það í raun og veru er. Árið 1497 fann Cabot landið að nýju og kastaði eign Englendinga á það. par á eftir voru gerðir út margir l'eiðangrar til Nýfundnalands, með fram vegna hinnar miklu fiskisældar, sem fljótt varð vart við. Fiski- veiðarnar urðu brátt miklar og lentu í höndum Frakka, Spán- verja og Portúgalsmanna. Veldi Frakka var yfirgnæfandi; frá árinu 1524 töldu þeir sig eiga landið og fóru með það sem sína eign. pannig héldu þeir landinu í heila öld. peir útrýmdu Indí- önum þeim, sem bjuggu fyrir í landinu (Indíanar þeir, sem nú eru þar, hafa fluzt inn siðan). Frakkar námi^ ekki landið, held- ur settu þar upp fiskistöðvar og gerðu þangað út fiskileiðangra. Englendingar urðu að ihorfa upp á þetta og gátu ekki við gert. En nú tóku Englendingar til þeirra Nýfundnaland er eyland 110,- 670 km. að stærð, utan við St. Lawrence flóann. Landð er mjög vogskorið, með löngum fjörðum og fjölda af sjálfgerðum góðum höfnum. Ströndini er klettótt. Hið innra er landið háslétta. Um hásléttuna liggja fjallgarðar, en þó ekki háir. Engir eru þar jökl- ar. Hásléttan er ýmist skógar eða geysimiklar grassléttur. Ár falla um landið og sumar vatns- miklar, en falla í fossum. Land- ið er auðugt að mólmum. par er járn, kopar, silfur, gull, stein- kol, marmari 0 m. fl. En fyrir ó- friðinn var ekiki farið að vinna annað en járn og fcopar, og var málmurinn fluttur út. Veður er þar að vísu hlýrra en á Islandi eða suðvestur^Grænlandi, en ekki nemur það miklu, því Gíolfstraum- urinn vermir ísland og ' Vestur- strönd Grænlands. íbúarnir eru af enskum, írskum og frönskum uppruna, um 250,000 að tölu, flestallir á suðausturhorni lands- ins. Landsmenn eru trúræknir og skiftast milli enskrar- meþód- ista- og katólskar kirkju, sinn þriðjungur til hverrar. pó eru þar fleiri kirkjudeildir. Alþýðu- mentun I er í höndum kirknanna og er mjög ábótavant. Fjöldi ráða, sem þeir hafa jafnan beitt í heiminum alt frá þeirri stund, að Engilsaxar námu England. peir sondu nokkra landnámsmenn til Nýfundnálandis 1583. pessi tilraun mistókst að mestu leyti, vegna ofríkis Frákka, enda var tilraunin gerð í smáum stíl. Næsta landnámstilraunin gekk betur. Fólkinu Tjölgaði mjög ótt og líklega hafa nýir landnáms- menn komið frá Bretlandi. Eftir rúma öld, Í696, voru nýlendu- menn orðnir tvö þúsund að tölu, næstum eingöngu á suðaustur- ■strönd landlsins. Enskt þjóðerni hafði þannig náð rótfestu í land- inu. Allar tilraunir Englendinga til að ná þar yfirráðum strönduðu á ofríki Frakka. Við friðinn í Utrecht seldu Frakkar Englend- ingum landið, í hendur. pó var sú undantekning gerð, að Frakkar .'.kyldu halda einkarétti sínum til að fiska og þu,rka fisk á norður- og vesturströnd landsins þar sem nýlendur Emglendinga voru ekki. manna kann hvoríki1 að lesa eða skrifa. Flestir landismanna lifa af fiskiveiðum og selveiðum að vorinu við Labrador. Nokkrir lifa á námugrefti, skógarhöggi og iðnaði, en land(búnaður er sáralítill, enda var jafnvel bann- aður um eitt skeið. Nýfundna- land, sem austurströnd Labra- dors er nú lögð undir, er brezk sjálfstjórnarnýlenda. Yfir land- ið er settur brezkur landstjóri, út- nefndur til sex ára í senn. Land- inu stýrir stjórnarráð (executive council), sem ber ábyrgý fyrir þingi Nýundnalands. pingið er í tveim deildum. Efri deild (leg- islative council) með flest 20 mönnum, sem landstjórinn út- nefnir til lífstíðarsetu. Neðri deild (house of assembly), þar sem sitja 36 menn kosnir í 18 (kjördæmum til 4 ára í senn. Dóm- endur æðsta dómstólsins (3) eru skjpaðir af krónunni. Höfuðstað- urinn er St. Johns á suðaustur- ríkjamenn rétt til að veiða alls- konar fisk á svæðinu frá Ray- höfða til Kamea-eyjar á suður- ströndinni, á vestu.rströndinnli frá Ray,höfða Quirpon-eyjar, og rétt til að veiða hverskonar fisk við land, í fjörðum, höfnum og vogum frá Mount Yoly, beggja megin í Belle Isle, og alt til norðurstranda Labradors. Ný- fundmalandsþing tók nú að gera Bandaríkjamönnum alt það mein sem huigvitsemin leyfði: bannaði Bandaríkjaskipum að ráða til sin NýfundnalandSmenn, lagði Isér- lega þunga refsingu við að selja Bandaríkj'askipum beitu 0. s. frv.. Deilan var útkljáð af gerðardómstólnum í Haag 1910. Dómurinn úrskurðaði 1. að Bret- ar héfðu rétt til að setja reglu- gerðir um fiskiveiðar í landhelgi við Nýfundnaland, ef þær riðu ekki í bága við samninginn frá 1818. 2. að Nýfundnaland gæti ekki bannað að Bandaríkjask#^ fenigju Nýfundnalands menn í vinnu 0. s. frv. pað er að Ný- fundnaland yrði að hlýða boði þjóðarréttarins um að halda I-andi sínu opnu fyrir siglingum, verzlun og viðskiftum við aðrar þjóðir. Dómurinn er mikil's- verður með tilliti til lokunar Grænlands og réttarafstöðu ís- lendinga þar. , Fiskiréttindin við Nýfundna- land eru nú á þessa leið: Bretar og Kanadamenn njóta sömu réttinda til lands og sjávar og Nýfundnalandsmenn. 2. Landhelgin er 3 mílufjórð- ungar mældir frá stórstraums- fjöru. Innan hennar mega borg- arar útlendra ríkja ekki veiða Undantelkning gildir þó um Banda ríikjamenn, sem hafa fiskiveiða- réttindi samkvæmt Isamninginum fr 1818. (pvengur sá var rist- ur af nára Frakka, sem þá höfðu einkarétt til að salta og þurka fiskjá mestöllu þessu svæði). 3. Útlendingum er bannað að salta eða þurka fisk á þurru landi, á höfnum eða í landhelgi Ný- fundnalands. 4. Útlendum fiskiskipum er frjálst að sigla inn á hafnir í Ný- fundnalandi, og feelja þar afla sinn, kaupa þar kol, vistir, veið- arfæri 0. s. frv. ráða til sín Ný- fundnalandsmenn um lengri eða skemmri tíma, og fram eftir þeim igötum. Landið stendur þannig opið fyrir verzlun og siglingum við önnur lönd. Sá galli er á þesisu,. að fisk- verðið á blautum fiski við Ný- fundnaland er svo afarlágt, að íslenzk skip þurfa ekki að hugsa til að útgerðin bsri sig með því að iselja aflann blautan þar. par á móti er alt sem þarf til útgerð- arinnar sagt vera mjög ódýrt, nema fólkshald, sem kvað vera dýrt. þorskurinn er yfirgnæfandi. Hrygnunin byrjar fyrst syðst og austast við suðausturhorn Ný- fundnalands í júní, en við Labrfe- dor byrjar hrygningin ekki fyr en i júlí. Samtímis méð þoriskin- um kemur ógrynni af loðnu inn að ströndinni til að hrygna. Loðn- an er sögð að vera um isex vikur við land. porskurinn lifir þá mikið á henni. Loðnan er tál- beita fyrir þorskinn meðan hún næst. í ágústbyrjun kemur kol- krabbi, sem er hafður til beitu. Síld er við landið alt fram í okt- óber að vertíðin endar. Sild er höfð til beitu. Frá því í júní og fram i októ- ber er svo krökt af fisiki á mið- unum við Nýfundnaland og Lab- rador, að' menn þekkja engan stað á jörðinni þar sem annar eins aragrúi af fiski sé saman kominn á neinum tíma áiis. Sjórinn er fullur af átu. Fiskurinn er mjög feitur og bragðgóður. Ver- tíðin við Nýfundnaland byrjar í júni (syðst og austast) og stend- ur fram í október. Frakkar hætta af gömlum vana í septem- ber. í október er sjórinn orð- inn svo kaldur, að fiskurinn flýr burtu. í hinum löngu fjörðum á norðausturströndinni verður r.okkuð af fiski viðskila við torf- urnar á miðunum, þegar þær flýja. pessi fitskur liggur í fjörðunum allan veturinn og er þá veiddur. Hellulandsstraum- urinn ber ás suður á mlðin og land og sjór frýs saman. Við Nýfundnaland eru þokur tíðar, en ná ekki nema yfir miðin og ströndina, ekki inn í lahdið. par eru mikil staðviðri,og logn. Sagt er að það hatti fyrir eins 0g brotsjó, þar sem grunnið og At- lantshafið mætist, en að inn á grunninu sé lygn Isjór eins og á ; höfn. Ekki er óttalaust að sigla um grunnið vegna Isjaka, en iþó einkum vegna skipafjöldans, sem þar er. Frá Nýfundnalandi er veiði situnduð á bátum inn við land, en aðalfiskið er rekið á þil- skipum úti á grunninu margar mílur eða tugi mílna frá landi. Algengasta veiðarfærið hefir ver- ið og er víst enn lína, sem lögð er og dregin á flatbytnunum. Að aflanum er gert á þilfari. Nú eru þar og notaðir botnvörpungar enda eru miðin hin ákjósanleg- ustu fyrir botnvörpu. Munu Frakkar hafa byrjað á botnvörpu- veiðunum. Nýfundnalamsmiðin eru höfuð filskiforðabúr heimsins. Mest- allur fiskurinn er saltaður og þurkaður og sendur til Suður- og Mið-Ameríku, Vestur-Indía og Suður-Evrópu. pótt fiskurinn sé feitur og góður þegar hann kemur úr sjónum, er meðferðinni á honum ekki lítið ábótavant, svo að á markaðinum selst hann mik- ið ver en íslenzkur fiskur. pjóðir þær, er stunda veiði við Látnir eru nýlega pórður Guð- mundsson, sem kallaður var Spí- tala-pórður. Hann var búinn að vera um 22 ár á Sjúkrahúsi Ak- ureyrar, en lengst af rólfær og tók þar margt han^arvik. Hann var jafnan glaður í bragði og hress, þrátt fyrir vanheilsu, og vinsæll af öllum. Krabbamein varð honum að bana. Enn- fremur Björn Arnþórsson frá Hrísum í Svarfaðardal. Hann lést að Syðra-Dailsgerði 22. þ. m. Jarðskjálfta varð vart á Akur- eyri þann 23. þ. m. Var það að einfe lítilsháttar kippur. Ekki hefir frést um að meiri brögð hafi orðið að honum annarstaðar. með úrkomu við og við en þurk- flæsum á milli og veður hlýrri. Hefir tíðin verið umhleypingasöm um alt land aiðustu vikurnar. Heyfengur manna verður í ár mjög misjafn á landinu. Spretta hefir verið í meðallagi og sum- staðar rúmlega það. En nýt- ingin hefir verið afar misjöfn. Á Suður- og Vesturlandi hefir hey- skapur gengið afar vel svo sagt er að þar hafi heyjast óvanalega mikið. Á Norðurlandi alt aust- ur að Eyjafjarðarsýslu hefir hann sömuleiðis gengið þolanlega, en þar austan við og á Austurlandi er óhætt að segja að heyskapur hefir gengið mjög erfiðlega. Töð- ur éínar gátu menn ekki hirt á því svæði fyr en eeinast í ágúst. Vinnukraftar notuðust illa vegna óveðra og kulda. Inflúensan hefir líka tafið fyrir mönnum til og frá um alt land. Heyfengur yfirleitt á landinu verður þó lík- lega um eða yfir meðallag. Aftur eru slæmar horfur með kartöflu- uppskeru norðanlands, vegna sí feldra kulda og næturfrosta. Grænlandsfar kom inn til Akur- eyrar á miðvikudagskvöldið með máva, sem eiga að fá vist á dýra- garðinum í Kaupmannahöfn. Er ferð skips þessa orðin gæfusamleg og frægileg. "ísinn sögðu skip- verjar vera um 200—300 milur undan Snæfellsnetei. Dagur, frá 27. ágúst til 10. sept. — ----0--------- Lögleysisöld. (Framh. frá 2. bls.) óskemd fram hjá hinu eyðileggj- andi véla tímabili. pau voru samin á tímabili, þegar guðrækni og landbúnaður þjóðarinnar héld- ust í hendui og einstaklings eig- inleikar þjóðarinnar stóðu með hæstum blóma. pessi aflfræði- lega menning hefir að mun dreg- ið úr hinum njargvslegu skyldum stjórarinnar. En þó stjórnar- skráin hafi í þessu sambandi reynst lítið betur en sandfjaran, sem hafaldan hefir smátt og smátt sogað i burtu, þá getum vér verið stoltir af því að í öðr- um og þýðingarmeiri tilfellum nafa grudvallarlög vor' staðist hið endalausa gnauð hinna breyttu og breytilegu kringum- stæða, eins óhaggandi og Gíbv- Nýlega eru látnar þessar fimm húsfreyjur: Margrét Stefáns- dóttir, Syðstabæ í Hrísey kona Jóhannesar Davíðssonar á Syðsta- bæ og áður gift Jörundi, sem þar bjó til dauðadags og er víða þektur. Anna Gísladóttir, syst- ir porsteins bónda á Svínárnesi, igift Jóhanni Magnússyni, á Sel- árbakka á Árskógsströnd. Sesse- lía porleifsdóttr frá Hóli á Upsa- strönd. Eyvör Tímóteusdóttir, kona Stefánfe Jónssonar verzlun- arstjóra á Dalvík. Hróðný Jónsdóttir, kona Flóvents Hall- grímssonar, Lindargötu 2, Akur- eyri. Enn fremur er. nýlátinn Jósef Jóhannsson, Naustum, Ak- ureyri. Síldveiðinni er að verða lokið. pegar veiði útlendinga er talin með, munu hafa fiskast um 130,- 000 tunnur, eða litlu minna en í fyrra. Fyrst framan af gekk veikan mann, sem fluttur var á j altar kletturinn sjálfur sjúkrahús. Skipið heitir Teddy Hið æðsta og fegursta takmark (skipstjóri Thostrup, stýrimaður ; grundvallarlaga Bandaríkjanna N. Seetk). . | var ekki aðeins að halda jafnvæg- Ferðaisaga þessa skips er all j inu á ipiTIi fólksins og fram- merkileg. Blaðið hafði tai af í kvæmdarvaldsins, heldur einnig stýrimanni og sagðist honum svo til þess, að gera ljósan greinar- frá: “Teddy” fór frá Kaup- I mun á rétti stjórnarvaldanna og mannahöfn 19. júní s. 1. til þes-s rétti einstaiklingsins, og jafnvæg- að leita að skipinu “Dagný”, sem inu þar á milli. Pau viðurkenna fór í fyrra í júnií norður til Græn- j ekki að rikið, og því síður ístöðu- landsóbygða, til þess að færa laus og keipóttur meiri hluti, sé veiðimönnum/sem dvelja á aust-! óskeikull, eða þá að honum hafi urströnd Grænlands norðarlega, vcizt andi óskeikulleikans í gegn vistir, flytja þangað menn og taka j um smurning iikama síns, eins og aðra, isem ráðnir væru til heim- menn trúðu að fornkonungarnir ferðar. “Dagný” kom aldrei | hefðu gert. fram. Hún fórst í ísnum í á-j! Grundvailavlög vor vernda rétt gúst s. 1. sumar, 30 mílur norð- j einstaklingsins. pau varðveita austur af Shannon-eyju Skip-1 heil’brigði sálna manna. Hjá verjar tóku með sér nokkur mat-1 öðrum stjórnum eru þau grund- væli og einn bát, sem þeir drógu j vallaratriði frelSisins komin und- yfir ísinn og náðu til eyjarinnar, i ir ákvæðum þinganna. í voru þár var eitthvert s'kýli, sem veiði- j landi eru-þau partur af grundvaiL menn höfðu bygt og dvöldu þeir i arlögum landsins, og sem slík í þar um tíma, e# lögðu síðan af hendi hvers eiðfests dómara til stað aftur og náðu til Bass Rock,1 þess að vernda heiður og rétt ein- veiðin illa vegna ógæfta, en hefir j þar sem þeir hittu norðurfara-; staklingsins, engu síður en rík- stöð, sem amerískir norðurfarar j isins pess vegna er það hin höfðu reist 1901. parna dvöldu ; mcsta aðistoð, sem lögfræðingar þeir s. 1. vetur, og höfðu þar nóg j landsins geta veitt til þess að til að bita og brenna því vistir j berjast á móti þessu véla-hugs- voru þar fyrir. Pað var stórjunar og véla-fræðis tímabili, að hepni að “Téddy” fann þessa halda á lofti og vernda grund- menn, því ekki höfðu menn hug- vallarlög feðra vörra í orðsins mynd um hvort þeir voru lífs eða j fylsta og bezta skilningi. Lát- liðnir eða hvar þeirra væri heizt j um oss því eins og þeir, sem eiga að leita. Eftir að “Teddy” að skýra og vernda lögin, — og hafði bjargað skipbrotsmönnum í þeirri merkingu sem borgara- fór Skipið til grænlenzku stöðv- j legir hermenn — gjöra alt, sem anna með vistir og farþegja. Mun J í voru valdi stendur til þess að þeim fjórum mönnum, sem þar < vernda þá hugsjón feðra vorra, gengið afar vel síðari hluta tím- ans. Síldin hefir bæ<Si verið niikil og nærtæk. Eftir því sem meira hefir veiðst, hafa söluhorf- urnar heldur óvænkapt, svo enn er óséð, hvernig útgerðinni reiðir ar. Sumarið hefir verið afarkalt og óþurkasamt á Norð-Austurlandi. Flestir spáðu að batna mundi með Höfuðdegi, en svo hefir ekki reynst. Enn eru umhleypingar Okeypis fyrir þá sem þjást af Asthma og öðrum brjóstþyngslum Ökeypis Jtil reynslu aOferS, sem allir geta notað dn óþœginda eOa timataps. dvöldu, hafa verið mál á heim- sókninni. Alle létu þeir eftir 8 menn við veiðiskap þarna norð- pvi aftur kemur fram í huga mínum það, sem spekingurinn forni sagði: “pegar andríkið ur frá. “Teddy” hafði meðferð- j deyr, deyr fólkið; en vel farnast is ísbjörn, ref hreysikött og tvo þeim, sem lögin halda.” Vér höfum aðferð er læknar Asithma og oss fellur bezt að hún sé reynd á vorn kostnað. Einu grildir hve lengi pér hafið þjáðst eða á hvaða stigi veikin er. pér ættuð að senda eftir vorum frlu leiðbeiningum. Engu skiftir hvert lofts- lagið er, hve gamlir þér eruð eða hverj- um störfum þér sinnið, aðferð vor gild- ir þar jafnt. Einkum viljum vér að þeir reyni, sem taldir hafa verið ólæknandi, þar sem innöndunar aðferðir o.s.frv. hafa reynst til einskis. — Vér viljum færa þeim heim sanninn, er svo er &- statt fyrir, að til er aðferð sem dugir. —petta ókeypis tilboð ætti ekki að van- rækjast einn einasta dag. Skrifið strax og reynið aðferðina. Sendið enga pen- inga, heldur iátið seðilinn fyrir neðan I póstinn. Gerið það strax í dag. pér borgið ekki einu sinni burðargjald. Beztu Tvíbökur FREE TRIAL CCUPON FRONTIER ASTHMA CO.. Room 836NT. Niagara and Hudson Streets, Buffa- lo, N. Y., Send free trial of your method to: Gengið frá þeim í Tunnum ............. Pappkössum - - - - Smápökkum - - - - Biðjið Kaupmanniim yðar um þær SKRlFIÐ EÐA SÍMRITIÐ 50-60 pund 1 8-20 pund 1 2 únzur Quality Cake Liniited 666 Arlináton St. - Winnipcg

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.