Lögberg - 20.10.1921, Blaðsíða 2

Lögberg - 20.10.1921, Blaðsíða 2
«*. t <* LÖGBERÖ, FIMTXJDAGINN, 20. OKTöBER 1921 Áskorun. Eins og allir kirkjuþingsmenn muna og þeir hafa sé8, er Þingtíðindin og Sameininguna hafa lesiS, þá greiddi síSasta kirkjuþing atkvæöi meS, fjársöfnun þeirri, sem hafin veröur í haust meS lútersku fólki um land alt, ' af Bandalagi lútersku kirkjunnar í Ameriku (The National Lutheran Councilj til á- framhalds á líknar- og viSreisnar-starfi Bandalagsins hjá bág- stðddum trúbræðrum i NorSurálfunni. TaliS er, aS 65 milíónir lúterskra manna sé í NorSurálfunni. En fleiri en 55 milj. þeirra, búsettir i 15 löndum þar, telst til aS stríSiS hafi meira og minna lamaS. Á sér enn staS þar viSa rnikill skortur bæSi á fötum og fæSu. Veikindi líka víSa í börn- um, vegna ónógrar og illrar fæSu. Einnig víSa samfara eymda- kjörunum ytri andleg og siSferSileg bilun, kjarkleysi og fráhvarf frá GuSi. Lúterska kirkjan á í ógurlegu stríSi vegna ástands- ins þessa. Þegar svo þar viS bætist barátta hennar viS bylting- arandann óhemjandi, sem gert.hefir marga aS óSum mönnum, og tilraunfr kaþólsku kirkjunnar til þess aS nota ástandiS valdi sínu til eflingar, en til fjörtjóns lútersku kirkjunni, þá getum vér haft nokkra hugmynd um kjör hennar og stríSiS, sem hún á í nú í Norðurálfunni. Hjálpin, sem þegar hefir verið veitt bræðrum vorum þar af lúterskum bræðrum hér í álfu, hefir orSiS þeim aS ómetan- legu gagni ekki aS eins 'til líkamlegrar framfærslu, heldur líka trúarlega ög andlega. BróSurhöndin hlýja, sem yfir hafiS hef- ir verið rétt aS þeim með líkamlega hjálp þeim til handa, hefir fært þeim lika andlegan styrk, hughreyst þá og hvatt, gefiS þeim aukna trú og nýjar vonir. Þörfin mikla, sem nú kallar á oss, og áhrifin góSu og gleði- legu hjálparinnar, sem þegar hefir veriS veitt, ætti aS vera oss ný hvöt til þess að taka þátt í hjálpinni; enda höfum vér^jegar sagst vilja vera meS í þessu líknarverki. Vér viljum vera með bræðrunum hér i álfu í því að rétta liknarhönd bræðrunum bág- stöddu fyrir handan hafiö. Oss er sannarlega það viS skap, að vinna að sliku verki; því aldrei höfum vér sýnt, aS vér værum eftfrbátar annara í hjálpsemi, þegar á oss hefir veriS kallaS og vér höfum séS þörfina. Fyrir náð GuSs erum vér i œtt viS misk- unnsama Samverjann, en ekki viS prestinn né Levítann, er sáu hágstaddan, dauðvona manninn, en gengu samt fram hjá honum. Um miSjan október verSur fjársöfnun þessi hafin, sem á hefir veriö minst. Vil eg nú leyfa mér að skora sérstaklega á alla presta kirkjufélagsins og erindreka síðasta kirkjuþings, að gerast forgöngumenn, hver i sinum bæ og bygð, aS því að leita samskota hjá fólki voru og gefa þvi kost á aS vera með lút- erskum bræðrum hér í álfu um aS veita þessa hjálp bræðrunum nauðstöddu í NorSurálfunni. Færi bezt á, aS hver bygð eða prestakall sendi það, sem safnast, til féhirSis kirkjufélagsins, hr. Finns Jónssonar. N. S. Thorláksson, forseti kirkjufél. inga páfans, um óvanalega mikla og vakningin til þess sem stríðið þeirra manna sem nú lifa. Eg er Lögleysisöld. Óeirðir um allan heim. iTg vona að mér hafi tekist að sýna, að véfenging stjórnarvalds- ins nær ekki að eins til stjórnmál- anna, því jafnvel á hinum þrengri sviðum sérmálanna brennur pessi óeirðajr eldur með fullu fjöri eða oð minsta kosti liggur hann óvíða falinn. Tvö elztu ríki veraldarinnar, er til samans telja helming íbúa alls heims — Kína og Rússland — eru á valdi Anarkista. En óeirð- irnar eru bældar niður með valdi, á Indlandi, í Egyptalandi, á frlandi og í Mesopotamíu Ef þessar byltingar ættu sér stað að eins þar sem um væri að ræða einveldisstjórnir, væri hægt að segja, að óeirðirnar væru mót- mæli gegn harðstjórn. En þær er líka að finna á meðal þeirra þjóða, sem lengst eru komnar í lýðveld- isáttina og Iengst áfram á braut mentanna. Stjórninni í ítalfu hefir verið haldið í sessi sínum ekki að eins vegna lotningar manna fyrir lög^ um 0g reglu, heldur með valdi nokkurra einbeittra manna, er nefna sig “Fascisti”, og sem hafa tekið lögin í hendur sér eins og eftirlitsnefnd í námabæ einum hér í Bandaríkjunum gerði, til þess að fyrirbyggja enn meiri óskunda af hendi verkfallsmanna. Jafnvel England, móðir lýðveld- isins, sem hefir staðið allra landa eða þjóðaíremst að því er festu í stjórnmáíum snertir og löghelgi, hefir nötrað á grunnmúrum sínum í síðast liðin þrjú*ár, þar sem sterkir flokkar þjóðfélgsins gerðu tilraun til að taka ríkið þrælatök- um, kúga það til að veita kröfur þær, sem þeir fóru fram á, eða þá að það skyldi svelta að öðrum kosti. Ef hér væri um að ræða stríðið á milli auðs og iðju, sem er eins gamalt og heimurinn, og hefði að eins grípið yfir hinar vanalegu at- vinnugreinar mannanna, hefði það verið nógu ægilegt. Én uppreisnin á móti stjórnar- farsfyrirkomulaginu á Englandi var fremur pólitisks eðlis, heldur en hagfræðilegs. J>að bar vott um það, að í hugum miljóna manna var vegið og léttvægt undið þjóðstjórn- arfyrirkomulag það sem nú tíðk- ast, og stjórnyndun með atkvæða- greiðslu þjóðarinnar. Stórir flokkar, er áttu fyrir mjög miklu afli að ráða, höfðu alt í einu fundið — og það er máske fyrirboði hinna stærri pólitisku nýmæla á tuttugustu öldinni—að eð, nenilega að gjöra aðal fram- leiðslu fyrirtæki þjóðarinnar að þjóðareign, og jafnvel yfirráðin í utanríkismálum þjóðarinnar, bera vitni um, að staðhæfing forsætis- ráðherra Breta, að þessi gýfurlegu verkföll hefðu meiri og víðtækari þýðingu en sigur í málum þeim, sem að högum verkfólksins laut, heldur væru þau'ákveðin tilraun til landráða og tilræði við lög og stjórnar fyrirkomulag ríkisins. þeir urðu heldur ekki fyrir von- brigðum í þessa átt; því þegar her þeirra Lenins og Trotzky var fyrir hliðum Warsaw borgar sumarið 1920 og stjórnir Englands og Belgíu vildu veita hinum að- þrengdu Pólverjum lið, þá var það áform stjórnanna '1 báðum löndum ónýtt af flokkdm verkamanna beggja landanna, sem hótuðu álls- herjar verkfalli, ef þjóðirnar báð- ar ekki hættu við áform sín, að koma til liðs við Frakka til þess að hjálpa Pólverjum að sporna á móti hættu, sem væri máske ægi- legri fyrir menning hinna vest- rænu þjóða heldur en nokkuð ann- að; sem fyrir hefir komið síðan AtiIIa stóð á^bökkum Marne ár- injiar með sinn Húna her. Enn þá þýðingarmeira fyrir menningarlega velferð mannanna er algjört skeytingarleysi eða fyr- irlitning á alþjóða lögunum, sem samþykt voru á þingunum tveimur í Hague á meðan á stríðinu stóð. pessi lög, eins og þau voru samin og samþykt, voru að vettugi virt í hinni ægilegu viðureign mann- anna fyrir tilveru sinni, 0g siðfág- aði maðurinn með sinn eldlög og eiturgas ræðst með köldu blóði að varnarlausu kvenfólki og börnum og óvíggirtum borgum og bæjum, og herjar með' uppihaldslausri grimd, sem fornöldin eiú þekkir. Vissulega ætti þetta stríð, sem kostaði þrjú hundruð biljónir dala í eignatjóni og þrjátíu miljónir manna, að vera fyrirboði í dag- renning menningarinnar. Vísir- arnir á sólskífu tímans hafa verið settir til baka—um stund að minsta kosti. Látpm oss óska og biðja að það verði um þúsund ár. Ekki verða heldur margir til þess að andæfa hinni annari stað- hæfingu Benedicts páfa um, að stríð til þess að enda stríð leiddi af sér hatursbál á milli þjóðanna, stéttanna innan þjóðfélaganna og á milli einstaklinga þjóðfélaganna. Sameiginleg eyðilegging bíður jafnt þess sigraða sem sigurveg- arans. Og ef í þessu syndaflóði, sem yfir jörðina hefir flóð, nokkurt Ararat er til, þar sem sannur friður'á griðland, þá hefir því ekki ., , „ , . . . , er,n skolað upp úr hinu æsta yfir- vald það, sem þessir menn eiga yf-1. fl6ís ■ ir að ráða, að því er til lífsnauð- synja fólksins kemur, þegar það er borið saman við vald atkvæðis- ins, er eins og fallbyssa, sem er 42 Óbeit á vinnu. óbeit fólksins á vinnu, einmitt nú, þegar brýnust er þörfin á að end- urreisa atvinnuvegina, sem eru undirstöðu atriði velmegunar þjóðanna; eða staðhæfingu hans um hina óviðráðanlegu nautnaþrá, sem fór á undan, var samferða og hefir varað síðan 'hinum ægileg- asta sorgarleik, sem mannkyns- 1 sagan segir frá, var lokið. Siðferðis meðvitund iðnaðar- menningarinnar hefir verið sund- ur tætt. Vinna og afkoma sem traustustu lyndis einkenni mann- anna, afa vakið bæði í lífi h|g- sjónana og í ráðandi vilja þreki. Að vinnan sé þrældómur, sem nið- urlægi mennina og sem leysast skuli af hendi með eftirtölum, án áhuga og afkasta, sýnist vera orð- -!n aðalhugsjón miljóna manna af öllum stéttum í löndunum. 'Versta mein heimsins nú í dag er óbeit fólksins á vinnu Maður hefði ástæf»u til að halda, að eftir því sem vélarnar fóru að vinna meira af verki því, sem mennirnir áður framkvæmdu, þá mundu mennirnir beita kröftum sínum til framkvæmda á öðrum sviðum. En þetta fpr ekki svo. Öll reynsla manna í sambandi við véla- og verkfæra - tímabiiið, er þannig, að það tímabil er uppihalds- laust stríð frá hendi verkamanna um hærra kaup og styttri vinnu- tíma, og nú í dag hefir það leitt til eyðileggingar, sem er eins víðtæk 0g bygðir mannanna. pað er ekki nokkur þjóð til í hinum siðaða heimi, sem ekki er hörmulega stödd frá fjárhagslegu sjónarmiði og margar þeirra eru algerlega á barmi eyðileggingarinnar. Mín meining er, að byltingarnar eða hörmungarnar, sem dunið hafa yfir árið 1921, séu miklu meiri en hörmungarnar, sem yfir heiminn dundu árið 1914. Aflelðingin af þessum tveimur hvötum, þegar þær eru mældar á kvarða iðnaðar- framleiðslunnar, eru bókstflega ægilegar. pannig töpuðust á ít- alíu samkvæmt skýrslu verkamála ráðherrans, 55,000,000 dagsverk á árinu 1920 af völdum verkfalla. Á tímabilinu frá júlí til septem- ber voru margara f hinum stærri verksmiðjum landsins í höndum uppreisnarmanna. Fullur þriðji partur af þessum verkfallsmðnn- um stefndu frekar að byltinga- stjórnar fyrirkomulagi, en að bót á efnalegu sjálfstæði. Á pýzkalandi er óbeit manna á vinnu og óeyrðum lýst svo af þeim cr til þekkja: Árið 1917 töpuðust 900,000 dags- verk af völdum verkfalla; árið 1918 voru þau 4,900,000 0g árið 1919 um 46,600,000 Jafnvel í okkar eigin landi töp- uðust 10,000,000 dagsverk af völd- um verkfalla í New York borginni. En tap það er orðið hefir í löndum heimsins í sambandi við verkföll er þó hverfandi í sambandi við það sem á Englandi er nefnt “Cac- canny” það er vinnusvik, hafa komið til leiðar og eyðilegging á yélum og vinnutækjum, sem menn hafa eyðiiagt með opnum augum. Alstaðar hafa menn komist að raun um, að þó kaupgjald hafi verið hærra en dæmi <-ru til áð- ■ur, þá hafa menr; verið afkasta- minni, cg þó verkamönnum hafi ”v:ið fjölgiý þá iitfir f.amleiðs!- an minka"’. pannig hafa járn- : rautarfe.Og: \ gert kröfu S.l Bandaríkja stjórnarinnar lyrir 750,000,000, sem uppbóta fé fyrir ónýtt og ílla unnið verk á járn- brautunum, á meðan þær voru undir um.-j Sa stjórnarinnar á stríðstímunum Sarifara þessari óbeit manna á ærlegri vinnu, hef- ir verið óstjórnieg nautna og iskemtanaþrá, sem ef nokkurntínsa á sinn líka í sögu mannanna, á það minsta kosti ekki í minnum þeirra manna sem nú lifa. Um hið síðasta ákvæði Bene- dicts páfa, skal eg vera fáorður. pað liggur nær þeirri miklu og göfugu stétt manna sein aðallega veita hinum andlegu málum manna forstöðu. pað er nóg að segja að þó að kirkjan haldi áfram að vera til, sem stofnun, þá hefir trú manna á hið yfirnáttúrlega og andlega horfið, en í staðinn hafa menn verið gagnteknír af efnis- hyggju. Ræturnar ná dýpra en til stríðs- ins. Ef þið eruð mér sammála um forsendur málsins, þá er ekki mik- 'il likindi til þess að við verðum ekki samhuga um þá niðurstöðu að ástæðurnar fyrir þessum sjúk- dómseinkennum, liggi ekki á yfir- borðinu, heldur hljóti að eiga upp- tök sín í djúpri og víðtækri breyt- ing á maiuifélagsskipun vorri. Og ef vér eigum að geta fundið með- alið sem við á, þá þurfum við að þekkja sjúkdóma mannssálnanna. Til dæmis, látum oss ekki halda að sálarástand mannanria sé þann- ig farið, vegna stríðsins mikla, hafði í för með sér, hefir máske mjög efins um að þær séu eins verið lamandi. En þær afleið- ingar gátu með engu móti, fram- leitt einkenni þau sem eg tala um; vegna þess að þau voru öll sjáan- leg eftirtektasömum mönnum tug- um ára fyrir stríðið, og það er vel hugsanlegt að stríBið mikla bafi aldeilis ekki verið aðal mein nútímans, heldur að eins eitt af mörgum. Einstaklingar eru tregir til þess að beygja sig fyrir lögum, sem þeim finnast ósanngjörn og þvingandi, þegar þeir á annað borð eru fáanlegir til þess að sýna þeim nokkra virðingu. Sú til- finning hefir áltaf verið vakandi, ekki að eins hjá hinum lægri stétt- um, heldur heldur og líka hjá hinu svokallaða “bezta fólki”. pannig er hér um bil alt kven- fólk ósjálfrátt tolllagabrjótar. pær neita ríkinu'um rétt til þeiss að leggja skatt á skrautkjóla. Einnig má sétt sú er eg tilheyri viðurkenna með hrygð, að hve seint gengur að framkvæma lögin, og hve hikandi að framkvæmdarvald þeirra er, á ekki lítinn þátt í að vekja lotningarleysi, og gefur j lega þrýst á hann, og þær .Mða eins mönnum of oft undir fótinn, með fljótt hjá, eins og myndir, sem að skýrar eins og hugsanir þeirra kynslóða sem sömdu stjórnarskrá Bandaríkjanna. Forfeður vorir gátu ekki talað í talsíma yfir 3000 mílna svæði; en höfum við fram- leitt hugsanir sem eru haldbetri en þeirra? Washington og Franklín gátu ekki ferðast 60 mílur á klukku- stund með járnbrautarlest, eða helmingi lengra á sama tíma í flugvél. En fylgir það með, að þeirra ferð hafi ekki verið eims árangursmikil og okkar sem för- um fram og til baka eins og maur- ar, þegar bú þeirra hefir verið rofið. í New York eru 50 leikhús, og New York búar eyða árlega $100,- 000,000 fyrir sérstök sæti (Box seats) í þeim öllum til samans. En New York búar hafa aldrei á síðastliðnum hundrað árum getað framleitt leikrit, sem svo mikinn lífsþrótt hefir haft, að það hafi getað lifað. Mennirnir hafa nú á dögum heila, sem er eins og hreyfimynda- I vél. púsund myndum er dag- að taka lögin í sínar eigin hendur. pessar orsakir eru svo kunnar að pað þarf ekki annað en nefna þær. pegar maður leitar dýpra og að orsökum sem eru ekki eins viður- kendar, þá mundu sumir segja, að þessi lögleysis andi, eigi rót sína að rekja til síngirni einstakling- anna, sem hóf göngu sína á 18. öldinni og hefrn stöðugt haldið á- fram að þroskast, eftir því sem Jemókratiskur hugsunarháttui óg demókratiskar stofnanir hafa vaxið. Menn tala, tala oft og hátt um rétt sinn, en of sjaldan um skyldur sínar. Til þess að læra að þekkja það sem er ábyggi- legra, verður maður að leita að orsök, sem er samstæð veikinni sjálfri og sem hefir verið verkandi í gegnum menningarsögu mann- anna. Vélar og Supermenn eins bregður fyrir augað á hreyfi- myndahúsi. Árlega eru prentuð og gefin út 29,000,000,000 rita og blaða. Eng- inn maður getur efast eina mínútu um, hve feykilega mikið menta- gildi alt það getur haft, vegna þess að beztur allra skóla er há- skólinn í Gutenberg. Ef sann-i leikurinn væri að eins prentaður þar, þá væri gagn hans ómetan- legt, en hver getur dæmt um hvað er sannleikur og hvað er ósatt í öllum þeim aragrúa? Áður en vélaöldin hófst var hægt1 að líkja hinum lifandi bugsana; straum mannanna, við á tæra og j silfurhreina, sem rann á milli hárra bakka sinna. En'má ekki líkja hugsanastrumi nútímans við Mississippifljótið, er það velt- ist áfram í vorvöxtum? pað er langt á milli bakkanna og straum- þunginn afarmikill, en straum- kastið kolmórautt ryðst áfram með tíðarmenningar vorra/r, hefir kom- ið því til leiðar að einstaklings- mátturinri hefir týnst í flokka- fyrirkomulaginu. Maðurinn er óðum að hætta að verða eining í 1 mannfélaginu, en sjálfstæðir og sjálfstjórnandi hópar eða flokkar | eru komnir ,í staðinn. petta er j sannleikur um alla menn, þá sem } vinnu veitaNjafnt og þá sem vinn- una þiggja. Siðferðisstyrkur j fjöldans hefir komið í stað sið-1 ferðisstyrks einstaklinganna, og [ því miður hefir það verið reynsl- j an, að siðferðisástand fjöldans eykur lesti meira en dygðir mann- anna. pað sem var satt um Dodds nýrnapillur eru bezta pýzkaland var líka satt að nokkru nýrnameðalið. Lækna og gigt, leyti um allar siðaðar þjóðir. Hjá bakverk, hjartabilun, þvagteppu öllum þessum þjóðum hvarf ein- og önnur veikindi, sem starfa frá staklingurinn fyrir fjöldanum, og nýrunum- — Dodd’s Kidney Pills áhrifin á lyndiseinkanir hans kosta 50c. askjan eða sex öskjur hafa alstaðar orðið slæm. fyrir $2.50, og fást hjá öllum lyf- Ailt þetta lét 19. öldin í yfirlæti sölum eða frá Jhe Dodd’s Medi- sínu og ákefð ð leggja undir sig j clne ^0” Lf(1” oron °’ n ‘ hin ósýnilegu öfl, fram hjá sér; fara — hún tók ekki að eins á heldur trúmensku trumens u móti framförunum eins og óhagg-! fram í dauðann.________ ___ anlegu sannleikslögmáli, heldur; Miljónir manna gengu út í setti hún hraðann og þægindin d j dauðann, eins og þeir, sem væru stað framfaranna — en trúði mik- að ganga til vanalegrar nætur- illæti sínu á órjúfanlegt framfara-! hvíldar, og það fyrir hugsjónir; lögmál, sem knúð af blindu véla- og þegar það getur látið sig gera, afli„ m^mdi ílytja mannfólkið á- þá gefur Pandoraskrín nútímans, fram og uppá við. Nokkrir menn voru það samt, j sem 'stóðu fjöldanum hærra, sem n ^órrnnálamannsims frá sáu lengra fram í tímann en fjöld- | ir;n: Emerson, Samuel Butter og Max Mordan. Á nítjándu öldinni og á meðal samtíð- 1 armanna vorra Ferrero. Allir j ■þessir menn hafa bent á hættuna, sem stafaði af, að mæla félagslíf mannanna á vélfræðilegan mæli- j kvarða. En, aðvörun þeirra var | því miður lítið sint.----- með öllum sínum löstum og hagn- aðarvonum, von um jafnvægi. Eg minnist í þessu sambandi orða stjórnmálamannsins „ . . „ . . 1 Rumeniu, Take Jonescu, þegar Carlyle, Ruskin, hann var spurður um álit hans í sambandi við framtíð heimsmenn- ingarinnar, um sama leyti og friðarþingið stóð yfir í París: ‘Ef maður dæmir samkvæmt til- Enn síður geta menn rengt centimetrar að stærð, og bogi 0g I sannleiksgildi hinna mjög svo þreytan og óhugurinn sem grúfir Maðurinn verður alt í einu að ‘'Super”-manni, hann getur nú lát- ið til sín heyra frá Atlashafi til Kyrrahafs, og svifið í loftinu í flugvélum, hann getur flogið frá Nova Scotia, túl Englands eða að hann getur farið frá Lausanne og hvílt sig á isnæfiþöktum tind- um Blanc fjallsins og k'lofið loft- ið fljótara á ferð sinni en örninn sjálfur. Maðurinn með því að framleiða úr forðabúri náttúrunnar nálega ótakmarkað afl, hefir með því minkað þörfina fyrir sjálfan hann að beita sínum eigin kröftum bæði verklega og andlega. Vélarnar framkvæma ekki að eins fyrir hann heldur hugsa þær nærri því líka. pessi svo að segja ótakmarkaða margföldun á valdi mmannanna, hefir gert þá frávita. Valdafíkn- in hefir hertekið hann, án tillits til þess hvort það vald hefir verið til þess að byggja upp, eða rífa niður. Hann eyðir auðæfum jarð- arinnar, óðara en þau eru frarn- leidd. — Sópar trjánum af yfir- borði hennar og málmunum úr iðrum hennaf; Jafnóðum og hann margfaldar þrár sínar, þá margfaldar hann kröfur sínar með enn meiri á- kafa. Og til þess að fá þeim framgengt þyrpist hann \ borgirn- ar. Og þó veröldin í heild sinni sé ekki of þéttbygð, þá eru aðal- borgir landanna ægilega þétt- skipaðar. Fólkið í Evrópu, sem í byrjun 19. aldar náði varla 100 milj. að tölu, hefir nærri því fimmfaldast á stuttum tíma. Mil- jónir hafa yfirgefið bújarðir sínt ar og þyrpst saman í iborgunum og njóta að því er sýnist á þægileg- an hátt sigursins yfir lögmáli náttúrunnar. Árið 1880 bjó 15 af hundraði af íbúum vors eigin lands í bæjum; 85 af hundraði bjuggu á bújöVðum sínum, og stunduðu þá atvinnu- grein, sem enn krefst vinnumanns- ins, um fram vélanna. í dag búa 52 af hundraði af í- búum Bandaríkjanna í bæjum og margir þeirra eiga að búa við ó- eðlileg Mfskjör og æsandi lífs- kringpmstæður. pó þetta fólk hafi atvinnu — þá vinnur margt af því ekki sjálft, heldur horfir að eins á vélar vinna. Afleiðingin af því hefir orðði sú, að vinn- unni hefir verið skift í smáparta^ sem hefir í mörgum tilfellum verið ónóg til þess að gefa mönn- um rétta hugmynd um hina sönnu þýðingu vinnunnar, fyrir andlegan og líkamlegan þroska mannsins vísun heilbrigðs mannvits, þá virðistj lítil von. En eg treysti hinni óslökkvandi lífslöngun manna.” En hvað geta lögin og íögmanna stéttin gjört í þessu stríði á móti hinum blindu nátt- úruöflum? Lögin megna mikils til að vernda sálir mannanna frá sem eg hefi ag vera eygiiaigðar af sálar- nefnt, að vekja á ný eldheitann á- lausum vélum. þau geta vernd- Hugsanleg meðul. pað eru margar fyrir löstum þeim, afsakanir til huga manna og velvild til vinn- unnar, af því að vinnan er þeim syér verðum að vernda rétt manna fyrir beztu og anda hlýðninnar. Manndómur sá sem nú er týndur, en einu sinni vakti, mundi gera hringiðum og feiknaafli og flæðir mikið til j,ess að leysa spursmálð, yfir bakka sína og inn á akur- lendi, bygð manna og bú, og gerir ægilegan skaða. Aðal sök vélatímabilsins er það, að það hafi eyðilagt áhuga manna íyrir vinnu. Aðal gátan sem það gefur oss til að ráða og sem lík- ist ráðgátu um hina grísku Sphinx og við verðum að leysa eða far- as^t, er þessi: “Hefir veldi því hinu aukna, sem mönnunum hef- ir veizt fyrir áhrif nútíðar fyrir- komulagsns, fylgt samsvarandi máttur , framþróun lyndsein- kenna þeirra?” Siðferðis styrkur fjöldans. Einhæfni hinnar óeðlilegu nú- því vinnan er hið sterkasta sið- ferðisafl sem til er í heiminum. Ef vér, sem nú lifum, vildum að eins sjá og skiija, að bölið er ríkjandi vor á meðal, þá er enn von um meinabót. Eg trúi á hinn ódauðlega guðs- neista í sálum mannanna, og sem að 'þessari margföldu vélamenn- ingu hefir ekki tekist að slökkva, eins og hið nýafstaðna stríð sýndi, ómótmælanlega. Allar hinar ægilegustu vélar, sem þektar voru, með hjálp efnafræð- innar, voru notaðar til þess að kúga sálir mannanna, en að á- rangurslausu. Aldrei hafa menn fyr sýnt aðra eins sjálfsfórn, né að sjálfstæði einstaklinganna. til vinnunnar gegn þeim, sem vilja eyðileggja hann eða niður- > lægja. Vér verðum að vernda rétt allra manna, ekki að eins til þess að bindast samtökum við aðra til þess að halda uppi rétti sínum, hvort heldur að hann vinnur með heila eða hönd; þvi án samvinnuréttarins mundi ein- staklingurinn þráfaldlega verða sterkari öflun^að bráð. — En vér verðum að sýna og sanna, að ein- staklingurinn hafi líka jafn mlk- inn rétt til þess að treysta sínum eigin mætti, ef það er hans vilji. Stjórnarskráin er vígi. Andi einstaklings sjálfstæðis- ins er hvergi ibetur tekinn fram en í stjórnarskrá Bandaríkjanna. En jafnvel þau hafa ekki komist ('Niðurl. á 7. bls.) Ef þú getur ekki sagt “Fine, Thanks,” Þá taktu Hið bragðgóða meðal, búið til úr Glycerophosphate Salls, Fresh Beef Nutrients and Extracts of Cod Livers’. CARNOL CARNOL er engin tilraun. pað samsett samkvæmt fonskriftum varfærnustu og æfðustu lækna. pað segist ekki innihalda neina yfirnáttúrlega lækniskrafta og hefir eigi látið neitt slíkt í ljós. CARNOL læknar ekki alt og vill heldur ekki telja fólki trú um, að sem inniheldur Nerve Tonic, Gly- cerophosphate Salt, eða “The Blood Salts, sem þekt er og viður- kent um allan heim. pótt nú Gly- cero-saltið sé í rauninni aðallækn- ingarefnið, þá höfum vér samt bætt við jþað kraftblöndu úr keti ásamt nokkru af þorskalýsi. Úr það sé almáttugt. Sú staðreynd, að því hafa samt verið tekin öll hin það hefir inni að halda mörg þau bragðslæmu efni, —■_ með öýrum efni, er allra mest lækningargildi j orðum. vér bættum í meðalið að hafa, hefir gert það að verkum, að ! eins Alkaloids. læknar láta vel af CARNOL. Oft! pað hefir nýlega verið sannað, höfum vér orðið þess áskynja, að: að þorskalýsi er eigi aðeins styrkj-. læknar hafa fyrirskipað CARNOL j andi og fitandi, heldur hefir í þeim tilfellum, þar .sem það erjeinnig óútreiknanleg áhrif, að því líklegt að koma að betri notum, en j er viðkemur eyðing berklagerils- önnur meðul. Fólk getur notað; ins. — pess vegna er CARNOL það eins lengi og vera vill, það j þegar um berklaveikis geril er að getur ekki gert neinum tjón. CAR- j ræða, stórkostlega þýðingarmikið. NOL er ekki þannig, að menn geti ekki án þess verið. eftir að hafa einu sinni reynt það, menn geta minkað notkun þess, eða hætt henni, nær sem vera vill. pað er ekki aðeins iblóðaukandi, heldur einnig flestu öðru betra þegar um taugaveiklun er að ræða, styrkir vöðvana og eykur líkams ÁKJÓSANLEGT MEÐAL 1 sjúkdóms - til- fellum, svo sem Anemia, tæring og ýmsum öðrum sjúkdómum, sem istafa af illri eða ónógri Jæðu, þunnu blóði og svo fram vegis., er CARNOL ákjósanlegt meðal, með því að það inniheldur næringu körlum þjáðst af taugaveiklun og einmitt nú, og þess vegna hefir þörfih fyrir góða Tonic, heldur aldnei verið meiri. Ástand það, sem alment er kallað Neuras- thenia, gerir nú mjög vart við sig á meðal fólks. Séu alvarlegar ráð- stafanir ekki teknar í tæka tíð, til þess að hefta framgang slíks ó- fagnaðar, getur heilsan verið í hættu, — hinn hræðilegi sjúkdóm- ur, sem nefnist “Consumption” eða tæring, tekið við. Mjög oft ber það við, að ef fólk getur ferðast og komist í nýtt loftslag,-að það nær sér mikið' til að fullu, en því miður eru þeir á- j valt fleiri, er ekki hafa efni á slík- „e "" ***-e-** ““ j um lækningum, og við þá vildum Prentrðnaðurmn hefrr framleitt yér segja, - “TAKIÐ CARNOL” feiknin öll af verðmætri þekking mannanna, sem gerir þetta tíma- bil ríkast allra, að því er upplýs- ingu um ýms efni 0g hluti snert- ir. Eg er hér ekki að tala um þyngdina, og er það” ákjósanlegt \ fyrir vöðva og taugar, eykur lík- við Anemia, og of þunnu blóði. amsþyngdina og byggir upp alt Aldri áður í sögu heimsins, hef- Mkamskerfið. Sé um að ræða ir slíkur aragrúi af konum og Neurastheniu, Rickets, þá sjúk- or. Takmarkið, sem stefnt var skyldu þriðju og fjórðu staðhæf- yfít sálarMfi manna, vonbrigðin þekkingu, heldur um hugsanir dóma, sem algengastir eru í börn- um, sem ónóga fæðu hafa, er ekk- ert betra eri þetta meðal. HVERNIG Sjúkdómar fara oft NOTA Á hægt. peir koma ekki CARNOL á einum degi og fara ekki heldur alt í einu. pess vegna þarf stöðuga gagn- LEIÐBEININGAR Fyrlr Ein teskeið á und- Fullorðna an hverri máltíð, en sú fjórða áður en gengið er til hvílu. Fyrir Ein teskeið, eða eftir Börn aldri. Fyrir mjög ung börn, einn fjórði eða þá hálf teskeið, þrisvar til fjór- um sinnum á dag og um hátta- tímann. pað má vera all-erfiður An- emia, taugaveikis, Neurasthen- ia, Cronic Bronchitis, eða al- mennur slappleiki, er ekki læt- ur undan síga, eftir áð 6 flösk- ur af CARNOL hafa verið not- aðar, samkvæmt forskriftum. pegar menn taka COURSE OF CARNOL. hjá!par það mikið, að vísa þunglyndi á bug, en reyna að vera í góðu skapi. Gott' er og að taka hæfilegar líkamsæf- ingar undir beru lofti og ganga nokkuð daglega. Sannanirnar eru svo augljósar, að þér beint kaupið heilsu með þv að kaupa CARNOL og nota það. eins og fyrir hefir verið .sagt. Til frekari tryggingar, viljum vér gera eftirfarandi samning við yð- ur: “Ef, eftir að þér hafið tæmt fyrstu flöskuna, samkvæmt fyrir- sögn vorri, getið með góðri sam- vizku sagt, að þér finnið ekki til bata, þá skilið henni tómri og munum vér endurgreiða yður pen- verkun til þess að vinna bug á jngana. - Munið, að vér skilum hverjum sjúkdómi sem er. pað tekur líka tíma fyrir CARNOL að koma verki ,sínu í framkvæmd að fullu. Hvílir slíkt vitanlega á kringumstæðum og ástandi hvers sjúklings um sig. pess vegna ey bara bezt að ákveða að taka “COURSE OF CARNOL”. “Vilj- inn á að verða heill” er einnig ó- umflýjanlegt skilyrði fyrir bata, en það sama gildir, hvernig sem ástatt er. lyfsalanum peningunum, svo hann tapar heldur ekki neinu.” Látið hvorki skrumara, né sam- vizkulausa mangara, tæla yður til að kaupa áhrifalausar eftirstæl- ingar, sem jafnvel geta gert yður ilt. pér eruð að eyða peningum yðar til þess að vernda heilsuna. CARNOL, hið ekta meðal, er _selt í bláum umbúðum, ávalt af einni og sömu stærð, með CARNOL vörumerkinu. hið fræga og ljúffenga heilsulyf, CARN0L LIMITED, 40 St. Urbain St., Montreal, Canada. Verð $1.00, eða með pósti, $1.25 Til sölu hjá öllum lyfsölum, eða beint fra UKRAINIAN BOOKSELLERS, LIMITED, 850 MAIN STREET WINNIPEG 1

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.