Lögberg - 03.11.1921, Blaðsíða 1

Lögberg - 03.11.1921, Blaðsíða 1
SPEIRS-PARNELL BAKINGCO. ábyrgjast yður fulla vigt, beztu vörur fyr- ir lœgsta verð sem vertö getur. R E Y NIÐ Þ AÐ! TALSlMI: N6617 - WINNIPEG Það er til myndasmiður í borginni W. W. ROBSON 490 Main St. - Tals A7921 34. ARGANGUR WINNIPEG, MAISHTOBA, FIMTUDAGINN 3 NÓVEMBER 192! NUMER 44 N0N-PAR1 / riSANiLEAGUE Ti HLUTU R. A. N tPAÐI IN0RTH DAK0TA 28. 0K EST0S, SVEINBJÖRN J0HNS0N ;t. ko; og jos: SNING EPH A. KITCHEN Hinn 28, Október síðastl., lézt að heimili sonar síns, Dr. Olsons í Duluth, merkiskonan Halldóra Olson, ljósmóð- ir. Hennar verður frekar minst síðar. j Helztu Viðburðir Síðustu Viku Canada. Hinn 25. október síðastliðinn, lézt að heimi'li sínu í Toronto, Senator Frederic Niohols. — Hon. Nichols var einn af mestu framkvæmdarmönnum iþjóðarinn- ar, stofnaði hvert stóriðnaðar fyr- irtækið öðru meira. pó varð hann kunnugastur í Canada fyrir afskifti sín af raforkumálinu. Hann var fyrsti maðurinn er stofn- aði rafiðnaðarfélag í landi þessu og var þar að auki kosinn forseti 1 National Electric Association of America, árið 1906; hefir enginn arinar Canadamaður hlotið slíka viðurkenningu. Manitoba stjórnin hefir boðið prófessor E. L. Bruce við Queens háskólann, að takast á hendur um’boðsstarfið með éftirliti nátt- úru auðæfanna í noruðurMuta fylkisins. J. A. Campell, sam- bandsþingmaður fyrir Nélson kjör- dæmið síðan 1917, hefir haft eftir lit slíkt á hendi að undanförnu. Bændaflokkurinn, er tekinn að útnefna þingmannsefni 'í isjálfu stjórnarsetrinu, Ottawa. David Loughnan, heimkominn hermaður, og fyrrum ritstjóri að blaðinu Veteran, hefir þegar hlotið út- nefningu þar í borginni, sem stuðningsmaður bændastefnunnar nýju, og er búist við fleiri útnefn- ingum í sömu átt innan skamms. John Bryce og Emmanuel Ohlen, frá Stokkhólmi í Svíþjóð, eru fyr- ir skömmu komnir hingað til lands þeirra erinda, að reyna að opna nýjar viðskiftaleiðir milli Canada og Svíþjóðar. Ohlen hef- ir áður gengt ræðismannsistarfi í Winnipeg og Montreal. Rt. Rev. J. H. Prud’Homme frá St. Boneface, var vigður til bisk- ups síðastliðinn föstudag, fyrir Prince Albert og Saskatoon um- dæmin. Talið er líklegt að Parnell borgars.tjóri, muni verða kosinn til næsta árs, gagnsóknarlaust. Verkamönnum kvað yfirleitt hafa fallið ráðsmenska Mr. Parnellls isæmilega vel, og það því fuillyrt, að þeir muni enga andstöðu veita honum í bæjarstjórnarkosningum þeim, er fraim fara s'einast í þess- um mánuði. Verkamenn hafa útnefnt þá E. Robinson og R. S. Ward til þess að sækja um bæjar- fulltrúastöðu í 2. kjördeild og H. Strange í þeirri 3. í fyrstu kjör- deild mun mega telja Víst, að F. 0. Fowler og A. H. Pulford sæki á ný. Enn fremur munu þeir bæjarfulltrúarnir J. 0. Hare og F. H. Davidson, sækja um endur- kosningu í 2. kjördeildinni. pyí er spáð að mesti sægur frambjóð- enda verði í kjöri við bæjarstjórn- arkosningar þær, er í hönd fara. Pingmannsefni bændaflokksins í Portage la Prarire og MacDon- ald, hafa fengið skýlaust loforð um stuðning frá Liberölum í uiefnudm kjördæmum. Verður Hardy Leader þá einn í kjöri gegn Meighen yfirráðgjafa, í Portage la Prairie og sömuleiðis Mr. Love einn um hituna, sem þingmanms- efni allra framsóknarmanna í MacDonald, á móti Andrew Ar- gue, er sækir fyrir hönd stjórnar- innar. Alexander Smith, K. C. í Ott- awa, hefir nýlega Bátið þá skoðun sína uppi, að endurkallsiákvæðið í stefnuskrá bændaflokksins, sé ó- samrýmanlegt stjórnarskipunar- lögum landsins. Blaðið Toronto Star, sýniist ekki hafa mikla trú á því, að Hon. Arthur Meighen og fiokkur hans, sé vel til þess fallinn, að ráða fram úr vandamálum þjóðarinnar, hvorki að því, er toHmálin áhrær- ir, né önnur þau atriði, er fólkið varðar mestu. Nefnt blað kveðst vera þeirrar skoðunaT, að Canada þurfi á stjórn að halda, er láti sér vitund meira hughaldið um vel- ferð fjöldans, en sú núverandi Montreal Gazette, er alla jafna fylgir Meighen að málum, ávítar stjórn hans harðlega fyrir fram- komu hennar, að því er viðkemur innflutningi fólks. Blaðið kveðst með engu móti geta séð, hvernig ráðið verði viðunanlega fram úr járnbrautafarganinu á annan hátt, en mieð straumum nýrra starfskrafta inn í landið, s'em auki nægilega framleiðsluna og veiti járnbrautunum nóg ti! þess að flytja. Blaðið Ottawa Citizen, fer lof- samlegum orðum um aðferðina, sem bændaflokkurinn nýi nötar við fjársöfnun í kosningasjóð, en fordæmir þokuna, sem sem hvílir yfir fjársöfnunaraðferðum beggja hinna flokkana. Fregnriti blaðsins Toronto Star, telur bjartsýnustu stuðningsmenn Meighen stjórnarinnar eigi gera «ér von um meira en tylft sæta í Quebec fylki. Aftur raunu fleiri þeirrar skoðunar, að stjórn- in muni með engu móti geta vænst STgurs í meira en sex kjördæmum þar í fylkinu. Á síðasta þingi, studdu stjórnina að eins þrír Quebec menn. H. M. Marter, sækir um kosn- ingu fyrir hönd frjálslynda floikks- ins í St. Lawrence og St.. George kjördeildunum í Montreal, gegn Hon. C. C. Ballantyne, flota- og fiskimálaráðgj. Meighen stjórnar- innar. ]kr. Marter er verndar- tollamaður, en tjáist hlyntur ein- hverri tollmiðilun þó. Hann er ákveðinn andstæðingur þjóðeigna- fyrirkomulags. Blaðið Toronto Globe s/egir, að faum stjórnmála leiðtogum hafi ■verið tekið alment jafnvel í Ont- ario og Hon T. A. Crerar, foringja bændaflokksins, á ferð hans um fylkið undanfarandi vikur. Feykilegt tjón af völdum flóðs, varð í Britannia Becah héraðinu, austan við Vancouver, síðastliðinn fösitudag. • Að minsta kosti 23 mannesikjur týndu lífi, en eigna- t.ión nemur mörgum miljónum að sögn. Kona ein frá Winnipeg, Mrs. Karl Krippen, kvað hafa farist í flóðgangi þessum, ásamt þrem börnum sínum. Járnbraut- artejnar skoluðust burt á margra mílna svæði svo samgöngur á stöðvum þessum eru hindraðar að miklu leyti. v í Britannia Beach, er mikið af námum, sem sætt hafa stóskemd- um. R. A. Hoey, var útnefndur á laugardaginn var, til þess að sækja um kosningu í Springfield kjör- dæminu, fyrir hönd bænda og verkamanna. Blaðið Manitoba Free Press, lætur þess getið á mánudaginn þann 31. október s. 1., að Dr. Sig. Júl Jóhannesson, hafi verið út- nefndur til þess að sækja um kosningu ií Selkirk kjördæmi, undir merkjum liberal flokksins. Frjáislyndi flokkurinn í Que- bec, hefir útnefnt þíngmannsefni í hverju einasta 'kjördæmi fylkis- ins. 1 Ontario fylki, hefir stjórnar- flokkurinn útnefnt 71 þingmanns- efni, ibændaflokkurinn 65; frjáls- lyndi flokkurinn 50. par að auki eru 12 óháð þingmannsefni í (kjöri. Búist er við að tölu fram- bjóðenda fjölgá enn nokkuð. Bandaríkin.’ Fulltrúar þeir, er mæta eiga fyrir hönd Bandaríkja stjórnar á afvopnunar þinginu í Washing- ton, þann 11. þ. m., hafa komist að samkomulagi um öll meginatrið-. in, er frá Bandaríkja sjónarmiði skulu takast til greina á nefndu þjóðfuiltrúa móti. 4 Senatið hefir samþykt tiilögu til þingsályktunar, er felur stjórn- inni að afnema hinna svonefndu flutningsiskatta, frá 1. janúar n. k. að télja. John Lewis, forseti námamanna sambandsins ameriska, hefir vikið frá embættj Alexander M. Howat forseta námamanna félaganna í Kansas ríki fyrir þá sök, að hann neitaði að skipa nokkrum verk- fallsmönnum að ganga til vinnu sinnar tafarlaust, eftir að Mr. Lewis, hafði svo lagt fyrir. Walter C.‘ Teagle, farmkvæmd- arstjóri Standard Oil félagsins, hefir nýlega tilkynt, að tveim mil- jónum dala verði vai-ið á yfir- standandi vetri til þess að endur- bæta og au’ka áhöld og mannvirki þess félagsskapar, með það fyrir augum, að veita fólki 'atvinnu. T. De Witt Cuyler, forseti járn- brautafélaganna í Bandaríkjun- um, fer fram á að laun járnbraut- ar þjóna verði lækkað um tíu af hundraði og að flutningsgjöld skuli samtímis lækkuð að jöfnum hlutföllum. Neðri málstofan hefir endur- vísað til nefndar SJegel frumvarp- inu, sem fór fram á að þingmönn- um skyldi fjölgað úr*435 upp í 460. — Með þessu tiltæki, er nefnt frumvarp svæft um óákveðinn tíma. Fjármála ráðherrann, Andrew Mellon, hefir lýst opinberlega yfir því, að útgjöld stjórnarinnar á yfirstandandi fjárhagisári, fari ekki eitt cent fram úr fjárhags- áætluninni, er heimilar $4,034,- 000,000 útgjöld. pá fregn, að stjórnin ætlaði að *fara fram á $370,000,000 aukafjárveiting, tel- ur ráðherrann, tilhæfulausan upp- spuna. Hinu yfirvofandi járnbrautar- verkfalli í Bandaríkjunum, sem hefjast átti 30. október síðastlið- inn, ‘hefir verið afstýrt. Búist við, að ágrei n i ngs atr iði n ver'ðj s?tt í gerðardóm. Smásöluverð á matvælum í Bandaríkjunum, hefir lækkað um l. 1 af hundraði í septembermán- uði síðastliðnum, frá því sem við- gekst í ágúst. Ríkiisstjórinn í Pensylvania, Mr. Sproule, hefir útnefnt ríkis sena- tor William E. Crow, til þess að taka sæti í senatinu í Washington, það sem eftir er kjörtimabilsins, í stað Philander C. Knox, sem lát- inn er fyrir skömmu. Senatið h-efir afgreitt friðar- samninigana við Austurríki og pýzkaland, með 66 atkvæðum gegn 20. Bretland Eins og um hefir verið getið, hafa nefndirnar sem um ínsku málin fjalla í Lundúnaborg, seitið á ráðstefnu undanfarandi og eft- ir því sem frekast er hægt að sjá, hefir þeim ilítið þokað áfram til úrlausnar málinu. En viðleitni isýnist hafa verið einlæg á báðar hliðar og voru menn farnir að veröa vongóðir um verulegan á- rangur, þegar atvik kom fyrir, sem virtist ætla að gera úti um alla frmtíðai'von. De Valera leiðtogi og forseti Sinn Feinanná á írlandi, tók til sinna ráða í mál- inu og að fornspurðri sendinefnd- inni írsku, símaði hann páfanum til þess að reyna að fá hann í lið með Sinn Feinmönnum, til þess að koma fram sjálfstæðiskröfum sínum. pegar íreku nefndar- mennirnir fréttu það, varð þeim lítt um það gefið og þeir ensku tóku það mjög óstint upp, og lá þá víst mjög nærri, að allar samn- ingstilraunir féllu niður, þó varð ekki af því, sem betur fór, heldur skildu nefndirnar fyrir helgina með því áformi að koma saman aftur á mánudag eftir hádegi. Sagt er að nefnd þessi, hafi enn ekki snert við aðal spursmálun- um — sivo sem hermálum, fjármál- unum og UTster. Talið er víst, að þegar nefndarmennirnir koma saman aftur á mánudag, að þá muni Lloyd George, taka sím- skeyti De Valera til umræðu aft- ur og leiða málif að þegnhollustu spursmáTi fra, og muni isú aðferð I gera irsku nefndinni mjög erfitt | fyrir. Talið víst að þeir m’-ni ó- J fúsir á að mótmæla aðferð leið- j toga þeirra De Valera og líka hitt! að þeim muni verða óhægt um, j að skýra aðstöðu sína í sambandi við þegnhollustu sk.vldur sínar til Bretlands. inu nýlega, í sambandi við aðra umræðu um Tög þau, sem fyrir þinginu eru, um að lána erléndum þjóðum vörur, og ábyrgjast er- lendum þjóðum lán, sem má þó ekki fara frarn úr 25,000,000 pund- fyrirtækja, hvar sem væri í heim- um, til neinnar þjóðar, að boð þetta stæði opið til ailra þjóða og inum og lagði sér.staka áherslu á að nýlendurnar bresku ættu að nota sér þetta. Merkileg uppfunding má það heita, sem Evedon lávarður hefir gert á búgarði sínum, Rothamste- ad. Hann hefir fuindið nýja að- ferð tfl þess að framleiða gas, sem nægir til þess að lýsa og hita upp landbæi. Aðferð þessi er ein- kennilega einföld og ódýr. Lá- varðurinn hefir Tátið búa til geym- ir, sem hann fyllir einu sinni á viku með húsdýra áburði, matar- leyfum eða öðrum úrgangi, sem tíðkasl á sveitabæjum, síðan er þessi geymir byrgður aftur, isvo að loft komist ekki að og það sem í honum er látið'rotna, en rotnunin framlleiðir gasið. Lávarðurinn er búinn að nota þessa aðferð í níu mánuði og hefir gasið aldrei þverrað til heimilis notkunar á þeim tíma. Hinn nýkjörni dómsmálaráðgjafi í N Dakota Hvaðanœfa. Sveinbjorn Johnson. Dr. Joseph Wirth, ríkiskanzlari Síðan ofanskráð var ritað, hafa pjóðverja, sá er 'lét af vöjduim j fyrir fáum dögum, hefir nú mynd- að nýtt ráðuneyti, sem hlaut I traustsyfirlýsingu ríkisdagsins litlar breytingar orðið á í írsku málunum. Nefndirnar hafa set- | ið á rökstólum, en fátt orðið á- gengt, þó lét í 'ska nefndin í Ijós nokkuð af saírtiWn'gsskilyrðum sín- j með 230 atkvæðum gegn 132. um á laugardaginn var, eða það 1 Ráðuieytið er samsett af hægfara sem fréttaritarar blaðanna kalla I jafnaðarmönnum, óháðum jafnað- aðal samnings skilyrði íra. pau eru í því innifalin að heimta, að Bretar afturkalli eða afnemi lög þau, sem gefa Ulsterbúum yfirráð yfir norðlægu héruðunum á ír- landi. í sambandi við þessa kröfu hafa þeir sem næstir standa stjórninni látið skiljast, að litil eða engi von sé til, að stjórn- in geti með nokkru móti orðið við þeirri kröfu. írska nefndn skaut máli sínu til Dail Eirean, en ekki er svar þingsins komið enn. Líka armönnum, miðlunarflokiklsimönn- um og demokrötum. Eftirgreind- ir menn eiga sæti í ráðunneytinu: Kanzlari og utanríkisráðgjafi, Dr. Joseph Wirth; varakanzlari og fjármálaráðgjafi, Gustave Ad- olf Beuer. Innnanríkisráðgjafi, Adolf Koester; hermálaráðgjaf, Gessler; Ráðgjafi hagfræðismála, Robert Schmirt. Vi'staráðgjafi, Anders Heims. 'Póst og síma- málaráðgjafi, Johann Giesbert; Frá Islandi. Um fótaftrðatíma í gær, kom Goðafoss hinn nýji siglandi ofboð hægt hér inn á milli eýjanna. pað voru að eins fáir viðstaddir niður við höfnina er skipið seig inn fyrir hafnargarða, en Nielsen framkvæmdarstjóri var á ferli og hafði brugðið sér með hafnsögu- góðum með öllum nýtízku þæg- jndum. En fyrir þilfars farþegja, sem ætíð eru margir vor og haust í strandferðunum, er lestin fyrir framan stjórnpall ætluð. Loftskeyta tæki hefir skipið allra nýustu og beztu tegund. Er þar notað það bezta af vélum bæðj Marconis og Telefunkenfélagsins, var þetta samningsmál tekið til j Verkamálaráðgjafi Dr. Heinrich umræðu í brezka þinginu á mánu- daginn; kom þar nokkurs konar vantraust6 vfirlýsing á Lloyd George stjórninni útúr samnings viðleitni ihennar við íra. Var sú uppástunga feld með 439 atkvæð- Braans. Samgöngumálaráðgjafi, Groener, og dónusmálaráðgjafi, Radbruch. Astrid Briand, forsætisráð- gjafi Frakka, fékk samþykta um gegn 43. Á meðal þeirra sem j trastsyfirlýsingu á stjórn sinni, veittu stjórninni Mr. Asquith. að málum var Símskeyti frá Bretlandi, segja frá því að atvinnulausu fólki, sem að undanförnu hefir verið fjarska margt, hafi fækkað að nokkru undanfarandi. Kennedy Jones, blaðamaður og þingmaður á Englandi, er nýlát- inn. Hann istofnaði blaðið Daily Mail ásamt Northcliff lávarði. Banatilræði var sendiherra Bandaríkjanna í Lundúnum Mr. i Harvey vei^t á miðvikudaginn í j síðustu viku, með því að sprengi- kúlu var hent í veg fyrir hann, en | sem betur fór sakaði manninn ekki. Sagt er að æsingamenn séu að reyna að koma hefndum fram fyrir aðgerðir Bandaríkja- stjórnarinnar í veikfallinu í Vest- ur Virginia. Sir Eric Geddes, sem hefir ver- j ið innanlands saimgöngumála ráð- herra í brezku stjórninni hefir isagt því starfi af sér. í öildungadeildinni með 301 atkv. gegn 9. Andstæðingar Briands, höfðu haidið því fram í þinginu, að hann nyti ekki meiri hluta trausts og hefði því engan rétt til þess, að koma fram sem erindreki frönsku þjóðarinnar á afvopnun- armótinu í Washington. Atkvæða- greiðsla þessi hefir tekið af allan efa. — Aðal fulltrúar Frakklands á nefnt mót, verða þeir Briand yfirráðgjafi, Rene Vivany, fyrr- um yfirráðgjafi, Albert Sarrant, nýlenduráðgjafi og J. Jusserand sendiherra frönsku stjórnarinnar i Washington. Réttarhölld eru nýhafin í Sofia, höfuðborg Búlgariu, yfir herfor- ingjum þeim, sem sakaðir eru um hernaðarglæpi, meðan á stríðinu stóð. ' , •'? Mótmæla uppþot, gegn hækkuð- um sköttum, hefir gert vart við sig í ýmsum borgum í Mexico, að undanförnu. manni fram til þes.s að bjóða Ein-1 svo skipið getur verið í stöðugu ar Stefánsson skipstjóra velkom-; sambandi t. d. við Skotland eða inn til höfuðstaðarins .með hið pýja j England, alla lejð hingað til lands. skip, og vera viðstaddur er skipjð j pegar Qoðafoss var nú á Eskifirði rendi í höfn hér i fyrsta skiftið. Lendingin gekk fljótt og vel og skreytt fánum, sem blöktu að ejns í hægum morgunandvaranum, lagðist hið stærsta skip, sem ís- lendingar eiga, við hafnarbakkann, fínt og fágað, skínandi eins og sjálfur fossjnn sem það er nefnt eftir. pað er nú liðinn langur tími síðan ákveðið var að byggja nýtt skip fyrir Eimskjpafélagið. Og hefði alt gengið að óskum, og ekk- ert komið fyrir sem tafði smíðina, j þá hefði iskipjð orðið fullbúið fyrir löngu. Og því verður ekki neitað, að kostnaðurinn við smíð- ina hefir orðið meiri en búist var við i fyrstu. En það er og aðgæt- andi að það hefir í engu verið brugðið frá því, sem ákveðið var í fyrstu hvað styrkleika skjpsins Burnham lávarður hefir Tvö þúsund smálestum af vist- j um, hefir verið útbýtt meðal hungraðra barna í Pétursborg á ver- j Rússl. undanfaríð og matvæli er kosinn forseti á allþjóða verka- nægja til framfærslu miljón manna fundinum í Geneva í Sviiss. j manns í fimm mánuði, eru á leið- inni þamgað. Líknarnefndin í Ríkiserfinginn breski, lagði upp í ferð til Indía og Japan 26. þ. m. Hann fer með herskipinu Remon- ow til Bombay á Indlandi. Eftir að hann hefir lokið af ferð sinni I Indía, fer hann f kynnisferð tii Japan. Sir Robert Horn, fjármálaráð- herra Breta lýsti yfir því í þing- náðist náðist lofskeytasamband þaðan við Melastöðina, yfir endj- langt ísland, þrátt fyrir alla jökl- ana. Skipverjar eru alls um 26. Búa þeir allir í loftgóðum klefum og hásetar hafa t. d. sérstakan borð- sal út af fyrir sjg. Hefir við byggingu skipsins verið tekið fult til þeirrar kröfu, sem gerð er tjl vistar skipverja, og spáum vér þvi að þar muni sjómenn vorir una sér. Allir fslendingar hafa ástæðu til að gleðjast vfir þessari miklu og ágætu aukningu íslenzka verzlun- arflotans. Undjr dugandi stjóm hins reynda skipstjóra, Einars Sefánssonar, mun Goðafoss hinn r.ýji sigla um heimshöfin með blaktandi íslenzka fánann og bera framandi þjóðum boð um sjálf- snertir. pað er svo sterkbygt1 stæði og framfarir íslendinga. Og sem frekast er unt, miklu ram-! um leið og vér óskum stjórn Eim- bygðara en krafist er af Lloyds . rkipafélagsins og öTlum hluthöf- til þess að iskipið verði fyrsta um tjl hamingju með skipið, þá flokk.s pað er því ekki að eins i vijum vér óska af heium hug, að stærsta, heldur og sterkasta og ' Eimskipafélagið eignist a komandi bezta skipið, sem siglir um ihöfin I árum marga slíka “fossa”. undir hinum unga íslenzka fána. Skáldjn hér í höfuðstaðnum eru Goðafoss er 245 feta langur ekki enn farin að yrkja til “Goða- (Gullfoss 230 fet) og 37 feta foss” svo menn viti. En vér breiður. Hann er 1541 “brutto birtum hér erindi sem Páll J. Ár- register” smálestir að .stærð og dal á Akureyri sendi Einari skip- burðarmagn hans er 2060 smálest- stjóra, þá þá er skipið kom þang- ir, þar með talin skipskolin. Skip- að 28. f. m. ið er bygt til þess að geta borið rúml. 1700 smál. af kolum. En GoSafoss. þegar mælingamenn Lloyds höfðu ■ skoðað skipið grandgæfilega. á- Heill þér gnoðin, glæsta, fríða. kváðu þeir að færa mætti hleðslu-; Goðafoss er hamingju boðar merki skipsins ofar, þannjg að það ; landi og þjóð, og byggir og bindur mætti rista dýpi'a. Og það var j brú frá strönd áð f jarrum löndum. vegna þess hve vel hafði verið ! Verndi þig landsins vættir og kyndi ívarúðarglóð á hættu slóðum; Páll J. Árdal. Morgunblaðiö. gengið frá smíðjnni alstaðar þar sem nokkuð reynir á skipið. Vél skipsins' framleiðir 1100 >kiós þér höfn, þótt yfir þig ausi hestöfl og igefur skjpinu 11 og í Ægir re£ður hrönnum breiðum. hálfrar sjómílu hraða á klukku- sambandi við þjóðbandalagið, ann- stund, en notar þó ekki nema 12 smálestir kola á sólarhring. Er vélin af beztu gerð og, svo sem að ofan er sagt, sérlega kolaspör. Farþegjarúm .skipsins er alt með mjög líku sniði og á Gullfossi, að eins alt heldur minna. pað eru rúm á fyrsta farrými fyrir 44, á ast um úftbýtinguna. Mótmæla fundir hafa verið haldnir víðisvegar um þvert og endilangt pýzkaland, út af ráð- stöfun bandaþjóðanna, að því er viðkemur skifting Slesíu hinnar Efri. Úr Súgandafirði er nýlega skrif- að: Tíðin hefir breyst nú síð- ustu daga, og er köld og rosaleg. Afli er nú enginn hér, en hefir verið sæmilega góður alt fram að öðru fyrir 27, alt í tveggja og | þessu. Influensan um garð fjögra manna herbergjum, loft-' gengin alt ósjúkt nú.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.