Lögberg - 03.11.1921, Blaðsíða 7
LOQBERG, FIMTUDA GINN, 3. NóVEMBER 1921
bls. 7
Sjálfsmorð tízkaíJrpan
í Japan sér maður oft gömul
tré sem girt er í kringum, og bund
ið utan um fléttum, sem búnar
eru til úr punti eða löngu grasi.
Slík tré eru helg, og eru tilbeðin
af einhverjum sérstökum ástæð-í
um. Eftirfylgjandi saga sýnir
hvernig að tré eitt mikið og fag-
urt í Suður-Japaií féklk helgi sína:
pað var einu sinni að maður fyrir-
fór sér með því, að hann batt j
snæri um eina grein trés þessa;
og hengdi sig svo í þvi. Skömmu 1
síðar gerði annar maður hið sama,
og svo koll af kolli unz tré þ'etta
var orðinn nafnkunnur staður j
fyrir þá sem líf sitt vildu taka.
pví sá siður tíðkaðist þar þá eins
og nú. En menn vildu fá að
vita ástæðuna fyrir því, að ein-
■^mitt þetta tré var valið af svo
mörgum. Svo elztu og vitr-
ustu meni? þorpsins áttu fund með
sér og komust að þeirri nifjr-
stöðu að illur andi væri i trénu,
sem drægi menn til sín og kæmi
þeim til að fremja sjálfsmorð.
Svo var almennur fundur haldinn
i þorpinu til þess að koma sér
saman um hvað þeir ættu að gera
til þess að verjast þeim ilia anda.
Eldri mennirnir héldu fram, að
bezt væri að fórnfæra til þess að
blíðlka andann. Hinir yngri
héldu fram að meira vit væri í
að höggva upp tréð og brenna það.
En slíkt vildu hinir eldri ekki
heyra. iSögðu' að slíkt mundi
færa ógæfu yfir alla þorpsbúa.
En þeir yngri sem ekki voru eins
hjátrúarfullir og ekki eins háðir
guðunum sátu fastir við sinn keip,
og af því líka að þeir voru fleiri,
höfðu þeir sitt fram.
Undirbúningur var viðhafður,
en þegar á átti að herða og fá ein-
hvern til þess að höggva tréð, þá
voru menn ófúsari. Ungu menn-
irnir sem voru nógu hugaðir til
þess að hlægja að hugmynd þeirra
eldri um anda í trénu, voru treg-
ir til verks, þegar þeir áttu að
taka exi í hönd sér og höggva tréð
upp. Að síðustu gáfu tveir
þeirra huguðustu sig fram. Gengu
að trénu með axir sínar og hjuggu
í það, en þeim brá heldur en ekki
i brún, þpgar úr axarförunum
stóðu blóðbogar sitt hvoru megin
úr trénu. peir hentu öxum'
sínum og flúðu á burtu. Alt j
fólkið sem sahian var komið og
horfði á þetta, bað andann að
þyrma lífi sínu. Síðan þetta!
skeði hafa þorpsbúar aldrei látið
hjálíða að færa trénu helga fórn-
ir.
Tízka í sjálfsmorðum.
Eftirfarandi sýnir, að Japanitar
fylgja tízkunni mpð >að fremja
sjálfsmorð, eins og Vesturlanda-
menn gjöra í klæðaburði. pað
er sagt “að sjaldan sé ein bára
stök,” og er það satt að því er
Japanita snertir. pegar Jap-
aniti hefir sökum þunglyndis, eða
annara ástæða ásett sér að fram-
kvæma Hara. Kiri þá velur hann
sér vanalega til þess stað, sem
aðrir hafa notað til þess sama.
Fyrir nokkrum árum síðan
stansaði hjör tízkumnar á svölum
murseris eins sem Kiyomzudera
heitir og er tileinkað gyðju með-
aumkunarinnar. Musteri það
er bygt utan í hæð eða fjalli
þannig að önnur hlið þeVs hvílir
í fjallshlíðinni en hin á stöplum
eða súlum, sem standa neðan í
hlíðinni, sem eru afar háar. Stað-
ur þessi er urylrafaigur. Um-
hverfis musterið eru kirsiber,
Maple og Olíutré og sígræn tré
hylja musterið nálega með limi
sínu. Af svölum musterisins
sér maður dalinn fyrir neðan með
sínar þúsundir manna. Hand-
riðið sem er fremst á svölunum
er mjög lágt svo það er auðgert
að stíga út yfir það og sofna frá
öllum óþægindum lífsins.
En tízku hjólið stendur aldrei
lengi kyrt og í þessu tilfelli fær-
ir það sig um set, frá Kiyomizu-
dera og til Eldgýgs í fjallinu
Asama. pið getið reitt ykkur á
að það þarf kjark til þess að klifa
upp fjallshliðina upp að þessum
eldgýg, sem alt af er sjóðandi
hraunleðja niður í og sem brenni-
steinsgufuna leggur upp úr árið
um kring og hend sér þar ofani.
En Japanitar láta slíkt ekki fyrir
brjósti brenna og margur var
maðurinn sem þreyttur Oig hug-
sjúkur klifaði upp á fjallið með
þá einu umbun í huga að fá að
steypa sér ofan i eldgýginn þegar
þangað kæmi, unz að tízkuhjólið
snérist á ný og stansaði nú á álit-
legri stað — við vatn nálægt
Kobe. En yfirvöldin tóku brátt
þar í taumana með því að ræsa
vatnið fram og urðu þeir því að
leita sér að nýjum stað til þess
að framkvæma sjálfsmorðin á.
í þetta sinn fóru þeir ekki langt
heldur námu staðpr Suma, sem er
í útjaðrinum á Kobe og er einkar-
hentugur staður til slíks. Par
eru hamrar að sjó fram, en út úr
skorum og grastóm vaxa víða tvé
og er grænn gróður allvíða í
hömrunum og er þessi staður
hinn fegursti og laðandi, bæði
fyrir þá sem eru á lífi og anda
þeirra sem hafa lifað.
Sjálfsmorð var daglegur við-
burður í Suma um tíma.
• En hin kvikula tízka snéri baki
sínu líka við þessum fagra stað
og flutti sig til norðurs. Chuz-
enji, heitir vatn eitt fagurt sem
liggur upp í fjalllendi nálægt
musterisbænum Nikko-Nikko, sem
Japanitar segja að menn verði að
sjá áður en menn geti sagt um
hvað fallegt er.
pað er að eins afrensli úr þessu
vatni á einum stað og er það á
se msteypir sér fram af 250 feta
háu b^rgi og heitir sá fos3 Kegon.
Vatnið steypist fram af brúninni
með feykna hraða og þeytir .upp
snjóhvítum flygsum þegar það
kemur niður, svo þegar ofan fyrir
fossinn var litið var að sjá eins
og snjóhvítt öldumyndað ský, eða
snjóhvítur ullarbyngur og er lítil
furða þó svona staður dragi hina
rómantfsku Japanita til sín, enda
varð stjórnin að skipa sérstaka
lögreglu við fossinn, til þess að
varna því, að fólk fleygði sér í
hann.
Ef.tir að þessi staður, sem er
einn sá fegursti í landi þeirra var
þeim bannaður, snéru þeir sem
líf sitt vildu taka sér að járn-
brautum og hlupu í veg fyrir eim-
lestir þegar þeir voru vissir unr
að engri hjálp væri viðkomið.
Staðurinn sem vinsælastur varð
er nálægt Kabe þar sem brautin
fer í kringum hæð og eimíestin
sést ekki f.yr en hún kemur fram-
undan hæðinni, sem bæði menn
og konur höfðu beðið I skjóli við
og hlaupið svo í veg fyrir eim-
lestina, þegar óhugsanlegt var
fyrir vélarstjórann að stöðva hana.
Svo mjög kvað að þessu að kona
ein kristin, sem Mrs Jo heitir
fann upp á því að láta setja þar
upp ákaflega stórt skilti, sem á
var letrað með stórum stöfum:
“Hugsaðu þig um eitt augnablik,
ef þér finst að þú getir ekki lifað
þá farðu og hafðu tal af Mrs. Jo,
heima á á aðal aðsetursstað Wom-
ans Welfare assiocation”.
Á nóttunni er letrið á skiltinu
lýst upp með björtu rafurmagns-
ljósi.
pegar Japanitar sjá þessi fyrir-
brigði setjast þeir niður og hugsa
með sorgblandinni þrá hvort
nokkur líkindi séu til að þessi
Mrs. Jo geti nokkuð fyrir sig
gjört, og svo rennir hann augun-
um út á járnbrautina, stendur
upp og gengur í þungum þönkum
til heimilis Mrs. Jo. pegar þar
kemur reynir hún máske að teija
um fyrir honum, benda honum á
að hann geti vel gert skyldu sína
nokkuð lengur með því að lifa —
að hann hafi enga ástæðu til að
óska dauðans, þar sem að frá
hans sjónarmiði það sé bara að
flytja frá einni tilverunni í aðra;
og því þá að flýta sér inn í næstu
tilveru ef hann ætti kost á að
dvelja í þessri ofurlítið lengur!
Ef Mrs. Jo getur gefið þeim sem
hún talar við nýja ástæðu fyrir
því að hann, eða hún eigi að halda
áfram að lifa og stríða, hneigja
þeir sig djúpt fyrir henni og fara
3vo burtu, ákveðnir í því
að halda áfram þeim erfiðasta
bardaga sem þektur er í því landi
— bardaganum fyrir lífstilveru
sinni. Dagblöðin bera þessa
tilra-un. Mrs. Jo landshornanna á
Ber að vísu»
örið enn þá
Mrs. Hattrick var í rúniinu marga-
ar vikur, sökum taugaveiklun
ar — En er nú vel hraust.
“pað er blátt áfram yfirnátt-
úrlegt hve Tanlac kom mér fljótt
til heilsu, eftir aðrar eins þján-
ingar,” sagði Mrs. John Hattrick,
901 Notre Dame Ave., Winnipeg,
Man. “Fyrir fimm árum biluðu
taugar minar svo átakanlega, að
eg lá á rúminu vikum saman.
Stundum skalf eg ein,s og hrísla, J
hvað lítið sem eg reyndi á m'ig, og
gat jafnvel ekki borið vatnsglas
,upp að vörunum. Eg hrökk upp
með andfælum á nóttunni, hvað 'lít-
in þys, sem um var að ræða og
kom oft ekki blundur á brá nótt
eftir nótt. Stundum féli eg
magnlans á gólfið og meiddi mig
svo eg ber örin enn.
“pannig þjáðist eg án afláts i
fimm ár og ekkert hjálpaði. fyr
en Tanlac kom til sögunnar. Mér
hafði verið sagt af þessu fræga !
meðali og ókvað því að reyna bað. |
fór strax að batna við fyrstu i
flöskuna. Hefi tekið sex í alt,
og er orðin að nýrri manneskju. !
get u'nnið alla vinnu og sef vært i
á hverri nóttu. Tanlac er sann-
ariega merkilegt lyf.”
Tanlac er^, selt i flöskum og^
fæst i Liggets Drug Store, Winni- I
peg. pað fæst einnig hjá lyf-
sölum út um land; hjá The Vopni
SigurÖsön, Limited, Riverton,
Manitoba og The Lundar Trad-
ing Copany, Lundar, Man.
brautarstöð, eða rSkisháskóli, eða
verksmiðja, isama hve kostuleg,
getur auðmýkt sálína eins og
þessi eiligráa bygging.
Ekkert nútímans verk gæti haft
önnur eins áhrif á mann eins og
hái tifrninn þarna.
Ekkert nema blátt áfram inn-
blástur og voldugt skapandi í-
myndunarafl gat hafa smíðað
slíknn geim, slíka tröllslega hópa
af súlnaröðum, svo tignarlegt
samræmi, slíka dirfsku og mikil-
leika. í einu orði, sem sýnir
svo áþreifanlega að maðurinn er
æðri en dýrin. Alt þitt smá-
smuglega háð, grunnhygni, önug-
lyndi, efi, hverfur mér í lotningu
fyrir þessari alvarlegu, en eilíf-
lega ungu fegurð.
Hér hafa byggingameistararnir
eýnt vott 'fyrir, að þeir voru 1 anda
i samræmi við fjöllin og hina há-
vöxnu skóga. Hér finnur þú að
á meðal hinnar skamvinnu gleði og
sorgar mannlífsins, á meðal þess
brostnu vona og hverfulu sigra er
eitthvað sem stendur stöðugt.
Hið hljóða mál eilífðarinnar
virðast bergmála i gegnum þessar
bogahvelfingar.
Allir hljómar, raddir, fótatök,
sálmasöngur og bænir, -hljóma
fyrir eyrum manns einis og fjar-
iægur sjávarniður. Hér má
næsitum að greina hið háa og
djú|pa hróp aldánna, hpð hljóða
rensli hinna flughröðu ára, rödd
guðs, þar sem hann gjörir vart
við sig í húsi sínu.
Eg hefi stundum verið ómildur
dómari hins liðna tíma, en hér
virðiist að mér hafi birst vitranir,
og þótt þæx séu dularfuliar, þá eru
þær samt fagrar. Ef sú fegurð
nýtur sín að eins í draumi eða
undir dáleiðslu áhrifum.
ar, og aðgætnir lesendur ættu ekki
að þurfa mikillar leiðbeiningar til
þess. Sérstaklega mætti þó minna
á, sem þær sýna greinilega, þótt
fullkunnugt sé áður, að margir
eru fátækir og margir gjafmildir
í Reykjavík, og að fjölmennu mál-
tíðirnar eru tiltölulega miklu ó-
dýrari en þær fámennari En hitt
sýna þær e k k i, sem sumir ó-
kunnugir og úr hvorugum ofan-
greindum hóp halda, að “slæp-
ingjar geti lifað af Samverjan-
um”; vitnum vér þar óhræddir til
allra þeirra Reykvíkinga, sem of-
urlítið eru kunnugir starfsemi
Samverjans, *enda má nærri geta,
hvort hann fengi þá eins miklar
gjafir ár eftr ár.
Stuðningsmenn Samverjans eiga
margfaldar þakkir skilið fyrir
rausn sína og trúfesti við þetta
mannúðarstarf, og vér, sem höfum
stjórnað því, erum þakklátir fyrir
alt það traust, sem oss hefir verið
sýnt.
F. h. Samverjans,
Sigurbjörn Á. Gíslason.
Dodds nýrnapillur eru bezta
nýrnameðalið. Lækna og gigt,
bakverk, hjartabilun, þvagteppu
og önnur veikindi, sem starfa frá
nýrunum- — Dodd’s Kidney Pills
kosta 50e. askjan eða sex öskjur
fyrir $2.50, og fást hjá öllum lyf-
sölum eða frá The Dodd’s Medi-
cine Co., Ltd., Toronto, Ont.
milli; og að á styttri tíma en sex
mánuðum hafi hún bjargað 160
mannslífum með þessari aðferð
sinni. pessi látlausa kona hef-
ir alt í einu orðið skriftamóðir
Japanísku þjóðarinnar. Út um
landið hefir sú frétt borist að í
Kobe búi kona, sem megni að
snúa hinni svörtus t« sorgarnótt
upp í bjartan dag og ráða fram
ur hvaða vandræðum sem menn
eru í staddir. Kvenfólk sem
mist hefir lífslöngun hefir skrif-
að henni og hún hefir hjálpað svo
hndruðum skiftir undir þeim og
og líkum kringumstæðum og eng-
ínn gatur sagt hve þýðingarmikið
þetta starf hennar getur orðið.
pað getur orðið hennar hlutverk
að sýna Japanitum að það sé göf-
| ugra að lifa fyrir eitt málefni, en
| að deyja fyrir það, að taka sitt
eigið líf, hvort heldur að menn
eru með því að losna við óþægindi,
eða það er gjört til afsökunar,
sýni ístöðulleysi en ekki karl-
mensku. pað sem minna er en trú
þessarar konu hefir oftar en einu
sinni breytt lífsstefnu mannanna.
SENT\
(FREE ON
' REQUEST/
Fyrst: Verið viss um að fá EATON’S
Haust, Vetrar, og Matvöru Catalogues
eins og myndin isýnir.
Pvi næst: Notið hin löngu kvöld næstu
vikurnar til að kynna yður bók þessa.—
Athugið innihald hverrar bókar — ,þá
igetið þér fengið
BEZTU VÖRLTR
VESTURLANDSINS
Úr ótakmörkuöu að velja af fatnaði,
guWstássi, matvöru, ávöxtum til jól-
anna; alt sem yður hentar til jólagjafa,
er sýnt hér. Veljið úr vörunum og
PANTID SNEMMA,
meðan byrgðirnar eru fullkomnar.
*T. EATON C<2—
WINNIPEG CANADA
Chartres.
Transelated by Ella J. Sjöstedt,
Kirkland, Wash.
From the Current Opinion Ed.
Frank Crane.
Eg var nýlega á ferð á Frakk-
landi. Kom eg þá við í bænum
Chartres, til >að sjá hina víðfrægu
dómkirkju þar. Minn heiðraði
lcsari þarf ekki að kvíða því að
lesa langa lýsingu um stærð eða
aldur byggingarinnar, að eins
vildi eg segja að. hún er einhver
fegursta bygging í heimi.
Fegurð meinar ýmislegt. Vér
tölum um fagra mey, fagurskreytt-
an miödagsyerö, fallegan búning,
og falleft hross. En þegar tal-
að er um fegurð dómkirkjunnar
meinar ,þú alt annað, því þar
meinar .maður fegurð tímans.
Kirkjan hefir þegið fegurðargjöf
sína af tímamum.
Veggir dómkirkjunnar eru
blakkir og máðir af tímans tönn,
veggjaskraut fáránlegt og stór-
skorið. Bkkert á hún skylt við
hinar glæsilegu haliir kjötniður-
suðueigendanna í Chicago, né við
hin ginnandi tíraiaritaspjöld, né
við þessar töfrandi sápuauglýs-
ingar, sem alstaðar mæta augum.
pví að hér er fegurð, sem ellin
g'efur meira dularafl, og sem
verður að vera síung og hrein þrátt
fyrir árin.
Ruskin sagði, að ef að hlutur
væri í raun og veru fallegur, þá
yrði hann að vera það á meðan að
nokkur hlutur væri eftir af ihon-
um. Og þessi dómkirkja er
merri en nokkuð það, sem 20. öld-
in hefir gjört eða getur gjört. Af
því að hún táknar göfugri hug-
myndir en nú eru til.
Hvort vér trúum eða ekkj á þær
hugmyndir, ,sem fólk það trúði, er
h.vgði þes,sa 'kirkju, iþá er víst að
vér trúum engu svo tignarlegu.
Engin eftirlaunastofa, eða Wool-
wortlf by^ging, eða félags járn-
SAMVERJINN
byrjaði matargjafir slnar í vetur
sem leið 12. febrúar — segir
Vísir—, og hætti þeim 2. apríl. Lét
hann af hendi þann tíma samtals
9,419 máltíðir að meðtöldum heim-
sendum máltíðum til sjúklinga og
fæði starfiskvennanna. — Gestirn-
ir voru 200 á dag að jafnaði;
nærri alt börn einsog að undan-
förnu. Fnllorðnir gestir voru
flestir 16, en oftast að eins 8 til
10 á dag, sumpart gamlir einstæð-
ingar, sumpart mæður, er fylgdu
börnum sínum í vondu veðri.
Við þetta starf eyddist meðal
annars: mjólk fyrir 678 kr., korn-
vörur fyrir 530 kr., brauð fyrir
596 kr., kjöt fyrir 750 kr., fiskur
458 kr.,. til eldiviðar og Ijósa 425
kr. og húsaleig-a og annar kostnað-
ur við húsnæði 683 kr. — Sá út-
gjaldatiður hefir aldrei verið fyrri
á reikningi Sámverjans og hleypti
hann hverri máltíð fram í þetta
sinn um rúrna 7 au.—Meðan Sam-
verjinn starfaði í Goodtemplara-
húsinu var stundum ekki ætlast
til neinnap húsaleigu af húsnefnd-
inni og stundum lögðu nokkrir
templarar úr sjálfs síns vasa í
hússjóð dálitla upphæð, er svaraði
lágri húsaleigu, því að stúkurnar
vildu að Samverjinn nefði engan
kostnað af húsnæðinu.
Allur kostnaður við matgjafirn-
ar í þetta sinn varð 6,099 kr. 78 a.,
eða 65 aurar hver máltíð. — Árið
1920 var sá kostnaður. kr. 5,223.77
og máltíðir 7,670, eða hver máltíð
að meðaltati 68 aurar.
pegar hætt var að úthluta mál-
; tíðum, var nokkrum vöruleifum
skift milli 13 fátækra heimila, og
, ennfremur var mjólk gefin fátæk-
um sjúklingum og lasiburða gamab
mennum, oftast eftir skrifuðum
meðmælum lækna, fyrir kr 719.90
á tímabilinul.* okt. 1920 til 1. sept.
1921. ■— Árið áður var sú upphæð
998 krónur.
Tekjurnar til að .standast allan
, þennan kostnað voru á tímabilinu
kr. 6,629.51, þar af peningajafi)
| og kaffisala kr. 2,570.71, í mat-
vælum kr. 2,441.29, eldsneyti og
í ljósmeti 423 kr. o. s. frv.
Tekjuhallinn á timabilinu varð
1,190 kr., og stafar hann alls ekki
! af því, að minna hafi' verið gefið
en áður, heldur af kostnaðinum
1 við húsnæðið í Skjaldbreið, og því,
að ekki var íbeðið um neinn styfk
| af bæjarfé eins og áður hefir ver-
ið gert. Samverjinn bjó svo vel
frá fyrri árum, að hann þoldi þenn
an tekjuhalla, en 'býst ekki við
honum aftur, ef nokkurs staðar
fæst sæmilegt húsnæði fyrir .starf-
ið í vetur
Gamalmennaskemtunin 2. ágúst
gekk prýðilega eins og áður hefir
j verið talað um í blöðunum.
Bifreiðaláú, kökur bakaranna,
gosdrykkir frá Lofti Guðmunds-
: syni, appelsínur frá Hakonsson og
! fleiri smærri vörugjafir hafa .ekki
i verið virtar til peninga, en pen-
ingagjafir, frá sumum gestun-
um og öðrum, voru 242 kr., af því
var notað í ýmsan kostnað vegna
veitinganr^a og tjaldanna 153 kr.
! Afgangur eða hreinn gróði Sam-
; verjans varð þannig kr. 88.80.
Ofangreindar tölur gætu verið
allgóður texti í ýmsar hugleiðing-
Herra ritstjóri Lögbergs!
Eg undirritaður, vil biðja þig
að ljá eftirfylgjiandi línum rúm !
næsta blaði þínu: Eg lét prenta
grein í Pembina blaði,nu “Pioner
Express” og það hefir einhver
sent Lögberg hana til prentunar í
20. október blaðinu, en hún er
ekki öll rétt eftir minni grein, þar
er Bismark í McLean county, sem
er i Burlqigh county, og árið 1916
en ekki 1918 áður en Nonpartisnn
stjórnin komist til valda, var ríkis-
skatturinn allur eins og í grein-
inni stendur $16,545,927,13.
Líka vil eg bæta því við, við-
víkjandi ofannefndri igrein að
i’itstjóri Cavalier Chronicle, sem
er einn af nonpartisan og minnist
á grein mína í blaði sínu, en get-
ur ekki hrakið eitt orð í henni, en
býr til ósannindasögu í blaði sínu
um gjörðir mínar, viðvíkjandi
virðingu á Akra township, þar sem
eg er einn nefndarmaður og hefi
verið það í 29 ár, og segir þar, að
þegar ' virðingabækur hafi komið
til county nefndarinnar, þá fundu
þeir að það hafði ekki verið jöfn-
uð neitt virðing, og í virðinga-
manns bókinni væru virtir 12
þreskingar Separators, en engar
þreskingar Enginer. petta er ó-
isatt, því í jafnaðar fnndargjörn-
ing county nefndarinnar stendur
imeð þeirra undirskrift: Gas og
steam Enginer og Tractors eru
virtir í Akra Township á $6000.
Eg ætla því ekki að orðlengja
iþetta meira, því það framanritaða
sýnir hvað ærlegur ritstjórinn er"
í sumum ritum sínum.
Samson Bjarnason.
---------o---------
pakklæti.
Við undirritaðar vottum öllu
því góða fólki sem hjálpaði okkur
á meðan maðurinn minn var veik-
ur, hátt á þriðja ár. öllum þessum
velgjörða mönnum erum við inni-
lega þakklátar, bæði þeim sém
gáfu peninga og unnu fyrir ekki
neitt. Svo að endingu þökkum
við öllum, er fylgdu manninum
mínum sáþ Thorleifi Sveinssyni til
grafar og ennfremur þá sem
heiðruðu útför hans og gáfu blóm
á leiðið.
Víðir, P. O. Man.
Guðrún Th. Sveinsson,
og dætur hins látna.
LÍTTIR ANPAPERÁTTINN
HAFIÐ ÁVALT öskju af Peps
við hendina og í hvert sinn
og þér fáið ónot í hálsinn, skul-
uð þér stinga Peps töflu upp í
munn yðar.
pegar Peps taflan blandast
hinum hlýja andardrætti, þá
berast áhrifin, líkt og greni-
skógarloftið á Svisslandi, inn í
hvern krók og kyma hálsins og
lungnanna, þar sem hættan er
mest og viðkvæmast er.
Peps baðar innan lungnapíp-
urnar með gerileyðandi gufu,
sem tryggir fólk algerlega gegn smittandi
hósta og kvefi. Með Peps táflu í munn-
inum, eykst styrkur yðar gegn háls og
bjóstsjúkdómum.
50c. askjan, 3 fyrir $1.25. Fæst hjá lyf-
sölum eða Peps Co., Toronto. ÓKEYPIS
reynsluskerfur sendur gegn móttöku þess-
arar auglýsingar 1 cents frímerkis.
for WlNTER COUGHS.
fOLDSx BUONCHITIS.
Beztu Tvíbökur
Gengið frá þeim í
Tunnum.............. 50-60 pund
Pappkössum - - - - ] 8-20 pund
Smápökkum - - - - 12 únzur
Biðjið Kaupmanninn yðar um þær
SKRIFIÐ EÐA SlMRITIÐ
'Quality Cak«* TJmited
()()() Arlingíon St. - Winnipeg
/