Lögberg - 03.11.1921, Blaðsíða 2

Lögberg - 03.11.1921, Blaðsíða 2
JK* 2 LOGBER0, fimtudaginn, 3. NÓVEMBER 1921 Ræða Flutt á skemtifundi í Jóns Bjarna- sonar skóla 21. okt., af Iíichard Beck. ríku heim>rá úr brjósti mér eða það í'an; gjarnt, ac oorga naut og Kæru landar! Eg verð eflaust aldrei svo gam- all, að eg minnist eigi þeirrar stundar, þá er ættjörðin mín kæra hvarf sjónum mínum, er eg yfirgaf hana fyrsta sinn nú í sumar. pað var að kvöldi dags. Sólin var sígin í ægi/ Skugg- arnir lengdust óðum og húmið færðist yfir. Loícs grúfði nótt- in níðdimm og þögul yfir sænum, en á bláhveli himinsins bliíkuðu stjörnurnar fagrar og skærar og beindu hugum manna ofar dags- stritinu til himinsins — í áttina til ljóssins og friðarins. Ekkert rauf þögnina nema vind- urinn, sem hvein í siglutrjánum, og öldurnar, sem stigu dans sinn lipran og léttan, við hliðar skips- in.s. í vindhvininum og byglgjuniðn- um var sem síðasta kveðja ætt- jarðarinnar ómaði mér. pað var “Islands lag”, sem þar hljómaði mér í eyrum. Eg stóð einn á þiljum uppi og starði út í náttmyrkrið, þangað sem landið hafði síðast horfið augum mínum. Niðimt var umhverfis mig, og mér fanst myrkur færast yfir sál mína. Höf- ug blýþung — einstæðings- og saknaðartilíinning greip mig. Næturkuldinn varð enn naprari; hann læsti .sig um allar taugar og nísti hjartað í brjósti mér. Mér fanst sem viðkvæmustu strengir hjarta míns væru að slitr.a. pað var sár og viðkvæm stund. Skiln- svalað henni. Svo margs er að minnast og sakna, að hugurinn dvelur löngum heima á Fróni. Hér er að sönnu miklu meira fyr- ir augað að ýmsu tagi en heima; hér er stórum meiri mannvirki að sjá. Alt starfslíf er fjörugra og fjölbreyttara. Líf.sþægindin eru miklu meiri og hverskonar skemtanir fleiri; en jafnframt ys og þys, hringiður og hraði, sem samfara er stórborgarlífinu. Eg sakna friðsældarinnar og kyrðar- innar heima, og eg sakna hinnar íjölbreyttu nátturufegurðar, sem þar getur að líta víðast hvar, og henni er viðbrugðið. par “býr ! Hgn á tindum, traust í björgum, ! fegurð í fjallsölum, en í fossum ! afl,” eins og Bjarni Thorarensen | skáld kemst að orði, og er ættjörð ! vorri þar vel lýst. Og eg sé hana í anda, Fjallkon- ! una fagra og tignarlega, þar sem ! hún situr á veldisstól sínum út í I blátærum reginsænum, en öldurn- ; ar falla að fótum hennar eins og i hirðmeyjar, sem votta drotningu 1 sinni lotning með hneiging og kné- falli. — Hún birtist mér í blóm- I ofnum sumarskrúðanum, er verm- 1 and sólin baðar hana í gullnum geislum. Og eg lít hana einnig, í svanhvítum, kristalstærum vetr- arhjúpnum, leiftra í æfintýra bjarma tunglskinsins, en norður- | ljósin leggja henni glæstan dýrð- j arkrans að enni. Hvorttveggja ; skrúðinn sæmir henni vel. Hún ber tignarmót drotningarinnar, | enda hefir hún löngum verið j sæmd því nafni. — Já, ísland er sannarlega fagurt og stórfenglegt — undraland frá náttúrufræðislegu sjónarmiði. par svín fullu verði, e-f flutt eru að austan, en telja sig í engrl sku’ I fyrir mannfúlkið, þaðan hef- ir komn' ? Hafi nokkuð vcrið í íslenzku landnemana spunnið, þá er hingu'flutningu þeirra grófti þessu > di, en ta > ættjörð'nní, og og þá or þetta lar.d siðferð’slega skyld; /t til að jaf.r. reiknmgana í einhverri mynt. Lúkni”. >.u.> i verðum vór að taVa að oss Vestur- íslen.I > gar, með því að halda frændrækninpi v’ð í lengst'.. lög, vera “gamla landinu” hliðholi'r. þeirra kunnus.t er Heimskringla, sem þýdd hefir verið á ýms tungu- mái erlend. Hafa öll þau rit mikið sagnfræðilegt og menning- arlegt gildi og málfegurð þeirra er viðbrugðið. Vilji maður nema fagurt íslenzkt mál, þá er að setj- ast að fótum fornrithöfunda vorra, svo sem Snorra Sturlusonar og hans líka. par er hezta fræðsl- una að fá í þeim efnum. Sameiginlega má segja það um þessar fornbókmentir vorar, að þær hafa varpað glæstum frægð- arljóma yfir ættland vort, og eru aðarstundirnar eru altaf sárar og 'Ketur að líta hinar stærstu and- beizkjublandnar, og því sárari sem fleira og hjartfólgnara er við að skilja. Á slíkum augnablikum koma horfnar hugmyndir upp í huganum. Endurminningar lið- inna daga losna þá úr læðdng og stæður — eldfjallið gjósandi og jökulinn helkalda; hin tvö mestu stórveldi náttúrunnar, eldinn og ísinn, í allri «inni hrikadý|ð. par « X U U-: „ þegar frrri gefst. oc’ leita*st vi^ a? taldar sígdldar — ódauð'legar — koma ajjdlegri vöm þess í ha'rra af vísindamönnum. verð á heimsmarkaðinum.” petta eitt ætti að vera ykkur, petta er vel mælt og viturlega,! vestur-íislenzku æskumiönnunum, óg vingjarnlega í garð vorn Aust- ærin hvöt til þess að vilja kynn- ur-lslendinga. Hér erum' al- j ast þessum bókmentafjársjóðum vörumál að ræða, en éigi hégóma. — svala þekkingarþorsta ykkar í.sland má sannarlega ekki við því j með því að teyga drjúgum af þess- að miss-a þriðjung sona sinna og ! um lindum. pað ætti jafnframt dætra að fullu og ölílu. — pað í að vera ykkur sterk hvöt til þess væri alt of mikil blóðtaka fyrir ! að'halda dauðaha.ldi'í móðurmálið vora fámennu og fátæku ættþjóð. ! ykkar — í.slenzkuna — feðra- og Menningarsamband verður að | mæðraarfinn dýrmæta. Hvöt til haldast við milli íslendinga aust-! þess að láta ykkur ekki vaxa í an hpfs og vestan. En til þess i augum, að leggja dálítið erfiði á &ð halda við slíku — lifandi sam-; ykkur til að nema hana að gagni. bandi við ísland og islenzka ! Ykkur mun aldrei yðra þess, ef jnenning, verðið þið fyrst og | þið gerið það. “Stórt er bezt að írem.st, hinir ungu uppváxandi 1 vinna,” segir Björstjene Björn- landar mínir hér vestra, að glata | son, hinn norski skáldjöfur, á eigi móðurmálinu ykkar, ómþýða ! einum stað, og það ætti að vera og fagra — íslenzkunni. Og kjörorð alls vakandi og fram- það er ykkur einnig afar mikið gjarns æskulýðs. — peir, sem láta menningarskilyrði. Meðan þið sér alt vaxa í augum, komast týnið eigi niður íslenzkunni, hafið sjaldan Iangt áleiðis á sigurbraut þið lykilinn að, þeim f jársjóðum, þroskans og framfaranna, en hinna er geyma eitthvert skírasta and- sem með einbeittum vilja og ör- ans gull, sem völ er á; þið getið ' uggri sigurvon sækja fram, — ausið af þeim uppsprettum þekk- þeirra bíða ríkuleg laun. Svo ingar og lífsspeki, að leit er á er einnig, þá um þetta er að ræða. öðrum slíkum. Eg á þar við ®g hefi bent á, hvílíkur andlegur fornbókmentirnar íslenzku: Edd- gróði ykkur mætti að því verða urnar, íslendingasögurnar og nð kynnast fornbókmentum vorum. sagnritin. Allar þessar greinir í En einnig yki það menningarauð bókmentanna fornu hafa afar-! ykkar, að komast jafnframt í mikið menninarlegt gilidi, bæði i kynni við nýí.slenzkar bókmentir, getur að líta heiðbjartar, sólríkar j listgildi og lífsgildi. * sem eigi eru taldar standa að baki sumarnætur og húmþungt drauga-; Eddufræðin og frásagnir fræða óókmentum annara þjóða. svífa fram fyrir hug|-kptssjónir skamdegi. Og það er eigi ! oss um lífsskoðanir og siðferðis- “Gildi hverrar þjóðar er komið vorar, eins og skuggamyndir á að furða, þó að atgjörfi þeirrar j hugsjónir forfeðra vorra — siðu undir gildi einsfcaklings hennar,” tjaldi. __ þjóðar, sem á við slík lífskjör að ; þeirra og venjur, hugsunarhátt befir einn af djúpvitrustu spek- þeirra og menningarþroska. pau ingum heimsins sagt, og þau sann- eru skuggsjá alls þessa. Auk indi verða aldrei of kröftuglega þessa hafa þatí djúpsetta lífsspeki brend inn í hugi manna. Og eg að geyma, svo sem “Völuspá,” ! veit, að ykkur, tilheyrendur mínir, sem talin er merkust þeiirra allra. eldri sem yngri, langar til að Svo fór mér að þessU sinni. Eg ; búa ~ hefir slíka fjölbreytni fyr- mintist hinna mörgu gleðistunda, ir au?um verði ofið ýmsum sem eg hafði lifað heima á Fróni | Þáttum. °£ margur kynlegur í berrsku minni og æsku ; eg mint- kv>sturinn spretti þar upp. Sú ist vinanna mörgu lifandi og lát- hefir e>nnig raunin á orðið. Marg- inna, — ættingjanna __________ æsku- ur fa£ur °? fiirðulegur stofn, sem | “f því (kvæði) birtist trú á sigur auka sem mest þið getið, gildi heimili.s.ins og ættstöðvanna, sem ÍM)ril'' befir fögur blóm og ávexti, j réttlætisins, að spilt líferni hafi í binnar kanadisku (þjóðar, verða svo margar minningar eru festar j befir vaxið" upp í ska|ti ættjarðar j för með sér tortíming, en “dygg- sem nýtastir og beztir borgarar við. Eg fann að eg var tengdur vorrar- Margur frjóangi, sem var dróttir” beri úr býtum sælu bennar. Og það er sjálfsagt, og ilandinu og þjóðinni, sem eg nú j orðið hefir að blómlegum og lima- var að skilja við, heilögum hjart-; ríkum hlyn- Náttúra. og Iands- ans böndum. Og einhver æðri! lag íslands hefir áreiðanlega^igi rödd hvíslaði í hjarta mér: Sýndu ! að eiras Yeg-urðargildi í sér fólgið, hvar sem þú ferð, að þú sért sann- heldur einnig þroskagildi fyrir ur sonur Fjallkonunnar, móður hina íslenzku þjóð; það mótar þinnar; sýndu jafnan, að þú mun- í hana skapar bæði andlega og ir hana og gleymdu aldrei, að 1;kamlega. Og sú skoðun er skylda þín er að verða henni til j meira °í> meira að ryðja sér til sæmdar, í hvaða landi sem þú rú«s> að >að eru ^ndin, sem skapa dvelur og á hvaða sviði sem þú ! þjómrnar, að meira eða minna starfar.” ! íeyti. Skáldin eru oft fundvís á um allan aldur,” segir Sigurður siðferðislega alveg réttmætt; Guðmund.sson skólastjóri í bók- i skyldurnar við hana eiga að sitja mentasögu sinni. — pá eru “Háva- > fyrirrúmi fyrir ödlu öðru. En irál” eigi síður þrungin Hfspeki j trú> ekki öðru en þið getið orð- og siðfræði. par eru sígildar ið jafngóðir borgarar hér vestra, sannar kenningar, svo sem: þótt þið haldið lifandi menningar Eg hneigði höfuð mitt og hlýddi hugfanginn á þessa rödd í brjó^ti mér, og á þeirri stundu hét eg ættjörð minni trygðum. Eg tók Hannesi Hafstein, skáldinu fram gjarna og frjálshuga, þar sem hann segir: “Ef verð eg að manni, og viti « það sá, sem vald hefir tíða og þjóða, sannleikann. Viturleg og sönn munu orð Steingríms Thorsteins- sonar um ættland vort, er hann æfilöngum | segir * undir með i “Pað agar os.s strangt með sín ís- “Byrði betra berrat maðr brautu at, en sé mannvit mikit.” — Að þekkingin og vizkan verði hald- bezta og drýgsta veganestið á iífsleiðinni. Eða þessi orð: sambandi við ættstöðvarnar og átthagana .heima. Mér virðist, að það ætti fremur að verða ykkur andleg þroskun að ýmsu leyti, að það ætti að víkka sjóndeildarhring köldu él, “Glaðr og reifr skyli gumna hverr 1 ykkar ?era ykkur en starfshæf- unz sinn bíðr bana;” reynsla ari- Hins vegar er eg þess full- manna sýnir .stöðugt, að þetta er viss> aó ef >ið varpið frá ykkur rétt. Hin sanna lífsgleði yngir ístenzkunni og rífið upp með rót- ménn — gerir sorgir og and- um Það> sem íslenzkt er í fari streymi lífsins léttbærara. ykkar, þá muni fleira fara með. Svona mætti lengi halda áfram pað mun, rýra maung>idi ykkar. en ásamt til blíðu, það meinar alt; nð nefna spakmælin og kjarnyrð- yiðhald islenzks þjóðerniis hér í vel.” 1 ir> > bér er um svo auðugan garð aifu er Þv> > mínum augum-gagn- Frostin og byljirnir skapa kjark aó gresja í þeim efnum. — ie?t báðum málsiaðilum, Kanada og karlmensku, þrek og þor. —* pá eru íalendingasögurnar. pær íslandi; og samvinna íslend- Um andlegu áhrifin farast Hall- j lýsa 1 ííi feðra vorra og sjálfum inga austan hafs og vestan á að að eitthvað eg megni, sem lið má i dori Helgasyni svofeld orð, í kvæði Þeim á Böguöldinni, fyrstu öld vera framtiðarstefnan í þjóðernis- þér ljá, fii st- G. Stephánssonar Kletta- j pjóðveldis þeirra — gullöldinni malinu- •" Að endingu vil eg svo minna á þótt lítið eg háfi að bjóða. pá legg eg að föngum, mitt líf við þitt mál, hvern ljóðstaf, hvern blóðdropa, hjarta og sál.” Og þá er til þess var mælst, að eg segði nokkur orð um ísland og íslenzk þjóðernismál hér í kvöld, minni3t eg þess heits, sem eg hafði unnið ættjörð minni á skilnaðar- stundinni og mér fanst eg vera knúður.til þess að verða við áður greindum tilmælum, annars væri eg að rjúfa heit mitt. pess vegna stend eg nú I þessum sporum. Eg er því miður eigi þeim vanda vax- inn sem skyldi. En eg óska þess af alhug, að eg mætti leysa isvo hlutverk mitt af hendi, að ykkur tilheyrendum mínum gæti1 orðið af því einhver ánægja og andlegur gróði, og ættlandi mínu eigi vansæmd eða óhagur. Og eg hefi þá bjargföstp trú, að hvert það frækorn, sem sáð er af ein- lægum hug í þarfir fagurrar og göfugrar hugsjónar, beri fyr eða síðar ávöxt. — —■ — “Enginn veit hvað átfhefir fyr en mist hefir,” segir gamall ís- lenzkur málsháttur, og reynslan f jallakóngs: “par sem fyrsta Ijósið ljómar, lyftist brjóstið, tárið skín; þar fá hugans helgidómar heildarblæ á gullin sin; pað, isem andans orku hvetur, oftast verður þangað sótt; enginn kvistur grænkað getur, gefi ei rótin sprettuþrótt.” ísland hefir ætíð látið þann sprettuþrótt — þá vaxtarorku í té. Og víst mun um það„ að sá hluti atgjörfis vors og þroska — and- legs og líkamlegs, — sem ætt- jörðin leggur oss í barm, mun lengi geymast hjá sonum hennar og dætrum, enda þólt þau hafi tekið sér bó>lfestu annars staðar. pjóðareinkennin /munu ganga í ættir lið eftir lið. Pess vegna er jaö, að í sálar- >ifi og líkamslífi — í öllu atger .i ykkar, landar mínir kærir, sem fæddir ?ru hé- ; VesturheÁii, munu vera einhverjir þeir þætt.r, sem eiga rót sín i að rekja til upp- eldis- og hroskaáhrifa þeirra, sem Fjallkoiií.n hefir a börn sín. pac er hluti .-f feðra- og mæðra-orfi ykkar, sem ber aó varðveita er ekki glata. Fyrir þenna arf e.uð þið í skuld við ísland meðal ann- staðfestir stöðugt sannleik þeirra I ars- Sú skuld er máske eigi orða. Vér gkiljum tíðast bezt | raiJUþ en á þó að greiðast á% ein- verðmæti hlutanna, þá er þeir eru bvern hátt. En hér bætist ann- frá os.s teknir, og vér njótum j V>Ó, og vil eg þar gera að mín- þeirra eigi lengur við. Eg hefi1 um orðum ummæli eins merks orðið þessa svo átakanlega var! Vestur-íslendings, séra Guttorma síðan eg fór burt af ættjörð minni Guttormssonar. Hann segir svo í og tók að dvelja í framandi landi } r>tgerð sinni “Um þjóðararf og — enda þótt vinarþel og hjarta-! þjóðrækni” (Tímarit pjóðræknis- hlýja hafi hvarvetna mætt mér! félags íslendinga í Vesturheiimi bér, og fyrir það stend eg í ó-! 1919): bættri þakkarskuld. En það “Hérlenda þjóðin er í ofur- hefir enn ekki getað upprætt hina Htílli skuld við ísland. Eða er eins og hún oft er nefnd. pær 1 sýna O'SS lunderni manna á þeim eitt dæmi úr mannkynssögunni, til tímum — hið göfuga í fari þeirra, ^ess að íesta enn betur > m>nni ! en einnig hið óæðra. par eru’ kJarnann ur >ví> sem viidi hér j dregnar upp glöggar mvndir t>ar sag't 'hafa- — Mælt er að það hafi j koma fram á sviðið hetjur og verið venJa Forn-Grikkja, að hraustnjenni, göfugmenni og hafa með ser iogandi eld að heim- i spekingar, og kvenskörungar an’ pá er peir lögðu 1 landnams- i miklir. Flestir eru þeir stór- leiðan£ur- Lögðu þeir eld þann brotnir, bæði karlar og konur, 9Íðan a arninn 1 ráðhúsinu í hlnu “elska heitt og hata djúpt,” söon nýja landnami; atti hann sifelt að börn Fjallkonunnar, hold af henn- loga’ ti] pess að minna a samband ar holdi og blóð af hennar blóði. pað’ sem væri milli heimalandsins par birtast oss menn sem Skarp- og nýlendunnar- béðinn Njálsson, hraustur og harð- Líkt virðist mér að þið eigið að /engur, ímynd sannrar karl- fara 'að landar minir hér vestra. mensku; glottir um tönn þá er pið eigið að varðveita lata ei»i logarnir læsa um hann tungum slokna '>á neista ihanndóms og ■sínum. — Ingimundur hinn gamli gofgi> sem þiö hafið í arf tekið frá landnámsmaður, svo göfuglyndur, íslandi> >vi j>ð af >eim neistum að hann bað á dauðastund sinni’ getur pað bál kviknað> sem vermlr að forða lífi banamann.s síns. — porkell máni lögsögumaður, svo Ijóselskur og ' djúphygginn, að hann bað á banadægri að bera sig í ykkur um hjartarætur í hretviðr- um lfsins og léttir ykkur brattann upp á sigurtindinn. Guð gefi því orði sigur og blessi bygðir út í sólskinið, í faðmi sólgeislanna ykkar 1 nutíð og framtið- — Fiskiflotningarnir. vildi hann hverfa inn í ókunna landið. — par koma fram fyrir sjónir okkar slíkar konur sem Auður, kona Gisla Súrssonar, ---- trygðatröllrð mikla, sem aldrei 1 verzlunartíðindunum er löng brást manni sínum í raunum 5írein eftir Gunnar Egilsson, fuil- hans og andstreymi , en var sem trúa stjórnarinnar í Genova, um vermandi og Jýlsandi geisli á veg- fyrirkomulagið á fiskiflutningum um hans. — Helga jarlsdóttir, vorum til Miðjarðarhafslandanna. íþróttakonan frábæra, sem synti Teiur hann ástandið óviðunandi, með sþn sinn fjögra vetra gamlann eins °8 það er, vegna þess að á á baki sér í land úr Geirshólma þann hátt geti að eins örfáir menn og var það mlkil vegalengd. — komið fiskinum á markað sem sé Fjölda slíkra afbragðsmanna og; stærstu framleiðendurnir og ein- kvenna mætti nefna úr sögum stakir fiskkaupmenn, sem mikil vorum, en þetta nægir ti'l þess að ! fíutningsráð hafa. Fyrirkomu- öýna, hvert mannval birtist þar lagið þurfi að vera þannig, að hver lesandanum. i framleiðandi, fvo 'að segja hvað Loks er að geta sagnrita vorra: ! litið sem hann hefir að bjóða, geti komið fiski sínum beint á mark- aðinn, hvar sem markað er að fá. “En til þess er, að því er eg get bezt séð, ein einasta leið. Og hún er sú, að komið verði á föst- um og reglubundnum gufuskipa- ferðum frá einum eða fleiri stöð- um á Islandi, til einhverrar þeirr- ar hafnar erlendis, er bezt hefir sambönd við umheiminn. Með öðrum , orðum, að 'hér verði um skip að ræða, sem ekki eru tekin á leigu af einum ei'nstökum fiski- útflyjanda, heldur geti hver sá, sem fisk hefir til sölu, trygt sér í því pláss eftir þörfum, eins og í venjulegum vöruflutninga skipum með föstum áætlunum. Ef einungis væri um það að ræða, að koma betra lagi á flutn- ingana: til Miðjarðarhafslandanna, þá gæti það að vísu komið til mála, að skipin yrðu iátin sigla þangað beint og hafa þar marga viðkomu- staði. Kostirnir við það, fram yfir það sem nú er, væru þá þeir, að ferð- irnar yrðu reglubundnar, með nokkurnveginn jöfnu millibili, að fiskinn mætti senda á fleiri staði í þessum löndum en nú verður við- komið, Qg að smærri framleiðend- ur fengju tækifæri til að eiga bein viðskifti við markaðinn. En hins vegar er margt, sem mælir á móti því, að þessi leiðin verði valin. pað mun ekki vera íjarri sanni, að vér myndum á næstunni geta haft til flutninga til Spánar og í- talíu nálægt 20 þúisund smálestir! &f fiski á iri. Ef gert væri ráð 1 fyrir, að allur þessi fiskur yrði fluttur með þessum skipum, og að hvert þeirra bæri ca. 500 smál., þá þyrfti til þess að fara 40 ferð- ir á ári. Nú er þetta talsvert löng leið, og viðkomustaðirnir þyrftu að vera þó nokkuð margir, bæði á Spáni og ítalíu, ef gagn á j að verða að. En auk þess gengur | afferming og öll afgreiðsla afskap- lega seint á þessum stöðum. pað mætti því alls ekki gera ráð fyrir því, að ferðin tæki að jafnaði minna en h. u. b. tvo og hálfan mánuð, með fermingu á íslandi, affermingu á yiðkomustöðunum cg ferðunum fram og aftur. Hvert 500 smálestaskip gæti með því móti farið 5 ferðir á ári, og þyrfti þá átta skip af þessari stærð til að anna fluthingunum á þessum 20 þús. smál., ef aldrei yrði hlé á. Ef skipin aftur á móti yrðu höfð stærri, þá gæti farið að sækja í það horfið, sem vikið er að hér að framan, að óheppilega mikið færi að berast að af fiski í einu, auk þess sem það væri óhentugt og kostnaðarsamt að láta stór skip sigla á marga viðkomustaði og skila ef til vill að eins smávægi- legum sedingum á suma staðina En aðalókosturinn við þessa leiðina væri þó sá, að þá væri enn hjakkað í sama farinu; vér yrðum enn að meistu leyti bundnir við gömlu markaðina, og hefðum ekki frekar en nú, tækifæri til að leita uppi eða leggja rækt við nýja markaði. — pað verður því hiklaust að telj- ast miklu heppilegra, að unnið yrði að því, að koma á föstum ferð- um milli íslands og einhverrar þeirrar hafnar erlendis, er aftur hefðr fastar og regluibundnar sam- göngur við sem flestar hafnlr úti um heim, og að fiiskurinn yrði um- fermdur þar, og sendur áfram þangað, sem hann ætti að fara. Hér yrði þá að sjálfsögðu ekki um annað að ræða en einhverja höfn 'í Bretlandi, bæði vegna þess að þangað er styist leið frá ís- landi, og eins vegna hins, að það- an munu vera beztar samgöngur við umheiminn. Af þeim höfn- um á Bretlandi, sem komið gæti til mála, að láta skip þessi aigla á, er nú ekki um margar að velja. par yrði það að sjálfisögðu að ráöa, hver staðurinn hefði tíðust og hentugust sambönd við þær hafn- ir við Miðjarðarhafið og annar- staðar, sem mest iskifti hafa við oss nú um fiskiafurðir vorr, eða líklegar væru til þess að taka upp slík viðskifti. í þessu tilfelli mun líklega Liverpool vera hent- ugasti staðurinn, þó að bæði Hull og Glasgow gætu ef til vill komið til mála. En það segir sig sjálft, að áður en framkvæmd yrði hafin í þessu máli, yrði að rannsaka það grandgæfilega, hver staðurinn væri hagkvæmastur og byði bezt skil- yrði.” —Vísir. HVERNIG LIDUR YDUR? uCMILY situr sannarlega ekki aítaf hjá? Þó er hún ^kki það sem þér n>unduð kalla aflraunahetja. öll fjöl- skyldan dvaldi í borginni síðastliðið sumar, man eg var. Eng- inn tvískinnungur í því, hún var Iífið og sálin í félagsskap. ^‘Ó, þér eruð heimilislæknirinn, eruð þér ekki? Oggáf- uð henni forskriftfyrir Carno’, þegar hún var sem veikbygð- ust. vHvernig er þaöstafað? Einmitt það, þakk yðurfyrir. Egget notað eitthvað af því handa fjölskyldu minni. Það er við það sem kona mín safnarnýjum kröftumn. Hvemig svarið p.TER þeirri spurningu —þýðingarmestu spurningunni í heimi! Þjótið þér upp úr rúminu á morgnana með hugann þrnnginn af istarfsþrá og vissu um sigur? Fær það yður fagnaðar að mæta fólki ? Er hros yðar eðlilegt og óþvingað? Er handtak yðar þannig, að það afli vina? Segir fólkið um yður: ‘ Ó, hve eg öfunda slíkt þrek og hugrekki ? ’ Hafið þér fult forðabúr sparimáttar, er þér getið sótt í viðbótarstyrk, þegar í ' harðbalkkana slær? Hafið þér þrek til þess að standast hringiðti viðskiftalífs- ins? Getið j)ér alt af látið keppinauta yð- ar eiga fult í fangi með að verjsat? í hreinisikilni sagt: hvernig líður yður? Ef þér geti^ ekki sagt, “Vel, þökk fyrir”, þá takið Camol ♦Hið ljúffenga heilsulyf- Carnol er búm til eftir læknis forskrift. Og læknir yðar getur ekki ráðlagt yður neitt lyf, sem styrkir betur taugakerfið. pað inniheld- ur slík lækningarefni, svo sem kraft-safann úr kjötinu, Glycerophosphates og aðal styrk- íngarefnin úr þorskalýsinu. Auk þess ýms önnur heilsusöin og auðmelt efni. Carnol læknar ekki alt, en það er sóttvarnandi og jafnframt heilsubyggjandi. pað meinar sjúk- dómum aðgangs að þér, en byggir einnig o- trúlega fljótt upp líkama þinn, eftir veikindi( Pað eykur matarlystina, greiðir fyrir melt- ingunni og vekur til lífs hálfdauðar taugar. CarnOl er engin tilrcun. pað er samsett samkvæmt forskriftum ' varfærnustu og æfðustu lækna. Pað segist ekki innihalda neina yfirnáttúrlega lækniskrafta og hefir eigi látið neitt slíkt upp. Carnol læknar ekki alt og vill heldur ekki telja fólki trú um, að það sé almáttu.gt. Sú stað- reyiid að það befir inni að halda mörg þau efni, er allra mest lækningargildi hafa, hefir gert það að verkum, að læknar láta vel af Carnol. Oft höfum yér komist.að 'því, að iæknar hafa fyrirskipað Carnol í þeim til- felluim, þar isem það er Mklegt að koma að ibetri notum, en önnur meðul. Fólk getur notað það eins lengi og vera viTl, það g'etur akki gert neinum tjón. Carnol er ekki slíkt, að menn geti ekki án þess verið, eftir að hafa einu sinni reynt það. Menn geta minJkað notk- un þess eða hætt henni nær sem vera vill. Carnol er ekki að eins blóðaukandið heldur einnig flestu öðru betra, þegar um tauga- veiklun er að ræða; það styrkir vöðvana og eykur líkmsþygdina, og er það ákjósanlegt við Anaemia og þunnu blóði. Aldrei áður í sögu heimsins, hefir annar eins aragrúi af konum og körlu.m þjáðst af taugaveiklun og einmitt nú, og þess vegna hefir þörfin fyrir góða Tonic, heldur aldrei ver- ið meiri. Ástand það, sem al- ment er kallð Neurasfchenia, ger- ir nú mjög víh't við sig á meðal fólks. Séu alvarlegar ráðstaf- anir ekki gerðar í tæk^tíð, til þess að hefta framgang slíks ó- fagnaðar, getur heilsan verið í hættu, — hinn hræðilegi sjúk- dómur, Tæringin, tekið við. Fæst í öllum helztu LyfjabúSum og Verzlunumvíðsvegar um land, eða með pósti $1.25 flaskan Stór flaska á $1.00 BÚIÐ TIL Á EFNASTOFU CARNOL álMITED, MONTREAL Home llemedies Sales 850 Main Street, Winnipeg, Manitoba. 1708 Rose Street> Regina, Sask. 9759 Jasper Avenue. Edmonton, Alberta

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.