Lögberg - 03.11.1921, Blaðsíða 6

Lögberg - 03.11.1921, Blaðsíða 6
Bta. 6 LÖGBERG .FIMTUDAGINTN, 3. NÓVEMBER 1921 PERCY og HAKRIET Eftir frú Georgia Sheldon. “Nei,” svaraði hún fyrirlitlega. “1- myrnlar þú þér að ])ú getir tælt mig eða hrætt til að verSa viS óskum þínum eSa kröfum? Þú átt enn eftir aS skilja, aS hin barnslega ást mín á þér, var aS eins augnabliks- tilfinning. “En nú get eg fullvissaS þig um, aS eg elska einn mann svo héitt, aS eg er fús til aS giftast honum, þó hann væri alveg efnalaus- Hefir þú fengiS nægilegt svar, Cþester Os- born?” “Vogar þú aS segja mér þetta?” sagSi lránn meS hásri röddu. “Þú hefir neýtt mig til aS gera ]>aS,” svaraSi hún. “Þú hefir neytt mig til að segja þér það, sem eg hefði aldrei sagt öðrum. En eg get ekki á annan hátt komið þér til að þegja og hætta ofsóknum þínum.” Tlann reikaði og studdi sig við arinhill- una. “Þú ímyndar þér ])á að þú sért óbundin?” hvíslaði hann. \ “Eg vil vera óbundin,” svaraSi hún. “Þú segist elska fátækan mann. ÞaS er þá ekki satt að þú sért trúlofuð lávarði Hart- avoII?” V “Nei, ])að er ekki satt. Getur þú ekki trúað mér. Eg hefi sagt ])ér, að eg giftist honum aldrei.” / “ÞaS Mýtur þá að vera —” “ Já, ]>að er PeiVy Morton,” sagði Helen, og sendi honum ögrandi augnatilit. “Það ,er ágætur maður^” svaraði Osborne. “Guð leyfi honum að eignast betri konu en þú ert. Þú skalt aldrei fá að giftast honum, Helen. Nú veizt þú það.” Hún liló hátt og ertandi. “Þú heldur að þú ge^tir þrjózkást við mig. En heldur þú að hann mundi giftast þér, ef hann vissi alt?” Helen gekk nær honum. “Ef þú kemur upp um mig —” sagSi hún; en þ ávar dvrabjöllunni hringt allhörkulega- Svo bætti hún við: “Ef þú kemur upp um mig, Chester Osborn, sver eg þér —” , SíSari hluta setningarinnar var hvúslað að lionum. En það kom honum til að skjálfa af hræðslu. Á næsta augnabliki sagði þjónninn: Hr. Sargent.” Þegar Helen snéri sér við, stóð hún frammi fyrir spæjaranum, sem rannsakaSi húsið til að leita að hálsmeninu. Osborn kvaddi Helen og fé-r. Mér þykir leitt að verða að segja vSur, hr. 8argent, að mamma er ekki heima,” sagði Tíelen. “Mér þvkir vænt um að heyra þetta,” svaraði hann kurteislega. “Þar eð erindi mitt hingað snertir eingöngu yður.” “Er það svo! Má eg þá spvrja h\raS þaS er, som veitir mér slíkan heiður?” spurði Hel- en með háðsku brosi. “Þér skjalliS mig,” svaraði hann rólegur. “En mi*r kom ekki til hugar að veita yður neinn heiður. Eg kom að eins til að talá við yður um hið horfna hálsmen. Mér er áríðandi að finna ]>að, ba*ði vegna frú Stewarts, og til þess að styrkja orðróm minn, sem dugletur spæjari og áreiðanlegur. ” “Eg get því miður litla hjálp veitt yður í þessu efni, hr. Sargent,” svajpaði Helen róleg. Og mig furSar að þér álíitð nauðsynlegt að tala við uiig um þetta. Ef eg gæti gefiS nokkrar upplýsingar um þetta hálsmen, þá væri eg löngu búin að því.” “Já, auðvitaS. ÞaS liélt eg líka, og áleit ]>ess vegna, aS dálítið samtal kvnni áð skerpa minni ySar, og aS þér máske viS nákvæmari í- hugun gætuS gefiS mér eitthvaS af því tagi,” sagði hann mjög alúðlega- Tlelen leit á hann rannsakandi augum. “Nei, eg liefi engar upplýsingar, og eg vil síður ræða um þetta mál svo siðdegis,” svar- aði hún. “Ef yður, með vðar óviðjafnanlegu skarp- S'kvgni. hefir ekki.hepnast að finna hálsmenið, virðist það vera heimsku næst að spyrja mig um, hvar þér eigið að finna þaS.” “ÞaS er dálítil fljótfærni af yður, að í- mynda yður að eg viti ekki hvar eg á að finna þaS,” svaraði hann vingjarnlega. “Eg hefi nefnilega grun um, hvernig a’lt hefir atvikast!” Helen var við þessu búin og var á vorði. “ Er það mögulegt,” sagði hún með upp- gerðaráhuga. “En hvað mamma verður glöS. Þér verðið að segja mér, hvern þér á- lítið að vera þjófinn?” Spæjarinn hallaði sér aftur á bak í stól- inn og horfði á hana brosandi, sem benti á að hann skemti sér vel. Eg hefi eins konar fræðisetningu — en hún hefir. ef til vill enga undirstöðu; en þér hafið máske samt sem áður gaman af að vita f hverju hún er innilfalin, og verðið að vera svo vmgjai nlegar, að segja mér skoðun yðar á henni, þegar eg er búinn aS segja yður hana. Hún er ]>annig,” sagði maðurinn, sem ekki leit af henni. “Setjum t. d. S einhver — n újæja, við skul- um segja svstir vðar — hafi fengið óvild á ung- frú Gay, eða ungfrú Graham, sem nú er hennar retta nafn , og hafi ásett sér að gera henni ó- gagu. Hún er, eins og þér vitið, óvanalega fögur og aSIaðandi, og vekur mikla aðdáun o<>- fftirtekt. .Tafnvel lávarður nokkur er svo skotinn í henni, aS hann snýr baki að betur við- eigandi ráðahag — svo að eg nefni ekki sér- staklega íríðan lækni og lögmann. ‘1 Setjum nú svo að þessi áður nefnda vilji ryðja þessari hættulegu stúlku úr vegi, og aS h’ún á einhvern hátt hafi komist eftir því, að ungfrú Graham eigi demantagrip, sem er al- veg eins og sá, er konan á, í því húsi sepi hún er kennari. Það mundi naumast vewi mjög crfitt fyrir þá áður nefndu, sem þekkir hvern einasta krók og kima Creseent Villa, að láta hálsmen frú Stewarts hverfa, og á þann hátt vekja þá hugsun hjá eiganda mensins og öðr- um, að hér hafi veriÖ framinn þjófnaður. “Heimilis rannsókn var auðvitað afleið- ingin, og hálsmen ungfrú Grahams hlaut að finnast. Og hún gat ]>á ekki annaS en staðiS varnarlaus gagnvart slíkri sönnun. Þar af leiðandi verður hún látin í varðhald, sem glæpa- kvendi. Og þjófurinn getur þá verið óhultur um það, að Inin verður ekki lengur hættulegur keppinautur- “Eg sé á andliti yðar ungfrú Stewart, að þér skiljiS við hvað eg á. Og nú ætla eg að síðustu að geta þess, að eg, samkvæmt þeshum ágizkunum, ætla að fara á veiðar eftir meninu, þangaS til eg finn það.” Helen sat hrevfingarlaus og horfði hvíld- arlaust á andlit spæjarans. Litla stund \rarS þögn. Svo stóð Helen upp afar drembileg. “Á eg að -skilja þetta á þann liátt, að þér á- lítið að systir mín hafi framið þenna glæp, sem þér talið uip?” spurði hún með reiðisvip. /Spæjarinn brosti og svaraði uuggandi: “Nei, nei! Eg vil ekki kæra nokkura mann- eskju án áreiðanlegra sannana. Eg nefndi hana, eins'og þér skiljið til þess að draga úpp mvnd af því, sem er hugsanjegt að fyrir kunni að koma. Þaðsegir sig sjálft, að enginn, sem ekki er kunnugur í húsinU, og getur gengið út og inn eftir eigin vild, gat hafa tekið þenna verðmikla gimsteingrip, og látið liann á ó- hultan staS. En eg vona samt að hann finn- ist bráðlega. “Eg ætla að gefa þjófnum einnar viku frest. Ef þýfið er ekki, áSur en hún er liðin, afhent eigandanum, álít eg það skvldu mína að taka hann fastan. Eg er ófús til að valda Öðrum óþæginda, eins og þér skiljið. Eg vil að eins geta gert frú Stewart glaðari, og að stinga í vasann verðlaununum, sem hún hefir lofað þeim er þýfið findi. Og -nú hefi eg sagt yður meiningu mína greinilega, og hvem- % ig eg ætla að haga mér.” Hann stóð upp að þessu sögðu og lét þess getið, að andrúmsloftiS væri afar þungt þetta kvöld, og að liann þess vegna vildi ekki tefja ungfrú Stewart lengur. Svo fór hann út,‘ eftir að liafa óskað ungu stúlkunni góðs kvölds, en hún sat eftir föl og hreyfingarlaus eins og hún væri steinrunnin. --------o--------- 40. Kapítuli Þegar frú Stewart kom til heimilis her- togainnunnar, fann hún hana sitjandi í salnum lijá gestum sínurn. Frú Carlscourt sat og var að hugsa um, að hún ætti að fara til London með kvöldlest- inni, þar eð hún átti von á marmi sínum heim frá Edinburgh þenna dag, og vildi síður vera að heiman þegar að hann kæmi. Hertogainn- unni var nauðugt að missa Harriet- En hún áleit eðlilegt að móðir hennar vildi fá liana heim til sín. Hariáet vildi líka værða henni sam- ferða — já, hún áleit sér áríðandi að fara úr þessu húsi sem allra fyrst, þar eð hún hélt að Nelson losnaði iyr, við vonbrigði sín og sorg, ef liann sæi hana ekki. TTertogainnan varð mjög undi’andi þegar frú Stewai’t kom inn, án þess að hafa tilkynt komu sína, heilsaði engum en gekk beina leið til fi’ú Oarlscourt, tók hendi hennar og hné svo niður á legubekkinn viS hlið hennar grátandi. Allir horfðu á hana undrandi, þeir höfðu aldrei séð liana missa sjálfstjóm sína'fyr. Flestum fanst hún hafa breytt illa við Harriet, og álitu iSmn hennar eðlile^a María gerði ásigkomulagið dálítiS skárra með því gð ganga til móÖur sinnar og segja al- úðlega: “Mamxna frú Stewart langar til að tala við þig um nokkxxS, sem átti >sér stað við brunan í Ohicago. Hún heldur að eg sé dótt- ir sín.” Frú Carlscourt stóð upp mjög hrædd. “Eg hefi líklega e-kki skilið þig rétt, góða barnið mitt,” svaraði liún. “ Jú, mamma. Hún misti dóttur, sem um það leyti var á líkum aldri og eg,V sagði María. “Nafn hennar vrar Majr, og hún er sannfærð um að eg sé hennar barn.” “Já, frxí Carlscourt, hve óendanlega mikið eg á yður að þakka, og hve illa eg hefi endur- goldið yður með framkomu minni við Harriet,” sagði frú Stewai’t meS tár í augum. “Getið þér nokkurntíma fyrirgefið börku .mína, skort á ineSaumkun og almennum mannkærleika,” sagði hún við Harriet. “Kæra frú Stewart, amið vður ekki með því að hugsa um þetta,” svaraði unga stúlkan og gekk beint til hennar. “Eg get ekki séð hveimig þér hefðuð getað hindraS gang þessa máls, eins og hann var, og eg ber enga vanþókn- un til yÖar fyrir það. Eg er auÖvitað mjög glöS yfir ])ví, ’að sakleysi mitt sannaðist; en eg er jafnframt mjög hrvgg vifir því, að þér hafið mist yðar yndislega hálsmen.” “Þér eruð elsikuleg, sannkristin ungfrú!” sagði frá Stewart og faðmaSi hana að sér. “En vður mun ekki furða hvers vegna eg dæmi sjálfa mig svo hörkulega, og iðrast þess hvera- ig eg hefi breytt við vður, þegar eg hefi sagt yður sögu mína, og þér fáið að heyra hve mi/kið eg skulda móðúr yðar.” Hún sagði nú áheyrendum sínuni frá því, sem við vitum áður um. “Þetta er mjög míiríkvrert!” sagði frú Carlscourt, þegar frú Stewart hafði lokið við sögu sína. “Og það virðist engum efa.bund- ið, að María sé yðar barn. Það má nú ann- ars isanna iþað betur, því eg hefi enn þá fötin, sem hún var í, og lítinn 'hring, sem eg tók af fingi’i hennar, þegar hann vrarð of þröngur.. Hér er hann.” Hún losaði við úrkeðjuna sína Mtinn gult- hring, sem hún rétti frú Stewart. “Hann gefur óræka sönnun þess, að María er dóttir mín, því hérna eru stafirnir “F. til M.” Fanny Appleton, gaf henni hringinn í af- mælisgjöf,” sagði frú Stewart. “Kæra frú Carlscourt,” bætti liún við. “Þér hafiÖ ver- ið betri móðir barni mínu, heldur en eg hefði getað verið, svo að eg með tilliti til þess ný- skeða, finn mig auðmýkta og hálf ringlaða.” “Ef þér iðrist-ei eftir gestrisnis tilboðs yðar, kæra lafði,” sagði frú Carlscourt við hertoga- iniiuna, “held eg aS eg sé fús til að þiggja það. Það er svo margt sem mig langar til að tala um við frú Stewart, að eg vil síður fara til London í kvöld.” “Mér þykir vænt um að þér yiljið vera kyrrar kæra Emilia. Því lengur því betra,” svaraði hertogainnan innilega. “Með yðar leyfi vil eg þá símrita manni mínum, að hann skuli koma hingað,” sagði frú Carlscourt. Gamla konan samþykti þetta ánægð, og hr. Carlseourt var símritað að koma til Brighton, og talka með ser barnsfata böggulinn hennar Maríu. Það sem eftir var dagsins og urn kvöldið, töluðu frúrnar Stewart og Carlscourt um liðna daga, en Harriet, Bella og María komu sér saman um að finnast aftur í London, þegar þær væru þangað komnar. Beþa var mjög glöð yfir því að vita Harriet sýknaða, og yfir því að María Carlscourt, sem hún hafði metið meira en flestar aðrar mann- eskjur, var systir hennar. “Erú Stewart,” sagði frú Carlscourt al- varleg, þegar hin stóð upp til að fara. Yður hlýtur að finnást eg mjög eigingjörn, en eg held að eg eigi bágt með að missa Maríu,” sagði hún og leit til lxinnar ættleiddu dóttur sinanr. “Mér finst heldur ekki rétt að krefjast þess, að þér afhendil mér hana, þó mig langi til að fá hana heim til mín.” “ Já» það skil eg svo vel,” svaraði frú Carlscourt, “en við skulum láta Maríu ráða sjálfa fram úr þessu. ” En þegar að Carlscourt kom, sagði liann, að þau gæti ekki slept Maríu, eftir að hafa haft hana sem sit.t eigið barn í öll þessi ár. Hún skildi fá leyfi til að ferðast á milli þeirra og dvelja eins lengi árlega hjá frú Stewart og’hún vxldi, en heimili henar yrði að vera í sínu húsi. Frii Stewart ætti líka tvær dætur, meÖan þau ætti að eins eina. Carlscourt hjónin voru nokkra daga gest- ir hertogainnunnar, en Harriet og María voru boðnar til að dvelja hjá frú Stewart, nokkuð af þessum tíma. Ekki gladdi það Helen aS vita, aS systir hennar var fundin lifandi. Og gagnvart Harriet kom hún fram sem slæmur óvinur, og to " en&an þátt í skemtuminiim, sem móðir ’henn- ar stofnaði fyrir ungu stúlkurnar. , TIÚn var alein heima og lokaði sig inni í sinu eigin lierbergi, sem móðir hennar gramd- ist, en hún tók efckert tillit til beiðni hennar. Frú Stewart var farin að elska Harriet svo mnilega nú, sem hún fyrir sex vikum síðar aleit omögulegt. Þessir dagar fundust Harriet sem yndis- legur draumur. Að vera laus við’ allar skyldur og umhyggjur og mega njóta lífsins eins og aðrar ungar stúlkur, var nýtt og þægi-' legt fyrir hana. Á hverjum degi var hún stundarkorn hjá ipóður sinni, þó hún væri m-estan hluta dagsins hjá frú Stevyart. Þær fundu báðar, að þær gátu ekki skilið til lengdar. Báðir foreldrar hennar — því Iíarriet átti ekki erfitt með að sfcoða jafn alúðlegan mann og Carlscourt, sem föður sinn — gáfu henni margar gjafir og sýndu á ýmsan hátt hve glöð þau voru yfir að hafa fengið hana. Frú Stewart varð mjög undrandi þeg- ar Bella sagði henn frá því, að liún hefði fund- ið Osborne, og að efnahagur hans væri nú márg- falt betri en áður. Helen hlustaði á þetta og sagði, að hann hefði komið að heimsækja þa:r, það kvöld sem þær voru hjá hertogainnunni. “Mér þætti gaman að vita hvort Osborne er kominn til Brighton í nokkrum -sérstökum tilgangi,” sagði frúin viÖ Helen, þegar þær voru orÖnar einsamlar. “ITann var vanur að koma fram sem aðdáandi þinn, áður en við fór- um frá New York. Eg hefld að þú ættir nú að fara að gifta þig, fcæra Helen mín, því árin l’íða og með þeim tæfcifærin, sem bjóðast ])ér til góðs ráðahags.” , Frú Stewart var nú orðin viss um að Nel- son, mundi ekki biðja Helenar. Nelson fór til Osterly daginn eftir að Harriet neitaði honum, og hann ætlaði efcki að fcoma til Brighton aftur, fyr en hertogainnan færi til London. Henni voru ntikil vonbrigði að því, að Harriet neitaði honum, því með liverjum degi, sem pær voru samvistum, fann hún eitthvað göfugt hjá henni. Frú ■Stewa.rt var nú næstum tilbúin að fara aftur til London. Hún hafði útvegað sér hús, skamt frá heimili Carlscourt, þar sem hún’ gat verið í nánd Maríu, og ungu stúlfcuraar gætu auðveldlega fundist, þegar þær vildu. En áður en hún færi frá Cresent ViIIa, ætlaði hún að hafa stóhkostlega samkomu. Heimboðsspjöldin Voru send út og undirbún- ingur samikomunnar byrjaður. Hún átti að sumu leyti að vera Harriet til heiðurs, sem þá tæki í fyrsta skifti þátt í félagslífinu, sem dóttir XI .. | • timbur, fjalviður af öllum Nyjar vorubirgðir tegundum, geirettur og al.- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar. Komið og .jáið vörur vorar. Vér erumætíð glaðir að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. ————————— Limited----------- HENRY 4VE. EAST • WlNNlPEtí frú Carlscourt. Ungu stúlkurnar þrjár, hlökfcuðu því til þessarar samkomu. Frú Carlscourt vildi að Harriet yrði skrautklædd við þetta tækifæri. Hún fór því síðdegis til London með hana og Maríu til að velja fatnaðinn. Þetta var í fyrsta sfcifti sem Harriet fékk tækifæri til þess að fullnægja fegurðarviti sínu. Móðir liennar var glöð yfir því, en fann jafnframt til viðkvæmni, þar eð Harriet tók svo mikið tillit til þess hvað alt kostaði. ‘ ‘ Þetta er yndislegt og inér líkar það vfir- burða vel, mamma, en er það ekki afar dýrt?” sagði hún, þegar hún leit á kjóiefni, scm í voru ofnar hreinar perlur með kniplingum, sem frú Carlscourt liafði valið sem samkomu búning iyrir hana. “Það hefir enga þýðingu, góða. Þú skalt fá alt, sem þér geðjast að,\án tillits til þess livað það kostar — að minsta kosti í þettn skifti,” svaraði móðirin. Kvöldið sem frú Stewart hélt samkbmuna, var engin jafn skrautlega klædd né eins fögur og Harriet, þó að klæðnaður Maríu og Bellu væru líka mjög skrautlegir. Helen vrar klædd hvítum silkikiól með silf- urbelti um mittið. Þetta vrar einkennilegur búningur, en liún Jiafði aldrei litið betur íit. “Þú lítur næstum út eins og nunna, Helen, sagði móðir hennar, þegar hún fcom inn í salinn á undan hinum. Frú Stewart bætti svo við: “En þessi einfaldi búningur fer þér ágætlega, þó fáum öðrum færi liann eins vel.” Gleraugna aðgerðii1 með pósti Ef gleraugu yðar brotna, þá sendið (þau til mín. Eg út- útvega LENSES án tillits til þess, hvenær yðar brotnuðu, og sendi þær tafanleuast. ' Sendið brotin gleraugu til mín — eg ábyrgist að spara yður frá tveimur upp ií fimm dollara. Ef þér kornið til Winnipeg, þá látið mig skoða augu yðar vandlega. RALPH A. COOPER Skrásettur augna- og gleraugnafræðingur. 762 Mulvey Avenue (nálægt Lilac) FORT ROUGE - - - WINNIPEG Canadisk Furs frá veiðimanninum tii yðar Sparið yður frá 20 til 40 prot. o^ tryggið yður langbeztu fötin. petta lætur ekki líklega í eyra, en með því að llta á bréfhöfuð mín, munuð þér fljótt sannfærast. Eg er sérfræðingur að því er viðkemur fötum úr Persian Lamb, Mink, Hudson Seal, Electric Seal, Muiskrat, Raccoop, Alaska Sable og öllum öðrum beztu furtegundum. Vér ibúum tiil ioðföt eftir máli. Sendið mér að eins lýsingu af því, er þér.þarfnisit, mun eg þá gefa ýðu r verð, sem ðheyrt er annars staðar. —- Fleyigið ekki himum gömlu Persian Lamb, Seal eða Muskrats yfirhöfnum yðar; þær eru miki’ls virði, og eg get látið þær líta út eins og nýjar. Látið mig að eins vita • hvernig þér viljið hafa aðgerðina, því að óséðu get eg ekki gef- ið yður kostnaðaráæltlurt. pér getið reitt yður á, að verð mitt á endurýjun loðfata, er langtum sanngjarnara, en yður grun- ar. — Ef þér á annað borð þurfið að kaupa loðföt, þá hafið það hugfaisit, að frimerki getur sparað yður mikla peninga. KOL! KOL! vér seljum allar tegundir af KOLUM Hörðum og linum. Beztu tegund af DRUMHELLER 'KOLUM sem þekkjast á markaðinum. 'Pantanir afgreiddar fljótt ---—0---- Thos. Jackson & Sons Skrífstofa 370 Qplony St. ■ Símar: B 62-63 1795

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.