Lögberg - 08.12.1921, Side 2

Lögberg - 08.12.1921, Side 2
Bls. 2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 8. DESEMBER 1921 þjóðar hrygð s1na og hluttekning út af fráfalli Baron Mayor des Planohes, Isem var forseti á fumdi vorum sem haldinn var í Genoa, og stjórnaði honum með svo mikilli lipurð. Eg þekti hann, og mér fanst hann ávalt vera ímynd þess frið- aranda, sem er sameiginlegur hjá hinni ítölsku þjóð. Minning hans mun ekki fyrnast. Og þegar vér tölum um ítaliu, þá finnum vér sannarlega til þess með hluttekning, hve mikið hún verður að líða sökum iskorts á eldsneyti og málmum innan sinna eigin landamæra, og hve hart og þolinmóðlega fólk hennar verður að vinna til iþess að geta notið nauðsynlegustu þarfa lífsins. Svissneska sambandinu vil eg votta þakklæti vort og viðurkenn- ingu fyrir kurteisi þeirra og við- tökur. Vér höfum hlustað á hina fögru ræðu, er forseti þessa sam- bands flutti, og vér viðurkennum, eins og hann sagði, að Sviss er vöggustaður alþjóða samninga, að því samninga ^til mannfélags- betrunar snertir. ; það fullnægir líka annari skyldu. Skáldið okk- Vér erum dómsmálastjóra Mani- ar góða, Milton, sagði einu sinni, tobafylkis, Hon. Thos. H. Jobn- j “the mansion praiise h ouse of son, mjög þakklátir fyrir, að hann liberty” (Hin volduga höll frels- hefir sent oss blað, sem flytur js tilbeiðslunnar). Eg vona, að fréttir frá alheims verkamanna- j það enn verðskuldi slíkt lof. þinginu í Geneva, og þar á meðal j Mætti eg segja um Svissland, að ræðu forseta þess þings, Burn- j það sé “Gesta-(hús menningarinn- ham lávarðar, er hann flutti £eg- ar”? ar hann tók við stjórn þingsins, “Fruit-a-tives björguðu lífi hennar PETTA ÁVAXTALYF VEITIR A- VALT HEILSUBÓT. 917 Dorion Street, Montreal. “Eg þjáðist alt af af Dyspepsia. Hafði þjáðst árum saman og ekk- ert meðal gerði mér vitund gott. Las svo um “Fruit-a-tives”, hve vel þær reyndust við magasjúk- dómum og meltingarleysi, svo eg ákvað að reyna þær. — Eftir að hafa lokið úr nokkrum öskjum, var heilsa min komin í ágætt lag. Eg rita þetta því til þess að kunn- gera, að eg á líf mitt að launa “Fruit-a-tives.” Mlle. Antoniette Boucher, 50 cent hylkið, € fyrir $2.50 og reynsluskerfur 25c Fæst hjá öll- um lyfsölum, eða beint frá Fruit- a-tives, Ltd., Ottawa. Frá binginu í Geneva. ; j Umboðsmaður borgar þessarar, og birtum vér ræðuna í íslenzkri lSem vér erum saman komnir í og þyðingu. I Sem er rétt nýbúinn að ávarpa pegar M. Fodtaine, umboðs-. y^ur) er forseti Conseil d’État, sem maður Frakklands, sem hafði bent hefjr langa og merkilega frelsis- ’að hjarta punkti allra eamvinnu- a Burnham lávarð sem heppilegt forsetaefni og búið var að kjósa hann í einu hljóði með því að all- ir þingmenn stóðu á fætur og til- kyntu honum að hann væri lög- lega kosinn forgeti þingsins, tók Burnham lávarður til máls þessa leið: “M. Fontaine, Kæru þingmenn, Herrar mínir og frúr! pað er mér ánægja, eins og fyrsta skylda, að þakka yður inni- lega fyrir þau vinahót, er þér haf- ið sýnt mér. Sérstaklega er eg þakklátur hinum háttvirtu herr- ,um, sem stungu upp á mér í þetta embætti. Góðvild þeirra gjörir mig hikandi sökum þess, að þeir hafa máske gjört sér einhverjar vonir, sem verður erfitt og má- ske ómögulegt að uppfylla. Mig eins og martröð og þeir sem svo er ástatt fyrir, eru ekki eins og á síðustu öld skildir eftir til að deyja drotni sínum, ef þeir eru ekki færir um að sjá fyrir sér sjá lifir. í löndum iþeim, sem gangverð peninganna er hæst, þar er vinnu- leysið mezt, en í löndum þar sem gangverð þeirra er lægst, hefir það þau einkennilegu áhrif að auka framleiðsluna stórkostlega. Fólk um allan heim, er að leit- ast við að létta erfiðleikum þeim, sem millilanda verzlunin á við að stríða. En viðleitni vor, þrátt fyrir tryggingar fyrirkomulag sem á sér stað hjá osis og fleiri þjóðum, svo sem Belgiumönnum, er ónóg til þess að ráða fram úr vandræð- unum. Eg segi, og eg trúi að eg tali í nafni þessa þings, að vér þurfum á öllum þeim upplýsing- um að halda, sem hægt er að fá, og á þeirri beztu leiðsögn, sem til er þegar ræða er um ástæður, cg kringumstæður þær, sem þjá mannfólkið, villa þeim sjónir, sem fyrir iðnaðar fyrirtækjum standa og gjöra stjórnmálamenn- ina ráðþrota. pað er skylda ritara yðar að afla sér þekkingar á málunum frá alþjóða sjónarmiði, og það er ekkert í víðri veröld, sem vér þörfnumst eins með og þekkingar,; sem er bygð á víðtæk- um grundvelli, og reynslu, sem Getta friðarþing, með öllum sín- um sérfræðingum getur látið oss í té við athugun mála vorra. En þegar alt er sagt og gert, þá komum ver þó ávalt til baka, og sjáifstæðis sögu. í huga vor- mála, góðvild og samvinna,, sem um getum vér ekki annað en séð hér í Geneva hinn ákveðna, sterka og mikla þrótt alvins, og hvaða trúarbragða deildum sem þér til- heyrið, eða trúarskoðanir, is'em þér a ’ bafið, þá er mikið fyrir oss að læra, bæði af fyrirmynd þeirri, sem hann gaf, og aðvörun þeirri, sem hið alvöruþrungna lif hans gefur. Sannsöglin ákveðna og áformin djörfu, sem einkendu hann i sókn sinni til framkvæmda kenningum sínum og hugsjónum, kenna oss þann .sannleika, að trú- arbrögð mannkynsins þarfnast þeirra eiginleika ekkert síður en calvinska kenningin. Vissulega sjáum vér líka, að hugsjónir frjálsrar mannfélagsskipunar ná aldrei fram að ganga með of- langar til að láta í ljós þakklæti aóknum, hvort heldur dogmurnar mitt fyrir, að þið hafið sýnt mér þá virðingu, að kjósa mig fyrir for- seta þessa * alheims þings, sem meir en fjörutíu þjóðir hafa sent umboðsmenn sína til og hér hafa safnast saman til þess að ráða fram úr vandamálum sínum, bæði menn og konur, umboðsmenn stjórna, vinnuveitenda og verka- manna. Eftir þessari virðingarstöðu sóttist eg ekki, en hún er tilkomu- meiri einmitt fyrir það. Eg finn sárt til ófullkomleika minna til þess að gegna skyldum þeim, er staða þessi krefst, eins og vera ber, en eg get að eins lofað yður því, að gjöra mitt ítrasta til þess að verðskulda traust yðar. Einu lofa eg, og það er, að tala á meðan eg er hér, með einurð og án nokk- urrar hlutdrægni. Leyfist mér, herrar mínir og frúr að álíta, að heiður sá sem sýndur er með þessari kosningu, sé ekki sýndur mér persónulega, heldur þjóð þeirri, sem á enska íungu mælír, sem eins og þér allir tekur nærri sér, að hin mikla iðn- aðarþjóð, máske mesta iðnaðar- þjóð í heimi, Bandaríkin, skuli ekki eiga neina þátttöku í þessu þingi. Bandaríkin studdu að og lýstu velþóknan sinni á hinum fyrsta fundi vorum, sem haldinn var í Washington eins og nokkurs konar tilraunafundur. Leyfist mér að segja, að frá mínu sjónar- miði er það með öllu óhugsiandi, þegar árin líða, að Bandaríkin eru trúfæðilegs eða hagfæðilegs eðlis, þá geta þær aldrei þroskast og borið ávöxt nema i heimi víð- sýnis og umburðarlyndis. pegar eg stend frammi fyrir þessum þingheimi með tilhlýði- legri lotningu, þá vil eg stíga -spori lengra og segja í valdi því sem hin víðtæku lög þess leyfa, iþá er það ríkt í huga mínum, ekki að eins hvað þing þetta er hér og nú, heldur hvað það getur orðið hér eftir, ef leiðsögn þess er holl og ef því er haldið í lifandi sam- ibandi við viðfangsefni vor í þess- um óslétta og ófullkomna heimi. pað er að vísu satt, að þing þetta er ekki enn löggjafarþing eða alþjóða samband, én það er næst því að vera það, af því sem komist hefir verið, og þeir af yð- ur, sem kunnugir eru sögunni, mun þykja einkennilegt um það að hugsa, að vér höfum hér eins og á hinum fornu þingum og enn á sér stað að nokkru leyti í þing- inu á Bretlandi, aðeigna umboðs- menn, eða eins og vér mundum segja það nú, að hér séu saman komnir umbosmenn hagsmuna miklu fremur en einstaklinga á sameiginlega ráðstefnu. Eg við- urkenni, að eftir því sem eg bezt veit, þegar um er að ræða iskort á samþyktarvaldi, því sem forseti af Counceil d’Administration minstist á, þá verðum vér að láta sem minst bera á vonbrigðum vor á meðal, því þau eru straff brautryðjendanna, og eg leyfi mér þeim eina ábyggilega grundvelli til endurbóta og framfara. Ef það er ekki hornsteinn sá, sem vér byggju má — ef vér get- um ekki bygt á honum með sam- eiginlegu trausti, þá hlýtur bygg- ing vor að hrynja, því þá er ekk- ert til að halda henni saman. Petta er sannleikur, að þVí er al- þjóða stjórnmál snertir; það er og sannleikur í sambandi við stjórnmál hinna einstöku landa. Ef enga tryggingu er að fá í Evrópu eins og nú er ástatt, þá hljóta þeir tímar að koma yfir hana, isem hún kemst ekki út nema með angist og harmkvælum. í sambandi við kröfur og íiags- muni innan ríkjanna sjálfra, er sú þörf ekki síður auðsæ. Ti'Ilögur þínar verða máske samþyktar, þingi þessu máske veitt löggjafarvald, sendinefndir yðar geta ferðast land úr landi til endimarka veraldarinnar, en ef þið njótið ekki stuðnings almenn- ingsálitsins og gjöðir þingsins framkvæmdar með fulltingi þess, þá kemur/gagn þess ekki að hálfu liði og framkvæmdir þess verða mönnum ógeðfeldar. petta á ekki síður við, hina al- gengu reglu verkamanna en hið vanalega fyrirkomulag verkveit- anda. Föður umhyggja, eins og það er nefnt í Bandaríkjunum, eða skylduákvæði verkveitenda um að verkamenn verði að ná vissu afkaetatakmarki við iðnað- ar framleiðsluna, hefir oft valdið þverúð, sem hefir á endanum oráið sjálfri sér að falli. pað þarf samfélags anda í hans beztu mynd og frá hreinum rótum runninn til þess að auka og vernda fyrirkomulagið, ef það á að geta reist ánægju og velliðan mannanna upp í hærra veldi fái, eða ætti eg að segja geti leitt! a® að þið séuð brautryðj- hjá sér, að taka þátt eða ábyrgð á hinni víðtækari þroskun þjóðmála vorra. Eg er, eins og flestir í þessum sal, óbrotinn borgari. Eg hefi aldrei stýrt rikismálum og aldrei talað með valdi þeirra, er fyrir ríkismálum ráða. pó eg hafi ver- ið þingmaður í brezka þinginu í tuttugu og fimm ár, og mest af i^eim tíma var eg þingmaður fyT- ír fátækasta kjördæmið í Lund- únaborg. — Eitt get eg sagt, og það er, að eg hefi verið verkamað- ur alla mina æfi, prentari og blaðamaður, og að eg ber allgott skyn á iðnaðarmál. Eg krefst að eiga í ríkum mæli þann áhuga fyrir almenhingg heill, án hvers að eamfundur eins og þessi væri þýðingarlaus á rauna og erýið- leikatímum heimsims, sem enn hefir ekki náð sér eftir hinar ægi- legu afleiðingar stríðsins mikla. Herrarmínir og frúr, eg trúi að eg tali máli allra á þessu þingú þegar eg segi að þing þetta vottar umboðsmönnum hinnar ítölsku endhr. Merkur enskur rithöfundur, John Ruskin, sagði einu sinni: “það er ekki sjórinn sem gerir fjarlægðina á milli landtí mikla, heldur þekkingarleysið og að að- skilnaður þeirra eV ekki ákvarð- aður af isérkennilegum tungumál- um, heldur einingum.” Og eft- ir því sem við drögum úr þekking- arleysinu og aukum við einingarn- ar, þá reisum við mílusteina með fram aðalbraut mannlegs þroska. Heimurinn líður af sameiginlegu böli og gjaldmiðill þjóðanna er spegill af ástandinu eins og það er hjá Evrópuþjóðunum. pað er óhugsandi að þjóðirnar geti und- ir núverandi fyrirkomulagi verið sjálfum sér nógar án samneytis hver við aðra. Velmeigun þjóð- anna er undir hagstæðum viðskift- um þeirra hver við aðra komin. Enginn okkar getur lengi búið að s'ínu eigin, né 'heldur getum vér haldið þrótti vorum með því að útfloka oss frá viðskiftum við við sanngjarna vinnuveitendur, á Iíka við þjóna stjórnanna. Reglur og fyrirskipanir í iðn- aðar framkvæmdum vorum geta þá fyrst komið að tilætluðum notum þegar vinnufólk, jafnt sem vinnuveitendur ásetja tsór a ð fara eftir þeim við hið daglega starf sitt. Mér var sagt af til- felli, sem .kom fyrir 'í Englandi um daginn, og sem snertir eitt af málum þeim, sem eru á dagskrá þessa þings og sem ykkur verður falið að athuga. Maður nokkur, sem vann á húða- verkstæði, fékk ígerð svo illkynj- aða að hann dó af, en ígerðina fékk hann af því að fara höndum um húðir af sjúkum gripum. ranmsókn var hafin út af dauða þessa manns og var einn af sam- verkamönnum þess látna eitt vitnið, hann sagði að prentaðar reglugjörðir viðvíkjandi sótt- hreinsun og vörn gegn veikindum væru festar upp víðsvegar um verkstæðið, en að þær væru aldr- ei lesnar. petta er aðvörun til hugsandi manna eða eins og Róm- verjar sögðu: “Verbum Sapenti” Almennigsálitið á götum borg- anna, í verkismiðjum landanna, í verzlunarhúsum þjóðanna, þarf að vera vakandi og hluttekningar- ríkt, þá, og þá fyrst getur mann- félagið notið til fulls hlunninda þeirra, sem lögin heimila bví. pað er á yðar valdi að útbreiða þekkinguna á almenningsálitinu, meir en þér hafið en gert og með veldi hugsjónir mannanna. pað er ekki að eins með beinni löggjöf að tilfinning og ábyrgð mannanna er vakin og aukin fyrir almennri heilbrigði og einstaklings vellíð- an. pað er ekki auðunnið verk undir þeim breytilegu kringum- stæðum, sem eiga sér stað á meðal þjóðanna og mismunandi fyrir- komulagi að framfýlgja lögum isem ekki njóta styrktar almenn- ings. álitsins, að þar finnur fólk- ið meiri ánægju í að brjóta þau en halda. 1 öðrum löndum er meiri virðing borin fyrir siðum og venjum, heldur en lögunum. Trúið mérf að eftir mörgum götum getið þið gengið til þess að ná til borgardrauma yðar. Sérkenni eru ekki efnið sjálft og það kemur oft fyrir að efnið er miklu betra en einkennin. Reikningsfróðir menn segja, að hlutir sem eru jafngildir sumum h'lutum, séu líka jafngildir sjálfum 'sér. En fyrirætlanir yðar eru vald yðar. Að þing þetta er hér saman komið felur í sér vald og möguleika komandi tíma. Ein- hver höfundur hefir sagt: “að þeir sem fylgja skímunni veitist ávalt birta til að isjá veginn.” Birtan getur verið óstöðug, en hún fylgir þessu þingi, og leiðir oss á sín- um tíma framhjá erfiðleikum, yfir mörg mer-de-Glare, eða íshöf til toppsins sólbjarta, þar sem vorblær hins nýja dags, leikur mönnum á vanga. Eg get ekki vikið til sætis og lokið máli mínu, án þess að láta i ljós aðdáun mína og þökk, til vinar míns Alberts Thomas, hins mikilsvirta for- manns alheims verkamanna skrif- stofunnar. Hr. Albert Thomas er þektur um alla Evrópu, ihann hefir gengt köllun sinni með dugnaði er eykur álit hams og virðingu sem forstöðumannis skrif- stofu. Um hann vil eg segja þetta, að aldrei á æfi sinni hefir Albert Thomas sýnt smásálarlega drottnunargirni, og eg vil leyfa mér að bæta þar við um hann: Að hann er einmitt maðurinn, sem kringumstæður nútímans krefjast, og svo er með hr. Fontain, sem tekur eftirtektaverðan þátt í að skapa framtíðarörlöig þcþsarar stofnunar. peir eru báðir er- inrekar frá hinu mikla og hug- prúða lýðveldi, sem á svæði hugs- ananna og þekkingarinnar, hefir svo oft verið í fararbroddi á braut þjóðanna, til meiri þroska — full- komnara takmarks, megi þeim auðnast að skipa þau sæti sem lengst. Að endingu, vil eg sjálfur segja að eg vil samkvæmt gömlum isið er vér viðhöfum í þinginu á Bret- landi og leggja mig í auðmýkt á yðar vald og fel mig yðar umsjá, leyfið mér að segja: '‘Je me confie vous.” ---------o-------- Frá Gimli. iSvo er það, og satt er það, að oft fæ eg kveðju og bréf frá ýmsum; ekkert frekar frá vinum mínum en fólki, sem eg hefi aldrei séð, — með þakklæti fyrir greinarstúfana mína. Og er það ekki sagt mér til heiðurs, heldur miklu fremur þeim hinum sömu, sem að sýna það lít- iilæti að hafa gaman af þeim. pví lítillæti fylgja vanalega tvær aðrar dygðir: sakleysi og góðheit. Oft fæ eg kveðju frá einhverjum bónda (giftum) manni), sjaldnar frá piltum. peir hafa eitthvað annað að hugsa, en hvað helzt góðu drengirnir eru að hugsa um, Cía haf, qom t —.i. j- - ®r gata til að raða fyrir stulkur. ug pao sem í þessu sambandi a 'ntt- „ u 1 t - ■ i. • , Oft er kveðjan fra einhvern konu, aðra. Vinnu<leysið legst á oss Því skerpa og hefja upp í æðra sjaldnast frá stúlku. par er aft úr gáta fyrir pilta að ráða. Ef eg væri rithöfundur og skrif- aði fyrirlestur eða bók, um “kon- una,” skyldi eg láta bókina heita: “Góðar taugar”. Jafnvel þó taug- ar bili stundum fyr hjá konunni en hjá okkur karlmanna lurkun- um, getur það komið til af mörgu ; engu síður af andlegri áreynslu en líkamlegri. Smíði mannanna á öllum hlut- um er eftirstæling af handaverk- um alt-skapandans. Eftir því sem smíði'Sgripurinn er fegurri og smá- gjörðari, eftir því er hann oft veikbygðari, jafnvel þó hann sé sterkur eða sterkari að tiltölu við I hina grófari og stærri hluti. Feg- j ursta blómið er oft veikast og við-1 kvæmast. En nú sný eg aftur að efninu Stundum með bréfi og kveðju hefi eg fengið snuprur eða aðfinn- j ingar fjrrir greinarstúfa mína, j helzt úr þeirri áttinni, sem eg j vildi heldur og get betur fyrir- j gefið. Aðfinslurnar eru þessar: t “pú skrifar ekki nógu mikið um heimilið, eða fólkið, isæm á heim- ilinu er og hefir verið” Svo fólk hér og heima á íslandi geti fengið að vita um þá ýmsu vini sína, sem ef til vill eru á Betel. Af því nú að góður maður (bóndi) fer oftast að góðum ráð- um góðrar konu sinnar, af þeirri ástæðu að konan (góð kona) ráð- leggur jafnan hið bezta, þá ætla eg j —þó eg sé ekki bóndi—, að fara að igóðra ráðum, og set því eftir- fylgjandi yfirlit yfir fólkið, sem dáið hefir hér og þá, sem lifa enn hér á Betel. Gimli, 21. nóv. 1921. J. Briem. pessir, hverra nöfn koma hér á eftir, Jiafa komið til veru á heim- iiið Betel, síðan það var stofnað 1. marz 1915:— 1. Elísabet Jónisdóttir, ættuð úr Norðurmúlasýslu, kom á heimllið 4. marz 1915. Hún dó á Betel 18. júlí 1916, 84 ára gömul. 2. Sigurveig Eiríksdóttir John- son, ættuð úr pingeyjarsýslu, kom á heimilið 8. mars 1915. Hún dó á Betel 3. september 1919, 76 ára. 3. Ólöf Kernested, ættuð úr Snæ- fejlsnessýslu, kom á heimilið 30. marz -1915. Hún dó á Betel 24. janúar 1916, 86 ára gömul. 4. Guðbjörg Bjarnadóttir, ætt- uð úr Austur-Skaftafellssýslu, kom á heimilið 31. marz 1915. Hún dó á Betel 28. október 1920, 91 árs gömul. 5. Jón Eiríksson Holm, ættaður úr pingeyjarsýslu, var lengi í Stykkishólmi, kom á heimilið 21. apríl 1915. Hann dó á Betel 8. janúar 1920', 84 ára gamall. 6. Sveinn Sölvason, ættaður úr Skagafjarðarsýslu, kom á heimilið 15. maí 1915. Hann dó á Betel 23. janúar 1916, 83 ára gamall. 7. Monika Sölvason, ættuð úr Skagafjarðansýslu, kom á heimilið 15. maí 1915. Hún dó á Betel 20. desember 1918, 83 ára gömul. 8. Jakob Briem, ættaður úr Eyjafirði, kom á heimilið. 9. júní 1915. og er þar ennþá, nú 64 ára gamall. 9. Sigurður Eyjólfsson, ættaður j úr Vestur Skaftafellssýslu, kom á heimilið 1. júlí 1915. Hann er á I Betel nú, 90 ára gamall. j 10. Ólafur Jónsson, ættaður, úr i Dálasýslu. Hann kom á heimilið j 16. júlí 1915; hann er á Betel nú, 83 ára gamall. 11. Friðbjörn Sigurðsson, ættað- ur úr Skagafirði, kom á heimilið 1. september 191iLHann dó á Bet- el 3. marz 1920, 8& ára gamall. 12. Margrét G. Bergmann, ætt- uð úr V.-Skaftafellssýsilu, kom á heimilið 1. september 1915. Hún dó á Betel 22. mai 1920, 73 ára að aldri. 13. Ragnheiður Guðmundsdóttir Johnson< ættuð úr Mýrasýslu, kom á heimilið 17. september 1915. Hún dó á Betel 28. janúar 1921, þá 77 ára gömul. 14. Jón Jóhannesson, æítaður úr Skagafjarðarsýslu, kom á heim- ilið 1. O'któber 1915. Hann dó á Betel 25. febrúar 1920, þá 86 ára gamall. 15. Benóní Guðmundsson, ætt- aður úr Suðurmúlasýslu, kom á heimilið 18.iseptember 1915. Hann dó á Betel 12. nóvember sama ár, 82 ára gamall, 16. Björn Magnússon, ættaður úr NorðurmúÍasýsiu, kom á heim- ilið 30. nóember 1915. Hann er nú á Betel, 82 ára gamall. 17. María Gísladóttir, ættuð úr pingeyjarsýslu, kom á heimilið 13. október 1915. Hún er á Betel nú, 64 ára gömul. 18. Sigvaldi Gíslason, ættaður úr Suðurmúlasýslu, kom á heimil- íð 30. október 1915. Hann er nú á Betel, 92 ára gamall. * 19. Guðrún Rósa Skúladóttir. ættuð úr Húnaatnssýslu, kom á heimilið 30. október 1915. Hún dó á Betel 21. nóvember 1920, 84 ára gömul. 20. Guðlaug Pálsdóttir Skag- fjörð, ættuð úr Skagafjarðaraýs 1 u, kom á heimilið 1. desember 1915. Hún dó á Betel 17. júní 1921, þá 82 ára gömul. 21. Herborg Jónsdóttir, ættuð úr Norðurmú'iasýslu, kom á heim- ilið 21. desember 1915. Hún dó á Betel 6. otkóber 1918, þá 80 ár^t gömul. 22. ólafur Björnsson, ættaður úr Norðurmúlasýslu, kom á heim- ilið 25. marz 1916. Hann dó á Betel 14. september 1920, 79 ára gamall. 23. Ingibjörg Einarsdóttir por- vaidsson, ættuð úr Skagafjarðar- sýslu, kom á heimilið 26. marz 1916. Hún dó á Bete'l 26. marz 1918, þá 90 ára gömul. 24. Jónas Jóhannesson, ættaður úr Skagafjarðarsýslu, kom á heim- ilið 16. desember 1916. Hann er nú á Betel, 88 ára gamall. 25. Lárus Árnason, ættaður úr Borgarfjarðarsýslu, kom á heimil-^ ið 14. ágúst 1916. Hann er nú á Betel, 65 ára gamall. 26. Hlíf Guðmundsdóttir, ættuð úr Húnavatnssýslu, kom á heim- ilið 23. september 1916. Hún er enn á Betél, 78 ára gömul. 27. Sigurgeir, Pálsson Bardal, ættaður úr pingeyjarsýsJu, kom á neimilið 24. ágúst 1917. Hann er á Betel nú, 92 ára gamall. 28. Oddur Jónsson, ættaður úr Reykjavik, kom á heimilið 16. júní 1917. Hann dó á Betel 17. janúar 1920, 71 árs gamall. 29. Halldóra Tómasdóttir, ætt- uð úr Eyjafjarðarsýslu, kom á heimilið 1. september 1917. Hún er nú á Betel, 80' ára gömul. 30. Jón Jónsson (kafteinn), ætt- aður úr Ejg'afjarðarsýslu, kom á heimilið 5. september 1919. Hann er nú á Betel, 82 ára gamail. 31. Anton Kristjánsson, ættað- ur úr pingeyjansýsiu, kom á heim- ilið 16. desember 1917. Hann dó á Betel 26. apríl 1915, 77 ára gamall. 32. Sigurður G. Thorarensen, ættáður úr Vest.-Skaftafel'lssýslu, kom á heimilið 29. desember 1917. Hann er nú á Betel, 72 ára gamall. 133. Guðrún Einarsdóttir Good- mpn, ættuð úr Borgarfjarðarsýslu, kom á heimilið 31. desember 1917. Hún er nú á Betel, 72 ára gömul. 34. puríður Sigurðard. Guðna- son, ættuð úr Borgarfjarðarsýslu, kom á heimilið 14. janúar 1918. Hún er nú á Betel, 90 ára gömul. 35. Margrét Jaocbsen, ættuð úr Dalasýslu, kom á heimilið 14. jan- úar 1918. Hún er á Betel nú, 88 ára gömul. 36. Áisgerður Sturlaugsson, ætt- uð úr Dalasýslu, kom á heimilið 25. marz 1918. Hún er nú á Betel, 82 ára gömul. 37. Solveig Bjarnadóttir, ættuð úr Snfæellsnesisýslu, kom á heim- ilið 2. apríl 1918. Hún dó á Bet- el 30. ágúst 1919, 76 ára gömul. 38. porsteinn Jónsson, ættaður úr Húnavatnssýslu (frá Hæli), kom á heimilið 3. apríl 1918. Hann dó á Betel 28. febrúar 1920, 78 ára að aldri. 39. Jóhanna Ölafsdóttir John- son, ættuð úr Norðurmúlasýslu, kom á heimilið 27. febrúar 1918. Hún er nú á Betei, 66 ára gömul. 40. pórunn Jósepsdóttir, ættuð úr Mýrasýslu, kom á heímilið 23. íebrúar 1918. Hún er nú á Betel, 63 ára gömu'l. 41. Guðbjörg Erlendsdóttir, ættuð úr Skagafjarðarsýslu, kom á heimilið 7. marz 1918. Hún dó á Betel 29. júní sama ár, 85 ára gömul. 42. Kristján Jónsson, ættaður úr Gullbringusýslu, kom á heimil- ið 7. maí 1918. Hann er þar enn, 61 árs gamall. 43. Ragnheiður Sigvaldadóttir Anderson, kom á heimilið 15. maí 1918. Hún dó á Betel 26. sama rránaðar og sama ár, 71 árs gömul. 44. Jódís Einarsdóttir, ættuð úr Rangárvallasýslu, kom á heimilið 7. maí 1918. Hún dó á Betel 18. janúar 1920, þá 76 ára gömul. 45. Pétur Pálsson, ættaður úr Norðurmúlasýslu, kom á heimilið J. júní 1918. Hann er nú á Betel, 78 ára gamall. 46. Jóhann Ó. Jónsson, ættaður úr Norðurmúlasýslu, kom á heim- ilið 18. júní 1918. Hann dó á Betel 2. júní 1920, 83 ára gamall. 47. Ásta póra/Johnson, ættuð' úr Eyjafjarðarsýslu, kom á heim- ilið 6. júlí 1918. Hún er nú á Bet- el, 87 ára gömul. 48. Runólfur Sigurðs^on) ættað- ur úr Suðurmúlasýslu, kom á heimilið 25. maí, 1918. Hann er þar enn, 76 ára gamall. 49. Kristín Bjarnadóttir, ættuð úr Dalasýslu, kom á heimilið 16. nóvember 1918. Hún er nú á Betel 88 ára gömul. 50. Vigfús porsteinsson, ættað- ur úr Norðurmúlasýslu, kom á heimilið 17. febrúar 1919. Hann er á Betel nú, 89 ára gamall. 51. Steinunn Eiríksson, ættuð úr Eyjafjarðarsýslu, kom á heim- lið 12. ágúst 1919. Hún dó 8. des- ember sama ár, 67 ára gömul. 52. Guðrún M. Guðnason, ættuð úr Suðurmúlasýslu, kom á heim- ilið 90. ágúst 1919. Hún dó á Bet- el 11. september sama ár, 75 árá gömul. 53. Jón August Johnson, ættað- ur úr Snæfellsnessýslu, kom á heimilið 8. september 1919. Hann er nú á Betel, 64 ára gamall. 54. Hólmfríður Björnsdóttir Byron, ættuð úr Húnavatnssýslu, kom á heimilið 25. október 1919. Hún dó á Betel 18. októer 1920, 79 ára gömul. 55 Sigríður Jónsdóttir Vigfús- son, ættuð úr Húnavatnssýslu, kom á heimilið 17. janúar 1920. Hún er nú á Betel, 70 ára gömul. 56. Guðrún Hildibrandsdóttir, ættuð úr Norðurmúlasýslu, kom á heimilið 28. janúar 1920. Hún dó á Betel 28. apríl 1921, 73 ára gömul. 57. Alexander D. Westman, ætt- aður úr Strandasýslu, kom á heim- ilið 11. marz 1920. Hann er nú á Betel, 67 ára gamall. 58. Jónas Magnússon, ættaður úr Árnessýslu, kom á heimilið 24. marz 1920. Hann er nú á Betel, 67 ára gamall. 59. Tómas I. Thorsteinsson, ætt- aður úr Árnessýslu, kom á heim- ilið 24. marz 1920. Hann er nú á Betel, 67 ára gamall. 6C1. Málfríður Sigurðardóttir Pálsison, ættuð úr Mýrasýslu, kom á heimilið 26. marz 1920, og qr þar enn, nú 69 ára gömul. 61. Sigurður Pálsson, ættaður EF það er kuldi eða þá kvef, taktu eina eða tvær Peps og láttu þær leysast upp í munnin- um; þá berst oní lung- un læknandi gufa, sem sigrar kvefið fljótlega. pessi Pep,s innöndun- ar meðöl mýkja allar loftpípur og reka brott toólgu og hósta. Um sömu mundir 'Styrkja Peps Brjóstið og hálsinn. verja kvefi hósta og um. Engin betri meðöl til en Peps. Heilnæm handa börnum. 50c hjá öllum lyfsöl- um eða frá The Peps Co., Toronto úr Mýrasýslu, kom á heimilið 1. marz 1921, 65 ára gamall. 62. Rósa Jónsdóttir Johnson, ættuð úr Húnavatnssýslu, kom á heimilið 12. júní 1920. Hún er nú á Betel, 73 ára gömul. 63. Jóhannes Fríman Gíslason, ] ættaður úr Húnaatnssýslu, kom á j heimilfð 1. júli 1920. Hann er nú á Betel, 75 ára gamall. 64. Sigríður Salómonsdóttir, 1 ættuð úr Snæfellsnesýslu, kom á J heimilið 8. júní 1920. Hún er er á ! Betel, 65 ára gömul. 65., Sigurbjörn Sigurðsson, ætt- ! aður úr Norðurmúlasýslu, kom á heimilið 10. september 1920. Hann dó á Betel 16. apríl 1921, þá 81 árs gamall. 66. Grímur Jóhannesson Breið- í fjörð, ættaður úr Snæfellsnes- I sýslu, kom á heimilið 15. septem- ber 1920. Hann er enn á Betel, nú 86 ára gamall. 67. Guðrún porgrímisd. Árna- son, ættuð úr piugeyjarsýslu, kom á heimilið 1. október 1920. Hún er nú á Betel, 74 ára gömul 68. Helga Jóhannsdóttir Steph- ansson, ættuð úr pingeyjarsýslu, kom á heimilið 3. desember 1920. Hún er á Betel nú, 68 ára gömul. 69. Baldvin Sveinbjörnsson, ætt- aður úr pingeyjarsýslu, kom á heimilið 6. desember 1920. Hann er nú á Betel, 70 ára gamall. 70. Magrét Sigurðardóttir And- erson, ættuð úr pingeyjarsýslu, kom á heimilið 27. ágúst 1921. Hún er nú á Betel, 87 ára gömul. 71. Margét Sigurðardóttir, ætt- uð úr Húnavatnssýslu, kom á heim- ilið 30. seþtember 1921. Hún er á Betel nú, 69 ára gömul. 72. Sigríður Oddsdóttir Thorar- Insson, ættuð úr pingeyjarsýslu, kom á heimilið 30. september 1921. Hún er nú á Betel, 85 ára gömul. 73. Hólmfriður Bjarnad. Da- víðsson, ættuð úr Húnavatnssýslu, kom á heimilið 30. iseptember 1921. Hún er nú á Betel, 84 ára. 74. Hjálmar Hjálmarsson, ætt- aður úr Snæfellsnessýslu, kom á neimilið 16. nóvember 1921. Hann er nú á Betel, 81 árs gamall. 75. Jófríður Jósefsdóttir Hjálm- arssoh, ættuð úr Snæfellsnesýslu, kom á heimilið 16, nóvember 1921. Hún er nú á Betel 71 árs gömul. Deo. 12, Moiulay—Brandon at VVin- nipcg. Won by ...................... Dec. 15, Thursday—Falcons vs. Sel- kirk. Won by ...................... Dec. 19, Monday—VVinbipeg vs. Fal- eons. Won by ...................... Dec. 23, Frday—Selkirk at Brandon. Wón by ................... Dec. 27, Tuesday—Winnipes vs. Sel kirk. Won by ...................... •Jan. 16. Moiulay—Brandon at VV^In- nipeg. Won by . Dee. 29. Tlmrsday—Brandon at Fat- cons. Won by ...................... Jan. 3, Tuesday—Winnijjeg' vs. Fal- cons. Won by ...................... Jan. 5, Thursday—Falcons vs. Sel- kirk. Won by ....'■................ Jan. 6, Frkiay—Winnlpeg at Brair don. Won by ...................... Jan. 9, Monday—Brandon at Selkirk. Won by ...................... Jan. 12, Thursday—VVinniiieg vs. Sel- kirk. t Won by ...................... Jan. 13.—Friday—Faleons at Bran- don. Won by ...................... Jan. 19, Thursday—Falcons vs. Sel- kirk. Won by -r^rv...............:.... Jan. 23, Monday—Winnijjeg ,vs. Sél- kirk, Won by .................:.... Jan. 26, Thursday—Wlnnipeg vs. Fal- i'ons. Won by ..........\........... Jan. 27, Friday—Selkirk at Brandou. Won by ...................... Jan. 30, Monday—Brandon at Fal- cons. Won by ...................... Feb. 2, Thursday—Falcons vs. Selkirk. Won by ...................... Feb. 3, Friday—VVUunipeg at Brandon. Won by ....-................. Feb. 6., Monday—Brandon at Selkirk. Won by ...................... Feb. 9, Thursday—Falcons vs. VVin- nijieg. Won by .„.................... Feb. 13, Monday—VVinnipeg vs. Sel- kirk. Won by ...................... Feb. 17, Friday—Falcons n( Brandon. Won by ......................- /

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.