Lögberg - 08.12.1921, Qupperneq 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 8. DESEMBER 1921
Bh *
jniHiiiiBiMiiiaiiiiaiiiii
Sérstök deild í blaðinu
SOLSKIN
Fyrir börn og unglicga
IIIIIHItl
linilMIHHIIIMlllllWll
IIMIIIII
iiiHinaiiiiHiiim
Tom Sawyer-
Mark Tivain.
Tom ansaði engu. Hann liallaði undir
flatt og virti fyrir sér síðasta blettiim með mesta
spekingssvip. Svo strauk hann yfir hér og þar
einis og honum þurfa 'þótti og virti það svo fyr-
ir sér á ný. Nú var Benni kominn alveg til\
hans. Það kom vatn fram í munninn á Tom
þegar hann sá eplið, en hann lét sem ekkert væri
og hé'lt áfram hinn öruggasti. Hoks hrópaði
Benni: “Heyrðu kunningi; það er ljóta klúðrið
sem þú ert kominn í.”
“Æ, það ert þú, Benni! Svei því ef eg sá
þig.”
“Nú ætla eg að fara að synda; þú vilt víst
ekki verða með ? Nei, þú vilt auðvitað miklu lield-
ur standa hér og strita ba'ki brotnu?”
Tom leit yfirlætislega á Benna og svaraði:
“ Kallar þú þetta stritvinnu?”
“Já, er þetta eklki stritvinna? Iívað er
'það þá?”
Tom fór að kalka á ný og lét sem sér stæði
álveg á sama um Benna, en sagði drembilega:
“Það getur verið að þér finnist það, en það veit
eg að Tom Sawýer hefir gaman að þessu verki.”
“Æ vertu ekki að því arna! Þú ætlar þó ekki
áð fara að telja mér trú um það, að þetta geti
verið nokkuð s'koplegt?”
Burstinn straukst ja'fnt og þétt yfir girðing-
una. — “Hvort það sé s'koplegt? Ja, því slkyldi
það ekki geta verið? Iieldurðu kanske að dreng-
ir fái að kalká plankagirðingu á hverjum degi,
má eg spyrja?”
Benna.. ha'fði aldrei.. dottið í hug að skoða
þetta frá þossu sjónarmiði. Hann hætti að naga
cplið. Tom lét burstann ganga jafnt og þétt
yfir plankana, gekk svo nofekur skref aftúr á bak
ti'l að virða fyrir sér veúkið. Svo strauk liann
yfir blettinn á ný, þar sem honum þurfa ])ótti.
Benni stóð grafkyr og virti fyrir isér hverja lians
hreyfingu. Það var eins og hann væri að fá
meiri og meiri skemtun af verkinu. Lofes gat
hann ekki stilt sig lengur og sagði: “Heyrðu,
lofaðu mér að kalka dálítið.”
Tom var svo sem fáanlegur til þess, en hugs-
aði sig þó um:
“Nei, það gjöri eg efcki. Eg skal nú segja >.
þér hvernig í öllu liggur. Frænka mín er svo
fjarska vandlát með ikölkunina á girðingunni, ein-
mitt á þessari hliðínni, sem snýr út að götunni,
eins og þií skilur. Hefði það verið sú hliðin sem
snýr að afcrinum, þá var það öðru máli að gegna.
Já, það er ekki ofsögum sagt af því, hve vandlát
hiin er moð þessa girðingu. Eg er visis um að
það getur efeki einn drengur út af þúsund fcalkað
plankagirðingu eins og á að vera.”
‘ ‘ Pað held eg sé nú orðum aukið. Lof mér
að reyna dá'lítið. Láttu nú efeki svona! Bkki
hefði eg nú látið svona í þíhum sporum.”
“Þú ert mikill álfur; eg liefði víst gjört það
ef frænka mín--------já, þeir báðu nú báðir að
lofa sér að kalka, Jimmi og Siddi, en það var ekki
við það fcoinandi. Þú getur nú ímyndað ]»ér
hvað'og á ibágt. 0g ef eg lofaði þér að kalka
dálítið, og þér yrði einhver skyssa á, hvernig
he’ldur þú að færi fyrir mér?”
“Uss, ýertu efeki að þessari mikilmensfeu; lof
mér að kallka dálítið, eg sfeál gefa þér að bíta í
eplið mitt.”
“Jæja þá; — nei, eg má það ekki, — eg er
hræddur um ——”
“Eg skal þá gefa þér alt eplið.”
Nú gafst Tom upp. Hann rétti burstann
að Benna um leið og ihann tóik við eplinu, en lét þó
eins og sér væri þetta þvert um geð. En liann
fann þó bezt sjálfur hve þetta gladdi liann inni-
iega.
Listamaðurinn, sem hafði nú fengið lausn
frá starfi sínu um stundarsakir, settist niður á
tunnu, sem ]>ar var hjá, og fór að naga eplið.
Hann fór að leggja niður fyrir sér í huganum
hvernig hann gæti hægast hagnýtt sér einfeldni
drengjanna, er kynnu að koma þangað; en Benni,
hið fyrverandi gufuskip, stritaði kófsveittur við
að kalka girðinguna í sólarhitanum. Það vant-
aði heldur efeki að trúgirni og einfeldni drengj-
anna kæmi Tom að liði um daginn. Þeir áttu
þar margir leið hjá, sem Tom var að kalka. Þeir
byrjuðu allir á að hæða hann fyrir starfsemina,
en enduðu með að feaupa hann til að lofa sér að
kalka. Stuttu eftir hádegi var högum Tom
breytt stórlega til batnaðar. Um morguninn
var hann bláfátækur ræfill, en nú var hann oið-
inn vel efnaður! Auk þess sem eg gat um áð-
an, höfðu honum nú fénast um tólf “marmara”-
kúlur, munnhörpuræfill, blátt glerbrot, vefar-
sfHÍIa, skegglaus lykill, krítarmoli, glertappi úr
\ atnsflösku. emyygður feetlingur, hurðarsnerill úr
látúni, hálsband áf hundi, lmífskaft, hýði af fjór-
um sítrónum og gamall ghiggakrókur. Þar að
auki hafði hann því nær efekert gjört allan daginn.
en haft næga leikbræður. Það var nú búið að
kalka álla girðimguuna þrisvar sinnum og ef kalk-
vatnið liefði efeki ]>rotið að lokum, mundi Tom
líklega hafa reitt til sín allar eignir drengjanna
svo þeim hefði öllum legið við gjaldþroti!
III.
Tom fanst nú mál til komið að láta frænku
sína sjá framan í sig. Hún sat við opinn glugga
í litlu stofunni sinni. Hitinn, blómaylmurinn
og suðan í býflugunum hafði alt haft svæfandi á-
hrif á liana, svo nú dottaði hún vlfir prjónunum
sínum, og til vondra vara liafði hún ýtt gleraug-
unum upp undir gráa hárið. Hún hélt að Tom
væri fyrir löngu hlaupinn veg allrar veraldar frá
fcölkuninni, og henni datt ekki í hjartans hug, að
hún mundi sjá hann fyr en þá ef til vill morguninn
eftir; þess vegna varð hún alveg steinhissa, þegar
hún ;sá hann koma rakleiðis til sín að glugganum,
og það gladdi hana að sjá hve djarflegur hann
var og óhræddur.
“Má eg nú fara að leika mér, frænka mín!”
sagði Tom.
“Hvað — strax? Ertu búinn með mikið?”
“Eg er búinn með girðinguna.”
“Vertu ekki að lýginni þeirri arna, drengur.
heldurðu að eg trúi þesu?”
“Það er alveg satt. Eg er búinn að kalka
alla girðinguna.”
Polly gamla reiddi sig efeki sem bezt á þessa
staðhatífingu, og fór sjálf út, til að sjá með eigin
augum, hvað hæft væri í þessu. Og þegar hún
'•sá að búið var að kalka alla girðinguna svona vel,
gefek alveg yfir hana. “ Já, já! Nú dámar mér.
Þú getur þó unnið þegar þú vilt; en því miður er
það sjaldgæft, að þú hafir viljann til þess. Þú
mátt nú fara að leika þér, en mundu eftir ]>ví,
að komast heim fyrir háttatímann, — annars
skaltu eiga mig á fæti. Mundu það.”--------
Hún var svo hugfangin atf þessu þrekvirki
drengsins, að hún kallaði á hann inn í búr, og gaf
honum Ijómandi fallegt og stórt epli; fylgdu þvi
uppörfanir um að vera þægur og duglegur, og
loforð um fleiri epli, ef liann héldi áfram að bæta
ráð isitt. Þegar kerling var hð enda við áminn-
ingarræðuna, sá Tom sér færi á að fei’ækja sér i
eina valhnot svo lítið bar á. Um leið og hann
skaust út, Ikom hann auga á Sidda, sem var að
ganga upp bafcdyratröppumar. Tom var svo
heppinn að þama var nóg af moldarhnausum;
enda rigndi nú yfir Sidda moldinni, og áður en
Polly gamla gat komið honum til lijálpar, var Tom
búinn að hitta hann sex eða sjö sinnum í liöfuð
og herðar og var Iiorfinn ylfir girðinguna. Hon-
um var nú rótt í skapi yifir því, að vera búinn að
hefna sín á Sidda fyrir uppljósturinn um svarta
nálþráðinn. Toin komst lieilu og höldnu út á
torg þorpsins, og eftir það þuifti hann efcki að
óttast eftirför frænku sinnar. par vom fyrir
tvær hersveitir af þorpsdrengjum, albúnar til or-
ustu, svo það mátti ekki seinna vera að Tom kæmi
Jiangað, því hann var annar liehforinginn, en Jói
Harper. (bezti vinur Tom) var liinn. Eins og
auðvitað var, tók hvpragur herforingjanna þátt
í bardaganum persónulega, en sátu báðir á girð-
ingu einni, ekki allfjarri, og stýrðu þaðan orust-
unni með aðstoð undirforingjanna.
Eftir langa og skæða orustu vann herdeild Tom
lóksins sigur; var þá kannaður valurinn, liinir
dauðu taldir, fangar Iframseldir, fyrirkomulag
næstu orustu rætt og orustudagurinn ákveðinn.
Fylktu svo báðir liði á ný og gengu brott að her-
manna sið, en Tom labbaði. heimleiðis. Þegar hann
gefek framhjá húsi Thatehers dómara, sá hann
telpu þar í garðinuum sem hann þefcti ekfci. Hún
var yndislega fatleg með blá augu og mikið gult
hár, sem hékk í tveim fléttum niður um herðar
henni. Hún var í hvítum stuttkjól og bróder-
uðum skálmum. Hetjan, sem var nýkrýnd lár-
viðarsVeig hreysti og herfrægðar féll nú ón minstu
mótstöðu fyrir einni ör frá hinum beinskeyta
Amor, sem hafði hitt hann rétt í hjartastað. Tom
hafði þó hingað til vaðið í þeirri vil'lu, að hann
etskaði meyju eina út af lífinu, sem hót Amy Law-
renee. Hann áleit þá ást eins og nökkursfeonar
guðlegan innblástur; en það hefir víst verið tóm
vitleysa, því nú var öll sú ást rokin út í buskann.
Hann var búinn að eiga í því stríði isvo mánuðum
skifti að vinna ást Amyar, og það var efeki nema
vika síðan að 'hún liafði gefið honum liönd sína og
hjarta og isíðan hafði hann álitið sig hamingju-
samasta drenginn í þorpinu. Nú var mynd
þessarar meyjar máð og að engu orðin í liuga
hans, og þessi breyting liaifði orðið á svipstundu
— einni sekúndu! Hann rendi svona í lauml
horaufga til þessarar nýupprunnu stjömu, þar til
hann .sá, að hún gœtti að honum. Þá brást hann
við og fór að leifca listir sínar, sem drengja er
siður, til að vekja eftirtekt hennar og aðdáun á
sér, en lét þó eins og liann hefði efcki minstu liug-
mynd um nærveru' hennar. Syona hélt 'hann um
stund áfram að láta allskonar skrípalátum, en
einmitt er hann var að leiíka langerfiðustu fim-
leikalistina sem hann kunni, sá hann svona út und-
an sér, að .hún sriéri að honum bafci og var í þann
veginn að ganga inn í húsið. Þá hætti 'hann óð-
ara, en gekk upp að garðshliðinu, hallaði sér
mpp að grindinni og stundi þungann. Stúlfcan
snéri sér nú við, gefek út að girðingunni og fleygði
vfir hana þrenningarrós út á götuna. Tom brást
þegar við og skaust þangað sem hann isá að blóm-
ið kom niður. Hann stansaði þá nofekur skref
frá því og brá liönd fyrir auga, eins og að hann
væri að horfa á eitthvað langt í burtu. Svo fór
hann að leika sér að því, að láta hálmstrá lialda
jafnvægi á nefinu á sér, og á meðan hann var að
því, komst hann þar að sem blóniið 'lá. Hann
greip blómið á milli tánna, því hann var ber-
fættur, og hoppaði svo á öðrum fæti vfir garðs-
'hornið. Þar tók hann blómið upp og stakk þvi
inn undir jalfekann isinn, þar sem hann áleit að
hjartað væri fyrir — en nær mun það liafa verið
maganum, sem er efekert tiltökumál, ]>egar ]iess er
gætt að Tom hafði aldrei kíkamsfræði lesið, og var
því hörmulega fáfróður í Jieirri fræðigrein. Þarna
var hann að ráfa í feringum garðinn þangað til
dimt var orðið, í þeirri von að hann kynni að sjá
stúlkinni bregða fyrir, en sú von brást honum al-
gerlpga, og varð hann því að fara svo búinn heim-
leiðis.
Við kvöldverðinn var Tom svo utan við sig,
að frænka hans sfeildi ekkert í því, livað gæti geng-
ið að honum. Hann féfck miklar ákúrur fyrir
að fleygja moldinni í Sidda, en liann tók því öllu
með istákri geðró, rétt eins og hann heyrði ekki
eitt einasta orð af því. Hann ætlaði einu sinni
að hnupla sér sykurmola úr sykursfeálinni, en
gætti ekki að því að frænka hans horfði á hann,
fyr en hún sló á fingurnar á honum. Hann fékst
Jítið um það, en sagði eins og út í hött: “Þú slærð
samt aldrei Sidda, þó hann taki eitthyað.”
“Nei, það hr af því að Siddi reitir mig ékki
eins oft til reiði eins og þú, óhræsið þit't. Þú
færir aldrei með hendurnar úr syfeursfcálinni ef
eg léti það við gangast.“
“’Sfcömmu síðar fór fcerling fram í eldhúsið.
Siddi var þá ekki seinn á sér að nota tækifærið,
til ,að sýna Tom livað 'honum væri óhætt að leytfa
sér. Hann teygði sig eftir sykurskálinni og
leit um leið eitthvað svo illgirniislega til Tom, að
hapn sárlangaði til að gefa honum utanundir. En
í því misti Siddi sykurskálina á gólfið, svo liún
brotnaði í smámola. Tom varð svo liiminlif-
andi glaður, að hann þagði eins og steinn, og hét
því með sjálfum sér, að ségja efeki eitt einasta orð,
fyr en liann yrði spurður. Þá ætlaði hann að
isegja liver hefði gjört þetta og njóta svo skemtun-
íirinnar þegar þetta eftirlætisgoð fengi ráðning-
una. Nú kom gamla fconan inn og spáði svipur
hennar og augnaráð engu góðu, er hún sá brotin
á gólfinu. Nú á hann víst að fá það, pilturinn!
hugsaði Tom með sér, og það var líka orð og að
sönnu, því á næsta andart^ki hi liann sjálfur
spriklandi á gólfinu, en frænka hans stóð hálf-
'Tíogin yfir honum með uppreiddan hnefann og var
þess albúinn að láta högginn dynja á honum. Hann
isá að nú var ekki seinna vænna að segja til hver
brotið 'hefði sykursfcálina og hrópaði því í ang-
ist sinni:
“Haftu! hættu! Fyrir hvað ertu að berja
mig? Pað var Siddi sem braut sýkursfeálina.”
Polly gömlu féllust hendur í fyrstu og liún
varð dálítið vandræðaleg. En liún áttaði sig
fljótt og lirópaði um leið og hún iét höggið ríða:
“Þú átt þetta þó sfeilið fyrir eitthyað annað and-
stygðin þín!”
Samvizkan áklagaði liana þó liarðlega fyrir
þetta ranglæti, og liana langaði til að segja nofefc-
ur vingjarnleg orð til hans. En henni datt þá
í hug, að drengurinn mundi tafca það isvo að hiln
væri að biðja liann fyrirgefningar, og afleiðingin
af því yrði sú, að aginn færi allur út um þúfur.
Hún kaus því að þegja þó hana 'íæki það sárt.
Tom skældi hátt út í horni og bar sig næsta aum-
kvunarlega. Hann revndi eftir mætti að gefa
]>að í skyn, að það væri ekkert, lítið sem hann
vrði að líða vegna annara. Hann vissi ósköp vel
að frænka hans var búinn að biðja hann fyrir-
gefningar með sjálfum ser og það gladdi h:irn.
En hann ætlaði sér efeki að veifa neipum friðar-
íana, né lýsa safcleysi sínu við nokfcurn mann.
Hann fór nú að leiða sér fyrir sjónir, að frænka
hans sæti við banabeð Ihans, beygði sig yfir liann
og beiddist þess ákaft, að hann mælti eitt orð —
eitt einasta, öristútt orð, er hún gæti ráðið úr fyr-
irgefningu lians; en hann ætlaði að snúa sér til
veggjar og deyja án þess að segja þetta eina orð!
Hann leiddi sér líka fyrir sjónir, að hann væri
borinn steindauður heim frá fljótinu. Ljósu,
hrokknu lokkarnir væru rennvotir og veslings litlu
fingurnir'hans væru kaldir og stirðir. Aumingja
særða hjartað hans bærðist eikki frarnar. Hann
var viss um að hún mundi þá kasta sér yfir lík
hans og gráta beiskum safcnaðartánim og biðja
guð að gefa sér drenginn sinn aftur — hún skyldi
þá aldrei berja hann framar!
Einu sinni fcom Ixíndi inn í stofu, þar sem
lærður^maður sat og ritaði. Yoru bækur alt í
kringum hann, pennan hafði hann í munninum og
nagaði skaftið, barði hnefunum á ennið, og rann
af honum svitinn. Bóndinn stóð grafkvr og
starði á þetta um stund, og gætti hinn lærði ekfei
að honum. Seinast gekk bóndi til hans og
sagði: “Ó, herra minn! þetta verk veitiist yður
erfitt.”
“Já, það segir þú satt, maður minn”, sagði
hinn lærði, “góðum mun erfiðara en yður, þó að
þið þreskið korn, eða beitið plóg liðlangan daginn.
Höfuðvinna er þung vinan.”
“Svo er það” sagði bóndi, “þessu trúi eg
vél. Engri sfcepnu veitir eins erfitt verfe sitt,
og engar skepnur svitna eins ákaflega eins og
tarfar, ]>egar þeir ganga fyrir plógi. Kemur
það líka af því, að þeir vinna mest með höfðinu,
þegar plógtaumarnir eru bundnir um hornin
Skrítinn rafmagns-lampi
| Professional Cards
I——— ------—---—
Hin velþekta myndastofa
Martel’s Photo Studio
264 PORTAGE AVE.
Winnipeg, : : Manitoba
PHONE A 7986 Næst við Chocolate Shop
DR.B J.BRANDSON 701 Lindsay Builðlng Phone A 7067 Offlce tlmar: 2—3 Heimill: 776 Vlotor St. Phone: A 7122 Wlnnlpeg, Man. Thos. H. Johnson og Hjalmar A. Bergman fslenzklr lögfræSingar Skrifstofa Room 811 MeArthur Buildlng, Portage Ave. P. O. Box 1656 Phones: A 6849 og 6840
1 ‘ '1 Dr. 0. BJORNSON 701 Undsay Buildlng Office Phone: 7067 • Offflce tlmar: 2 —3 Helmili: 764 Victor St. Telephone: A 7586 Winnipeg, Mnn. W. J. IANDAIi & OO. W. J. Lindal. J. H. Lindal B. StefAnsson. I,ögfræðingar 1207 Union Trust Bldg. Winnipeg pá er einnig að finna á eftirfylgj- andl tímum og stöSum: Lundar — á hverjum mlSvikudegi. Riverton—Fyrsta og þriCJa þriSjudag hvers mánaSar Gii íii—Fyrsta og þriSja miB-' vikudag hvers mánaSar
DR. B. H. OLSON^ 701 Lindsay tildg. Office: A 7067. ViðtaLstístni: 11—12 og 4.—6.30 10 Thelma Apts., Home Street. Phone: Sheb. 5839. WINNIPBG, MAN.
Arni Anderson, ísl. lögmaður í félagi við E. P. Garland Skrifstofa: 801 Electric Rall- way Chamhers. ■ Telephone A 2197
Dr. J. 0. FOSS, íslenzkur læknir Cavalier, N.-Dak.
ARNI G. EGGERTSSON, LLA Islenzkur lögfræðingur. Hefir rétt til að flytja mál bæðl í Manitoba og Saskatchewan. Skrifstofa: Wynyard, Sask.
f ~
Dr- J. Stefánsson 401 Boyd Building COR. PORT^CE ATE. & EDMOfiTOfi ST. Stundar eingongu augna. eyina. nef og kverka sjúbdóma. — Er að hitta frékl. 10-12 f. h. ag 2-5 e.h,— Talslmi: A 3521. Helmili: 627 McMtllan Ave. Tals. F 2691
Phone: Garry 2616 JenkinsShoeCo. 1 639 Notre Dame Avenue
Dr. M.B. Halldorson 401 Boyd BnUdlng Cor. Portage Ave. og Bdmonton Btundar aérstaklaga b.rklaafkl og aOra Itingnasjúkdúmn. Hr aO flnna & ekrifstofunnl kl. 11— 13 f.m. og U. 2—4 c.m. Skrif- stofu tals. A 3521. Heimili 46 Alloway Ave. Taisiml: Shar- brook 3168
Vér leggjum sérstaka áherziu é aS selja meSöl eftlr forskriftum lteknji. Hin beztu lyf, sem haegt er aB fá, eru notuS eingöngu. fegar þér komiS meS forskriftina til vor, meglS þér vera viss t^m fá rétt ÞaS sem læknir- lnn tskur til. OOLCILEUGH & CO. Notre Dame Ave. og Sherbrooke St. Phonee N 7669—7650 Giftlngalyfisbréf seld
DR. K. J. AUSTMANN 810 Sterling Bank Bldg. Cor. Portage og Smith. Phone A 2737 Viðtalstími 4—6 og 7—9 e.h. Heimili að 469 Simcoe St. Phone Sh. 2758
A. S. Bardal 843 Sherbrooke St. Selur líkkistui og annast um útfarir. Allut úthúnaður aá bezti. Ennfrem- ur selur mnn alskonar minnisvarða og legateina. Skrifst. talsíml N 6o08 Heimilis talsími N 6607
J. G. SNÆDAL, TANNLŒKNtR 614 Somerset Block Cor. Portage Ave. eg Donald Street Talsími:. A 8889
J. Johnson & Co. KlæðskurðarmaSur fyrir Konur og Karla Margna ára reynsla '482 !4 Maln Street RJalto Block Tel. A 8484 WINNIPEG Vér geymuir. reiðhjól yfir vet- urinn og gérum þau eins og ný, ef þess er óskað. Allar tegund- ir af skautuim búnai’ til sam. kvæmt pöntun. Áreiðanlegt I verit. Lvpur afgreiðsla. EMPIRE CYCLE, CO. 641Notre Dame Ave.
JOSEPH TAVLOR LÖGTA K8MAÐUK Helmllts-'Pals.: 8t. John 184* 8krlfHtofn~TaIs.: Main 7978 Tekur lögtakl bæSl húsaleiguskuldtr, veðskuldlr, vlxlaskuldlr. AfgreiSir alt sero aS lögum lýtur. Skrifstofa. 955 Ma'n Btrect
Giftinga 02 ii ✓ Jarðarfara- klom með litlum fyrirvara Birch blómsali 616 Portage Ave. Tals. 720 ST JOHN 2 RING 3
ROBINSON’S BLÖMA-DEILD Ný blóm koma inn dagiega. Giffc- ingar og hábíðablóm sértaklega. Útfararblóm búin með stuttum fyrirvara. Alls konar blóm og frr á vissum tirna. —lslenzka tölub 1 búðinni.
Sunnud. tals. A6236
Simi: A4153 Isl. Myndastofa WALTER’S PHOTO STUDIO Kristín Bjarnason eigandi Næst við Lyceum leikhúsið 290 Portage Ave. Winnipeg
J. J. Swanson & Co. VerzU meS tastergnir. Sjá ur— leigu á húsum. Annast lán o„ eldufbyrgSir o. fl. «M Paris Building Phonen A 4S49—A (1|«