Lögberg - 08.12.1921, Side 7

Lögberg - 08.12.1921, Side 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 1. DESEMBER 1921 8. DESEMBER 1921 Bls. 7 Bannlögin. “Vei þeim sem veita ranga úr- skurði og færa skaðsemdar-á- kvæði í letur, til þess að halla rétti fátækra og ræna lögum hina nauðstöddu.” Es. 10,1,2. Orð þessi vil eg heimfæra til andbanninganna, hvar sem þeir jörðu byggja, hvort heldur hér í landi eða annarstaðar, og and- banninga kalla eg alla þá er skip- ast -gegn bindindismálum og bann lögum, hvað svo sem þeir nefna sig, hvort heldur er “Moderation League,” eða annað, því markmið þeirra er að fá bannlögin afnumin að “ræna lögum hina nauðstöddu.’ Eg hefi sjálfur verið sjónar og heyrnarvottur að því, að and- banningar svífast einkis til að fá vilja sínum framgengt, svo að jafnvel sæmdarmenn, sem að öðru leyti mega kallast, hafa ekki hikað við að spinna upp óhróður og ósannar sögur, til að sverta hið góða málefni ,í annara landa blöðum, svo farnaðist sumum heima í gamla landinu. Andbanninga sóknin hefir víst verið svo hörð sem hún vel gat verið, heima á íslandi, en enda þótt verzlunarmannastéttin með fleiri stétta embættismenn í fylk- ingum sínum, og afl það að 'baki sér, sem flest sigrar í siðgæðis- lega lömuðum heimi, sækti fram í jötunmóð gegn þessum lögum — smánarlega öfullkomnu lögum, sem þeir svo nefndu, — höfðu þau þó svo mikið almenningsfylgi að víðast í landinu þorðu and- banningar ekki að bjóða sína menn fram til almennra kosninga, urnar mætti maður hópum drukkinna manna. Eg var bú- settur á þessum stað tvö síðustu árin, sem e gvar heima, og segi hispurslaust, að það kom várla fyrir að drukkinn maður sæist, og eg var sjónarvottur að einni kosn- i þótt skip kæmu inn, varð enginn ingarimmu heima, þar sem and- banningur var í valinu, en ekki þorði hann annað en lýsa því yfir, að hann væri orðinn bannlögun- um fylgjandi, ef hann átti að hafa von um 'að komast á þing. Andbanningar hafa reynt að telja mönnum trú um, að eins mikið væri drukkið þar og áður, og þessar staðhæfingar þeirra hafa náð víðsvegar til framandi landa. Mér detta þessi orð í hug “Vei þeim, sem gera ljós að myrkri, og myrkur að ljósi,” því þess konar staðhæfingar eru ekk- ert annað, en það að “gera ljós að myrkri” — sannleika að lýgi. Eg hika ekki við að segja tsland þurt í samanburði við það sem var ó unglingsárum mínum. Eg minnist þess að eg kom á Isafjörð sem unglingur og var þá sjómað- ur, allir af skipinu fóru í land og drukku sig fulla, og svo var um önnur skip sem inn komu, og þeg- ar þau fóru út höfðu þau nægar byrgðir fyrstu dagana, islíkt á sér ekki stað nú. Kæmi maður þá inn I búðirnar, sátu fullir menn oft á búðarborðunum, eða þvæld- Hvað gengur þeim til? Er það vel ust um þar, fór maður um göt- ferð einstaklinga og þjóða? Eða var við það sem áður hafði átt sér stað. Eg gæti líka sag|t sögu Siglufjarðar heima, en tek ekki tíma til þess, eg skal láta mér nægja að segja, að eg hefi ferðast um mest alt ísland, komið á næst- um því hvert heimili í fimm sýslum, komið á hvert heimili á allri strandlengjunni með aust- fjörðum, verið mikið í Reykjavík og öðrum kauptúnum landsins, síðan bannlögin komust á, og fengið gott tækifæri á að tála við fólk til sveita og í sjávarþorpum, og kynnast afstöðu manna til bannlaganna, og eftir þessa við- kynningu mína af þeim málum, «egi eg hispurslauist, fsland er þurt í samanburði við það sem það var áður. Eg vona að sá dagur renni aldrei upp, að öðrum þjóð- um takist að fremja þá svívirð- ingu á íslandi, að þvinga það til að innleiða áfengið aftur, því lög- unum er engin hætta búin frá þjóðarviljanum. pað einkennilegasta er, að það er einmitt verzlunarmanna stéttin sem alstaðar ræðst á bannlögin. KAUPMÖNNUM TIL ATHUGUNR Hví verzlið þér ekki með “CARNOL” og njótið hlunninda, sem leiðir af hinum viðtæku auglýsingum á erlendum tungum — bæði verðlaun og Show Cards og fl.. Skrifið verzlunum, sem hér eru tilfærðar fyrir neðan. HVERNIG LIDUR YDUR? HEYRÐU Janel þú sýnist sönn fyrirmynd heilbrigðinnar. Ó, hve eg öfunda þrek þitt og áhuga. Hvað varstu lengi í Sumarbústaðnum síðastliðið súmar? Sumarbústaðl Hvað segirðugóða? Endurskipun félagsins átti sér stað í júní og eghefi aldrei átt jafn annríkt. Sumarhvíld gat ekki komið til greina. Eg var farinn að verða hugsjúk, en Helen sagði mér að taka sama meðaliðog hún notaði, þeg- ar hún hafði ”flúna‘I Sem sé Carnol. það segir sex!“ Hvernig svarið PJER þeirri spurningu —þýðingarmestu spurningunni í heimi? Þjótið þér upp úr rúminu á morgnana með hugann þrunginn af starfsþrá og vissu um sigur? Fær það yður fagnaðar að mæta fólki? Er hros' yðar eðlilegt og óþvingað ? Er handtak yðar þannig, að það afli vina ? Segir fólkið um yður: ‘ Ó, hve eg öfunda slíkt þrek og hugrekki?’ Hafið þér fult forðabúr sparimáttar, er þér getið sótt í viðbótarstyrk, þegar í harðbaikkana slær? Hafið þér þrek til þess að standast hringiðu viðskiftalífs- ins ? Getið þér alt af látið keppinauta yð- ar eiga fult í fangi með að verjsat? 1 hreinsikilni sagt: hvernig líður yður? Cf pú gelur ckki sagl “vel, vökk fyriítákhi CARNOL hið bmgðljufh heilsulyf. Carnol er búið cil eftir læknis forskrift. Og læknir yðar getur ekki ráðlagt yður neitt lyf, sem styrkir betur taugakerfið. pað inniheld- ur slík lækningarefni, svo sem kraft-safann úr kjötinu, Glycerophosphates og aðal styrk- mgarefnin úr þorskalýsinu. Auk þess ýms önnur heilsusöm og auðmelt efni. Carnol læknar ekki alt, en það er sóttvarnandi og jafnframt heilsubyggjandi. pað meinar sjúk- dómum aðgangs að þér, en byggjr einnig ó- trúlega fljótt upp líkama þinn, eftir veikindi. pað eykur matarlystina, greiðir fyrir melt- ir.gunni og vekur til lífs hálfdauðar taugar. Cari^ol er engin tilraun. pað er samsett samkvæmt forskriftum varfærnustu og æfðustu lækna. Pað segist ekki innihatlda neina yfirnáttúrlega lækniskrafta og hefir eigi látið neitt slíkt upp. Carnol læknar ekki alt og vill heldur ekki telja fólki trú um, að það sé almáttugt. Sú stað- reynd að það hefir inni að halda mörg þau efni, er allra mest lækningargildi hafa, hefir gert það að verkum, að læknar láta vel af Carnol. Oft höfum yér komist að því, að iæknar hafa fyrirskipað Carnol í þeim til- fellum, þar isem það er liklegt að koma að betri notum, en önnur meðul. Fólk getur notað það eins lengi og vera vill, það getur akki gert neinum tjón. Carnol er ekki slíkt, að menn geti ekki án þess verið, eftir að hafa einu sinni reynt það. Menn geta minkað notk- un þess eða hætt henni nær sem vera vi'll. Carnol er ekki að eins blóðaukandið heldur einnig flestu öðru betra, þegar um tauga- veiklun er að ræða; það styrkir vöðvana og eykur líkmsþygdina, og er það' ákjósanlegt við Anaemia og þunnu blóði. Aldrei áður i sögu heimsins, hefir annar eins aragrúi af konum og körlum þjáðst af taugaveiklun og einmitt nú, og þess vegna hefir þörfin fyrir góða Tonic, heldur aldrei ver- ið meiri. Ástand það, sem al- ment er kallð Neurasthenia, ger- ir nú mjög vart við sig á meðal fólks. Séu alvarlegar ráðstaf- anir ekki gerðar í tæka tíð, til þess að hefta framgang slíks ó- fagnaðar, getur heilsan verið í hættu, — hinn hræðilegi sjúk- dómur, Tæringin, tekið vio. Fæst í öllum helztu Lyfjabúðum og Verzlunumvíðsvegar um land, eða með pósti $1.25 flaskan Stór flaska á $1.00 BÚIÐ TIL Á EFNASTOFU CARNOL LIMITED, MONTREAL Horne Remedies Sales er það nautnasýki og fégirndin, j gresi var víða svo mikið, að það j ,sem brennur í æðum þeirra? Eg j kæfgi kornið. Akrar voru slegnir freistast til að halda það. pað er með fyrgta m6ti> og leit út fyrir líka hörmulegt að heyra menn j , , ., , . . , _ , . , , . goða uppskeru hjá þeim, sem ekki tala um, að þeir fengju atvinnu ! við það, sem eyðileggur bróður höfðu við mgresi að stríða> en sinn. j þá komu rigningarnar, svo ekki j Jæja, andbanningarnir eru nú 1 var hægt að þreskja fyr en í okt- komnir á stúfana líka hér í landi, j óber. Varð því korn víðast hvar og nú á að drepa þessi smánarlegu fyrir stór skemdum, svo uppsker- DODDS gKIDNEYl bannlög. petta félag, “Moderat- ion League” hefir nú starfað að ! því í lengri tíma, að safna undir- skriftum til stuðnings sínu vonda j bezta móti. aformi, en nú hefir þá líka mót- j an verður alment mjög rýr. Kart- j öflur og garðávextir spruttu með ^ SiDNEÍJrUJ vörur allar í lágu verði, en sumar Verzlun er hér dauf, sem von parturinn hafist handa. Bind- er, því gjaldeyri vantar. Bænda- indisfélög og vinir þeirra, og flest kirkjufélög bæjarins hafa nú byrjað á því 'að safna atkvæðum móti þessum andbanningum, þessi atkvæðasöfnun fer fram all- an næsta mánuð, og tilgangurinn með línum þessum er að minna alla bindindisvini — allar vel- hugsandi manneskjur af þjóð Dodds nýrnapillur eru bezta j nýrnameðalið. Lækna og gigt, j verðlausar með öllu, t. d. u og jjajcver]t> hjartábilun, þvagteppu húðir. Gripir fram úr hófi verð- og önnur veikindi, sem starfa frá litlir, enda þorir enginn gripa- nýrunum- — Dodd’s Kidney Pills kaupmaður að kaupa gripi hér um kosta 50c. askjan eða sex öskjur slóðir, svo enginn kostur gefst að f^rir $2.50, og fást hjá öllum lyf- sölum eða frá The Dodd’s Medi- cine Co., Ltd., Toronto, Ont. verða af með þá, þótt menn vildu. Smjör og rjómi hefir verið það vorri hér í landi á, að gleyma eina> sem hægt hefir verið að ekki að skrifa undir bláu miðana gelja j |SUmar; og það sem næst því sem eru á ferðinni, og skyldi svo j hálfu ]ægra en j fyrra sumar (í oheppilega takast til, að enginn fyrra 40c U1 60c smjörfitupundið, kæmi með þessa miða inn til þín, j kæri landi, þá leitaðu þá uppi, og gefðu atkvæði þitt góðu mál- j efni. íslendingar hér í álfu | | en í sumar 23c—38c). Framfarir og framkvæmdir hafa verið litlar í sumar, sem von er; alt strandar á peningaleysinu. hafa snuist vel við þessum málum i Hér var mikill ,4hugi fyrir vega_ hingað til og vafalaust gera þeir jorðum j vor; sveitarstjórnin var það líka nú. Láttu ekki mold-1 rok heimskulegra staðhæfinga blinda þig. pótt þeir segi að land- búin að gjöra ráðstafanir fyrir miklum umbótum i þá átt; en þeg- , , ar til framkvæmdanna kom, rbynd- mu se ögin t.l skammar, þau séu igt omögulegt að fá peningalán ekki haldin, þa vittu að öll lög eru til þeirra hluta> nema með ókjör_ broLin. pað eru guðs og manna . j um, enda var ekki hægt að vinna á vegum hér vegna tbleytu fyr en um heyskaþar byrjun. Verzlun hefir engin verið hér við vatnið, sem teljandi sé, und- anfarin ár. Hafa menn því orðið m og fotumtroðjn. pótt þeir að fiytja allar vörur 25-35 mílur segi, ai þæ se e í e nalegt tjón til jarnbrautar, en vegir illfærir lög, að fremja ekki iporð, og þessi lög eru brotin í istærri stíl en flest önnur. pau fullkomnu og góðu lög, sem mannkynið getur ekki verið án, erp hörmulega brot- fyrir Iandið, þá vittu að vínið hefir ávalt verið og mun verða til meira tjóns. Eg vildi að eg nema í þurkatíð. Á þessu réðist nokkur bót í sumar, er verzlun var stofnuð hér á Vogum. pað eru gæti látið hina hryllilegu sögu á-|tveir ungir menn> er stofnuðu engisms n a þer yur sjónir í hana> Björn Eggertsson, bónda- ntandi sjonhverfingum, ef þú ,, . , A,. T. , , . ... , , . B ; sonur her ur bygðinm, og Jon ekki litur a hana ems og eg, mundi D ~ - -■ TT7. Tr , s UI1UI ( Bergmann fra Winmpeg. Verzlun- Frá íslandi. Margt er að gerast sögulegt á 20. öldipni, fyrst og fremst þess- ar voðalegu blóðsúthellingar, svo jafnaðarmenska, pólitiskar aðs- ingar og nýaguðfræðin eða rétt- aia sagt guðlast og allra handa siðspilling, og þessu öllu ægir saman, það lítur helzt út fyrir; að þetta sé nokkurs konar fylgja skólalífsins eða méntunarinnar, auðvitað heiðarlegar undantekn- ingar, því sannir mentamenn haga sér einls og sannir menn. Nú er kosningaæðið efst á dagskrá, fjórir og fimm menn útnefndir i hverju kjördæmi og allir ætla að koma stjórninni fyrir kattar- nef. En það verður öðru nær eftir minni hyggju, hún verður . aldrei fastari í sessi en einmitt' höfuðverk og meltingarleysc eftir næstu kosningar, undir þessu fyrirkomulagi. Við höfum dá- lítið sýnishorn af Manitoba þing- inu síðaSta, þar var stjórnin borin orðin heil heilsu' Nu kenni eg ekki framar höfuðverkjanns, og taugarpar eru í bezta lagi og fylgir því vær og reglubundinn þér þá blöskra. ‘Vei þeim, sem 1 in gengur undir nafninu Eggerts- kalla hið illa j son and Bergmann. peir 'hafa gott og hið góða ilt.V Hve ömur-! leigt verslunarhús, er stóðu ónot- legt er það ekki, að dómgreind uð síðan Amrstrongs Trading Co manna s'kuli verða svo afvega-: hafði hér verslan. Ver^lun þeirra leidd, að þeir kalla hið “góða ilt hefur reynst vel, þeir hafa selt ó- en hið illa gott.” Vínið er skað-; dýrara en við eigum að venjast, legt — ilt, en þó af mögum kall- þegar tekið er tilit til langa og að gott. “Vei þeim, sem gera erfiða aðflutninga, og þeir hafa beiiskt að sætu og sætt að beisku.” ekkert lánað, sem jeg til stóran Áfengið er “beiskt”, en af mörgum kost, bæði fyrir þá og viðskipta- kallað “sætt.” “Vei þeim, sem: menn þeirra. óskandi' væri að kappar eru í víndrykkju, og öfl-1 þetta fyrirtæki þeirra gæti heppn- ugar hetjur í því að byrla áfeng- ast vel. ann drykk, þeim sem sýkna hinn Fiskiveiðar eru nú í þann veg- seka fyrir mútur og svifta hina inn að byrja. Verða þær að líkind- réttlátu rétti þeirra. Es. 5,20- um stundaðar með minna móti, því margir áttu um sárt að binda eftir þær í fyrravetur. Fáir áttu veiðarfæri að neinum mun, en net eru fram úr hófi dýr, og enda sögð ófáanleg nema borgað- sé fyrir- íram, en til þess skortir flesta peninga. Hafa þó allmargir fiski- 23. Pétur Sigurðsson. Fréttabréf. Vogar, P. O. 5. nóv., 1921 Herra ritstjóri! Eg hefi ekki sent þér línu síð-, menn tekið net UPP á helming af an í fyrravetur, og enginn annar aflanum hJa Armstrong fiski- 'hefir bætt úr skák fyrir mér, hér kauPmanni- eða umboðsmanni í bygðinni. Mætti þvi halda að hans> ^sm- honda Freeman að alt væri hér í eyði, “og myrkur Si«lunesi- Um Hskiverð heyrist yfir djúpinu”. En svo ilt er það ekki enn þá, þóbt sitthvað biási á móti. En fátt ber hér ekkert ennþá; aðeins sagt að hann verði tekinn, bæði frosinn og ófrosinn. Vonandi að betur ræti'st til tíðinda ,sem frásagna er vert, Úr með fiskisöluna en 1 fyrravet- MRS. MARY WILHELM, Pittsburg, Pa. “Alveg ,sama, hve vel eg reyndi að tala um Tanlac, eg mundi ald- rei geta gefið því slík meðmæli, sem vera ætti,” sagði Mrs. Mary Wilhelm, 716 Mint Way, South Side, Pittburg, Pa. “Eg hélt aldrei að það gæti verið hugsanlegt, að nokkurt með- al gæti komið mér til slíkrar heilsu sem eg nú nýt. Eg hafði svo að segja mist alla von um að vinna heilsu mína af nýju Eg var istöðugt að léttast og leggja af og 1 full þrjú ár þjáðist eg alt af annað veifið tilfinnanlega af “Fyrsta Tanlac flaskan hafði undursamleg áhrif á mi, og inn- an tiltölulega skamms tima var ofurliði af hálfgerðum skríl eða æsingamönnum og gát ekki kom- ið neinu í framkvæmd og þingið kostaði fylkið of fjár, og sama yrði útkoman ef allir þessir flokk- ar kæmust að og hefðu nógu mikið bolmagn til að rífast, þá eru þeir búnir að gleyma því, sem þeir eru að gjamma heima fyrir, þegar þeir eru að koma sér inn, svefn.” Tanlac er sélt í flöskum og fæst í Liggett’,s Drug Store Win- nipeg. pað fæst einnig hjá lyf- sölum út um land; hjá The Vopni Sigurdson, Limited, að Riverton, Manitoba, og The Lundar Trad- þá á að spara fólksins fé og gera j in* UomPany> Lundar, Manitoba. miklar umbætur. Nú geta allir orð 1 m1 1 -----^—* ið þingmenn bæði karl og kona, j mig að þeir- ræflar hafi litið að það gerir engan mismun hvert j gera á þing, sem ekki hafa getað það er bændalarfur eða prestræf- j Hfað án þess að lifa á annara sveita og eiga ekki einu sinni almennilegan kofa yfir hausinn á sér og eru ekki neitt í neinu, að þeir verði aldrei til uppbyggingar fyrir land og lýð. petta er nú min skoðun, eg vil að maðurinn sýni eitthvað fyrst fyrir sjálfan sig og þá er ekki óhugsandi að hann geti gert eitthvað fyrir fjöldann. Við skulum öll hafa það hugfast við næstu kosning- ar, að kjósa mann — sannan mann, nálega hvaða flokki sem hann tilheyrir, en engann ræfil. pví ibetra er aut rúm en illa iil eða tukthúlslimur, bara að hann geti gjammað eitthviað í vitleysu og heyri til einhverjum flokk., þó hann hafi hvorki reynslu eða vlt á landsins málum heldur en seppi, bara að hann geti þanið kjaftinn heima og lofað einhverju í vit- leysu, nóg er sjálfstraustið nú á dögum. pað lítur út fyrir að allur fjöldinn sé ekki með réttu ráði í heiminum það er reglulegt rússneskt brjálæði, eg hélt eg mundi þó ekki lifa það að rúss- r.eska þjóðin yrði tekin jtil fyrir- myndar. Svo lengi lærir sem lifir. Eg hefi þá .skoðun fyrir | skipað.— St. J. BLUE RIBBON en svo mun vera víðar. En þó j ur, þá var öllu fögru lofað í telja flestir það kost á blöðunum byuun- en efndi rillar> enda töP' að þau færi fréttir úr hinum uðu mar»ir storfe a fiskiveiðum bygðum íslendinga, sem oftast 1 fyrravetur- Útlitið er ískyggi- Tiðarfarið hefir verið nokkuð legt fyrir bændum> hvert aem litið breytilegt í sumar, og ólíkt því. er’ sv0 ei hefi slíkt >ekst áður 1 sem það er að jafnaði. Vorið mátti m°rR ar’ 0g llklega aldrei 1 s°Sn kallast gott, en rigndi þó full- mikið í júní, en ekki til skaða. í júlí og ágúst voru hitar miklir, ‘ rigndi oft en sjaldan mikið í einu, þessa lands. Básndavörur verð- lausar, eða óseljanlegar, en flest afar verði, sem kaupa þarf. Verkalaun svo há, að framleiðsl- og mátti yfirleitt kallast góð tið. an myndi naumast borga 'þau með meðalverði, hvað þá nú. Skattar og gjöld fara hækkandi með ári hverju, en ríkisskuldir vaxandi. September var mjög ónotalegur, því varla mun hann hafa haft fleiri þurviðrisdaga en vætudaga, en þó ekki oft stórrigningar. Okt- Flestlr taPa> en enginn þykist óber hefir verið óvanalega mild- græða> °* er >að eitt af >vi. sem ur, en óþurkar og rigningar öðru vlð eigum ohægt með að skilja> hverju og eins það sem liðið er af bændurnir- — °£ svo faum við þessum mánuði, og varla má telja kosninKar Mbráðum lul að hressa að næturfrost hafi komið fyr en ~ ‘ * þessa síðustu viku, og snjór hef- ir ekki sézt hér enn í dag. Grasspretta var í b^tra lagi í sumar og á sumum stöðum með bezta móti. Jörð greri snemma, og gras spratt óvanalega fljótt, bæði engi pg akrar. Heyskapur ... hefði því eflaust orðið með bezta ekkl sjaanlegt> að Það mnni svo móti, ef tíðin hefði veriAhagstæð miklu á stefnuskram «umra >eirra fyrir heyskap; en það var öðru Uð he^ hefð^ekki átt hæ^ með nær. Flestir byrjuðu að heyja um miðjan júlí, en fáir voru búnir fyr en um miðjan okt, og er okkur á. pað hefir frézt hingað, að flokkarnir muni verða fimm í þes/su kjördæmi. Líklega vilja flestir skifta um stjórn, og fá betri stjórn en nú er; en það lítur svo út, sem þessir flokkar séu að berjast um völdin, en ekki end- urbætur á stjórnarfari. pað er Þegar BLUE RIBBON te er borið saman við annað pakka te, 3á berið það ekki saman við te sem :>o$ið er fyrir sama verð. Blue Ribbon gerir kröfu til að vera það bezta te í Canada án tillits til verðs, og mun bragðið af því úr tekönnunni sanna þá kröfu. Beztw Tvíbökur að sameina sig. — Eða er sjálf- I stæðið hjá þjóðinni vaxið svona I yfir sig, að enginn geti unt öðr- það óvanalega langur heýskapar- Um formenskunnar- en allir vilji í | “ ' verða þingmenn og ráðherrar(!!). r liklega sá, að tími. Oft vVrð eigj unnið við hey- P1,1KI,,enl verkun meir en tvo til þrjá daga i Kndlrinn verðu 850 Main Street, Winnipeg, Manitoba. 1708 Rose Street, Regina, Sask. (kTi7v«r»T Edmonton, Alberta NÐSBIT DRUG STORE, Sargent and Sherbrooke SARGENT PHARMACY, 724 Sargent Ave. viku vegna rigninga og óþurka stj°rnin sitnr kyr í minnihluta, pó Imunu flestir hafa fengið enda er >aS 1 moðinn nú á dögum. sæmilegar heybyrgðir á endanum, ^.. en hætt er við, að heyin verði ó- --------o______— drjúg, því þau hröktust og hirt- ust illa- Uppþot gegn stjórninni i Mexi- Akuryrkja er hér í smáum stíl, | co, eru að gera vart við sig hér enda hefir hún ekki hepnast vel í og hvar um alt landið. í einu sumar. Kornið var bráðþroska,' þeirra biðu sex uppreistarmenn og leit vel út framan af, en ill- bana. Tunnum Pappk i Gengið frá þeimj ossum - Smápökkum - 50-60 pund 1 8-20 pund 1 2 únzur Biðjið Kaupmanninn yðar um þær SKRIFIÐ EÐA SÍMRITIÐ Quality Cake Limited 666 Arlingfon St. - Winnipeg

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.