Lögberg - 12.01.1922, Blaðsíða 7

Lögberg - 12.01.1922, Blaðsíða 7
LÖGrBERG, FIMTUDAGINN 12. JANÚAE 1922 Bla. 7,- Frá California. Exeter, CaL, á 2. í jólum 1921. Herra ritstjóri! Nú ætla eg að leyfa mér að knýja á hurðir Löghergs, að flytja kunningjunum austur frá nokkr- ar fregnir um hagi okkar hér síðan við komum hingað, sem var síðasta nóvember næstl. Enginn má þó (búast við, að neitt merkilegt sé til frásagnar, en bara að þeir fái að heyra hvað ■okkur líður nú um jólin. Við höfðum í fyrstu ekki ásett okkur að dvelja nema stutt hér hjá Sveini bróður mínum og hans fólki, en fyrir áeggjan hans og tengdasystur okkar, konu hans, hefir ferðalag okkar stöðvast hér hjá þeim til þessa tárna, og okkur hefir liðið eins vel og við höfum kunnað eins vel við okkur eins og niöguiegt eþ að hugsa sér að okkur geti liðið á ókunnum stað. Eg lenti í endirinn á orange- uPPskerunni hér, “las” ávexti af trjánum í nokkra daga með öðr- um og borðaði jafnframt alt sem 6g hafði lyst á af þeim og hafði g°tt af; með öðrum orðum, eg of- át mig ekki. Svo hefir talverður tími eyðst í ferðalög hér um hring til skemtunar og fróðleiks olokur, því alt af hefir “auto” Sveins verið reiðubúið að renna a stað með okkur hvenær sem við höfum óskað, og eins og séra Hjálmar átti að hafa sagt, “er holdið veikt og freistingin mik- 11 til að keyra hér, þar sem ná- !ega allir vegir eru eggslétt “con- crete”, sem maður l'íður yfir svo mjúkt og notalega. Ein af þessum ferðum var til Hósa bróður míns og fólks hans, sem býr á landi um 60 mílur vestur héðan og hefir þar svína- r®kt, með alfalfa og bygg fyrir fóður handa þeim. par dvöldum við fjóra daga, og keyrði hann með okkur á þeim tíma víðsveg- ar, þar á meðal til Fresno, sem er rúmar 30 mílur frá, og þar mætt- um við E. og Pöllu, er þau komu frá Seattle, og þar var Sveinn bróðir minn líka til staðar og tók þau morguninn eftir heim til | sín, um 60 mílur, og hafa þau verið hér síðan. Við þetta tæki- færi var ákveðið, að allir “Thor- waldsons” í Californía kæmu saman kring um sama “tyrkjann” á jóladaginn hér hjá Sveini og konu 'hans Kristbjörgu. pau hafa stóít hús með mörgum her- bergjum bæði uppi og niðri, og þau hafa líka stórt hjarta, sem ekki finnur að kostnaður og fyr- irhöfn fyrir aðra sé nokkuð meiri en sanngirni mælir með. pau kvarta ekki um það. Veðrið hafði verið þurt síðan við komum, alt af logn og sólskins blíða á daginn, en svalt á nótt- unni, oft fáar gráður af frosti, svo að við, sem erum vön við ofn- hita, fórum að kvarta um kulda í húsunum kvöld og morgna, þar engin hitunaráhöld eru hér í mörgum húsum—þörfin tiltölu- lega lítil fyrir þau. En hér var hægt um hönd, tvær olíu eldavél- ar voru strax settar til verks og látnar hita eftir vild hvar sem þurfa þótti, og var það reglulega hentugt, að geta flutt þær á víxl í þau herbergi, sem helzt voru brúkuð ,eftir kringumstæðum. Á sunnudagsmorgun næstan fyrir jól hafði rignt talsvert um nóttina og síðan hefir rignt á hverjum degi og hverri nóttu alla vikuna, stundum mikið, svo að alt var í for og vatni og um- ferð því lítt möguleg nema á “concrete” vegunum. Við, sem höfðum komið hing- að til að leita að sól og hita, urð- um hálf óánægð við “veðurmann- inn” hér og álitum að 'hann breytti ekki sem réttast gagnvart okk- ur, en allir aðrir lofuðu hann o/ prísuðu fyrir regnið. Næsta sunnudag, eftir að við vissu,m í hvað vonlausum minnihluta við vorum, þá létum við sem við gerðum okkur regnið að góðu, en vorum þó undir yfirborðinu reiðubúin til að fitja upp á klög- un gegn regninu, ef pví héldi á- fram mikið lengur, og “þá sjáum við hvernig fer.” Eg hefi nú samt unað hag mín- um mjög vel, þessa regnviku. Svo vel vildi til, að Kristbjörgu tengdasystur mína vanahagaði um nokkrar hyllur og skápa í eld- húsið, því lítið meira en hálft ár að eins hafa þau verið hér, en ótal margt þurft að gjöra, sem nauð- synlegra var. Eg tók því að mér að tylla upp nokkru af þessu, ef Sveinn vildi kaupa efnið og ef Kristbjörg vildi lána mér brauð- hnífinn. Við þetta hefi eg unað mér mæta vel þessa regnviku, en smíðin—bezt að tala sem minst um hana. hún hefir eins og þeir dauðu “sinn dóm með sér, hver helzt hann er.” En einu má þó ekki gleyma í þessu sambandi og það er kaffikannan á stónni alt af þarna rétt við hendina á mér. Hver einn verður að gizka á, hvé oft eg fékk sopa úr henni; það eru mínar eigin sakir og koma engum öðrum við. En á jóladagsmorgun, áður en eg var fullklæddur, kom Hósi bróðir minn, kona hans, sonur hans, dóttir hans og maður henn- ar og börn þeirra, alls sex manns. Jenny dóttir okkar hafði komið áður og vinstúlka hennar, Egill, Palla og fjögur börn þeirra, og við hjónin vorum hér, alls átta, og Sveins fjölskýlda. Alls 24 voru hér í gær, og hafi nokkurn tíma verið “setið og sungið, sop- íð, borðað og steikt”, þá gjörðum við það. Sungið alt frá “Heims um bóí” og “Hve gott og fagurt” af andlegu, og “Hvað er svo glatt” til “Ólafur reið með björgum KAUPMÖNNUM TIL ATHUGUNR Hví verzlið ,þér ekki með “CARNOL” og njótið hlunninda, sem leiðir af ihinum víðtæku auglýsingum á erlendum tungum — bæði verðlaun og Show Cards og fl.. Skrifið verzlunum, sem hér eru tilfærðar fyrir neðan. HVERNIG LÍDUR YDUR? Hvemig svarið PJER þeirri spurningu —þýðingarmestu spuraingunni í heimi? Þjótið þér upp úr rúminu á morgnana með hugann þrunginn af istarfsþrá og vissu um sigur? Fær það yður fagnaðar að mæta fólki ? Er hros yðar eðlilegt og óþvingað ? Er handtak yðar þannig, að það afli vina? Segir fólkið um yður: ‘ Ó, hve eg öfunda slíkt þrek og hugrekki ? ’ Iíafið þér fult forðabúr sparimáttar, er þér getið sótt í viðbótarstyrk, þegar í harðbakkana slær? Hafið þér þrek til þess að standast hringiðu viðsílriftalífs- ins ? Getið þér alt af látið keppinauta yð- ar eiga fult í fangi með að verjsat? 1 hreinslkilni sagt: hvernig líður yður? ££pú gelur ckki sagl “vcl, pökk fgi'iftáktu CARNOL hið bmgðljúía heilsulyf. Carnol er búio cil eftir læknis forskrift. Og læknir y«ar getur ekki ráðlagt ySur neitt lyf, sem styrkir betur taugakerfið. pað inniheld- ur sMk lækningarefni, svo aem kraft-safann ur kjötinu, Glycerophosphates og aðal styrk- ;ngarefnin úr þorskalýsinu. Auk þess ýms ®nnur heilsusöm og auðmelt efni. Carnol *knar ekki alt, en það er sóttvarnandi og ^ttnframt heilsubyggjandi. pað meinar sjúk- a®^angs að þér, en byggir einnig ó- P Hjótt upp Mkama ,þinn, eftir veikindi. V cykur matarlystina, greiðir fyrir melt- gunni 0g vekur til lífs hálfdauðar tauigar. amol er engin tilraun. pað er samsett samkvæmt forskriftum varfærnustu og æfðustu lækna. Pað segist ekki innihalda neina yfirnatturlega lækniskrafta og efir eigi látið neitt slíkt upp. varnol læknar ekki alt og vill telJa tr“ 'Uln> revna* ahnáttugt. Sú stað- að bað hefir inni að halda læknin’*’1 etni, er allra mest 9lgar?' <ii hafa, hefir gert “ÍSí-15 >»ta Ofthöfum yérkomistaðþvi.að læknar hafa fyrirskipað Carnol í þeim til- föllum, þar aem það er Mklegt að koma að ibetri notum, en önnur meðul. Fólk getur notað það eins lengi og vera vill, það getur ekki gert neinum tjón. Carnol er ekki slíkt, að menn geti ekki án þess verið, eftir að hafa einu sinni reynt það. Menn geta minkað notk- un þess eða hætt henni nær sem vera vill. Carnol er ekki að einö blóðaukandið heldur einnig flestu öðru betra, þegar um tauga- veiklun er að ræða; það styrkir vöðvana og eykur líkmsiþygdina, og er það ákjósanlegt við Anaemia og þunnu blóði. Aldrei áður í sögu heimsins, hefir annar eins aragrúi konum og körlum þjáðst taugaveiklun og einmitt nú þess vegna hefir þörfin ir nú mjög vart við sig á meðal fólks. Séu alvarlegar ráðstaf anir ekki gerðar í tæka tíð, * bess hefta framgang slíks ó- fagnaðar, getur heilsan verið í hættu, hinn hræðilegi sjúk- dómur, Tæringin, tekið við. af af og fyrir til StóTflaska áll 00ZtU Lyfjabúðum °« Verzlunumvíðsvegar um land, eða með pósti $1 25 n , 51.00 BÚIÐ TIL Á EFNASTOFU CARNOL LIMITErMONTREAÍ8" Home Remedies Sales 850 Main Street, Winnipeg, Manitoba. ---- ----------- 1708 Rose Street. Regina, Sask. a®SBIT DRUG STORE Saro-pnf ,, 0, , , Edmonton, Alberta — gent and Shebbrooke SARGENT PHARMACY, 724 Sargent Ave. Ef þú stríðir við þessa veiki, þá brúkaðu þeg- ar Zam-Buk. pað er jurta tegund, sem læknar bæði fljótt og vel, tekur fyr- ir að blæði og allan kláða. Á hverju heim- ili ætti Zam Buk að vetrarregni, deyr út undir sumar- né*minna en 7,647,000 hektarar og löngum, sterkum sólarhita. Fyr-' er sumt ætlað til akuryrkju, sumt ir eitthvað 50 árum var fyrst far-Jh ávaxtaræktunar, skógarhöggs ið að veita vatni úr ám og lækj- eða Peningsræktar. Innflutningur til Argentínu hef- ir verið mjög mikill siðastliðin 15 ár, og stendur að eins að baki inn- flutningi til Bandarikjanna. Hafa flutt til landsins árunum 1904—13 2,392,000 manns, og er það afar- mikið, þegar litið er til þess, að öll íbúatala landsins er ekki nema á áttundu miljón. Landkostaboð Argentínumanna nú mun standa í sambandi við takmörkun þá, sem Bandaríkjamenn hafa gert á ínn- flutningi til sín. Landi því, seim nú er á boðstól- um, verður úthlutað þannig, að ef það er ætlað til akuryrkju fær hver í'búi 200 hektara, en af grípa ræktarlandi eru ætlaðir 2,500 hektarar í hverja jörð. Jarðir þessar eru einkum í héruðunum Chaco, Formosa, Misiones, Santa Crus og Chubut. Argentína er 25 sinnum stærri en island og nær yfir 33 breidd- arstig (22—55 suðurbreiddar). Er loftslagið því mjög mismunandi í landinu en yfirleitt heitt. í Cha- co, Formosa og Misiohes, er sjald- an yfir 14 stigum, þar er ágætt land til nautgpiparæktunar og sauðfjár, bómull, tóbak, maís, grænmeti og ávextir þrífast þar á- gætlega. Argentína er með frjósömustu Iöndum í heimi. Aðalatvinnuveg- urinn er griparækt. Hjarðir hesta og nauta ganga sjálfala á sléttun- um allan ársins hring, og áður var kjötið af þessum skepnum ekki hirt, að eins húðin tekin, hitt lát- ið rotna niður. Nú eru Argentínu menn farnir að flytja mikið út af nautakjöti og sauða. Árið 1911 voru í landinu 67 miljónir fjár og 21 miljón nautgripa. Bændur þeir, sem flytja inn í landið samkvæmt tilboðt sljórnar- innar, fá ekki akuryrkjuáhöld eða húsdýr með landinu. En hins veg- ar geta þeir fengið lán í bönkum ríkisins til þess að koma sér á laggirnar. * Argentína er lýðveldi, og er for- setinn kosinn til 6 ára í senn. landið skiftist í 14 ömt og 10 ný- lendur. Árið 1912 fluttu Argen- tínumenn út vörur fyrir 1,716 miljón króna en inn fyrir 1,875 miljónir. --------o-------- um, sem myndast frá snjókyngi ;um á Sierra Nevada fjöllin á vetrum; og síðan hefir þetta aukist svo, að nú er mestur hluti þessa landflæmis orðið einn aldingarður, bygt af fjölda fólks, sem framleiðir ógurlegan auð með allskonar jarðyrkju. Mest er af oranges , lemons, rúsínum og alfalfa. En svo er ákaflega margt fleira framleitt, til dæm- is sveskjur, peaches, plómur, ap- ríkósur, fíkjur, olives, alls konar ber, allar tegundir af garðamat, allar tegundir af hnetum og margt fleira. Jafnframt er mikið af korntegundum, bæði til manneldis og dýrafóðurs, því kvikfénaður er hér í stórum hjörðum og endalaus alifuglarækt víða. öll vötn falla norðvestur og renna út í sjó fyr- r norðan endann á Strandarfjöl- unum nálægt San Francisco. Tvær járnbrautir liggja eftir endilöngum dalnum, og í ótal út- króka til bæja, sem alþ af eru að myndast. — Bærinn Exeter er í austanverðum miðjum dalnum og rétt undir hlíðum Sierra Nevada fjallanna, og sést því vel snjór- inn hátt uppi í fjöllunum. pau eru mjög grasi gróin að neðan og langt upp, og vegir eru lagðir fram og aftu-r, sem keyra má um bifreið. 1 þessum grashlíðum og hlíðarkrikum er fjöldi nauta og sauðfjár. pegar eg kom hér fyrst, var alt gras bleikt og dautt af þurki 1 sumar. Nú er alt að grænka síðan signdi, og þá spik- fitna hjarðirnar, en leggja af á sumrin, þegar grasið deyr aftur af þurki.. Exeter er ekki stór, íbúar að eins um 2,5CO. Landið í kring er nærri rennslétt upp að fjöllum. Jarðvegur er mismunandi, en allvíðast þéttur, rauður leir, hér um bil eins mörg fet niður í jörð og varla steinn til þar sem eg hefi farið um. Tvær járnbrautir liggja í gegn um bæinn, og fram- leiðsla á mörgum tegundum af aldinum og fólksfjöldi sem vinn- ur að því, er jafnvel meiri en víða annars staðar í kring. Oranges, lemónur og rúsínur er það helzsta, sem hér er framleitt. Land hér í kring er í talsvert miklu áliti og verð háitt; á að gizka tveir þriðjungar alls lands hér í kring er nú þegar í rækt, og söluverð á því mun vera frá 200 til 500 doll. ekran. pað tekur frá þrjú til sex ár frá því að platnað er og þar til afurð byrjar að koma og allan þann tíma þarf að starfa að plötnunum, vatna þeim, vinna niður illgresi, klippa trén ár- lega, sprauta á þau til að halda þeim hreinum. Ekki að furða þó verðið sé háitt, þegar arðurinn byrjar að koma, enda er þá stór- fé í vel hirtum aldinareit í hönd- um þeirra, sem kunna með að fara. Dæmi eru til, að 1,000 doll virði fáist af ekru árlega, pó mun það vera mikið meira en meðaltal og eiga við að eins það Töflurnar, sem létta andardrátt inn og verja háls, brjóst og lungu gegn kvefi. Þegar hósta- kjöltur eða kvef gefur til kynna hin gömlu Wrjóstveikindi, er bezt að taka strax Pepstöflu til Varnar brjóstinu. Takið Peps-töflu úr silfurpappírs umbúðunum og látið hana leysast upp í munni yðar, þá framleiðist við það gerileyðandi gufa, sem þrýstir sér um allar pípurnar og sótt- hreinsar Yður fram” af því veraldlega; og ekki skorti hljóðfæri, því pianó og 150 dala hljómvél voru við hendina og sumt af félkinu spilaði af list. Hljómvélina hafði ein dóttir Sveins fengið sem “prís” nýlega fyrir að þekkja sönglög sem spil- uð voru á hljóðfæri, og höfunda þeirra og skrifa hvorttveggja rétt niður. Sænsk stúlka va*m fyrsta prís, setti niður alt hár- rétt. Hilda dóttir Sveins fékk annan prís, gjörði að eins1 eina ranga stöfun. Svo skröfuðum við og spiluðum til klukkan að ganga 12 í nótt leið, er Hósi og hans fólk fór heim- leiðis, en við hin, eftir að hafa hugleitt það sem fram hafði far- ið á hinum liðna degi, lögðumst til hvíldar með einlægu þakk- læti í huga til guðs og manna fyrir fögnuð þann sem okkur harfði hlotnast við þetta tæki- færi, og við gömlu hjónin fundum mjög mikið til þess, hvað þetta var okkur ánægjulegur dagur, borið saman við hvað hann hefði getað verið undir okkar núver andi kringumstæðum, verandi nú langt frá heimili okkar og vinum í ókunnugu plássi á fyrsta skifti í næstliðin 40 ár, sem við höfum verið í burtu frá heimili okkar á jólunum. Eitt var þó, sem okkur óx í augum, það var sú mikla fyrirhöfn, sem Sveinn og kona hans lögðu á sig við þetta tæki færi og sem aldrei verður full þakkað af okkur; en vonandi gjörir guð það fyrir okkur. Nú bráðum búumst við til ferð- bezta og arðsamasta sem þekkist. ar til Los Angeles og dveljum Sveinn bróðir minn hefir nú þar um óákveðinn tíma. paðan i rúmar þrjátíu ekrur af landi; á hugsum við okkur að skreppa til rúmum 20 var orange akur, sem San Diego og heimsækja Einar var þó í vanrækt, er hann tók við Scheving og hans fólk. Eftir það næstliðið vor. í sumar sem leið verður snúið til baka og að síð-; vann hann og annar maður við ustu haldið í norðurátt með gæs- að hreinsa akurinn, vatna hon- unum, þegar veðrið fer að hlýna um og hlynna að honum; hafði þar. Ferðinni heitið fyrst til | við það tvo hesta og talsvert af Seattle og svo heim. En langur i verkfærum, máske 800 dala “út- tími er þangað til, svo um það er gerð ’alls fyrir utan vinnulaun. ekki vert að ræða nú. Á þessum tíma plantaði hann og pað er ekki til neins að spyrja hirti u” t(\ ekrur af.rúsin]jm mig um álit mitt á Californíu. hka' Kestnaður hans við vatnið Eg er ekki tilbúinn að svara neinu ,Var um 300 doil” svo f verVa' um það enn, og eg býst við að á- laUn,n. verta hans aðal utgjöld lit mitt yrði ekki mjög þungt á fyrlr arlð- ,Hann ,VClt ekki enn metum, þó eg færi að færa það í hvað hann fær fyr,r Slnar oran«- letur nú es’ en giskar á að verði um Eg ætla samt áður en eg hætti }75 dolL afekru>etta ár- Ef svo að minnast ofurlítið á staðhætti fSSar . tíu ekrur’ sem hann hér í þessum parti, í kring um:plantaðl 1 sumar- v*ru nú Hka Exeter. Eins og mörgiyn er Jafn arðberandi, þa væn öll inn- kunnugt, er Californía ríkið um tektln Um 4’fd° L Borið sam‘ 250 mílur á breidd til jafnaðar frá an,Vlð arð af hveitirækt 1 Nerth Kyrrahafinu austur, og um 800 Bakota’ held e* að Sveinn >urfi mílur á lengd frá Oregon að ekkl að kvarta' er >ó eitt aiveg norðan til Mexico að sunnan. vlst’ að >essi arður hans er læ*ri óslitinn fjallgarður liggur alla en.\meðalla^> eftir >ví sem hér leið frá norðri til suðurs austast ?Jorist' , ,, í ríkinu; hann heitir Sierra Nev-i , Með,osk tl! allra vina *leði- ada Mountains. Að vestan, viðl^ J<>1’ g0tt °g farSælt komandi hafið, er óslitin bygð alla leið. En Sir Frederick Maurice. Og öll önJunar/œrín. Hinar sáru og bólgnu himnur jafnai sig þegar í stað, og hóstakjöít- urinn og óþægindin hverfa á augnabliki. Með reglulegri notkun verja Pepa töflur algerlega Brjóstveiki Húðarhrakviðri sakar ekki vit- und. Langvissast að hafa Peps altaf við hendina, því með því móti eru öll sund lokuð kvefi og öðrum brjóstsjúkdómum. ár. Stígur Thorwaldson, frá Akra, N. D. ----o------— svo er fjallgarður skamt austur! frá hafinu, kallaður “Coast Range.’ Megin parturinn af lág-1 lendi ríkisins er því milli þessara tveggja fjallgarða, og er það svæði um 75—100 mílur á breidd og um 400 mílur á lengd. petta flatlendi er um 200 fet yfir sjáv- armál, en fjöllin á báðar hiðar! ^ „ • . * . . . eins ha og 14,000 fet yfir sjávar- hér ,á eftir> er tekin úr Morgun. Fólksflutningur til Argentínu. og afvopnunartilraunimar. Einn af helztu hermálafræð- ingum Breta, Sir Frederick Mau- rice, ritar fyrir skömmu greinar- korn í “Contemporary Review”, sem gefið er út í Lundúum, þar sem hann tjáist eindregið hlynt- ur vera takmörkun herbúnaðar. í þessu sambandi ibendir Sir Maurice á það, til fróðlerks, að það séu einmitt sömu fjármála- fræðingarnir, sem um undan- farin ár kröfðust æ hærri og hærri fjárveitinga til flotans, er nú telja takmörkun hergagna á sjó eigi að eins æskilega held- ur og sjálfsagða. Á einum stað í ritgerð sinni kemst Sir Maurice þannig að orði: “Fyrsta og þýðingarmesta atriðið, sem til íhugunar kemur, þá er ræða skal og gera ráðstaf- anir um takmörkun vígbúnaðar, hlýtur að verða það, að ekki sé 1 þessu efni tjaldað til einnar næt- ur. Aliar takmarkanir í þessa átt, mega til með#að vera bygðar á varanlegum grundvelli. Hrófa- tildur gagnar hvorki í þessum málum né öðrum. Allar takmark- anir, sem nú kunna að verða gei^Sar, í sambandi við her ogi flota, þurfa að vera þess eðlis, að þær hafi ákveðið friðargildi fyr- ir allar ókomnar aldir. Takmörk- unar tilraunir á herbúnaði, sem ekki eru bygðar á ákveðnum grundvelli, koma að engu haldi. Allar orsakir, er leiddu til hins mikla fastahers víðsvegar um heim en ekki að eins nofcfera þeirra, þurfa að verða alþjóð manna kunn- ar, ef menn eiga að geta gert sér nokkra verulega von um á- rangur af takmörkunar tilraunum þeim, sem svo mikið er talað um nú.” Sir Frederick Maurice hefir þá Peps All Deaiærs ^o^BoX-. skoðun, að eitthvað gott muni af tilraunum þessum leiða, en þé virðist hann hafa fult eins góða trú, ef eícki betri, á starfsemi pjóðbandalagsins — League of Nations í—þessa átt. Enda held- ur hann því ákveðið fram, að hver svo sem árangur VTashing- ton mótsins kunni að verða, þá sé pjóðbandalagið engu að siður nauðsynlegt. pað sé hlutverk slíkrar stofnunar, að vaka yfir helgi milliríkja samninga og sjá um að þeir verði ekki rofnir fyr- irvaralaust, nær sem vera vilji. pjóðbandalagið standi betur að vígi, en nokkur önnur stofnun i því tilliti, að koma á hjá þjóðun- um innbyrðis sambandi, er grund- vallað sé á bróðurhug og sam- vinnu í stað vægðarlausrar sam- kepni á verzlunarsviðinu, er á öll- um ödum hafi leitt til stríðs og blóðsúthellinga. Auðvitað ber að taka það til greina, að pjóð- bandalagið hefir ekki vald til þess, að skipa þjoðum þeim, er innan vébanda þess standa, að takmarka vígbúnað, en það hefir tillögurétt 1 þessu máli, sem öðr- um, og samúðar yfirlýsing þess með Washington mótinu hefir á- reiðanlega orðið þyngri á metum, en margir hafa gert sér í hugar- lund.” BLUE RIBBON flöt. petta flatlendi er kallað San Joaquin (framborið á ensku: San Vokín Valley). Á löngu lið- inni tíð var þetta merkilega og afar stóra flatlendi álitið óbyggi- leg eyðimörk, því ekki fellur dropi af regni alt sumarið, og allur jarðargróði, sem myndast af blaðinu í Reykjavik frá 28. okt. síðastliðinn: Stjórnin í Argentínu hefir ný- lega birt skýrslu um óbygð en byggjanleg landsvæði þar í rík- inu, sem boðin verða innflytjend- um fyrir lágt verð. Er landið, sem Argentínumenn hafa aflögum handa öðrum þjóðum hvorki meira Hin góðu einkenni BLUE RIB- BON TE er árangur af reynslu á- samt einlœgum hug að búa til það bezta sem hægt er. Nú, þegar verzlun er að komast aftur í samt lag, eru gœði BLUE RIBBON TESINS að verða betri en nokkurn tíma áður. Reynið það!

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.