Lögberg - 12.01.1922, Blaðsíða 6
BU. •
LÖÖBERG, FIMTUDAGIflN 12. JANÚAR 1988
Stolna leyndarmálið.
Sex dag-ar voru liðnir síðan Rnth fann
greifann etandi morgunverð ásamt Oonstance,
og sagði henni álit sitt um, hvað viðeigandi væri
fyrir hana gagnvart greifanum.
Constance hafði að mestu leyti dvalið x
símim herixergjum þessa daga. Fyrri hluta
dagsins kendi hún Arol, og síðari hluta dags
gekk hún eða ók með honum þeim til hressing-
ar, og var fóstran stundum með þeim.
Að þessu búnu dvaldi Constance í sínum
herbergjum, en Arol fór ofan í salinn til mark-
greifans.
A hverjum degi lét greifinn spyrja Con-
stance, hvort hún vildi ekki koma ofan. En
hún hafði að eins neytt dagverðar einu sinni í
þrjá daga niðri, og þá var greifinn í heimsókn
hjá Elliot. Lafði Ruth var mjög kurteis við
hann, en það hafði sömu áhrif og megnasta ó-
kurteisi. Greifainnan hugsaði svo mikið um
son sinn, að hún veitti þessu enga eftirtekt.
Að því er greifann snerti, voru honum
miki'l vonbrigði, að Oonstance lét ekki sjá sig.
óteljandi heimboð voru honum og móður
hans send. En það leit ekki út fyrir að hon-
um þætti neitt vænt um þau. Eftir að hafa
þegið tvö eða þrjú heimboð, sagði hann móður
sinni, að hann vildi heldur neyta matar heima,
hann kynni ekki við að fólk horfði á sig eins
og úrvalsgrip og spyrði óteljandi spurninga.
Þegar nokkrir dagar voru liðnir, fór hann
líka að verða leiður á heimsóknunum, og fór
oftast nær að heiman eftir hádegisverð — ann-
að hvort gangandi eða ríðandi, en ávalt með
marga hunda.
Um sína liðnu æfi og ferðir um útlönd, tal-
aði hann ekki.
Heima var hann aldrei spurður um slíkt,
og lafði Ruth þorði aldrei að spyrja hann, þrátt
fyrjr forvitni sína. Þó að greifinn væri blátt
áfram og glaðlegur, var hann að eðlisfari
strangur og alvarlegur, og ef hann skipaði eitt-
hvað, varð undir eins að framkvæma það mót-
bárulaust.
Framkoma hans gegn þjóni sínum eða
hesti var hín sama. Hlýðnin var viðurkend
með hneigíngu eða brosi, óhlýðnin með reiði.
Það var ekki ein einasta persóna á allri þessari
stóru landeign, sem ektki hlýddi honum undir
eins.
Jafnvel stóri brúni hesturinn, sem var að
náttúrufari óþægur, hlýddi honum eftir fyrstu
baráttuna, sem þeir háðu. Og nú kom hann
alt af til hans, þegar hann kailaði á hann, eftir
sex daga æifingu, og stóð kyr meðan hann sté á
, bak.
Eitt af því fyrsta, sem greifinn gerði, var
að kaupa hest handa Arol, eins og hann hafði
lofað. Hesturinn var þægur og vel taminn,
en fimur vel og fær um að stöikkva yfir girð-
ingar af vanalegri hæð.
Þegar greifinn, ásamt drengnum, reið yfir
ásana í Buckinghamshire og grænu dalina, var
hann ánægðastur.
Meðan Oonstance sat sorgþrunginn í her-
berginu, kom Arol hlaupandi inn tii hennar og
sagði: “ó, ungfrú Graham, Wolfe bað mig
að spyrja yður, hvort eg mætti rfða með honum
núna? Hann bað mig að segja yður, að þetta
væri eina ráðið til þess, að þurfa ekki að um-
gangast ókunna gesti í salnum, sem oft væri
þar þenna tíma dagsins.”
“Já, þér er velkomið að eiga frí síðari
hluta dagsins, kæri Arol,” sagði Constance og
stundi, af því hún þráði að hafa hann hjá sér
til skemtunar.
Fimm mínútum seinna kom hann aftur.
. “Ungfrú Graham!” hrópaði hann him-
inglaður. “Wolfe frændi segir, að þér verðið
líka að koma með okkur.”
“Eg,” sagði Constance vandræðalega.
“En þú sagðir að þið ætluðuð að ríða einhvem
spotta.’'
“Já, það ætlum við,” svaraði hann. “Og
þér verðið líka að verða samferða.”
“Það get eg ekki. — Hvernig veit annars
grei'finn, að eg kann að ríða?”
“Af því eg sagði honum það. Komið þér,
eg skal sýna yður hvernig eg komst að því.”
Hann greip hendi hennar, leiddi hana inn í
búningsklefann, opnaði fataskápinn og benti
fcenni á reiðfatnaðinn, sem Constance hafði
tekið með sér frá Mellxmme.
“Sko, héma.” sagði hann sigri hrósandi.
“Eg sá þetta einu sinni, þegar Mary var að
hreinsa herbergið yðar, en eg hafði alveg
gleymt því þangað til á þessu augnabliki, og
sagði þá Wolfe frænda frá því. Og þá sagði
hann svo hátt, að aðrir gátu heyrt: “Farðu og
segðu ungfrú Constance, að mér þætti vænt um
ef hún gæti orðið okkur samferða á þessari
skemtireið núna. ” Hann bætti því við, að hann
væri hræddur um að þér væruð veikar, þar eð
hann hefði ekki séð yður nokkra daga. Flýtið
yður þess vegna, góða ungfrú Graham,' og ger-
ið yður ferðbúna.”
“Hinkraðu við!” sagði Constance og greip
í hann, þegar hann ætlaði að fara. “Eg get ekki
farið með þér, Arol.”
“Ó, getið þér það ebkL” spurði hann ang-
urvær. “Á eg að segja Wolfe frænda þetta?”
“Já” svaraði Constanoe. “Segðu greif-
anum, að eg sé honum mjög þakklát, en að eg
vilji heldur vera heima, þar eð eg þurfi að
Kkrifa nokkur bréf.’
“Eg »kal segja honum það,” sagði Arol
óánægður og fór út úr herberginu.
Constanoe horfði út um gluggann með
þeim svip, sem líktist vonbrigðum. Skemtireið
í þessu góða veðri og um hið fagra umhverfi,
tilaut að vera yndisleg.
Hún var ekki búin að ljúka við þessa
hugsun, þegar barið var að dyram.
Þegar hún sagði “ikom inn”, opnuðust þær
og markgreifinn gekk inn.
Constance stóð upp föl í andliti.
** Eg bið yður þúsund sinnum fyrirgefning-
ar, af því eg treð mér hingað inn tÚ yðar, ung-
frú Graham,” sagði hann og hneigði sig. “En
af svarinu, sem Arol færði mér við tilboði mínu,
hélt eg að hann hefði máske aflagað tilboðið eða
svarið, eða máske hvorttveggja. Eg sendi
hann til að spyrja yður, hvort þér vilduð vera
3vo góðar, að vera með honum í skemtireið síð-
ari hluta dags?”
“Það var einmitt það sem eg—”, sagði
Arol áJkafur. En greifinn lagði hendi sína á
öxl hans, til merkis um að hann skyldi þegja.
“Þökk fyrir, lávarður, en eg vil helzt ekki”
svaraði Constance og leit til jarðar.
“Eruð þér frískar?” spurði hann. “Þér
eruð fölari, en þegar eg sá yður seinast. Þér
eruð of lengi inni. Þér deyið af loftskorti.”
“Eg hefi verið úti á hverjum degi, lávarð-
ur,” svaraði hún.
“Eg veit það; allra snöggvast til þorps-
ins eða því um líkt, en það er ekki nóg. Þér
verðið að taka yður skemtireiðarferð. Þér
kunnið að ríða?”
“Já,” svaraði Constance, en viðurkendi
þetta samt óviljug. ,(En eg hefi annað að gera
síðdegis, lávarður.”
“Eg hefi líka annað að gera sáðdegis,”
sagði hann, “nefnilega að takast á hendur
skemtireið með yður og Arol. Flýtið yður því
að verða ferðbúin.”
“En” — byrjaði Constance.
“Gefið mér eina gilda ástæðu fyrir neitun
jðar, ungfrú Graham — þá skal eg ekki jagast
við yður lengur. Annars gef eg yður fimtán
mínútur til að vera ferðbúin.”
Constance svaraði ekki. >
Hann varð svipglaðari og sagfci: “Gott!
Viljið þér þá gera svo vel að koma út um
dyrnar, sem snúa að garðinum — þá skal eg
hafa hest tilbúinn handa yður. Þér þurfið engu
að kvíða—”
Hann þagnaði snöggvast og horfði á hana.
“Eg á við, aðeg skal sjá um að þér fáið þægan
hest,” sagði hann.
Constanoe stóð kyr og hugsandi nokkrar
mínútur. Ypti öxlum, fór svo úr kjólnum og í
reiðfatnaðinn.
'Hann var ekki nýr, en úr góðu efni og fór
henni vel.
Fimtán mínútur voru ebki búnar, þegar
hún gekk ofan stigann sem lá að dyrunum að
garðinum.
Hún hafði ekki tíma til að hugsa um, hver
áhrif þetta hefði á Ruth, þegar hún yrði þess
vís, að greifinn hefði verið í skemtireið með
Arol — og kenslukona hans.
En að hinu leytinu gat Constance ebki séð,
að hún gæti breytt öðravísi, þar eð greifinn var
sá húsbóndi, sem allir hlýddu. 0g hvöt hans til
hennar líktist skipun.
“Það getur ekki orðið verra,” hugsaði
hún, þegar hún gekk ofan stigann, “en að eg,
ef lafði Ruth álítur nauðsynlegt að halda aðra
hegningarræðu, ákvarði að fara héðan.”
En hún fann til sárrar sorgar, þegar hún
hugsaði um Arol.
Þó hún hefði verið fljót að búa sig undir
ferðina, stóð greifinn og Arol og biðu hennar.
Arol var nú raunar kominn á bak, en greifinn
stóð við hlið hests síns og annars, mjög fallegs
og fjörlegs hests.
Greifinn sneri sér við, þegar hann sá hana
koma út, og sendi henni aðdáandi augnatillit.
“Þér hafið verið fljótar,” sagði hann, “og
hérna er hesturinn yðar. Eg gat engan betri
fengið, svo eg vona þér verðið ánægðar með
hann. Hann er mjög þægur, en vill oftast
hlaupa hart af stað. Eg vona, að yður mislíki
það ekki?”
“Nei,” svaraði Constance lágt.
“Þér erað þá ekki hræddar, þegar þér
sitjið á hestbaki?” spurði hann og leit fljótlega
til hennar.
Hún átti bágt með að verjast brosi. Henni
fanst þessi hugsun svo hlægileg, því hún var
vön við að ríða lítt tömdum hestum yfir veg-
leysur, sem fæstir Englendingar mundu voga
að fara um.
“Komið þér þá,” sagði hann og rétti henni
hendina, og hún vatt sér fimlega í söðulinn.
Þegar greifinn hafði horft á hana fáein
augnablik, sté hann líka á bak.
Þau riðu með hægu brokki niður eftir einni
hliðargötunni, svo þau sæist ekki gegn um fram
glugga hússins. Þegar þau komu í lystigarð-
inn stefndu þau út á bersvæði fyrir utan hann,
þangað til þau komu að skurði með brotna girð-
ingu.
Það var alls ekki hættulegt stöbk, jafnvel
ekki fyrir Arol, en greifinn leit á Constance..
“Eigum við að fara yfir þessa litlu hindr-
un, eða ríða meðfram henni?” spurði hann.
Constance horfði alvarlega á Arol.
“ó, hann getur þetta,” sagði greifinn og
leit brosandi á drenginn, sem horfði með eftir-
væntingu á skurðinn.
“Eg get þetta, Wolfe frændi,” sagði hann.
“Hann er ekki verri en sá, sem við reyndum við
í lystigarðinum.”
“Komið þið þá,” sagði greifinn og lét
sinn hest stökkva.
Constance og Arol fóra að hans dæmi.
Greifinn hafði snúið sér við, til þess að
sjá hvernig þeim gengi, og ikinkaði tvisvar kolli
þeim til hróss. ‘
. “Hvar hafið þér lært að ríða, ungfrú Gra-
ham?” spurði greifinn.
Constance lá við að svara: “í Ástralíu”, en
datt svo í hug, að hún hafði ekki lært það þar
í raun og veru. Hún sagði því: “1 íríandi,
lávarður.”
“Á írlandi,” endurtók hann. “Þá skil eg
hvers vegna þér eruð svo fimar. Þér hafið
eflaust stundað veiðar þar.’
“Ekki mikið,” svaraði Copstance. “Við
vorum of fátæk til þess. Faðir miim var lækn-
ir og tekjur hans litlar; en eg fébk mér við og
við skemtireiðaferð, að mestu leyti á hestum
vina minna.”
“0g hve lengi hafið þér verið í kastalan-
uim?” spurði hann, litlu síðar.
“Sex daga, lávarður.”
* Hann þagnaði snöggvast og sagði svo hik-
andi: “Er faðir yðar—”
“Hann er dáinn,” svaraði Constance lágt.
“Fyrirgefið mér,” sagði hann lágt, bætti
svo við með glaðri röddu: “Við verðum að
reyna að fara dáltið á veiðar á þessari árstíð,
Arol.’
“ Já, Wolfe frændi, og ungrú Graham verð-
ur að vera með okkur. Fanst þér ekki hún vera
fim við kurðinn?” sagði hann og leit til Con-
stance með aðdáun.
“Eg átti auðvitað við, að ungfrú Graham
yrði með okkur,” svaraði greifinn þurlega.
“Eigum við ekki að talka sprett?”
“Eg er albúinn,” svaraði Arol rösklega.
Þau riðu af stað á -hörðum spretti. Alt í
einu nam greifinn staðar og fór að gá að ein-
hverju.
4
8. Kapítuli.
“Hvað er það, Wolfe frændi?” spurði
Arol.
Constance leit þangað, sem greifinn horfði,
en sá ekkert. Þar var ekkert að sjá nema rúst-
irnar af smalakofa.
“Hvað er nú, Wolfe frændi?” spurði Arol
aftur.
Greifinn sneri sér að Arol með einkennileg-
um svip í augunum, er sýndust vera orðin
minni og glöggsýnni.
Samskonar svip hafði hún séð í augum
njósnara, sem voru á undan flokk frumbyggj-
ara.
“Sáuð þér ebkert?” spurði hann hana.
“Nei ekkert,” svaraði hún.
Hann hló og sagði: “Mín augu eru glögg,
og það er eðlilegt,” Hann lækkaði röddina er
hann bætti við: “Sáuð þér ekki mann með
byssu sitja á steinahrúgunni fyrir framan
bofann?”
Constance hristi höfuðið og horfði fast á
iústimar.
“Eg sá hann elkki,” svaraði hún undr-
andi. “Hann er þar ekki núna, lávarður?”
“Nei, en hann var þar fyrir augnabliki
síðan. Þegar hann sá okkur, læddist hann bak
við steinvegginn. Mig furðar hvað hann gerir
með byssu þar? Hann er ef til vill dýraræn-
ingi.”
“Eigum við að fara og reka hann á flótta,
Wolfe frændi?” spurði Arol.
“Nei, elcki held eg það,” svaraði greifinn
hlæjandi. “Við skulum láta hann í friði, Arol.
En þú mátt ekki minnast á þetta við Hender-
son slkógarvörð — því þá gerir hann alt, sem
hann getur, til að reyna að ná honum. Vesal-
ings maðurinn. Þetta getur ekki verið viðfeld-
ið líf. Eða hvað álítið þér, ungfrú Graham?’
“Að vera hrakinn frá einum stað til ann-
ars, og neyðast til að fela sig, ef hann sér með-
bróður sinn? Nei, lávarður, það hlýtur að vera
mjög hræðilegt.”
“Þér talið af meðaumkún,” sagði hann með
meiri alvöru en ástæðan krafðist. “Finnið þér
alt af til samhrygðar með þess konar mann-
eskjum?”
“ Já, eg held næstum að eg geri það,” svar-
aði Constance og hló ofurlítið.
“Gætið þess,” sagði hann með einkenni- t
legu brosi, “að þessi maður er að líkindum
veiðiþjófur, sem hefir í hyggju að skjóta fugl-
ana mína — já, og ekki hika við að senda skóg-
arverðinum kúlu, ef það væri nauðsynlegt fyrir
hans öryggi.”
“Já, eg veit það, lávarður,” svaraði Con-
atance, “en enginn veit hvað kom honum til að
snúa inn á þessa braut, sem líklega má kalla
glæpabraut. Og það hlýtur að vera afar hræði-
legt Kf. Mér finst eg sjá — enda þótt eg ekki
sæi — þenna vesalings mann læðast bak við
steinvegginn og horfa á okkur, sem líður svo
vel og erum glöð, með sorgmæddum öfundar-
augum.”
Greifinn þagði litla stund og horfði hugs-
andi fram undan sér.
“Yður finst þá, að þér sjálfar hafið gott
og skemtilegt Kf?” sagði hann hálfbrosandi.
Constance roðnaði og sneri sér undan,
gröm við sjálfa sig yfir Ktbrigðum sínum.
“Já, það finst mér,” svaraði hún. “Það
væri mjög óþakklátt af mér, að Kta ekki þannig
á tilvera mína. Það er svo inndælt veður núna
&íðdegis', að þessi hestur—” hún laut áfram og
klappaði hálsinum hans.
“Mér þykir mjög gaman að ríða,” greip
hún fram í fyrir sér.
“Sé það tilfellið, þá eruð þér máske svo
góðar að segja mér ástæðuna til þess, að þér
voruð svo tregar til að fylgja okkur Arol á
skemtireiðinni í dag?”
Constance laut niður til að laga taumana
fyrir Arol og svaraði ekki.
“A eg ekki að fá neitt svar, ungfrú Gra-
ham?” spurði greifinn.
“Afsakið,” svaraði Constance. “Eg hélt
að þér munduð ekkert svar þurfa, eða að þér
munduð ekki vilja þvinga mig til að svara.”
“ En eg geri hvorttveggja. Yerið nú hrein-
skilnar — það er að segja, ef það er mögulegt
fyrir kvenmann að vera það.”
“Nú, jæja, fyrst þér endilega verðið að fá
svar,” sagði Constance og roðnaði, “var það
af því að eg, hve mjög sem mig langaði til að
taka þátt í skemtireiðinni—” _
Hún þagnaði snöggvast og leit á andlit
hans, sem hana kostaði meiri kjarka en hana
RT * • •• I • fc* thnbur, fjalviíHir af öUum
Wyjar vorubirgðir tegumlum, geirettur og aU-
kanar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar.
Komið og sjáið vörur vorar. Vér erumaetíð glaðir
að sýna þó ekkert sé kejrpt.
The Empire Sash & Door Co.
-------------- Limit.d----------- —
HENRY AVE. EAST - WINNIPEG
Phone
A-6275
K O L
Drumheller Lethbridge
Saunders Creek American Hard
Vér beiðumst aðeins að þér reynið oss með eina pöntun
og erum vér þá vissir um framhald á verzlun yðar.
JAMES REID
Phone
A-6275
301 Enderton Bldg.
Aðal augnamið vort, fyrst og
síðaist og alt af er
ánægðir skiftavinir.
Phone
A-6275
KOL? KOL!
vér seljum allar tegundiraf
KOLUM
Hörðum og linum. Beztu tegund af
DRUMHELLER KOLUM
sem þekkjast á markaðinum. Pantanir afgreiddar fljótt
----o---
Thos. Jackson & Sons
Skrifstofa 370 Colony St. - Símar: B 62-63 1795
grunaði og sagði svo: ‘ ‘ vissi að eg hafði enga
heimild til að taka þátt í henni — að það var
ekki viðeigandi fyrir stúlku í minni stöðn.”
Hún virtist hugsa sig nm, hvort hún ætti
að segja meira, en bætti svo við: “Eg er
kenslukona, lávarður Lancebrooks, og þó eg sé
ckki mjög fróð um siði mannkynsins, er eg samt
viss um. — En hvers vegna viljið þér neyða
mig til að tala svo blátt áfram?”
Hann horfði á hana með því augnatilliti,
eins og hann hefði gaman af þessu.
“Á eg að skilja þetta þannig, að eg geti ekki
boðið ungri stúlku' að taka þátt í skemtireið
með mér, af þeirri ástæðu ein-göngu, að Arol
er svo heppinn að hafa hana fyrir kennara?”
“ Já, það var það, sem eg meinti,, lávarður”
sagði lágrödd. “ Og eg ætlaði að neita kröfu
yðar, en þér — nú jæja, þér gerðuð það að skip-
un, og eg hlýddi”.
“Þetta er stórkostlegt”, sagði hann hlæjandi
“Eg skipaði yðnr og þér hlýdduð, nú jæja,
eg hefi heyrt að það væri eina aðferðin til að
ráða við kvenfólk, og eg held, að það sé satt”.
‘ ‘ Þar eð eg sé hve gott þér hafið af þessari
skemtireið, ungfrú Graham, ætla eg að endnr-
taka skipanir mínar alloft.”
“Þangað til lafði Ruth ónýtir þær”, hugsaði
hún en sagði ekkert.
“Eg er svo þyrstur, ungfrú Graham”, sagði
Arol alt í einu.
“Abbenford Hamlet, er uppi á bakkannm
hérna, Wolfe fr,ændi. Eigum við ekki að fara
þangað, og fá eitthvað að drekka? Marsh gamla
á eflaust dálítið af mjólk handa okkur.”
“Jú velkomið”, svaraði greifinn. “Við skul-
um fara og heilsa gömlu frú Marsh. Eg var
vanur, óhikað og óboðinn, að fá mér nokknð af
ávöxtum úr garðinum hennar, þegar eg var á
Arols aldri, en þá hafði eg ekki eins fag — eg
á við, eins siðavandan kennara og yður, ungfrú
Graham, til að gæta mín”.
Þan riðu nú upp til stráþakta kofans. Þegar
fótatak hestanna heyrðist, kom gömul kona út
ogheilsaði þeim með fram réttar hendur, og
litlu ópi. af undrun og ánægju. Fáein böm stóðu
við blið hennar, og hneigðu sig með lotningu
fyrir fólkinu úr kastalanum.
“Góðan daginn, frú Marsh”, sagði greifinn
hlýlega. “Eg sé að þér munið eftir mér”.
“Já, það geri eg raunar, lávarður”, svaraði
hún með áherslu. “Þér eruð þá kominn heim
aftur. Hamingjan góða! Hvað þér erað orðinn
fallegur, og svo Iíkur föður yðar. Eg gæti vel
ímyndað mér, að þetta væri hann bráðlifandi,
sem stendnr þarna. Það era naumast margir,
sem jafnast yður, lávarður”. Greifinn hló.
“Þér sjáið, að eg hefi einn mann aðdást að í
öllu falli”, sagði hún við Constance.
“ög þetta er líklega ungi lávarðurinn?”
bætti hún við. “Já, sagði Arol, og rétti henni
hendi sína. “Og hvernig líður vður, frú Marsh?