Lögberg - 19.01.1922, Side 1

Lögberg - 19.01.1922, Side 1
SPEIRS-PARNELL BAKING CO. ábyrgjast yður fulla vigt, beztu vörur fyr- ir lœgsta vtr3 sem veiið getur. REY N IÐ Þ AÐ! TALSÍMI: N6617 - WINNIPEG Það er til myndasmiður í borginni W. W. ROBSON 490 Main St. Tals A7921 34. ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGIN V Í9. JANÚAR 1922 NUMER Helztu Viðburðir Síðustu Viku Canada. Colin H. Burnell frá Oakville, Man., hefir verið kosinn forseti hinna sameinuðu bændafélaga f Manitoba í stað J. L. Brown, sem sem kosinn var á sambandaþing- fyrir Lisgar kjördæmið. A. K. Patterson hefir verið út- befndur af hálfu bændaflokksins til þess að sækja um kosningu til samibandsþingis í Grenville kjör- dæminu í Ontario, gegn Hon Art- hur Meighen. Frjálslyndi flo*kk- urinn afréð að láta þessa kosn- ingu afskiftalausa. Parnell borgarstjóri i Winni- peg, er nýlagður af stað ásamt frú sinni til Vest Indía og býst við að verða -hálfan annan mánuð i ferðinni. Mr. Parnell fer för þessa sér til heilsubótar. F O. Fowler bæjarfulltrúi, gegnir borgarstjóraembættinu á meðan. Hinn 14. þ. m. lézt í Toronto, Lady Alice, ekkja Sir James Whitney, fyrrum yfirráðgjafa í Ontario. Síðastliðinn föstudag, lézt á | Almenna sjúkra'húsinu í Edmon- ton, Mrs. Herbert Greenfield, kona forsætisráðherrans í Alberta Hún Var fædd í Adelaide sveit í Ontario, hinn 29. dag desember- jmánaðar árið 1871, en giftist eft- trlifandi manni sínum, Hon Her- l>ert! Greenfield, 28. febrúar, árið I90C*. Til Alberta fluttust þau tjónin um vorið 1906 og hafa .Jvalið þar ávalt síðan. Fundur var nýlega haldinn hér i borginni i félagi .þwí, sem hefir með höndum líknarmál Armeniu- manna og var þar ákveðið, að senda til Armeniu allmikið af hveiti nú þegar. Hon. George H. Malcolm, landbúnaðarráðgjafi i Manitoba stjórnaði fundinum. Miss McPhail, sú er kosin var á sambandsþing hinn 6. f. m. í South-East Grey kjördæminu í Ontario, flutti ræðu á Dominion leikhúsinu í Winnipeg síðastlið- inn föstudag, að viðstöddu miklu íjölmenni. Mikið þótti til ræð- imnar koma, enda er ungfrúin víðmentuð og .hefir gengt skóla- stjóraembætti í allmörg ár, áður en hún fór að gefa sig við póli- ■fcík. Blaðið Farmers Sun, sem gefið er út í Toronto, lætur í ljósi ó- blandna ánægju yfir vali fjármála ráðherrans í hinni nýju sambands- stjórn. Telur nefnt blað, fáa núlifandi menn innan vébanda canadisku þjóðarinnar, njóta jafn almenns trausts og Hon. W. S. Fielding. Miðstjórn afturhaldsflokksins í Mánitoba, hefir ákeðið að kveðja til flokksþings ,hinn 15. júní næstkomandi, fyrir alt fylkið. Orð leikur á, að Hon J. H. King, i áðgjafi opinberra verka í British Columbia stjórninni muni segja af sér því embætti bráðlega, en takast á hendur s<amkonar ráð- gjafastöðu í ráðuneyti Hon W. L. Mackenzie^Kings. Hinn nýji verkaimálaráðgjafi samlbandsstjórnainnar, Hon. James Murdock, hefir í opnu bréfi skorað á vinnuveitendur, að Ijúka samningum öllum, að því er vinnuskilyrði og kaupgjald áhrær- ir, fyrir þann 1. marz næstkom- ■andi, til þess að eigi tapist svo eg svo mikið af dýrmætum vinnufcíma í þjark og þref út af slíkum málum þegar vorið nálgast og aukinnar afcvinnu verður helzt von. pes«i röggsemi ráðgjaf- ans mælist hvarvetna vel fyrir, að þv,í er séð verður af blaða- tregnum vlíðsvegar um land. þann 15. ,þ. m. lézt 1 Ottawa, Eugene D. Lafleur, yfirverkfræð- ingur í þjónustu stjórnardeildar- hinna opinberu verka. í sambandskosningunum síð- ustu, fcöpuðu sjötíu fram'bjóðend- ur tryggingarfé sínu. Dáin er í Moo,se Jaw, Mrs. I Knowles, kona Hon. W. E Know- les, fyrrum ráðgjafa í Martin- stjórninni í Saskatchewan. prjú hundruð námamenn, sem unnið hafa í Sidney kolanámunni i Nova Scotia, lögðu niður vinnu í vikunni sem leið, til mótmæla gegn því að níu ökumenn voru reknir úr vistinni, án gefinna orsaka að sögn. Á árinu 1920 létust úr berkla- veiki í Canada, 5228 manneskjur. Dauðsföllin skiftust þannig niður á fylkin: Prince Edward Island, 125; Nova Scotia, 775; New Bruns. wiokí 398; Ontario, 2,300; Mani- toba, 455; Saskatc'hewan, 357; Alber'ta, 381; British Oolumbia, 446. Quebec fylki er ekki talið í skýrslu þeirri, sem fregn þessi er tekin eftir, og þar af leiðandi eigi kunnugt um ástandið þar, að þvi, er “hvíta dauða” viðkemur. Fullyrt er, að Hon. James Mur- dock, hinn nýi verkamála ráð- gjafi, muni hljóta kosningu gagn- sóknarlaust í Kent kjördæminu í On'tario. Ráðgjafinn var þar á ferð í vikunni -sem leið og var fagnað hvarvetna með virktum, einkum þó af verkalýðnum. Leiðtogar bændaflokksins í Re- gina kjördæminu i Saskatchewan kvöddu flokksmenn sína til fund- ar á mánudaginn var, til þess að taka ályktanir viðvíkjandi auka- kosningunni, sem fram fer þar innan skamms og leiðir af vali þingmannsins, Hon. W. R. Moth- erwell til landbúnaðar ráðgjafa- embæ’ttis i isamibandsstjórninni. Fundurinn ákvað í einu hljóði að útnefna engan mann gegn Mr. Motherwell, og er þar með nokk- urn veginn afgert, að -hann nái endurkosningu gagnsóknarlaust, því áður höfðu íhaldsmenn lýst yfir því, að þeir ætluðu sér að láta ráðgjafann afskiftalausan í kosn- ingu þessari. Arthur de Jardin, hefir verið skipaður belgiskur ræðismaður fyrir Manitoba fylki. Mr. Jardin er af belgisku foreldri fæddur og j uppalinn í Ástralíu. Til Winni- peg kom hann fyrir rúmum átt'a árum og er framkvæmdai'stjóri lánfélags, sem nefnist Mortgage Co. of Canada. Capt. George Black, -hinn ný- kosni sambandsþingmaður fyrir Yukon, liggur enn veikur í Daw- son City. Hann varð, eins og áð- ur -hefir verið getið um, fyrir bif- reiðarslysi, og meðal annars rif- brotnaði. Mælt er, að Mr. Black muni innan skamms verða heil] heilsu. Afturhaldsmenn í N-orth York, hafa ákveðið að láta Mr. J. A. M. Armstrong sjálfráðan um, hvort hann vilji sækja á móti Hon. W. L. Mackenzie-King í aukakosningu þeirri, sem þar fer iram fyrstu vikuna :í febrúar, eða eigi. Miðstjórn afturhald-sflokks- ins vill ekki taka á sig ábyrgð- ina í þessu máli, en heitir þó Mr. Armstrong stuðningi í þvf falli, að hann ákveði að bjóða sig fram. Eins og getið var um í síðasta blaði, var Manitoba þingið sett af fyl'kisstjóra, Sir James Aikins, síðastliðinn fimtudag og las hann þá, eins og lög gera ráð fyrir, há- sætisræðuna, eða boðskap stjórn- arinnar til þingsins. Engin önn- ur störf fóru fram þann dag, að undantekinni kosningu þingfor- seta, og var Hon. J. A. Baird, þingmaður í Mountain kjördæm- inu, valinn að nýju í þann tignar- sess. Helztu atriðin, sem hásæt- ísræðan hafði meðferðis, voru þau, að fyrir þingið yrði lagt frumvarp um velferð barna og eins tillögur í þá átt, að þingið tæki til alvarlegrar íhugunar skattamálin, einkum að því leyti, isem þau snerta siveitafélög og bændur, með það fyrir augum, að reyna að létta útgjaldabyrðarn- ar- — Svo var þingi frestað til mánudagskvelds og Ihöfðu þá þingmenn verkamanna flokksins, þeir Dixon, Queen, Armstrong, Bailey, -Smith og Palmer, að 'heita mátti alt af orðið. Töldu þeir stjórnina hafa sýnt meira en lít- ið sinnuleysi, að því er atvinnu- málin snerti, þar isem ástandið væri nú eitt hið alvarlegasta, er hugsast gæti að krefðist skjótrar úrlausnar. Hon. T. C. Norris hélt uppi svörum af hálfu stjórn- arinnar og kvað henni vel kunn- ugt um hve nauðsynlegt væri að ráða bót á núverandi atvinnu- leysi og fullyrti, að það væri síð- ur en svo að stjórnin hefði látið mál þetta fara fram hjá sér þegj- andi og afs'kiftalaust. prír þingmenn telja sig óháða öllum flok-kum, sem sé þeir George Little, þingmaður frá Beautiful Plains; Al’bert Kristjánsson, þing- maður í St. George kjördæminu, og' Joseph Bernier þingmaður fyrir St. Boniface. Tveir hinir fyrnefndu töldu-st til flokks hinna óháðu bænda á síðasta þingi, þar til rétt fyrir þinglokin, að þeir sögðu sig úr samböndum við þann flokk. Mr. Bernier er í rauninni conservative, gegndi eins og kunnugt er ríkisritara em- bætti um hríð í ráðuneyti því, er Roblin veitti forstöðu. Að aflíðandi -hádegi á þriðju- daginn var, réðust tveir vopnað- ir illræðismenn inn í útibú stjórn- arbanka Manitoba fylkis í norð- urhluta Winnipeg borgar og námu á -brott yfir $3,000 í peningum. porparar þessir hneptu féhirði útíbúsins 1 ibönd, meðan þeir framkvæmdu ráns fyrirætlanir sínar. Ekki hefir enn tekist að hafa hendur í hári bófanna. J. A. M. Armstrong, fyrverandi sambandsþingmaður í North York kjördæminu í Ontario, sá er einnig sótti gegn Hon. W. L. Mackenzie-King yfirráðgjafa við síðustu kosningar, hefir afráðið að freista gæfunnar á ný og sækja á móti Mr. King í au-kakosningu þeirri, sem í hönd fer. Hinn 6. f. m. var Mr. King kosinn með hátt á ellefta hundrað atkvæða umfram Mr. Armstrong, þing- mannsefni afturhaldsflokksins og Mr. Burnaby, forseta hinna sam- einuðu bændafélaga í Ontario. Nú hafa bændurnir ákveðið að út- nefna engan úr sínum hópi, og má víst telja að stórkostlegur meirihluti þeirraveiti yfirráðgjaf- anum að málum. Má því gera ráð fyrir, að hann hljóti endur- kosningu með að minsta kosti 3,000 atkvæðum um fram Arm- strong. Á fundi hinna sameinuðu bænda- félaga í Alberta, sem háur var í Calgary borg þann 17. þ.m., var samþykt að árstillög félagsmanna færist úr tveimur upp í þrjá dali. Ráðstöfun þessi var tekin vegna þess að félagsskapurinn sem heild var kominn í allmikla skuld. vegar um Síberíu. Nú haf-a stjórn- ir þessara tveggja ríkja borið þetta opinberlega til baka, og tjást alrei hafa haft í hyggju að skifta sér hið allra minsta af stjórnarfarinu lí þessum hluta Rússlands, en sízt af öllu þó, að stofna til nokkurra leynisamn- ina þar að lútandi. Gestkvæmt var mjög í Hvíta húsinu á nýársdaginn. Tóku hús- ráðendur, Harding forseti og frú hans þá á móti 6,500 aðkomu- mönnum. Ákveðið, hefir verið að safna í BandaríkJuRum $1,000,000 og stofna þar með sjóð, er nefnast skuli Woodrow Wilson Founda- tion, til varanlegrar minningar um forsetann nafnfræga er stjórn- aði -þjóðinni í þeim hrikalegasta heimsófriði, sem sögur fara af. Vöxtum af sjóði þessum skal var- ið til styrktar mönnum, sem á einhverju s/viði hafa skarað fram úr -í störfum sínum fyrir þjóðfé- lag Bandaríkjanna. All fjölmennur hópur manna, undir forystu Samuel Gompers og annara málsmefcandi manna í Bandaríkjunnum, gerðu för að heimili Wilsons fyrrum forseta, til þess að sýna honum viðurkenn- ingu og þakkir fyrir Ihið mikla veVk hans -í þarfir friðarins, og jafnfra-mt lýsa trausti á stefnu þeirr} er hann tók og þá sérstak- lega að því -er stofnun alþjóða- badalagsins snertir. Um það er áminstur hópur kom til heim- illis Mr. Wilsons, hafði hann vaxið svo mikið að þúsundum skifti, því Mr. Wilson á marga dáendur að maklegleikum. Sem svar upp á ávarp það, er Gomp- ers flutti Mr. Wilson lí nafni ins stóra heimsækjendahóps og annara þúsurida landsmanna, er ekki gátu verið viðstaddir, lýsti hann yfir trú sjnvj á alþjóða_sam- bandinu og sagði að þjóðir þær, er utan vébanda þess héldu sig, mættu vera varar um sig til að forðast skakkaföll á taflborði heimsathafnanna. Bandaríkin. Mr Elihu Root, einn af full- trúum Randaríkjanna á afvopnun- ar stefnunni í Washin-gton, hefir borið fram tillögu gegn ólöglegri notkun kaflbáta gagnvart frið- sömum kaupförum. Er mælt að fulltrúar stórveldanna sé hlyntir anda uppástungunnar, en telji frekari frest til íhugunar bráð- nauðsynlegan. Jjj Herberfc Hoover verslun-arráð- gjafi Harding stjórnarinnar, hefir lýst yfir því, að orðrómur sá, er verið hafi á sveimi, um að Banda- ríkin ætluðu sér að kveðja til al- þjóðaþings á ný, -í sambandi við fjárhagsástand heimsins, sé á engu bygður. Samkvœmt uppástungu Har- dings forseta, hetfir landbúnaðar- ráðgjafinn, Mr. Wallace, áformað að kveðja til fundar seinni part- inn í yfirstandandi mánuði, til þess að ræða um hvernig hægt sé ráða fram úr vandræðum þeim, sem bændur í Bandaríkjunum eiga við að striða eins og sakir standa. Gert er ráð fyrir að fund þenna sæki fulltrúar frá öllum ríkjum innar samba-ndsins. Venjuleg fulltrúasambönd eru j nú komin á milli Bandaríkjanna I og pýskalands. Hinn nýji sendi- herra pýsku stjórnarinnar, heitir Karl Lang. pær fregnir hafa verið á sveimi í Washington, að Frakkar og Japanar væru -að vinna að þVÍ, að koma á fót íhaldssamri, rússneskri stjórn í S'íberíu, er standa skyldi undir beinu eftirliti stjónarinnar japönsku. p-að fyldi og sögunni, að Japanar hefðu lofast til að vernda eignir og viðskifti Frakka víðs- Bretland Hinn nýi forseti Dail Eireann, Arthur Griffith, er sagður að vera faðir Sinn Fein hreyfingarinnar. Hann er einkennilegur maður að mörgu leyti. Allra manna er hann staðfastastur við þá stefnu, sem hann tekur sér. Hann er ekki að tala um mál sín við alla, hugs- ar þau rækilega sjálfur, en ber svo undir nánustu vini sína. Hversdagslega er hann þögull og tíðum ekki hægt að toga úr hon- um orð þó reynt sé. Hann er yfirlætislaus maður -og fremur óframfærinn í framgöngu, en getur verið ósveigjanlegur þegar hann vill. Menn vissu fyrst að Griffith var til, þegar hann vildi ekki mæfca á þingi Breta í West- minster, og varð sú stefna til þess, aði Sinn Fein flokkurinn myndaðist. Síðan hefir Griffith fengist við blaðamensku. Hann stofnaði blaðið United Irishman, og síðar Sinn Fein og Nation- ality. —, Trúnaðarstöður írar falið Griffibh. Hann til þess að fara til Lundúna og mæta þar nefnd sem brezka stjórnin -hefir sett til að afhenda írum öll réttindi sem samning- arnir ákveða þeim. Menn þeir, sem til þeirrar farar hafa verið kvaddir, eru Eamonn J. Duggan og Kevin O. Higgins. Yfirlýsing hefir bnáðabirgða- stjórnin írska gefið út þess efnis, að allir menn, sem embættum gegni í ríkinu nýja, eða fyrir skrifstofum standi, eða séu í annari ríkisþjónustu þar 'í landi, skuli halda áfram að gegna þeim embættum unz öðru visi verði á- kveðið af írastjórn, og harðbann- að sé mönnum að eyðileggýa skjöl, skýrslur eða neitt annað, sem undir þeirra umsjón sé Stjórnin á Bretlandi hefir kall- að heim her þann, sem hún hafði á Suður írlandi, og er allur her- útbúnaður og vistir, sem Bretum heyra til, flutt burtu liíka. Viíða hefir verzlunar deyfðin leikið kaup- og iðnaðarmenn illa. Nýútkomin skýrsla sýnir, að í norðunhluta Englands hafa slík fyrirtæki fengið illa útréið árið sem leið. í Manchester héraðinu fóru 243 verzlanir um koll og fjöldi annara biðu frá 20,000 til 50,000 sterlingspunda tap á ár- inu. Kona að nafni Margrét Nevin-( son, sem er vel þekt á Englandi fyrir þátttöku sína í líknarstarf- semi, hélt ræðu nýlega í kven- frelsisfélagi í Lundúnum. Sagð- ist hún vera nýkomin úr ferð til New Yok og anna-ra staða vest- an hafs í Bandarikjunum. Hafði hún margt að segja í fréttum, og á meðal annars það, að konur i Bandaríkjunum hefðu lög landsins í hendi sinni, — þ. e. að lögin drægi taum þeirra nálega í öllum tilfellum, og sagðist hún ekki geta láð verzlunarmönnum þar, þó þeir kysi heldur að fara í fangelsi, en þurfa að 'borga þeim lífeyri, eftir að þær væru -búnar að f-á lagaleg- an hjónaskilnað. Venkamanna félög á írlandi hafa ákveðið að gefa innan fárra daga út samhljóða yfirlýsingu um, að þau væru eindregið með samning- unum nýju, sem gjörðir hafa verið á milli íra og Englendinga og innanlands friði. Fjármálamenn á Englandi líta með með velþóknun á stjórnar- skiftin í Canada. Ganga út frá því sem vísu, að stjórnarskiftun- um muni fylgja festa og framför. Skuldabréf Canada hafa hækkað til muna á kauphöllinni í Lundún- um síðan. ♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦{♦^♦^♦^♦♦♦♦^ Árið t nyja. Hvaðanœfa. Fregnir frá Ramikovesky í Rúss- andi segja, að 'í því bygðarlagi sé fólk farið að leggja sér manna- kjöt til munns, svo hörmulegt er ástandið farið að verða. Nefnd sú frá bandaþjóðunum, sem hefir með höndum innheimtu á skaðabótum þeim, sem pjóðverj- um voru dæmdar að greiða, hefir lýst yfir því, að svo fremi að þýzka stjórnin ekki greiði um miðjan þenna mán. upphæð þá, sem henni ? f t ? ? i t ? ? T ? ± ? ? ? i i l i ♦;♦ 2^4 y Vy U^l Enn 'þoir segja ár að nýju runnið, og hið gamla skarið sé út brunnið; skyldu ei fl-estir garminn vilja grafa í gleymsku djúp, það tel eg lítinn vafa. En -framtíðar í rúnir heldur rýna, hvar rósum. greiptar dularmyndir skína á v-onarhimni hám að skýja baki—, og hefja flug, með nýju vængjablaki. Þótt geig oss skjóti gustur norðan frosta, ei gugna megum neitt við slíkan rosta; Hér vetur þeim er vanans háður lögum að verða gneipur og með liríðarslögum; En þrauta-sporin, þau ber sízt að lasta, af þeirra rót oift hlutum stefnu fasta; því sigurvon er æðsti orkuvaki að efla það, með hverju Grettistaki. Því ræstum hug og ráðaieysis flaustri, svo röðull sendi beislabrot úr austri, til að verma vegfarendur kalda, er veitti þunga búsif árið falda. Og hlýðum óms frá æðra strengjaslætti enn í fjarska, ljós ef veita mætti, af nægta forða nýrra megin afla til nota hæfra þó að kenni skafla. Jóhannes H. Húnfjörð. ? i ❖ ? i ♦;♦ ? ? ♦;♦ Um leið og ráðstöfun þessi var gerð heyrin kunn, lokaði Banco Italiana di Sconto, einn allra vold- ugasti banki þjóðarinnar, dyrum sínum og hætti útborgun þegar í stað. system) deilda fyrirkomulagið. Fyrir breytingu þessa ibeittu sér ýmsir auðmenn borgarinnar og menn sem vildu njóta einhverra isérréttindþ, sem þeir ekki gátu undir Commission, eða nefndar „ . . , . , , „ * i fyrirkomulaginu sem verið hefir. Fregnir fm Munich a Pyzka- landi, geta þess, að búið sé að ^ voru talsmenn fjöldans stofna hlutafélag, með 1,20C,000,- fremstur þeirra, eða maðurinn Ó00 marka höfuðstól, í þeim til- sem stjórnaði liði mótflo>kksins gangi að tengja með skipaskurði! var ian<ii vor C. H. Richter. og Rhine, Main og Danube. hann sig prýðilega og gekk sigri hrósandi af hólmi. Brezk Istjórnarvtöld! -hafa til- Blaðið St. Paul News segir frá kynt George Harvey, sendiherra þessari viðureign á þessa leiC: Bandaríkjanna í London, að fjár- Frá >ví fyrsta að atkvæðin fóru málastefnan í Cannes geti ekki; ^ koma inn var auðséð að breyt. náð tilgangi sínum, ef Bandarík- ingin gem fram á var farið var in standi hjá og láti málið sig dauðadæmd öll kurl voru cngu skifta. komin til grafar, þá var þafl að Fregnir frá Constantinopel, j eins 1 '>rem“r kjördeildum, þeirri segja Mustapha Kemal Pasha, f’ og 1J* _8em breytingamenn- hafa verið m.vrtan fyrir skömmu. irnir nnnn sigur. En hart var -þetta sótt á báð- Talið er víst, að Liang stjórnin ar hliðar. Pyrpingin af bifreið- í Kína muni verða neydd til að nm var í kringum aðal stöðvar segja af sér þ áog þegar. Wu Pei- ílokkanna og sótt fram á báðar Fu hefir gefið stjórninni fimm hliðar eins og bezt er gert við daga frest til þess að segj-a af sér þingkosningar. og 'hótar blóðugum -bardögum, að En atkívæðin sýndu að stórmik- öðrum kosti. ill meiri hluti vildi ekki sam- i þykkja þessa breytingu, sem var Astride Briand stjórnarformað- í flaustri gerð og illa undirbúin ur Frakka hefir lagt niður völd, af nefndinni, sem hvorki tók til ásamt öllu ráðuneyti sínu. Ray- i greina hinar mikilsverðu breyt- hafa i samkv. friðarsamningunum beri var ! að greiða, verði það talið skýlaust kosinn til þess að fara til Parisar | brot af pjóðverja hálfu á nefnd- á friðarþingið þar fyrir hönd Ira > um friðarsamningum. Nú hafa árið 1919. Hann var og kosinn 1 pjóðverjar á ný lagt fram kröfu bráðabirgða forseti írska lýðveld- isins á meðan deValera var i Bandaríkjunum. Árið 1920 var Griffith tekinn fastur í Dublin og var -haldið sjö mánuði í fangelsi. Úr fangelsinu sendi hann út fyrirskipanir til Sinn Fein flokksins um fram- kvæmdir flokksins og aðstöðu til mála. Hann var látinn laus 21. júní 1921. Á mánudaginn var lagði hin nýja bráðabyrgða stjórn írlands af embættiseið sinn og lýsti land- stjórinn brezki yfir því, að stjórn- in væri formlega sett inn í em- bætti sitt samkvæmt 17. grein sáttmálans nýja á milli íra og Englendinga og er Mr. Collins formaður hinnar nýju stjórnar. Síðar um daginn tilkynti Mr. Collins, að Dublin Kastalinn hefði formlega verið afhentur 'tjórn írlands kl. 1.45. Fyrsta verk nýju stjórnarinnar \erður að fullnægja samningnum á milli Englendinga og íra sem um frest á greiðslu þessarar fjár- upphæðar, og liggur sú krafa nú fyrir fjármálastefnunni, sem yf- ir stendur í Cannes þessa dag- ana. mond Poincare, fyrrum forseti hins franska lýðveldis, hefir tek- ist á hendur forystu nýrrar stjórn- ar, sem þannig er skipuð: Forsætis og utanríkisráðgjafi Raymond Poincare. Dómsmálaráðgj. Louis Barthou. Hermálaráðgj. — Andre Maginot. Flotamálaráðgj. Raiberti. Fjármálaráðgj. — Oharles De Lasteyrie. Innanrikisíáðgj. — Mauntori. Mentamálaráðgj. — Leon Berard. Mannvirkjaráðgj. — Le Jrocquer. Búnaðarráðgj. — Henry Cheron. Nýlenduráðgj.—Alb. Sarrout (til bráðabyrgða; hann er einn af frönsku fulltrúunum á Washing- ton stefnunni, en segir af sér ráð- gafaembætti eins fljótt og koma má við). Verzlunarrððgj.—Lucien Dior. Vr erkmaálarððgj.—Peyronnet. Heilbrigðisráðgj.—D. Strauss. Póstmálaráðgj. — Laffone. — Leiðtogi sjálfstjórnar flokksins á Indlandi, Mahatma Gand(hi, hefir fengið samþykta á allsherj- arþingi þess stjórnmálaflokks til- lögu, er lýsir yfir því, að vitur- legra sé að beita eigi ofbeldi á til- raunum þeim, sem verið er að I Eera og gería, kunna a8 ver. í Landimj haiður í hom framtíðinni til þess- landinu fullveldi. að vinna Leon Trotzky hermálaráðgjafi Soviet stjórnarinnar rússnesku. lýsti yfir á hinu rníunda móti All Russien þingsins, að styrkur landhers og flota þjóðarinnar til samans væri ií alt 1,595,000 menn. Kvað ráðgjafinn það bráðnauð- synlegt að hafa herinn í góðu ásigkomulagi, því Ibúast mætti við j bardaga er fram á vorið kæmi. Stjórin á ítalíu hefir fyrirskip- að taka. allra fyrst, og er sagt að nú þeg- j að innköllunarfrest á öllum fast- ar sé búið að setja nefnd manna I eignalánum, um óákveðinn tíma. Harður bardagi út af stjórn- ar fyrirkomulagi St. Paul borgar. Bardagi allharður var háður í St. Paul, Minn., út af brejiiingu sem sumir vildu gera á stjórnar- fyrirkomulagi borgarinnar. pað er, leggja niður fyrirkomulag það sem nú er og verið hefir síðan 1914. En taka upp aftur það, sem þeir áður höfðu og sem á ensku er kallað (The wards ingar sem farið var fram á, né mótmæli sérfræðinga í sveita- málum. Afckvæðagreiðslan. féll þannig að með breytingunni voru greidd 15937 atktvæði, á móti 21551. En 60% allra gneiddra atkvæða þurfti til þess að breytingin gengi í gegn. Um Mr. Richter segir blaðið: C. H. Rióhfcer, formaður mið- stjórnar andmælinga breytingar- innar þakkaði þeim sem unnið höfðu á móti breyfcingunini á þessa leið; pað er þýðingarlaust að segja að oss þyki vænt um þessi kosn- ingaúrslit. 1 nafni miðstjórn- arinnar þakka eg fyrir samvinnu og aðstoð hinma ýmsu félaga og einstaklinga í St. Paul, sem hafa hjálpað til að vinna þennan sigur. Samband atkvæðisbærra kvenna, jkennarafélagið, ræðumenn, sem góðfúslega gáfu sig fram og ýms önnur félög gjörðu ósegjanlega mikið gagn. 1 Svo bætir blaðiðvið: Mr. Richter var einn sá afchafna- mesti af þeim lqiðandi mönnum sem börðust á móti þessu flokks- stjórnar fyrirkomulagi sem reynt var að þrengja upp á bæinn. Mr. Richter, er vel þektur um þvert og endilangt Minnesota níki. Hann er ríkisforseti “Modern Samariten” félagsins. Hann var áður forseti Progressive League, einn í ríkisnefnd Republikka flokksins í Minn., og hann hefir lika verið forseti Ramsay County Republikka nefndarinnar. — Á þessu sést hvaða álit Mr. Richter hefir á sér, þar syðra.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.