Lögberg - 02.02.1922, Síða 1
SPEIRS-PARNELL BAKINGCO.
ábyrgjast yður
fulia vigt, beztu vörur fyr-
ir lœgsta verð sem verið
getur. REYNIÐ ÞAÐ!
TALSÍMI: N6617 - WINNIPEG
Það er til myndasmiður
í borginni
W. W. ROBSON
490 Main St.
Tals A7921
34. ARGANGUR
WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 2. FEBRÚAR 1922
NUMER
Fétur Jónsson, atvinnumálaráð-
herra í Reykjavík, er látinn
Símskeyti frá Reykjavík, til hr. Sigurgeirs Péturssonar
í Ashern, Man., segir Pétur Jónsson, atvinnumálaráðherra í
Reykjavík, látinn. Pétur vor sonur Jóns Sigurðssonar alþing-
ismanns á Gautlöndum, og bróðir þeirra Kristjáns Jónssonar
háyfirdómara í Reykjavik, Steingríms sýslumanns Jónssonar
á Akureyri og Jóns Jónssonar bónda á Gauítlöndum.
Helztu Viðburðir
Síðustu Viku
Canada.
Aukakosningarnar í Grenville
kjördæminu í Ontario, fóru þann-
ig, að Hon. Arthur Meighen,
fyrrum forsætisráðherra Canada,
vann sigur yfir þingmannsefni
bændaflokksins, Mr. Patterson,
með 1620 atkvæðum. Úrslit þessi
hafa það í för með sér, að Mr.
Meighen tekst á hendur forystu
hins opinbera andstæðinga flokks
McKenzie King stjórnarinnar í
sambandsþinginu.
Maður a<5 nafni Harold Shill-
ington, kanadiskur að uppruna,
var nýskeð tekinn fastur í New
Haven á Skotlandi og sakaður um
að hafa stolið $100,000 virði af
veðskuldabréfum Grand Trunk
járnbrautarfélagsins. Mr. Shill-
ington hafði gengt fjármálarit-
arastöðu hjá Western Trust
Company í London, Ont., um þær
mundir, sem þjófnaðurinn er sagð-
ur að hafa verið framinn.
Hinn 26. þ. m. lézt að heimili
^ínu i Bowmanville í Ontario,
senator Robert Beith, maður mjög
hniginn að aldri. Senator Beith
var fæddur í Argyleshire á Skot-
landi, þann 17. dag maímánaðaT,
árið 1843. Barnaskólamentun
sína h'laut hann í Bowmanvillte,
því þangað fluttist hann með for-
eldrum sínum að eins fárra ára
gamall. Síðar stundaði hann
nám við Commerical College í
Toronto. Árið 1891 var Mr.
Beith fyrst kosinn á sambands-
þing fyrir West Durham kjör-
Oæmið, sem stuðningsmaður frjáls
lynda flokksins og hlaut endur-
kosningu 1896. Árið 1900 beið
Mr. Beith ósigur í kosningunum,
en vann í aukakosningum tveim
nrum síðar og átti sæti í neðri
niálstofunni þar til 15. janúar
1907, að hann hlaut senator út-
nefning. Senator Beith stund-
um langan aldur landbúnað og
hafði fyrirmyndarbú á eignarjörð
sinni, er "Waverley Farm” nefnd-
lsf. Gaf hann sig mjö við hrossa-
rækt og vann fyrstu verðlaun á
sýningunni í Madison Square,
^ew York, árið 1900 fyrir Clydes-
dale hesta, alda upp á býli hans
1 Onta(rio. Við fráfall Senators
■Beith eru nú tvö auð þingsæti i
Senatinu; hitt losnaði við dauða
Senators Arthur Boyers frá Mont-
real.
Andrew Davies Hargwen, frá
Edmonton, Alberta, sá er sakaður
um að hafa myrt þá John
McDonald og Thomas Woodley,
ef>r verið sýknaður af kviðdómi.
B. D. Waugh, fyrrum borgar-
sfjóri í Winnipeg, hefir verið end-
Urkjörinn af framkvæmdarstjórn
i’JóðibaruJalagsins til þess að eiga
fyrir ár það, sem nú stendur
r> 1 hinni svo kölluðu Saar
aBey Commission.
Mánaðarrit er nýfarið að koma
ut 1 Ottawa, er Canadian’s Cong-
res* Journal nefniist, sem vera
í 0pinbert málgagn Tradeá and
Con«ressins í Can. Mán-
\arrit>etta hefir meðal annars
a' 'V |a grein, eftir Tom Moore,
orse a verkamannasambandsins
er i an í, þar sem hann hvetur
almenmng yfirleitt til þleas að
• styðja International félagfsskaæ
verkamanna.
<
TolImáladeiM saímbandisstjórn-
arinnar, lagði nýlega hald á
fllntán þúsund tylftir af Kínversk-
eggjum, sem send voru frá
^ancouver tíl heildsöluverzlunar
einnar í Ottawa. Kvisast hafði
afs e8g þessi væru skemd og þvíi
óhæf til manneldis. Nú hefir
rannsókn leitt í ljós, að grunur sá
var á rökum bygður og eggin ó-
æt með öllu.
Útnefningarnar í Kingiston
kjördæminu í Ontario, fóru fram
hinn 26. þ. m. Af hálfu conserva-
tive flokksins býður sig fram W.
F. Nickle, fyrrum sambandsþing-
maður, en fyrir hönd frjálslynda
—flokksins sækir E. F. Elliot. —
Bændaflokkurinn hætti við að út-
nefna nokkurt þingmannsefni.
Blaðið Regina Leader, er þeirr-
ar skoðunar að vínbannslögin í
Saskatchewan hafi hvergi nærri
náð tilgangi sínum, og í raun og
veru reynst óhæf. Nefnt blað,
telur mótspyrnuna gegn löggjöf
þessari stöðugt að magnast og
tjáist hlynt því, að skift verði um
fyrirkomulag hið fyrsta og að
vínsölubúðir undir eftirliti stjórn-
arinnar, verði settar á fót.
Blaðið Edmonton Bulletin, telur
lækkun á flutningsgjöldum með
járnbraiitum í Canada, og þá
einkum og sérílagi í Westurland-
inu vera reglulegt lífsiskilyrði
fyrir landbúnaðinn.
Hon. Peter Smith, fylkisféhirð-
ir í Ontaro stjórninni, hefir dvalið
í Manitoba fylki um hríð, til þess
að kynna sér fyrirkomulag sveit-
j alánsfélaganna, rural credits, sem
Norrisstjórnin innleiddi í fylk-
inu, ’.bændum til ómetanlegra hags
muna. Mr. Smith, sem nú er ný-
kominn til Toronto, hefir opinber-
j iega lýst yfir því, að þetta rural
í credit fyrirkomulag í Manitoba,
sé afar fullkomið og hafi reynst
| ágætlega. Hann ætlar að
leggja fyrir Ontarioþingið frum-
varp til Iaga, um stofnun sveitar-
lánfélaga með sama sniði og við-
gengst í Manitoba.
Meira en 1C9 sjúklingar oj*
þjónustufólk á Victoria spítalan-
um í London, Ont. sýktust alvar-
lega s. 1. sunnudag, eftir að hafa
neytt þar matartegundar þeirrar,
sem “Meat Pie” kallast. Búiet
\er við alllangri og fróðlegri rann-
sókn út af þessum einkennilega
atburði.
Frjálslyndi flokkurinn í Port
Arthur kjordæminu, Ontario, er
sagður að hafa ákveðið að reyna
að ógilda kosningu Dougald Kenn-
edy, bændaflokksmanns er flest
atkvæði hlaut þeirra, er buðu sig
fram við síðustu kosningar. Mælt
er að megn óregla hafi átt sér
3tað í undirbúningi kjörskránna í
því kjördæmi og hitt og þetta kom-
ið fyrir á kosningadaginn sjálfan
er langt standi utan við orð og
anda kosingalaganna. Sá er
bauð sig fram af hálfu frjáls-
lyndra manna heitir A. J. Mc-
Comber. Yms Ontario blöð telja
líklegt að kosningin veri dæmd ó-
gild.
H. Frank Slater, forseti Nukol
Fuel félagsins í Toronto, hefir
verið tekinn fastur og sakaður um
að hafa stolið af hluthöfum nefnds
félags $400,000.
Hon W. IS. Fielding, hinn nýji
fjármálaráðgjafi sambandsstjórn-
arinnar, hefir lýst yfir því, að
eins og fjárhag þjóðarinnar sé nú
farið, sé eigi um annað að gera,
en spara á öllum sviðum. Næsta
þing megi ekki veita fé til annars,
en þess allra nauðsynlegasta.
Líklegt þykir að sambandsþing-
ið muni koma saman fyrstu vik-
una í næstkomandi marzmánuði.
Blaðið Moose Jaw Times (liber-
al) kveðst þeirrar skoðunar, að
nákvæm rannsókn tollmálanna
þurfi að takast upp hið allra
fyrsta og að lækkun verndartoll-
unna á lífsnauðsynjum og akur-
yrkjuáhöldum, þoli enga bið.
Nefntiblað telur hinni nýju stjórn
í Ottawa muni fljótt aukast fylgi
i Vesturlandinu, ef hún beiti sér
af alefli fyrir lækkun verndar-
tolla á þingi því, sem nú fer í hönd.
Nýlátinn er hér í borginni Dr.
C. C. Field, nafnkunnur barna-
iæknir og forstjóri þeirrar deildar
Almenna sjúkrahússins, er ætluð
var börnum.
Dr. Corelli Collard Field, var
fæddur að Cobourg, Otario, hinn
27. dag ágústmánaðar, árið 1869.
Fu'llnaðar prófi í læknisfræði lauk
Dr. Field við Trinity Medical
College í Toronto árið 1894, en
fluttist til Winnipeg árið 1902.
Dr. Field kvongaðist árið 1914
ungfrú Gladys Moulton frá Que-
bec og lifir hún mann sinn. Dr.
Field þótti hinn mesti mannkosta-
maður, helgaði líf sitt mannúðar-
og líknarstörfum og þá einkum og
sér í lagi meðal barna. Við frá-1
fall hans á Winniptegborg á bak j
að sjá stórnýtum manni.
í Bagot héraðinu í Manitoba,
er sagt að nýlega hafi fundist
all auðugar saltnámur.
W. S. McKinnell, þingmaður
fyrir Rockwood kjördæmið, hefir
farið fram á við ráðgjafa opin-
berra verka, Hon. C. D. McPher-
son, að fólki því er ibýr í Arm-
strong og Kreuzberg sveitunum
verði veittur styrkur hið allra
fyrsta. Mr. McKinntell segir að
um 300 fjölskyldur á svæðum þess-
um þarfnist skjótrar hjálpar.
Umræðum um hásætisræðuna 1
fylkisþinginu, er hvergi nærri lok-
ið enn og flest stórmálin því
ýmist ólögð fram, eða þá í nefnd-
um. Eftir að fjárlögin komu
til umræðu má búast við að fari
að hitna fyrir alvöru í hinum
pólitiska katli Leiðtogi hins ó-
háða bændaflokks í þinginu, Mr.
Robson hefir lýst yfir því, að
flokkur sinn sé hlyntur lækkun
launa þeirra manna,. er í stjórn-
þjónustu vinna og að frumvarp í
þá átt, muni verða borið fram á
þessu þingi. Er þat meðal ann-
ars gert ráð fyrir, að kaup ráð-
gjafa og einstakra þingmanna,
verði lækkað að mun. Verka-
flokksþingmennirnir láta jafnt
og þétt rigna fyrirspurnum til
stjórnarinnar út af hinu og þessu,
leinkum í sambandi við atvinnu-
leysið og kenna .stjórninni eins og
geta má nærri um alla skapaða
hluti, en þeir hafa ekki komið að
tómum kofanum, því alt af hefir
dómsmáláráðgjafinn, Hón. Thos.
H. Johnson svör á reiðum hönd-
um, sem ekki verða hrakin.
Tillaga Hon. Joseph Berniers í
sambandi við breytingu á vín-
bannslögunum, er ekki komin
til atkvæða enn og óvíst nær það
kann að vterða, því allir sýnast
ætla að taila sig dauða.
launum á ári. Hvíta húsið hefir
staðfest opinberlega sannindi
þessarar fregnar.
Mr. Haynes yfir eftirlitsmaður
með vínbannslögunum, segir í op-
inberri embættisskýrslu, að frá
því að þau lög gengu í gildi, hafi
17,500,000 manna, er áður neyttu
áfengis, hætt því með öllu og að
|upphæð sú, er almenningi hafi
sparast við afnám vínnautnar-
innar hafi á árinu sem leið, num-
ið $2,000,000,000.
Verkfallsmennirnir í niðursuðu-
verkstæðunum í New York, hafa
aftur tekið upp vinnu. Verk-
fall þettai stóð yfir alllengi og
varð valdandi stór tjóns á báðar
hliðar. Svo fór að lokum að
hvorir tveggja aðilja, slökuðu dá-
litið til.
Samkvæmt- skýrslu fjármála-
ráfiherrans, Mr. Andrew Mellon,
hefir stjórn Bandaríkjanna haft í
veltunni, frá því afð þjóðin fór
inn í stríðið mikla, nokkuð yfir
yfir tvö hundruð blljónir dala.
Fjármálanefnd senatsins mæl-
ir með því við þá þingdeild, að
Bandaríkja stjórninni sé veitt um-
boð til að innheimta útistandandi
skuldir við erlend ríki eins fljótt
og því megi framast við koma.
Senatið hefir afgreitt frumvarp,
sem bætir einum manni við í Fed-
eral Reserve nefndina og skal sá
vera úr 'bændastétt.
Brigadier-General Sawyer forseti
sjúkrahússnefndar Bandaríkjanna
tilkynnir, að stjórnin hafi í hyggju
að reisa sjúkrahús, er rúmi
32,000 manna.
Búist er við að rannsókninni í
máli Arbukle kvikmyndaleikarans,
muni lokið verða inran .skamms.
Lögmaður hins kærða hefir ákveð^
ið að láta hann ekki bera vitni
í málinu.
pað hörmuljtega slys vildi til í
borginni Washington síðastliðinn
laugardag að þak Nickerbocker-
leikhússins hrundi ofan á fjölda
'leikhússgesta og yarð hundrað og
fimtán manns að bana. Snjó-
fall óvenjumikið hafði verið dag-
ana á undan slysá þessu og svo
mikið 'hlaðist á þak leikhússins,
það fékk eigi staðist þungann, að
minsta ko,sti hefir því verið um
kent. Stjórnin <Mhefir fyrirskip-
að rannsókn i sambandi við þenna
sorgaratburð.
að Enderbylandi. Búist er við
að þeir komi aftur úr þeirri ferð
í næstkomandi marzmánuði.
Undanfarandi hefir allmikið
vterið talað um samband Frakka og
Englendinga, eða réttara sagt
samvinnu samning á milli þessara
tveggja þjóða. Hon Arthur
Henderson, leiðtogi verkamanna
flokksins á Englandi lýsti yfir því
í ræðu sem hann hélt í Manchest-
er á Englandi í vikunni sem leið
að verkamanna flokkurinn væri
slíku sambandi algjörlega mót-
fallinn.
Dálítið heíir verið um upphlaup
á írlandi vikuna sem leið, þó virð-
ast þau fara þvlerrandi og hugir
almiennings þar stefnir í friðar og
samkomulags áttina.
Ráðherra Ulster stjórnarinnar.
hefir setið á fundum með ráð-
herrum Collins stjórnarinnar í
Dýflin og er það sönnun þess að
þeir tveir málsaðiljar hafa ásett
sér að greiða fram úr vandamálum
sínum sem bezt og á sem bróður-
legastan hátt.
Nefnd sú, sem hlefir með hönd-
um skrásetning á stjórnarskrá
fra, býst við að ljúka verki sínu
3. febrúar. En í millitíðinni eru
írar að flytja herlið og herbúnað
burt úr landinu.
Hvaðanœfa,
pjóðverjar hafa tiilkynt Banda-
þjóðunum, að þeir megi til með að
fá margra biljón marka lán, svo
fremi að þeir eigi að geta greitt
hinar lögákveðnu afborganir af
skaðabótum þeim, er friðarþing-
ið dæmdi þeim að greiða.
Jaspar, utanríkisráðgjafi Bdlg-
íu, hefir gert uppkast að samn-
ingi vð Bdeta, er hann ætlar að
fá brezku stjórninni innan skamms
í hendur til yfirvegunar. Samn-
ingur þessi fer fram á það, af
Bretar ábyrgjist að veita þjóðinni
fulltingi, ef á hana kynni að verða
ráðist, með svipuðu' móti og raun
varð á í heimsófriðnum síðasta.
Bandaríkin.
Með fjörutíu og sex atkvæðum
gegn fjörutíu og einu, hefir sen-
atið tekið gilda kosningu Truman
H. Newberry senators frá Michi-
gan og þar með vísað frá kæru
Henry Fords, er tilkall þóttist
eiga til sætis í senatinu.
Pat M. Neff ríkisstjóri í Texas,
hefir lýst olíunámahéruðin í
Mexico í herkví, sökum óstjórn-
legra lagabrota, sem þar hafa
verið framin undanfarandi vikur.
Mælt er að samkomulag sé í
þann veginn að komast á milli
japönsku og kínversku fulltrú-
anna á Washington mótinu um
Shantung málið. Aðalhöfnin í
Shantung, er Tsingato nefnist,
skal opnuð öllum þjóðum til af-
nota, en Kiaochan héruðin, sem
áður voru undir yfirráðum pjóð-
verja skulu samkvæmt samningi
afhendast Kínverjum.
Henry Ford bifreiðakongurinn
nafntogaði, hefir boðist til að
kaupa öll vatnsorku réttindi í
Muscle Shools, Albana. Erindi
hans hefir nú verið lagt fyrir
þingið.
Will H. Hays, póstmálaráð-
gjafi Harding stjórnarinnar, er
rétt í þann veginn að segja af sér
embættinu og takast á hendur
framkvæmdarstjóra istöðu við
kvikmyndafélag eitt með $150,000
Bretland
Látinn er landkönnunarmaður-
inn alkunni Sir Ernest Shackle-
ton, var hann á leið til suður-
heimskauta landanna til vísinda-
legra rannsókna og leita að landi
þvi, sem sagt er að fundist hafi
fyrir 90 árum, en enginn rekist
á það síðan. Land það nefnist
Eriderbýland, og .segir sagan að
kafteinn að nafní Enderby hafi
fundið það árið 1832. Sir Ern-
est Shacklleton vAr á leiðinni í
skipi sínu Quest, frá Rio Janie-
ro og til hvalveiðastöðvanna í
Suður-Geo'rgiu, ^em Gryvicken
nefnast ]>egar hann kendi köldu
og sárinda fyrir brjósti, var hanp
samt hress og fór t land um kvöld-
ið eftir að þeir lentu í Gryvicken.
Kom aftur um Iborð klukkan 9
um kvöldið og var hinn kátasti.
pað kvöld gekk hann snemma til
hvílu, en kallaði á læknir skömmu
leftir miðnætti, var hann þá orð-
inn veikur mjög og elnaði sóttin
unz hún leiddi hann til bana kl.
3,30 næsta morgun.
Líkið var flutt í land og borið
til enskrar kirkju sem þar stendur
i þorpinu, síðan var það flutt með
norska skipinu Cruvel til
Montevido, Uruguay, þar sem það
j stendur uppi unz það verður flutt
til Englands um 11. þ. m.
Áður en farið var með líkið frá
Grývicken smíðuðu norskir hvaJ-
fangarar utan um það kistu úr
óvönduðu efni, en sterka og innan
í hana feldu þeir þakjárn. Áð-
ur en Sir Ernest Shackleton dó,
var hann búinn að gera .skriflega
samninga við kaftein skipsins,
sem Wild heitir, að hailda leitinni
áfram þó hann dæi, og lögðu skip-
verjar upp frá Gryvicken 16. jan-
úar suður í höf, til þess að leita
Konongskoman.1
Eins og auglýst er á öðrum stað
í blaðinu þá verður hreyfimyndin
sem sýnir konungskomuna til ís-
lands 1921 sýnd í Goodtíemplara-
ur þær sem sú stofnun byggist á
og skýrði síðan frá starfi þings-
ins, sem var víðtækt og margbrot-
ið. — Á aðal skrifstofu þessarar
deildar alþjóða sambandsins, sem
er í Geneva, sagði Hon Johnson að
væri 381 manns, auk þeirrar skrif-
stofu væri skrifstofur sem þessari
stofnun til heyrðu í New York,
Lundúnum og í París. — Verk-
efni þeirra skrifstofa er að safna
upplýsingum í sambandi við öll
mál er snterta iðnað og verka-
mannamál, sem svo eru aftur lagð-
ar fram í viðeigandi formi, á
verka og iðnaðarmála þingum
verkamála sambandsins.
Hon. Johnson benti á að þessi
iðnaðar og verkamála alþjóða þing
væru ekki lögggefandi, heldur
væru þau að eins ráðgefandi —
bendingar, og ákvarðanir sem
þingin tækju í málunum,, væru
af riturum verkamála sambands-
ins send til stjórna allra þjóða er
tilheyrðu alþjóðasambandinu, er
svo leggja þær bendingar fyrir
þjóðþingið og í sumum tilfellum
fyrir fylkisþingin, og þegar þær
stjórnir hafa afgreitt málin, þá
eru þau annaðhvort orðin að lög-
um, eða þau eru þá fallin.
Úrslitin tilkynnast svo alþjóða-
sambandinu og eru þá þjóðir þær
sem í því eru, og samþykkja til-
lögur verka- og iðnaðarmála sam-
bandsins siðferðislega skyldar til
þess að framfylgja lögunum.
Um áhrif þinganna, talaði Hon.
Johnson nokkuð; Ibenti á, að auk
þess góða sem þau gætu komið
til leiðar í verkamanna og iðnaðar-
málum og auk þrótts þess áem
fjölda þjóða hlyti að aukast með
samvinnunni, þá hefðu þau menn-
ingrleg áhrif á umboðsmenn
þeirra þjóða sem í menningarlegu
tilliti eru langt á eftir.
Að loknu erindinu, sem Johnson
þakklæti sitt með þvi að standa á
þakklæti sitt með því að stnda á
fætur,
Ársfundur
Fyrsta lút. safnaðar í Winnipeg
var haldinn í fundarsal kirkj-
unnar á Victor stræti, 26. þ. m. og
var allfjölmennur.
Voru þar lagðar fram skýrslur
emlbættismanna og istarfsnefnda
safnaðarins. — Skýrsla fulltrú-
anna, sem var mjög ítarleg,
greindi frá starfi þeirra á árinu.
Er þar minst á breyting þá, sem
gerð var á með messur í söfnuðin-
um, það er, að byrjað hafi verið
að messa á ensku á morgnana og
hafi það gefist fremur vel; þyí
fólki, sem væri áhangandi safn
húsinu innan skamms
Vér höfum áður minst á þessa ( aðarfólki voru á einhvern hátt og
mynd hér í blaðinu og viljum vér j ekki skildi islenzku, Ihefði á þann
endurtaka það að hún
merkileg mynd.
fjölda af fólki geta menn þeir
er stór- ,hatt Eefist kostur á að hafa full
o..n „«! not af niorgun guðsþjónustum
bvo skyr aö safnafiarins
og tekið þátt í þeim.
í sambandi við prest safnaðar-
sem kunnugir eru í Reykjavik, inS( sér g B jónsson D.D., hefir
jþekt á myndinni. Höfuðborg i skýrslan þetta að segja: “pakka
hátíðabúningi' "
íslands sjá menn i
sínum, um þann tíma árs þegar
sumardýrðin umvefur holt og
hóla, engjar og eyjar, höfnina og
hafið, hlíð og hálsa, heiðar og
heiðarvötn. .
Náttúrudýrð íslands er sýnd í
þessari mynd tíetur en vér höfum
áður .séð hér vestan hafs.
Sá kafli myndar þessarar sem
sýnir pingvelli er sérlega. skýr
pví það er eins og bæði veðrið og
náttúran hafi lagt fram sitt
bezta til þess að taka á móti hin-
um tignu gestum íslands. Ekki
þokuhnoðri á iSkjaldbreið ekki ský,
ber og fyrir það, að prestur safn-
aðarins, Dr. B. B. Jónsson, hefir
verið við góða heilsu alt árið og
hefir getað þjónað söfnuðinum að
fullu. pess er og vert að geta,
að honum var boðinn hvildartími
á árinu, en hann afþakkaði hann.
Vér samgleðjumtst honum út af
heiðri þeim, sem honum hefir
verið sýndur á árinu—fyrir dolct-
ors nafnbótina, sem hann hlaut,
og fyrir það, að hann hefir hér í
Winnipeg verið kosinn forseti
lýsing, og var hún samþykt með
því að allir stóðu á fætur:
“Söfnuðurinn minnist þess, að
17. júní s.l. varð hann að sjá á
bak þeirri konu, sem frá upphafi
vegar hefir verið mest virt og
elskuð allra kvenna i söfnuðin-
um, frú Láru Bjarnason, ekkju
vors ógleymanlega leiðtoga séra
Jóns Bjarnaisonar Dr. Theol.
Söfnuðurinn lofar Guð fyrir æfi-
starf frú Láru Bjarnason og bið-
ur um náð Drottins til þess að
geyma minningu hennar alla daga
og láta eftirdæmi hennar lýsa sér
alla ókomna tíð.”
Fjárhagur safnaðarins er í
góðu lagi. Tekjur hans á árinu
voru $8,352. 86, en útgjöldin
$8,233.68, og eru því í sjóði nú
$119.18.
Tekjur kvenfélags safnaðarins
á árinu voru $1,401.77; útgjöldin
$1,313.65; í sjóði við áramótin
$88.22.
Skýrsla prestsins var á þessa
leið: Fólkstala í söfnuðinum 31.
des .1920, 825 manns; 657 fermd-
ir og 168 ófermdir. í söfnuðinn
gengu á árinu 120, fæðst innan
safnaðarins 38 börn; vifibót alls
158. Gengið úr söfnuðinum 3,
dáið 29; fólksijölgun i söfnuð-
inum á árinu 126. Nú í söfnuð-
inum 951, 731 fermdir og 220
ófermdir. — Guðsþjónustur á
árinu 102; til altaris hafa geng-
ið 345, skírnir 38, fermingar 45,
hjónavígslur 20, greftranir 29.
Skýrsla sú, er forstöðumaður
sunnudagsskólans, J. J. 'Swanson,
lagði fram, hljóðar þannig:
í skólann voru innritaðir á ár-
inu 45 kennarar, 172 fermdf*'
nemendur ,og 237 ófermdir. Alls
454. En alls 315 á árinu áður.
Flestir á einum sunnudego 304—
233, fæstir 104—13. Meðaltala
218—169. Sóttu á hverjum sd.
20—9. Samskot $428.09—430.33.
í sjóði við Ibyrjun ársins $141.07,
ails $571.40. Útborganir $557.85,
og í sjóði 30. nóv. 1921, $13.55.
Eins og skýrsla þessi ber með
3ér, hefir skólanum farið fram
stórkostlega á þessu ári. Inn-
ritast Ihafa 139 fleiri en árið áð-
ur. Á þeim sunnudegi, er flestir
voru viðstaddir, voru 71 fleiri, og
91 fleiri á þeim sunnudegi, er
fæstir voru viðstaddir. Meðal-
talan var 49 fleiri, og 11 fleiri
sóttu skólann á hverjum sunnu-
degi.
Fyrir utan sinn venjulega
kostnað gaf skólinn á árinu til
safnaðarins $50, í Chinese Famin
Fund $25.92, í heimatrúboðssjóð
$14.95, og í Japan barna sjóðinn
$10.00.
Vel hefir oss hepnast með kenn-
ara. pó að bekkirnir séu nú 35,
höfum vér kennara fyrir þá alla.
Eftir samþykt safnaðarins hef-
ir skólanum nú verið skift í tvær
deildir, enska og íslenzka; í ensku
cíeildinni eru 10 bekkir og hafa
innritast í þá deild 91 nemandi;
en í íslenzku deildinni eru 25
bekkir og 318 nemendur.
Á þessu ári var haft skólafri
yfir júlí og ágúst, og fanst oss
fara vel. Vér höfum í huga sams-
lags frí á næsta sumri.
Sunnudagsskólinn í er yfírleitt
viðurkendur hið bezta verkfæri,
er kirkjan á sér til uppbygging-
ar og ætti söfnuðurinn þess vegna
að vinna af alefli afi efling skól-
ans, Meðlimir safnaðarins ættu
að finna skyldu hjá sér til þess að
gefa sig fram til hjálpar; það er
rúm fyrir alla í skólanum, ef ekki
sem kennara eða starfendur, þá
sem nemendur. í gegn um skól-
ann ætti kirkjan að veita öllum
yngri meðlimum sínum ekki að-
eins kristilega uppfræðslu, held-
ur ætti að- svo miklu leyti sem
ur.t er öll skemtun og leiki barn-
prestafélagsins, sem ekki er að- j
ein.s séra B. B. Jónssyni sjálfum anna> >rnKri °£ eldri- að vera und’
til heiðurs og sæmdar, heldur og ir umsjón kirkjunnar. En að
þessum söfnuði.” ; Þetta se mögulegt, þarf mikla og
Sagt er i skýrslunni frá kirkju-1 &°ða. vinnukrBfta..
„em skyggir á sólu, ekki bára á I kaupum safnaðarins og flutningi j ®v0 er annað, er eg vil draga
pingvallavatni — þingstaður-11 hina nýJu kirkju á Victor | athygH safnaðarins að, og það
inn forni umvafinn geislum sól- j ftræti> ,en ^au mal
arinnar og fegurð sumarsins, eins | kunn nu or<1'‘
og ísl/enzkt sumar eitt getur gert
(þegar blíðasta og fegursta hlið
þess snýr að bygðum ma^inanna
og mönnunum sjá’rfum
Sama er að segja um náttúruna
í kringum Geysir, og Gullfoss, þó
það sé með öðru móti.
En það er ekki ætlun vor að fara
að lýsa hinum fögru og söguríku
náttúru undrum ættlandsins, sem
þessi mynd sýnir, þeir sem vilja
sjá þau og kynnast á ný, verð að
sjá myndina sjálfir.
eru öllum ! er> síðan skólanum var skift,
I hefir meiri áherzla verið lögð á
Kenslu í íslenzku hefir söfnuð- i íslenzkuna í íslenzku deildinni;
urinn haft á hendi í vetur og hef- j en t’1 tiess afi n°kkuð ávinnist í
. . -j» ■ - þá étt, verðum vér að geta fengið
kennara, er geta kent á íslenzku.
Nú sem stendur, erum vér nokk-
ir séra Rúnólfur Marteinsson
staðið fyrir henni, en honum til
aðstoðar hafa verið við hana séra ,
B. B. Jónsson, Finnur Johnson, j urn veginn vel sett með kennara
H. S. Bardal, Mrs. Lýður Líndal og í1 þeirri deild; en eg er hræddur
Jón J. Bildfell, og hefir séra I um. aó efti því sem timar líða,
Björn veitti henni forstöðu slðan verði viðhald íslenzkunnar í
séra Rúnólfur veiktist. j skólanum æ örðugra, vegna skorts
....“Yfirleitt hefir okkur fund- á kennurum, sem færir eru í
ist örðugra að innkalla safnaðar- íslenzku.
Verkamálaþingið i Geneva.
Sartikoma sú, sem Center Winni-
peg Dominion Liberal Assn. hélt i
Clarendon byggingunni á föstu-
dagskvöldið var, var mjö vel sótt.
eftir að máltíð hafði verið fram
reidd flutti Hon Thos. H. John-
son erindi um alþjóða verkamála-
þingið í Genleva, í Sviss. Las
hann fyrst upp grundvallarregl-
gjöld í ár, en að undanförnu, og
fer það að vonum, því peninga-
ekla mikil er yfirleitt og því litið
um handbært fé hjá sumum.
Samt ihefir flest safnaðarfólk
vort lagt fram með ljúfu geði eft-
ir mætti. — Sérstaklega viljum
Svo legg eg fram þessa skýrslu
með þeirri von, að sunnudags-
skóla starfið á þessu liðna ári
hafi að einhverju leyti orðið söfn-
uðnum til blessunar og guðs ríkl
á meðal vor til eflingar.”
Samkvæmt skýrslu djákna-
vér minnast á kvenfélag safnað- j nfendar voru tekjur hennar á ár-
arins, sem gaf $700 á árinu til
safnaðar starfseminnar; eru það
$200 meira en það félag gaf söfn-
uðinum í fyrra. Dorkas félagið
gaf $10C' og Sunnudag.sskólinn
$50.00.”
Eftir að skýrsla fulltrúanna
hafði verið lesin, bar séra B. B,
inu $187.81; í sjóði frá fyrra ári
$32.08, samtals $219.89. Útgjöld
til styrktar nauðstöddum $187.71
og í sjóði við áramótin $30.18.
pegar hér var komið starfskrá
fundarins, var orðið svo fram-
crðið, að tími vanst ekki til þess
að kjósa embættismenn fyrir
Jónsson fram svo hljóðandi yfir- þetta ár, og var fundi hví frestað.