Lögberg - 02.02.1922, Síða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 2. FEBRÚAR 1922
Bls. 5
Bóndakonu
leið mjög illa
Tveggja ára magaveiki geríi æf-
ina lítt þolandi — Nú eins og
önnur manneskja.
“Eg gæti lofaö Tanlac allan
daginn, en þó ekki nærri því
eins og verðugt væri,” sagfði Mrs.
E. Wakeham, kona velþekts feónda
að Huna, Man.
“pað er blátt áfram yfirnátt-
úrlegt, hve Tanlac hjálpaði mér
fljótt,” bætti hún við. “Egj hafði
að eins tekið fáeinar inntökur,
þegar eg var orðin að annari
manneskju.
“Eg hélt áfram notkun meðals-
ins, þar til eg var orðin hraust
eins og hestur. Nú kenni eg ekki
framar hinna kveljandi maga-
veikinda, sem ásóttu mig undan-
farandi, og nýt ánægju lífsins í
fylsta mæli.
"Mér finst eg aldrei geta nóg-
saflega lofað Tanlac fyrir heilsu-
bót mLna.”
Tanlac er selt í flöskum og
fæst í Liggett’s Drug Store, í
Winnipeg. pað fæst einnig hjá
Iyfsölum út um land; hjá The
Vopni Sigurdson, Limited, River-
ton, Man., og The Lundar Trad-
ing Company, Lundar, Man.
ferðirnar, suðurgöngurnar, og
fóru menn þá ýmist um pýzka-
land eða Frakkland, og þarf ekki
að eyða orðum að því, að á þenna
hátt hlýtur íslenzkt þjóðlif að
hafa orðið fyrir ríkum og marg-
víslegum áhrifum erlendrar menn-
ingar.
En þó komst íslenzka þjóðin þá
fyrst í fast og varanlegt samband
við heimsmenninguna, er kristnin
hafði fest rætur hér á landi. Hin
rómverska kirja var á þessum
öldum að ljúka við sitt mikla
starf, að leiða flestar þjóðir álf-
unnar inn á grundvöll sameigin-
legrar menningar. En þó að róm-
verska kirkjan vær í eðli sínu
ein alsherjar stofnun, þá var þó
kirkjumálunum skipað nokkuð á
sinn veg í hverju landi, þó að
mjög sækti í sama horf víðast
hvar, eftir því sem fram leið á
miðaldir. En hér á landi varð
kirkjuskipunin á annan veg er. í
nokkru öðru landi. Hin forna
íslenzka kirkja varð að sínu leyti
ekki síður einstök meðal kirkju-
deilda miðaldanna, heldur en hið
íslenzka lýðveldi meðal ríkjama.
Að minni hyggju er það vissasta
leðin til þess að skilja foxnís’enzk-
a bókmenningu, að bera lýðveld-
iskirkjuna saman við miðalda-
kirkjuna i öðrum löndurn álfunn-
ar.
Stefna miðaldakirkjunnar var
eldheit, þ.ó+tmikil, eir.sýn og ó-
vægin hugsjónastefru. Takmark-
ið var hinrnhátt, en fyrsra skref-
ið til að ná því, var að sameina
allar þjóðir um eina sameginlega
trúarjátning og lífs-skoðun. pess
vegna leit kirkjan allar sérstefnur'
og sérkreddur óhýru auga, og
þess vegna var hún alstaðar ó-
þjóðleg. Hún átti í sífeldri bar-
áttu við hið innlenda ríkisvald,
vildi ekki þola nein afskifti af
þess hálfu, en krafðist þvert á
móti æðsta valds bæði í andlegum
og veraldlegum efnum. par
að auki hafði kirkjan allar klær
úti til þess að berjast á móti öllum
heiðnum endurminningum, og þá
um leið þeirri innlendri menn-
ingu, eða þeim vísi til innlendr-
ar menningar, sem hafði fyrir-
hitst þegar kristnin sigraði. Lat*
ína var 'kirkjumálið, og var hún
oft nefnd lingua clerica (klerka-
rnál) til aðgreiningar frá má'-
Iýzkum almúgans, þjóðtungunum,
sem þá áttu hvergi griðastað við
mentastofnanir kirkjunnar, og
voru í mestu óvirðingu og enginn
sómi sýndur. Nú var latínan
að vísu upphaflega heiðinna
Dodds nýrnapillur eru bezta
nýrnameðalið. Lækna og gigt,
bakverk, hjartabilun, þvagteppu
og önnur veikindi, sem starfa frá
nýrunum- — Dodd’s Kidney Pills
kosta 50c. askjan eða sex öskjur
fyrir $2.50, og fást hjá öllum lyf-
sölum eða frá The Dodd’s Medi-
cine Co.. L^d.. Toronto, Ont.
manna mál, önnur höfuðtunga
heiðingjanna, — en svo harðsnú-
in og heiftúðug var harátta klerk-
anna fyrir sinum málsfað, að þeg-
ar fram leið á miðaldir tóku þeir
að byggja út úr málfræðishókum
sínum öllum dæmum og tilvitnun-
um, sem tekin voru úr bókum heið-
inna rithöfunda en setja í stað-
inn dæmi, sem annaðhvort voru
tekin úr helgum ritum, eða þeir
sjálfir höfðu smíðað. Kaþólska
kirkjan má eiga það, að hún var
ekki hálfvolg, þegar ríki hennar
var sem mest.----------
Mundu nú nokkrar bókmentir
hafa orðið til hér í fornöld? ef
landið hefði verið alheiðið t. d.
fram á 13. öld? Eg hygg að þeirri
spurningu megi svara með hik-
lausu nei-i. Ef jþjóðin hefði
verið svo einangruð, að hingað
hefðu ekki borist straumar hinnar
kirkjulegu menningar, þá hefðu
áreiðanlega engin fræði verið í
letur færð og engin tíðindi á bæk-
ur sett hér á landi. pví að þá
fyrst gat ritöld hafist, þegar for
feður okkar höfðu haft svo náin
kynni af kirkjunni, að þeir gátu
fært sér í nyt öll þau margvís-
legu menningartæki, sem hún átti
þá ein yfir að ráða. peir urðu
t. d. að leita til hennar um sjálft
stafrofið, og blek og penna og
bókfell kendu klerkar þeim að
nota. Og hvað veldur þá þess-
ari furðu, að bókmentir, sem að
vissu leyti eru til orðnar fyrir
kirkjuleg áhrif, eru þrátt fvrir
það skilgetið barn hinnar “heið-
ríku heiðni.”
Ekki var það vegna þess, að
menn hér á landi væru fákunn-
andi um mentalíf álfunnar. pað
er í frásögur fært, að nokkrum
vetrum eftir kristnitö*kuna fór
Cizur hvítim eð Isleif son sinn til
pýzkalands og kom honum þar
fyrir í klausturskóla einum. par
með hófust skólagöngur fslend-
ir.ga í útlöndum, og hafa þær síð-
an haldist fram á þenna dag.
pað er kunnugt um marga hina
merkustu menn lýðveldiskirkjunn-j
ar, að þeir stunduðu nám í æsku;
í einhverju höfuðlandi álfunnar,
Englandi, Frakklandi eða pýzka-
Niðursettar Vörur í Grundar-verzlun
Almenning’i gefinn bostur á allsherjar niðursettu verði í Grundarverzlun í Geysis-
bygð, sem stendur v'fir í 3 vikur, og byrjar kl. 9 mánudagsmorguninn 6. febrúar, og
verða allir prísar ábyrgstir til Mukkan 9 laugardagskveldið 25. febriiar, að undanskild-
um sykri, sem verður að einis ábyrgst fyrstu vikuna. — Þeir sem eiga heiima í fjarlægð,
geta sent pantanir, og verður varan send til næstu járnbrautaratöðva ($20.00 virði og
yfir burðarfrítt), hvar sem er í Manitoba. Peningar verða að fylgja pöntunum að fullu.
Öll peningalbréf þurfa að vera lökkuð og registeruð. — Undirskrifaður verður á staðn-
um og vonast eftir að mæta mörgum sínum gömlu og nýju vinum.
G. E. DALMAN,
Hnausa P.O., Man.
landi, og sjálfsagt hafa miklu
fleri sótt til útlendra skóla en
þeir, sem sérstaklega eru til þess
nefndir. Nú mætti ætla, að
þessir ungu íslendingar hefðu
ekkert bolmagn haft til að standa ]
af sér þann stríða straum, sem
þá braut alt og ada undir sig í
menningarlöndum álfunnar. En
þar varð önnur raun á. Að vísu
eru þess dæmin, að sumir stóðust
tæplega mátið, svo sem Jón ög-
mundsson og porlákur helgi.
en um flesta hina má víst með
sanni segja, að þeir hafa haft það
eitt af kenningum klerkanna um
veraldleg efni, sem þeim þótti
r.ýtandi, en látið hitt eins og vind
um eyrun þjóta. Bersýnilega
hefir þeim aldrei komið til hugar
að fyrirlíta þá tungu sem þeir
töluðu, né kasta fæð á þau hin
fornu fræði, sem þeir höfðu sog-
ið í sig með móðurmjólkinni. Tveir
klerkar Sæmundur Sigfússon og
Ari porgilsson, lögðu grundvöll-
inn að íslenzkum bókmentum. Og
vafalaust er, að klerklærðir menn
hafa fært í letur flest það, sem
ritað var hér í fornöld, þar á
meðal flestar fslendingasögur.
Forfeður okkar virðast hafa geng-
ið. í skóla Evrópumenningarinnar
á viðlí’ka hátt sem Japanar á vor-
um dögum. peir lærðu mikið og
margt, en geymdu þess' vandlega,
að láta ekkert innlent verðmæti
af höndum við hleypidpma tiðar-
andans.
\ petta merkilega sjálfstæði
hinna forníslenzku mentamanna
bendir fyrst og fremst til þess, að
hin fornu þjóðfræði hafa verið
orðin svo rótgróin og komin í svo
fastar skorður löngu áður en rit-
öld hófst, að slíks hafa ekki verið
nein dæmi í nokkru öðru landi.
Hér hafa verið til auðugar Ibók-
mentir, — ljóð, sögur, lög, ættvísi,
— löngu áður en einn einasti staf-
ur var settur á bókfell. En hætt
er við, að þrátt fyrir þann öfluga
ba’khjall hefði það orðið hinum is-
lenzku klerkum afraun að brjóta
svo mjög í bág við stefnu miðalda
kirkjunnar, sem þeir gerðu, ef ekki
hefðu legið önnur rök til þess, að
þeir næstum því hlutu að gera
það. Og hér kemur skipulag
lýðveldiskirkjunnar til greina.
Eyrbyggja getur þess, að þegar
eftir kristnitökuna hafi ýmsir
höfðingjar reist kirkjur, “ok hvatti
menn þat mjök til kirkjugerðar at
þat var fyrirheit kennimanna, at
maðr skyldi jafnmörgum mönnum
eiga heimilt rúm í himnaríki,
sem standa mætti í kirkju þeirri,
er hann léti gera.” Á þenna hátt
hefir hinum útlendu klerkum þóU
ráðlegast að flytja íslenzkum
höfðingjum fagnaðarboðskapinn.
Og víst er um það, að þeir létu
ekki á sér standa að koma upp
kirkjum, en þess gættu þeir vel,
að tryggja sér hið sama vald yf-
ir þeim, sem þeir áður höfðu haft
yfir hofunum. pað er ekki til-
MATVARA. '
6 pund grænt kaffi .................... $1.00
3 og hálft pund brent kaffi $1.00, 10 Ib. $2.7Q
Laus kaffilbætpr, 2 pund á ............. 45c.
Cocoa, hreint, 2 pund á ................ 45c.
Cocoa, 5 pund á ....................... $1.00
Blue Ribbon Te, pundið ................. 50e.
Laust Te, pundið á..................... 45c.
Grjón, 14 pund fyrir.................. $1.00
Möluð Hrísgrjón, 10 pund á ............ $1.00
Soda 'Biscuits, pundið á ............... 15c.
SweetWine Biscuits, pundið á...... ..... 25c.
Jelly Powders............. 10c., dús. á $1.10
Steinalausar Rúsínur, 2 pd. á...........45c.
25 pd. kassar nýjar sveskjur..,........ $3.75
Cornstarch og Silvergloss, 2 pakkar .... 25c.
California Oranges, miðl. stærð, dús....45c.
Sætt Súkkulaðe, pundið á .............. 33c.
Súkkulaðs Candy, pundið ............... 25c.
Jam, strawberry og apple, 4 pd. kanna .... 60c.
6 þessar jamkönnur á .............. $3.60
Sýróp, 10 punda kanna á ........ ....... 75c.
Molasses, 10 punda kanna á ............. 75c.
Gold Stand. Baking Powder, 5 pd. kanna $1.00
Raspaður sykur, 10 pund á............... 90c.
Raspaður Sykur, 100 pund á ............ $8.50
Molasykur, 25 punda kassi á ........... $2.50
Tólg, 10 pund á ...................... $1.25
PureLard, pundið á 20c., 10 pund fyrir $1.80
80 pund Robin Hood haframjöl .......... $2.90
Lax, 2 könnur á ....................... 35c.
Sardins í olíu, 4 dósir á ............. 25c.
Hangikjöt, pundið á ................... 10c.
FATNAÐUR OG FLEIRA.
Karlm. alúllar nærfatnaður, parið á.... $2.75
Drengja skyrtur, stykkið á............. 40c.
Drengja Combínation nærföt............ $1.00
Karlmanna húfur, nýjasta gerð ...,75c og 90c
Mismunandi tegundir ................... 25c.
Húfur fyrir skólastúlkur ............. 25c.
Karlm. alullar peysur.... $3.50, $5.00 og $6.50
(áður $8.50, $10, og $12.)
Drengja alullar peysur, áður $3.75 á.... $2.00
Karlmanna Overalls, buxur eða úlpe,
Reabody’s ...................... $1.95
Karlm. Overalls, Combination ........... $2.75
Flókaskór karlmanna .................... $3.25
Flókaskór kvenna, áður $4.75 og
$3.75, nú .......................... $2.25
Alullar pils, nýjasta gerð $3.00 og $4.00
Silkisokkar kvenna, bezta tegund, tvö-
faldir hælar, tær og sólar, parið .... $1.10
Karlmanna hlýjar og þykkar vetrar-
Rubbers, áður $4.50, nú ......... $3.00
Buckskins Moccasins .................... $1.50
Snjósokkar, parið ..................... .... 65c.
Leður vetlingar, áður $1.25 og $1.50
parið nú parið á............ 80c. og $1.00
Og margt fleira, sem of langt yrði upp að
telja hér.
ÝMISLEGT.
5 plötur T og B reyktófcak (30c plat.).... $1.00
12 plötur sama tóbak (15c. plöt.) ...... $1.00
Luktarglös, 2 fyrir.......................25c.
Naglar, pundið á.......................... 7c.
Kaðall, pundið á ........................ 22c.
Axarsköft, hvert .... ................. 35c.
R. C. White Naptha sápa, 17 stykki ...... $1.00
120 stykkja kassi, sama sápa ....... $6.50
3 punda pakkar þvotta duft................ 25c.
5 pund af þvotta soda á................... 25c.
R. C. Olive handsápa og Witch Hazel
og Nursery, stykkið.... 10c., dúsin á $1.10
Tvinni (Olark’s 150 yds.), spólan á ....... 5c.
Hið fræga nreðal Carnol, 3 stórar flsk. $2.50
16 únz. norskt hreint þorskalýsi ........ 50c.
og ýms Patent meðul.
Skilvindu olía, gall. á ................. $1.00
Vanaleg vðla olia, gall. á ...... ........ 70c.
Hestapúðar, stykkið á ................... 75c.
Scribblers, óstrikaðir, dús. ............ 35c.
Strikaðir Scribblers, dús............ 50c.
Blýantar með rubbers, 3 fyrir....... ..... 10c.
Blek, frost proof, byttan á ............... 5c.
Spil (Bicycle), áður 75c., nú ............ 50c.
Dyola litir ýmiskonar, 3 bréf á .... ..... 25c.
Hvít bollapör, sex pör á ............... $1.15
Hvít bollapör með gyltri rós, 2 pör ...... 45c.
1,000 eldspítur á ....................... 25c.
Creolin, stórar flöskur ................. 50c.
voru að góðu haldi. En annars
mun hitt sannast, að þó að benda
megi og bent hafi verið á margar
orsakir til þess, að einmitt ísland
varð höfuðból norræns mentalífs
í fornöld, þá er þetta þó mergur-
inn málsins, að hér á landi blönd-
uðust straumar erlendrar og inn-
lendrar menningar á alveg sér-
stakan hátt. Hin hámentaða ís-
lenzka höfðingjastétt stóð á landa-
mærum heiðni og kristni, og ein-
blíndi ekki að eins í aðra áttina,
heldur til beggja hliða og mat
bæði kristinn l“sið” og heiðinn
rreð rólegum yfirburðum. þaðan
kom sagnritun vorri hin óvilhalla
dómgreind, hinn kreddulausi skiln
ingur á mönnum og málefnum og
hið langsýna yfirlit yfir rás við-
burðanna. — — —
pað getur vitanlega ekki komið
til mála, að í þessari stuttu rit-
gerð verði gerð grein fyrir afstöðu
innlendrar og erlendrar menning-
ar um aldirnar. En á 14. öld-
inni og sérstaklega eftir 1400
tekur íslenzkt þjóðlif fyrst að ein-
angrast að marki. pá þótti það
annálsvert ef íslendingar sóttu
heim aðrar þjóðir, enda rýrnar nú
hið íslenzka mentalíf stórum og
verður eins og svipur hjá sjón
á móts við það sem það áður var.
(Framh.).
U 1 M BTTTTT
iIFSHEPttRD!
I Bot&W orm
Remover*
WAM pQH.fAtlfrNsl
/byrgst að lækna hesta af öllum
Bot’s og ormum í einu vetfangi eða
peningum skilað aftur. Engar ill-
ar eftirstöðvar af notkun þessa
meðals.
Smásöluverð hjá öllum umboðs-
mönnum: —
12. Capsule kassi (4 skamt.) $2.00
24 Caps. kassi (8 skamtar) $4.00
Áhalda til að gefa inn með.... 75c.
Ef enginn umboðismaður er í bæ
yðar, þá pantnð beint frá
The WESTERN CHEMICAL CO„
Limited
SELKIRK
MANITOBA
G. E. DALMAN, - Hnausa, Man.
ætlunin að lýsa hér hinni fornu
Ikinkjuskipun, enda hefir það víða
verið gert. En þetta er höfuð-
atriðið, að hér á landi gréri kirkju-
valdið og höfðingjavaldið saman.
Svo mátti heita, að höfðingjarnir
hefðu fullkomin umráð yfir kirkj-
unum Að vísu gátu biskuparnir
reist nokkrar skorður við valdi
kirkjueigandans, en þó að eins í
fremur óverulegum atriðum.
KSrkjueigandinn réði presta til
kirkjunnar, hirti og ráðstafaði
bæði kirkjutíund og presttíund, og
fór að öllu leyti, með kirkjuna og
fjármuni henn’ar sem sína eign.
En það er einn hinn ólýgnasti vott-
ur um pólitiskan þroska og lang-
sýni hinna íslenzku höfðingja, að
þeim skildist þegar í upphafi, að
hin veraldlegu völd yfir kirkjunni
mundu koma sér að litlu haldi,
ef þeir tækjust eigi einnig á hend.
ur hina andlegu forystu innan
kirkjunnar. Meðfædd fróðleiks-
fýsn og virðmg fyrir þekkingu og
andlegum yfirburðum hefir líka
knúð þá í hina sömu átt. pess
vegna létu mairgir höfðingjar
sonu sína læra til prests, og sendu
þá síðan í útlenda skóla. Hinir
ungu íslendingar, sem sátu á fót-j
skör munkanna og hlýddu á kenn-j
ingar þeirra, voru allir eða flest-l
allir vel kynbornir menn. Margs |
urðu þeir vísari, en margt létu;
þeir sér gleymast, því að öll völdj
og vegur ætta þeirra hvíldi á al-|
heiðnum grundvelli, — á heiðn-
um endurminningum, heiðnum sið-
venjum og heiðnum erfðakenn-
ingum. Forfeður þeirra höfðu
verið heiðnir goðar, sjálfir ætluðu
þeir sér að verða kristnir goðar.
peir urðu hámentaðir klerkar, en
köstuðu ekki hugsunarhætti höfð-
ingjans. pegar heim kom, kom-
ust þeir til æðstu valda í kirkj-
unni og má til dæmis nefna, að á
lýðveldistímanum voru 3 Skál-
holtsbiskupar af Haukadalsætt,
en einn af Oddverjakyni (þar að
auki urðu fleiri menn úr þessum
ættum fyrir biskupskjöri, þótt
ekki kæmust þeir í embætti). Og
ekki mun það of djarfleg tilgáta,
að einmitt þessir prestvígðu höfð>
ingjar hafi bókfest eða látið bók-
festa flestar íslendingasögur, —
sjálf “aðalsbréf höfðingjaætt-
anna.”
pað má nú að visu með sanni j
segja, að þessi skipun kirkjumál-
anna hefði aldrei getað fest rætur,
og því síður haldist öldum samap.j
éf ísland hefði verið rétt undirj
handarjaðri erlendra kirkjuhöfð-j
ingja. Enda bar raun vitni, að
nokkru eftir að erkibiskupsstóll og umturna lýðveldiskirkjunni, þó
hafði verið settur í Noregi (1152), að þær yrðu árangurslausar í
hófust tilraunir hins útlenda fyrstu. Að þessu leyti hefir
kirkjuvalds til þess að kollvarpa því “einangrunin” komið þjóðlífi
Frá íslandi.
Nýlega er látinn hér í bænum
(Akureyri) Skúli Olgeirsson, fað-
ir Páls Skúlasonar, kaupmanns og
Anna Baldvinsdóttir, móðir Magn-
úsar Sigurðssonar verkamanns.
Fjalla-Eyvindur. — Æfingar
byrjaðar og er von á að Guðrún
Indriðadóttir komi rétt eftir ný-
árið, til þess að taka upp hluj-
verk Höllu. Freymóður málari
er búinn að mála tjöldin og hélt
leikfélagsstjórnin sýningu á þeim
og bauð þangað nokkrum mönn-
um. pví miður gat ritstjóri Dags
ekki verið þar viðstaddur, en heyrt
hefir hann mikið af því, hversu
vel sé frá því verki gengið.
Á jóladaginn andaðist að heimili
sínu hér í bænum húsfreyja Val-
gerður Arinbjarnardóttir, kona
Daníels Gunnarssonar múrara.
Síðastliðinn sunudag lézt á heim-
ili sínu hér í bænum Karl Guðna-
son, verzlunarstjóri Tuliniusar
verzlunar. Svæsin lungnábólga
varð honum að bana. Hann var á
fótum á föstudag í fyrri viku en
var látinn fyrir hádegi á sunnu-
dag. Karl var 33 ára gamall.
Hann hafði unnið við verzlunina
Umboðsmenn í eftirfylgandi bæj-
um: Selkirk, Man.: The Drug
Stcres og Moody and Son.
Að Gimli: J. Kronson.
A ðLundar: Lundar Trading Co.
frá því hann var 14 ara 0g tók við
forstöðu henn^r siíðastliðin ára-
mót. Hann var kvæntur Dagnýju
dóttur Guðmundar Vigfijssonar
skósmiðs og eiga þau hjón tvö ung
börn. Karl var í fremstu röð
sinnar stéttar manna, óhlutdeilinn
og vinsæll af alþýðu manna og er
í honum mikil eftirsjá.
Skíðafélagið á Siglufirði hefir
gefið verðlaunagrip til eflingar
skíðaíþróttinni. Gripurinn kall-
ast Skíðabikar Islands. Á að keppa
um hann árlega á Skíðamóti ís-
lands og í fyrsta skifti á Siglu-
firði einhvern tíma á tímabilinu
frá 15. febr. til 15. apríl. öllum
félögum innan S. í. er heimil þátt-
taka í þessu kappmóti. pó þurfa
keppendur að vera eldri en 18
ára. Enginn útlendingur má taka
þátt í mótinu, nema hann hafi
dvalið á íslandi síðastliðin þrjú
ár. SiMfirðingar eru miklir
skíðamenn og eiga þakkir skyldar
fyrir áhuga sinn og viðleitni, að
efla þá fögru og gagnlegu íþrótt.
íStórveður fengu þeir báðir í
hafi nýlega Lagarfoss á leið til
Ameriku og Gullfoss á leið hing-
að frá Danmorku. ISagt er, að þó
nokkrar skemdir hafi orðið á skip-
nnum en fregnir um þær ógreini-
legar.
Dagur, 23. des.)
BANFIELD’S HUSMUNA SSLlf
fyrir peninga út í hönd
Sýnir yður dæmafá kjörkjaup sem
enginn skyldi láta fara fram hjá sér.
GESTIR.
Munu finna Búð
nora að 4 9 2
Main Street, fá
arðsöm skref fyr-
ir sunnan bæjar-
ráðshöllina. (City
Hall).
LÁNTAKENDUR
geta hagnýtt sér þessa sölu með því að
nota sér Banfield’s einföldu útlánunar
aðferð.
K0MIÐ AÐ
morgninum, svo að
söluþjónar vorir
fái tíma til að
sýna yður alla þá
alúð og umhyggju
sem ávalt einkenn-
ir afgreiðslu vora,
og sem oss er ant
um að haldist.
Borðstofu munir sem fá má með góðu verði.
MAGHOGANY BORÐSTOFU MUNIR, LAGIÐ EINS OG UM
I)AGA WILLIAM and MARY
Úr egta Mahogany, Buffet, 62. þuml. hblf; postulíns skápur, 41
þuml.; dragborð, ávalt, 48 þuml; Fimm vanalegir stólar’ og
einn bríkarstóll, fóðraður með bezta leðri. Fer- ÍQOC AA
hyrnd sæti. Febrúar sluVerð gegn peningum . ^JóJ.UU
BORÐSTOFU MUNIR ÚR EIK
Reyk-áferð, inniheldur 48-þml. Buffet, með randsniðnum ensk-
um spegli þvert yfir, 46-þml. ávölu dragborði, fimm vanalegir
og einn bríkarstoll, sætin úr egta leðri. Postuíns skápur með
vængjahurð. tí*l 4Q CA
Febúar söluverð fyrir peninga .............
CONGOLEUM GÓLFDREGLAR A AFAR LAGU VERÐI
Aliskonar falleg munstur... Mjög hentugir í ganga og ofan á
aðra dúka. Lengdin er 9 fet, og toreiddin 18. þuml.. QQ/»
Febrúar söluverð glegn peningum ............... WC I
Ekkir seldir gegn símapöntunum.
Mjög lágt verð sett á svefnherbergis muni’
SVEFNSTOFU MUNIR ÚR EIK
Reykáferð eða gullin. Samanstendur af dragkistuborði, 19x40
þml. að stærð með randsniðnum spegli; Chiffonier, með 17x30
þml. spegli er halla má; rúmið er 4 fet og 6 þml. $112.95
breitt.
Febrúar söluverð fyrir peninga
SVEFNSTOFU MUNIR MEÐ FÍLABEINS LIT
petta inniheldur 4 ft. 6 þml. rúm; dragkistuborð 19x36, drag-
kistuskápur 19x32; búningsborð með þrem speglum, sá í miðið
14tó0, þeir til hliðar 8x18 þml.. . CQ
Febrúar söluverð gegn peningum ..............w
WILTON TEPPIN ÓVIÐJAFNANLEGU
pétt ofin úr góðri worsted uli, með allskonar litblöndun, rós-
rauð, hlá, trjá lit og brún, og sem gerir áferðina þóknanlega
fyrir augað. Teppi þessi hljóta að falla öllum vel í geð. —
Stærðir 9x10.6 og 9x12. Vanaverð alt að $90.00 Cfl
Allar á einu verði í Febrúar sölunni...........»pU4i.«lU
Cretonnes og English
Chintz
1 allskonar fögrum litum, sem eiga við
í öllum herbergjum—rósrauð, rjómalit.
blá og svört að grunnlit og fallegar út-
rennur. Breidd 30 og 36 þml..
Febrúar söluverðið, yardið á
29c
Dýnur, Fyltar með
tíómull
Fylt einungis með egta hvítri foómuli,
og fóðruð með þéttofnu efni með silki-
áferð. petta eru ágætlega mjúk og
hlý teppi. Vel stór, 72x72 þml. Vana-
'lega verðið er $6.50.
Febr. söluverð gegn pen.... $3.95
Egta kjörkaup í Huck
þurkum.
Stærð 18x36 þuml. Mjög pétt ofnar, úr
hreinu hvítu huck. Ágætar í gestaher-
bergi eða sem dúkar á dragkistuborð.
Vanaverð parið á $1.50.
Febrúar söluverð parið...... 39c.
Búðin er
opin:
8.30 f. h. til
6 e. h.
Hvem Dag
k
1/A.fíd/7flp/d
The Reliaible Home Furnisher
492 MAIN STREET PHON8 N6667
“A Mighty Friendly Store to Deal With”
Að eins fá
skref sunnan
við City Hall
Pau
Borga Sig.
J