Lögberg - 01.06.1922, Qupperneq 3
FIMTUDAGININ
l.JÚNl 1922
Uo. 3
■nmm»
Sérstök deild í blaðinu
■imHinianitiHiiimaiitiiHiiiuHifliMKiHfniHiini
SOLSKIN
Fyrir böm og unglinga |
í\h
Professional Cards
Útskýring sögunnar “Faðirinn”
í síðasta “Sólskini“
Af því eg skildi sjálf ekki meiningti þess-
arar sögu, fyrst þegar eg las hana, og af því eg
hefi orðið íþess vör, að líkt er ástatt fyrir fleir-
um unglingum, sem þó langa til að skilja hana,
vil eg leyfa mér að fara fáeinum orðum um hana,
ef svo mætti ske, að svo ófullkomið í alla staði,
sem það verður, þá gæti það að einhverju leiti
kastað birtu á 'söguna í þeirra augum sem spyrja
um meiningu hennar.
Hámark ti'lverunnar er guð. Til hans eig-
um vér öll að kappkosta að komast. Alt það,
sem glepur manninum sjónar frá því marki, verð-
ur að takast í burtu, hve 'kært sem honum kann
að verða það. Það sem glepur oss mönnunum
sjónar er margt og margbreytilegt; eftir því hvern
ig vér erum gerð, hvað vér elskum og hvað vér
hötum. • ^
Eitt mun þó sameiginlegt með flestum af
oss; það er hrokinn. Stærilætið. yfir því sem vér
kunnum að hafa, (hvað vér getum o. s. frv.)
gætandi ekki að því, að hvort sem þær gáfur
kunna að vera andlegar eða líkamlegar, eru þær
af guði þegnar. Honum eigum vér að skila þeim
margföldum til baka.
Þórður í Efraási, var mikilhæfur búsýslu-
maður, svo efni hans höifðu blessast, vegur hans
vaxið þar til hann var orðinn “voldugasti
bóndi sveitarinnar’
Það leit út fyrir að hann 'hafi verið hugar-
hreinn maður og skyldurækinn og viljað reyna
að fylgja bókstafnum, eftir því sem hans tak-
markaði andi leyfði; því Þórður var efnishvggju-
maður frá náttúrunnar hendi og gat ekki haft
ánægju af andlegum hlutum, nema af skornum
skamti, fremur en andans menn geta unað því
að hugsa um að þreifa á efni til lengdar.
Hvort inst í sálu Þórðar hefi verið neisti af
sannfæringu fyrir því, að hann væri að helga
guði drenginn sinn, á alveg sérstakan h(itt,
getur sá einn dæmt um, isem við tók. Vér mann-
anna börn, verðum að byggja á vtri rökum og
verður þá ekki svnilegt, að þessi stóra hamingja
sonareignin — hafi komið fram með ávexti í þá
Stt, er sonarmissirinn gerði. Heldur vakir það
fyrir honum, að hafa skírnarathöfnina, ®em veg-
legasta út, á við. Að drengurinn eigi sjálfur
daiginn, sem hann er skírður á.
Virkur dagur. Ekki helgi dagur. Það vakir
fyrir honum auðsjáanlega virðinga auki í barns-
ins garð, en ekki það, að kringumstæður krefjist
neins sérstaks dags. Enginn smælingi er af
Þórði fæddur þann dag. Engu veiku lífi er hlúð
Einkis manns sár er gerð tilraun að græða, ein-
kis tár að þerra. — Svo halda vonir Þórðar, um
drenginn áfram að rætast. Finnur litli vex og
dafnar vel, verður “ötull drengur”. Þá kemur
nú fermingin.
Samkvæmt landsið, þá átti að raða börnun-
um á kirkjugólfið, eftir því sem þau voru að sér.
En veiklei'ki prestsins réði því stundum, að efna-
hagur og metorð foreldra réðu númerum. 1
þessari sögu er engin ástæða til þess að ætla, að
svo ha'fi verið, því prestur segir að drengurinn
sé “ötull”. Nú sem annarstaðar verður manni
starsýnast á metnað föðursins. Sagan getur
þess ekki, að hann skifti sér neitt af hinni and-
legu 'hlið barnsins. Ekki verður þessi merkis-
atburður í lífi Þórðar, neinum öðrum orsök til
harmaléttis, fremur en í fyrra skiftið. Hitt
vakir fyrir honum, að afstaða drengsins á kirkju-
gólfinu, sé sem vegsamlegust í heimsins augum.
Sjálfsmetnaðurinn er orðinn að skugga á milli
guðs og hans.
Svo fcemur giftingin. Pilturinn ætlar að
kvongast “ríku-stu stúlkunni í bygðinni” Hér
fanst Þórði ekkert á vanta; því þó stúlkan hafi
verið ótal kostum gæd-d sjálf, markaði það ekki
eins hátt huga hans, og hitt, að hún var yiuðug
að veraldlegum fjármunum, enda er auðhevrt
á svari prests, að hann veit 'hvað Þórði kemur.
"V’esalings Þórður var “altaf að tapa”.
Honum finst að öll velgengnin, sér að þakka, gef-
ur guði hvorki dýrðina í .orði né verki. En Þórð-
ur var vænn maður á margan hátt, þrátt fyrir
alt þetta, og sérlega nýtur maður, og það var
auðvitað að hann yrði ekki yfirgefinn í þessu
ástandi. En hann var líka “sterkur maður” og
stórhuga innan síns sviðs, og við hverja hans
von var dren-gurinn knýttur. Það þurfti því
mifcið til að hrista af honum metnaðinn. Efckert
minna en að vega að bonum í hjarta -stað, þvi á
“sorgarhafs botninum sannleiks-perlan skín,
þann sjóinn máttu kafa, ef hún skal verða þín”.
%Og þangað var Þórður sendur, og perlan, sem
hann fann þar, lýsti honum til guðs og til lífs-
ræktunar á smælingjunum. En svo var undin
viðkvæm, hafið djúpt, að höfug tárin streyma
niður kinnarnar á karlmenninu. — t einu orði:
Þórður var svo hrifinn af veraldlegu hliðinni á
lífinu, að það virðist þurfa að særa hann hjarta
sári til þess hann snúi sér að þeirri andlegu
— til guðs. Rannveig K. G. Sigurbjörnsson.
Krabbinn ungi og skelfiskurinn.
Ungur 'krabbi lá í holu sinni og sá skelfisk
í fjörumálinu. Hann sá að s-kelfiskurinn gat
minst opnað skel sína eða lokið henni aftur eftir
vild sinni og tók nú að öfunda liann af láni þessu.
“Dæmalaust er það hentugt og fallegt húsið þitt,
skelfiskur minn!” sagði hann, “en mikil eymdar
híbýli eru það sem við fcrabbarnir verðum að
knldast í; ýmist kemur straumsjór og rífur mig
IIKttHHimill
úr holu minni, eða einhver illur nábúi hrindir mér
úr henni og get eg þá ekki lokað henni aftur fyr-
ir honum. Gerðu það fyrir mig, að lofa mér
að vera dálitla stund í skrauthýsinu þínu.”—”Það
er nú reyndar ekkert búið að laga til inni hjá
mér”, svuraði skelfiskurinn, “því eg bjóst ekki
við neinni heimsókn. En fyrst þig langar til
þess, þá komdu bara inn.” Krabbinn skreið óð-
ara inn, en skelfiskurinn tók við honum og lét
aftur. Fór þá krabbanum brátt að þykja þröngt
um sig og hl.jóðaði upp yfir sig: “Ljúfctu upp,
l.júktu upp áður en eg alveg kafna. Skelfisfcur-
inn hélt honum samt stundarkorn inni og gerði
hann það að eins í ráðningarskyni fyrir öfundina.
--------o--------
Flugan og hongulóin.
f kirkju einni, þar sém háleit einfeldni var
svo fagurlega sameinuð ljómandi listfengi og á-
gætri reglu, að það hlaut að hafa unaðsleg áhrif
á hvem, sem inn kom, — þar sat fluga ein í djúp-
um hugsunum og hvarflaði iaugum sínum hingað
og þangað og strauk sér um leið, ýmist með
hægra eða vinstra framfætinum, um höfuð og
enni, eins og hún væfi að þerra af sér svitarín, er
þessi þungu heilabrot komu út á henni..
Konguló nokkur sat í sömu kirkju úti í horni
og er.liún hafði allengi horft á fluguna, þá tók
hún tiil orða og mæl-ti: “Hvað er það, sem þú
ert svo alvarlega um að hugs-a?”
“Um hvað? — Eg er að hugsa um, hvernig
byggingin sú arna er til orðin”.
“Já, víst er um það”, sagði kongulóin, “að
óm-ögulegt er annað en dáðst -að íþrótt og hugviti
byggingameistarans, sem úthugsaði guðshúss-
byggingu þessa og kom henni í verfc.” —
“H-vað ert þú að bulla um byggingameistara
og list? Hér er adt til orðið samkvæmt náttúru-
lögmáli. ’ ’
“Samfcvæmt náttúrulögmáli ? ” segir kongu-
lóin. “Blessuð fræddu mig um það.”
‘ ‘ Mér er til ef-s,” svaraði f-luga “að þú í ein-
íel-dni þinni getir fvlgst með mínum djúpsæju
liugsunum. En gott og vel, — 4,aktu nú eftir:
Einn steinninn dró^t að öðrum fvrir eðlilegan til-
drátt, þangað til að úr þeim varð að lokum þessi
holi kiettur, sem þessar einföldu manneskjur, og
þú lífca, isegið vera handaverk viturs byggino--
meistara.”
Kongulóin hrjsti höfuðið með efunarsvip og
vildi ekki hevra meira af kenningaim flugunnar.
Kanartfuglinn, lævirkinn og næturgalinn.
Kanarífugl í búri lét tíðum til sín heyra og
söng bæði hvelt og fagurt. Uævirki einn hékk
þar rétt hjá í búri, og hlýddi með öfundarhug á
sönglist hans. _ H-ann sagði við sjálfan -sig:
“Bara að eg gæti sungið eins og kanarífuglinn!”
Tók h-ann þá að leggja sig í líma við að líkja
eftir söng hans og eftir langan tíma tókst honum
að syngja mjög svo áþekt. Þó gat hann alls
ekki j-afnast á víö hann í hreinleik tónanna, en
þrátt fyrir það virti hann hinn náttúrlega söng
sinn að vettugi.
. . b’ar { herberginu hjá kanarífuglinum og læ-
virkanum var næturgali, meistari söngfugíanna
Hann sagði við lævirkjann: “Mikið hefir þér
orðið ágengt: Þú hefir týnt niður að syngja
með þinni arftekríu meðsköpuðu rödd, sem mér
og ölluxn skvnberandi mönnum var unun að, og
særir nú í þess stað evru vor með föls'kum eftir-
hermu tónum.”
Flugan og mýflugan.
Fluga sat á barminum á glasi sem fult var af
-sætu víni og lét sér smakkast Ijúfan þrúgusafann.
En vínandinn rauk í höfuðið á henni svo að hún
'lineig dauðadrukkin niður í grasið og lést þar
Urii tímann. Þetta sá mýfluga ein og mælti:
Þau víti sfcúlu verða mér að varnaði og ekki •
skal eg vín bragða. Sko nú! — þarna logar
Ijós; eg ætla heldur að skemta mér í birtunní af
|)v '• -^11 Þ® varð henni það að fara heldur nærri
oganunu svo að hún brendi sig á fótum og vængj-
um og lézt við stunur og harmkvæli.
TJnga Ijónið og faðir þess.
f ngt ljón fór utan að afla sér mentunar, svo
]>að >r( i þeim mun færara um að stjórna hinum
dýrunum viturlega, þegar það tæki við konuno-.
donn eftir foður sinn. En í fjarlægum löndurn
lenti það í félagsskap með svínum og ösnum og
tókst þeim að gera fas sitt og framferði svo að"
laðandi í augum unga Ijónsins, að það tók sér fé-
laga þessa til fyrirmyndar. Það lærði að
hrína eins og asni og að velta sér á bakinu, það
-át með svínunum og rótaði -sig með þeim ofan í
forina, svo að ekki stóð upp úr nema eyrun.
Svínin og asnarnir lofuðu ljónið unga á hverí
reipi fyrir það, hve prýðilega 'það líkti eftir öll-
um háttum þeirra. Varð konungssonurinn
hróðugur mjög af lofi þessu og snéri nú að nokkr-
um tima liðnum heim aftur til hirðar föður síns.
Tók hann brátt að sýna þar, hvað hann hafði lært’
'Og þóttist ekki lítið af því. Hann rak upp
hrinur eins og asni og sagði: “ýa!” lagðist á
bakið, velti sér á báðar 'hliðar og'sló lit löppun-
um, Og jafnharðan dembdi h-ann -sér niður í
forarvilpu og rýtti eins og svín.
Hirðdýrin horfðu efins hvort á annað og
vissu ógjörJa livort þau ættu að lofa þessar listir
konungssonarins víðförla eða hlæja að þeim. En
gamli d..rakóngurinn tók af allan efa fyrir þeim.
Hann gekk með þungum alvöru-svip að verrfeðr-
“Sé eg við
isvínum og
ungnum syni sínum og mælti:
hverja þú hefir lagt 1-ag þitt. Af
ösnum verður ekki numin sú mentun, sem við
þarf til að geta stjórnað rífci. Vík þú burt héðan
og kom ekki í mína augsýn framar”.
Hundurinn og úlfurinn.
Úlfur kom að hundi, þar sem hann lá sofandi
fyrir utan garðdyr hiísbónda -síns. Úlfurinn ætl-
aði þegar í 'stað að rífa hann í sig, en hundurinn
dauðhræddur grátbændi hann þessum orðum:
“Fyrir ajla guðsmuni sleptu mér í dag, því nú er
eg svo rvttulegur og magur að ekki tekur því að
eta mig, en að tveimur eða þremur dögum liðn-
um stendur til brúðkaupsveisla mikil á heimilinu
og mun eg þá troðfylla mig; hafðu því að eins
þoli-nmæði þessa dagana. Eftir þann tíma
verð eg ágæt máltíð handa þér.” Úlfinum þótti
þetta þjóðráð og ásetti sér að bíða. Kom hann
svo að húsinu aftur eftir nokkra daga til -að skvgn-
ast eftir hundinum, og er hann kom auga á hann
og minti hann á. hverju 'hann hefði lofað sér,
svaraði hirín geltandi: “Heyrðu vinur! ef þú
hittir mig aftur sofandi fyrir utan dvrnar, þá
bíddu ekki í annað sinn þangað til brúðkaupið
er um garð gengið.”
Apinn og refurinn.
A/pi nOkkur ætlaði að drepast í kulda, og
varð þá refur einn á vegi hans, sem hafði óvenju
mikð skott, langt og digurt og kafloðið af ríkum
hárvexti. Apinn sagði þá við refinn: “Hevrðu
skaufhali! eg er svo þunnhærður og ber fyrir öll-
um ónotum vinds og veðurs, en þú hefir miklu
meira skott en ])ér er þörf á, og það svo, að þú
dregur helminginn á eftir þér í saurnum og sorp-
inu. “Ekki vissi eg það áður,” svaraði refur-
inn, “að eg hefði of mikið, en hvað sem um það
er, þá ska.1 eg fyr láta sk-ottið mitt sópa eftir mér
götuna alla æfi, en eg taki lir því eitt einasta hár
til að gefa rækarls apanum.”
-o-
DR.B J.BRANDSON
7A1 Lilndsay BolltHnff
Phone A 70«7
Offlce tlm&r: 2—9
Hetmlll: 776 Vlotor St.
*>hone: A 7122
WtnnipeK, Man.
Dr. 0. BJORNSON
701 Ldndsay Bulldlng
Offloe Phone: 7067
Ofíflce tlm&r: 2—3
Hetmill: 764 Vlctor St.
Telephone: A 7586
Wlnnlpeg, Man.
DR. B. H. OLSON
701 Lindsay Bldg. .
Offloe: A 7067.
ViOtaletkni: 11—12 os L—6.80
10 Thelxna Apts., Uom* Street.
Phone: Sheb. 58N.
WIHMIPHa, MAN.
Dr- J. Stefánsson
600 Sterling Bank
Stundar augna, eyrna, nef og
kvericasjúkdóma. Er aC hitta
kl. 10-12 f.h. og 2-5 e.h.
Tals. A3521. Heimili 627 Mc-
Millan Ave. Tals. F 2691
Hænanog b ýflugan.
\
Hæna nokkur vappaði í grasbeði nýsánu og
kroppaði upp úr því frækornin og kom hún þar að
sem býfluga var að fljúga í kringum blómstur.
Horfði hún fvrst stundarkom á býfluguna og
mælti síðan: “Mikill iðjuleysingi ertu býfluga!
Þú gerir ekki annað liðl-angan daginn en að fljúga
af einu blómi á annað. Þá er eg nokkuð
þarfari skepna en þú, því ríálega á hverjum degi
verpi eg eggi handa húsbónda mínum.” — “Nú,
það er að vísu nvtsamt verík að værpa eggi,” sagði
býflugan, “en það er líka skárra gargið í þér og
sjál fshólið þegar það er búið. Og til hvaða
gagns er iðja þírí 'í garðinum? Þrátt fvrir egg
in þín iskammar hússmóðirin þig, eltir þig og
rekur þig burt, þegar hún kemnr að og sér hvað
þú hefir skemt, En sá sem vita vill, hvaða
gagn við býflugurnar gerum, hann komi og sfcoði
bústað okkar. Það er ekki leikur og gaman,
heldur strangt erfiði og hagleiks iðja, sem við
höfum um hönd, þegar við flögrum til og frá á
blómunum. En við gerum enga háreysti vfir
því.” —
Varla hafði býfluga slept orðinu þegar hús-
móðirin fcom hrópandi og kallandi, kastaði eftir
hænunni og rak hana út lir garðinum. En bý-
flugan fékk óhindrað að lialda áfram starfi sínu
á blóanstrunum.
Dr. M.B. Halldorson
461 Boyd Bulldlng
Cor. Portage Av« og Bdmonton
i Stundar sðrstaklAKa barklu?kl
og Iungn&Bjúkd6m&. Br &8
flnna 4 «krlfatofunnl kl. 11—
12 f.m. ok kl. 2—4 c.na. Skrlf-
srtofu tals. A 3521. Helmlll 46
Allow&y Ave. Talalml: 8h»r-
brook 2162
Dr. Kr. J. Austmann
M.A. MÐ. LMCC
Wynyard, Sask.
DR. A. BLONDAL
818 Somerset Bldg.
Stundar sérataklega kvenna og
barna sjúkdóma.
Er að hitta frá kl. 10—12 f. h.
3 til 5 e. h.
Talsími A 4927
Heimili 806 Vicfcor Str.
Sími A 8180.
Thos. H. Johnson
og
Hjalmar A. Bertman
t&lenaklr
Skrifetofa Room 211 M&Artknr
Buildlng. PortM* Ato.
P. O. Box 16*6
Phone*: A6842 og «846
W. J. UNDAIj a oo.
W. J. Llndal. J. H. Lind&l
B. StefAnason.
IjögfjracfStngar
1267 Unlon Trust Bld*. Wlnnlpss
y*. er einnig aB finna 4 «ftlrfrl*2-
andi tlmum og stöBum:
Lundar — é. hverjum mihvlk»4&*t.
Rlvorton—Fyrsta og >rl«J&
►rlfijud&g hv&rs ména6&r
GUi vlt—Fyrsta og þrWJ& u
vikudag hvers másstsr
Arni Anderson,
(■L 13fina®«r
í félagi vi« K- P.
Skrifatofa: 801 Bleetrle
way Chamber*.
Telephone A IIK
ARNI G. EGGERTSSON,
Islenzkur lögfræCinfmr.
Hefir réfct fci'l aC flytja mil
í Manitoiba og SairkAtchewan.
Skrifatofa: Wyityara, Saak.
Phone: Garry 2618
JenkinsShoeCo.
«89 Notre Dame
Avenue
Vér legkJum sérst&ka áh.rMu t *■
mU& meDOl «*tkr forsltriftum lsskna.
Hln bo«tu lyf, sem h*«t sr &*
eru notuB eln«tVn*u. Pes&r ►*» htmsil
meC forskriftin* tll vor, m.*U p*t
ver* vtss uzn f4 rétt þ&8 sem 1 wk&M-
tnn tekur tM.
OOLOLKUGH * OO.
Notre Dame Ave. og Sherbrooim R.
Phoneo N 7266—7856
OlftlnB&lyflsbréf seld
J. G. SNÆDAL,
TANNLŒKNIR
614 Somerset Ðlock
Cor. Portage Ave. og Donald Street
TalsímlA 8889
Sevs og hesturinn.
“Faðir dýra og manna!” mælti hesturinn nm
leið og h-ann nálægði sig hástóli Sevs,— “Það er
almælt að eg sé einhver fegursta skepnan, sem þú
liefir prýtt með jörðina, og sjálfselska mín gerir
mér ljúft, að trúa að svo sé. En skvldi samt ekki
vera ýmislegt í sfcapnaði mínnm, sem umbæta
þyrfti. TiaJa þú! eg tek fúslega allri fræðslu,”
sagði guðinn algóði og hrosti við.
“Ef til vffl,” mælti hesturinn, “mundi eg
vera fótfrárri, ef fætur mínir væm hærri og
mjórri; langnr álftarháls mundi ekfci óprýða mig
og breiðari bringa mundi aufca mér afl. Og úr
því að svo er, að þú hefir ætlað mig til að hera
manninn, óskabarn þitt, ])á væri ekki úr vegi að
söðullinn væri mér meðsfcapaður.”
“Gott og vel!” svaraði Sevs, “hafðu ögn-
litla þolinmæði”. Og Sevs mælti fram sköpunar-
orðið og óðara fcviknaði líf í duftinu; það reis
upp ný mynd, og alt í einu stóð hinn nauðaljóti
úlfaldi frammi fvrir hástóli gnðsins.
Hesturinn leit á hann, hnykti við og sfcalf af
hrvllingi og óbeit. “Hér eru hærri og mjórri
fætur,” sagði Sevs, “hér er langur álftarháls;
hér er breiðari bringa; hér er meðskapaður söð-
ull. Viltu nú hestur, að eg uraskapi þig í þessa
mjrnd ? ’ ’
Hesturinn sfcalf enn á beinunum.
“Farðu!” mælti Sevs enn fremur, “þú skalt
í þetta sinn fcomast hjá refsingu, en láttu þér að
kenningu verða. En -svo þig refci minni til of-
'dirfsfcu þinnar, þá mæli eg svo um, að þú, hin
nýja sfcepna, haldist við framvegi's” — og um leið
rendi hann verndaraugum til úlfaldans — “og
aldrei lít hesturinn þig svo, að ekki fari um hann
hrvllingur.”
DR. J. OLSON
Tannlæknir
602 Sterling Bank Bldg.
Talsími A 8521
Heimili: Tals. Sh. 3217
A. 8. Bardal
843 8herbrooke St.
Selur likkistui og annaet um útfarír.
AUur útbúnaður si bezti. Enafrem-
ur selur hann alskonsr minni.varS*
og legstekia.
Skrlfst.
HelmUig
t&lsiinl
N 6o0«
N 6667
Vér geymuir. reiöhjól yfir
urinn og gerum þau ein« og nf ,
ef þeas er óskaC. Allar tegwnd-
ir af skautuan búnar til sam.
kvæmt pöntun. ÁreiC&nlegt
verii. Lipur afgreiösla.
EMPIRE CYCLE, CO.
641Notre Dame Avo.
DR. W. E. ANDERSON
307 Kennedy Bldg. Ph. A 7614
('gagnvart T. Eaton Co.)
SérfræCingur í augna, eyrna,
nef og kverkasjúkdómum.
ViCtalstími: 9-12 f.h. 2-6 e.h.
Heimili 137 Sherbrooke Street,
Sími Sher. 3108
Lafayette Studio
G. F. PENNY
Ljósmyndasmlður.
SérfræCingur i atS taka hópmyndir,
Giftingamyndir og myndir af heil-
um bekkjum skölafðlks.
Phone: Sttier. 4178
489 Portago Ave. Wlnnípeg
=C
Verkstofu Tals.:
A 8888
Heim. T&ls.:
A «384
G. L. Stephenson
PLUMBER
Allskon&r ratnufiMllrtlld, svo sem
strnujúm vtr», allar temindJr *f
Klösnm og «flv*k* Jhatteris).
VERK5T0H: 67E HOME STREET
Phonos:
Office: N 6225. Heim.: A7996
Halldór Sigurðsson
General Contractor
808 Great Woot Perm*p«nt Looa
Bldg., S66 Main St.
I
Giftinga og . ,,
Jarðarfara- Dlom
með litlum fyrirvara
Birch blómsali
616 Portage Ave. Tals. 7Z0
ST IOHN 2 RING 3
J. J. Swanson & Co.
Verzla meS fastelignir. SJA um
leigu & húsum. Annast lún og
eldsábyrgö o. fl.
808 Parte Building
Pliones A 6349-A 6810
JOSEPH TAVLOR
LÖGTAKSMAÐUR
i Heímilistals.: St. John 1844
Skrlfstofu-T&ls.: A 6557
Tekur lögtaki bæCi húsaleiguskuldir,
ve'fiskuldir, vixlaskuldir. Afgrelfiir alt
sem afi lögum lýtur.
Skrifstofa 255 M&in Strϒ