Lögberg


Lögberg - 01.06.1922, Qupperneq 8

Lögberg - 01.06.1922, Qupperneq 8
bls. *• LÖGBERG, FIMTUDAGINN l.JCNl 1922 * Or Bænum. + I X ++++++++++++++++++++++++* Til ’sölu ágætt nýtt piano, Upp- lýsingar að Suite 9 Felix apart- ments, Wellington Ave. Pétur Sigurðsson. ------o------ Miðvikudaginn 31 maí, 1922, verður fundur haldinn að Lundar, Man., til undirbúnings undir út- nefningarfund þingmannsefnis frjálslynda flokksins í St. George kjördæmi, sem iboðað hefir verið til að Camper hinn 5. 'júní 1922, [ kl. 8 að kvöldi. Skorað er á alla stuðningsmenn frjálslynda' flokksins, að fjölmenna á Camper-1 fundinn. — Ahs. Um Lundar- fundinn 31 maí sem hefst kl. 1 e. h., er getið í þessu blaði sökum þess, að .það kemur út tveim dögum fyr en vant er og ætti því að vera komið út í íslenzku bygðina í St. George svo snemma, að kjósendur fái vitneskju um fundinn í tæka tíð og geti sótt hann. Seljið á Bezta Markaðnum Sendið rjómann til CRES- CENT PURE MILK COM- PANY, LIMITED í Winni- peg. pá fáið þið sann- • virði vörunnar. Uppbót fyrir borðrjóma, er 10 cents á smjörfitu- pundið. CRESCENT Pure M 11k COMPANY LIMITED WINNIPEG G. Thomas gerir við úr og klukkur, og annast um alt, sem að guU'smíði lýtur. Fólk út á landsibygðinni, er þarfnast aðgerða á úrum og klukk- um eða munum úr gulli og silfri, getur sent alt slíkt beint á vinnustofu mína og verða allar aðgerðir afgreiddar tafarlaust. Alt verk ábyrgst. Hið sama gildir um nýjar gulil. og silfur- vörur. Vinnustofan er að 839 Sherbrooke St., Bardal Block, Winnipeg, Man. THE TOWNSEND Plumbing & Heating Co. 711 Portage Ave., Winnipeg. Ein allra fullkomnasta verk- stofa þerrar tegundar í borg- inni. Aðgerðir leystar fljótt og vel af hendi. Verkstofu sími Sher. 550 Heimilis sími A 9385 w ONDERLAN THEATRE !!!■:■ iimr Samskot í styrktarsjóð Nat. Lút- hern Council, til líknar og við- reisnar starfsemi í Norðurálf- unni: — Frá kvenfélagi í Mikley, sent af Mrs. Th B Jones $25,00. Finnur Johnson. Mrs. C. H. pórðarson frá Chi- cago, kona raffræðingsins alkunna C. H. pórðarsonar og sonur þeirra hjóna Dúi, komu til bæjarims í síðustu viku. Frúin er í kynnis- för til vina og kunningja, en Mr. pórðarson í verzlunar erindum fyrir föður sinn. nygr ' Konungskoman til íslands 1921 hreyfimyndin íslenzka verður sýnd í smkomusal Sambands- safnaðar á horni Banning og Sargent Ave., að eins eitt kvöld. Síðasta tœkifœri að sjá hana Aðgangur fyrir fullorðna 50 cent, börn 25 cent — Byrjar klukkan 8,45 e. h. 5ií« v’ Sér Hans B. Thorgrímsen frá Grand Forks, kom til bæjarins í j síðustu viku og hélt fyrirlestur í Fyrstu lút. kirkjunni eins og auglýst hafði verið. Talaði séra Hans um þýðing kristinn dómsins fyrir líf mannanna í hvaða stöðu sem þeir séu í lifinu, og um til- raun þá, sem mentastofnanir Bandaríkjanna séu að gera, að I taka kristindóminn út úr menta-l málunum og út úr hjörtum manna með því að véfengja ýms atriði j hans unz megin atriðum hans væri kollvarpað. Séra H. B. Thorgrím-j sen, sem er starfsmaður samein-j uðu kirkjunnar norsku, fór afturj suður á föstudagsmorguninn var. VÍNBANN. Landinn svelgir leifar svíns Lán og auður þrotinn. Bölvun fylgir banni víns, Bygðin dauð og rotin.--- —: K. N. Bjarni bóndi Pétursson frá Árnes, P. O. Man., var á ferð í borginni í vikunni sem leið, sagði hann vorverk ganga fremur seint í sínu byggðarlagi sökum vætu- tíðar og bleyta. ísiendingar í Argyle hafa á- kveðið að halda íslendinga dag 17 júní n. k., að Grund. Hólmfríður Jóhannesdóttir 84 ára gömul, andaðist að Árskógi við íslendingafljót þ. 14. apríl síðast- liðinn. Var ættuð úr Eyjafirði, fædd í Ystagerði þar í sýslu, þann 8. marz 1838. Hólmfríður var tvígift. Fyrri maður hennar var Halldór Pétursson. Giftist hún honum tvítug að aldri árið 1858. Eignuðust þau eina stúlku. Til Vesturheims flutti hún á fyrstu landnámstíð íslendinga, eða árið 1873. Var hún þá 12 ár í Winni- peg, en fluttist svo árið 1885 til Nýja íslands og giftist þar 1888 síðara manni sínum Pétri Árna- syni. Var hann þá ekkjumaður og átti fimm dætur, er sumar vora. börn að aldri, en aðrar nokkuð s^álpaðar. GeWc hún þeim í móðurstað og reyndist þeim hið bezta. Ein af stjúpdætrum hennar er Friðrika kona Páls -bónda Ví- dalíns í Árskógi. Hjá þeim dvaldi Hólmfríður mörg síðustu árin. önnur stjúpdóttir hennar er gift Vigfúsi Guttormssyni á Lund- ar, bróður Guttorms skálds. Um hinar dæturnar er þeim er þetta ritar ekki kunnugt. Jarðarför Hólmfríðar fór fram frá kirkju Bræðrasafnaðar í Riverton þ. 18. apríl. Sér Jóhann Bjarnason jarð- söng. --------o------- Guðsþjónustur kringum Lang- ruth í júní mánuði: A hvíta- sunnudag þ. 4., ásamt ferming og altarisgöngu. þ. 11., hjá B. pórð- arsyni við Beckville Man. Virðingarfylst. S S. Christopherson. Hvatianœfa. Viðskiftasamningar milli pýska- lands og Póllands, hafa verið undirskrifaðir og samþyktir af framkvæmdarnefnd þjóðbanda; lagsins. Bretland hefir farið þess á leit við stjórnir Fakklands og Banda- ríkjanna, að fá aðstoð þeirra í þeim tilgapgi, að rannsaka at- ferli Tyrkja gegn kristnum mönn- um i Litlu, Asíu. 1 minningarorðunum um porleif sál. Sveinsson frá Enni í Húna- vatnssýslu, er birtist nýlega í Lög- bergi, er sú villa, að hann er tal- inn að vera fæddur 1886, en á að vera 1868. Er þetta hér með leið- réft. pegar verkamenn á ítalíu nú nýlega voru að grafa fyrir undir- stöðu í bænum Sirmione við Gar- ada vatnið, fundu þeir gamla gröf, sem bygð hafði verið úr steiftum steinum, í gröfinni var beinagrind af manni, sem hafði verið stung- inn rétt fyrir neðan hjartað með rýtingi og var skaftið á rýtingnum alsett gimsteinum. pessi fundur gaf tilefni til frekari rannsókna og fundust fleiri slíkar grafir á þessum sama stað. pessi staður eða bær, Sirmione var sumarl ú- staður háttstandandi óg auðugra Rómvenja, þegar ríki þeirra stóo í blóma. En nú er það fiskiver eða fiskibær sem stendur á tanga ein- um, sem skagar út í vatnið. Skamt þaðan I burtu, er hin svo kallaði Grottedi Catulo, sem enn stendur að nokkru leyti, er sagt að þaði hafi verið sveitar- heimili Róm- verska skáldsins fræga Oatullusar. Hrygðarefni. Til eru menn, sem rölta rauna- stig og ráðþrota við limsku heimsins daðra, og aldrei reyna að þekkja sjálfa sig, en sífelt eru að nudda skít á aðra, pað er 'leiðinlegt að heyra hvað sumir menn eru orðnir ákafir í að níða og gjöra lítið úr kvæð- um Stephans G., eins mikið og fagurt af ljóðum Stephán G. er bú- inn að offra þjóð sinni og sum kvæðin með því allra bezta, sem við eigum til. og eg er í vafa um að við eigum nokkurn mann hér fyrir vestan haf, sem er fær um að sína efni þeirra kvæða í ó- bundnu máli svo að höfundur þeirra verði ekki fyrir halla. Eg viðurkenni það, að sum kvæði St. G. eru sérkennileg og iekki vfið alþýðu skap, en vit og skáldskap- ur er í þeim öllum, enn eiga þá ekki fögru kvæðin svo mikið til góða hjá fólkinu, að hin megi lát- ast hlutlaus, eg segi já, því mað- urinn er stórskáld, — sinni þjóð til sóma. m Annað sem er leiðinlegt að heyra, er hvað sumir menn eru orðnir ákafir í að níða og reyna að gjöra lítið úr Norrisstjórninni. — Og öllum þeim mönnm góðum sem vondum, sem nokkur mök hafa Látið skerpa LAWN MOVER yðar hjá oss það kostar $1,00, ef þér komið með hann sjálfur, annars $1,25. EMPIRE CYCLE CO. 634 Notre Dame Ave. Þorgeir á Þingi. Dularfull fyrirbrigði. Strang-vísindaleg- uppgötvun gjörS á Þingvöllum, í sambandi við konungskom- una af K. N. Júlíus doktor í heimspeki við vitlausra spítalann í .Tamestown í Rikinu Norður Dakota í Bandaríkjunum: Stikulvik. Kæra landið loks eg sá. Ljósi sólar vafið, Fyrir handan höfin blá Hvíldi andinn stundu þá* Eitt er rarast, sem eg sá, Samt mun flestum hulið, í bælinu þar sem- Þorgeir lá Þarna var nú hetta grá. Eitthvað mórautt 'enn var þar áþekt röggvarfeldi, Happið stóra að höndum bar, Harður bjórinn orðinn var. Eg án vafa varð of seinn Vildi feldinn grípa, Þar um skrafa þarf ei neinn, Nú, það — gat — hafa verið steinn. Trúarþörf Lífsins bezta happahjú, Himnesk vonin þrýtur, Þá er flestum þörf á trú, Þegar konan hrýtur. K. N. Miðvikudag og Fimtudag EEaine Hammerstbh í “The Way of a Maid” Föstudag og Laugardag Wallace Reid í “The Worlds Champion” mánudag og þriðjudag Marie Prevost í “Dont Get Personal” Komið Loðfötum yðar til geymslu hjá æfðum loðfata kaupmanni. Verðið er sanngjarnt, að eins 2%. Sparið 30% á verki og 20% af kostnaði með því að láta gera við loðföt yðar ein- mitt núna. Antonio Lanthier Sími A1960 Móti Olympia hótel 334 Smith Street. Kaupið Raf eldavél Með vœgum borgunarskilmálum frá Rafvarnings kaupmönnum eða Yðar eigin Hydro það kostar helmingi minna að elda við rafmagn en gas eða kol MERKILEGT TILBOÐ Til þess að sýna Winnipegt úum, hve mikið af vinnu og peningum sparast með því að kaupa Nýjustu Gas Eldavélina Þá bjóðumst vér til að selja hana til ókeypis 30 daga reynslu og gefa yður sæmilegt verð fyrir bina gömlu. Komið og skoðið THE LORAIN RANGE Hún er alveg ný á markaðnum Applyance Department. Winnipeg EleetricRailway Go. Notre Dame oé Albert St.* Winnipeg jHF Winnipeg Supply & Fuel Co.Ltd. BYGGINGAREFNI Heath Hollow Tile, Lím, Sandur, Möl, Bricks^ vana- legt og Skrauttegundir. Cement, Drain Tile, Ple- brico, Plastur, Partition Tile, Sewer Pipe. prjú Yards, Rietta St. — Ft. Rouge og St. James. Aðalskrifstofa: 265 Portage Ave. Avenue Block Tals. IS7615 Ihe Unique Shoe Repairinq 060 Notro Darno Ave. rétt fyrir vestan Sherbrooke VandaSri skóaSgertSir, en á nokkr- um öðrum stað 1 borginni. VerB einnig lægra en annarsstaðar. — Fljót afgreiðsla. A. JOHNSON EUgandl. “Afgreiðsla, sem segir s^x” O.. KLEINFELD Klæðskurðarmaður. Föt hreinsuS, pressuö og sniöin eftir máli Fatnaðir karla og kvenna. Loðföt geymd að sumrinu. Phones A7421. Húss. Sh. 542 874 Sherbrooke St. Winnipeg 55-59 Princess St. BRAID & McCURDY Alskonar Byggingaef ni WINNIPEG, CANADA Office og Yard. West yard Vöruhús 136 Portage Ave. E. Erin Street. .Viö enda Bannatyne Ave. Denison Interlocking Tile gerir Hlý, Þnrr og Eldtrygg Hús. SEWER PIPE DRAIN TILE FLUE LINING Tals.: A688O A6889 “WONDER” CONCRETE MIXERS Sand og Malar námur aö Bird’s Hill, Man. við stjórn fylkisins, þessi spenn- ingur sýnist vera orðinn óstöðv- andi, rökseimdalaus, og hugsunar- laus, bara að ryðja einhverjum óþverra úr sér og svo ramt kveð- ur að þessu, að þeir geta ekki látið Skúla Sigfússon í friði, jafn strangheiðarlegan bónda, sem Skúli er. Sá maður hefur aldr- ei og þarf aldrei að setjast á bak neinni bykkju eða nefnast í sambandi við neinar bykkjur, því Skúli hefir ætíð trausta frjálsa i gripi að sitja á, hvort hann vinn- j ur fyrir sjálfan sig eða aðra, jafnt á stjórnmálasviði, sem annarstað- ar, 0g skammast mundi eg mín að ganga í félag undir nafninu “Nokkrir kjósendur” og láta slíkt út úr mér fara, og trúað gæti eg því, að bændur í kjördæmi Skúlá gjaldi litlar þakkir fyrir slíka á- rás. Hvað Norrisstjónninni viðkem- ur, þá þá sé eg ekki að nokkur bóndi þurfi að fyrirverða sig þó hann fylgi Norris, hann hefir sömu stefnuskrá og bændur og hefir- mörgum fátækum bónda hjálpað áfram að lifa, það get eg sannað og aýnt hvenær sem vill, með óhrekjandi dæmum. Að Norrisstjórnin situr enn við völd, sýnir betur en nokkuð annað, að þær ákúrur sem á hana hafa ver ið bornar, hafa ekki verið á rök- um bygðar, sú pólitik er nóg fyrir mig, að eitthvað sé gjört fyrir fólki* við þurfum þe?s sannar- leya mnð, og það hefir Norris gjört, nafn stjórnar gjörir mér ekVer til hvað hún or köllrð, jafn- vel þó hún væi kölluð “Nokkura kjósenda stjórn,” að eins að hún vinni vel. Við höfum góðan ís- lending í einu af æðstu em'bætt- um Norris-stjórnarinnar, — mann sem ætíð hefir verið íslendingum til sóma,. Er það fyrir það, að þessir menn eru að níða stjórn- ina, eða vantar þá sjálfa plássið hans, eða vantar þá að ná stjórn- ar taumunum, er það fyrir það að þeii- eru að tala illa um stjórn- ina, eða er það fólkið sem þeir bera fyrir brjósti, eða halda þeir að þeir sjálfir geti gert betur en Norris? — Mjög ólíklegt.— Jón Stefánsson. TIRES og aðgerðir á TIRES Alveg sama hvernig Tires yðar eru, við gerum þá eins og nýja. Látið oss endurnýja, geyma og gera við Battery yðar og sömuleiðis Radiators.— Gasoline og allar aðrar tegundir olíu. Anti- freeze o. s. frv. Watson’s Tire Sales and Vulcanizing Co. 98 Albert Street, Cor. Bannatyne. einnig 562 Portage Ave., Cor. Young PHONE: N 6287 Opið frá kl. 7 f.h. til 9 e. h. Sendið Rjómann Yðar- TIL CITY DAIRY LIMITED WINNIPEG, MAN. Félag æm það eitt hefir að mirkmiði að efla og endurbæta markað fyrir mjélkurafurðir I fylkinu. Margir leiðandl Winni- peg borgarar standa að félagi þessu, sem stjórnað er af James M. Carruthers, manni, sem gefið hefir sig við mjólkur framleiðslu og rjómabússtarfrækslu I Manitoba siðastliði" - 20 ár. Stefnuskrá félagsins er sú, að gera framleiðendur, og neyt- endur Jöfnum höndum ánægða og þessu verður að eins fullnægt með fyrsta flokks vöru og lipurri afgreiðslu. Sökum þessara hugsjóna æskjum vér, viðskifta yðar, svo hægt verði að hrinda Þeim 1 framkvæmd. Sendiö oss rjóma yöart City Dairy Limited WINNIPEG Manitoba Rjómi óskast! Vissasti vegurinn er að senda rjómann til “The Manitoba Co-operative Dairies , sem er eign bænda og starfrækt af bændum. Manitoba Co-operative Dairies Ltd. 844-846 Sherbrooke Street Winnipeg, Man. Alex. McKay, Ráðsmaður Inniheldur enga fitu, olíu, litunarefni, ellegar vínanda. Notað að kveldi. Koreen vinnur hægt, en ábyggilega og sigrar ára vanrœkslu.það er ekki venjulegt hármeðal. Það er óbrigðult við kvillum í hársverðinum. Verð $2.00, eða sent með pósti $2.25. Burðargjald borgað ef 5 flöskureru pantaðar í einu. Koreen Sales Co., 2140 Broad St., Regina , Einkasaiar fyrir Canada Aðgerð húsmuna. Ath.yg-Ii sikal dreg-in að vinnu- stofu Kristjáns Johnsonar 311 Stradbrook, Ave., Wpg. Hann er eini íslendinigurinn í borg- inni, sem annast um fóðrun og stoppun stóla og legubekkja og gerir gamla húsmuni eins og nýja. — Látið landann njóta viðskifta yðar. Suni F.R. 4487. Sími: A4153 Isl. Myndastofa WALTER’S PHOTO STUDIO Kristín Bjarnason eigandi Næst við Lyceum leikhúsið 290 Portage Ave. Wmnipeg A. C. JOHNSON 907 Confederation Life Bld. WINNIPEG. Annast um fasteignir manna. Tekur að sér að ávaxta sparifé fólks. Selur eldábyrgðir og bif- reiða ábyrgðir. Skriflegum fyrir- spurnum svarað samstundis. Skrifstofusími A4263 Hússími B3328 Arni Egqertson 1101 McArtliur Bldg., Winnipeg Telephone A3637 Telegraph Address: ‘EGGEHTSON WINNIPEG’ Verzla með hús, lönd og lóð- ir. Utvega peningalán, elds- ábyrgð og fleira. ORIENTAL HOTEL 700 Main Street Beint á móti Royal Alexandra hótelinu. — Agæt herbergi fyrsta flokks vörur og lip- ur afgreiðsla. E/na ísl. gistihúsið í borginni. Th. Bjarnason, eigandi. MRS. SWAINSON, aO 696 Sar- gent ave. hefir ávalt fyrirliggj- andi úrvalsbirgðir af nýtlzku kvenhöttum.— Hún er eina tal. konan «em slíka verziun rekur i Canada. lslendingar létið Mra. Swainaon njóta viðskifta yðar. Taísími Sher. 1407, jageggtssas55agasagsgaamv-aaggaaBta»»aicJ» Sigla með fárra daga millibili TIL EVROPU Empress of Britain 15,857 smál. Empress of France 18,500 smál. Minnedosa, 14,000 smálestir Corsican, 11,500 smá'lestir Scandinavian 12,100 smálestir Sicilian, 7,350 smálestir. Victorian, 11,000 smáleatir Melita, 14,000 smálestir Metagama, 12,600 smálestir Scotian, 10,500 smálestir Tunisian 10,600 smálestir Pretorian, 7,000 smálestir Empr. of Scotland, 25,000 smál. Upplýsingar veitir H. S. BARDAL 894 Sherbrooke Street W. C. CASEY, General Agent Allan, Killam and McKay Bldg. 364 Main St., Winnipeg Can. Pac, Traffic Agents YOUNG’S SERVICE On Batteries er langábyggileg- úst—Reynið hana. Umboðsmenn í Manitoba fyrir EXIDE BATT- ERIES og TIRES. petta «r stærsta og fullkomnasta aðgerð- arverkstofa i Vesturlandiu.—A- byrgð vor fylgir öllu sem vér gerum við og seljum. F. C. Young. I.imited 309 Cumlberland Ave. Winnipeg MANITOBA HAT WORKS 532 Notre Dame Ave Phone A 8513. Karla og kvennhattar, endur- fegraðir og gerðir eins og nýj- ir. — Hvergi vandaðra verk.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.