Lögberg - 06.07.1922, Page 1
SPEiRS-PARNELL BAKINGCO.
ábyrgjast yður
fulla vigt, beztu vörur fyr-
ir lœgsta verð sem verið
getur. R E Y NIÐ Þ AÐ!
TALSÍMI: N6617 - WINNIPEG
Það er til myndasmiður
í borginni
W. W. ROBSON
Athugið nýja staSinn.
KENNEDY BLDG. 317 Portage Ave. Mót Eaton
34. ARGANGUR
WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 6. JÚLÍ 1922
NUMER 27
ÁRNI EGGERTSSON
sé lögin um skipun kornsölu-
nefndarinnar, með því fyrirkomu-
lagi, er áður hefir verið frá
skýrt, og isvo breytingarnar á
flutningsgjaldataxtanum. f því
máli varð niðurstaðan sú, að í
sambandi við flutning korns, voru
ákvæði Crow’s Nest samn-
ingsins svo kallaða, leidd að nýju
í gildi og hagnast Vesturfylkin
við það, að minsta kosti, tíu til
tólf miljónir dala á ári. En á öðr-
um vörutegundum lækka flutn-
ingsgjöldin um 7% af hundraði,
og verða því aðeins 12% hærri,
en þau voru á undan hækkuninni
miklu frá 1917. \
Samvinna á þinginu hefir verið
hin besta, því þótt oft slæi í
brýnu’r, meðan fárlagafrumvarp-
ið lá til umræðu, ásamt hinum
ýmsu breytingum, er það hafði
í för með sér, að því er viðkom
lækkun verndarto.llanna, þá voru
þær i eðli sínu meinlausar og
hindruðu lítið sem ekkert fram-
gang mála þeirra, er stjórnin
barðist fyrir.
Eins og kunnugt er, þá nýtur
MacKenzie stjórnin ekki ákveðins
meiri hluta stuðnings í þinginu,
það er að segja frá flokkslegu
sjónarmiði. En fyrir samvinnu-
þýðleik istjórnarformannsins og
vinsældir ráðuneytisins í heild
sinni, naut stjórnin ávalt alls
þess fylgis, er hún þarfnaðist,
þegar eitthvað mikið lá við.
í þinglokin lýsti forsætisráð-
gjafinn, Rt. Hon. W. L. Mac-
Hr. Árni Eggertsson, einn af frambjóðendum frjálslynda flokks- Kenzie King yfir því, að í næst-
ins við kosningar þær, sem nú fara í hönd, er vel og að góðu kunnur komandi janúarmánuði yrði þing-
ibúum Winnipeg borgar, og þá ekki síst lesendum þessa blaðs. Hr. inu fitefnt til fundar að nýju
Eggertsson er sjálf.mentaður maður. Hann lagði út í lífið félaus v.„ .... . • rr. •
og an stuðnings ahrifamikilla ættmenna eða vina. Hann kom fyrst) , ,, , , , , , ,
® . .v 1DO„ , , , . ,, . bune, flytur þa fregn fra Ottawa
til Wmmpeg borgar anð 1887, þa drengur fjórtan ara að aldn og þar hinn L m að fjörutíu þing i
hefir hann ahð aldur smn og starfað ávalt síðan, eða í þrjatiu og menn bændaflokksins j sambands.
fimm ar. Hr. Eggertsson hefir eigi að ems synt, dugnað og fynr- | jn séu hlýntir sameiningu
Bandaríkin
Auðmaður einn Aúgust Á.
Busch, hefir nýlega skrifað Hard-
ing forseta bréf, þar sem hann
átelur harðlega óleyfilega vínsölu
í Bandaríkjunum, og einnig á
verslunarskipum þjóðarinnar.
Telur hann slíkt athæfi baka
þjóðinni hina mestu vansæmd, og
kveðst sannfærður um, að í sam-
bandi við brot á vínbannslögum,
þoli engar aðrar þjóðir saman-
burð við Bandaríkin. pau skari þar
svo greinilega framúr.
Nýlega kom upp eldur í Arv-
erne, smábæ einum, eða undir-
iborg rétt við New-York, er or-
sakaði $2,000,000 tjón. prjú hund-
ruð og fimtíu hús brunnu til
kaldra kola.
John L. Lewis, forseti náma-
manna sambandsins í Bandaríkj-
unum, kveður horfa til hinna
stökustu vandræða, að því er
kolabyrgðir þjóðarinnar snerti,
svo fremi að eigi takist því fyr,
að binda enda á verkfallið mikla.
Americas Making.
pað er nú orðið langt síðan
að Vesturheimsblöðin íslenzku
hafa flutt greinar með þessari
fyrirsögn, og væri því ekki úr
vegi að minna lesendur þeirra á,
að hvorki nafnið, “America’s Mak-
ing”, né málefnið er dottið úr
sögunni, þó nú sé það sjaldan að
sjá og heyra.
Síðan sýningin, síðastliðin nóv-
ember, sem þetta nafn bar, var
úti er búið að gjöra ýmislegt sem
í letur væri færandi, en hér skal
að eins getið um eitt af því, sem
gjört hefir verið, eða öllu heldur
er nú verið að gjöra, sem afleið-
ing af sýningunni og hátíðahöld-
unum, sem voru í sambandi við
hana. The Department of Sur-
veys and Exhibits of Russell Sage
Foundation, í New York, undir
stjórn Allan Eaton, sem var einn
af aðal mönnunum í miðnefnd
sýningarinnar, “America’s Mak-
ing”, er nú að láta búa til hreyfi-
T ... ^ , ., , „ , mynd (film) af öllu því helzta,
Laun jarnbrautarþjona í Banda-
ríkjunum, einkum þeirra, er vinna sem fram for 'synt var á syn'
á járnbrautarstöðvum og skrif- ingunni. Mynd.þessi verður án
stofum, hafa verið lækkuð frá efa, einhver hin stórkostllegasta
fyrsta þ. m. að telja og nemur af því tagi. pað leiðir af sjálfu
lækkunin til samans $26,500,000. sér ag svo muni verða, þar sem á
TT, . að sýna myndir af mannvirkjum,
Utanrikisraðuneyti Bandarikj-
anna, hefir fengið áskorun um
Y firlýsing
til kjósenda í St. George
Að gefnu tilefni lýsi eg því yfir að
eg sæki um þingmensku í St. George,
sem sjálfstœður stuðningsmaður frjáls-
lyndustefnunnar, og mun eftir beztu vit-
und vinna í hag kjördæmisins og fylkis-
ins, án tillits til áhrifa úr nokkurri ann-
arri átt.
Eg óska vinsamlega eftir fylgi kjósenda
Skúli Sigfússon.
Ávarp til íslenzkra kjósenda
í Winnipeg
Kæru felendingar!
lEins og ýmsum yðar er væntanlega þegar ljóst, hefi eg orðið
viðburðum, uppfyndingum, mönn- í fyrir þeim heiðri að vera útnefndur af frjálslynda flokknum, sem þing-
að reyna að ganga á milli og ráða um °2 8V0 framvegis, viðkomandi mannsefni fyrir Winnipegborg.
til lykta deilunni milli Chile og 32 þjóðum þeim, sem aðallega Mér dylst eWci sannleiksgildi málsháttarins forna að: “Vandi
Peru, út af Tacna og Arica landa- hafa myndað þessa þjóð, sem nú fylgir vegsemd hverri’” ekki aÍ8t >Cgar tekið Gr tílUt til að €g Sæki 1
merkjalínunni.
Sérstök þingnefnd frá Philipp-
ine eyjunum, hefir sent bænar- '>essu fyrl!rtækl>
byggja Bandaríkin.
pó herra Eaton standi fyrir
þá vinna þó
kjördæmi þess íslendings, er mestan sóma hefir unnið þjóðflokki vor-
um vestan hafs á sviði stjórnmálanna, Hon. Thos. H. Johnson, fyrrum
dómsmálaráðherra Manitobafylkis, er um 15 ára skeið hefir verið
fulltrúi þjóðflokks vors í fylkisþinginu. Eg hefi ávalt verið og er enn
hyggju í sínu eigin viðskiftalífi, heldur hefir hann jafnframt varið ! g * fr’iálslvndaflokkinn. Hvað skrá til Hardings forseta þess nefndir hinna ýms þjóðflokka með þeirrar skoðunar, að íslendingar hér í borg, jafn fjölmennir og þeir
mLLl,. «4? ___ í mnln Lníwwn J J * , * Y orn Qim' ti'IVall Eíl o oati a o 1 a ot fr 9 f o riVn' n m firlln'ai'n.a UqHo ftJtrn
hæft kann að vera i
er enn á huldu.
fregninni,
Sambandsstjórnin hefir lækkað
útgjöldin til hermálanna. um því
nær miljón dala. Einnig hefir
ráðuneytið ákveðið að fækka
stjórnþjónum til muna.j
hendur til frekari meðferðar..
Miss MacPhail M. P„ fyrsta
konan, er kosin hefir verið á sam-
bandsþing, afhenti Hon. W. S. __ . TT ,, _
, Fielding í þinglokin $1,500 af J; Morton Howe11 frá Daytom
þingfararkaupi sínu. Ungfrúin i Dhl°’ heflr verið ^kipaður af
Harding forseta, sem fyrsti sendi-
miklu af tíma sínum og hæfileikum í þjónustu opinberra mála, þeirra
er miðað hafa að álmenningsheill. 1 borgarstjórn Winnipeg borgar
var hann kosinn árið 1906 og átti þar sæti árin 1907 og 1908. Á því
tímabili lét hann sér einkar ant um raforkumálið og barðist kappsam-
lega fyrir framgangi þess. Um þær mundir litu margir borgarar
tortrygnisaugum á málið;, óttuðust að eigi að eins yrði kostnaðurinn
við fyrirtækið tilfinnanlega hár í byrjununni, heldur mundi og jafn-
framt af því stafa framtíðarbyrði. Hr. Eggertsson var samt sem
áður svo framisýnn, að geta leitt að því góð og gild rök, að fyrirtækið
hlyti að verða borginni til mikilla hagsmuna. Honum var það eigi
að eins ljóst, að raforkustöðin mundi borga reksturskostnaðinn fylli-
lega, heldur hlyti það einnig að vinnast á, að verð á raforku hlyti svo
að lækka, að við það spöruðust íbúum Winnipeg bqrgar þúsundir dala
á ári, jafnframt því, hve mjög það mundi auka á veg borgarinnar að
geta framleitt og boðið til sölu ódýrustu raforkuna á öllu meginlandi
Ameríku.
Hr. Eggertsson, hefir af mörgum verið kallaður faðir raforku-
málsins. Að minsta kosti er það víst, að borgin stendur í stórri
þakklætisskuld við hann og nökkra aðra framsýna menn, fyrir raforku-
kerfið, sem þeir börðust fyrir og leiddu til sigurs S þeim tíma, er mik-
i 11 fjöldi Winnipeg borgara efuðust stórlega um gildi þess og not-
hæfni. —
Við lok kjörtímabils þess, er áður var um getið, vék Hr. Eggerts-
son úr borgarstjórninni, en í bæjarstjórnarkosninguunm 1917, varð
hann fyrir þeirri virðingu að hljóta kosningu gagnsóknarlaust.
Tvö næstu árin þar á eftir, gengdi hann viðskiftafulltrúa embætti | Laun sambandsþingmanna, eru nú
fyrir hönd íslandsstjórnar í New York, og í sambandi við þann starfa 1 $4.000 á ári.
fór hann margar ferðir til Washington og Ottawa, er komu honum í ,
kynni við marga leiðandi menn í Bandaríkjunum og Canada. Hr.1 Átján nýútskrifuðum lögfræð-
Eggertsson hefir einnig ferðast allmjög um Norðurálfuna, og af hinni, ingum, hefir nýlega verið veitt
stöðugu viðskiftaæfingu, jafnframt ferðalögum, hefir hann öðlast víð- málfærsluleyfi í Manitoba.
sýni það, sem nauðsynlegt er til úrlausnar hinum ýmisu vandamálum, i TT , ,
« Itei. w. m vorri í heild einni „ fylld„u'vitanlee. þá e„eu fKrum ere-
fgur K 6 andi blaðsins Victoria Times, sém
Hr. Eggertsson hefir viðfeldið viðmót og er vel máli farinn. Hann dæmdUr JerI? w
er djarfur og harðfylginn, og berst sleitilaust fyrir hverju því máli, ara fan^lsisv!stai; fyrir £ardratt’
er hann tekur að sér. Hr. Eggertsson fylgir einhuga stefnu- heflr verið latlnn lays. eftir atjan
skráratriðum frjálslyndaflokksins. Skattamálin ber hann fyrir ™^ beti;uliarlia'svllllia; sam'
bfjósti og vill koma á 1 þeim meiri jöfnuði. Ennfremur telur hann KVæmt. fyrirsklPan domsmalaraðu-
aukna fólksflutninga inn í landið vera nauðsynlega til þjóðþrifa. ne,V lsins 1 awa'
Hann er meðlimur Moderation League, og er þeirrar skoðunar, að fólk- j Eitt hundrað tuttugu og fimm
mu skuh ^eflnn kostur á við fyrsta tækifæri, að láta í ljosi með al- | sk61akennarar úr Vestur-Canada
efnis, að hann beiti sér fyrir, að honum, og er fyrirtækið kostað eru’ ^1 tilka11 111 sætis á löggJafarþingi fylkisins. Með þetta fyrir x
eyjarskeggjar fái fult og ótak- SUmpart af honum eða Sage, aUgUm’ tok Gg utnefnin«u 1 >eirri von að islenzklr kJ°sendur í Winni-
markað sjálfstæði. Bænarskrá
þessi óskar eftir skjótu svari.
peg, mundu gjöra sitt bezta til að tryggja mér kosningu.
Foundation og' sumpart af þjóðun-, Afskifti mín af opinberum málum yfirleitt, eru flestum Islend-
um, sem þar verða sýndar. ís-, ingum kunn, meginþorri þeirra mála, sem eg barðist fyrir í stjórn
lenzka nefndin hefir verið að út- Winnipegborgar fengu framgang og voru sum þeirra engan veginn
P1 !l0!anS’ að i vesra efni til bess að fylla þar Þýðingarlítil, svo sem rafleiðslumálið
upphæð $25,450,000, hefir verið vega eIni tn Pess aö yn par *... .......... ..............
samþykt í iSenati Bandaríkjanna | UPP L sem okkur fundust eyður
og fengin neðri málstofunni í J vera, eða það sem við þóttumst
kvaðst þó vera þeirrar skoðunar að
$2.500 væri ekki næg laun fyrir
þingmann, er irsíkja vildi störf
sín af alúð og samvizkusemi. En
sökum þess hve fjárhagur þjóð-
arinnar væri þröngur og hins, hve
hækkun þingfararkaups hefði far-
ið fram á óhentugum tíma, kvaðst
hún hafa komjst að þeirri niður-
stöðu, að skila nokkru af launum
sínum aftur til stjórna'rinnar.
herra Bandaríkja þjóðarinnar á
Egyptalandi.
I
Hinn 1. þ. m. hófst í Banda-
ríkjunum alment verkfall þeirrij
manna í þjónustu járnbrautar-
félaganna, er vinna við aðgerðir
og smíði hinna ýmsu járnbraut-
artækja. Verkfallið stafar af
ekki fær um að sýna á sýningunni
síðastliðið haust, en sem nú er
hægt að bæta inn í hreyfimynd-,
ina. Hvað vel okkur tekst þetta
verk er ekki að eins komið undir
vilja okkar, nefndarfólksins, |
heldur og enn meira undir því,
hvað þið getið hjálpað okkur.
pó myndin sé kölluð “hreyfi-
mynd”, þá er ekki þar með sagt,
að hún sé öll sett saman af mynd-
um, sem teknar eru af leik eða
sundurlyndi út úr launakjörum,! lifandi atburðum. “óhreyfanlegar”
en í því taka þátt f jögur hundruð | myndir með skýringum verða mik-
og fjórar þúsundir manna. Hve j
ill hluti hennar.
Eg hefi nú
skrifað fáeinum löndum í
mjög verkfall þetta kann að út-
breiðast, til hinna annara deilda Tiegaf _
. ., . . | Bandaríkjunum og beðið þa að-
jarnbrautanna veit enginh, enn i . _ , , _ ,,.
„ , ._ . * ’ , stoðar, og eg vildi oska að allir
sem komið er. Ekki er með öllu ó- . ’ B , , ,,
þeir, sem lesa þessar linur, og
mennri atkvæðagreiðislu, hverjar aðferðir í sambandi við vínsölumálið j
það telur 'hagkvæmilegastar.
eru nýlega lagðir af stað til Eng-
Helztu Viðburðir
Síðustu Viku
Canada.
Mr. Frank O. Fowler, hefir
verið kjörinn borga/rstjóri í
Winnipeg gagnsóknarlaust, í stað
Edward Parnell, sem lést fyrir
skömmu að Victoria, B. C. — Hinn
nýji borgarstjóri hefir átt sæti í
bæjarstjórnihni um fimtán ára
skeið og er viðurkendur dugnað-
ar og hæfileikamaður. Hann sat
um eitt skeið á fylkisþingi, sem
þingmaður Winnipegborgar og
hefir ávalt fylgt frjálslynda-
flokknum að málum. ,
Sambandsþinginu í Ottawa sleit
um miðja fyrri viku og eru Vest-
anþingmenn óðum að koma heim.
Nákvæmt yfirlit yfir störf þings-
u Winnipeg borg þarf að eiga fulltrúa á landg annara NorSu,rálfu rikja>
fylkisþmg!, með hæfileika þá og viðskiftaþekkmgu, er hr. Eggertsson til þegg að kynna gér mentamála_
a ynr að raða; menn. með jafn viðtæka þekkmgu á mönnum og malefn- fyrirkomulagið þar eins og því
um og hann; menn, jafn skýra og hann; menn jafn ráðvanda og með nú er báttað
sömu skapfestu og hann.
íbúum Winnipegborgar ber heiður, fyrir að hafa útncfnt slikan Armand Boisseau, fyrrum fylk-
mann sem hr. Eggertsson er, sem eitt af fulltrúa efnum sínum í fylk- isþingmaður 1 Quebec, hefir verið
isþinginu. . sýknaður með öllu af ákærum
þeim um skjalafölsun og fjár-
drátt, er á hann höfðu verið born-
ar.
Aukakosningar til fylkisþings-
ins í Ontario, fara fram í Russell
og Sauth-iEast Toronto, á önd-
verðu komandi hausti. Bæði þessi
. kjördæmi, losnuðu við fráfall
ins, mun birtast í blaðinu við; þeirra D og John 0.Neiu.
fyrstu hentugleika. Fyrir því lá |
mesta ógrynni áf vandamálum, er! Father Delormer. prestur í
vel og viðunanlega virðist hafa j Montreal, sá er sakaður var um
verið ráðið til lykta. að hafa myrt hálfbróðir sinn til
Allar aðgerðir stjórnarinnar fjár, hefir reynst óhæfur til
hafa hnigið, að meira 0g minna yfirheyrslu, sökum geðbilunar.
leyti í sparnaðaráttina, og mun, Sérfræðingar, er rannsökuðu sál-
þjóðin í heild sinni þakka slíkt * arástand prests þessa, komust að
sem vera ber. Tvenn stórmál af- j þeirri niðurstöðu, að hann væri
greiddi þingið, er öðrum fremur j Svo veill á geði, að hann gæti eigi
hljóta að hafa víðtæk áhrif til borið ábyrgð á gjörðum sínum, og
hins betra á hag þjóðarinnar, sem | varð kviðdómurinn þeim sammála.
vænt^um sættir í málinu, áður en
langt um líður.
Við primary kosningarnar í
North Dakota, hafa þeiir ríkis-
stjóri R. A. Nestos og Lynn J.
Frazier, náð útnefningu af hálfu
republicana flokksins, hinn fyr-
nefndi til ríkisstjóra, en sá síðar-
nefndi sem senatorsefni. Mr.
Frazier var ríkisstjóiri, meðan
Nonpartisan flokkurinn sat að
völdum, og vann við útnefning-
una sigur á MacCumber, er í síð-
astliðin tuttugu og fjögur ár, hef-
ir átt sæti í senati Bandaríkj-
anna, sem fulltrúi North Dakota
ríkis.
sem hefðu eitthvað iþað í hreyfi-
myndum eða “óhreyfanlegum,”
sem gæti gefið góða hugmynd um*
verk eða viðburði, sem íslendingar
hafa átt mestan þátt í, vildu lána
þær um lítinn tíma og senda þær.
sem allra fyrst til undirritaðrar.
Leiðbeiningar og bendingar við-
víkjandi því, hvað við ættum eink-
um að sýna, iþví rúin það er við
fáum verður auðvitað takmarkað,
verða með þökkum þegnar.
Okkur er mjög ant um að mynd
Alla miína tíð í þessu landi hefi eg fylgt frjálslynda flokknum
að málum; — verið þeirrar skoðunar, að stefnuskrá þess flokks væri
í beztu samræmi við framsóknarviðleitni vors unga þjóðfélags. 1 þeim
skilningi hefi eg altaf verið flokksmaður.
Afstaða mín til frjálslyndu stjórnarinnar i Manitoba, er Hon. T.
C. Norris veitir forystu, skal þegar gerð lýðuim ljós. Sú stjórn hef-
ir að minni hyggju, leyst störf sín öll samvizkusamlega af hendi og
hrint í framkvæmd ýmsum stórvægilegum umbótamálum fyrir fylkis-
-búa í heild sinni. Ekki þó hvað Sist fyrir bændur og verkamenn (Sbr.
Rural credit og Farm Loarns lögin, Mothers Allowance lögii\ Work-
mens Compensation lögin, lög um lámarks laun kvenna, lög um
stofnun sparibanka Manitobafylkis, og síðast en ekki sist, lög um
pólitiskt jafnrétti kvenna. íslenzkir kjósendur í Winnipeg
ganga þess því ekki duldir, að eg býð mig fram sem ákveðinn stuðn-
ingsmann Norrisstjórnarinnar.
Tíminn til kosninga undirbúningsins er naumur og það því sýnt
að vel þarf að vinna og sleitilaust, ef kosning mín á að verða trygð.
En það verður hún því að eins, að íslenzkir kjósendur í Winnipegborg
— konur jafnt sem karlar, merki kjörseðilinn með tölunni 1. við nafn
mitt.
Alla þá íslenzka kjósendur, konur og menn, er hlynna vilja að
kosningu minni, vil eg enn fremur vinsamlegast minna á, að láta ekk-
ert tækifæri ónotað til þess að afla mér fylgis hjá öðrum þjóðflokkum
er borg þessa byggja. Undir áhrifum yðar og starfsemi fram að
kosningum og á kosningardaginn sjálfan, eru úrslitin komin.
Winnipeg 3. júlí 1922,
virðingarfylst,
Ámi Eggertsson.
Annar ágúst.
en því að fjölmenna á daginn og
: sýna með því, að hugur og hjarta
pótt að ekki hafi heyrst neitt j sé á bak við þetta íslendingadags-
u.m hina árlegu hátíð íslendinga í hald.
Hvaðanœfa.
Fulltrúar þrjátíu þjóða, eru nú
samankomnir i Hague á Hollandi,
í þeim tilgangi að ireyna að finna
leið, er orðið geti til þess, að
koma fótunum undir Rússland, í
fjárhagslegu tilliti.
Allar góðar ráðleggingar í sam-
bandi við þetta mál er nefndinni
mjög ljúft að taka á móti, ef
nokkrir eru sem hafa eitthvað að
ráðleggja. Ef satt skal segja,
er alt of litilí áhugi hjá fólki við-
blöðunum, síðan að nefndin, -sem
sjá á um hana var kosin, þá hef-
ir samt mikið verið hugsað og
þessi verði vel úr garði gerð hvað starfað í sambandi við hátíðina.
: okkar part snertir, því gjört er j Nefndin hefir verið vel vakandi
ráð fyrir að hún ekki að eins verði og haldið fund í hverri viku. pað víkjandi þessu móti og ef það á
sýnd um alla Ameriku .heldur og eru máske margir sem hugsa að ekki að verða dautt mál í fram-
emnig í Evrópu. Ætlast -er til j . , kk; -kjk mikig < sam_ tíðinni verður íslenzkt fólk að
að.hún verði tilbúin í október j venklf se eKkl yl^a miK1° 1 sam
næstkomandi, en alt efni á sem, bandi við Íslendingadagshald, en
allra fyi^t að vera í höndum þeim sem hafa átt við það verk á
þeirra, sem búa hana til. . * j undangengnum árum finst það
peim sem styf'ktu sýninguna ís- ekki svo auðgert, ef veruleg há-
lenzku, mun þykja kynlegt að ekki tíð á að haldast. pað má segja,
,skuli enn hafa verið gjörð grein j að á hverju ári þurfi að byrja upp
fyrir notkun fjársins, en þegar á nýjan leik, því ekkert er til sem
iþeir heyra að verið er að vinna að, brúka þarf við hald þessarar ár- 01 ‘ll sem u lkomnust.
mynd þessari og enn óvíst hvað legu hátíðár íslendinga, hvorki
lagt verður til hennar, og þar að peningar eða annað, svo nefndirn-
auki hefir enn ekki verið hægt að ar hver eftir aðra, þurfa að hafa
að næla í
Fregnir frá Berlin geta þess,
að Lenjne yfirráðgjafi Soviet-
stjórnarinnar á Rússlandi, liggi 2Í°ra úti um sumar aðrar útborg- allar klær úti til þess
leggja meiri rækt við það fram-
vegis.
í næstu blöðum verður getið um
hverjir verða ræðumenn og hvaða
skáld yrkja o. s. frv. Biður nefnd-
in nú íslenzkt fólk að vera henni
stoð og stytta, svo hátíðin geti
1 umboði nefndarinnar
Alb. C. Johnson.^ritari
hættulega veikur, en istjórn lands-
ins sé nú í höndum þriggja
manna, þeirra J. V. Sta'bin, Leo
Kameneft og A. I. Rykoffs.
Mælt er að General Chen
anir, af ástæðum, sem óþarft virð- peninga-inntektir, til þess að j
ist að greina frá hér, vona eg að standast kostnaðinn, sem af henni
öllum skiljist að hér er ekki um : leiðir, og á þessum timum er það j
neina vanrækslu að ræða. Gjald- erfitt verk og óvinsælt. En sem
keri nefndarinnar mun ekki draga sagt, verður alt gert til þess að
að birta reikningana í blöðunum, j þessi gleðidagur íslendinga verði
0r bænum.
Chiung-Ming, hafi kollvarpað j þegar þeir eru tiilbúnir.
sem beztur og gleðilegastur og
stjórninni í Suður Kína, og að
forsetinn San Yat Sen, sé lagður
á flótta.
106 Morningside Drive, New York j getur almenningur ekki launað
City, 30. júní 1922,
Hólmfríður Árnadóttir.
íslendingadags nefndinni, ómak
sitt með neinu móti betur, heldur
Séra Rögnvaldur Pétursson,
séra Friðrik Friðriksson frá Wyn-
yard og séra Ragnar Kvaran fóru
austur til Boston í síðustu viku,
til -þess að sitja þar prestaþing
Únítara að sagt er.