Lögberg - 06.07.1922, Page 2
bls. 2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN
6. JÚLÍ 1922
Mrs. iANDERSON
VÓG AÐEINS
87 PUND
Magaóregla setti heilsuna úr lagi.
öll von sýndist úti. lýú vegur
þó konan 140 pund og er stál-
hraust.
“Eg fæ aldrei eins og það er
vert, greitt þá þakklætisskuld, er
eg stend í við Tanlac,” sagði Mrs.
Margery Anderson 725 Langside
St., Winnipeg
“Eg hafði vrið mjög lasburða
um nokkurt skeið. Tapaði matar-
lyst og þar a fleiðandi holdum.
Iðuglega hljóp á'kafu r verkur 1
bakið og stundum urðu kvalirnar
Ef aftur á hinn 'bóginn að við
komumst að raun um, að við höf-
um reynst jþví trausti ótrúir, og
höfum fallið að öllu leyti, eða 1
mikilvægum atriðum frá hinum
háleitu hugsjónum stofnendanna,
og hinum upprunalega tilgangi;
— ef við höfum ekki þroskað þessa
stofnun í samræmi við hinn upp-
runalega tilgang, og samkvæmt
grundvelli þeim sem hún vaijtreist
á, þá hefir okkur ekki að eins mis-
ihepnast að greiða skuld þá, sem
við stöndum í, heldur er ekkert ó-
líklegt að við höfum aukið hana
svo, að við séum gjaldþrota nú í
kvöld.
Mennirnir sem stofnðu þenna
háskóla voru að mestu leyti sömu
mennirnir sem mynduðu þetta
riki sex árum siðar, samþyktu
stjórnarskrá vora, og gáfu okkur
mest af lögum þeim sem við búum
undir. pað gæti þvi verið gagn-
legt að ganga úr skugga um
svo óþolandi að mér kom ekki;
blundur á brá nótt eftir nótt. Eg, ’hvernig þeir hafa sett fram þess-
var altaf að smátapa holdum uns ar grundvallarreglur, og hugsjón-
eg að lokum vóg að eins áttatíu og ir í grundvallar og aukalögum
sjö pund.
“En þegar Tanlac kom til sög-|
unnar, var þetta ekki lengi að
breytast til batnaðar. Mér fór j
þegar batnandi me ðhverjum deg- j
inum er leið og nú er eg hraust,
eins og hestur og veg hundrað og
fjörutíu pund.” I
Tanlac fæst hjá öllum ábyggi-
legum lysölum. ..
ríkisins og með hvaða móti að þeir
vonuðust eftir að þær yrðu fram-
kvæmdar.
Stjórnarskráin.
í 147 grein stjórnarskráarinnar
komast stofnendurnir svo að orði:
“Upplýsing þjóðrækni, ráðvendni
komulagi ríkisins og á þann hátt
að tryggja gagnsemi og varanleg-
leik stofnana rlkisins. peir
voru einnig einlægir trúmenn sem
voru ákveðnir í að mentun þessa
ríkis væri á kristilegum grund-
velli bygð.
Trúarbragðakensla.
Við sjáum því að stjórn og
kenslu mentastofnana vorra er á-
kveðin með lögum, sem eiga að
tryggja trúarskoðun lærisvein-
anna og allra bopgara ríkisins.
Á meðal laga þessa, sem tryggja
eða segja fyrir um þau atriði er
eitt, sem snertir mál vor sérstak-
lega, og það eru lögin um stofnun
þessa háskóla, þar er tekið fram:
“Engin kensla, sem valdið get-
ur ágreiningi í trúmálum, né hlut-
drægni í stjórnmálum, skal nokk-
urntíma verða veitt í þessum
háskóla.”
Og í hinum svo nefndu “enab
ling” lögum, sem kveða á um
myndun Norður Dakota rikis og
sem samþykt voru fyrir 33 árum
er tekið fram:
“Ekkert af fé því, sem fæst fyr-
ir sölu á landi því er þessi lög
heimila til mentaþarfa skal veit-
ast nokkrum skóla, sem tilheyrir
sérstökum trúarbragðaflokki,” og
svo aftur: “Alþýðuskólarnir skulu
ekki vera undir áhrifum neins
Hinum háleitu hugsunum
stofnenda háskólanna ætti að
vera fullnægt.
Eftirfylgjandi er ræða, sem R.
A. Nestos ríkisstjóri í Norður-
Dakota flutti við háskólann í N.
Dakota í siðastliðnum febrúar-
mánuði og vakið hefir eftirtekt
manna um þver og endilöng
Bandaríkin, virðist oss að hún eigi
erindi til allra hugsandi manna
og ekki síst á tímum eins og þeim
og siðferðisþrek er hverjum kjós- sérstaks trúarbragðaflokks.”
enda nauðsynlegt, til þess að taka f 152 grein grundvallarlaganna
skynsamlegan þátt í stjórnmálum stendur: “Ekkert fé sem lagt
ríkisins, og tryggja ihagkvæmar j er fram alþýðuskólunum til við-
stjórnarframkvæmdir og vellíðan ] halds skal verða varið til styrktar
og ánægju íbúa ríkisins, ríkis-
þingið skal því gjöra -ráðstafanir
til þess að stofna og starfrækja al-
þýðuskóla, sem hvert barn í
Norður Dakotaríkinu skal hafa
aðgang að og skulu þeir skólar
vera lausir við trúmálalegan
flokkadrátt.”
Og í 151. grein grundvallarlag-
anna stendur: “pingið skal taka
þær aðrar ákvarðanir sem nauð-
synlegar eru til þess að varna
hana því í íslenzkri þýðingu:
Háskólinn og ríkið.
sem nú standa yfir og birtum vér | fáfræði, og fá viðunanlegt sam-
ræmi í mentun og til þess að efla
framfarir í iðnaði, vísindum og
landbúnaði.”
En í 149 grein stjórnarskráar-
innar og í 1389. grein hinna al-
mennu laga er þetta sagt um á-
“Ein af ræðum þeim, sem hér
verða fluttar í kvöld er um skuld
þá, sem við stöndum í við þá sem
stofnuðu háskólann, og þegar eg
tala við ykkur um háskólann og
ríkið, geng eg að því visu að for-
stöðnunefnd samkomu þessarar
form og fyrirætlariir í menta-
málum: “Siðferðilega kenslu sem
brýnir fyrir nemendum þýðing
sannsögli, hófsemdar, hreinleika,
þjónustusemi, þjóðrækni og al
haf1 ætlast til að eg leitaðist vi« j heimsfriearp hlýSni við forelra
að athuga eða syna fram a hvort gína> að bera viðeigandi virði
skohnn á þroskalmð smm og í ( fyrJr aldurhnignufólki og ærIeg.
þarfir ríkisins hafi reynst vonum
þeirra er stofnuðu hann trúr, og
að einhverju leyti goldið þakklæt-
isskuld þá, sem hér er um að
ræða. . \ j
v Tíl þess að komast að grund-
vallaratriði þessa máls, sýnist mér
nauðsynlegt að l^jöra sé|r grein
fyrir því hvað vakti fyrir mönn-
um þeim sem gengust fyrir stofn-
un háskólans.
Ef við athugum stofnlögin sem
samþykt voru í febrúar 1888, þá
sjáum vér að takmarkið sem þar
er tekið fram er að skólinn veiti
fullkomna þekkingu í hinum
ýmsu mentagreinum í sambandi
við vísindi, til þess að búa menn
undir lífsstöður, sem þeir þurfa
að gegna hvort heldur þær eru í
hinum lærða, eða verklega verka-
hring manna og veita til-
sögn í grundvallarlögum Banda-
rúcjanna og þessa ríkis, til þess
að menn geti betur skilið sínar
borgarlegu skyldur og sinn borg-
aralega rétt.
pað er ennfremur tekið fram 1
þessum lögum, að skólinn skuli
veita tilsögn í stærðfræði, sálar-
fræði, og náttúruvísindum, með
sérstakri hliðsjón af vinnuvísind-
um, svo sem landbúnaðarfræði,
verkfræði, vélafræði, náma- og
málmfræði, verksmiðju-iðnaðar-
fræði, byggingarfræði og öðrum
þeim námsgreinum, sem fullkomn-
ir háskólar veita og eru nauðsyn-
legar til þess að undirbúa náms-
fólkið á þann hátt að það geti
notið sín, hvort heldur það velur
sér hinar verklegu eða lærðu stöð-
ur.
I*—
Drjúgur skerfur endur-
goldinn..
Ef við á þroskaskeiði þessa
háskóla höfum, verið trúir fyrir-
ætlunum og hugsjónum stofnenda
skólans, og höfum í allri einlægni
reynt, að fylgja þeim hugsjónum I
áhrifum stefnu og starfi skólans,
þá getum við með nokkrum rétti
sagt að við höfum goldið að nofckru
skuld þá, sem við erum í við stofn-
endur hans.
n I I P M Hvf a« þjást af
I I L blæðadi og bblginnl
| | ® | í|s>iliniæC? Upp-
■ h k U skurCur CnauCsyn-
legur. Dr. Chase’s
Olntment vertir Þér andir eins hjálp.
60 cent hylkiC hjá lyfcölum eða frá
Edmanson, Bates aná Co., Uimited,
Toronto. Reynsluskerfur sendur 6-
keypis, ef nafn þessa blaCs er tiltek-
iC og 2 centa frimerki sent.
um verkum, skulu allir kennarar
skólans veita.”
Vilji stofnendanna.
pað er því ljóst, að það var vilji
stofnendanna að leggja rækt við
ekki einasta framþróun iðnaðar
vísinda og landbúnaðar framfarir
rí'kisbúanna og að bæta sem bezt
úr fáfræði manna, heldur líka að
alþýðuskólar vorir og háskólinn
ætti að glæða þekking fól'ks vors
og efla þjóðrækni, ráðvendni og
siðferðisþrek kjóendanna með því
að kenna það sem miðar til að
sýna þeim sem með völd fara, hve
afar þýðingarmikill sannleik
urinn, hófsemdin, hreinleikinn,
þjónustusemi,, þjóðrækni, hugsjón-
in um alheimsfrið, hlýðni við for-
eldra, virðing fyrir aldurhnignu
fólki og ærlegri vinnu af hvaða
tagi sem hún er. Reynslan
hafði kent stofnendunum í við'
skiftum þeirra, þekkingu á lífinu
að vinna bug á ástríðum manna,
að afleiðing þessara lyndisein -
kenna hjá borgurum ríkisins
sé óumflýjanleg til þroskunar og
festu í málum þess og til trygg-
ingar stofnana þess.
Háleitt markmið.
Sem lærisveinn þessa háskóla
og sem borgari þessa ríkis, sem
lætur sig velferð ríkisins miklu
varða, er mér það mikið gleðiefni
að háskólinn hefir alla sína tíð
lagt áherslu á þessar háleitu hug-
sjónir og befir stöðugt reynt til
þess að færa hinar “piorisku”
kenningar skólans inn á starfsvið
hins daglega lífs, og hefir á
margan hátt stutt að þroskun rík-
isins með rannsóknum sem hafa
hrint af stað nýjum framkvæmd-
um í sambandi við náttúruauð
ríkisbúa á sviði iðnaðarmálanna.
f þessu efni hefir háskólinn í
heild sinni gengið á undan með
vegsemd og ákveðinni stefnu í
mentamálum ríkisins, og í því að
efla það frjálslyndi í mentun og
hugprýði á meðal manna, sem er
undirstaða hvers einasta þrótt-
mikils þjóðfélags.
Stofnendurnir voru menn sem
höfðu háleitar hugsjónir og á-
form þeirra hrein og há. — Menn
sem þektu hvers virði hinar lát-
lausu dygðir lífsins voru, þega|‘
um það var að ræða að ala upp
göfugt fólk með fögrum lyndisein-
kennum. peir reyndu til þess að
búa svo um að þær hugsjónir
væru trygðar í mentamála-fyrir
neinum skóla sem tilheyrir sér-
stökum trúarbragðaflokki.”
Vilji stofnendanna Ijós.
par sem 1388 grein laganna sýn-
ir Ijóslega vilja stofnendanna með
að sjá svo um að börnum þeim
sem á alþýðuskólana ganga verði
aldrei hætta búin frá nokkrum
trúarbragðaflokki, með að sér-
stöikum skilningi á ritningunni
skyldi verða haldið að þeim, án
vilja foreldra þeirra.
Af því sem nú hefir verið sagt
þá virðist það ljóst, að stofn-
endur háskólans og ríkisins, hafa
verið ákvéðnir í því, að ríkið og
kirkjan skyldi vera með öllu að-
skilin, og það er auðsær vilji
þeirra, að mentamála fyrirkomu-
lagi rikisins, láti verkahring
kirkjunnar óáreittann og reyni
ekki að leggja tálmanir í veg
fyrir kirkjuna til þess að vinna
verk það, sem hún er kölluð til
að inna af hendi.
Okkur kemur öllum saman um,
að þessi varfærni, hafi verið
viturleg, og það er af flestum
viðurkent nú í dag, að þeir sem
kenna við þessar stofnanir rík-
isins, ættu ekki að hafa neina
trúarbragðalega kenslu á hendi,
hvorki inni í þessum stofnunum
né í kringum þær, og það er á-
nægjulegt fyrir mig að geta
sagt, að það er mjög sjaldan, ef
annars er nokkurn tíma, að á-
kvæði stjómarskráarinnar, eða
laganna, er brotið að því er til
ákveðinnar trúarbragða kenslu
kemur í skólum ríkisins.
Tilgangnum misboðið.
pað hefir komist ávani hjá
sumum af mentastofnunum vor-
um, sem óendalega er miklu
verri, og sem er alveg eins mikið
brot á móti anda stjórnarskrá-
arinnar og laganna, eins og þó
þar væri kendar sérskoðanir
einhvers sérstaks trúarfloklcs.
pað er árás, sem kennararnir
gera í kenslu tímum skólanna,
eða í görðunum umhverfis þá, í
viðurvist lærisveina skólanna á
grundvallar atTiðum kristinnar-
trúar, og á megin atriði trúar
mannanna, sem stofnuðu þá, og
þeirra, sem halda þeim við.
Kennararnir, sem hafa gjört
sig seka í þessum ósið, virðast
hafa gengið út frá því, að lögun-
um sé fullnægt, þegar kennarar
skólanna halda ekki fram, eða
kenna neina ákveðna trúarskoð-
un, eða trúarskoðun, neins sér-
staks trúflokks. peir virðast
líta svo á, að bituryrði og hæðnis-
isfull árás á trúarbrögð stofn-
endanna og afkomenda þeirra,
og að kenna trúarskoðanir, sem
sérstaklega eru ætlaðar til þess,
kollvarpa hinum fyr nefndu tnú-
arskoðunum, sé ekki rof á þess-
um ákvæðum stjórnarskráarinn-
ar og laganna.
Illkynjuð áreitni.
Mín meining er, að öll slík
kensla, sem beint er að rótum
kristinnar trúar og hin bitur
yrta árás á trúarbrögð þeirra,
sem menn eru farnir að kalla
“þokumennina gömlú” (old
fogies), það eru þeir menn og
konur, sem enn halda fast við
feðra trú sna, sé enn þó verra
og fyrirlitlegra brot gegn stjórn-
arskránni; trú og hugsjónum
þeira manna, er stofnuðu þenn-
an háskóla, heldur enn þá trú-
arbragða skoðunum sérstakra trú-
málaflokka, væri þar sterklega
haldið fram.
pegar eg segi þetta, þá á eg
það á hættu, að verða kallaður
talsmaður þröngsýnna kreddu-
kenninga, sem séu ósamboðnar
hinu frjálsa andrúmslofti há-
skólans. Eg skýt máli mínu, að
að því er það snertir feðurna, og
stofnendur þessa skóla, sem nú
sofa sinn síðasta blund, til
grundvallar þess, sem ábyggi-
legastur er, og þeir sjálfir lögðu
og sem þeir sjálfir sömdu, og
skildu okkur eftir, og sem þið get-
ið lesið um, eins langt til baka
j og í héraðslögunum frá 1877.
j peir hafa í þeim lögum gefið ljósa
J og eg vona ævarandi mynd trú-
] arstefnu sinnar, og eg er ekki í
j neinum vafa um, að þeir vonuðu
| að yrði stefna í trúmálum kom-
I andi tíma. Ef þið viljið vita
hvað þeir bugsuðu,’ hverju þeir
trúðu og fyrir hverju að þeir
óskuðu, að afkomendur sínir bæru
lotningu fyrir. pá vil eg benda
] yður á’til athugunar og umhugsun
ar 31. grein hegningar laganna,
j hinna eldri, sem er enn hluti af
j hinum almennum lögum vorum
og er þar að finna, sem; grein
9222 C. L. 1913. par sem þeir
: reyna að varðveita kristna trú,
heilaga ritningu og hinn þríeina
guð frá því að vera svívirt. peir
fyrirurðu sig ekki, fyrir að láta
heiminn vita hverju þeir tryðu.
peir mundu fyrirverða sig fyr-
ir, og líta með vanþóknun á, að
stofnun, sem þeir reistu liði að
það sem mönnum og konum er
helgast í heimi, væri svívirt og
fyrirlitið.
Eg vel taka það hér fram, að
þeir menn og konur, sem þann-
ig brjóta ibág við anda stjórnar-
skráarinnar og laganna, eru að
mínu áliti mikill minni hluti af
þeim, sem fcenna við þessar stofn-
anir, og að mikill meiri hluti
kennaranna heldur sig við, og
hlíðir anda þeirra.
pverrandi virðing. ....
skilinn. Eg er ekki að hafa neitt
á móti trúarskoðunum, eða trú-
ar sannfæring kennaranna. pað
eru einkamál þeirra. peitr hafa
sama rétt, og eiga að njóta sama
frelsis og eg krefst sjálfum mér
til handa, og til handa stúdenta
háskólans. peir meiga trúa
hverju svo sem þeim sýnist í
sambandi við guð, ritninguna og
undirstöðuatriði trúar vorra, eji
þeir hafa engan rétt til þess að
láta þær trúarskoðanir sínar í
ljósi í kenslutímum skólans,
eða á öðrum tímum, hvorki inni
í skólanum sjálfum, eða úti fyrir
í skólagarðinum, í á’heyrn stúd-
entanna.
Mér þykir sérstaklega sorg-
legt, þegar til þessarar aðferðar
er gripið, til þess að eyðileggja
trúargrundvöll stúdentanna, eða
til þess að gjöra lítið úr trú og
trúarskoðunum feðranna. Ef þess-
ir kennarar vilja kenna við rík-
isstofnanir vorar, og að þeim sé
goldið kaup, af skattfé ríkisins,
þá ættu þeir að álíta það skyldu
sina, að virða og hlýða, ekki að-
eins bókstaf stjórnarskrár og
laga ríkisins, heldur og anda
þeirra. Og það meinar ekki að-
eins, að þeir haldi sér frá trúar-
bragðalegri kenslu, heldur líka,
að þeir láti vera að halda fram
eða láta í Ijósi skóðanir, sem
kristindóminum eru gagnstæðar.
ar.
Kennari, sem er þess virði að
Ihafa í þjónustu sinni, er leið-
togi og fyrirmynd lærisveina
sinna. Hann verður nákvæmlega
að varast, að láta í ljósi skoðan-
ir við námsfólkið, sem er óþrosk-
aðra og lítur upp til hans, er
spillir, eða eyðileggur trúar-
grundvöll þann, sem reynsla
manna hefir sýnt, að er hinn eini
óbrigðuli grundvölTur, sem bæði
.einstaklingar og þjóðir geta byggt
framtíðarvelferð sína á.
Skattgjaldendum ríkisins
misboðið.
pað sárasta er, að meiri hluti
kennaranna, og jafnvel stofnun-
in sjálf, tapa virðingu sinni,
fyrir framkomu þessara fáu.
Og til réttlætingar fyrir hina
kennarana, stúdenta háskólans,
stofnenda Og styrkjenda hans, þá
eiga þessir kennara að hætta, að
grafa grundvöllinn undan trúar
skoðunum stúdentanna, trúnni á
guð, heilagri ritningu og trú
feðranna í nafni falsks mentun-
arfrelsis, eða þá að fara frá
stofnunum að öðrum kosti.
pegar eg hefi verið á ferðum
mínm um ríkið, í síðastliðin tvö
ár. pá hefi eg og frétt um mörg
foreldri, sem hafa sent dóttur
sína, eða son á ríkisháskólana í
þessu ríki, og þegar þau hafa
komið aftur heim, að ári liðnu,
hefir það skorið foreldrana í
■hjartað, að reka sig á, að barnið
þeirra hafi lært að fyrirlíta sann-
leik trúarinnar, og játað sig vera
trúleysingja.
Eg get getið mér nærri hin
sáru vombrygði föður og móður,
sem frá bernskutíð sinni og lífs-
reynslu hafa komist að þeirri
niðurstöðu, að trúin þeirra, og
trúarreynsla, sé dýrmætari, en
alt annað sem lifið hefir að
bjóða, og að hún sé sú öruggasta
trygging fyrir velferð og lífs-
ánægju barna þeirra, svo fram-
arlega, að hún nái að verða ráð-
andi aflið í lífi þeirra, og sé
betri heimanmundur, en alt ann-
að, sem þau gætu gefið J^eim
sjálf, verða þess vör, að ein-
hver kennari, sem þau sjálf
hjálpa til að borga, hefir reynt
til þess, að eyðileggja trúargrund-
völl barnsins þeirra, og þeirra
eigin. ; v. f,
Ráðist á kenningarnar.
pið haldið máske, að þetta sé
alveg ný ihreyfing, en það vill svo
til, að eg sjálfur veit að svo er
ekki.
Eg man vel eftir, þegar eg
heimsótti einn af þessum ríkis-
skólum, fyrir tíu til tólf árum
síðan, þá heyrði eg kennara þess
skóla, í viðurvist stúdentanna
ráðast á, og lítilsvirða, með ill-
girnislegri frekju kenningar trú-
arinnar og trúarskoðanir löngu
látinna leiðtoga kristinnar kirkju,
sem fjöldi fólks minnist enn í
dag með lotningu, á undirstöðu
trúaratriði foreldra, sem sendu
börn sín á stofnunina, og sem
unnu baki brotnu, til þess að
vinna fyrir kaupi þeirra, sem
voru að níða það, sem þeim var
helgast.
Og mér sárnaði mjög, að þetta
skyldi geta átt sér stað, og eg
sagði við sjálfan mig, og við aðra,
að ef eg nokkurtíma hefði vald
til þess, að ávíta þessa sviksam-
legu vanhelgun á trygging þeirri,
sem stjórnanskráin og lögin
veita, þá skyldi eg gjöra það,
með öllu því afli, sem eg á yfir
að ráða.
Árásunum markaður bás.
Eg vona, að eg verði ekki mis- eru
pví ætti kristin foreldri, sem
með súrum sveita og mikilli fórn-
færslu, hafa stofnað, og halda
við skólum ríkisins, til þess að
börnin þeirra njóti ibetri undir-
búnings undir lífið, en þau gerðu,
þurfa að þola árás á ritninguna
og trúna, sem þeim er hjartkær.
pegar samkvæmt lögum og
stjórnarskrá ríkisins, að aðrir
kennarar, sem enn halda við trú
feðra hinna hafa engan rétt til
þess, að verjast árásunum í þess-
um sömu skólum, eða umhverfis
þá.
pað er þýðingarlítið, að syngja
“Faith of our Fathers, Holy Faith
I will be true to thee till death.”
(Til dauðans vil eg reynast trúr
minni heilögu feðra trú), á
sunnudögum, þegar hina sex
daga vikunnar, að einhver próf-
essor, sem menn halda, að sé sér-
fræðingur, og sem gefur sig út
fyrir, að vera sérfræðingur í lög-
fræði, mannfélagsskipunarfræði,
sögu, stærðfræði, líffræði, bók-
mentum, eða öðrum slíkum fræði-
greinum, tekst á hendur, sökum
I þeirrar , þekkingar, að
tala eins og þeir, sem vald hafa,
um trúarleg efni, að lítilsvirða
trúarbrögðin og draga dár, að
trúárkenningum annara manna,
sem hafa gjört guðfræði að lífs-
starfi sínu.
Eg held, að það sé ekki nema
sanngjarnt gagnvart þeim íbúum
þessa ríkis, sem borga skatt, til
viðhalds þessara ríkjastofnana og
sem senda börn sín til þess að
mentast við þær, að þeir megi
vonast eftir því, þegar börn
þeirra koma á skólana, hvort
heldur það eru háskólar eða
bamaskólar, að þau séu hvött til
þess, að ganga í kirkju trúar-
flokks þess, sem feður þeirra og
mæður tilheyra, og að ekkert sé
gert, hvorki beinlínis, né óbein-
línis, til þess að spilla trú þeirra
Ef á síðari árum, þegar sttjd-
entarnir eru orðnir þroskaðir, að
þeir sjálfir vilja yfirgefa kirkju
feðra sinna, eða snúa bakinu
alveg við kirkju og kristindómi.
þá látum þá gera það, eftir að
þeir hafa prófað sjálfa sig og
valið sjálfir, heldur en eins og
nú á sér stað, að stúdentarnir
elti fyrirmynd þá, sem prófes-
sorinn setur, í von um að njóta
velvildar hans, þegar hann fer
að marka prófpappírana.
Prentaðar ritgjörðir fyrir-
dæmdar.
Fyrir nokkru síðan komu út
tvær ritgjörðir trúarlegs efn-
is 1 skólariti einu, sem eg hefi
verið kaupandi að í mörg ár, og
brutu báðar í bág við trúar-
skoðanir mikils meiri hluta
þeirra, sem standa straum af
þeim skóla.
pað er sannarlega ervitt, að
sjá, hvers vegna, að það er alveg
nauðsynlegt, að taka þessi við-
kvæmu spursmál til umræðu í
blaði skólans, þar sem kendar
allar vanalegar háskóla-
Copenhagen
Vér ábyrgj-
umst það að j
vera algjörlegal
hreint, og það
bezta tóbak í I
heimi.
c°p|nhagen #
- •• SNUFF •■■
Ljúffengt og
endingar gott,
af því það er
búið til úr safa
miklu en miidu
tóhakslaufL
MUNNTOBAK
námsgreinar.
Eg tala hér í allri alvöru, og
eg tala í nafni mæðra og feðra
ríkisins, þeirra sem framtíð lýð-
veldis vors hvílir á, og sem enn
geyma feðratrú sína.
Mér virðist, sem eg geti heyrt
og séð, hina alvarlegu braut-
ryðjendur slétturíkisins, sem við
öll elskum, sumir þeirra yfirgáfu
heimili sín í austurfylkjinu, þar
sem þeir tóku mentun, þekking
og einfaldleik trúarinnar að erfð-
um frá foreldrum sínum, er þar
námu land. Aðrir komu frá
fjærlægum löndum, til þess að
njóta hér frelsisims, sem þeir
þráðu, og fluttu með sér ráð-
vendni og sannleiks-frumdygðir
þær, sem þeir höfðu tekið í erfð
frá þjóð sinni. En allir voru
þeir menn, sem í gegnum harð-
rétti frumbýlingsáranna, þegar
oft og einatt, að einu lögin, sem
þeir ihöfðu til að halda sér við,
var virðing sú og lotning, sem
aldaraðir höfðu tryggt hjá feðr-
um þeirra og þeir svo tekið í arf
fyrir skapara þeirra, lotning,
sem hið frjálsa frumbyggjaralíf
dró aldrei úr.
Mér finst eg heyra þá og sjá,
þegar þeir komu saman á !ög-
gjafarþing, til þess að semja lögin.
Eg sé andlitin, sem erviðleik-
arnir og áhyggjunar hafa rist á
rúnir sínar. Eg heyri orðin ó-
hefluðu, eins og þau falla af vör-
um þeirra, og þeir einn eftir ann-
an rita þau í lögbækur ríkisins,
til tryggingar, frelsi og mentun
barna þeira.
Rödd þessara manna hrópar til
vor í gegnum þoku liðins tíma:
“Aldrei skal sérstökum trúar-
bragða kenningum þrengt að
nokkrum nemenda í hinum frjálsu
skólum þessa ríkis, sem þeim eru
ógeðfeldar, og ekki heldur skal
nokkurntíma í nafni frelsisins,
sem vér metum fram yfir alt
annað, sem vér eigum, fara fram
innan veggja þessara frjálsu
skóla, sem við höfum sett á
stofn. Sviksamleg tilraun til þess
að afmá lotningu manna fyrir
guði og hans innblásna orði, sem
í gegnum alla frumbýlis ervið-
leikana, hefir reynst okkur eina
bjargið, sem við gátum bygt lífs-
stefnu vora og breytni óttalaust
á — akkeri trúar okkar, sem við
vildum vernda frá háð-glensi
mannanna, sem í hjarta sínu
segja: “pað er enginn guð til”.
Leggjum eyrun við þessari aðvör-
un og boðskap þeim, sem hún flyt-
ur og varðveitum hana á komandi
árum.
Ríkisskólarnir.
Gjörið það fyrir mig, að slá
því ekki föstu, að út af þessum
ummælum mínum, að eg sé ríkis-
skólunum andvígur, því eg er það
ekki. Eg hefi notið mentunar
við ríkisskólana. Eg útskrifað-
ist frá kennaraskólanum í May-
ville árið 1900; frá háskólanum
í Wiscounsin 1902 og frá lögfræð-
isdeild háskólans Norður Dakota
árið 1904. Eg ber fult traust
til þeirra og til þess að þær reynast
trúar í hinum ómælilega verka-
hring sínum til góðs. Mig langar
til að sjá þær stofnanir vera
til fyrirmyndar í æðstu hugsjón-
um borgaralegrar skyldurækni.
pað er von mín, að því takmarki
verði náð, að sú von rætist og
vonglaður í því trausti og hug-
sjón, sem háskólinn var bygður
á, og í kærleik mínum til hans
og ríkisins, sem knýr mig til
þess að benda á böl, seip aðallega
hefir þroskast, á síðast liðnum
tíu árum, og sem ef ei er lagfært,
er váboði velgengni og vegs
ríkisskóla vorra, að meðtaldri
o'kkar kæru Alma Mater.
Með gleggri þekkingu á lögleg-
um rétti stúdenta og foreldra,
er eg viss um, að líka kemur ein-
læg þrá, til þess að stimpla á
hug og hjarta hinnar uppvax-
andi kynslóðar, hve afar þýðing-
ar mikið það er, að hún læri að
hlýða foreldrum sínum, virðingu
fyrir aldur hnignun og fyrir
allri heiðarlegri vinnu, eins og
stjórnarskrá vor og lög hvetja
til.
í því starfi munum vér finna
vaxandi afkomu, eða framför, ef
vér fáum þessi ágætu grund-
vallar atriði viðurkend, og með
því, að gjöra þau að veruleika-
atriði í hugsjónum og lyndisein-
kennum hinna uppvaxandi og
komandi borgara þessa lýðveldis.
Að stefna að takmarkinu.
pegar svo er komið, þá fer
þjónusta sú, sem háskólin veitir^
ríkinu vaxandi, og í þeirri þjón-
ustu nýtur hann virðingar allra
íbúa ríkisins. Hans þjónusta
verður fólgin í því, að fólk hag-
nýtir sér á hagkvæmlegan hátt
rannsóknir skólans í vísindum og
öðrum efnum, er snerta þarfir
og 'spursmál fólks í hverri stöðu
sem það er. Hann bendir veg-
inn með því, að gjöra markmið
sitt ljóst og setja hugsjónir ín-
ar hátt. Og það eflir þroska
hans, að geta sannfært fólk um
áform skólans með leiðsögn sinni
er að ná sem æðstu takmarki í
mentamálum og fegurðar hug-
sjón.
Velvild til mentunar og vinnu
ætti að fylgjast að, og þegar um
er að ræða fyrirkomulag menta-
mála vorra, þá ættum við ekki
aðeins að innræta uppvaxandi
kynslóðinni virðing fyrir vinnu
og meiri einlægni við hana, held-
ur ætti það að vera markmið vort
að gjöra þjónustusemi, að æðstu
hugsjón í mentamálum vorum
pjónustusemi allra íbúa þessa
ríkis í sambandi við alt sem
eykur velferð þeirra, ánægju og
velmegun.
’Með anda og hugsjónir stofn-
endanna, endurbornar í lífi
og lífsstarfi afkomenda og
eftirkomenda þeirra heldur
skólinn áfram að
vinna íbúum ríkisins gagn, og
með því, að kenna þeim að færa
sér í nyt hagnýtustu framkvæmda
aðferðir, sem hann finnur í sam-
bandi við hin ýmsu viðfangsefni
ríkisbúa, og með því, að gjöra
það, þá veitist fólki því, sem hér
nýtur mentunar, vaxandi ástæða
til þess að halda upp á og heiðra
dag þann, sem haldin er til minn-
ingar um stofnendur skólans^
með réttlátum metnaði og fögn-
uði út af því, hve hugsjónarik
og þrótt mikil að Alma Mater
þeirra er.
Gat ekki borðað.
Stýfla á rót sína að rekja til
lifrarsjúkdóms. Sölt, olíur og
hin og þessi hægðalyf, geta
aldrei annað gert, en bráða-
byrgðarhjálp. —
Ef þér viljið fyrir alvöru
losna við þessa leið kvilla, þá
er um að gera að vera á verði
og taka fyrir rætur þeirra eins
skjótt og hugsanlegt er.
Mrs. Alvin Richards, R. R.
No. 1, Seeley’s Bay, Ont., skrif-
ar:
“í tvö ár þjáðist eg mjög af
meltingarleysi og stíflu. Matar-
lystin var sama sem engin og
þegar e igvaknaði á morgnana,
var andardrátturinn sýrður og
óeðlilegur. Eg notaði’ hin og
þessi ihægðarlyf án árangurs.
Loks reyndi eg Dr. Chase’s
Kidney Liver Pills og þær voru
ekki lengi að koma mér aftur
til heiisunnar. Eg get því
með góðri samvizku mælt með
þessu ágæta meðali við hvem
sem líkt stedur á fyrir og mér.
i
Dr. Chase’s Kidney Liver
Pills, ein pill aí einu, 25 cent
askjan, hjá öllum lyfsölum eða
Edmanson, Bates & Co. Ltd.
Toronto.
-»