Lögberg - 03.08.1922, Blaðsíða 1

Lögberg - 03.08.1922, Blaðsíða 1
SPEiRS-PARNELL BAKINGCO. ábyrgjast yður fulla vigt, beztu vörur fyr- ir lœgsta verð sem verið getui. R EY N IÐ Þ AÐ! TALSÍMI: N6617 - WINNIPEG ef ö- Það er til myndasmiður í borginni W. W. ROBSON Athugið nýja staðinn. KENNEDY BLDG. 317 Portage Ave. Mót Eaton 34. ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 3. AGU3T I 922 NUMER 31 Helztu Viðburðir Síðustu Viku Canada. Hon. J. A. Maharg, hefir verið kjörinn leiðtogi stjórnarandstæð- inga í Saskatchewan þinginu, Ipingmenn í Saskatchewan fá $250.00 hver, fyrir setu á þingi því, sem kvatt var nýlega saman 1 sambandi við kornsölumálið. T. D. Jones, býður sig fram í Pas kjördæminu af hálfu verka- manna flokksins. En það kjör- dæmi er eitt af þremur, þar :sem kosningu var frestað. Sagt er að bændur muni einnig ætla sér að útnefna þingmannsefni. D. W. Nado, fyrrum banka- stjóri við útibú Bank of MontreaT, að Tupperville, Ont, hefir verið tekinn fastur og sakaður um skjalafölsun og fjárdrátt. Á síðastliðnum þrem mánuðum, apríl, maí og júní, fluttust inn til 'Canada 25,092 nýbyggjar. En á sama tiímabili í fyrra nam tala innflytjenda 41,472. Flest af ný- byggjum þessum kom frá Bret- landi, 11,695. Frá iBandaríkjun- um kom 8,425, en 4,972 annarfetað- ar að. Ágóði af starfrækslu talsíma- kerfisins í Manitoba, nam í síð- astliðnum júnímánuði $4,958,11. J. A. Bowman, forstjóri at- vinnu-skrifstofunnar, í Manitoba, hefir nýlega lýst yfir því, að svo væri mikil eftirspurn eftir mönn- um til að stunda bændavinnu, að iþví nær ókleyft jvœri að fuil- .nægja bráðustu þörfuim. J. C. Dussault, fyrrum bæjar- gjaldkeri í St. Boneface, hefir ný- lega verið fyrir rétti og er sakað- ur um .að hafa stolið $26,784,46 úr sjóði bæjarins. Yfirheyrslu í máli hans er nú frestað þangað til í nóvember næstkomandi. Albert Henry, 34 ára að aldri druknaði í Moose Jaw ánni, er hann var að baða sig, himn 24. þ. mánaðar. Kolanámamenn li Nova Scotia, eru í þann veginn að leggja niður vinnu. peir krefjast $26,40 um vikuna, en hafa fram að þessum tíma að eins fengið $21,10 í viku- laun. Mælt er að verið sé að gera í- trekaðar tilraunir1 til þess, að fá Hon. Dr. Thornton, mentamála- ráðgjafa, Norrisstjórnarinnar til að takast á hendur samskonar embætti í ráðuneyti því, sem pró- fessor John Bracken er í þann veginn að mynda. Við aukakosninguna í 1. kjör- deild Winnipegar, fóru þannig leikar, áð A. P. iLeonard, sigr- aði með hátt á þriðja þúsund at- kvæði uimfram fulltrúaefni verka- manna, George Wildeman. Aðfaranótt laugardagsins hinn 29. þ. m., gerði afskaplegt þrurnu- veður og eldingar um Winnipeg og grend. Tiltölulega lítið tjón hlaust þó af«ofviðriinu. Lögin um stofnun kornsölu- nefndarinnar, hafa verið sam- þykt í Saskatchewan fylkisþinginu Samskonar löggjöf liggur enn ó- afgreidd fyrir þinginu í Alberta, en talið víst, að hún nái fram að ganga einhvern hinna næstu daga. Mrs. Nellie MciOlung, M. L. A., fyrsta konan sem kosin hefir ver- ið á þing í Alberta, kvað skipun kornsölunefndarinnar ib ráð n a uð- synlega, eins og ástandi meðal bændalýðsins nú væri háttað. Enn fremur fór Mrs. Clung afarhörð- um orðum um Grain Exhange og vildi láta banna slíka verzlun með lögum. iprír innbrotsþjófar, þeir Albert Hall, William Robb og Hector Trudau, voru teknir fastir árla morguns 29. þ. m. þar sem þeir voru í óða önn að pakka niður vindlum, tóbaki, aldinum og hin- um og þessum sætindum í búð Taylors Confectionery Co., á mót- um Emely og Notre Daíme stræta. Alls höfðu þeir búið um því sem r.æst $400.00 virði af vörum, er leynilögregLumenn bar að garði og veittu þeim húsaskjól í lög- reglustöðinni. Bíða þeir þar nú dóms og iaga. Samkvæmt yfirlýsingu Hon. Ge- orge Hoadley, landbúnaðarráð- gjafa Greenfield stjórnarinnar í Alberta, hefir stjórnin varið fjög- ur hundruð og fimtíu þúsundum dala til útrýmingar engisprettum ■í fylkinu. Tálið er líklegt að sambands- stjófnin muni leita innanröds- láns í Canada á komanda hausti, með svipuðu fyrirkomulagi og sigurlánin frá 1917 og 1918. Borgarstjórinn í Winnipeg, Mr. Frank Fowler, hefir hvatt til þess að bæjarstjórnin skipi eða kjósi fasta nefnd í þeim tilgangi, að kvnna sér hvar tiltækilegast væri að gera innkaup fyrir borgarinn- ar hönd á harðkolum, með því, að kolaverkfallið í Bandaríkjunum hefir þegar komið markaðinum þar í hina mestu óreiðu. Til tals Til tals hefir komið, að Winnipeg- borg reyndi að komast að samn- ingum um kolakaup á Wales. Aukaþinginu í Alberta er nú slitið, eftir að hafa samþykt lög- g.iöfina í satnbandi við kornsölu- málið og veitt hverjum þingmanni $250.00 þóknun fyrir tæprar viku verk. — FremUr er nú útlit fyrir að samibandsstjónninini ií Ottawa muni hepnast að fyrirbyggja járnbrautarverkfall í Canada. Er mælt að stjórnarformaðurinn, Rt. Hon. W. L. Mackenzie King og verkamðlaráðgjafinn, Hon. James Murdock hafi ótvtírætt gefið for- stjórum brautanna það í skyn að lítt geti til mála komið að sam- iþykkja kauplækkun járnbrautar- þjóna, eins og ástatt væri, að minsta kosti ekki fyr en gerðar- dómur hefði gefið úrskurð um miskl'íðarefnin. Austan blöðin telja líklegt, að Hon William Pugley fylkisstjóri New Brunswick og áður ráðgjafi í stjórn Sir Wilfred Laurier's, muni hljóta senatorsútnefningu í náinni framtíð. æskilegt væri. Á meðal annars talaði hann um næsta stríð, og sagði meðal annars: Ægi- legri morðvélar, en þær sem not- aðar voru í stríðinu síðasta, eru nú í smíðum”. Hann sagði ekk- ert um hvar væri verið að smíða þær, en hann sagði að þær ættu að verða til þess: “að gjöra á- hlaup á stórborgir, limlesta brenna og eyðileggja varnarlaus- ar konur og börn.” Hann benti á að stríðshugmyndin væri enn ekki dauð. Að* stríðshugsunin logaði enn í hjörtum manna, að næsta stríð ef það kæmi, yrði stríð gegn siðmenningu nútímans”. Áfram heldur óeyrðunum á ír- landi. Uppreisnarherinn, eða eins og 'sumir kalla hann lýðveldisher- inn hröklast alstaðar undan her Colli'nsstjórnarinnar, peir hafa yfirgefið Limeridk, Clonmel og Tipperary, þar sem sagt er, að þeir hafi brent herskálana, og leitað til Galtee og Knockmeal- down fjallanna, þar sem stjórnar- herinn sækir að þeim frá báðum hliðum og þeir að líkindum verða að leggja til úrslita orustu, eða ■gefast upp. Northcliff lávarður liggur þungt haldinn í Lundúnaborg, og er ekki hugað líf. Rev. Bonmán Tucker, sem á ferð sinni sinni um Bretland, kom til Liverpool, til þess að safna þar fé til trúboðsins, var spurður frétta, og á meðal annara spurn- inga var : “Hvar er Canada? er það nálægt Montreal? Er það ekki dás.amlegt að finna svona fáfróða Englendinga á tuttugustu öldinni? -------o------- Bretland Ástandið á írlandi breytist lítið til batnaðar. í blóðugum bardaga hefir staðið á milli her- manna Collinsstjórnarinnar, und- ir stjórn Collins sjálfs og upp- reisnarhersins, undir aðalumsjón De Valera. Síðustu daganna hefir viðureignin staðið um bæ- inn Lemerick. Uppreisnarher- inn hefir háldið bænum, og menn vita ekki með vissu um ástandið þar, því búið er að slíta alla tal- þræði, og eyðileggja svo járn- Ibrauti'r, að hvorki er hægt að komast að né frá bænum. Forði er sagt að sé mjög á þrotum og verzlun öll hætt, og ástandið þar því víst hið ískyggilegasta. f suður og vesturparti lands- ins hefir her Colilinsstjórnar- innar unnið hvern sigur á fæt- ur öðrum á uppreisnar hernum ög hafa uppreiisnarmenn í flestum tilfellum gefist upp án mikils mann falls, og hafa stjórnarher- mennirnir tekið um þúsund fanga á því svæði. 'par sem uppreisnanherinn fer, rænir hann landsbúa öllu því, sem hann þarf á að halda, og eru atfarir hans sagðar ljótar í mörgum tilfellium og á svæðum þeim, sem hann hefir farið yfir, starir hungrið landsbúana i augu, þyí hann hefir látið greipar sópa. Collinsstjórnin hefir ásett sér að bæla uppreisnina niður, sem allra fyrst, helst áður en upp- skéra byrjar, og hefir góða von um að það takist, nema ef verka- fólk það, sem æstast er í sósía- lista áttina, skerist í lið með upp- reisnarmönnum, sem sitjórnin er farin að verða hálf hrædd um, að það muni ef til vill gjöra. Bandaríkin. þess að vernda kolanámurnar frá eyðileggingu. Adolfo de la Huerta, fjármála- ráðgjafi stjórnarinnar í Mexico, hefir nýlega vitjað á fund Hughes utanríkisráðgjafa Bandarí'kjanna til þess að ræða við hann um ýms stórmál, er viðkoma jafnt hags- mnum beggja þjóðanna. Fregnir frá Washington þann 30. f. m., telja báða meginaðilja ií járnbrautarverkfallsmálinu, hafa komið sér saman um grundvall- aratriðin, er til þess megi leiða, að binda enda á þessa stórkost- legustu iðnaðartrulflun, sem þjóð- ina hefir hent í háa herrans tíð. Báðir málspartar munu eitthvað hafa slakað til, en atvinnutapið hefir kostað verkamennina um 40 miljónir dala. um saman, en ,hinu meginn er tveimur þríhyrningum þrýst á peningana. Ljónið virðist vera ímynd Herkulesar, sem samkvæmt j þjóðsögum Lydiumanna myndaði það ríki og á meðal þegna þess var Croesus. Dálítið eru þessir gullpeningar \ misjafnir að stærð og þyngd og | það er nálægt fimm dollara virði j af gulli í þeim. í i Dr. Shear, heldur að peningar þessir hafi verið látnir í leirker- ið og það svo falið í þessum graf- armunna, til þess að bjarga því undan yfirvofandi hættu,' ef til vill þegar Cyrus Persakonungur fór með her á hendur hinum auð- Minni Argyle bygðar Flutt aö Grund 17. júní 1922. Eftir J. E. Sigurjónsson. Herra forseti, •Háttvirtu tilheyrendur! Þegar eg renni augum yfir staó þenna og mannfjöldann, sem hér er saman kominn, kemur mér í hug fyrsti þátturinn úr sögu þessa héraðs, og finst mér það þá vel við eigandi að þessi samkoma sé hald- in hér frernur en annars staðar, þar sem þetta var hið fyrsta land, j er íslendingur ritaðil sig fyrir í I þessu bygöarlagi voru. Hvaðanœfa. ugu fjandmönnum sínum, og sett-i .^n }Mtí ía&urt se umhorfs °g ist um Sardis og vann borgina ! vídl feglnn mega dvelJa her meS eftir fjórtán daga umsát, eins og j ySur um ,stund> Þa er timinn stutt' sagnritarinn Herodetus segir frá. I ur’ en sem fara þarf> all~ ! long. Vil eg því biðja yður að 1 sambandi við þenna gullpen-1 * r 7 , , - , K... , ., ' svifa með mer j huganum fram 1 ungafund, sem er mjog merkileg-1 , ■ . . ’ T „ , | hinn okomna tima og nema staðar ur, segir New York Times: Menn 1 ö j halda að gullið hafi verið tekið úr pjóðverjar fara fram á það við ánni Pactolus, sem irennur í gegn- skaðabótanefndina, að fá frest á um ríkið. Medias konungur j öllum peningagreiðslum í næstu j .jem var einn hinna helztu kon- þrjú ár. j unga hins forna ríkis, lét sér ant um Silenus, en fyrir þá umönnun segir .sagan, að Dionysus hafi Skaðabótanefndin tilkynnir þjóð- verjum, að ,þeir verði tafarlaust að greiða þær þrjátíu og tvær miljónir marka gulls, sem þegar sé fallnar í gjalddaga. Henry Morgenthau, fyrrum sendiherra Bandaríkjanma í Con- stantinople, kvað vera um þessar mundir að stofna félag með $60, 000,000 höfuðstól, er hafa skal það hlutverk með höndum, að reisa við iðnað og atvinnuvegi Austurríkis frá París. Stjórnleysingjar í París skutu nýlega þrem skotum að yfirlög- reglustjóra borgarinnar í mis- gripum fyrir Millerand lýðveldis- Fregnir frá Washington láta jforseta. Lögreglustjórinn kvað hafa sloppið undan óskaddaður. leyft honum að óska sér hvers sem hann vildi, en í hugsunarleysi sinu óskaði Midas, að alt sesm hann snerti yrði að gulli, og veitt- ist honum s'ú ósk. En það leið ekki á löngu áðut en að hann sá eftir þessari fljótfænni sinni, •því jafnvel maturinn sem hann snerti varð að gúlili. En á með seint í júnímánuði árið 1931. Leyfið mér að fylgja yður inn í stórt og undrafagurt leikhús. Vér erum þar heiðursgestir og visar þvi sjálfur leikhússtjórinn oss til sætis. Þetta er leikhús hins ný- stofnaða Vestur-íslenzka hreyfi- mynda leikfélags. og hin fyrsta1 veh mynd þess, er sýna Fljótlega er farið yfir þenna þátt. — Fyrst er sýndur fundur, fjölmennur; er hér rætt um kirkjumál, og verða úrslit fund- arins þau, að ákveðið er að kalla prest til héraðsins. ! Þá er sýnd hvít kirkja, stór og myndarleg. Mun hún vel sótt, því menn sjást sitja í ökuvögnum sínum utan við opna kirkjuglugga, og hlusta þar allir með athygli á hinn nýja prest. — Svo rekur hver fundurinn ann- an. Tvö lestrarfélög eru stofnuð, einnig Goodtemplara félag, ung- lingafélag og—aldrei {>essu vant er oss leyft að sjá og heyra alt það, er fram fer á kvenféjagsfundi. —> Skólar eru settir og vel sóttir. —■ Þar næst sjáum vér vin vorn, þar sem hann spennir fjöruga hesta fyrir ökuvagn Hann ekur af stað eftir hinum nýju brautum, og fylgjumst vér með honum. Til beggja handa eru akrar stórir og fallegir. Til vinstri handar sjáum vér nýtt og stæðilegt íveruhús; ekki er þetta bjálkakofi, heldur stórt og fallegt timburhús. Ná- lægt því sjást verkfæri, meðal ann- ars nýmóðins sáningarvél og sláttu- Á þeim er ártalið 1902. — á þenna dag, j Hverfur vagninn svo í f jarlægð og með því endar annar þáttur sýningarinnar. Þriðji þátturinn byrjar strax. — Kemur hinn dreymandi öldungur enn í ljós. Nú er hann ofurró- legur og leikur hýrt ánægjubros um varir hans.' Svo sjáum vér Ræða sem Lloyd George hélt í Lundúnum 28. s. I. m., hefir vak- ið mikið umtal og umhugsun um heim allan. Hann var að tala um friðarhorfurnar í Evrópu og lét ótvíræðilega í ljósi, að þær væru ekki eins glæsilegar og þess getið, að sá ihluti kolaverk fallsmanna, er við 'harðkolagröft vann, hafi faliist á uppástungur Hardings forseta, um að leggja deilumálin í gerðardóm. En fylk- ingar hinna kolaverkfallssveit- anna, mega ekki heyra sáttatil- raunir nefndar á nafn enn 'sem komið er. Hughes utanríkisráðgjafi, sat nýlega stefnu með Rt. Hon. W. L. MacKenzie King, forsætisráðgjafa Canadastjónnar, þar sem rætt var um ýms ákvæði afvopnunarmóts- ins í Washington, er snerta báð- ar þjóðir, svo sem um takmörkun her og löggæzlu á landamærunum. Er búist við, að viðtalsfundur þessi muni leiða til nýs sáttmála milli Canada og Bandaríkjaþjóð- arinnar, að því er slík mál áhrær- ir. Harding forseti hefir skipað svo fyrjir, að herlið skuli vera til taks nær sem á þurfi að halda, í þeim tilgangi að halda á fullri reglu á járnbrautum þjóðarinnar. Samkvæmt fyrirmælum Daug- herty dómsmálaráðgjafa, er nú verið að ráða til lykta fyrir dóm- stólunum deilum um það, hvort amerísk skip megi selja öl utan landhelgi eða eigi. Henry Ford hefir opnað útibú í Mexico, frá bifreiðaverksmiðju sinni í Detroit, og kveðst gera það í þeim tilgangi að auka þar at- vinnu og stuðla með þvlí að inn- byrðis friði í landinu. Senator Moss, hefir nýverið í þingdeild sinni, farið óþvegnum orðum urn þrjú stórgróðafélög, sem sé Chemical Foundation, du Ponts og Textile Alliance, er hann 'kveður hafa myndað sam- særi í þeim tilgangi, að okra á litunarefnum. Hermálaráðuneytið skýrir frá, að sér hafi borist í hendur um- sóknir frá 50 þúsundum manna um að fá inngöngu á heræfinga- skóla, er ekki geti veitt irióttöku nema 27,000 manna 'í alt. — Mun þessi aukna eftirspurn eftir hern- aðarnámi, staifa af hinu mikla atvinnuleysi, sem gert hefir vart við sig að undanförnu inman vé- banda þjóðarinnar. Nýlátinn er Charles R. Miller, sá er um fjörutíu ára skeið, gegndi ritstjórasýslan við - stór- blaðið New York Times. I nefnist “Endurminningar” eða I “Draumur öldungsins”, og er í fjórum þáttum. Gestirnir eru rétt seztir, þegar öll ljós eru slökt og dimt verður í salnum. Svo byrjar sýningin. gurnii u„ a jucu-, Ver sjaum öldung, gamlan og an að hann 'varð^ undir " jissum1 &ráhærðan, en mjög svo góðlegan. | draummanninn í vagni sínum, þar , a„vluIluvCKI 'áhrifum á hann að hafa snertj Hann er staddur 1 Situr hann ehur aS sfnkonmhusi Fregn þessi kemur vatnið 1 ánni> »g síðan hefir gull! hann Þar 1 hæg'ndastóli út við op- storu- Er þar mannfjoldi mikill S h fundist í sandeyrunum meðfram lnn glugga> er ve't í vestur. Það fynr, sem tekur glaðlega og hatið- ánni. Sumir af sagnriturunum er slgla da&s °S geislar kveldsólar- lega a moti honum og konu hans. hafa gert lítið úr þeirri hugmynd, | innar uppJjóma (hið góðlega og , Þa hefst samkvæmi. Þegar fyrsti að Pactolus héraðið sé auðugt af gla®Iega andlit gamla mannsins. , ræðumaður byrjar tolu sína og á- gulli, en hafa aftur bent ó að! Hamr hallar ser aftur a hah > varPar heióursgestma, þá skiljum stólnum, smám saman síga augun 1 vér að þetta er 19. júli 1902, og er aftur og hann blundar — blundar verið að halda silfurbrúðkaups- sem saklaust barn, eða scm gamal-1 veizlu. En ekki megum vér tef ja menni, er veit að lífsstarfið var vel [ þar. af hendi leyst. j Arin líða. Alt gengur sinn Brátt breytist svipurinn. I stað [ vanaveg, og fólkið er glatt og hafi fengið mest af auði sínum úr! hliðu °g ánægíu koma í ljós drætt- j híartsýnt. Vér nemum staöar viö gullnámum, og hann bendir Fíika j ir einbeittni, kjarks og karl- á að hnattstaða Sardisborgar hafi mensku. Hann rís upp í stólnum Joseph O’Svllivan og Reginald líka igetað hjólpað í þessu sam-! °g kreppir hnefana, varirnar bær- Dum, morðingjar Henry Wilson bandi. j ast °g oss skilst að þær myndi orð- marskáiks, hafa verið dæmdir til pað var óhjákvæmi'legþ fyrir,>n: “Eg get. Eg skal! Gamla dauða. Morð Wilsons þykir vera Lydiukonungana að verða nokk--! manninn er að dreyma. Svo sjást eitt hið mesta ódáðaverk, sem1 urskonar alheims gjaldkerar, því Herbert Hoover vi&skiftaráð- gjafi Bandaríkjanna, tilkynnir Harding forseta, að ástandið í hallærishónuðunum lá Rússlandi, sé talsvert farið að batna. • Sardiobúar og aðrir þegnar Midas konungs hafi grætt hinn mikla auð sinn á verzlun sinni við ná- granna þjóðir sínar. Dr. Shear, heldur þvi aftur fram, að hinir fornu Lydiabúar hið stóra og myndarlega heimili vinars vors, draummannsins. Alt heimilisfólkið er úti statt og er að skoða nýja kerru. Það er hin fyrsta bifreið, er sézt hefir um þessar slóðir. Svo sjáum vér son framið hefir verið háa herrans tíð. Merkur Fornleyfa- fundur á Bretlandi í í gegnum ríki þeirra lá hinn forni [ konunglegi verzlunarvegur frá --- Persíu, Babýlon og Austurlönd- um, til Grikklands, Egyptalands og borganna við Miðjarðarhafið. Croesus bjó ekki að eins til pen- [ inga, heldur lagaði hann peninga- á tjaldinu í stóru letri stafirnir frumbyggjans, efnilegan og full- 1880. Þá sést landflæmi mikið, tíða mann. Hann er á förum til er óbygt virðist. I fjarlægð er stríðsvallar. Þennan kafla sög- þústa nokkur í hreyfingu og nálg- unnar þekkjum vér vel, og þarf ast óðum. Það eru þrír gangandi 1 því ekki að fjölyrða um hann. menn. Munu tveir þeirra Islend- Endar þriðji þátturinn með því, að irigar, en hinn þriðji enskur. Ann- j vinur vor stígur upp í bifreið sína an Islendinginn þekkjum ver. er vinur vor, öldungurinn, á Dr. T. Leslie Shear, frá Colum- sláttinn eftir viðskifta þðrfinni, til Þaö bia háskólanum í New York, sem þess að hann gæti nota« silfur °S hefir staðið fyrir for.nleyfa rann- ,kopar penmgana gr!sku 1 vestur: karlmannlegur er hann a velli. sóknum í Sardis í Litlu As'íu, hef- hluta rikis S!Íns’ °* penin^a B** f1*0® , . . „ , . . , . býlon manna og Austurlanda þrek og kjarkur. Þetta eru hinir hðmna daga. manna í austurparti rlíkisins. og ekur af stað til staðar þess er halda á íslendingadag 17. júní 1922. Hér erum vér þá stödd dag með honum og heimilisfólki hans blossar óþrjótandji j hans til að minnast ættlands og ir á meðal annars fundið þrjátíu gullpeninga, sern eru 2.500 áira gamlir, eða frá ríkisárum Craes- usar, og halda menn að hann hafi verið fyrstur manma, sem steypt hafi gullpeninga og hafa að eins fimm af þeim verið til óður, svo menn viti urn og eru þeir geymdir í forgripasafni Breta. Félag var myndað í Bandaríkj- unum, til þess að irannsaka þessar fornstöðvar í Litlu Asíu fyrir nokkrum árum síðan. Forsetj félagsins var og er prófessor Ho- ward Crosby Butler, frá Prince- ■ton háskólanum og á meðal þeirra sem lögðu fé fram tii fararinnar, var J. P. Morgan, Cyrus McCor- mick og V. Everit Macy. Félag þetta hafði unnið í fjögur ár á þessum stöðvum að fornleyfa rannsóknum undir umsjón Dr. Shear áður en stríðið skall á. Á meðam striðið stóð yfir, var verk- inu hjptt, en aftur tekig til starfa í síðastliðnum aprílmánuði. Einn af verkamönnunum byrj- aði að grafa við hæð eina 13. apr fyrstu íslenzku landkönnunar- Faðir Croesusar og fyrirrenn- j menn, er Argyle litu. Eri vinir, þótt vér höfum nú mjög stuttlega athugað forna ari lét blanda gull 0g si'lfur og! Næst er oss sýnd á tjaldinu all- tíö, miötíð og nútíö bygöar vorrar, slá peninga úr. En Croesus var. löng lest. í .henni eru tíu sleöar 1 ef svo mætti aö oröi kveða, þá er sá fyrsti, sem lét slá gullpeninga 1 og draga þá níu uxar og eitt hross. enn eftir aö skygnast inn og gjörði gullið að 'undirstöðu Hér er kominn hinn ungi öldung- gjaldeyri ríkis síns. Herodatu^ talar urn gullpen- inga og segir að Croesus hafi ver- ið fyrstur manna til að búa þá til, enda benda hinar fornu bókment- ir til þess, því í þeim er gullpen- inga hvergi getið fyrir tíð Croes- usar. pessir þrjátíu gullpeningar sem fundust eru ósegjanlega vei>ð- roiklir og eru í geymslu hjá yfir- völdunum í Smyrna, en vonast er eftir, að minsta kosti eitthvað af þeim finni leið inn í Bandaríkin áður en langt um líður. Frá íslandi. Aöalfundur Bókmentafélagsins var haldinn 22. júní Atkvæöi til stjórnarkosningar voru talin sam- 11 °g fann hann þá leirker, þegar an síöastliöiö þriöjudagskvöld og ur og vinir hans.v Teljast þeir hinir fyrstu landnámsmenn. Þetta er seinasti dagur marzmánaöar 1881. — Þá er sýndur bjálkakofi, lítill og lélegur, Úti fyrir honum stendur vinur vor og horfir hreyk- inn á þetta fað honum finstj stórhýsi sitt. Svo líður tíminn. fleiri koma og setjast fram- tiðina; og þar sem engin sýning er fullkomin, sem ekki bendir fram í komandi tíö, þá hverfum aftur í leikhúsið og gætum vel aö sein- asta þætti sýningarinnar. Enn birtist oss öldungurinn blundandi. Fyrst lýsir sér ókyrö [ og óvissa i svip hans, en brátt verð- ur hann rólegur og hýr og mjög Fleiri og ; hkur því, er vér fyrst sáum hann. aö í hinu [ Þá falla á tjaldið orðin: “17. fyrirheitna landi. Hér sjást litlir akurblettir. þeirra er maöur á gangi, hefir hann allstóran poka festan á hliö sér. Úr honum er hann með anp- og. þar júní 1931.” Svo er komiö á há- I einum | tiðarsvæöiö. Fylgjumst vér með fjöldanum inn i stóran og fagran sal. Á veggjum hans hanga fjögur mikil málverk, og tákna þau hinar fjórar “tíöir”, er sýningin 'heldur - fram- frá þeim ari hendi aö kasta einhverju á víö og dreif um akurinn. Á þessa fyrir sálarsjón vorri mynd er letrað: “Sáömaöur, 1883.” | farir bygöar vorrar alt hann var komimn um tvö fet nið- ur. Leirkerið var um fjóra og i hálfan þumlung á hæð. par var j og að finna leirbrot til og frá og og nokkuð af mannabeinum, og bendir það til þess, að þar hafi einhver verið grafinn, þó sáust; enginn önnur merki til þses. í opinu á leirkerinu, sem var [ þröngt, var mold, en þegar hún [ var tekin 'í burtu, komu pening- j arnir í ljós, og voru^sumir þeirra [ eins fagpir eins og að þeir væru nýko,mnir úr deiglunmi. Harding forsetj hefir sent á- Allir iþ^ssir peningar eru af skorun til ríkisstjóra tuttugu og sömu tegund, og á aðra hilið þeirra 1 átta hélztu kolaframleiðsluríkj- er þrýst mynd af frampart af anna, um að neyta allra ráða til ljóni og nauti, sem snúa höfðun- fór kosningin á þá leið, aö allir voru endurkosnir með yfirgnæf- andi meiri hluta atkvæða, þeir er úr stjóminni skyldu ganga: dr. Jón Þorkelsson, forseti, próf. Gm. Finnbogason varaforseti, Hannes Þoi'steinsson skjaIa\Töröur og Sig. Kristjánsson bóksali í fulltrúaráö- ið til sex ára, og próf. Guðmundur Magnússon til 4 ára. Gjaldkerastörfum Landsspítala- sjóðs íslands gegnir framvegis frú Agústa Sigfúsdóttir. Tók hún við þeim eftir fráfall frú Þórunnar Jónassen, sem frá upphafi haföi veriö gjaldkeri sjóðsins. —Lögrétta. Þá sjást menn við kornskurð; degi er frumbygginn sótti þar inn slegið er meö vél, em á eftir henni akandi á uxadregnum sleöum sín- gengur maöur og bindur1 korn- um og tók aö sá hveitikorni í akur úr hendi sér, til þessa tíma—er að- sjáum frum- j al ræðumaður dagsins flögrar aö öldungsins, er úr fjarlægö í flugvél sinni. stangir í knippi. Þegar vér næst byggjatm í draumi hann í vagni sínum, sem uxar eru spentir fyrir. Ekur hann að þorpi litlu og kemur þar að “lest.” Ekki er sú neitt lík þeirri, er vér fyrst sáum. Hér eru ekki uxar eöa hestar hreyfiaflið. ; Þessi lest gengur—nei, brunar—eftir járn- teinum, knúö af einhverju ósýni- legu afli. Þama er hin nýlagða járnbraut C.P.R. félagsins. — Hér endar fyrsti þátturinn. Svo byrjar annar þáttur. Aftur sjáum vér öldunginn, þar sem hann situr og sefur. Nú er hann oröinn rólegur, en alvara og áhugi virðist lýsa sér í andliti hans. Vér tökum svo þátt i aðal at- höfn dagsins. Þaö er afhjúpun stórrar steinstyttu. Sonur öld- ungsins afhjúpar stvttuna og sjá- um vér þá aö þaö er mynd af manni, sem er aö sá í akurreit úr hendi sér. Á fótstall styttunnar er letraö oröiö “Frumbýlingur.”— Endar sýningin með því að á tjaldinu sézt áskorun svo hljóð- andi: “Þrefalt húrrahróp til heiðurs frumbýlings-hetjunum og hinni fögru og farsælu Argyle-bygð, er þeir mynduðu.” Undir þaö tökum vér hér i dag.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.