Lögberg - 03.08.1922, Blaðsíða 8

Lögberg - 03.08.1922, Blaðsíða 8
Bls. &. LÖGBGBRG, FIMTUDAGINN 3. AGÚST 1922. ♦ ^ + * Or Bænum. , | K++++++++++++++++++++++++X Til sölu almanök pjóðvinafélags- ins frá byrjun, (1875) til 1916. Frekari upplýsingar gefur H. Hermann, á skrifstofu Lögbergs. pann 19. f. m., voru gefin saim- an í hjónaband, ungfrú Aðal- björg Ólafsson og John K. Mar- shall, að heimili foreldra brúð- urinnar, Mr. og Mrs. Ólafs Óal- afssonar í Selkiirk. Hjónavígsl- una framkvæmdi Rev. C. H. Best. Mr. Marshall er formaður timb- urdeildar Robinson félagsins í Selkirk, að sumrinu er hann fyr- ir verzlun þess félags að Winni- peg Beach. Strax eftir gifting- una fóru brúðhjónin þangað og setjast að *í sumarbústað hans þar. þar. Munið Símanúmerið A 6483 og pantiS meBöl yBar hjá obs. — Sendum pantanir eamstundia. Vér afgreiðum forskriftlr meB sam- vizkusemi og vörugæBl eru öyggj- andi, enda höfum vér margra ára lærdömsrika reynslu aB baki. — Allar tegundlr lyfja, vindlar, Is- rjömi, sætindl, ritföng, töbak o.fl. McBURNEY’S Drug Store Cor. Arlington og Notre Dam« Ave Björn Metúsa'lemsson, kaupmað- ur frá Ashern, var í bænum í bænum í vikunni. Sagði hann góða líðan fólks úr sinni sveit og útlit með uppskeru gott. — Mr. J. Eisarsson, frá Logberg, Sask., kom til borgarinnar á heim- Veiö frá Dakota, þar sem hann var við jaröarför móður sinnar, Elínar Eiriksson, sem andaðist að heimili stjúpsonar síns, Jóhannesar Eiríks- sonar 15. þ.m. Mr. Einarsson lét mjög vel af uppskeruhorfum í Dakota. Slætti á rúgi er því nær lokið og byrjað er að slá bygg. Út- lit fyrir að hveitisláttúr byrji í næstu viku. í isl. bygðunum norð- ur af Churchbridge er spretta all- góð, en alt talsvert seinna en vana- lega sökum óvanalegra votviðra í vor. THE TOWNSEND Plumbing & Heating Co. 711 Portage Ave., Winnipeg. Ein allra fullkomnasta verlc- stofa þerrar tegundar í borg- inni. Aðgerðir leyatar fljótt og vel af hendi. Verkstofu sími Sher. 550 Heimilis sími A 9385 w ONDERLAN THEATRE pær mæðgur Steinunn Guð- brandsson og dóttir hemnar Sigur- rós, fóru héðan úr bænum áleiðis heim til sín í Minneota, á mánu- daginn var. pær komu hingað norðurj í byrjun mámaðarins og fóru vestur til Moose Jaw, þar sem dóttir hennar býr og dvöldu hjá henni og manni hennar um þriggja vikna tíma. Á heimleið dvöldu þær um vikutíma á sumar- heimili Mr. og Mrs Dr. B. J. Brandson á Gimli. Hr. W. H. Paulson, fyrrum þingmaður kom til bæjarins um helgina, hann er einn af ræðu- mönnum íslendingadagsins og ,hygst að dvelja hér nokkra daga. Fóik er vinsamlegast beðið að festa lí minni, að Mrs. Ovida Swainson, hefir flutt kvennhatta- búð sína að 627 Sargent Ave., og hefir þar nú betra húsrými en nokkru sinni fyr. Byggingin er gersamlega ný, björt og ánægju- leg í alla staði. Mrs. Swainson, er eina íslenzka konan í Winnipeg og iíklegast um alla Canada, er slika atvinnu rekur fyrir eigin reikning og hefir í hvívetna unn- ið sér aimennings traust. ís- lenzkar konur, munið eftir nýja staðnum, 627 Sargent Ave. Marteinn Jónasson póstmeist- ari að Árborg, Man., kom til bæj- arins ásamt konu sinni og dótt- ur 'SÍðastliðinn mjánudag. Komu þau í bifreið sinni og dvelja hér fram eftir vikunni. Miss Alpha Albert, dóttir Mr. og Mrs. Karl K. Albert að 175 Home Str., Winnipeg, hefir nýlega lo'kið Introductory prófi í píano- leik við Toronto Conservatory of Music, með fyrstu ágætiseinkunn, 82 stigum. Kennari hennar er Miss P. Livesey. iMrs. Ásta Anderson frá Pem- bina, sem hefir verið vestur í Saskatchewan að heimsækja börn sín og önnur skyldmenni, kom til borgarinnar á föstudaginn var, á leið heim til slín, til Pembjna, N. Dak. Hún biður Lögberg að skila kveðju sinni til allra þar vestra, sem hún kyntist, fyrir hlýjar og góðar viðtökur. — • • 27. þ. m. voru þau Sam P. Sjg- urðsson og Josie Bergman, gefin ssman í hjónaband af Dr. B. B. Jónssyni að 674 Simcoe Street, Winnipeg. Mrs. Lára Freeman frá Gimli, kom til bæjarins fyrir síðustu helgi 0g dvaldi fram yfir helgina.! Æfiminning Benedikt S. Kristjánsson, fæddur 15 júlí 1880, dáinn 18 apríl 1922. Sorg og gleði skiftast á, á skeiði vorrar velferðar í heimin- um, þung er sú sorg þegar hjón, sem heitt unnast, eru á hádegi æfi þeirra eftir fárra ára samveru aðskilin af dauðanum. Kona er býr í Henselbygð í Norður Dakota, hlaut á næstlignu ári ag sjá á St. Rocks sjúkrahúsinu í St. Bone- face sjúkrahúsinu Man., mann sinn kallaðan frá henni yfir á ei- lífðar landið. Benedikt S. Kristjánsson, var fæddur á porvaldsstöðum í Vopna- firði í Norður-Múlasýslu. For- eldrar hans voru Sigurður Krist- jánsson og fyrri kona hans, Haii- dóra Gu&mundsdóttir. Arið 1883 fluttist Benedikt til Ameríku með foreldrum sinum, 0g settust þau að í Mountainbygð N. D. Býr Sigurður þar enn. Hann er merkur maður og vel kyntur. Benedikt var á fimta aldurs ári þegar hann misti móður sína. ólst hann eftir það upp hjá föður sín- um og síðari konu hans, Oddnýju Gísladóttur, og var hjá þeim, til þess er hann 1910, flutti vest: ur til Wynyard-bygðarinnar í Saskatchewan. par kvæntist haun 13 desember 1912 póru Sig- urborgu Sigurðadóttur, Pétursson- ar, ag 'konu hans porbjargar Ei- riksdóttur. Sigurður andaðist 3. nóvember 1910. Hafði búið í Hens- elbygð 29 ár. Stuttu eftir að Benedikt kvænt- ist flutti hann vestur til Montana og tók þar heimilisréttarland. En neyddist til að flytja þaðan eftir tvö ár, sökum ofmikilla þurka. Fór hann þá austur til Dakota og settist að í Henselbygð á landi tengdamóður sinnar. Hafði búið þar 6 ár, þegar hann haustið 1920 kendi veiki þeirrar, sem leiddi hann til dauða. Vann hann samt heimilisstörfin tiT Nýjárs. Tók heilsu hans :þá fyrir alvöru að hnigna, og tólfta apríl um vorið, var hann fluttur til Winnipeg og andaðist sex dögum síðar á sjúkra- húsinu í St. Boniface, sem áður er getið. Líkið var flutt suður til Dakota, og Iagt til hvíldar þann 22 apríl 1921 í grafreit Mountainbæjar, skamt frá eikartrjám, sem hinum látna hafði þótt svo fögur. Séra Kristinn K. Ólafsson hélt hús- kveðju, og hann og séra Páll Sig- urðson héldu ræðu í kirkjunni. Fjöldi fólks fylgdi hinum látna til grafar 0g sýndu ekkjunni og börnum hennar, mjög hlýja hlut- tekningu í hinu sára mótlæti, og fyrir það votta þau hinum sömu sitt innilegasta þakklæti. Benedikt og kona hans eignuð- ust 3 börn: perbjörg, Sigurður Oddur og Halldór Benedikt. Benedikt sálugi var vel greind- ur maður, hafði mikla ánægju af að lesa í bókum. Hann var góður heimilisfaðir, ástríkur og skyldu- rækinn við konu sína og börn. Ekkjan sem fór norður til Winni- peg fáum dögum eftir að maður hennar var fluttur þangað, og fylgdist með líki hans suður; mint- ist þess með gleði á sama tíma, sem hún syrgir sinn heitt elsk- aða mann, að síðustu orðin, sem hann talaði við hana voru hugg- unarorð. Hann kvaðst rólegur skilja við heiminn, treystandi guði til þess að styrkja konu sína, svo hún gæti alið upp börn þeirra vel og kristilega. Thorleifur Jackson. Miðvikudag og Fimtudag Wallace Reld “Aoross the Continent” Föstudag og Laugardag “Turn to the Right“ máiradag 0g þriðjudag MaryMilesMinter “The Heart Specialist” Frá Islandi. Þorskafli óvenjulega mikill er byrjabur fyrir viku síðan á Eyja- firði, Sigliufirði og jafnvel Skaga- firði. Sökkhlaða vélbátar sig á hverjum degi, en fiskurinn er enn sóttur langt. Hrefnudráp allmikið hefir verið á Eyjafirði í vor. Hafa Hjalteyr- ingar fengið sér lítinn hvalaskut- ul og náð með honum 11 hvölum. Er talið að hver hrefna muni gera að meðaltali 1,000 krónur. Spikið og megruna hafa þeir selt í sveit- irnar í kring, — spikið á 30 aura og megruna á 15 au jxl. og þykir mjög ódýrt. Hefir orðið að þessu hin mesta matbjörg norður þar, og sóttu menn víða að úr Eyjafjarðar og Þingeyjarsýslum hrefnu til Hjalteyrar meðan veiðin var þar stunduð. Svartfuglaveiði við Drangey á Skagafirði hefir verið í vor með áfbrigðum mikil. Segja þeir, sem útveg eiga við eyna, að sjaldan muni hafa veiðst eins mikið á einu vori á síðasta mannsaldri og nú. Gengi erlendra peninga var í gær við bankana hér: Sterlings- Guðsþjónustur við Langruth í ágúst mánuði: p. 6. á Big Point. Við Beckville þ. 13. í húsi J. Hall- dórssonar. p. 20. í Langruth. p. 27. á Big Point. S. S. Christophersson. pund kr. 26.50. dollar kr. 6.06, sænsk króna 157.70, norsk króna 103.60, dönsk króna 128.83 ls" lenzkar krónur, Erla heitir nýtt sönglag eftir Sigvalda Kaldalóns lækni, gefið út í Kaupmannahöfn. Textinn er eftir Stefán frá Hvitadal. íslenzkar þjóðsögur eftir Sigfús Sigfússon eru nú komnar út, 1. bindi, prentað á Seyðisfirði. Það kostar 5 kr.ónur. Gjafir til Betel. Jón Pálsson, Browin P. O $50.80 J. Jónsson, Brandon P. O. 10.00 Kæm þökk fyrir. — J. Jóhann- esson, 675 McDermot, Winnipeg. Wonderland. MERKILEGT TILBOÐ Til þess að sýna Winnipegt úum, hve mikið af vinnu og peningum sparast með því að kaupa Nýjustu Gas Eldavélina Þá bjóðumst vér til að selja hana til ókeypis 30 daga reynslu og gefa yður sæmilegt verð fyrir hina gömlu. Komið og skoðið THE LORAIN RANGE Hún er alveg ný á markaÖnum Applyance Department. Winnipeg ElectricRailway Co. Notre Dame oé Albert St„ Winnipeg Aðgerð húamuna. Athygli skal dregin að vinnu- atofu Kristjáns Johnsonar 311 Stradbrook, Ave., Wpg. HÁnn er eini Islendintgurinn í borg- inni, sem annast um fóðrun og stoppun stóla og legubekkja og gerir gamla húsmuni eins og nýja. — Látið landann njóta víðskifta yðar. S'mi F.R. 4487. i r THR Winnipeg Supply & Fuel Co. Ltd, BYGGINGAREFNI Heath Hollow Tile, Lím, Sandur, Möl, Bricks, vana- legt og skrauttegundir. Cement, Drain Tile, Ple- brico, Plastur, Partition Tile, Sewer Pipe. prjú Yards, Rietta St. — Ft. Rouge og St. James. Aðalskrifstofa: 265 Portage Ave. Avenue Block Tals. N7615 Miðviku- og fimtudag, “Across The Continent”, þar sem Wallace Reid sýnir list sína. peir sem meta rétt gildi hláturs ættu að koma á Wonderland og horfa á þessa mynd. Föstu- og laugar- dag verður sýndur leikuir, sem nefnist “Turn to The Right”. Næsta mynd þar á eftir “The Heart Specialist” ásamt meiru og fleiru. Kennara vantar fyrir Norður- stjörnuskóla No. 1226, frá 1. september til 30 nóv. 1922, ög frá 1. mars til 30 júní 1923. Kennarinn þarf að hafa annars flokks leyfi; tilboð sem tilgreini mentastig og æfingu sendist fyr ir 20. ágúst til — A Magnússon Sec. Treas. Lundar, Manitoba. gjörir við klukkur yðar og úr ef aflaga fara. Ennig býr hann til og gerir við allskonar gull og silfurstáss. — Sendið aðgerðir yðar og pantanir beint á verkstofu mína og skal það afgreitt eins fljótt og unt er, og vel frá öllu gengið- — Verk- stofa mín er að; 839 Sherbrooke St., Winnipeg, BARDALS BLOCK. The Unique Shoe Repairinq 660 Notre Dame Ave. rétt fyrlr vestan Sherbrooke VandaCrl skéaCgerClr, en a nokkr- um OCrum staC I borglnnl. VerC einnig lsegra en annarsstaCar. — Fljót afgrelðsla. A. JOHNSON Elgandl. “Afgreiðsla, sem scgir s^.x” O. KJLEINFELD Klæðskurðarmaður. Föt hreinsuð, pressuC og sniCln eftlr mfi.ll Fatnaðlr karla og kvenna. Jjoðföt eeymd að sumrlnu. Phones A7421. Húss. Sh. 542 874 Sherbrooke St. Wlnnipeg Kennara vantar við Riverton skóla, No. 587, frá 1. s©pt. næst- komandi að telja. Verður að hafa 2 class professional certi- ficate. Umsóknir sendist til Skúla Hjörleifssonar Sec. Treas. Riverton, Man. Sigurður BaldvinssoTi, bóndi frá Narrows ?. O., Man., var á ferð í bænum í verzlunarerindum fyrir síðustu helgi. H. W. SCAMMELL Manufaoturlng Furrier. Látið gera við loðfötin yðar nú og sparið peninga. Ný addressa: 464 Sargent Ave., Cor. Balmoral Wlnnlpeg Talsími B2383 Loðföt geymd kostnaðarllítið. Kennara vantar við Árnes South S. D. 1054; verður að hafa 2. eða 3. flokks professional skýrteini. Kenslan hefst 1. sept. 1922. Um- sóknum veitt móttaka til 20 ágúst. Umsækjandi tiltaki æfingu og mentastig ásamt kaupi því er hann krefst. Meðmæli fylgi um- sókninni. Mrs. J. W. Jónatanson. Sec Treas., Nes, Man. Skemtiferð til Gimli Islenzku Goodtemplara stúkurnar í Winnipeg fara skemtiferð til Gimli Mánudaginn 7. ágúst n. k. (sem er almennur helgidagur). Lagt á stað ld. 9 að morgni frá C. P. R. stöðinni. Aðal prógramm dagsins byrjar í Gimli “Park” kl. 2 e. h. íslendingar verum allir samtaka um að gjöra oss glaða stund. Skemtinefndin. Sími: A4153 lsl. Myndastofa WALTER’S PHOTO STUDIO Kristín Bjarnason eigandl Næsc við Lyceum leikhúsií 290 Portage Ave Wlnnipeg BRAID & McCURDY Alskonar Byggingaef ni WINNIPEG, - - CANADA Office og Yard. West yard Vöruhús 136 Portage Ave. E. Erin Street. Við enda Bannatyne Ave. Denison Interlocking Tile gerir Hlý, Þurr og Eldtrygg Hús. SEWF.R PIPE DRAIN TILE FLUE LINING Tals •• A6880 A6889 “WONDER” CONCRETE MIXERS Sand og Malar námur að Bird’s Hill, Man. Sendið Rjómann Yðar- 29. júlí voru þau Katherine Ann Powell og Edgar William Elson, I' sonur Mrs. S. Eyjólfsson, 510; Newnian str., Winnipeg, gefin saman í hjónaband af Rev. G. H. 1 Williams, í St. Patrick Church. | l ngu hjónin lögðu á stað samdæg- urs til St. Paul. Framtíðarheim- 'Ii þeirra verður í Sothean Apts, ' Evanson St., Winnipeg. / Þeir feðgar, Helgi Þorláksson frá Híensel og Rev. B. H. Thorlak- I son frá Crystal. N.D., komu til bæjarins á mánudaginn var í bif- I reið og dvöldu fram yfir íslend- ingadaginn. Sera Halldór Jónsson messar ' 1 Fyrstu lút. kirkjunni á sunnu- í daginn kemur, bæði að morgni og að kveldi. Viðskiftaœfing hjá The Success College, Wpg. Er fullkomln æflng. The Success er helzti verzlunar- skólinn I Vestur-Canada. HiC fram- úrskarandi álit hans, á rót slna aC rekja tit hagkvæmrar legu, ákjósan- legs húsnæCls, góðrar stjórnar, full kominna nýtlzku námsskeiCa, úrvals kennara og óviCjafnanlegrar atvinnu skrifstofu. Enginn verzlunarskól vestan Vatnanna Miklu, þolir samafi- burC við Success 1 þessum þýCingar- miklu atriCum. NAMSSKEID. Sérstök grundvallar námsskeið Skrift, lestur, réttritun, talnafræCi, málmyndunarfræCi, enska, bréfarit- un, landafræCi o.s.frv., fyrir þá, er litil tök hafa haft á skólagöngu. Viðskifta námsskelð bænda. — 1 þeim tilgangi að hjálpa bændum viB notkun helztu viCskiítaaCferCa. þaC nær yfir verzlunarlöggjöf bréfaviO- skifti, skrift, bökfærslu, skrifstofu- störf og samning á ýmum íormum fyrir dagleg viðskifti. Fullkomin tilsögn i Shorthand Business, Clerical, Secretarial og Dictaphone o. fl.. petta undirbýr ungt fólk út I æsar fyrir skrifstofustörf. Heimanámsskeið i hinum og þess- um viðskiftagreinum, fyrir sann gjarnt verC — fyrir þá, sem ekki geta sótt skóla. Fullar upplýsingar nær sem vera vlil. Stundið nám í Winnlpeg, Þar sem ódýrast er að halda sér uppi, þar sem beztu atvinnu skilyrCln eru fyrir hendi og þar sem atvinnuskrifstofa vor veitir yður 6k^,t)is leiCbeiningar Fólk, útskrlfað uf Success, fær fljótt atvinnu. ' Vér útvegum þvl dag- lega góðar stöCur. Skrifið eftir ókeypis upplýsingum. THE SUCCESS BUSINES5 CDLIEGE Ltd. Cor. Portage Ave. og Edrnonton St. (Stendur 1 engu sambandl viC aCra skóla.) TIL CITY DAIRY LIMITED WINNIPEG, MAN. Félag aem það eitt hefir að mirkmiði að efla og endurbæta markað fyrir mjólkurafurðlr í fylkinu. Margir leiðandi Winnl- peg borgarar standa að félagi þessu, sem stjórnað er af James M. Carruthers, manni, sem geíið hefir sig viO mjólkur framleiOslu og rjómabússtarfrækslu I Manitoba slðastliði"- 20 ár. Stefnuskrá félagsins er sú, að gera framleiCendur, og neyt- endur jöfnum höndum ánægOa og þessu verOur aO eins fullnægt með fyrsta flokks vöru og lipurri afgreiðslu. Sökum þessara hugsjóna æskjum vér, viCsklfta yCar, svo hægt verði að hrinda þeim 1 framkvæmd. SendiO oss rjóma yOarl Gity Dairy Limited WINNIPEG Manitoba RJÓMI ÓSKAST— Með því að senda rjómann til vor, fáið þér eigi að eins bæzta verð og beztu afgreiðslu, heldur skiftið þén* við stofnun, sem ber hag yðar fyrst og síðast fyrir brjósti. Bændaeign og starfrækt þeim til hagsmuna. MANITOBA CO-OPERATIVE DAIRIES, LTD. 844-846 SHERBROOKE ST.. WINNIPEG. Inniheldur enga fitu, olíu, litunarefni, ellegar vínanda. NotaÖ að kveídi. Koreen vinnur hægt, en ábyggilega og sigrar ára vanrœkslu.það er ekki venjulegt hármeðal. Það er óbrigðult við kvillum í hársverðinum. Verð $2.00, eða sent með pósti $2.25. Burðargjald borgað ef 5 flöskureru pantaðar í einu. Koreen Sales Co., 2140 Broad St., Regina Einkasalar fyrir Canada Robinson’s Blómadeild Ný blóm koma Inn daglega. Giftingar og hátíðablóm sérstak- lega. Útfararblóm búin með stuttum fyrirvara. Alls konar blóm og fræ á vissum tíma. ís- lenzka töluð í búðinni. ROBINSON & CO. LTD. Mrs. Rovatzos ráðskona Sunnudaga tals. A6236. A. G. JOHNSON 907 Confederation Life Bld. WINNIPEG. Annast um fasteignir manna. Tekur að sér að ávaxta sparifé fólks. Selur eldábyrgðir og bif- reiða ábyrgðir. Skriflegum fyrir- spurnum svarað samstundis. Skrifstofusími A4263 Hússími B3328 Arni Eggertsnn 1101 McArthur Bldg., Wiunipeg Telephone A3637 Telegraph Address! “EGGERTSON 4VINNIPEG” Verzla með hús, lönd og lóð- ir. Utvega peningalán, elds- ábyrgð og fleira. King George Hotel (Cor. King & Alexander) Vér höfum tekið þetta ágæta Hotel á leigu og veitum við- skiftavinum öll nýtízku þseg- indi. Skemtileg herbergi til leigu fyrir lengri eða skemri tima, fyrir mjög sanngjamt verð. petta er eina hótelið í borginni, sem íslendingar stjórna. Th. Bjarnason, W. G. Simmons. MRS. SWAINSON, að 627 Sar- gent ave. hefir ávalt fyrirligfj- andi úrvalsbirgðir af nýtizicu kvenhöttum.— Hún er eina tal. konan sem slíka verzlun rekur i Canada. Islendingar látið Mra. Swainson njóta viðskifta yðar. Taísími Sher. 1407. Sigla með fárra daga millibili TIL EVROPU Empress of Britain 15,857 smél. Empress of France 18,600 smál. Mirmedosa, 14,000 smálestir Corsican, 11,500 smálestir Scandinavian 12,100 smálestir Sicilian, 7,350 smálestir. Victorian, 11,000 smálestlr Melita, 14,000 smálestir Metagama, 12,600 smÁleatir Scotian, 10,500 smálestlr Tunisian 10,600 smálestir Pretorian, 7,000 amálestir Empr. of Scotland, 25,000 smál. Upplýsingar veitir H. S. BARDAL 894 Sherbrooke Street W. C. CASEY, General Agent Allan, Killam and McKay Bldg. 364 Main St., Winnipeg Can. Pac, Traffic Agents YOUNG’S SERVICE On Batteries er langábyggileg- ust—Reynið hana. Unnboðsmenn 5 Manitoba fyrir EXIDE BATT- ERIEIS og TIRES. Petta er stærsta og fullkomnasta aðgerð- arverkatofa i Vesturlandiu.—A- byrgð vor fylgir öllu sem vér gerum við og seljum. F. C. Young. Liinited 309 Cumherland Ave. Winnipeg

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.