Lögberg - 03.08.1922, Side 5
LÖGHEBG, FIMTUDAGINN
3. AGÚST 1922.
1 þvd falli að hann sendi korn-
ið, fær hann viðurkenningu fyrir
flokkun ]?ess og máli, og getur
gegn þeirri kvitterinigu fengið
lánaða peninga á hvaða banka
sem vera viill, og getur síðan selt.
það á markaðsverði, hvenær svo
sem að hann helst kýs.
Hvers árangurs má bóndinn
vænta sér af akuryrkjunni?
Meðaluppskera í Manitoba, er því
sem næst 18 bushel af ekrunni.
það er að segja af hveiti.l
petta er allmiklu lægra en í
mörgum Norðurálfulöndunum, en
hinu má jafnframt ekki gleyma,
að þar eru víðast aðeins smáar
spildur undir rækt, en í Vestur-
Canada. eru víðáttuSmiklar lend-
ur ræktaðar og eftirtekja bónd-
ans hér því margfalt meiri. Af
höfrum fást að meðaltali 33 bus-
hel af ekru hverri, en 24 af byggi.!
Auka má framleiðslu allra þess-
ara tegunda til muna, ef nær-
gætni er viðhöfð, að því er rækt-
unina snertir. Með múverandi
verði korntegunda, er ekki ósann-|
gjarnt að ætla, að uppskeran af
nýju iandi, mundi því sem næst
isamsvara landverðinu.
Griparækt og framleiðsla mjólk-
urafurða. Eins og áður hef-
ir verið tekið fram, fer akur-
yrkja og griparækt mjög víða
saman og allstaðar að einhverju
leyti. 1 öllutn bestu akuryrkju!
'löndum iheimsins, getur upp-
skéra að meira og minna leyti
brugðist á ýmsum svæðum, þó til- i
tölulega sjaldan eyðileggist hún ■
stórkostlega í Manitobafylki. Sá
bóndi, sem hefir meðfram tals- j
verða griparækt, verður aldrei!
með öllu á hjarni, þótt uppskér-
an bregðist að einhverju leyti.
pess vegna hafa al.lir bændur
talsvert af kúm, sumir stórar
hjarðir, og senda rjómann til
næsta rjó'mabús. Andvirði rjóm-
ans, er svo venjulegast sent um
hæl í bankaávísun. Eims og nú
standa sakir, eiga bændur í Mani-
toba til samans yfir þrjá fjórðu
úr miljón af nautgripum. Uxar
og önmur geldneyti, eru send til
markaðs, þegar verðlag er best.
Sláturnaut í Manitoba, hafa feng-
ið hæstu verðlaun á öllum aðal-1
sýningum í Ameríku — Slátur-
gripir í fylkinu hafa lí seinni tíð I
selst fyrir $12,000,000 að meðal-
tali á ári.
iSvínarækt í Manitoba, hefir
gefist mjöig vel, og stendur í viss-
um skilningi í beinum sambönd-
um við mjólkurframleiðsluna, með
því að svínum er gefið mest af
undanrenningunni, sem að öðr-
um kosti hefði verið fleygt út til
ónýtis. Einnig er þeim gefið
skemt korn, er reynst hefir ó-
hæft til markaðar, en hefir þó í
sér fuilt ■ næringargildi. AI-
gengustu og yfirleitt bestu svína-
tegundirnar, eru Yorkshire og
Berkshire. Eins og nú standa
sakir, er tala svína í fylkinu, um
200,000, og er það engin smá-
ræðis ihjörð. tMörg 'nýtísku slát-
runar- og niðursuðúhús, eru í
Manitobafylki.
Tiltölulega .lítið er um sauð-
fjárrækt í Manitobafylki, þótt
talsvert hafi hún aukist í seinni
tíð. Eru eigi allifáir fyrirmynd-
ar bændur nú teknir að leggja
allmikla rækt við þá atvinnu-
grein. Samkvætnt opinberum
skýrslum, er svo að sjá, sem Ox-
ford Downs og Shropshires, séu
alment taldar bestu tegundim-
ar, hin fymefnda þó betri.
Mikið er um alifugla í fylk-
inu, svo sem hænsni, gæsir, and-
ir og turkeys, að ógleymdum ó-
grynnum villifugla. Oftast eru
það húsmæðurnar, sem mestan
gaum gefa alifuglaræktinni, og
leiðir af henni hreint ekki svo
liltla tegjugrein fyrir heimilið.
Peir lesendur Lögbergs, er æskja
kynnu frekari upplýsinga um
Canada, geta snúið sér bréflega
til ritstjórans, J. J Bíldfells, Col-
umbia Bulding, William Ave.. og
Sherbrooke St., Winnipeg, Mani-
toba.
i
Fréttir frá Winnipegosis.
Hér er ekki skortur á hor í
flestum atvinnugreinum. Flest
virðist nú vera reisa, sem fyr á
árum var þó rólfært. Engin
byggir svo mikið sem bjálkakofa,
og engin' getur nú sem stendur,
selt vinnuþol sitt fyrir svo mikið
sem 5 cent á dag. Hjarðbónd-
inn getur ekki selt skepnur, nema
sér í stórskaða, því allir virðast
vera hættir að jeta ket, og grön-
um er hleypt ef fiskar eru í boði.
Ostur og smjörskaka í fyrirlitn-
ingu. Ekkert ætt mema brjóst-
sykur og ber. — En kanske haust-
ið gefi mönnum lystina.
F.H.
TILB0Ð STRÆTISBRAUTAFÉLAGS-
INS í SAMNINGSTILRAUN
ÞESS VIÐ B0RGINA
MEÐ J?Ví AÐ MEGIN ATRIÐIN f TILBOÐI FJELAGSINS TIL BÆJARSTJÓRNAR-
INNAR HAFA EKKI BIRTST f BLÖÐUNUM, HELDUR AÐ EINS í PUBLIC SERVICE
NEWS, TELJUM VJER RJETT AÐ DRAGA FRAM NOKKUR ATRIÐl.
SamningstUraunir hafa verið gerðar, og það' fyrir noJckuð löngu, með það fyrir aug-
um, að koma í sem bezt horf amgöngutœkj-um, til afnota fyrir borgara Winnipeg bæjar.
í samnings uppkasti þessu, hefir félagið
farið þess á leit við borgina, að hún frestaði
framkvæmd hins fyrsta tímabils, eða frá 1927
ti'l 1937, þeim árum, sem gert var ráð fyrir að
hún gæti tekið kerfið í sínar hendur. Til upp-
bótar fyrir það, hefiir félagið boði'st til að leiða
í gildi frá ágúst, nýja reglugerð, endurskoða
og endurbæta, ásamt lækkuðum farþegjagjöld-
um, er sparar notendum sporvagnanna mikla
peninga.
Samkvæmf þessum uppástungum, lækkar
verð rauðu farseðlanna tafarlaust, og veitir 5
centa far á vissum tímum dags.
Allir notendur sporvagna, njóta jafnt góðs
af þessu fyrirkomulagi, um leið og hin endur-
skoðaða reglugjörð, tryggir það að innan
þriggja ára, verði fargjöldin yfirleitt komin
niður í fimm cent.
Ótilhliðrunarsemi af hálfu bæjarstjórnar við
þessar óskir félagsins, mundi leiða til þess, að
um ófyrirsjáanlegan tíma, fara sporvagna
notendur á mis við hagnaðinn, er af lækkun
þeirri leiðir, sem felst í tilboði félagsins.
Á hinn bóginn er hér um að ræða tækifæri
til mikilla hagsmuna fyrir bæjarbúa, svo fremi
að bæjarstjórnin beiti sér fyrir það.
Hið óbilandi traust félags vors á framtíð-
arþroska Winnipeg borgar og fólksfjölgun á
komandi árum, réttlætir blunnindi þau, er vér
nú bjóðum fram.
Áœtlunin sem boðin er, er sem fylgir:
Eitt far 1. ÁGSÚST 1922 ...7 cents Gilda altaf.
Hvítir farmiðar ...4 fyrir 25c
Rauðir farmiðar ...5 fvrir 25c Gilda frá 6 til 8 f.h. og
5 til 6.30 e.h.
Sunnudaga far ...5 cents Gilda fyrir börn undir
Farmiðar barna ...8 fyrir 25c
Eitt far 1. ÁGÚST 1923 6 cents 16 ára ávalt.
Hvítir farmiðar ...6 fyrir 35c Gilda ávalt.
Rauðir farmiðar ...5 fvrir 25c Gilda frá 6 til 8 f.h. og
Sunnudags far ...5 cents 5 ,til 6.30 e.h.
Farmiðar barna ...8 fvrir 25c Gilda fyrir börn undir
Eitt far 1. ÁGÚST 1924 ...6 cents 16 ára ávalt.
Hvítir farmiðar ...9 fvrir 50c Gilda ávalt.
Rauðir farmiðar ...5 fyrir 25c Gilda frá 6 til 8 f.h. og
5 itil 6.30 e.h.
Sunnudags far ...5 cents
Farmiðar bania ...8 fyrir 25c Gilda fyrir börn undir
Eitt far 1. ÁGÚST 1925 ...6 eents 16 ára ávalt. i
Allir fullorðna ,miðar. ...5 fyrir 25c Gilda alla daga ávalt.
Farmiðar barna ...8 fyrir 25c Gilda fyrir böm undir
16 ára ávalt.
ÆfiminnÍDg
Hendur voru skapaðar til
cö vir ra og verða ataðar.
Þvoið j:œr úr Lifebuoy
sápu að loknu starfi, þær
verða þá hvítar oghreinar.
Ilmurinn af Lifebuoy’s
er töfrandi.
Það sem félagið enn frekar lofast til að gera:
1.—Að borga alla bæjarskatta er vér nú skuldum.
2.—Að borga bænum það sem oss ber af steinlagning stræfca.
3. —Að borga bænum þá upphæð er sanngjörn telst fyrir skemdir á vatnspípum og
saurrennum fyrir áhrif rafnmagns frá brautum vorum.
4. —Að ljúka verki sem nú stendur yfir samkvæmt ráðum Prof. Fetherstonbaugh.
5. —Ljúka við að taka burtu staura er óþarfir eru.
6. —Að gera ákveðna byrjun á að leggja víra í jörðu niðri.
7.—Að lúka við grounding of secondaries.
8. —Að flýta fyrir og lúka við flutning vra vorra yfir á staura bæjarins samkvæmt
aukalögum um það efni. j
9. —Að koma á nauðsynlegum Mótor-vagna fólksflutningi á þeim strætum, sem bæní
um og félaginu kemur saman um að þurfa þyki.
10.—Að framlengja brautir vorar og auka vagnaferðir eins og þurfa þykir á þeim
svæðum sem bærinn og félagið kom asér saman um.
Félag þetta gerir sinn hluta að koma á jafnvœgi
Á þessum tíma,- þar sem meiri deyfð hvílir
yfir iðnlífi landsins, en venja er til, hefir fé-
lag vort í þjónustu sinni fleiri menn við braut-
arlagningu og önnur slík störf, en nokkru sinni
áður síðan ófriðurinn hóf'st.
Yfir 200 manns vinna nú eingöngu við braut-
arlagningu og þarf sjálfsagt að bæta mjög við
tölu þá, er byrjað verður á endurnýjun braut-
anna á North Main Street, frá Selkirk til
Redwood.
Heppileg úrlausn þeirra samningsatriða,
sem nú er verið að reyna að gera út um, milli
félagsins og bæjarstjórnarinnar, imundi leiða
til þess, að félagið gæti betur fært út kvíarnar,
veitt miklu fleiri mönnum atvinnu, og gefið
sporbrautanotendum enn meiri hlunnindi.
Ef samkomulag kemst á milli Borgarstjórnarif.nar og Winnipeg Electric Railway,
leiðir af því beinan hagnað þegar í stað. Fargjöld lækka samstundis, borgin vex fljótar og
þroskast, iðnaður eykst, peningaveltan eykst og samgöngutækin verða fullkomnari.
Winnipeg Electric Railway Co.
Vice-President.
Mrs. Þórlaug Guðbrandsdóttir
Jónsson.
Hún var fædd 4. ágúst 1847
að Birnustöðum í Dýrafirði. For-
eldrar hennar voru þau heiðurs-
hjónin, Guðbrandur Jónsson frá
Skaga í sömu sveit og kona hans
Halldóra Bjarnadóttir, Jónssonar
hreppstjóra og skipasmiðs í
Dýrafirði, en kona Bjarna var
Elísabet Markúsdóttir, Eyjólfs-
sonar, priests að Söndum í sömu
■sveit, og var hann kominn af
hinni alkunnu Svefneyjaætt.
pegar pórlaug var á fyrsta
ári, var hún tekin til fósturs af
nöfnu sinni, þórlaugu Guð-
brandsdóttur, sem þá bjó að \
Skaga. Hjá henni dvaldi hún þessum tveim var stúlka, þriggja að láta alstaðar gott af sér leiða.
iþar til hún giftist manni sínum.'ára götnul, sem dó í Nýja íslandi,1 Hún var gædd ágætum hæfi-
Búa Jónssyni, söm var sonur en hitt hinn alkunni mentamað- leikum, var sérstaklega vel að
Lb. u
Jóns skipherra frá Skaga. Eft-
ir að þau giftust, tóku ungu
■hjónin við allri búsýslu fóstra
hennar. Ráku þau það starf
með heiðri og sóma, bæði til
lands og sjávar í 16 ár. Fóstru
sina annaðist pórlaug með allri
nákvæmni, þar til hún dó 90 ára
gömul.
Til Ameríku fluttu þau hjón
in árið 1887, og settust að í
Nýja íslandi, dvöldu þar á ýms-
um stöðum, fluttu þá til Sask-
atchewan, og eftir nokkra ára
ur, Ingvar Búason, sem dó í
Winnipeg fyrir allmörgum árum.
pau fimm, sem eftir lifa eru:
Mrs. Jónína Moyer, að Winni-
pegosis; Jón Búason, bóndi að
Wynyard, Sask.; Mrs. Guðrún
Jónsson, sem kom' frá heimili
sínu í Brandon til að stunda
móður sína í legunni, sem reynd-
ist banalegan ihennar; ólöf Búa-
son, ógift í Vancouver; Mrs. Ól-
afía Fletcher.
Ennfremur ólu þau upp börn,
bæði sér skild og vandalaus.
dvöl þar, fluttu þaú, til Winni- Eitt fósturbarn þeirra er Jóhanna
pegosis, þar sem þau bæði átt.u ólafsdóttir> nú «ift kona 1 Sask'
heima, það sem aftir var æfinn- atchewan, sem þau ólu upp sem
ar, en hann var kominn heim sitt €Í£ié l>arn- Ennfremur ólu
aðeins rúmu ári á undan henni. >au UPP að miklu Petrun-
Hún var í heimsókn hjá dótt- ellu Crawford, nú Mrs. Friðriks-
ur sinni, Mrs. Jónínu Moyer, son> °« er búsett a Winnipegosis.
,sem búsett er skamt frá Winni- Pórlaug sáluga var jarðsungin
■pegosisbæ, þegai; hún veiktist'af séra Runólfi Marteinssyni,
að áliðnum vetrinum síðasta. |frá WinniPe» fyrsta úag júní-
Var hún veik á annan mánuð mana,''ar> að v'ðstöddu fjölmenni,
og naut allrar þeirrar hjúkrunar |bæði íslendinga og annara þjóða
er mannleg hönd gat veitt, en alt manna-
leiddi þó til hins eina. Heim- Fór athöfnin fram í kirkju
för sína fékk hún að morgni hins lúterska-safnaðarins íslenska í i
31. dags malmánaðar. j Winnip'egosis, og grafreit bæjar-|
Á hinni löngu og ánægjusömu ins-
sér í ættfræði, og hafði hið mesta
yndi af bókum. Allir sem kynt-
ust pórlaugu munu kannast við,
að með henni hafi fallið í val-
inn ein hin merkasta kona með-
al landnámsikvenna Islendinga
vestanihafs. Hún var sanntrúuð
kriatin kona.
Öllum þeim, sem hluttekningu
sýndu með nærveru sinni við út-
förina, eða gáfu blóm á kistuna
hennar, þakka aðstandendurnir.
Blessuð sé minning hinnar ást-
kæru móður okkar.
Börn hinnar látnu.
samleið þeirra hjóna eignuðust
þau alls 13 börn. Af þeim eru
nú fimm á lífi, en sex dóu á
íslandi og tvö í þessu landi. Af
pórlaug heitin var í alla staði
vandaðasta kona i aliri umgengni,!
bæði við menn og skepnur, gatj
ekkert aumt séð, og kappkostaði j
TILKYNNING UM 0PNUN
AGÚST HÚSGAGNASÖLUNNAR
Ávait íán veítt | hjá B AN FIE L D’S
VAXJINOTT! RÚM DÖKK OG
M ÁIjM-PÖIjITRUD
Tveggja þuml. hornstólpar, á-
samt % þuml. millirimlum,
me8 dökkri valhnotu áferS.
Blotninn úr afar sterkum stál-
fjöörum. Ágæt baömullar dýna,
er veitir hina ljúfustu hvíld.
er vería má.
VerS ........
$37.50
$5.00 úit i hönd, $1.45 á viku.
BRASS Rf MSTÆDI
2 þuml. framhalds stólpar, og
% þuml. millirimlar, meS satin
valhnotu áferS. Afar fallegt
fyrir gestarúm, eSa fyrir yöur
sjálfa. pessi fallegu rúmstæSi
eiga viS hvaSa tegund hús-
gagna sem vera vill.^y||J ro
MeS botni og dýnu... *r
$5.00 út f hönd, $1.85 á viku.
SVEFNSTOFU MVNIR
Samanstanda af kommóSu meS
þrem skúffum og kúptum
spegli, hvftt enamelaS rúm-
stæSi, stærS 4,'ti aS eins. BaSm-
ullardýna og tveir koddar, Coil
spring.
VerS .......
$7.95 út 1 hönd, $1.95 á viku
$79.50
BORDSTOFU MI NIR
Ekta eik, reykliituS, 46 þmi.
buffet, 42 þml. þensluborS 6 ft;
5 smáir, 1 bríkurstóll ^ AQ
Brúnt leSursæti .. I
$10 út I h|nd,— $2.75 á viku.
QIIEEN ANNE I‘ERIOD
BOItDSTOFlMVNIR
Satin valhnotu áferS. Saman-
stendur af buffet, þensluborSi,
5 smáum og 1 brlkur-
stóli VerS ....
$15 út 1 hönd, $3.65 á viku
$159.
REED BARNAVAGNAR
Pílabeins áferS, sólskýla úr
leatherette, corduroy effect up-
holstering. 12 þml.
rubber tired hjól
$5.00 út i hönd, $1.35 á viku
$31.95
A'lar vörur seldar með þriðjungs til helmings afslœtti
congodefm rvgs
Allskonar munstur til úrvals.
6x9, $9.00 7.6 X 9, $11.25 9 x 9 $13.50
9 X 10.6, $15.75 9 x 12, $18.00
$1.00 ót í hönd; $1.00 á vlku.
Brezk-unnin Brussei Teppi, sem gera alla ánægSa.
Ofin úr ekta Worsted ull, einkar mikiS úrval fyrir
svefnherbergi. Blá á lit; stærSir jj>OQ qj*
9 x 9 og 9 x 10.6..... ..................
$2.50 út í hönd; $1.00 ó vikn.
JABanfield
Búðin er
opin:
8.30 f. h. til
6 e. h.
Hvern Das
“The Reliable Home Furnisher”
492 MAIF 7TRKET — PHONE N6667
Bóðin er
opin:
8.30 f.h. tU
6 e. h.
llvem dag