Lögberg - 17.08.1922, Blaðsíða 4

Lögberg - 17.08.1922, Blaðsíða 4
4 LOGBKRG, FIMTUDAGINN 17. AGÚST 1922. Gefið út hvem Fimtudag af The Col- ambia Prew, Ltd.,iCor. William Ave. & Sherbrook Str.. Winnipeg, Man. Talaiman N-6327 o« N-6328 Jrm j. Bildfell, Editor UtanAskríft tíl blaSmns: THi COIUNIBIH PRESS, Ltd., Boi 31T*. Wnnlpag. ^an- Utanáskrih rítstjóranK EOiTOR LOCBERC, Box 3172 Winnipeg, R|an. The ‘'LiO*berK" ls prlnted and publlshed by The Columbta Presa, LilmEted. ln the Columbla Block, 883 to 887 Shorbrooke Street. Wtnnlpeg, Manltoba Miðskólaprófin í Manitoba. Þítu hafa verið að koma út þessa síð- ixstu dag'a, miðskólaprófin í Manitoba, og hafa vakið eftirtekt, ekki aðeins studentanna sjálfra, sem við þau skrifuðu og aðstandenda páTOsfólksins, beldur -allra hugsandi manna. Og það er eleki aðeins spursmailið um það, hvort námlsfólkið hefir slampast í gegnum prófin, sem undir þessum kringum stæðuim kemnr til greina, heldur það, hvort það hafi gjört það sómasamalega. Þetta fólk, isem í ár skrifaði við þessi próf, eru mennirnir og konumar, sem á morg- un eiga, að taka að sér leiðsögnina í öllum frtalmtíðar athöfnum og) velferðar /spursmál- um þestea fylkis og lands, og vér, sem eldri er- utoi og finnum þá sömu álbyrgð að eiuhverju- leyti hvíla á oss, tökum ekki augun af þessu ungt^ liðsfólki í hvert sinn, sem það reynir sig við hin opinberu viðfangsefni, því eftir framkomu þeirra rið þau tækifæri, má að all- jniklu leyti dæma hvernig þau muni revnast ví8 hín stærri viðfangsefni lifsins. í þrjátíu og þrjú ár, höfum vér veitt fram- komu námsfólkvsins hér í Manitoba, eftirtekt við þessi próf, og marg oft hefir það glatt oss, að sjá hve prýðilega, að það hefir staðið sig, og ekki hefir það dregið úr þeirri ánægju þegar hópar af íslenzku námsfólki hafa skar- að fram úr svo ákveðið, að það hefir vakið al- menna eftirtekt, og ummæli hinna enskumæl- andi samborgara vorra. Það er samt ekki hólið í samhandi við framkomu íslenzkra námsmanna hér í vestur- heimi, seim mikið er hvggjandi á, né heldur á- nægjunni. er maður 'hefir af því að sjá þi skara fram úr öðru námsfólki, heldur er það meðvit- undin nm, að það hafi lagt fram það besta, sem það átti, við lærdóminn og að það muni gjöra hið sama, þegar út í lífið kemur, og á það revnir fvrir fult og alt, sem gjörir mann örugs-an um sigurvon, þeim til handa í gegn- um lífið. ' Vér höfum lesið prófskýrsluna síðustu, eins og hún hefir birst í dagblÖðunum, Tneð þvnerri hug, en ef til vill nokkumtfma áður, skýrslan er stærri, fleiri nöfnin en nokkura- tíma áður, stærri hópurinn. sem er á menta- brautinni, en nokkra sinni áður hér í Manitoba, en aifkoma beirra er lakari, vitnisburðir þeirra læeri og námisgreinarnar, sem þau hafa fallið í fleiri en vér minnumst, að hafa séð áður. og spuraingin, sem eðlilega kemur fram í huga voram er: hvað veldur? Svarið við þeirri sppmingu, er oss eldra fólkinu ljóst, hvort sem námsfólkið sjálft skil- ur 'það, eða vill skilja það. Léttúðiu og skemtanafýsnin, hefir tekið það þeim heljar- tökum. að bað lætur hrvorttveggja sitja í fyr- irrúmi fvrir skvldu verkum sínutm — náminu. Enginn námsmaður, eða námsmær, getur eytt námstíma sínum á hreifimyndarhúsuön, á danssamkomum, á gleðimótum eða öðram skemti stöðulm, og stundað nám sitt af trú- mensku. Annaðhvort verða þau að neita sér um skemtanirnar, eða svíkjast um við lærdórr.- inn, og svfkja sig s.jálf, og nm leið foreldra ®na og vandamenn, sem máske með súra'm sveita. eru að berjast við að borga fyrir ment- un þeirra. Vér segjum ekki þetta hér, til þess, að revna að spilla fyrir þvf, að námsfólk vort fái að njóta hæfilegra skemtana. það er sjálf- sagt, en það er jafn sjálfsagt, að takmarka bfpr skemtanir svo, að skvldnverkin — nánrið sé ekki forsómað. Vér segjum það, aðeins til þess. að benda á stórhættn, sem oss finst, að námsfólk vort sé staft í — hættu. sem verður að frelsa það frá., hvsð svo sem það kostar. Að líkindum verða ekki ínargir til þess, að bera á móti því, ,sem vér höfum bent á hér að framan. en þeir geta sagt, að hægra sé að benda f\ það, -sem að sé, en að ’iaga það. ov er það satt í flestum tilfellum. A eitt ráð viljum vér þó bende. sem hiálnað gæti oj? það er, að þegar kennarar skólanna verða varir við ræktarlevsi n'emendanna við lærdóminn. að að þá eefi þeir beim einhvern ákveðin tíma. til þes« að bæita rá.ð sitt, og ef það dugir ekki, aÖ reka bau þá beint burt af skólanum. svo þau drepi ekki niður ábuga og einlægni þeirra námsmanna og mevja. æio vilja reynast skvlduverkiqjm sínum trú. Hin alvarlega spurning forsætis- ráðherra Breta. “ Forsætisráðherra Breta, sem sjaldan skortir orðsnild,” segir Manohester Guardian, “sagði rnargt vel í ræðu, sem hann flutti í sal þeim, sem byggður hefir verið til minningar um þá af Bretum, .sem féllu í stríðinu í sam- bandi við University CoTlege í Aberystwyth, en það áhrifajmesta var spuming, sem hann setti fram' í sambandi við þá af Bretum, som féllu í stríðinu, sem var náiega miljón, og um þær tíu miljónir ungra Kverópulmanna, sem hnigu í vailinn, var verðið, sem borgað var of hátt? “Eólk, sem lifir og talar í léttúðarfu'llum ákafa, segir nei; þúsund sinnum uei. Aðrir, sem eru hvggnari og gætnari munu segja,“ við skulum bíða og sjá”, og enn aðrir þar á meðal LToyd Greorge sjáifur, “við eru|m að reyna til þess, að svarið geti í raun og sannleika orðið nei. Að Vorri hyggju er bezt, að Kta á þetta spursmál frá. sjónarmiði 'þeirra hundruð þús- unda, sem féllu. Til hvers var það, sem 'þeir voru beðnir af þjóðhöfðingjum sínum, að greiða þetta gjaldf Eitt af því, sem þeiim var sagt imörguim þúsund sinnnm, var að þetta stríð væri til þess, að benda enda á allan fraimtíðarhernað. Erum við að gefa þeim fult verð fyrir það, sem þeir hafa lagt fram í því atriði? Annað loforð var, að stríðið ætti að frelsa menninguna í Evrópu og gjöra Evrópu frjálsa. Er uú virkilega meira frelsi, eða meiri menning í Evrópu, heldur en það var áður en þessir menn borgnðu. Er ekki England snauð- ara, bæði að menningu og frelsi, en það var fyrir stríðið? Höfum vér, sdm þjóð, borgað skuTdina, sem vér svo ómótmælanlega erum í við betesa menn, þó þeir sjálfir geti ekki géng- ið eftir 'henni, og sem vér að minsta kosti marg- ir finnum ekkert siíður tiT ábyrgðarinn^r fyrir Mð? ‘Alt sem vér af hreinskilni getnm svarað er, ekki enn! Og ef einhver umboðsmaður hinna dánu krefði oss frekari skýrintgar, þá yrð- um við að svara: Flestir vonumst við eftir að geta borgað það, sem við skuldum ykkur: Fht við erum ekki allir á eitt sáttir með það. Fjöldi manna gerir daglega gys að hug- myndinni uím að gera stríð útlcegt úr mann- heimum. Þeir staðhœfa gáleysislega, að fjöldi á- hrifa mikilla stríða eigi enn eftir að koma, og sum þeirra bráðlega. Það eru margir viðsvegar í Evrópu og meira að segja hér áEnglandi, sem eru sí-kvarf- andi undan því, að þeir njóti nú ekki ains mik- ils frelsis eins og sé, sem var settur lægst í mannfélaginu áður hedur en þið greidduð skuld- ina. Þesrar vér förum þess á Teit, að ýms atriði meiiiiine'arinnar, se(m þið dóuð fyrir, séu endur- reist. eins og var fyrir stríðið, að kenslu verði - mið í eins gott lag, að samúð á meðal þjóða ' eins mikil og samnevti, eða sítfnskifti þeirra ru eins brein o. s. frv. þá eru aðrir,. sem rísa upp og virðast aldrei hafa geta sætt sig við slíkt, og se mvilja nota fóraina, senn þið færðuð til þess. að ónýta einhvem hluta af þessari mikilsverðu menningu yðar. “T sannleika sagt, þegar litið er á pólitík- ina á Englandi eins og hún hefir verið síðan striðinu lauk. mætti frá einn sjónarmiði segja, að hún hefði verið margbrotinn vefur, er snú,ist hefir uim það eina aðal spnrsmál, hvort véla ætti hina dauðu æskufmenn vora, eða ekki. Ef þessu mikla spursmáli yrði ráðið til lvkta eins og Lloyd Gleorge sýndist hafa ásett sér í kosn- ingunum 1918, og jafnvel á Versala-fundinum árið eftir, þá vrði svarið við þessari spuraingu: “Var verðið, sem borgað var, of hátt?” Sannarlega “já”. En það er ekki enn of seint að breyta því í nei”. --------o-------- Frakkar oer Þjóðverjar. A öðram stað í blaðinu, er minst á fund þann, sem staðið hefir yfir í Lundúna-borg út af fé því, S'fJm Þjóðverjar eiga að greiða Frökknrm í stríðskostnað. 1 Ut af því máli og .sumpart út af skulda- ski'ftum Frakka við Bandaríkin, því í maí s. 1. skuilduðu Frakkar Bandaríkjunum $8.340.857. 539, auk vraxta, sem þá voru falluir í gjald daga oar námu $430,000,000, bað Mr. Mellon, fiár- málaritari Bandankjanna M. Parentier, fjár- málaiumboðsmann Frakka um nákvæma skýrsln viðvfkjandi fjármála ástandi þeirra. Ut af þeirri beiðni, skrifar Stephane Lauz- anne. errein í blaðið Le Matin í París, sem þvdd hefir verið hirt á" ensku í New York Times. Þar stendur meðal annars: “Er það of seint, að mælast til þess við M. Parentier. að gleyma ekki að benda Mr. MelTon á tvö atriði? Tvær tölur — það er ekkí langt mál, en það pietur nægt. Tvær tölur skýra stundum betur ástæðura- ar, heldur en larurar skvrslur. Tvær tölnr hafa stundum nægt til hess, að skvra átrúnað manna og hreyta þræði sögunnar. Töluraar, sem eg vildi að athygli Mr. Mell- ons og allrar Bandaríkjaþjóðarinnar væri dregið að. eru: $4,250.000.000 og $7.500.000 000. Til skvringar á þessum tölum, skal það saart að þessi ein og kvart biljón dollarar. er unphæð sú. sem Þjóðverjar hafa borírað nefud þeirri. sorri- sér um endurreisn á stríðsvæðunum, upp til 15 júlí 1922, bæði peningum og vöram og öðrum gjaldgenguan hlutum. Var upphæð sú, sem iþeir þá höfðu borgað 4,944.000,000 mörk, sem gjörir $1.250.000,000 mieð því að reikna •fjögur mörk í dollarnum. Sjö og hálf biljón dollara er upphæðin, seim Frakkar voru búnir að leggja fram þann sama dag, til þess að byggja upp svæðin, sem eyðilögðust í stríðinu, og til eftirlauna. Og var það fé, sem Þjóðverjum bar að borga hvera evrir af, samkvæmt Versala-sáttmálanum. Forsætisráíviierra M. Poincare, segir að þessi upphæð nemi 92,000,000,000 friinka, sem þegar imeðal verð peningagengis á síðustu þremur árum sé tekið til greina, sem er tólf fránkar í dolaraum gerir $7,500,000,000. Þjóðverjar, seta ekki liðu hinn minsta skaða á akurlendum sínuan í stríðinu, sem ekki mistu eitt einasta hús, né verksmiðjn hafa lát- ið af hendi rakna $1,250,000,000. En Frakkar, selm sjö arðsömustn iðnaðar- greinamar voru eyðilagðar fyrir, sem sáu sín- ar auðugustu námur eyðilagðar og frjósömustn akurlendi séu ónýtt, hafa neyðst til að að 'leggja fraim $7,500.000,000, til þess að reyna að bæta það, sem ÞjóðverjuJm, er valdir voru að eyðilegginguuni, bar að borga. Tiátum oss sannlei'kans vegna halda okkur við þessar tvær tölur. Þegar okkur er sagt, að Þjóðverjnm sé ofþrengt og þeir ætli að slig- ast undir þessari skaðabótasknld, þá látum oss svara: Þeir hafa að ens borgað 1.250.- 000.000, á meðan að við Frakkar borguðuim $7,500.000.000. og þes?ar oss er sagt, að þýska markið hafi mist gildi sitt söknm þeirrar hors:- unar, þá látum oss svara. “nei”, þýska mlarkið hefir ekki getað mist gildi sitt þess vegna, þeg- ar fránkinn féll ekki nerna um 40 centimes við að Fraikkar borguðu $7,500,000,000. Ein og kvart biljóu dollarar, er alt sem 70,000,000 Þjóðverjar, sem ekki höfðu einn sinni eina gluggarúðn brotna í striðinn, hafa borgað, til þess að bæta eyðilegginsruna og skemdimar, sem urðu í stríðinu, sem þeir sjálf ir hófu, en töpnðu. Bjö os: hálf biljón dollarar, era það sem 40.000,000 Frakkar. seim höfðu sjö a.f tekjn- liildnm! sínum evðilagðan hafa pínt eig til bess að borga til þess að lagfæra hörmungar þær, s-vn þeir nrðu að þola -í stríðinu, sem þeir unnu. 1 Ein og kvart biljón, og sjö og hálf biljón dolara. Þaraa sjáið þér Mr. Mellon. tilraunir þegsria þjóðanna. Hvor þeirra á nú rétt á súaldfresti fMoratorium) ? Hvor þeirra hef- ir rétt á, að á s'kuldabvrðinni sé létt? Þjóð- verj-ar. sem í styrkleika sínum hafa að eins horgað eina os: kvart þil jón doTlara. eða Frakk- ar. sem snndur-flakandi í sárum hafa borgað sjö og hálfa billjón ? Vigtið þér þessar tölur nákvæmlega í huga vðar Mr. MeTlon ! Þær verða síðar vigtaðar á metaskálnim sögunnar”. ---------o-------- “Gullintoppur” “Mesta ávirðing hvers einstaklings er sú, að vera sér ekki meðvitandi neinnar yfirsjónar,” er haft eftir spekiiígnum Oarlyle. Euginn maður, er komist hefir til vegs 1 heimi þessum, fékk náð takmarki sínu án þess að stíga fleiri eða færri óhappaspor. Systurnar tvær, dómgreind og á- lyktan, hlaupa oft og einatt með gætna menn í gönur, og fáir eða engir munu þeir, sem þar sleppa. ónóg dómgreind og þar af Ieiðandi falsk- ar ályktanir, eru grjót 1 götu gangandi manns. En fyrir lexíur þær, sem greindur maður græðir við glappaskot sín, greiðist honum gatan að glæstu marki. óhæfur reynist hins vegar á frrmsóknarbrautinni sá maður, sem aftur og aftur hnýtur urn sömu hömluraar. próttur eða hæfileiki til framkvæmda lýsir séf í því, að sá maður, sem glappaskotin drýgir, rvður þeim farartálmum úr vegi sínum með því að vaka yfir hugsunum sínum, orðum og athöfn- um. pað er eiginleikinn, sem aðskilur búhöld og beiningamann. Trassinn eyðir sí og æ dýrmæt- um tíma sínum, fé, lífsfjöri og tækifærum til ó- nýtis. En hinn ráðsvinni gullintoppur lærir í ríkilátuim skóla reynslunnar, að slík eyðslusemi starir í steininn inn, því “mönnunum munar, ann- að hvort aftur á bak ellegar nokkuð á leið.” pótt hinn hyggni maður geri að sjálfsögðu mörg glappaskot, þá verða þau honum að eins vörður, er veg vísa til dugs og dáða, eða hömlur, er auka viljaþrek hans og sálarkrafta. Glappa- skotin reynast þannig ur-pspretta aukins máttar. í stað mylnusteins um háls, stiklar hinn starf- sami maður á mistökum sínum um götu fram til vegs og velmegunar. Grátum því eigi, þótt glappaskot hafi að garði borið. Hinn ungi sveinn og meyjan væna, er full af lífsfjöri standa á þröskuldi í bæjardyr- um æskunnar og líta fram á hið víða umhverfi starfsáranna, mega ekki ímynda sér, að ófaraa leiðin sé eintómir rósarunnar eða rennsléttar grundir, er um verði þeyst án farartálma og falskra spora. Hvort leiðin sú verður til vegs eða vansæmdar, auðs eða allsleysis. er ekki undir því komið, hvort glappaskotin eru fleiri eða færri. pau eru óhjákvæmilegir farartálmar á vegi hvérj- um. En á hinu ríður mest, að ferðamaðurinn temji óhemjur þær og noti sem reiðskjóta að sjónarhæðum aukins sálarþreks og dómgreindar. ÍÞýtt og ekki.—S.) é Verið ekki í neinum efa AÐ fara inn í starfstofur banka vors, þó þér séuð óvanir við að leggja inn peninga.. Allir starfsmenn vorir munu hafa ánægju af að leiðbeina yður. Byrjið með einum dollar og bætið ftvo smámsaman við * THE ROYAL BANK OFOANAÐA AHar eignir nema nú $489,000,000 Ástœðurnar fyrir því að hugur íslenzkra bænda hnegist til Canada. 5. Kafli. Manitoba-fylki hefir ástæSu til aS vera upp me'ð sér af skólafyr- irkomulagi sínu. SkólaráSsmenn annast um framkvæmdir í hverju skólahéraði um sig, að því er við- kemur mentun barna, en yfirum- sjónina hefir mentamáladeild fylk- isins með höndum. öll börn á skólaskyldu aldri, eiga frjálsan aðgan að skólunum, án tillits til trúarbragða. Til sveita, eru börnin venjulegast flutt í skólann, ýmist S vögnum eða bifrei|Sum. Slíkt er til ómetan- legra þæginda öllum aðstandend- um og veitir börnunum vernd gegn hinu kalda og óþægilega veðri. Einkum hefir aðsókn að þeim skólum, þar sem slíkt flutn- inga fyrirkomulag er við haft, aukist stórkostlega. í öllum stærri bæjunum, eru miðskólar, þar sem að unglingar að loknu barnaskólanámi, geta haldið áfram að afla sér frekara náma og búa sig undir háskól-j ana. Svo má heita, að kenslan á skólum þessum, sé ókeypis. Manitoba háskólinn hefir aðset- ur sitt í Winnipeg, og er hin elata stpfnun slíkrar tegundar í Vest- ur-Canada. /J>á er vert, að minnast á land- búnaðarskóla Manitoba-fylkis, er liggur skamt frá Winnipeg. þang- að sækja ungir menn og ungar stúlkur utan úr sveitum, í þeim tilgangi, að afla sér sem mestrar og fullkomnastrar þekkingar í búnaðarvísindum. Skóli sá er hinn ágætasti að ötlum útbúnaði og er talinn að vera regluleg fyr- irmynd. Einnig annast fylkið um að hafa fyrir hendi næg skilyrði til hagkvæmrar mentunar á öðr- um sviðum iðnaðarins. * Aðrar iðngreinar. pótt Mani- toba sé, sökum staðhátta, fyrst og fremst akuryrkjuland, þá má hinu samt ekki gleyma, að all- mikið er þar nú orðið um fram- leiðslu verksmiðjuvarnings. Fram- leiðsla slíks varnings, nernur ár- lega yfir eina miljón dala. Winni- peg er talin, fjórða mesta verk- smiðjuborg ií Canada. Mikið er uim hveitimylnur, niðursuðuhús, framlleiðslu á múrsteini til bygg- inga o. s. frv. Enn fremur ern eigi allfáar verksmiðjur, er búa til búnaðaráhöld, viírgirðingar, leð- urvarning, föt, sápu og margt fleira. Samkvæmt hinni nýju skattalög- gjöf Manitoba-fylkis, eru til sveita oílar byggingar, áhöld og kvik- fénaður, undanþegið skatti, með öðrum orðum, að skattar eru að- eins greiddir af landeigninni sjálfri. Mörg og stór bindi mætti rita um öll þau mörgu og miklu hlunnindi, er fylkið veitir nýbyggj- um sínum, en þó mun það að jafnaði ihafa verið sveitalífið, er fyrst hreif hugann. Einn af ný- byggjum þeim, er fann hamingju sína við brjóst sléttunnar Cana- disku, Mr. W. B. Hall, er býr skamt frá Manitou í Manitoiba- fylki, og fer hér á eftir bréf frá honum: “Eg yfirgaf föðurland mitt vor- ið 1903. Eg byrjaði að vinna á bóndabýli í Manitoba 1. apríl þá um vorið og var þar í hálft þriðja ár. Vinnulaun voru þá ekki eins há og .þau eru núna, enda fékk eg aðeins $69,00 fyrir fjTstu tólf mánuðina. Árið þar á eftir fékk eg $10,00 um mánuðinn, en árið sem eg fór þaðan, var kaup mitt komið upp í $12,00 á mánuði. Eg hafði verið hraðritari áður , og það get eg sagt með sanni, að erf- iðisvinnan skerpti rækilega mat- arlystina. Ekki held eg að fyrsti húsbóndi minn í Canada, hafi hagnast til muna af störfum mín- um. Næst fékk eg vinnu við brautarlagningu hjá C. P. R. fé- laginu. Um þær mundir kom yfir mig með köflum einhver órói, líkast til heimþrá, og ef til vill, mun eg undir niðri hafa fundið til þess, að mér hefði ekki orðið eins ágengt og æskilegt var. Eg gleymdi þvl, “að Rómaborg, var ekki bygð á einum degi”. Hvað um það, eg ákvað að hverfa heim aftur og lagði af stað um vorið 1906. Viðdvölin varð aðeins sex vikur. Svo kom eg aftur til Canada, nokkru vitrari, en $200,00 fátækari. pað var í júní 1906, er eg kom aftur til Winnipeg, með einn dal 1 vasanum og var það aleiga mín. Fór eg þegar út í sveit og fékk vínnu hjá bónda einum. par dvaldi eg i tvö ár. pvi næst tók eg aftur upp járnbraut- arvinnu, og náði ií umsjónarmanns- stöðu með verkinu á talsverðu svæði, hjá Grand Trunk Pacific. í október 1907, hafði mér tek- ist að draga saman $578,50', í við- bót við >á $40,00, er eg sendi ár- lega heim. Eg ákvað svo að taka mér heimilisréttanland, fór til Saskatchewan og tók land í Humboldt héraðinu, um tiu míl- ur frá bænum. Hveijnær sem mér slapp verk úr hendi á mlínu eigin býli, fór eg í vinnu hjá öðr- ”m o glét aldrei úr greipum ganga tækifæri til að vinna mér inn dollar, ef það á anriaðborð gafst. Að lokum, árið 1912, fékk eg eignarbréf fyrir landinu. pann sama vetur, tókst mér að koma ungri stúlku lí skilning um þaðr að mitt nafn væri betra en henn- ar og giftumst við skömmu síð- r. Konu minni á eg það mikið að þakka, hvernig hag mínnm nú er varið. Eftir að eg giftist, fór Electro Gasoline “Best öy Every Test” pessi Gasolía endist yfir mestan mílufjölda og fyrirbyggir ólag á mótornum. Skjót Afgreiðsla hjá vorum Sjö Service Stations: Sérstök þægindi við fylling og hreinsun Transmissions og Crank Case No. 1. Corner Portage og Maryland. N. 2. Main Street, gegnt Union Depot. No. 3. McDermot og Rorie, Sts., gegnt Gr. Exchange. No. 4. Portage Ave. og Kennedy St. No. 5. Rupert og King, bak við McLaren Hotel. No.6. Osborne og Stradbrooke St. ' No. 7. Main Street North og Stella Ave. Einnig til sölu hjá eftirgreindum Garages: Willys-Overland, Cor. Portage og Marylana. Cadillac Motor Sales, 310 Carlton. Imperial Garage, Opp. Amphitheatre. Biðjið kaupmann yðar um: Buffalo English Motor Olíu, Tractorlene Olíu og Greasee. Prairie City Oil Co., Ltd. Phone A 6341 601-6 Somerset Building mm^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.