Lögberg - 17.08.1922, Page 6

Lögberg - 17.08.1922, Page 6
M*. 6 LÖGBBRG, FIMl' UDAGINN 17. ÁGÚST 1922. Fjölskyldan á Haugh Saga frá Skotlandi eftir ANNIE SWAN. “An alls efa. Það er mikil ógæfa að vera fátækur, og eg hefi aldrei fundið það jafn auð- mýkjandi og nú í þessu húsi. Eg ber innilega meðaumkun með vesalings drengnum mínum, sem hefir svo næmar tilfinningar fyrir vel- sæmi sínu. Eg hefi sagt honum, að 'hann verði að gleyma þessu kæra barni, sem hefir bæði náð ást hans og minni. Við getum ekki fullnægt kröfum fjölskyldu hennar.” “Já, það er áreiðanlega best. Hjóna- band milli persóna af mismunandi þjóðum, er alt af mjög vafasamt, og okkar ósk er auðvit- að, að halda dóttir okkar eins nálægt heimilinu og mögulegt er”. |Ef þér getið það”, svaraði frú Brabant með mikilvægnum svip. “Louis og Eleanor elska hvort annað afar heitt; það er grkndar- legt að skilja þau að, eins og þér skiljið”. “Eleanor er svo ung, að hún mun bráð- lega gleyma honum”. “Louis er ekki svo ungur, og hann tilheyr- ir þeirri ætt, sem metur trygðina jafn mikils og velsæmið. Hvernig líður Eleanor í dag?” ‘(Hún sefur enn þá. Maðurinn minn vill ekki að hún sé vakin. Þér sjáið það sjálfar, að undir núverandi kringurastæðum er best, að hún og sonur vðar fái ekki að sjá hvort ann- að”. j “Við verðum þá að fara án þess að fá tækifæri til að kveðja 'hana?” “Þér megið trúa því, að það er best fyr- ir okkur öll”. Frú Brabant sneri sér við og læsti koffort- inu sínu; svipur hennar var mjög ógeðslegur. “Þér viljið að líkindum eikki heldur leyfa, að þau skrifist á?” spurði hún skyndilega. “Nei, maðurinn minn vill það ekki.” “Vesalings Eleanor, vesalings Louis. Þér álítið þá, að áform manns yðar séu ófrávíkj- anleg?” “Já, í þessi tuttugu og fjögur ár, sem eg hefi þekt hann. hefir hann aldrei vikið frá á- formum sínum”. i Það er heppidegt fyrir hann, að þær mann- eskjur sem umgangast hann, veiti honum slíka heimild; en eg er ekki viss um, að það sé hyggi- 'legt að levfa nokkrum manni sMkt vald. Það er aldrei hepoilegt að hafa ótakmarkað vald yfir öllu og öllum. Eg þekki ekki son yðar, en eg efast um að hr. Kerr finni, að dóttir sín sé eins auðsveip og hann vonar, og eins og móðir hennar hefir verið”. fFrú Kerr lét, sem hún heyrði ekki 'þessa ókurteysi, persónulegu athugasemd. TTún sagði gesti sínum aðeins, að morgunverður yrði tilbúinn að tíu mínútum liðnum, og vfir- gaf hana svo, til þess, að líta eftir Eleanor. Herbergi hennar, var í eldri álmu byggingar- innar, og þegar litlu anddyrishurðinni, sem var á deiðinni þangað, var lokað, var hún al- veg útilokuð frá öðrum herbergjum hússinis. Frú Kerr þótti vænt um, að Eleanor hafði sjálf valið sér þessi herbergi, því sökum þess, átti hún hægra með, að framkvæma áform sín. Eleanor svaf enniþá, og móðir hennar lædd- ist hægt út, lokaði anddyrahurðinni og stakk lyklinum í vasann. 1 Nú, þegar .slit heitbindingarinnar hafði átt sér stað, var best, að frú Brabant fengi ekki að sjá eða tala við Eileanor, áður en hún færi. Louis Brabant stóð í borðstofunni, þegar frú Kerr kom þangað inn. Hann sneri sér skvndilega við, en þegar hann sá hver það var, sem inn kom, sáust vonbrigði á svip hans. Hann var í afar vondu skapi, og skeytti ekki um að dylia það; hann reyndi nautnast að sýna húsmóðirinni hina algengu kurtevsi. Litlu síðar kom húsbóndinn ásamt frú Brabant inn, og fóru þau strax að neyta hins leiðinlega morgunverðar. Enginn reyndi að segja eitt orð, og allir voru glaðir þegar mál- tíðinni var lokið. “Er levfiilegt, að spyrja um hvemig ung- frú Kerr Mður í dag?” spurði Louis Brabant. um leið og hann stóð upp frá borðinu. “Eg hefi ekki séð hana ennþá”, svaraði Kerr, “en eg bvst við, að henni líði vel”, og leit spvrjandi til konu sinnar. “Hún sefur ennþá”, svaraði hún. “Með öðmm orðum, eg fæ ekki levfi til að sjá hana”, sagði TjOuís. “En móðir mín fær þó líklega levfi til að kveðja hana?” “Hvaða gagn er að því, það yrði aðeins til að vekja rifrildi. Nei, það má ekki vekja hana”. sagði húsbóndinn ákveðinn. Á þessu augnabliki ók vagninn að dvrun- um. og frú Brabant hraðaði sér upp á loft. Fni Kerr gekk á eftir henni, og kom négu snemma. til að sjá hana taka í skráarhúninn á anddynahurðinn, sem lá að ganginum til her- bergis ESleanors. “Lokuð inni! Alveg eins og á miðöldun- um!” sagði hún báðslega. en með gremjuleg- um svip. “Eg get fullvissað yður um, að þesskonar breytni, er gagnslaus við slíka stúlku og (Eleanor. Þér munuð með þessu aðeins flýta fyrir því, sem þér viljið umfram alt koma í veg fyrir”. “Þá ábvrgð tökulm við á okkur”, svar- aði frú Kerr rólega, og meira töluðu þær ekíki. f i Litlu síðar ók vagninn burt, og Kerr varð þeim samferða, þar eð hann vildi með eigin augnm sriá, að gestir hans færu rneð lestinni. Frú Kerr stundi ánægjulega, þegar vagn- inn hvarf niður eftir trjáganginum, og eftir það gekk hún upp á loft og opnaði anddyris- hurðina, sneri svo aftur til herbergis sfns, þar sem eldurinn logaði fjörlega í ofninum. Hún hringdi bjöllunni, og Kata kom strax inn til hennar. \ “Koimdu með morgunverð ungfrú Kerr hingað”, sagði hún, “og komdu með tebolla handa mér líka, ef þú hefir te tilbúið”. 'Svo gekk frú Kerr til herbergis dóttur sinnar, og lyfti gluggatjaldinu upp. “Er klukkan orðin níu nú þegar, Kata?” spurði hún hálf sofandi. “Hún er níu. Farðu á fætur Eleanor, og komdu inn til mín, svo sikulum við neyta góðs morguxwerðar saman.” “Inni hjá þér, marama?” spurði Eleanor, sem nú var glaðvakandi. “Hvað á þetta að þýða?” “Flýttu þér aðeins og komdu. Það er heitt inni hjá mér, og þar getum við talað sam- an”, tsvaraði frú Kerr og fór út. Hún við- urkendi með sjálfri sér, að hún var miklu hræddari að tala við Eleanor, heldur en við frú Brabant. Eleanor hafði skilið, að eitt- hvað óvanalegt hlaut að hafa átt sér stað. Hún klæddi sig þess vegna í sniatri, og gekk til herbergis móður sinnar. “Eruð þið öll búin að neyta morgunverð- ar núna, mamma? Hvemig stendur á því?” spurði hún um leið og hún kom inn. “Já, við höfum neytt morgunverðar fyr- ir einni stundu síðan, og vinir þínir eru farair”. “Farair?” endurtók Eleanor undrandi. “Áttu við, að þau bafi yfirgefið Haugh?” “Já, faðir þinn fór með þau til stöðvar- innar”. “Hvers vegna fóru þau svo skyndilega?” Eléanor fölnaði og reiðin brann í augum henn- ar. ] “Þig grunar það að líkindum nú þegar. Hr. Brabant talaði um þig við föður þinn í gærkvöldi, og faðir þinn vildi ekki hlusta á hann, einis og þú manst að eg sagði þér”. “Og þetta hefir alt átt sér stað, án þess að nokkur hafi minst á það við mig. Álítur þú, að pabbi hafi heimild til að breyta við mig, eins og eg væri hálfþroskuð skólastúlka?” “Faðir þinn og eg höfum sömu skoðun um þetta efni”, isvaraði móðirin róleg. “E'g vil nauðug vita þig sem konu Louis Brabants”. “Hvers vegna? Hvað getur þú fundið að honum? Þetta er aðeins hlevpidómur hjá þér, og mér finst það mjög ósanngjarnt, að senda bann í burtu án þess, að láta mig vita unn, það”. ‘ ‘ Gættu þín, Eleanor. Þú ert í húsi föð- ur þínis, og hann hefur heimild til að heimta hlýðni af þér”, sagði frú Kerr alvarleg. Það var auðvelt að sjá, að þetta samtal var henni kvöl. 1 . “Það er ekki mjög langt þangað til eg næ lögaldri”, svaraði Eleanor. “Eg vil ekki þola slíka meðferð. Eg ætla að tala við pabba undir eins og hann kemur heim”. “Eg ræð þér til, að minwast ekki á betta efni við hann, að minsta kosti ekki í dag. Hann átti afar óþægilegt samtal við Brabant í gærkvöldi, og okkur fanst, að við værum viss um, að þessi ungi maður hugsaði meira um peninga þíma, heldur en um þig sjálfa. Það er réttast að hevra allan sannleikann ”. “En hvað þú talar ónotalega, mamma”, isagði Eleanor, “en eg má auðvitað ekki við öðru búast. Álítur þú það vingjaralega breytni, að láta þau fara, án þess eg fengi að kveðja þau?” j “Eg 'held að það hafi verið réttast, Elea- nor. Mér geðjaðist ekki að þessum manneskj- um, og ber ekkert traust til þeirra. Farðu að ráði mínu og gættu þín vel. Eg skil það vel, að þú ert sorgþrunginn núna, en reyndu að hugsa ekki meira um þetta efni. Þú veist, að það er gagnslaust að keppa við föður þinn, hans vilji er sterkastur”. “Tíminn leiðir það í Ijós”, sagði Eleanor þrjóskulega, og gekk aftur til herbergis síns, án þess að hafa snert við morgunverðinum. 9. Kajntuli. Þegar Kerr hafði séð lestina vfirgefa stöðina, sendi hann vagninn til pósthússins, meðan hann sjálfur var kyr, til þess að bíða eftir Allardyce, sem á hverjum morgni kom akandi til stöðvarinnar, í því skyni, að fara með lestinni til bæjarins. Það leið heldur ekki langur támi þangað til hann sá vagninn frá Castlebar koma, og Allardyce flýta sér til sín, til að heilsa. l “Góðan morgun! Hverjum hafið þér fylgt hingað, svona snemma?” “Gestirnir okkar eru farnir”, svaraði Kerr fremur hörkulega. “Hefir nokkuð sérlegt átt sér stað? Eg hélt að þeir vrðu lengur”. “Það héldu þeir líka sjálfir, en nú eru þeir famir. Það var dóttir mín og peningar hennar, sem þau sóttust eftir, Róbert, en slikt datt mér ekki í hug að samlþykkja. Hefir þú ekki sömu skoðun?” “Hefir Brabant beðið yður um Eleanor?” “Já, í gærkvöldi, en eg sagði honum sann- Ieikann blátt áfram. Eg gef ekki dóttur mína þeim fvrsta og besta glæframanni, sem dettur í hug að biðla til hennar”. “Nei, auðvitað ekki”, svaraði Allardyce,. “en þér verðið líka að bugsa um Eleanor. Bæði eg og móðir mín álitum okkur sjá á laug- ardaginn, að þau væri ástfangin hvort af öðru”. “Þá verða þaú að revna að glevma hvort öðru, því eg er þessu algerlega mótfallinn”. “Hvað sagði Eleanor um þessa skvndi- legu burtför?” spurði Allardyce, sem revndi á engan hátt að dylia áhuga sinn. “Það veit eg ekki, eg hefi ekki séð hana í dag. Pilturinn talaði fyrst um hana í gær- kvöldi við mig, og við gættum þess, að hún lyrði ekki vakin í morgun, fyr en þau væru far- in. Nú hefir móðir hennar áreiðanlega sagt henni alt”. “Satt að segja þykir mér vænt um, að þetta endaði þannig”, sagði Allardyce. “Án þess að taka fillit til tilfinninga minna, gleður það mig, að þér vilduð ekki gefa þessum transka manni Eleanor; hann lítur ekki át fyr- ir að vera sá maður, sem má treysta”. “Já, nú eru þau farin, og sagan ei’ end- uð”, isagði Kerr vongóður, “því fyr sem þú talar við hana, þess betra. Eg hefi alt af hugsað mér, að annaðhvort þú eða Wilie Her- on, skylduð hljóta hana. Mér er .sama hvern ykkar hún velur sér fyrir eiginmann, en væri eg í þínum sporum, vildi eg revna gæfu mína undir eins”. Allardyce varð mjög ánægjulegur. “Þökk fyrir bendingu yðar, eg ætla að fylgja henni undir eins og eg get. Þarna er Iestin. Verið þér sælir”. Hann stökk inn í lestarklefa, og var horf- inn á næsta augnabliki. Kerr fór til póst- hússins til að fá bréf sín og blöð, sem hann nú fékk einni stundu fvr en vtarialega, og ók svo heim. Kona hans sá vagninn koma, þegar hún leit út um gluggann, og hraðaði sér oftan til að mæta honum. “Nú er þessu lokið”, sagði hann. “Hvað segir Eleanor um þetta?” “Komdiu hingað inn, Alek” sagði hún og opnaði dyrnar að borðstofunni. Eleanor er ekkert bam, og eg er hrædd um að þessari sögu isé enn ekki lokið, að því er okkur snertir”. “Hefir þú orðið fyrir óþægindum frá henni? Er ihún reið?” “Nei, hún er alveg róleg. Eg væri ekki eins hrædd. ef hún hefði reiðst og orðið áköf. ÍEjn hún er í mjög slæmu skapi og vill ekki tala við mig”. “Ó, það líður bráðlega. Þunglyndi eða skapvonska varir sjaldan lengi, ef enginn gef- ur því gaum. Hvar er hún?” 1 “1 herbeginu sínu”. “Eg held að það sé réttast að eg fari upp til hennar og tali við hana”. “Það held eg ekki. Eg hdfi talað alvar- lega og ástúðlega við hana, en geðslag bennar er þannig, að hún gefur engan gaum að skvn- samlegum ráðleggingum”. ■“Eg held samt sern áður. að það isé best að eg tali við hana”, sagði Kerr, og gekk til dyranna. “Vertu ekki harður við hana, Alek! það fagnar ekki að revna að kúa Eleanor, hún er ólík mér”, isagði frú Kerr með óvanalegri hreinskilni. “Hefi eg kúað þig svo hræðilega, Alice?” sourði hann sökum áhrifa orða hennar. Þetta er if fvrsta skifti isem þú hefir saet mér það. Hafi eg gert bað. hlvtur það að hafa verið þegar eg er ölvaður”. “Já. eingönigu þá, en eg er ekki að ásaka þig, eg bið þig aðeins, að vera varkár gagn- vvart Eleanor. Hvað isem við hugsum um þessar manneskjur, verðum við að gæta þess, að Eleanor ber fult traust til þeirra, og þvkir vænt um þær”. “ Já, eg ;skal vera varkár”. sagði Kerr. og gekk upp á loft ánægjulegur á svip. Hann barði að dvrum dóttur sinnar, og þegar engu var svarað, gekk hann inn. Hún stóð við búningsborðið, og leit naumast við, þegar faðir hennar kom inn, en hann sá samt, að hún var fölari en hún var vön að vera. og að drættimir um munn hennar voru óvana- lega ákveðnir. “Heyrðu stúlka mín”, sagði hann alúð- lega, “móðir þín og eg höfum gert þér grikk í dag, og þér finst, að við höfum brevtt illa við þig, en þú ættir að muna, að við viljum aðeins gera þér alt til hagnaðar, og að við iskiljum það betur en þú sjálf”. Eleanor svaraði ekki einu orði þessari isáttfúsu byrjun, það leit helst þannig út, að hún hefði ekki hevrt það, sem hann sagði. “Eg vona, að þú viljir ekki vera í slæmu skapi og ama móður þinni með því”, bætti hann við dálítið óþolinmóður. Það eina, sem þú kemur til leiðar með þessu. er að gera mig reiðan, og eg vil ekki, að móður þinni sé amað ’ ’. “Af öðrum en þér”, svartaði Eleanor stutt í spuna. “Það kemur þér ekki við, og þú ættir helst aldrei að vera ósvífin”, sagði hann á- kafur. “Móðir þinni og mér þykir vænt um, að þessar Brahants persónur eru faraar úr húsinu, þar eð við álítum, að þlau sé ekki hen- tug fvrir þig að umganigast. Við viljum þess vegna, að þú standir ekki í neinu sambandi við þau hér eftir^ Við viljum ekki að þið skrifið hvort Öðru, heyrir þú þetta?” “Já”, svaraði Eleanor róleg, með samia étruflaða svipnum. “Hann gerir þig aldrei ánægða né gæfu- ríka Eleanor, eg sá það strax þegar eg leit á hann. Hann skal aldrei fá tækiifari, til að ama þér eða kvelja þig, og því fyr, isem þú .snvr hugsan iþinni að einhverjum duglegum og góðum manni, því betra”. Eleanor svaraði engu. ‘ ‘Fvrst þú vilt ekki tala við mig, ætla eg að fara; en eg vona, að þessu málefni sé lokið, og að við heyrum ekki á það minst hér eftir. Leyfðu mér aðeins að minna þig á það, að þú iðrpof þess aldrei, ef bú revnir að eera mig á- nægðan, .Eleanor. Eg vil ekki neita þér um neina isanmgjaraa ósk. og eg hefi nú ,sent boð til Tslands nvlega, eftir góðum reiðhesti handa þér. isem mun verða bestur allra hestanna, þeg- ar dvnaveiðaraar bvrja. Eg hefi beðið móð- ur þína, að fara með þig til Edinburgh. og kaupa þar hinn fegursta reiðbúning, sem fáan- legur er, án tillit til þess, hvað hann' kostar, það skiftir engu. 'E(g vil að þú lítir vel út, og að þú iskemtir þér vel, en eg vil ekki heyra meira um þetta ragl, jæssi heimskulegu á- form þín; mundu eiftir orðum mínum!” ‘ ‘ Hugmyndir þínar eru mjög galmaldags- legar”, sagði Eleanor gremjuleg, en þar eð faðir hennar iskildi hana ekki, og hafði enga löngun til að biðja um skýringu þessara orða, gekk hann út úr herbergi liennar. ; “Hún er svo undarleg — eg skil hana alls ekki”, isagði hann við konu sína, sem beið hans hrædd og kvíðandi. “(Hvað sagði hún?” spurði frú Kerr. “Hún isagði alls ekkert. Eg held að bin taki þessum vonbrigðum fremur vel, er það ekki?” “Mér finst liún vera alt of róleg; en .ið fáum dögum liðnum býst eg við að geta gefið þér gleggri skýringu”. 1 “Reyndu að gefa henni eins mikið að' starfa og annað að hugsa um, eins og mögu- legt er. Farðu með hana til Edinburgh og kevptu eitthað handa henni, en skeyttu ekki um verðið. Svo kemur Claude á morgun, það tvístrar hugsunum hennar. Nú er kl. rúmlega tíu, oig eg hefi enn ekki gert minstu vitund. Kvenlfólk l>er ekki skyn á hveraig nota má tímann”. Hann gekk ofan að húsi leiguliðans með þeirri meðvitund, að hann hefði framkvæmt mjög óþægilega skvldu, og lítandi svo á kring- uimstæðumar, að alt væri í góðu lagi heima. Litlu eftir að hann var farinn, kom Eleanor ofan, og þó hún væri kvrlátari en vanalegt var, bar hún þess eigin merki, að hún væri ó- róleg í huga. iHún trúði ]>ví alls ekki, að Louis og móðir hans hefðu farið til London, án þess að gera nokkra tilraun til þess, að geta fengið að tala við hana, og beið þess vegna róleg eftir því, að þau iéti á einhvem hátt til sín heyra. Litlu fvrir hádegið fór óðaliseigandinn burt, til ]>ess að vera til staðar við uppboð, sem fram átti að fara í nágrenninu, svo frú Kerr og dóttir hennar vora áleinar við há- degisverðinn. Þegar iþær voru búnar að neyta matarins, gekk Eleanor út til að hrevfa sig. Veðrið var ennþá nokkuð kalt, en hið hreina, ferska loft hresti hana undir eins mjög vel; og eftir því iseta hún gekk lengra, varð hún hugléttari. Það var ómögulegt að vera hryggur eða þung- lyndur undir hinum heiðskíra himni, með hið beilsubætandi sjávarloft fyrir framan sig. Hún gekk beina leið yfir engjamar, gegnum þorpið niður að liöfninni. Þar sá hún ein- hverja persónu langt í burtu á sjávarströndinni. og þegar hún nálgaðist hana, varð henni litið á pentgrind og ferðastól. Hún áttaði sig bráðlega á því, hver eigandinn var, það var Mary Heron, isem heima átti í gamla prests- setrinu. Eleanor gekk beint til hennar og tók sér isæti við hlið hennar, áður en Mary vissi af komu hennar. “Eg verð að álíta að þú sért yfirburða ið- in og áköf, Marv”, sagði hún. “Hveraig getur þér dottið í hug að sitja hér í þessum kulda? Klg held það eyðileggi heilsu þína”. “Eg er neydd til að gera það”, isvaraði Mary og stóð upp. “Góðan daginn, Eieanor. Eg sá þig í kirkjunni í gær”. Þær höfðu mjög oft leikið sér saman, þeg- ar þær vora böra, og lært ætlunarverk skólans árum saman hvor hjá annari, en þær voru ó- Mikar að geðslagi, og skeyttu lítið hvor um aðra. “Ert þú neydd til að gera það? Hefir þú verið beðin um það?” spurði Eleanor, og athugaði pentgrindina nákvæmlega. “Já, og það á að vera jólagjöf, isvo eg hefi ekki marga daga til að ljúka við mynd- ina”. “'Er hún ekki búin nú þegar? En hvað hún er falleg!”

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.