Lögberg - 24.08.1922, Blaðsíða 3

Lögberg - 24.08.1922, Blaðsíða 3
LÖGHEBG, FIMTUDAGINN 24. ÁGÚST 1922. mrtiwBmiwmw Sérstök deild í blcðinu SÓLSKI N ^flllHBIIUHIIIII iiiimitn iiuiHiiiiHiiinniiMiBiflaiitwinftiaiiBfflB »110« Hálf-hani. Það var eimi sinni svört spönsk hæna, sem ungaði út þrettán ungum. Þeir voru al'lir feit- ir og fallégir, nema sá síðasti, hann var ®á ein- kennilegasti hænu ungi, sem þú hefir nokkurn- tíma séð, eða selm nokkurn tíma hefir komið úr hænu eggi. Það vantaði é hann annan vænginn, annan fótinn, svo vantaði í hann annað augað cg hálft nefið. og þegar móðir hans sá hann kall- aði hún hann Medo Pollito, sem á spönsku þýðir hálfi haurnn. “Hvað skyldi verða úr vesalingnum? spurði móðirin, “ög hvernig skyldi hann geta varist á- rásum óvinanna 0g flæmt í burtu frá sér þessa bannsettu hana, sem alt vilja áreita?” Hún passaði alt af upp á hálfa hanan og skildi hann aldrei við sig, og gaf ihonum bestu brauðmolana og skófirnar; en það leið ekki á löngu, áður en að liún bomst að raun um, að hálfi haninn gat séð um sig sjálfur, 0g var ákveðnað- ari en bræður hans og systur, sem voru bæði fall- eg og hraust hænsni. Medio Pollito, hoppaði um alt (L öðrum fæti og stundum langt í burtu frá móður sinni 0g þeg- ar móðir hans kallaði til hans, 'þá lét hann sem hann liefði ekki heyrt það, sökum þess, að hann hefði ekki nema annað evrað. Svo fór móðif- in að taka allan hópinn út á akur, til þess, að kenna þeim að krafsa upp korn, sem fallið hafði niður, og onma, sem iiöfðust við í lausri mold- inni. Söm systkini hálf-hanans vom mjög hlýðin og næm á. En Medio Pollito, hljóp um alt og týndist oft í korn akrinum, svo mamma hans varð að leita að honum og alt af var hún kvíðafull lit af Medio Pollito. . i Eftir því, isem hálf-haninn óx, eftir því varð hann óstýrilátari og erfiðari viðfangs. Hann réðst á syskini sín og var orðvondur við vesalings móður sína, som var í öngum sínum út af breytni hans. Svo var það einu sinni, þegar hún hafði sett ofan í við Medio Pollitö, fyrir að hafa farið of langt í burtu, svo að enginn ihefði getað fund- ið hann, leit hann á móðir sína með þessu eina auga, sem hann átti til, 0g sagði: — “ Jæja! Eg er dauð þreyttur á þessum ganda heimilisræfli, hér er alt svo dauft og dautt, og eg má eins vel láta þig vita strax, að eg hefi á- sett mér að fara til Madrid”. “Til Madred! Til hvers ætlaðu að fara t’l Madrid?” spurði móðirin undrandi. “Að sjá konginn”. “Vesalings litla Medio Pollito! Þú mnnt ald- rei komast þangað. Ef þú hefðir tvær fætur og báða vængina, þá mundi þér finnast sú leið löng. Það er best fyrir þig, að vera heima, þar sem hún móðir þín getur litið eftir þér, þangað til, að þú ert orðinn fullvaxinn hani”. Bræður hans 0g systur tóku í strenginn með móður sinni, 0g sögðu honum, að hann væri ekki vaxinn því, að ferðast langt út í heim; en hann lét sér hvergi segjast, og skeytti ekkert um ráð- leggingar þeirra, og hoppaði á stað eftir braut- inni, án þess að kasta á þau kveðju. Móðir hans hljóp á eftir honurn og kallaði á hann og bað hann í guðanna ibænum, að koma til baka, en hann -skeytti því ekkert 0g hoppaði áfram eftir braut- inni ií áttina til Madrid. Á leiðinni kom hann að læk, selm rann eftir grasivaxinni sléttu, viðarhöllir höfðu fallið ofan í lækinn og í honum óx all mikið af sefi. Þegar hann kom á lækjarbakkan heyrði hann að vatnið í læknum sagði ofur þýðlega: “ó, Medio Pollito, gjörðu svo vel og hjálpa mér! Taktu tálmanirnar úr læknum, því þær ætla alveg að kæfa mig.” ‘ ‘Ljg á of annríkt, til þess, að eyða tíma !mín- nm hér”, svaraði Medio Pollito kæruleysislega. “Bið þú einhvern annan að gjöra það, sem ekki er á leið á konungs fund”. 1 Áfram hoppaði haninn unz hann kom að stað, þar sem flokkur farandi fóliks hafði haft tjald- stað. Hafði það kveikt eld, sem var nálega kuln- aður út. Eldurinn ávarpaði hanann í veikum rómi og mælti: — ‘ ‘ Ó Ihvað 'eg var heppinn, að þú skyldir kotoa. Að stundu liðinni hefði eg dáið. Þú komst al- veg mátulega, til þess, að kasta nokkrum þurr- um viðarlaufum og sprekum í mig og bjarga mér. ’ * i “Eg hefi nú annað þarfara að gjöra, heldur en að tína saman sprek til þess, að kasta í eld, sem er orðinn galmall og hálfdauður”, svaraði Ihaninn og hélt áfrarn ferð sinni hinn hnakka kertasti. Daginn eftir kom hann að kastaníutré, sem stóð í skógi einum, sem hann fór í gegnum. tír lími kastaníu-trésins kallaði vindurinn til hans og mælti: — “Medio Pollito, komdu hingað upp og hjálp- aðu mér, eg kvelst í limi trésins, og kemst ekki áfram”. “Þú getur verið þar sem þú ert kominn, fyr- ir mér. Eg er að flýta mér tiíl Madred, til þéss, að iheimsækja konunginn”. Vindurinn kallaði á eftir honum, en hann lét sem hann heyrði það ekki, heldur hélt áfram, því nú sá hann turna konungshallarinnar í Mad- rid rísa upp í sjóndeildarhringnum fram undan sér, og hann varð ,svo glaður yfir þvtí, að hafa náð tabmarki siínu, að hann gleymdi alilri þreytu. Hann hoppaði áfram á þessum eina fæti, sem hann átti 0g barði vængnum af ánægju, og innan stundar, var hann kominn að borgarhliðinu. Við hliðið stóðu hermenn á verði og hann vissi, að konungurinn mundi koma út um það hlið, þegar íhann færi út úr borginni, til þess, að fá sér morg- untúr. En hann var hálf hræddur ulm, að hann Fyrir börn og unglioga Professional Cards IflHBIIIIBItlMigillliBIIIIBIIIIBIIIIBIIilBffilWlliaillll B> “ iiKiitwmiHiimi? væri orðinn of'seinn, því það var áliðið morguns, þegar hann kom að hliðinu, og hann vissi ekki nema konungurinn væri búinn að fá sér göngu- túr og farinn inn aftur, og þá mundi hann ekki geta séð hann þann dag, svo hann læddist inn í hallargarðinn og hoppaði styðstu leið heim að höllinni, en á þeiri leið, fór hann fram hjá eld- húsdyrum konungshallarinnar, án þess að hann 'vissi af því, hann liafði ekki hugmynd um hvernig húsum var hagað þar á konungssetrinu. En rétt í því, að liann hoppaði fram hjá eldhúsdyr- unum kom matreiðslu maður konungsins auga á Ihann, og áður en haninn vissi af, var 'hann geng- inn í greiparnar á matreiðslumanninum. “Eg sýð þig í súpu handa konunginum!” mælti matreiðsllumaðurinn 0g henti hananum of- an í vatnspott sem stóð á hlóðum í eldhúsinu. “Ó vatn hjálpaðu mér, þú ætlar alveg að kæfa mig, eg get ekki dregið andann! hrópaði háif-haninn. En vatnið svaraði: — “Þegar eg bað þig um hjálp, þá neitaðir þú mér um hana. Nú á eg erindi við konunginn líka”. Svo fór eldurinn að loga og haninn hróp- aði í öngum sínuttn: — “Eldur, eldur, brendu mig ekki! Eg bfi þetta ekki eina mínútu lengur!” En eldurinn svaraði: — “Eg hefi nú öðru að sinna, en að gegna garg- inu ilr 'hálf-hana”. En rétt í því, að honum fanst að hann mundi devja, tók matreiðslumaðurinn lokið af pottinum 0g leit ofan í hann. “Þessi fugl er sannarlega ekki þess verður, að vera borinn á konungsborð ”, tautaði hann fvrir munni sér, og tók hálf-hanann og henti hor,- um út u mgluggann. Áðu en haninn kom niður greip vindurinn hann og hreif hann með sér burtu frá konungs'höllinni, rétt þegar konungurinn vai að ganga út um hliðið. “Ó, vindur, taktu mig ekki burtu frá kon- unginum! Ekki með svona miklum hraða! Þú meiðir mig!” “Þú vildir ekki hlusta á mig, þegar eg hróp- aði til þín úr kastaníu-trénu”, svaraði vindurinn. Með krafti hreif vindurinn hálf-hanann. sem var nær dauða en lífi yfir þökin á húsuuum í borg- inni og skildi lmnn eftir á hæsta kirjuturninum, sem þar var til. Vesalings haninn gat ekki flog- ið ofan, af því, að hann hafði ekki nema einn væng, og þar stendur hann enn á öðrum fæti og horfir liryggur með ])essu eiiia auga sem hann á, yfir til konungs- hallarinnár. DÓMARl ER VARÐ VITNI. Það bar til austur á Indlandi, að ungur mað- ur, Maintree að nafni, var sakaður um morð og hneptur í varðhald. Hvernig seím hann velti ])essu má'li fyrir sér, þá sá hanni sér eigi undan- færslu auðið; nú sátu menn á rökstólum og dæmdu mál ihans; honum fanst sem alt mundi vitna á móti sér.‘ Það var teræktarmaður, Stone að nefni, settn myrtur var. Böndin bárust svo ramlega að Maintree, af því að þeir höfðu lengi eldað grátt silfur saman og jafnveíl lent í áflogum, og þar á ofan hafði það átt sér stað skömmu áður en Stooke var mvrtur; að því voru nóg vitni. Hann beið nú eftir verjanda sínum í málinu, Denton að nafni, því að hann hafði óskað upp- Ivsingar á nolíkrulm atriðum málsins, áður en Maintree kæmi fvrir réttinn. Verjandinn kemur og gengur inn og spyr: “Jæja, eruð þér þá nokkuð nær en áður?” “Nei, eg er jafnnær, mér er þetta jafn óskilj- anlegt 0g áður, en það eitt veitt eg víst, að eg er ekki morðinginn”. “Það er nú ágætt, en það er nú einmitt það, sem við þurfum að sanna. Við skulum nú líta á málið, eins og það sé okkur óviðkomandi, Stooke er myrtur, það verður ekki hrakið”. Maintree samþvkti það þegjandi. “Stooke var skotinn með veiðimannsbyssu, skömmu síðar en þér áttuð til við hann; þér haf- ið á öndverðum meiði við hann og oftar en einu sinni hótað að lúberja hann”. “Jú”, muldraði Maintree. “Þessi viðurkenning yðar skiftir ekki svo Htlu í málinu, eins 0g þér getið ímvndað vður, í henni !má finna orsökina til glæpsins. Því næst var Stooke mvrtur með samskonar bvssu og þér hafið að jafnaði. Þér munuð nú segja, að þess- konar byssur séu til svo vtíða, en það skiftir engu máli. Og þegar þér voruð spurður, hvar bvssan yðar væri, þá bváðust þér ekki vita það; haldið þér, að þér getið fengið nokkurn rannsóknardóm- ara til að trúa því?” “ Jæja, en það er nú samt satt”, sagði Maintree. “Hvað er þetta, maður, Ihafið þér þá týnt byssunni? Jafnvel þó einhver sé viðutan, eins og þér, þá fleygir þó enginn frá sér veiðibyssu svo, að hann hafi eigi hugboð um, hvað af henni hafi orðið. “Eg skal þá segja vður, hvernig þetta at- vikaðist,” sagði Maintree, “ eg átti nú fyrst nokk- ur afskifti við Stooke, auðvitað ekki í bróðerni, en samt skildum við svo, að ekki varð meira af; hann fór síðan aðalgötuna. eVi eg fór út á stíginn, sem liggur inn í skóginn; eg lagði þessa lykkju á leið mína á heimleiðinni, aif því að eg hafði heyrt, að einhver hérlendur maður hefði fundið '•flos- vængjað fiðrildi þar. “ Já, já”, sagði Denton óþolinmóðlega, “svei þessu flosvængjaða fiðrildi yðar — ”. “Já, en það verður þó ef til vill meira en :þér hug'SÍð” agði Maintree. “Eg trúði ekki þessari sögu, því ekkert flosvængjað fiðrildi hafði fundist á þessum slóðum í þrjátíu ár; eg held, eg held, að ekki séu eftir af þeim meira en svona sem tíu á öl'tu Indlandi. En ’það er aldrei fyrir að vita, 0g þér vitið það líklega ekki — en flosvængj-j að fiðri'ldi sést aldrei á flögri nema á tímanum frá 2—4 á degi hverjum. Og eg fann eitt þeirra.1 Eg fleygði iþá byssunni minni frá mér og tók að elta fiðrildið og eg hlýt að hafa farið þrjár míl- ur vegar áður en eg náði því. Eg get sýnt yð- ur það, ef þér viljið”. Denton ibandaði frá sér; ekki vildi hann það. ‘ ‘ Eg fór fyrst heim með veiði mína, en að því búnu hljóp eg út í skóginn aftur til að leyta að byssunni ipinni, en eg gat ekki fundið hana”. “Nei, auðvitað”, mælti Denton, “einhver Indverjinn hefir náttúrlega tekið hana”. “Jæja, eg trúi nú þessari sögu þinni, en þér getið aldrei fengið dómarana til að trúa henni, hugsið þér út í það. Ef þér gætuð leitt vitni, sem gæti sannað, að þér hafið verið alt annars- staðar, þegar Stooke var mvrtur, þá lægi málið í augum uppi En þér hittuð engan, eða hvað?” “ Jú, það gerði eg”, sagði Maintrce. “Já, en hvers vegna í ósköpunum hafið þér ekki sagt mér það fyr? Hvem hittuð þér?” “Það var maður, sem eg þekti ekki, eg hafði aldrei séð hann fyr; honuttn skaut fram rétt í því er eg var búinn að ná fiðrildinu; eg var þá að breiða xít vængina á því yfir korkstykki, þegar 'hann kom og vrti á mig. Maðurinn var lítill vexti, skarpleitur og hauðrakaður og liafði gull- spangagleraugu. Hann var ógn alúðlegur á svip og í allri framgöngu, og eitthvað um þrítugt, að eg held. Hann spurði mig, hvað eg hefði veitt og eg sagði honum það. Það þótti honum gam- an að heyra: hann hafði líka fengist við að safna, sagði hann, og aldrei hafði 'hann séð flosvægjað fiðrildi fvr; hann hélt, að þau væru ekki fleiri til. Af þessum orðum hans réð eg að hann væri ekki fæddur og uppalinn í þessu liérhði, heldur væri Iiann, ef til vill á kvnnisför, n eg. spurði hann ekki um það. Aftur á móti spurði hann mig ýmsra hluta, að því er fiðrildi snertir; eg held að við höfum staðið á tali hér um bil fjórðung stundar. “Hvað var þá framorðið?” spurði Denton. “Hún var víst, rúmlega þrjú, það gat eg markað af sólunni, því að það kann eg vel.” “Spurðuð þér ekki manninn að heitií” “ Nei, því miður, en eg er hárviss um að þekk- ja manuinn aftur, ef eg sé 'hann; hann var svo einkennilegur að yfirbragði?” Denton hugsaði sig um. “Þetta var nú mikilsvarðandi”, ^sagði hann, mjög svo mikilsvarðandi; væri hægt að hafa upp á þessum manni, þá gætuð þér stikað út úr varð- haldinu þegar á morgun. Á morgun gangið þér fvrir annan rannsóknardómara, því að Skelton er mi búinn að fál frí o ger þegar farinn; en í stað hans kemur löfræðingur hámentaður Jæja, en það gerir mi hvorki til né frá; en það er hinn maðurinn, sem við þyrftum um fram alt að ná í; ])að var ljóta slysnin, að þér skylduð ekki fá að vita, hvað hann hét”. “ Já, en merkilegt er það þó”, sagði Maintree “að eg veit hvað hann heitir, en mér er öldungis ómögulegt 'að koma því fyrir mig. Hann sýndi mér flugu, sem hann hafði náð, en misti vasabók- ir a sína, þegar hann ætlaði a ðtaka hana upp. Eg tók hana upp og sá, að nafnið hans var skrifað utan á hana. Eg man bókstafina í fornafni hans: J. I. E., en síðara nafnið get eg ómögulega koon- ið fyiir mig. Það er undarlegt þetta. Það var þar að auki fátítt nafn, eg hafði aldrei hevrt það fyrri”. “Já, það er fjarska undarlegt”, sagði Den- ton þurlega, “það verður yður nú máske til happs, að það er hinn snjallasti lögfræðingur á Indlandi, sem á að yfirheyra yður á morgun, en það gæti líka alt eins orðið vður til Óheilla. Ó, eg vildi, að við gætum fundið bvssuna. Jæja, eg skal gera það sem eg get fvrir vður”. Að svo mæltu fór Denton leiðar sinnar. Main- tree var nú eftir einn síns liðs 0g var þungt niðri fvrir. Hann velti þessu máli fyrir sér frá upp- hafi til enda, en komst að sömu niðurstöðu. Það var eina vonin hans, að maðurinn með gullspanga- gleraugun kvnni að koma í leitirnar eða gfa sig fram, þegar þáttur málsins um fiðrildið kæmi á dagskrá. Svo leið næsta nótt. Maintree kom ekki dúr á auga, honum fanst hún löng eins og eilífð og eftir því var hún kveljandi fvrir hann. Morguninn eftir kom Denton aftur og var engu bjartsýnni en daginn áður í þessumáli. Hann gaf eyra því, sem Maintree sagði. “Já, það getur vel verið”, sagði hann, “að maðurinn gefi sig fram, þegar fiðrildið berst á góma; en það gerist nú ekki á neinu augabragði; það eru mestar líkur til að þér verðið dæmdir sek- ur um morðið nú samdægurs, og verðið síðan sendir til yfirréttarins; hversu lítill frestur sem kynni að fást, er í hag, en það era litlar horfur á því, að.hann fáist”. “Eg veit það”, svaraði Maintree. “ Jæja, eg skal gera það, sem eg framast get; vfirheyrslan Ihefst kl. 10”. , A þeirri sömu stundu kom sendisveinn og átti að sækja Maintree og leiða hann fvrir rannsókn- ardómarann. Maintree þekti vel þenna sendi- mann, en hann var reigingslegur mjög og lét sem hann hefði aldrei séð Maintree fyr, sagði honum bara í styttingi að koma með sér. Maintree fanst það vera eins og vottur um, hvernig litið væri á hans mál; framkoma sendisveinsins var alt annað en hughreystandi; en Maintree reyndi að fá sig til að brosa, meðan hann var á leiðinni inn í rétt- arsalinn. Framh. DR.B J.BRANOSON 701 Jjindsay BulhHng Phone A 7067 Oftlce tlnuLT: 2—? HetmlU: 776 Vlotor St. Phone: A 7122 Wtnnlpeg, Man. Dr. O. BJORNSON 701 Ldndaay Bnlldlng Offioe Phone: 7087 Ofífice tlmar: 2—i Helmilt: 764 Vlotor St. Telephone: A 7b86 Wlnnlpeg, Man. DR. B. H. OLSON 701 Lindsay Bldg. Office: A 7067. Viðtalstfani: 11—12 og 1.—6.80 10 Thelina Apts., Honu Street. Phone: Sheb. 5820. WINNIPHQ, HAN. Dr- J. Stefánsson 600 Sterling Bank Stundar augna, eyrna, nef og kverkasjúkdóma. Er aC hitta kl. 10-12 f.h. og 2-6 e.h. Tals. A3521. Heimili 627 Mc- Millan Ave. Tals. F 2691 Dr. M.B. Halldorson 461 Boyd Bnildlng Cor. Portage Ave. og Btdmonton Stundar eéretakl.ga b.rklaeýkl og aCra InngnaaJOkdOma. Hr at flnna 6 ekrlfatofunnl kl. 11— 11 f.m. og kl. 2—4 c.m. Skrlf- etofu tals. A 3521. Heimili 46 Alloway Ave. Talsiml: Sher- hrook tlRg Dr. Kr. J. Austmann M.A. MD. LMCC Wynyard, Sask. Thos. H. Johnson og Hjalmar A. Bergman lglenaklr IftgtrautUigar Skrifatofa Room 211 MaArtbur Buildlng, Poréage Are. P. O. Bfll 1666 Phonee: A 6246 og 6646 W. J. UNDAl * OO. W. J. Lindal. J. H. IJnéal B. Stef&nseen. I^gfrtr«la«nr 1267 Union Truet Fldg. Winntpeg )& er elnnig aB finna & efUrfrlgl- andl tlmum og rtBBnaa: Lundar — & hverjum ml0vtka*eW Riverton—Fyrsta og kriBJ* VriBJudag hvers ménaBar Qit ili—Fyrsta og (>rIBJa «r vikudag hvers m&naSar Arni Anderson, (sl. lttgmalhur í fél&gi vlC E. P. Gartaad Skrifatofa: 801 Blectric way Chamhere. Tolephona A 8197 Lmrmrrji-i ......... ARNI G. EGGERTSSON, LLA Islenzkur lögfrætHngur. Hefir rétt til &6 flytja mál b««i i Manitoba og Sackatchewan. Skrifstofa: Wynyaro, Saak. Phone: Garry 2616 JenkinsShoeCo. •89 Notro Dame Avenuo DR A. BLONDAL 818 Somerset Bldg. Stundar sérstaklega kvenna og barna sjúkdóma. Er að hitta frá kl. 10—12 f. h. 3 til 6 e. h. Talsími A 4927 Heimili 806 Victor Str. Simi A 8180. V6r leggjum séreteka Aheraiu • eB ■elje meböl eftlr forekriftum laskna Hln beetu lyf, #em hiegt er »í eru notuB eliigöngu. Jegar >ér kom» meB forskriftina tll vor. meglB >*r vere vtas um f& rétt þaB eem læknir- inn tekur tH. OOLiCLiEUGH * OO. Notre Dame Ave. og Sherbrooke S*. Phonee N 7656—7666 Qlftlngalyflebréf eeld J. G. SNÆDAL, TANNLŒKNIR 614 Somerset Block Cor. Portsge Ave. eg Donald Street Talstmi:. A 8880 ÐR. J. OLSON Tannlæknir 6G2 Sterling Bank Bldg. Talsími A 8521 Heimili: Tals. Sh. 3217 A. S. Bardal 84S Sherbrookc St. Selur llkkistui og annast um útfarir. Allur útbúnaður sá bezti. Ennfretn- ur selur Kann alskonar minnisvarSa og legsteina. Skrlfnl. talsiuai N 6o06 Hcimllis talsínii N 8*07 Vér geymum reiChjél yfir v«4- urinn og gorum þau oin* ag ný, ef þess er óskaC. Allar tegund- ir af skautum búnar U1 sam. kvæmt pöntun. ÁreiC&nloft verk. Lipur afgroittala. EMPIRE CYCLE, CO. 641Notre Duno Av& DR. W. E. ANDERSON 307 Kennedy Bldg. Ph. A 7614 (gagnvart T. Eaton Co.) SérfræCingur i augna, eyrna, nef og kverkasjúkdópium. ViCtalstími: 9-12 fJi. 2-6 e.h. Heimili 137 Sherbrooke Street, Sími Sher. 3108 Lafayette Studio G. F. PENNV I, jósm yndasmiður. SérfræBingur 1 aS taka hópmyndir, Qiftingamyndir o-g myndir af hell- um bekkjum skólafólkj. Phone: Sher. 4178 489 Portage Ave. . Winnlpeg Verkstofu Tala: A 8S8S Heim. Tais.: A 6384 G. L Stephenson PLUMBER AUekonar minugiwáhBld, i»o «in •traujárn vfra, allar tegunrt)r af giöeum og eflvak. Ikatlerii). VERKSTOFA: G7E HOME STRHT Giftinga og n, JarCarfara- blom með litlum fyrirvara Birch hlómsali 616 Portage Ave. Tals. 720 ST IOHN 2 RING 3 Phonos: Office: N 6225. Heim.: A7996 Halldór Sigurðsson General Contractor 808 Great Waat Permapont Laar Bldg., 856 Main Sk I J. J. Swanson & Co. Verzla meB fastelignir. SJ& um lelgu & húaum. Annast l&n og elds&byrgB o. fl. 808 Parls Building Phones A 6349- A 6310 JOSEPH TAVLOR LÖGTAK9MADUR Helmilistala.: St. John 1844 Skrifstofu-TWs.: A 65A7 Tekur lögtaki bæBi húealeiguekuldA veBskuldir, vtxlaakuidlr. AfgrelBir al sem aB lögum lýtur. Skrllstofa 265 Main Strarv

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.