Lögberg - 24.08.1922, Blaðsíða 8

Lögberg - 24.08.1922, Blaðsíða 8
Bh. & LOOBBBC. FIMTUDAGIKN 24. ÁGÚSfT 1922. Or Bænum. * gf ■{..|i.|i | ■fflf„y„;.-y-f» y"fiif"l"f"f"I"fiiliX Sunnudagaskóli Fyrsta lút. safnaðar byrjar aftur, eftir sum- aifríið, sunnudaginn 10. sept. kl. 3 e. h. J. J. Swanson skólastjóri. professor í raffræði í Berlin, hief-' fimtán þumlungar á lengd og tólf fr fulllkonnnað tæki til þess að þumlungar á breidd, látin inn í senda myndir á þennan hátt og hafa tilraunir verið gerðar í þessa átt, sem mega kallast undraverð- ar. Tilraunirnar fóru fram á milli i starfsistofu Dr.. Koms, sem er’ nálægt Rómaborg, og móttökustöð Bandaríkjanna, við Barhöfnina í j nokkrar vikur áður en myndin var | send. •, Svo þægar þeir íbóttust reiðu- búnir, var ntynd, sem engin í vélina. Síðan tekur móttökumað- urinn stafina, eða orðin, sem í skeytinu eru, og ber þá saman við stafina á móttökuvélinni, og koma þá fram mismunandi feitir punt- ar á blaðið í vélinni, sem þegar búið er að þrýsta öllum orðum, eða merkjum, sem í slkeytinu eru á blaðið, gefur myndina eins og hún á að vera. Ung kona, óskar eftir ráðskonu etarfi í Winnipeg ’borg, frá 1 september næsfckomandi að telja. j Bandaríkjunum hafði séð, send frá Meðmæli til sýnis, ef óskað er. stöðinni í Róm, og eftir fjörutíu Upplýsingar á skrifstofu Lög- mínútur var hún tekin úr loftinu bergs. j með móttökutækjunum við strend- ------------- ur Bandaríkjanna. Myndin var Vér undi'rritaðir, fyrir hönd send frá Bar-höfninni til New fiamkvæmdarstjórnar gamal- York með pósti, og ií New York irennaheimilisins Betel, tökum Times kom hún innan tuttugu og hír með á móti tillboðum um kaup fjóra klukkutíma, eftir að hún hinni gömlu byggingu hælisins var send frá Róm. á. Gimll, 'hvort heldur að menn Tækin, sem Dr. Kom hefir til vilja kaupa hana eins og hún er, þess, að senda myndirnar með eru eða til niðurrifs. Hægt er að mjög margbrotin og fyrirferðar-j koma því til leiðar, að kaupa megi mikil. En móttökutækin miklu j feygginguna án hitunará'halda. 1 viðráðanlegri og einfaldari. Upplýsingar veitast hjá J. J. j Aðferðin, sem notuð er, er svip-! Swanson and Co. 808 Paris Build- uð og sú, sem menn nota við firð- ing, Winnipeg. ritanir. Har.n hefir búið til ------------- [ nokkurskonar stafrof og eru sum- ■ Mr. Nikulás Snædal, frá Reykja-! ii stafirnir, eða d'ílarnir dökkir, vik P. O. Man., kom til borgar. j aðrir ljósir, þeim er þrýst á plötu innar um helgina sem leið og hélt eða spjald, eftir því sem drættirn- heimleiðis aftur á mánudaginn ir eiga að vera í myndinni. Tek- var. ! ur vélin svo við þeim, og raðar eft- ------------- {i rþví sem andlitsfall myndarinn- Gjafir til Betel: Kvenfélagið ar, sem send er, á að vera. J>ann- Fjallkonan, í Langruth, Man.,! ig er myndin send út i geiminn og $25.00. ónefnd einu sinni I kaffi, j þannig fcekur mótfcökuvélin við í minningu um Elisabet Jónsdótt- þeim og raðar þeim aftur og þrýst- ur, $5.00. Th. Sigmundsson, Edin- ;ir þeim á spjald, eða gler, þar sem burg, N. Dak., í minningu um myndin kemur fram á í fu'llri konu hans látna, Ástu Sigmunds- líkingu. son, á afmælisdegi hennar 1. á- SVo er um búið, að móttakandi Munið Símanúmeríð A 6483 og pantiB meíSöl yöar hji oaa. — Sendum pantanir aamatundla. Vér afgreiðum forakriftir með aam- vizkuaemi og vörugæðl eru öyggj- andi, enda höfum vér margra ara lærdömsrika reynslu að baki. — Aliar tegundir lyfja, vindlar, la- rjömi, sætlndi, ritföng, tóbak o.fl. McBURNEY’S Drug Store Cor. Arlington og Notre Dame Ave w ONDERLAN THEATRE Miðvikudag og Fimtudag Gladys Walton “A Second Hand Rose” og Charlie Chapiin Summy Side” Föstudag og Laugardag Conway Tearle “A Wide Open Town” mámidag og þriðjudag “The Spenders” THE TOWNSEND Plumbing & Heating Co. 711 Portage Ave., Winnipeg. Ein allra fullkomnaata verk- stofa þerrar tegundar í borg- inni. Aðgerðir leyotar fljótt og vel af hendi. Veritstofu súni Sher. 550 Heimilig sími A 9385 gúst $25.00 — Aiúðar þakkir fyrir. J. Jóhannesson, féhirðir 675 .McDermot, Winnipeg. Man. Gjöf til Jóns Bjarnasonar skóla frá Lundar söfnuðl, Lundar Man. $25.00. — Með þakklæti, S. W. Melsted gjaldkeri skólans. Kveðjuhljómleikar próf. Svein- björnssonar, sem haldnir voru í Goodtemplarahúsinu, síðastliðið föstudagskvöld tókust mæta vel. j Húsið var troðfult og allir í besta í á auðvelt með að laga og raða þessum dúlum eftir vild ef á þarf að halda, til þess að fult sam ræmi verði í myndinni og fer hann þá eftir stafrofinu, eins og sá sem myndar þar orð eða setn- ingu í rituðu máli. 1 stafrofi þessu eru um eittþús- und stafir, eða um þrjú hundruð orð, og má senda þau með þráð- lausum símatækjum hvert á land, sem menn vilja, eins og sagt hef- ir verið. Móttakendurnir taka á móti þeim alveg eins og þeir, sem veita ritsím'askeytum mióttöku. En til þess, að breyta þessum orð- , . „ ,um í mjmdir, þarf móttökutæki skapi. Professorinn varð að spila'r, Tr „ „«1 . ., , .. , v Dr. Kom, sem lntur ut eins og rit- Mobile og Poiarina Olia Gasoline Red’s Seryice Station milli Furby og Langside á Sargent A. HERGMAN, I'rop, FKEE SERVICE ON RCNWAY . CCP AN DIFFERENTIAX GREASE Kennara vantar fyrir Oddaskóla no. 1830, frá 20. oktober til 20. des. 1922, og frá 1. febr. til 30. júní 1923. 'Tilboð, ®em tilgreini mentas-tig og æfingu, ásamt upp- hæð á kaupi sendist til A. Ras- mussen, Ser. treas. Winnipegosis, Man. mörg aukanúmer og söngkonurn ar voru knúðar til að syngja hvert lagið á fætur öðru. Karlakór- inn fór heldur ekki varhluta af lófaklappinu. Samkomunni sleit klukkan hálf ellefu, með því að all. ur þingheimur reis á fætur og söng þjóðsöng íslands, “ó vors lands”. vél, og er pappírsblöð, sem eru To the Editor, It hurts me more than words can 1 Fyrri tell To see the printers wait.. . I am short of gas and short of cash So I ship my poems by freight. K. N. Wonderland. Úrvals skemtanir eins og vant er. Miðviku og fimtudag má sjá Gladys Walton og Charles Chap- guð, j lin í hinum bráðskemtilega leik “Sunny Side.” Og á föstu og laug- J ardag má sjá Conway Tearle í myndinni “A Wide Open Town”. part næstu viku ”The SELUR LÍFSÁBYRGÐ FRANK R G D R i C K S 0 N handa börnum, unglingum og fullorðnum Skýrteinin gefin út svo að þau hljóða upp á hinar sér- stöku þarfir hvers eins. Ánægjuleg viðskifti, Trygging, þjónusta, FRANK FREDRIOKSON umboðsmaður. THE MONARCH LIFE ASSUR ANCE COMPANY. Aðalskrifstofa í Winnipeg. PHONE A4881 í síðustu lítilli grein minni í Lögbergi 17. ágúst er misprentun á vísunni, sem þar er. Vísan er svona rétt: “Heimili er heilagt orð, heimilis- fögur -storð mætust er mér. Heim kallar hjartans mál, hróp þess er ekkert tál. Heim sný eg hug og sál hvar, sem eg er.” Misprentunin er syng, á að vera sný. “Heim sný eg hug og sál” Svo er með því síðasta í greininni: sólarheim,: Á að vera sálarheim. þetta er leiðréttingin. Með vin- semd J. Briem. Kennara vantar fyrir Vestri- skóla District No. 1669. Verður að hafa annars floktos kennara- skírteini. — Umsækjendur beðnir að tiltaka kaup. Tilboðum veitt móttaka af undirritaða, fram að 25 ágúst. S. B. Hornfjörd, Ses. Treas. Framnes P. O. Man. Kennara vantar fyrir Reykja- víkurskóla 1489, frá 1 september 1922 til 15. des. Kennarinn til- taki mentastig og kaup sem ósk- að er eftir. Sendið tilboðin til undirritaða fyrir 20. ágúst. Sveinbjörn Kjartansson. Sec. Treas. Reykjavík P. O. Man. ! Spenders” mþð meiru og fleiru. ipær systur, Mrs. S. Indriðason frá Kandahar og Guðrún Melsted frá Winnipeg, sem verið hefir þar vestra til að heimsækja systur sína og aðra kunningja, komu til bæjarins í byrjun vikunnar. Mrs. Indriðason kom með ungan son sinn... Vel'gengni yðar í viðskifta- lífinu, hvílir á skarpskygni yð- ar í því, að þekkja aðra menn. Láttu ekki sjóndepru hamla þér. Með vorri sérfræðingsþjón- ustu getið þér haldið sjón yðar skarpri — og varið augun þreytu. Vér höfum allan útbúnað til þess, að rannsaka augu yðar og láta þau fá rétta tegund gler- augna. Hvort sem þér eruð lasnir í augunum eða ekki, ætt- uð þér, að lát oss skoða þau ó- keypis. Sendiíj oss brotin gleraugu til aðgerðar. Póstpöntunum sint fljótt og vel. Augnn skoðuð kostnaðarlaust HARRY S. NOWLAN. Optometrist og Optician 305 Portage Ave., Wpg., Man. Leaving School? Atteud a Modem, Thorough & David Ooopei' C.A. Dractical Presldent. Busineas Sciiool Snch as the Dominion Business College A Domlnlnon Trainhig wll I pay you dividcnds tlirougliout your business oarecr. Write, call or plionc A3031 tor information. 301-2-3 NEW ENDERTON BLDG. (Next to Eaton's) Cor. Portage Ave. and IlargTave. Winnipeg Mynd ir sendar með þráðlausu símskeyti. Margt gterist undarlegt nú á tímum og það, sem óhugsanlegt hefði verið talið fyrir fáum árum eru nú nálega daglegir viðburðir. Við höfum undanfarandi heyrt talað um að innan skams imuni | verða hægt, að senda myndir af mönnum mieð þráðlausum síma- tækjum, frá einu landi til annars og úr einni heimsálfu til annarar. Maður að nafni Dr. Arthur Kom, TILKYNNING Hér með tilkynnist almenningi, að eg hefi opnað nýja kvennfatabúð, alfatnað, kjóla, pilz og yfirhafnir handa böm- um. Vér seljum bæði tilbúna fatnaði og sniðum og saumum eftir máli. Einnig selum vér allar tegundir af Taus,. Gerum við gamlar yfirhafnir og setjum undir þær nýtt fóður. petta er fullkomnasta búðin sl'íkrar tegundar í öllum vesturbænum. Vér bókstaflega ábyrgjumst, að þér verðið ánægð með alt, sem vér vinnum fyrir yður. M. GOLD Ladies Tailor og Ready-to-wear. 625 Sargent Ave., Phone. N 9753. gjörir við klukkur yðar og úr ef aflaga fara. Ennig býr hann til og gerir við allskonar gull og silfurstáss. — Sendið aðgerðir yðar og pantanir beint á verkstofu mína og skal það afgreitt eins fljótt og unt er, og vel frá öllu gengið- — Verík- stofa mín er að: 839 Sherbrooke St., Winnipeg, BARDALS BLOCK. Sími: A4153 lsl. Myndaat*fa WALTER’S PHOTO STUDIO Kristín Bjarnason eigandi Næst við Lyceum leikhúsiC 290 Portage Av» Winninef MERKILEGT TILBOÐ Til þess að sýna Winnipegt lúiim, hve mikið af vinnu og peningum sparast með því að kaupa Nýjustu Gas Eldavélina Þá bjóðumst vér til að selja hana til ókeypis 30 daga reynslu v>g gefa yður sæmilegt verð fyrir hina gömlu. Komið og skoðið THfi LORAIN RANGE Hún er alveg ný á nwrkaðnum Applyance Department. Winnipeg ElectricRailway Co. Notre Dame o£ Albert St.. Winnipeá Viðskiftaœfing hjá The Success College, Wpg. Er fullkoinin æfing. The Snccees er helzti verzlunar- skólinn 1 Vestur-Canada. HiC fram- úrskarandi álit hans, & rót sína aó rekja til hagkvæmrar legru, ákjósan- legs húsnæCis, góCrar stjórnar, full kominna nýtizku námsskeiCa, úrvals kennara og óviCJafnanlegrar atvinnu skrifstofu. Enginn verzlunarskðl vestan Vatnanna Miklu, þolir saman- burC viC Success i þessum þýCingar- miklu atriCum. NÁMSSKEID. Sérstök grundvallar námsskoið — Skrift, lestur, réttritun, talnafræCi, málmyndunarfræCi, enska, bréfarit- un, landafræCl o.s.frv., fyrir þá, er lítil tök hafa haft á skólagöngu. Viðskifta námsskeið bænda. — í þeim tilgangi að hjálpa bændum við notkun helztu viCskiftaaðferCa. J>a5 nær yfir verzlunarlöggjöf bréfaviC- skifti, skrift, bókfærslu, skrifatofu- störf og samning á ýmum íormum fyrir dagleg viCskifti. Fullkomin tilsögn 1 Shorthand Business, Clerical, Secretarial og Dictaphone o. fl.. petta undirbýr ungt fólk út i æsar fyrir skrifstofustörf. Ilchnanámsskeið I hlnum og þess- um viBskiftagreinum, fyrlr sann gjarnt verC — fyrir þá, sem ekki geta sótt skóla. Fullar upplýsingar nær setm vera vill. Stundið nám I Winnipeg, þar sem ódýrast er aC halda sér uppi, þar sem beztu atvinnu skilyrBin eru fyrir hendi og þar sero atvinnuskrifstofa vor veitir yBur ókv.lpis leiCbeiningar Fólk, útskrifaC J.f Success, fær fljótt atvinnu. Vér útvegum þvl dag- lega góðar stöCur. Skriflð eftir ókeypis npplýsingiun. THE SUCCESS 6USINESS COL! EGE Ltd. Oor. Portage Ave. og Edmonton St. (Stendur I engu sambandi viC aCra akóla.) mmi Winnipeg Supply & Fuel Co. Ltd. BYGGINGAREFNI Heath Hollow Tile, Lím, Sandur, Möl, Bricks, vana- leg’t og akrautteg'undir. Cement, Drain Tile, Ple- brico, Plastur, Partition Tile, Sewer Pipe. prjú Yards, Rietta St. — Ft. Rouge og St. James. Aðalskrifstofa: 265 Portage Ave. Avenue Block Tals. IN7615 The Unique Shoe Repairing 660 Notro Dame Ave. rétt fyrlr vestan Sherbrooke VandaCri skóaCgerClr. en á nokkr- um öCrum staC 1 borginnl. VerC einnlg lægra en annarsstaCar. — Fijót afgrelCsla. A. JOHNSON Bigandi. “Afgreiðsla, sem segir Sox” O. KLEINFELD Klæðskurðarmaður. Föt hreinsuC, pressuC og sniCln eftir máli Futnaðir karla og kvenna. Doðföt geymd að sumrlnn. Phones A7421. Húss. Sh. 542 874 Sherbrooke St. Winnipeg Til sölu þrjú hús á Gknli, fyrir lágt verð cf borgað er í peningum. lóð í Winnipeg eða bifreið tekið í skiftum. Upplýsingar að 739 Elgin Ave. Winnipæg. Kennara vantar fyrir Framnes- skóla, frá 1 sept. til 30 nóv. 1922, og frá 1 feb. til 30 júní 1923. Kennari þarf að hafa 2 flokks mentastig. Tilboð, tilgreini kaup. Mrs. Lorenzo Arnold. Framnes. Man. H. W. SCAMMELL Manufaoturing Furrier. Látið gera við loðfötin yðar nú og sparið peninga. Ný addressa: 464 Sargent Ave., Cor. Balmoral Winnipeg Talsími B 2383 Loðföt geymd kostnaðarllítið. BRAID & McCURDY Alskonar Byggingaef ni WINNIPEG, - - CANADA Office og Yard. West yard Vöruhús 136 Portage Ave. E. Erin Street. Viö enda Bannatyne Ave. Denison Interlocking Tile gerir Hlý, Þurr og Eldtrygg Hús. SEWER PIPE DRAIN TILE FLUE LINING Tals •• A6880 A6889 “WONDER” CONCRETE MIXERS Sand og Malar námur að Bird’s Hill, Man. Sendið Rjómann Yðar- TIL CITY DAIRY LIMITED WINNIPEG, MAN. Félag qem það eltt hefir aC mirkmiCi aC efla og endurbæta markaC fyrir mjólkurafurðir I fylkinu. Margir lelðandl Winni- peg borgarar standa aC félagl þeasu. sem stjónnaC er af James M. Carruthers, manni, sem geflC hefir slg vlC mjólkur framleiCslu og rjómabússtarfrækslu 1 Manitoba slðastliCi"- 20 ár. Stefnuskrá félagsins er sú, aC gera framleiðendur, og neyt- endur jöfnum höndum ánægða og þessu verður aG eins fullnsegt með fyrsta. flokks vöru og lipurri afgreiiöslu. Sökum þessara hugsjóna æskjum vér, viðsklfta yOar, svo hægt verði að hrinda þeim 1 framkvæmd. SendlB oss rjóma yBart City Dairy Liimited WINNIPBG Manitoba RJÓMI ÓSKAST— Með því að eenda rjómann til vor, fáið þér eigi að eins hæzta verð og beztu afgreiðslu, heldur skiftið þér við stofnun, sem ber hag yðar fyrst og síðast fyrir brjósti. Bændaeign og starfrækt þeim til hagsmuna. MANITOBA CO-OPERATIVE DAIRIES, LTD. 844-846 SHERBROOKE ST.. WINNIPEG. Aðgerð húsmuna. Athygli skal dregin að vinnu- stofu Kristjáns Johnsonar Sll Stradbnook, Ave., Wpg. Hann er eini islendingurinn í borg- inni, sem annast um fóðrun og stoppun stóla og legubekkja og gerir gamla húsmuni eins og nýja. — Látið Jandann njóta víðsikifta yðar. Sími F.R. 4487. Robinson’s Blómadeild Ný blóm koma inn daglega, Giftingar og hátíðablóm sérstak- lega. Útfararblóm búin með stuttum fyrirvara. Alls konar blóm og fræ á vissum tíma. ís- lenzka töluð í búðinni. ROBINSON & CO. LTD. Mrs. Rovatzos ráðskona Sunnudaga tals. A6236. A. C. JOHNSON 907 Confederation Life Bld. WINNIPEG. Annast um fasteignir manna. Tekur að sér að ávaxta sparifó fólks. Selur eldábyrgðir og bif- reiða ábyrgðir. Skriflegum fyrir- spurnum svarað samstundis. Skrifstofusími A4263 Hússími B3328 Arni Eggertson 1101 McArthur Bidg., Winnipeg Telephone A3637 Telegraph Address! ‘EGGERTSON 4VINNIPEG” Verzla meÖ hús, lönd og lóð- ir. Utvega peningalán, elds- ábyrgð og fleira. King George Hotel (Cor. King & Alexander) Vér höfum tekið þetta ágæta Hotel á leigu og veitum við- ski'ftavinum öll nýtízku þseg- indi. Skemtileg herbergi til leigu fyrir lengri eða skemri tíma, fyrir mjög sanngjamt verð. petta er eina hótelið í borginni, sem íslendingar stjórna. Th. Bjarnason, W. G. Simmons. MRS. SWAINSON, að 627 Sar- 1 gent ave. hefir ávalt fyrlrliffj- j andi úrvalsbirgðir af aýtlslru Ikvenhöttum.— Hún or oina tal. Skonan aem alíka varzlun rekur 1 jCanada. Islendingar látið Mra. [Swainaon njóta viðakifta yðar. Taisimi Sher. 1407. KOREEN Inniheldur enga fitu, olíu, litunarefni, ellegar vínanda. Notað að kveldi. Koreen vinnur hægt, en ábyggilega og sigrar ára vanroekslu.það er ekki venjulegt hármeðal. Það er óbrigðult við kvillum í hársverðinum. Verð $2.00, eða sent með pósti $2.25. Burðargjald borgað ef 5 flöskureru pantaðar í einu. Koreen Sales Co., 2140 Broad St., Regina Einkasalar fyrir Canada CANADIAN ji. PACIFIC OCEAN SERVICES Sigla með fárra daga mlllibili TIL EVROPU Empress of Britain 15,857 smáL Empreas of France 18,500 emál. Minnedosa, 14,000 sm&lastir Corsican, 11,500 am&loatir Scandinavian 12,100 smáloatir Sicilian, 7,350 smáleatir. Victorian, 11,000 smáleetir Melita, 14,000 smálestir Metagama, 12,600 smálestir Scotian, 10,500 smálestir Tunisian 10,600 smálestir Pretorian, 7,000 amálestir Empr. of Scotland, 25,000 smAl. Upplýsingar veitir H. S. BARDAL 894 Sherbrooke Street W. C. CASEY, General Agent Allan, Killam and McKay Bldg. 364 Main St., Winnipeg Can. Pac, Traffic Agents YOUNG’S SERYICE On Batteríes er langábyggileg- ust—Reynið hana. Umboðsmenn i Manitoba fyrir EXIDE BATT- ERIES og TIRES. petta er stærsta og fullkomnasta aðgertU arverkstofa í Vesturlandiu.—A- byrgð vor fylgir öllu aem vár gerum við og seljum. F. C. Young, Limited 309 Cumlberland Ave. Winnipeg

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.