Lögberg - 21.09.1922, Page 2
LÖGBERG, WMTUDAGINN
21. SEPTEMBER, 1922.
Sturla Þórðarson
Sjö alda afmæli
ur og náði honum á vald sitt, en
drap hann þó eigi. Yiðskift-
um iþeirra lauk með bardaganum
á örlygsstöðum í Skagafirði (12-
Eigi verður því í móti mælt, að'38). par voru þeir annarsvegar
marirhafa ágætir menn uppi ver- Sturla Sighvatsson og faðir hans
ið me ðþjóð vorri á ýmsum tím-jo? bræður, en hins vegar Gizur
um og ætti oss að vera bæði Ijúft porvaldsson og Kolbeinn ungi
og skylt að minnast slíkra manna, Arnórsson, höfðingi þeirra Skag-
er nytsemdarverk hafa unnið og firðinga. par unnu þeir Gizur
verið að öðru leyti sómi þjóðarinn- J fullan sigur. peir féllu þar
ar sökum mannkosta og allrar báðir, Sig'hvatur og Sturla í or-
framkomu. Einn slíkra manna' ustunni, en eftir toardagann lét
er Sturla pórðarson, skáldið og'Gizur drepa hina sonu Sighvats
sagnritarinn, og stendur í þeim þrjá, en einn komst undan á
greinum, svo og að mannkostum, flótta. Sturla pórðarson var í
svo framarlega í flokki, að nær J orustunni í liði nafna síns. Hann
engum má framar skipa þeirra komst undan á flótta í kirkju í
manna, er uppi voru á hans dög- Miklabæ, og voru honum gefin
um. N4 vill svo til, að sérstök grið. En eigi mundi hann
er ástæða þess, að vekja mönnum gleyma þeim atburðum, er þar
minning þessa manns, þar sem á gerðust, og hvilíkt skarð þá var
þessu ári er sjö alda afmæli hans, höggvið í ætt þeirra Sturlunga,
og er þá grein iþessi rituð að eins en eigi mundi honum þykja það
til þess, að minna á þenna 'hinn' en eigi mundi honum minna iþykja
merka sagnritara og s’kjáld hið það skarðið, er Gizur hjó í ætt þá
ágæta, en eingi er þess kostur í er hann vann það smánarverk, að
stuttri grein, að rita nákvæmlega hann drap Snorra Sturluson í
um æfi hans og ritstörf og skáld- Reykholti (1241), en hann mundi
skap. j Sturla skoða höfuð ættarinnar,
Sturla pórðarson er fæddur 29. enda taldj hann sér skylt að
júií 1214.' Faðír háns var pórð-jhefna Snorra, ef þess mættí auðíð
ur, elzti sonur Sturlu pórðarson- verða. Fyrir því er hann í
ar í Hvammi og konu hans Guð- sambandi við Órækju Snorrason,
nýjar Böðvarsdóttur, en bræður fóru >eir her.íerð á hendur Giz'
pórðar voru þeir Sighvatur, höfð- uri. °« fundukt í Skálaholti, og
ingi mikill, og Snorri sagnritar- |hófst bar bardagi, en biskup fékk
inn frægi og skáld gott, höfund- stöðvað og varð griðum komið á.
ur (Sirorra-)Eddu og Heims-:Su för varð því árangurslaus og
kringlu. pórður bjó að Stað á ófriður var eftir sem áður. peir
Ölduhrygg og var höfðingi mikill Gizur Kolbeinn ungi gerðu
og goðorðsmaður. Hann átti (Oiziir- og Kolbeinn ungi gerðu
frillu þá er póra hét, og áftu þau,samband milli sín m°ti þeim ó-
sex börn saman. Elztur barnanna rækl'u sturlu> °S áttu þeir
var Ólafur, kallaður “hvitaskáld”,,fund allir v\ð Hvítárbrú, og skyldi
lögsögumaður og lærður vel. pá vera sáttafundur, en þar voru þeir
Sturla, er hér er nokkuð ritað um. sturla °S Órækja sviknir og fang-
í fyrstu barnæsku ólst Sturla upp a'ir> °S fór Sturla norður með
með ömmu sinni, Guðnýju Böð-1 Kolbeini og varð að Iheita utanför|í fyrstu, þá kom brátt þar, að
varsdóttur, og gað hún honum alt s*nni, en Kolbeinn leysti hann frá(hann náði fullri hylli konungs og
fé eftir sig, en Snorri tók það alt bvi ,heiti> en lét hann sverja eiðjtók konungur hann íl ráðuneyti
í sínar hendur, og hafði Sturla þess> að aldrei skyldi hann i móti I«itt. pessi sinnaskifti konungs
ekki af fénu. Sturla hefir ver- Kolbdni vera, hver sem í móti j voru mjög að þakka drotningu, er
ið mjög bráðþroska, því að 13 v*ri °S urðu 11 hinir beztu menn j talaði vel máli Sturlu. Sturla
ur manna, en Gizur komst undan
á furðulegan hátt, þar <sem hann
falst í sýrukeri og varð eigi
fundinn. Gizur fór utan 1254
og kom eigi aftur fyr en 1258.
1255 var bardaginn á pveráreyr-
um. par börðust þeir porgils
skarði og Sturla við þá Hrafn
Oddson og Eyólf ofsa porsteins-
son. Sturla tók þeim stað hvar
þeir skyldu iberjast, og gekk hann
í fyrstunni fram frá öðrum mönn-
um, og er porgils mælti við hann,
hví hann færi svo óvarlega, svar-
aði Sturla þessu: “Lát mig sjá
fyrir báti mínum sem auðit má
verða”. porgils hljóp þá fram
til hans og sagði, að þeir skyldu
báðir saman vera. pau urðu
lok bardagans, að Eyólfur ofsi
féll, en Hráfn komst undan á
flótta. Sturla átti þá drjúgan
þátt í því, að hefna Halls tengda-
sonar síns og Flugumýrarbrennu.
Síðar sættust þeir Hirafn og
Sturla og héldu vel sættina.
pá er Gizur var orðin jarl á
íslandi, gerði hann Sturlu lendan
mann sinn. Sturla ihafði ávalt
staðið fast á móti því, að konung-
ur næði undir sig goðorðum
Snorra Sturlusonar og gerði skip-
un í héruðum og næði völdum í
'andi, og bar því konungur þung-
an hug ti] hans. En er Sturla
sá að ekki var hægt að spyrna á
móti broddunum, gaf hann upp
mótstöðuna og sór ásamt öðrum
Iíákoni konungi land og þegna
1262. Árið eftir neyddi Hrafn
Oddson hann til utanfarar, en þá
vildi svo vel til, er Sturla kom til
Noregs, að Hákon var úr landi
farinn vestur til Skotlands, og
kom eigi Iífs aftur. pað var því
Magnús konungur lagabætir, er
hann hitti fyrir í Noregi, og
þótt konungur sýndi honum fálæti
Þjáðist í mörg ár af
Eczema.
2. íslendingasaga (Sturlunga-
saga) í ritsafni því hinu mikla,
er nefnt er Sturlunga, og hefst
rit Sturlu á sögu afa hans Sturlu
í Hvammi, og er sagan óslitin að
dauða Snorra, eða til 1241; og
hafa sumir ætlað, að saga Sturlu
endi þar, en dr. Finnur ætlar, að
sagan nái alla leið til 1260 eða
rúmlega það. Saga Sturlu má
með réttu heita íslendingasaga,
og er langmerkasta ritið í öllu
safninu.
3. Hákonarsaga Hájconarson-
ar gamla, Noregskonungs. pessa
' FRUIT-A-TIVES” HREINSUÐU
HÖRUND HENNAR
Pointe St. Pierre, P. Q.
“Eg þjáðist í þrjú ár af ill-
kynjaðri Eczema pótt eg leit-
aði ýmsra lækna, gerðu þeir mér
ekkert gott.
pá notaði eg eina öskju af
“Sootha-Salva” og tvær af “Fruit-
a-tives” og hendur mínar eru nú
hreinsaðar. Verkurinn er farinn sögii samdi Sturla á árunum 1263
og ekki látið á sé bera aftur. 64 eftir áskorun Magnúsar
petta álít eg undravert, þar sem konungs, þegar eftir dauða Há-
ekkert meðal hafði áður nein á- konar konungs. Sagan er sam-
hrif, unz eg notaði “Sootha- in af mikilli snild og er eitt hið á-
Salva" og ‘.‘Funit-a4ives”, hið reiðanlegasta sögurit.
undraverða ávaxtalyf.” 4. Saga Magnúsar konungs
Madame PETER LAMARRE. lagabætis, samin um 1280. Af
50 askjan, 6 fyrir $2.5C, skerfur henni eru ehki nema tvö lítil brot.
til reynslu 25c. Hjá kaupmönn- ];Það er hin síðasta saga um nor-
nm eða sent með pósti frá Fruit- rænan keuun?> °& lýkur þar hin-
a-tives Limited, Ottawa. ,um mikla sögubálki íslendinga
_______________________________j um konunga í Noregi.
i pað væri óbætanlegt skarð í
sölsa undir sig ríki annara né sögu íslands og Noregs, ef Sturla
eignir. Hann var tryggur vin- hefði eigi ritað sögurit sín, og er
ur vina sinna, og aldrei rauf mikils um vert, hversu vel og ná-
hann að fyrra bragði orð né eiða.
I Eingi styrjaldar maður var hann,
I en þó fullhugi. Hann var
hreinlífur um kvennafar, og eigi
i hafði hann frillur neinar, svo sem
ihöfðingjum var títt á ,þeim dög-
J um, og hefir hann verið ágætur
eiginmaður konu sinni og góður
| faðir börnum sínum. Hann
jvar vitsmuna maður hinn mesti
! og fróðleiksmaður mikill í sögu og
| skáldskap Svo sagði pórður ka-
kali við hann að það
jværi sér sagt, að hann væri mest-
jur maður og vitrastur í þeim
! sveitum af hans frændum. Sá,
vetra fór hann með goðorð föður
síns, og hefir því þá kunnað lög-
ekil af hendi að inna svo ungur,
úr Vestfirðingafjórðungi
sverja eiðinn með honum.
um Kolbeins unga, svo og hefnajog mun átt ihafa þátt í samning
föður síns og þeirra ’bræðra. Hann j bókarinnar, og var bókin að
reið þá til fundar við Sturlu mestu samþykt á alþingi árið
pórðarson og skoraði á hann til eftir< sturla var þ& lögmaður,
liðveizlu. En Sturla færðist hinn fyrsti ’hér á landi, og var
undan og kvaðst hafa unnið eiða lögmaður yfir öllu landinu til
að dvaldiþ á í Noregi til 1271, og
kona hans kom og þangað til hans
pá er pórður kakali Sighvats- 0g mat drotning hana mikils og
og þá er ihann var 17 ára son k°m ut til íslands 1242, vildi sýndi henni alúð og vináttu. 1271
að aldri, lét faðir hans hann vera hann að vonum ná ríki og eign- fór Sturla aftur út hingað með
í sveit Guðmundar biskups Ara- j um tóður síns, sem var alt í hönd-jlögbók þá, er Járnsíða er nefnd,
sonar, er þá var á umferð með
fjölda fólks í héraði pórðar, og
átti Sturla að skipa fólkinu á gist-
ingar og sjá um, að alt færi spak-
lega, og hefir það eigi verið
vandalaust, því að fólkið var margt
og óspakt. Nokkru síðar var
Sturla riðinn við deilu milli föð
Kolbeini og vildi eigi rjúfa eið-
ana; svo var hann drenglyndur,
1276, er lögmenn urðu tveir, en
siðan yfir Norður og Vesturlandi
ur síns og órækju S:>orra3onar, °S má þó vita að hugur mundi,tij 1282. 1277 skrifaði Árni
kvæmlega hann segir frá og á-
reiðanlega. petta starf hans
verður varla metið og þakkað,
svo sem vert væri.
pessi eru kvæði Sturlu pórðar-
sonar:
1. pverárvísur, um bardag-
ann á pverárgrund í Eyjáfirði 19.
júlí 1205. Kvæðið er ort til
Porgils skarða, en ekki er annað
til en þessi vísuhelmingur:
pik sák, pórgils vekja
þingmót Heðins snótar;
járnfaldinn gekk aldar
oddr í ferðar broddi.
2. pórgilsdrápa, erfidrápa um
er setti saman Sturlungusafnið, pórgils skarða (d. 22. jan. 1258).
kveður svo að orði um Sturlu:,úr þeirri diápu eru til þjár vís-
“ok treystum vér honum bæði vel ur:
til vits ok einarðar at segja frá, 3. Hrynhenda, kvæði um Há-
i því at hann vissum vér alvitrast- kon konung Hákonarson, ort
an ok hófsamastan,” og er það j 1263, eitt hið glæsilegasta kvæði
góður vitnistourður af manni, er: að fornu. Til er 21 vísa. par
var Sturlu samtíða og þekti hann, í er þetta:
enda er það efalaust, að Sturla j Norðr líkar þér alt at auka
hefir verið skarpvitur og djúp- yðart vald um heiminn kalda,
hygginn og jafnframt óhlutdræg- gegnir munu því firðar fagna,
ur sem söguritari. Hann var fjörnis alfr, und leiðarstjörnu;
, talinn forvitri og draumspakur. þengill hefir þar annarr engi,
pá er pórður Narfason, er síðar alvaldr, en þú ríki haldit,
varð lögmaður (1296—1297; lengra reiða þjóðir þangat
11300), var með Sturlu einn veturjþína dýrð en röðull skíni.
j > Fagradal, þá var það eitt sir,n, • 4. Hákonarkviða eða Hákon-
jað einn af frændum pórðar kom armál, hefir verið sextugt kvæðf,
,þahgað á skipi, en er hann fór og eru til 42 vísur. petta ®et
.heimleiðis, gerði á veður mikið, og eg til sýnis:
ugðu menn, að hann mundi týn-j Flugu hræleiftr
og er sætt var á komin fundust bvetja hann, til að hefna Sighvats
biskup porláksson konungi og
segir, að af Sturlu stæði minna
gagn en þörf væri á, og þar
þeir bræður, pórður og Snorri, og j f°ðurbr°ður síns og frænda sinna,
bundu það þá fastmæium, að:er fellu í örlygstaðabardaganum,___________
frændsemi þeirra og vinátta,0? sv° þess> er þeir Órækja voru þyrfti ráð fyrir að sjá. En
rkyldi aldrei slitna, meðan þeir sviknir við Hvítárbrú. En svo fór porvarður pórarinsson s.krifaði
lifðu báðir, og fór þá Sturla til að Kolbeinn að ástæðulausu bjójkonUngi sama sumarið á þessa
Snorra í Reykholt, og var með Sturlu banaráð og sendi menn til|jeið: “Á þingi voru í sumar réðu
honum um sinn. j höfuðs honum. pá Þ°ttist; þeir Rafn og biskup, ihöfðu skamt
Sturla var alla stund mjög rið- Sturla laus við eifr sinn og fylgdi ok meðallagi skilvíst, að því er
inn við deilur Sturlungaaldar-j P°rði dyggilega, unz pórður fór|Sumum mönnum þótti; lögsögu-
innar. pá er Sturla Sighvats- utan 1250, og kom aldrei síðan til maðr var úgreiðr ok skaut flestum
son kom aftur úr utanför sinni fslahds- pað ár var Sturla lög- málum undir biskups dóm ok
(1235) og ætlaði sér að brjóta I sögmnaðiir, og hafði það starf ájannara manna, þeirra er sýndist;
landið undir vald Hákonar kon-lhendi í tvö ár. af löréttumönnum nýttist lítit”
ungs Hákoriarsonar, urðu fyrstu! Pa er porgils skarði Böðvars-jpeim höfðingjum hefir því þótt
viðskifti þeirra Sturlu Sighvats-,son kom út hingað 1252, til að,sturla atkvæðalítill um þessar
sonar og Snorra Sturlusonar og reka konungserindi, og koma ríki mundir, enda var hann nú farinn
órækju, sonar Snorra. Sturla, Snorra á konungsvald, fundust ‘að eldast og mæðast. En þess
pórðarson var í flofcki Órækju, og þeir Sturla að Helgafelli og féll ber og að gæta, að hér áttu hlut
með honum var hann í Reykholti, i m-eð þeim heldur fálega, og aagðiiað máli hinir mestu stórbokkar og
þá er Sturla Sighvatsson sveik Stiarla svo, að honum var óþokki iofsamenn, og hefir Sturla viljað
órækju á fundi, er til sátta hafði,miki11 a allri skipun Hákonar kon-jkomast hjá að skera úr málunum,
verið lagður, lét fara með hann 'unKs °g vildi draga porgils frá enda var honum von afarkostá
upp í Surtshelli og misþyrma konungstrúnaði. Og er þeir af hvorumtveggja þeirra. Má
íhonum þar. Sturla pórðarson fundust nokkrp síðar aftur, urðu1
ast, og var póður mjög hugsjúk-
ur um frænda sinn. pá mælti
Sturla: “Vertu kátr, p'iðr,
ekki mun Bárður frændi þinn
drukna í þessari ferð.” Nokkru
(síðar um vorið tók Bárður sótt.
pá spurði pórður Sturlu, hvort
Bárður mundi standa upp úr sótt-
inni eða eigi. “Skil ek nú”, seg-
ir Sturla, “hví þú spyrr þessa, en
ifá mér nú vaxspjöld mín,” lék
hann þar að um hríð. Litlu
jsíðar mælti Sturla: “úr þessarí
sótt mun Bárður andast,” og svo
ivarð. Um morguninn, er ör-
lygstaða bardagi varð daginn
! eftir, spurði Sturla Sighvats-
son nafna sinn pórðarson, hvort
hann ætlaði, að þeir Kolbeinn og
(Gizur mundu koma að sunnan.
Sturla kvaðst það ætla, að þeir
kæmu. “Hvat drevmdi þik,”
at hjararleiki
geigurlig
á Gauts himin;
en randalfr
rífandi fór
böðvarský
blóðs eldingum.
5. Hrafnsmál, kvæði um Há-
kon konung, ort 1264, og er alt
til. í því kvæði kemur sérstak-
lega fram hin fnábæra og óvið-
jafnanlega braglist skáldsins
par í er þessi vísa:
Glumdi á gjalfrtömdum
Gestils skeiðlhestum
eldr of aHvaldi
ægis nafnfrægjum; —■
skein af skautvönum
skeiðum brimreiðar 7 f
,sól of sigdeili
snotran óþrotlig.
6. Hákonarflokkur, drápa með
fékk engu um ráðið, en við engUjeníiar sættir milli þeirra. Sturla
var honum hætt sjálfum, og varð.°K Hrafn Oddson bundust þá sam-
frá að hverfa. 1237 andaðist! tökum og fóru að porgilsi í Stafá-
pórður faðir hans, og fékk Sturla .holti °% náðu honum á vald sitt,
þá Eyri í Eyrarsveit og tók vlð^k v9rð það að sætt, að porgils
búi þar. Sama ár varð Snorri, skyldi fara með 'þeim að Gizuri
að fara úr landi sökum yfirgangs Porvaldssyni og eigi skiljast við
Sturlu Sighvatssonar, og hófust
þá viðskifti þeirra Stur!u Sig-
hvatssonar, og Gizurar porvalds-
sonar.^er mestur hötfðingi var þá
á Suðurlandi. pá var svo mál-
komið, að Sturla pórðarson fylti
flokk nafna síns móti Gizuri.
tyr en aðrir hvorir væru í helju.
pessa sætt bundu þeir með eið-
um. En porgils hélt ekki sætt
þessa, og varð þetta ráð að engu.
Um veturinn eftir stofnaði Hen-
rekur biskup á Hólum til sátta-
fundar, eigi gekk saman, því að
er Sturla Sighvatsson sveik Giz-
Hann var í Apavatnsförinni, þá Peir StUrla svöruðu því, að þeir
vildu eigi hafa konungsskipun á
héruðum. En loks sættust þeir
þó frændur Sturla og porgils
1253. Sturla seldi porgilsi sjálf-
dæmi fyrir Stafholtsförina, og
cravXí , íi • i «... . . .
því vera, að hér komi fremur
fram varfærni og hyggindi af
'’endi Sturlu, en 'beint skortur
einurðar og skörungsskapar.
1277 fór Sturla aftur utan,
dvaldi í Noregi um veturinn og
hafði fulla ihylli konungs, og var
þá "herraður”. Tvö síðustu ár-
in sem hann lifði, var .hann valda-
laus. Hann andaðist í Fagur-
ey á Breiðafirði 30. júlí 1284.
Leingstum æfinnar hafði hann
búið að Staðarhóli, og þangað var
lík hans flutt og jarðað þar að
Péturskirkju Postula, er hann
hafði elskað mest allra helgra
manna.
Sturla pórðarson átti konu þá
er Helga hét pórðardóttir, Narfa-
sonar. . pau áttu fjögur böm.
- -~,Ingibjörg gift Halli Gizurarsyni
g . i porgils mikil fégjöld á hend- og Var þá að eins 14 ára. Síðar
„ nU”l’ en ^af honum upp alla giftíst hún pórði porvarðssyni úr
,a ,að skllnaði- Peir bundu Saurbæ. Snorri tók Staðarhól að
a J ^UJ,,na as^mæ^um» og föður sínum lifandi, var erlendis
í góðri virðingu með Magnúsi
mam of the skin
eða hörundefejuríJ, er þrá. kvenna og
fæ«t metJ þvl aB nota Dr. Chase’a
Olntmena. Allskonar höfisjúkdómar,
hverfa vl« notkun þes«a meöals
og hörundifl verður mjúkt og fagurt.
Fœat hj4 öllum lyfsölum eöa frA
Edmanion, Batee k Co., Limlted,
Toronto. ókeypis sýniehorn sent, ef
blaö þetta er nefnt.
OnChase’s
Ointmenf
endist það vel
Sama árið sættust þeir Sturlá
og Gizur, og var það ráðið, að
Hallur Gizurson skyldi fá Ingi-
bjargar Sturludóttur. Gizur
hafði þá keypt Flugumýri og
reist þar bú, og var þar brúð-
kaupið haldi með rausn mikilli
En það hjónaband var stutt, því
þá er boðsmenn voru á burtu farn-
ir, komu óvinir Gizurar, lögðu
e!d í bæinn og brendu. Foringi
brennumanna var Eyólfur ofsi
porsteinsson. par létust allir
aymr Gizurar, Hallur, ísleifur,
Ketilbjörn, svo og Gró kona hans.
Alls lézt þar hálfur þriðji tug-
konungi og var “herraður”. pórð-
ur varð ihirðprestur Magnúsar
konungs, en Guðnýju átti Kálfur
Brandsson, Kolbeinssonar.
Sturla pórðarson verður ágæt-
asti maðurinn, sem uppi var á
Sturlungaöldinni og sögur fara
af. Hann stendur ihreinn fyrir
augum vorum innan um allan
saurugleik aldarinnar siðspill-
inguna, grimdina, undirferlið, ó-
orðheldni, eiðrof og fjárdrátt
sviksamlegan. Hann var frið-
samur og sáttfús og Sýndi aldrei
öðrum að ósekju ofsa né yfir-
gang, og aldrei reyndi hann að
j segir Sturla Sighvatsson. “Mik dróttkvæðum hætti um Hákon
jdreymdi” segir hann, “at ek varjkonung, ort 1264, og eru til 11
|í Hvammi á föðurleifð minni, ok vísur.
|þar várum vér allir fyrir handan 7. Kvæði um Magnús konunjj
|á upp frá Akri; kross stóð hjá oss Hákonarson, lagabæti, dróttkvætt
á Holtshnjúknum, hár ok mikill. jog eru að eins til tvær vísur.
jpá þótti mér hlaupa skriða úr Annars segir í Sturlungíu, aj
(fjallinu mikil, ok var smágrjót Sturla 'hafi ort mörg kvæði um
! eitt alt, nem aeinn steinn, hann Magnús konung, en efasamt mun
jVar svá mikill sem hairíar hlypi vera að svo hafi verið.
! at oss, ok þótti mér undir verða 8. Sturla orti og 2 kvæði um
Jmargt várra manna, ok margt Birgi jarl Magnússon, en ekkert
|komst undan, en Vigfús Ívar3scn er til af þeim kvæðum.
kenda efc at undir varð, en þá í Sturlungu eru fjórar lausa-
vaknaða ek.” Sturla Sighvats- vísur dróttkvæðar eftir Sturlu.
|Son svaraði: “Opt verðr s >eipr Að Iokum vil eg endurtaka það
í svefni.” — Vér hljótum að dáðst að Sturla pórðarson vildi, að ís-
að Sturlu pórðarssyni sökum still- lendingar héldu hinu forna frelsi
ingar hans, samvizkusemi, óhlut- sínu og réðu sjálfir sér og landi
drægni, vitsmuna og annara sínu, og stóð fast á móti því, að er-
mannkosta, er hann var gæddur, lendur konungur næði landinu á
og hann verður oss kærastur allra vald sitt.
þeirra manna, er þá voru uppi, íslendingar minnumst iþessa á-
og teljum vér hann sóma þjóðar- gæta landa vors 28. júlí 1914.
innar og einn hinn bezta fslend- j
ing, er vér skoðum hanu sem
mann að eins, en þá er hitt ótalið,'
hvílíkur nytsemdar maður hann j
var sem sagnritari, og að hann j
var skáld eitt hið bezta, er uppi
hefir verið á landi voru.
Sögurit Sturlu pórðarsonar
eru þessi:
1. Landnáma. Svo segir
Finnur prófessor Jónsson, að hér
sé varla um sjálfstætt sögurit að
ræða, heldur ihafi Sturla að eins j
aukið frumritið með; ættartölum j
og smásögum um hitt og iþetta.
petta rit Sturlu er til, og er nefnt j I
Sturlubók. Finnur prófessor
telur líkindi tíl, að Sturla hafi j
skeytt Kristnisögu aftan við Land- j
námu og farið með hana á líkan
hátt.
—Almn. hins ísl. pjóðvfé.
Jón Janusson.
J-Em
^JLLETT companv lihJS
0 TORONTO. CANAO A
COPENHAGEN
Þetta er tóbaks-askjan sem
hefir að innihalda heimsin
bezta munntchpk.
Munntóbak
Búið til úr hin-
um beztu, elstu,
safa - mestu tó-
baks blöðum, er
ábyrgst að vera
algjörlega hreint
Hjá öllum tóbakssöium
Fréttaritarinn í Markerville.
pað er þá loksins leirskládið
hann Jónas J. Húnford, sem eg á
tal við. Já, ekki var við góðu
að búast, og sannarlega er hann
ekki þess virði að vera rétt kjafts-
högg af ærlegs manns hendi. —
Eg að eins vil minna lesendur
greinar minnar 17. ág. s. 1. í Lög-
berg, sem þó vitanlega hlýtur að
vera öllum í fersku minni, sem stíl-
að var til þessarar makalausu
persónu, að þar var ekki tekið
til íhugunar eitt einasta orð eða
setning úr fréttum hans. Heldur
eingöngu úr forsmáninni til mín
og annara, sem knýtt var aftnan
í ihans svo kallaða fréttabréf, og
verður höfundinum til ævarar.di
skammar lífs og liðnum. Einnig
tilfærði eg orðrétt alt “skítkast-
ið” og vitfirringvaðalinn, sem
engum heiðvirðum manni var
sæmandi að láta á prent frá sér
fara, og því síður nokkru blaði
að flytja. Og yfirgengilegt var
það að Heimskringla skildi efcki
slá stóru striki yfir þenna argvít-
uga þvætting, og frelsa þannig
gamla fréttasnattann sinn frá
stórhneiksli. Og í annan stað
sýna að hún væri annað meira
og betra til almennings, en að
vera saurblað. pví eins og eg
tók fram, þá kom þetta fréttum
alls ekkert við. Nú sárskamm-
ast hann sín, hann skepnan í
Hkr. 6. þ. m. En af ímynduðu
stærilæti, fyrir það að hafa verið
snatti í 25 ár, ^em auðvitað þurfti
hvorki heila eða hugsun til, að
eins ofurlítið af vandvirkni, þá
nær hans verri maður yfirráðum,
og ryður nú á mig þeim ósköpum
af skömmum, að slíks eru fá dæmi
sem betur fer. Og svo er hann
að reyna að klína sumu af vand-
ræðum sínum á Hkr., að hún hafi
prentað alt vitlaust fyrir sér,
og upp af því megi hann nú súpa.
Já, vesalingurinn, hann átti þó
sannarlega annað skilið fyrir
góða smalamensku.
Efalaust er það og verður
þessi Húnford einn (sem vill steia
af mér allri æru ef gæti), sem
ber mér það á brýn, að eg í rit-
verkum mínum fari í kringum
málefnin eins og “köttur í kring-
um heitan graut”. Heldur mun
það vera hinsvegar, að eg hefi
gengið helst til hreint og ibeint
að verki og fyrir það aflað mér
bæði vina og óvina.
Ekki dettur mér í hug að nefna
nafn sk’áldsins, sem helzt til lengi
hefir verið þvætt um, í sambandi
við jafn illvígan ræfil og hér á hlut
rð máli. pað er eins langt
þeirra í milli að andlegu atgervi,
sem austurs og vesturs. Og því
skáldinu mesta vansæmi. •
Svo að endingu vill þessi snatti
fara að leggja mér lífsreglur. Já,
drottinn minn! pá kemur nú ekki
ráð úr refshala, eða hitt þó held-
‘ur. pað er ofmikill ihelgidóm-
ur að setja hér vers eftir Hallgr.
prest Pétursson. En flónið
hafði tvær hendingar hans fyrir
“Motto”, sem ekkert kom málinu
við. pví hér um bil allir Vest-
ur-íslendingar þefckja minn penna
málróm — ef svo mætti að orðl
komast . —.En versið er svona:
“Lætur ,hann lögmál byrst
lemja og hræða,
eftir það fer hann fyrst,
að friða og græða.”
Undarlegir geta mennirnir ver-
ið. petta virðist hafa vakað fyr-
ir blessaðri skepnunni. Fyrst
að ausa yfir mig öllu því níði sem
hans vesæla sál fær saman hnoð-
að, og kalla mig “Lalla” í öðru
hverju orði, sem eflaust á að
merkja alt annað en vinagælur.
Síðan að græða öll sárin, og setja
bráðum sjötugan drenghnokkann
á kné sér.
ipú veist það ekki Húnford
minn, hvernig sá maður þyrfti
að vera, sem réðist í að knésetja
mig.
Hann þyrfti að( vera góður
maður með göfuga sál, einlægar
og hjartanlegar tilfinningar. peim
manni mundi eg þola flest, og
hans áminningum fyigja, þó gam-
all sé orðinn. >
En eftir rithætti (þínum að
dæma þá átt þú ekkert af þess-
um kostum. pér vildi eg
standa sem lengst ’burtu frá, og
eíga iþig sem óvin en ekki vin.
því ekkert er skaðlegra í heimí
þessum en að gera slæma menn
sér að vinum.
Á nú þetta nofckuð skylt við
það að fara í kringum málefnið
eins og köttur i kringum heitan
graut? Eg held ekki. Og svo
mátt þú nú Húniford minn fara
í friði, og eg vildi Ihelzt að
þú kæmir aldrei fyrir ærlegra
manna sjónir.
Lárus Guðmundsson
Frá íslandi.
Síldaveiðiskipin eru nú öll lögð
út, og hefir lítið eitt veiðst af
síld á Siglufirði og Akureyri.
Austanlands hefir nofckuð veist.
Guðjón Samúelsson bygginga-
ráðunautur ríkisins var nýlega
hér í bænum, til þess að gera á-
ætlun um götuskipun ibæjarins
samkvæmt ákvæðum Alþingis um
skiipulag bæja. Lét hann vel
yfir húsaskipuninni hér í bænum
og taldi tiltölulega íítils við
þurfa til Iagfæringar. Um fyrri
helgi lagði hann af stað 'landveg
til Reykjavíkur og með honum
Sigurður Guðmundsson skóla-
meistari-
íLandsbankaseðlarnir eru aftur
komnir í umferð.
pættir úr sögu Eyjafjarðar á
fyrri hluta 19. aldar hefir Hall
grímur Hallgrímsson sögumeist-
ari ritað í Dag og gefur út sér-
prentaða. Mjög fróðlegir
þættir, efnið unnið úr skýrslum
embættismanna sem liggja í Kaup
mannahöfn, og geyma feikna
fróðleik.
Nýreist er kirkja á Fjarðar-
öldu við Seyðisfjörð. Var Vest-
dalseyrarkirkja rifin og efnið not-
að í nýju kirkjuna.
Flokkur enskra leikenda er
kominn til bæjarins til þess að
kvikmynda hina frægu sögu eft-
ir Hall Caine: Týndi sonurinn,
sem fer fram hér á iandi.
Styrkur
Styrkur vöðvanan er ekki sama
og tauga styrkur. Af þessari
ástæðu, þjáist fólk oft, sem lítur
vel út, af taugabilun, svefnleysi
og geðstygð, eru einkenni tauga-
veiklunar, ásamt meltingarleysi
og þreytutilfinning.
Lesið þetta bréf frá Ontario-
manni:
Mr. W. L. Gregory, Charles St.
E. IngersoH, Ont., sfcrifar:
“Eg hafði þjáðst lengi af melt-
ingarleysi og stýflu. Stndum
fylgdu þrálátir verkir í maganum,
ásamt svefnleysi. Eg var orð-
inn svo biilaður, a ðeg gat ekki
stundað vinniu mína nema með
höppum og glöppum. pá fór eg
að nota Dr. Chases Nerve Food og
hlaut af því mikla blessun. Melt-
ingin komst skjótt í gott lag og
svefnleysið ásótti mig ekki leng-
ur Eg hefi mælt með Dr. Chas-
e’s Nerve Food við marga vini
mína, sem taugaveiklaðir voru á
líkan hátt og eg, og þeir hafa allir
fengið heilsubót.
Dr. Chase’s Nerve Food 50 cent
askjan, hjá öllum lyfsölum, eða
Edmanson, Bates & Co., Limited,
Toronto.