Lögberg


Lögberg - 21.09.1922, Qupperneq 8

Lögberg - 21.09.1922, Qupperneq 8
Bls. 8. LÖGBERG. FIMTUDAGINN 21. SEPTEMBER, 1922. Or Bænum. ♦ + + Fr. Fritz Erlendsson frá Narr- row, Man., kom til borgarinnar snöggva ferð í viikunni sem leið. Mr. Hjálmar porsteinsson, frá Gimili, Man., dvelur í 'borgnnni um þessar mundir. Dugleg og reglusöm stúlka, óskast nú þegar, til þess að búa um rúm og halda hreinum gesta- herbergjum á King George Hótel- inu hér í borginni. Umsækjend- ur gefi sig fram nú þegar við Mrs. Th. Bjarnason, King Ge- orge Hotel, Cor King og Alex- ander. Gjafir til Betel. frá Mrs. Guðrúnu Árnason á Betel $300.00', þetta átti að vera í síðasta blaði. Með bezta þakklæti J. Jóhannes- son féh. 675 McDermot Ave. — Mrs. J. B. Thorleifsson frá Yorkton, Sask. kom til bæjarins í fyrri viku ásamt syni sínum Wilfred, sem ætlar að ganga á Wesley College. — Mr. Karl Kristjánsson kom til bæjarins í fyrri viku, frá Wyn- yard. Hann gengur hér á mið- skóla. Söngmaðurinn íslenzki og al- kunni, Eggert Stefánson, er vænt- anlegur til Ameríku í haust, eða vetur. Óuppbúið herbergi til leigu í góðu húsi. Upplýsingar að 480 Lipton Str. peir kennarar, sem vildu sækja um að komast að við íslenzku umferðakensluna hér í bænum.t sem byrjar um miðjan okt. n. k.,) og í ráði er að haldið verði uppi I fyrir fimm mánaða tíma, gjöri svo vel að senda skrifleg tilboð I og ákveði kaup um mánuðinn, til j A. P. Jóhannssonar, 673 Agnes j Str. Wpg., fyrir lok þessa mánað ar. — Á laugardagskvöldið gjörði stór hópur manna og kvenna, þeim hjónum Mr. og Mrs. P. S. Páls- syni óvænta heimsókn í tilefni af því að þau eru nýlega flutt í hið reisulega og vandaða hús er þau hafa bygt sér á 715 Bann- inng iSt. Var samsætið undir stjórn Jóns Sigurðssonar félags- ins og réðu konur þar lögum og lofum. Flutti forstöðukona fé- lagsins Mrs. S. Brynjólfsson þeim hjónum ávarp fyrir hönd J. S. fé- lagsins og afhenti þeim að gjöf vandaða gólfábreiðu, sem sérstak an þakklætisvott fyrir hið mikla starf er þau hjónin og sérstaklega Mrs. Pálsson, hafa unnið í þarf- ir félagsins. — þar næst þökkuðu þau Pálssons hjónin með stuttum og hlýlegum ræðum heimsóknina og velvildarhug fólksins og gjöf- ina. Skemti fólk sér síðan við söng og spil, samræður og leiki, langt fram á nótt. Eftir að konurnar höfðu borið fram rausn- arlegar veitingar hélt hver heim til sín ánægður ií hug eftir að hafa eytt þarna góðri og- glaðri kvöldstund. Athugið auglýsinguna frá Ly- ons Limited, sem birtist í þessu blaði. par er um að ræða marg- vísleg kjörkaup, því sú verzlun er eins sú allra fullkomnasta slíkrar tegundar í allri borginni. Samkoma sú, er ihr. Eichard Föstudaginn 8. sept, voru Beck-. stofnaí5i tH hinn 14‘ >• m” þau Sigmundur Jóhannsson og var a*ætle£a «ótt og fór i alla Kristín Guðbjörg Thorvardson, staði vel fram' Lagði hr' Beck af bæði frá Bifröst, Man„ gefin | stað slí5a5tIiðlnn lau^arda^-áIeiðls saman í hjónaband af séra Run- ti! Oorne11 haökólans’ þar sem ólfi Marteinssyni að 493 Lipton hann hefir akveðlð að stunda Street, hér í bæ. Fimtudaginn, 14. þ. m. voru þau Harold Francis Czerwinski og Vígdís Bardal, bæði til heim- ilis i Winnipeg, gefn saman í hjónaband af séra Runólfi Mar- teinssyni í Fyrstu lút. kirkju. Að loknu mjög ánægjulegu samsæti, eftir vígsluna, hjá foreldrum brúðarinnar, Mr. og Mrs. P. S. Bardal, 841 Sherbrooke St„ lögðu brúðhjónin á stað í skemtiferðð til Kenora, Ont. nám um hríð. peir sem kynnu að hafa sýnis- horn íslenzkra bókmenta til sölu, eða væru fáanlegir til þess, að lána nokkur eintök af þeirri bók, eru vinsamlega beðnir að láta séra H. J. Leo, að 648 Home Str. vita sem fyrst. Talsími hans er Sh. 3992. íslenzkir kornræktarbændur ættu að veita athygli auglýsingu frá North West Commission Co., sem birtist í þessu blaði. petta er eina íslenzka kornverzlunin, sem til er í öllu landinu, eign íslendinga og stjórnað af íslend- ingum. Forstjóri þessarar um- boðsverzlunar, eins og að undan- förnu, er hr. Hannes J. Líndal, ötull maður og áreiðanlegur, með víðtæka þekkingu á öllu því, er að hveitiverzlun og markaðsskilyrð- um lýtur. peir, sem senda korn sitt til North West Commission geta reitt sig á lipra afgreiðslu og fljót skil. Vonandi verða þeir og miklu fleiri, á hausti því, sem nú stendur yfir, en nokkru sinni fyr, er senda korn sitt til þessarar góðkunnu, íslenzku hveitiverzl- unar í Winnipeg borg. í vikunni komu þeir Davíð Gíslason, sonur hans Lárus og Jón Helgason, allir frá Hayland P. O. Man„ og Jón Hávarðsson frá Siglunes, til borgarinnar með tvö vagnhlöss af sláturgripum til að selja. 31. síðastliðins mánaðar, voru þau Emma Henderson og Ragn- ar Johnson, gefin saman í hjóna- band af séra Rögnvaldi Péturs- syni að heimili hans, 650 Marj'- land Str. Ungu hjónin fóru skemtiferð í bifreið suður til Bandaríkjanna að afstaðinni hjónavíxlu. Framtíðar heimili þeirra verður í Winnipeg. BŒKUR nýkomnar frá Islandi: Múnkafjarðarklaustur eftir Friis Saga frá Lapplandi, þýdd af B. Blöndal, ........ Síðasta ráðið, saga eftir Jack London .......... Œfintýri, saga eftir Jack London .............. Œsækuminningar, eftir Ivan Turgenew .... . .. ... Bók náttúrunnar, eftir Tope- lius 3. útg. ib....... Bókin um veginn, eftir Lao- Tse, þýdd af J. Sanári Œðri heimar II. eftir Lead- beater, ........... .... Barnasögur og smákvæði, eftir Hallgr. Jónsson Móðurmálið, leiðarvísir í lestri, Steingr. Arason Sextíu leikir, fyrir hemili skóla og leilkvöll, sami höf., Leiðarvísir við orðasöfnun, eftir porb. pórðarson Gullastokkur.............. Skuggsjáin, fróðleiksmolar frá ýmsum tímum og þjóð um............. .... .... Handbók fyrir hvern mann Stúdentafélagið 50 ára, eftir Indriða Einarsson .... Menn og mentir II. eftir Dr. Pál Eggert ólason, ögmund- ur Pálsson, Gizur Einarsson og saimherjar, ..... Nýall, eftr Dr. H. Péturson, öll bókin 1. II. og III.... Einnig III. hefti sérstakt .... Einnig III. hefti sérstakt J. A. 1,60 1,30 1,90 0,85 1,10 1,00 1,30 1,25 0,40 0,90 0,90 0,40 0,25 0,50 1,50 6,00 4,75 2,45 2,40 Mrs. Alex Johnson, söngkonan gótS- kunna er nú komln aftur ttl borg- arinnar, frá sumarbúsfcað f/num að öimll, Man. Er hún nú byrjuC aftur 4 sönglistarnámi, hjá hlnnl ágætu kenslukonu, Mrs. W S. Tomson. Finnur Johnson, 676 Sargent Ave., Winnipeg. í síðustu viku komu J>au séra Har- aldur Sigmar, frú hans og tengdamóS- ir Mra Rev. N. S. Thorlákson, vest- an frá Argyle, og hélt séra Sigmar ásamt frú slnni vestur til safnaða sinna I Saskatchewan á föstudags- kvöldið ISLENZKAR MYNDIR víðsvegar af landinu verða sýndar af hr. Lárusi J. Rist, á eftirfylgjandi'stöðum: GIMLI, mánudaginn ............. 25. september SELKIRK, þriðjudaginn............... 26. september ÁRBORG, miðvikudaginn .... ••••.•••• 27. september RIVERTON, föstudaginn............... 29. september Myndirnar verða skýrðar og ferðaminningar sagðar um öræfi landsins og hin fegurstu bygðarlög. — Sleppið ekki þessu tækifæri að sjá al-íslenzkar myndir af gamla landinu. Inngangur 50 cent fyrir fullorðna 25 cent fyrir börn Rödd fráStúdenta- félaginu. Nú eru blómin öll horfin og laufin byrjuð að falla. Haust- vindar eru farnir að næða og sumargolan leikur ei Iengur um vangann. Stúdentar utan af landsbygðinni eru farnir að tínast einn og einn í bæinn, tilbúnir að taka til starfa eftir sumarfríið. Stúdentafélagið á mikið verk fyr- ír höndum þenna vetur og ættu allir stúdentar að gera það skyldu sína að ganga í félagið og sækja fundi þess. Um leið og þar er samúð og félagslyndi, þá er það sumúð og upplyfting og ánægja fyrir nemendur utan af landi að mæta íslenz'ku námsfólki víðsveg- ar að og taka þátt í skemtunum þeirra og félagslífi utan skóla. óvænt tilkynning hefir borist stúdentafélaginu, og má kalla, að það sé hið fyrsta verk í sambandi við hið nýja starfsár þess. Eins og flestum íslendingum er kunn- ugt, hefir Mis’s porstína Jack- son verið á Frakklandi við Rauða Kross starfsemi á annað ár og er nú nýkomin til baka. Œtlar hún að ferðast um íslenzku nýlend- urnar og flytja fyrirlestra um ferðalög sín á Frakklandi, og gengur helmingurinn af arðin- um fyrir þessar sámkomur til stúdentafélagsins. pað verður bæði fróðlegt og skemtilegt að heyra til Miss Jaekson og er það beiðni stúdenta- félagsins til íslendinga að sem flestir sæki þessar samkomur, og því heldur, sem mikið af arðinum gengur til að styrkja fátækt ís- lenzkt námsfólk. Miss Jack- son á kærar þakkir skilið frá fé- laginu fyrir þetta vinaþþel og umhyggju fýrir starfi þess og er það einlæg ósk félagsins að henni gangi vel á ferðalagi sínu meðal íslendinga og að fyrirtæki hennar hepnist. B. E. J. -----—o------- Wonderland. Athugið vandlega auglýsinguna frá Wonderland í þessari viku. Myndirnar eru nú með þeim allra skemtilegustu, sem hugsast getur. Hugsið yður Charlie Chaplin í The Idle Class” og “The Black Bag”. Næstu viku “North of the Rio Grande”. w ONDERLAN THEATRE Miðvikudag og Fimtudag Mary Miles Mirtter “South of Suva” og Charlte Chapltn “The Idle class” Föstudag og Laugardag Herbert Rawlinson í “The Black Bag” mámidag og þriíijudag North of the Rio Grande BEBE DANIELS og JACK HOLT Mr. Ragnar Johnson, frá Nar- rows, Man., var staddur í borg- inni um miðja fyrri viku. Mr. Nikulás Snædal frá Reykja- vík P. O. Man„ kom til borgar- innar á fimtudaginn í vikunni sem leið og hélt iheimleiðis' aftur á Iaugardaginn. Herbergi til leigu, meO eöa án hús- gagna aC 259 Spence Street. Slmi B2266. Ágætt íveruhús með sex her- bergjum og rafljósum til sölu á góðum stað í Selkirk; verð og skil- málar mjög rýmilegt. Lyst- hafendur snúi sér til ritstjóra Lögbergs. Jóns Sigurðssonar félagið held- ur dans í Manitoba Hall á föstu- dagskvöldið 29. þ. m. Dansinum stjórnar Mrs. Alex Johnson. — Fjölmennið. Moöiie og Polarina Dlia Gasofine Red’s Service Station milli Furby og Langside á Sargent A. BERGMAN, Prop. FREE SERVICK ON RBNWAT . CUP AN DIFFERENTIAI, OREASE Leaving School? Attend a Modem, _______ Thorough & Davld Ooopei- C.A. Bractical President. Business School Such as the Dominion Business Gollege A Domininon Trainrng tvill pay you dividends throughout your business career. Wrlte, call or phone A3031 for information. 301-2-3 IfEW ENDERTON BLDG. (Next to Eaton’s) Cor. Portage Ave. and Hargrave. Winnipeg Innilegustu þökk vottum við undirrituð öllum þeim hinum mörgu, sem sýndu okkur hlut- tekning I sorg okkar út af frá- falli hins elskaða vinar Hin- rics G. Henricsonar. pjóðbjörg Henrickson. Jacob Henrickson. Ástdís Hinriksson. Vigdís Bergman. Við pökkum af hjarta öllum þeim góðu vinum, sem hafa á einn eða annan hátt sýnt okkur hjálp og hluttekningu í veik- indum og fráfalli okkar elsku- lega vinar, eiginmanns og föð- ur. — Mrs. J. W. Frederickson. Jónas Frederickson. Frank Fredericksson, Mrs. Frank Frederickson. Ljósmyndir Fallegustu myndirnar og með bezta verðinu fást hjá: PAIMER’S STUDIO 643 Portage Ave. Phone Sh 6446 þriðja hús fyrir austan Sher- brooke St. Stækkun mynda á'byrgst að veita ánægju. gjörir við klukkur yðar og úr ef aflaga fara. Ennig býr hann til og gerir við allskonar gull og silfurstáss. — Sendið aðgerðir yðar og pantanir beint á verkstofu mína og skal það afgreitt eins fljótt og unt er, og vel frá öllu gengið- — Verk- stofa mín er að: 839 Sherbrooke St., Winnipeg, BARDALS BLOCK. Sími: A4153 Í»I. Myndastofa WALTER’S PHOTO STUDIO Kristín Bjarnason elgandi Næst við Lyceum leikhúsií 290 Portage Are Wlnnit>«f Viðskiftaœfing hjá The Success College, Wpg. Er fullkomln æfing. Tho Success er helzti verzlunar- skólinn I Vestur-Canada. HiC fram- úrskarandi álit hans, á rðt sina aC rekja til hagkvæmrar legu, ákjósan- legs húsnæCis, góCrar stjórnar, full komlnna nýtlzku námsskeiCa, úrvals kennara og óvlCjafnanlegrar atvinnu skrifstofu. Enginn verzlunarskól vestan Vatnanna Miklu, þolir saman- burC viC Success I þessum þýCingar- miklu atriCum. NAMSSKEID. Sérstök grundvallar riámaskelð — Skríft, lestur, réttrltun, talnafræCi, málmyndunarfræCi, enska, bréfarit- un, landafræCi o.s.frv., fyrir þá, er lítil tök hafa haft á skólagöngu. Viðskifta námsskeið bænda. — 1 þeim tilgangi aC hjálpa bændum viC notkun helztu vlCskiftaaCferCa. þaC nær yfir verzlunarlöggjöf bréfavl'C- skifti, skrift, bókfærslu, skrifstofu- störf og samning á ýmum formum fyrir dagleg viCskifti. Fullkoimin tilsögn I Shorthand Business, Clerical, Secretarial og Dictaphone o. fl.. petta undirbýr ungt fólk út 1 æsar fyrir skrifstofustörf. Ilcimanámsskeið i hinum og þess- um viCskiftagreinum, fyrir sann gjarnt verC — fyrir þá, sem ekki geta sðtt skóla. Fullar upplýsingar nær seim vera vill. Stundlð nám í Winnipeg, þar sem ódýrast er að halda sér uppi, þar sem beztu atvinnu skilyrCin eru fyrir hendi og þar sem atvinnuskrifstofa vor veitir yCur ók^.'þis leiCbeiningar Fólk, útskrifað Af Success, fær fljótt atvinnu. Vér útvegum þvi dag- lega góCar stöCur. Skrifið eftlr ókeypia upplýsingum. THE SUCCESS BOSINESS COLi íGE Ltd. Cor. Portage Ave. og Edmonton 8t. (Stendur I engu sambandi viC aCra skðla.) MERKILEGT TILBOÐ Til þess að sýna Winnipegt úum, hve mikið af vinnu og peningum sparast með því að kaupa Nýjustu Gas Eldavélina Þá bjóðumst vér til að selja hana til ókeypis 30 daga reynslu og gefa yður sæmilegt verð fyrir hina gömlu. Komið og skoðið THE LORAIN RANGE llún er álveg ný á markaðnim Applyance Department. Winnipeg ElectricRailway Go. Notre Dame oji Albert St., Winnipeé THE Winnipeg Supply & Fuel Co. Ltd. BYGGINGAREFNI Heath Hollow Tile, Lím, Sandur, Möl, Bricks^ vanar legrt og akrauttegundir. Cement, Drain Tile, Ple- brico, Plaatur, Partition Tile, Sewer Pipe. Prjú Yards, Rietta St. — Ft. Rouge og St. James. Aðalskrifstofa: 265 Portage Ave. Avenue Blðck Tala. N7615 The llnique Shoe Repairing 660 Notro Dame Ave. rétt tyrlr vestan Sherbrooke VandaCri skóaCgerClr, en á nokkr- um öCrum staC I borglnni. VerC einntg lægra en annarsstaðar. — Fljót afgreiðsla. A. JOHNSON Eigandi. “Afgroiðsla, sem segir ax” O. KLEINFELD Klæðskurðarmaður. Föt hreinsuC. pressuC og sniCin eftir máli Fatnaðlr karla og kvenna. Doðföt geymd að sumrlnu. Phones A7421. Húss. Sh. 542 874 Sherbrooke St. Wlnnipeg THE TOWNSEND Plumbing & Heating Co. 711 Portage Ave., Winnipeg. Ein allra fullkomnaflta verk- stofa þerrar tegundar í borg- inni. Aðgerðir leyatar fljótt og vel af hendi. Verkstofu sími Sher. 550 Heimilis sími A 9385 /"" 1 i ■ H. W. SCAMMELL Manufacturing Furrier. Látið gera við loðfötin yðar nú og sparið peninga. Ný addressa: 464 Sargent Ave„ Cor. Balmoral Winnlpeg Talsími B 2383 Loðföt geymd kostnaðarlítið. BRAID & McCURDY Alskonar Byggingaef nl WINNIPEG, - - CANADA Office og Yard. West yard Vöruhús 136 Portage Ave. E. Erin Street. Vii5 enda Bannatyne Ave. Denison Interlocking Tile gerir Hlý, Þurr og Eldtrygg Hús. SEWER PIPE DRAIN TILE FLUE LINING Tals.: A6880 A6889 “WONDER” CONCRETE MIXERS Sand og Malar námur að Bird’s Hill, Man. Ertu búinn að borga Lögberg heillin ? O-nei! ekki enn. Myntu mig áaðgera það í þessum mánuði, gæzkan mín. ? RJÓMI ÓSKAST— Með því að senda rjómann til vor, fáið þér eigi að eina hæzta verð og ’beztu afgreiðslu, heldur sfciftið þéir við stofnun, sem ber hag yðar fyrst og síðast fyrir brjósti. Bændaeign og starfrækt þeim til hagsmuna. MANITOBA CO-OPERATIVE DAIRIES, LTD. 844-846 SHERBROOKE ST.. WINNIPEG. Inniheldur enga fitu, olíu, litunarefni, ellegar vínanda. Notað að kveldi. Koreen vinnur hægt, en ábyggilega og sigrar ára vanrœkslu.það er ekki venjulegt' hármeðal. Það er óbrigðult við kvillum í hársverðinum. Verð $2.00, eða sent meí pósti $2.25. BurSafgjald borgað ef 5 flóskureru pantaðar í einu. Koreen Sales Co., 2140 Broad St., Regina Einkasalar fyrir Canada Aðgerð húsmuna. Athygli skal dregin að vinnu- stofu Kristjáns Johnsonar 311 Stradbrook, Ave., Wpg. Hann er eini Islendingurinn í borg- inni, sem annast um fóðrun og stoppun stóla og legubekkja og gerir gamla húsmuni eins og nýja. — Látið iandann njóta viðskifta yðar. Sími F.R. 4487. Robinson’s Blómadeild Ný blóm koma inn daglega. Giftingar og hátíðablóm sérstak- lega. útfararblóm búin með stuttum fyrirvara. Alls konar blóm og fræ á vissum tíma. la- lenzka töluð í búðinni. ROBINSON & CO. LTD. Mrs. Rovatzos ráðskona Sunnudaga tals. A6236. A. C. JOHNSON 907 Confederation Life Bld. WINNIPEG. Annast um fasteignir manna. Tekur að sér að ávaxta sparifé fólks. Selur eldábyrgðir og bif- reiða ábyrgðir. Skriflegum fyrir- spurnum svarað samstundis. Skrifstofusími A4263 Hússími B3328 Arni Eggertson 1101 McArthur Oldg., Wionipeg Telephone A3637 TelegrapH AddressJ ‘EGGERTSON WINNIPEG” Verzla með hús, lönd og lóð- ir. Utvega peningalán, elds- ábyrgð og fleira. King George Hotel (Cor. King & Alexander) Vér höfum tekið þetta ágæta Hotel á leigu og veitum við- skiftavínum öll nýtízku þæg- indi. Skemtileg herbergi til leigu fyrir lengri eða skemrl tíma, fyrir mjög sanngjamt verð. petta er eina hótelið í borginni, sem íslendingar stjórna. Th. Bjarnason, W. G. Simmons. MRS. SWAINSON, að 627 Sar- gent are. hefir ávmlt fyrirliggj- andi úrvalsbirgðir *f nýtlzku kvenhöttum.— Hún er eina tal. konan sem slíka verzlun rritur i Canada. lslendingar látið Mra. Swainson njóta viðskifta yðar. Talsimi Sher. 1407. TvT^r-T^-IVTVJilllHlirr— CANADIAN 4j, PACIFIC OCEAN 5ERVICE5 Sigla með fárra daga millibili TIL EVROPU Empress of Britain 15,867 suiAL Empress of France 18,500 emál. Minnedosa, 14,000 smálestir Corsican, 11,500 smálestir Scandinavian 12,100 smiáleatir Sicilian, 7,350 smálestir. Victorian, 11,000 smálestir Melita, 14,000 smálestir Metagama, 12,600 smáleistir Scotian, 10,500 smálestir Tunisian 10,600 smálestir Pretorian, 7,000 amáleztir Empr. of Scotland, 25,000 smál. Upplýsingar veitir H. S. BARDAL 894 Sherbrooke Street W. C. CASEY, General Agent Allan, Ki'llam and McKay Bldg. 364 Main St., Winnipeg Can. Pac, Traffic Agenta YOUNG’S SERVICE On Batteries er langábyggileg- ust—Reynið hana. Uroboðsmena í Manitoba fyrir EXIDE BATT- ERIES og TIRES. Petta er stærsta og fullkomnasta aðgerd- arverkstofa í Vesturlandiu.—A- byrgð vor fylgir öllu sem vér gerum við og seljum. F. C. Young, Limlted 309 Cumiberland Ave. Winnipag

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.