Lögberg - 02.11.1922, Side 2
Bla. 2
LÖGBERG FIMTUDAGINN
NÓVEMBER 2. 1922.
Ókeypis bók um iilgresi
Landbúnaðardeild Saskatchew-
an tylkis,sendir yðurípósti,gegn
umsókn, ókeypis bœkling um
algengustu íllgresis-tegundir í
vSaskatchewan og beztu aðferð-
irnar til að útrýma þeim. Um-
sóknir umbœkling þtnna send*
ist til
The Statistics Branch,
Saskatchewan Department ol Agriculture
Iteéína, Sankalchewan.
að orði: “Bláf jötur ægis við
klettótta strönd.”
, Brimhljpðið hefir
hljómað í
landsins sona
Fióa fíflið.
betta þjóðernis-mas hér er nokk-
uð annað en blábert, skelþunt og
skinið humbugg), að lofa henni
að vera óáreittri að allri hvefsni
og ónotuon, og reyna að bíða þol-
inmóðir úrslitanna, hvert þau
verða henni, og þá líka 'þjóð
hennar til sæmdar auka, eða þá
á hinn veg.
“Úr ílóanum” kemur einhver
óþeíktur Gestur Einarsson, til að
skrejda Heimskringlu 18. okt.
— á þann einkennilega hátt, að
rita ekkert orð af viti, eða sann-
girni; ekkert, sem nokkrum heil-
vita manni getur verið til gagns
eða gamang,, eða á nokkurn hátt 10g virðing, að jþegar Lára var
tii góðs leiðandi. pvert á móti.! hér á ferð þetta liðna sumar, að
Að eins er tilgangurinn þa étti hún tal við suma merka
hvefsni og illgirni af ómannleg- 0g g0ða landa siína, sem með ein-
ustu tegund, sem fljótt á litið lægnj 0g góðgirni virtu gáfur
sýnist hverjum heiðvirðum manni hennar og hæfileika. par á með-
ekki vera svara vert. Og ef aj (yjj eg nefna Captein Sigtr.
þetta hvefsnia F.langs hefði að Jónasson, sem hér í Árborg eyddi
eins átt við mig eingöngu, þá hálfum degi í samtal við hana1
hefði eg engu ansað. En það , viðvíkjandi sögum, sem hún nú
eru aðrar dýpri rætur, sem jafn- hefur í smíðum, og grípur inn í
vel ná inn í vort íslenska þjóð- landnám íslendinga hér. Einn-
líf hér, og kasta skugga á heiður jg hafði hún mætt sérlega góðum
t estur-lslendinga, ef að öllu viðtökum hjá séra Röignvaidi
leyti er þegjandi hjá þessuum Péturssyni, sem þó líklega skoðar
þvættingi gengið, og einungis því mjg engan perluvin, frékar en
atriði ætla eg að svara, sem þessi — Norna Gestur — fyrir
Iiáru dóttur minni við kemur. þá aöfc, e5a saJcir, að eg hef aldrei
pessum höf., virðist mjög um getað gefið skáldinu St. G. meira
það hugað, að kasta til mín ó- en það sem hann með réttu á, en
frægð og ónotum, jafnvel þó að sér R. P. var of mikill vitmaður
mér vitanlega hafi eg aldrei á og prúðmenni til þess, að láta
strá stigið honum til ama, og skáldkonuna gjalda mín. Sama
e’nnig verður blaðið Lögberg að má segja um Lögberg, að hlut-
gjalda mín og taka á móti slett- drægnislaust skoða eg það blað-
um 'hans, sem mér fellur mjög inu til sóma, að það hefir farið
illa. En látum nú samt þetta alt hlýjum og réttlátum orðum um
sem vind um eyru þjóta, að því Láru, og það sér, að nái hún því
viðbættu, að bæði eg og Lögíb. og takmarki, að komast á frægðar
Dr. Sig. Júl., sem “flóa-fíflið er biaut, sem skáld og rithöfund-
einnig að hrista trýnið framan í ur, þá er það einnig heiður fyrir
gætum hvenær sem við vildum ísl. kynslóðina, sem henni er sam-
það við hafa, borgað höf. í full- ferða. Og allir sanngjarnir
um skilum öll hans ónot. og réttlátir innlendir menn munu
Pað vesælasta, sem eg hef séð !>á eini2 viðurkenna, að á þessu
á prenti og auðvirðilegasta lítil- sviði — bókmentalegu — gátu ís-
menska er verður þessum Gesti til lendingar líka lagt hönd á plóg-
skammar, fram yfir alt annað, er inn’ t*1 byj?í?ja upp og fegra
það, að kasta keksni og litilsivirð- þetta blessaða góða land.
ing til Láru minnar, sem á sér Líka segi eg það hlutdrægnis-
enga aðra sök en þá, að hún er að laust> að jafnvel þó þeim tilgangi
reyna að riðja sér braut í cana- "V61-*51 aldrei náð í gegnum hvefsni
diska bófcpientaheiminum, sem Gests, að slíkt verði steinn i götu i
skáld og rithöfundur. Hún hef- Laru minnar, þá samt er það j
ur enga bón'leið farið til landa Heimskringlu stór minkun, að!
sinna með neina 'hjálp til að koma hafa leð þessum skarn-þvættingi
kvæðum slnum og sögum á prent, rum athugasemdalaust. Og ekki
svo ekki þarf að lítilsvirða hana ^et e2 með nofckru móti ímyndað
Jþar fyrir. Líka er það í fylsta mer’ að Stepháni G. sé annað en |
máta ranglátt, að gera sér stór metgerð i því, að hans nafni j
nokkrar getur um verk hennar sé hlandað inn í kvefsnis-flangs,!
áður en þau verða heiminum fcunrf. |tsl þess að HUlsverða unga skáld- j
pað eru nokkrir menn og konur k°nu> sem með miklu.m gáfum og.
af innlendu þjóðinni, sem hafa tHfinningarfltri eál, er að berjast
hvatt hana til þessa. Og vart við nóK af örðugleikum, eins og
mundi það félag, sem nú ætlar að flestir rithöfundar hafa mátt;
gefa út ljóðasafn hennar, hafa r°yna’ of margir af þeim
tekið það að sér, ef þeim hefði á- funað fyr undir ^rænni torfu, en
litist mjög Iítils virði, iþví langt- að þ®ir hafi sina verðskulduðu
um örðugra er að fá gefin út og fræ£ð hlotið
eyrum nærri allra
og dætra.
Þaö hefir veriö svo mörgum
vögguljóö, sem hefir hljómað frá
yztu nesjum til instu fjarða.
Svo hefir brimhljóðið einnig
verið mörgum íslendingum hinn
eini útfarar söngur, — aldan ein
hefir sungið yfir mörgum mann-
vænlegum íslendingi, og verið hið
eina vitni að dauðastríði hans.
I>að er haft fyrir satt, að eðli
hvers lands og ytri kringumstæð-
ur {æss endursjíeglist i sálarlifi
landsins barna.
Mér virðist að söngur hafsins
viö strendur ættlandsins hafi mót-
að að meira eða minna leyti sálar-
lif fólksins, sem þar er uppalið.
Hafið hefir bergmálað þær
tilfinningar. jsem búa í hjarta
þjóðarinnar sjálfrar. Hversu vel
okkur lætur að hafa yfir t. d. ljóð
eins og þessi:
“Yið hafið eg sat, fram á sæv-
arlærgs stall,
(>g sá út í drungann,
1 l’ars brimaldan stríða við
ströndina svall
< >g stundi svo þungan.”
Og lagið Ijúfa fellur svo vel sam-
, an við efni kvæðisins, að ósjálf-
er eins og stunan, sem ljóðið
Samt skal þess getið með þökk *ratt
og lagið flytur, verði stuna þeirr-
ar sálar, sem lagið hefir yfir.
I>að er stundum eins og við
heyrum •'grátstunur í brimhljóð-
inu. Það er sem við heyrum þar
helstunur deyjandi ' þúsunda.
Okkur virðist eins og skáldið seg-
ir, að
“sem I rimdropinn hver væri
Ixdskasta tár,
hvert báruhljóð stuna.”
En fslendingar hafa gert nieira
en að hlusta á hersöngva hafsins
eða harmaljóð þess. Öldum sam-
an hefir sjórinn verið uppsprettu-
lind þess afls, sem er máttarstoð
allra framfara í landinu.
Hafið hefir verið íslands börn-
urn valdandi gráts og gleði. Það
hefir nærri ár hvert hrifið i faðm
sinn hóp ágætra, hraustra manna,
marga þeirra enn á æsku skeiði
og áðtir en fögru vonirnar. sem
þeir höfðu vakið i brjósti ástvina
sinna, höfðu náð uppfyllingu.
Sönn eru orð skáldsins, hann
kveður:
“Oft er háfið kyrt, en við
svipviðri svalt
‘ Það svellur með helþungunt
\ bárum;
Það gefur, — en tekur svo
grátlega márgt,
það gefur, en lika það hrífur
óspart
fcostuð Ijóð, nema mjög góð álítist
— en sögur, enda líka þeim skil-
yiðum bundið, að það félag fái
útgáfurétt á fimm fyrstu sögum
hennar. Mér er það óskilt mál
Eg þakka Dr. Jóh. Pálssyni í
Elfros, hans góðu orð og traust, i
scm hann ber til Láru, og eg
þpfcka öllum öðrum, sem senda
geisla á braut hennar. En eg !
að segja nokkuð um skáldskapar tek heldur eWd þegjandi við
hæfileika Láru. — Sá dómur verð- skensi °2 skæting í hennar garð,
ur að öllum Mkindum einhvern meðan en»in sok er þar til.
tíma upp kveðinn. Og ef land- Svo ma “Hóa-fíflið” eiga sig,
ar hennar á engan hátt hjálpa ihafa s,ína hu«Kul1 af °Mum
henni með stuðning eða styrk, þá skamma vísum, sem St. G. hefur.
ættu þeir þó I altflll að láta hana ti! mín kveðlð> °g ®un eg ekkert |
njóta þess þjóðernisréttar (ef um ^að farast, og ekki heldur
K
eyða einu skoti
þokkalega Gest.
meir á þennan
I.árus Guðmundsson.
BEACTV (IV THK SKIN
*Öa hörund»ftgurft, er þrá. kvenna og
fstnat meft þvl aft nota Dr. Ch&ae’s
Oíntmena. AlJekonar höftsjúkdómar,
hverfa vift notkun þessa meftals
og httrundift verftur mjúkt og faguit.
Faest bji öllum lyfsölum efta trk
JCdmanaon. Batea k Co., Llmited.
Toronto. ökeypla aýnlahorn sent, ef
blaft þetta er nefnt.
Dr. Chase’s
Ointmenf (
Erindi
flutt á samkomu, er Þjóðræknis- j
félagsdeildin “Árbrún” á Gimli
stóð fyrir og haldin var á Gimli i
siðasta mánuði.—Arður af sam-
komu þessari gekk til hjálpar að-
standendum sjódruknaðra manna, 1
cr fórust við strendur fslands sið- |
astliðinn vetur.
Eftir scra Sigurð Ólafsson.
I
íslendingar hafa löngum verið
hafsins börn.
Afstaða landsins hefir verið
þvi valdandi, að synir þess hafa
öldum saman orðið að sækja
brauð sitt á sæ út. Ein af þeim
biindum, sem ættland vort bafa
fjötrað, eru, eins og skáldið kemst
may be
defied if
you use Peps.
As a Peps tab-
let is dissolved
in the mouth,
powerful medi-
cines are re-
leased in the
form of healing
fumes. Xhese
are inhaled with
the breath and
come into direct
contact with the
bronchlal tubes
and lungs in a
way that medi-
cine awallowed
into the stomach
cannot possibiydo.
By this direct
action, Peps not
only strengthen
and protect any
weak spotinchest
or throat, tut givc
immcdiate reiicf
to those suffering
from bronchitis.
asthma, night
cough, etc. ^Ml
dealers o r P e p s
Co., Toronto. 50c.
box, 3 for $1.25.
ffiEE TRJAL
Send this adver-
tlsement and lc.
stamp for postage
to Peps Co.,
Toronto, and re-
ceive free triai
package.
A Pine for£Si
in Œvery ilome.
Peps
FOR
og veldur svo volegum sárum.”
Síðan bygð hófst á íslandi, hef-
ir þetta verið sorgarsagan, sem
hefir endurtekið sig svo sorglega
| oft, að hafið hefir hrifið í faðm
sinn hinn fegursta skara hraustra
, drengja.
Að eins eitt dæmi, sem sýnir
hve mörg og stór slik sár hafa
I verið. j
Hvenær, sem mirtst er á skáld-
ið og föðurlandsvininn, Eggert
Ólafsson, finna menn til þess hvað
■ mikið að ísland misti, er hann
druknaði á Breiðafirði 30. maí
1768.
i Fár eða enginn af 'samtíðar-
j mönnum hans hafði vakið glæsi-
legri vonir, en einmitt hann.
Hann var sannur sfonur ætt-
| lands síns, sem elskaði það nægi-
j lega heitt til þess að sjá glögglega
liin mörgu mein, sem þrengdu að
þjóðinni.
Eins og einn rithöfundur hefir
komist að orði, var hann vekjari
í þjóðlegum skilningi. [Boðskap-1
ur hans hafði á sér vorsins fögru |
: einkenni. Framsóknarþráin mót-
1 aði störf hans og athöfu alla.
j . Hugnæni eru þau saknaðarljóð.1
' in, sem Matth. Jochumsson yrkir ;
l’eftir hann og flestum íslending-j
; um murui kær og kunn. Sérstak-
1 lega munu margir ’geta fundið |
bergmál tilfinninga sinna i niður
lags erindi kvæðisins:
“F.f þrútið er loft og þungur
' er sjór,
jiokudrungað vor,
])ú heyrir enn þau harntaljóð,
' sem hljóma frá kaldri skor.”
T>annig löguð harmaljóð hljóma
! frá hinum ýmsu annesjium og
fjörðum ættlands vors.
Veri'ð getur að söknuðurinn, j
sem mannskaðarhir ýrnsu, jafn-
vel í okkar tíð, hafi ekki valdið!
, eins almennum söknuði, eins og I
lát hins væna sonar og framtaks-
sarna áhugamanns, sem á liefir
verið mfnst.
* En slysin við strendur íslandsj
hafa verið svo stór og svo mörg.!
að öll j)jóðin hefir fundið til. —j
einnig vér, sem i fjarlægri heints-
álfu dveljum.
\’ið IiÖfum fundið til, — það
var sem við sjálf værum særð i j
hjartastað sökum jæirra skip-
tapa. er ])ar áttu sér stað.
Við lásum með athygli um hina l
bitru haráttu, sem þilskipið af,
j Eyjafirði átti í, baráttu við nátt-j
úruöfþn i allri ]>eirra tryllingu,
baráttu, sem loks endaði með;
dauða tólf vaskra manna á íæzta
aldursskeiði.
Við 'höfum lesið um önnur slys,;
á mótorskipum og opnum bátum, j
er átt hafa sér stað við ísland síð-;
j ast liðinn vetur, og hjörtun finna j
til.
j Söknuður og samúð gagntaka
j hjörtu vor.
/ i\’ið endurtökum orð skálds-
ins:
"\'ér hörmum j)á rekka, sem
Rán hefir gist,
En ríkust er sorgin þar heima,]
|>ar beiskt grætur móðir, 'sem
httr hefir mist,
Og brúðurin. sem fyrir
skemstu’ hefir kyst
jiann ástvin, sem aldrei ntá
gleyma.”
\ Það er söknuðurinn sökum
j)eirra. sem frá eru fallnir. og
samúðin með þeim. sem eftir lifa.
sem er orsökin til þessarar sam-
konni. sem lialdin er hér i kvöld.
Það er löngunin til þess að
sýna hluttekningu i sorgum ekkna
o't munaðarlausra barna og gam-
almenna, sem kntvði þetta félag
til j)ess að að votta kærleiksrikan
samúðarhug þann, sem býr í hjört-
um fslendinga hér vestra gagn-
vart ])jóðinni heima, og þá að
])essu sinni’ sérílagi þeim, sem
hágt eiga.
Það er einlæg von okkar, að
víðs vegar ttm bygðir íslandinga
vestan hafs, verði ])annig löguð
fjársöfnun hafin.
Vitanlegt er J)að, að víða er |
þörf, — neyð er á Rússlandi og |
víðar.
En hugur íslands barna leitar,
ávalt heim, og ekki hvað sízt, er j
eitthvert slys hefir j)ar að hönd-
urn horið.
Einnig Yestur-íslendingar þekkja |
baráttu við brim og strauma, fceeði j
frá íslandi og af stórvötnum
jæssarar heimsálfu.
Við skiljum að einhverju leyti
baráttu liinna vösku sjómanna
ættlandsins. Við vitum, að Jæir
flestum fremur bera hita og þunga
dagsins, landi og lýð til heilla.
Margir af okkur eigum ættingja
og vini, er við strendur tslands
sækja brauð.sitt á sæ út. Við eig-
ttm kæra vini á sjónum, en einnig
i honum. með fram ströndum
landsins hvarvetna.
Blómvendi hafa hvorki við né
ástvinirnir lagt á grafir j)eirra
tnargra. er Ægi hafa gist, því
hafið hefir haldið þeim föstum
mörgum hverjum, og ,])au köldu
taðmlög eru föst.
Það sem þvi er gert ástvinum
jieirra til hjálpar, er hið bezta
minnismerki um j)á, og liin hlýj-
asta kveðja frá Yestur-íslend-
ingum.
Skál iið Steingrímur Thor-
steinsson túlkar ])ar tilfinningar
vorar, sem vlð sjálfir komum
ekki orðum að:
“Og j)ú, sem varst eftir við
ttnnar stein
Og ylgjan ei skilaði að landi,
Við kveðjum ]>ig hér, þó þú
berir bein
Þar báran kveöur ])inn Hk-
söng ein
Og verpur ])ér sæng úr sandi.”
Jafn-ljóst og |)að hefði skeð i
gær, er mér í minni atburður einn,
er skeði þegar eg var unglingur á
íslandi, en j)að eru jarðskjálft-
arnir sent geysuöu um suðurhluta
íslands siðla sumar 1896. Það er
COPENHAGEN
Munntóbak
Búið til úr Kin-
um beztu, elstu,
safa - mestu tó-
baks blöðum, er
ábyrgst að vera
algjörlega hreint
Hjá öllum tóbakssölum
c°pe'nh’age'8 #
SNUFF
Þetta er tóbaks-askjan sem
hefir að innihalda heimsin
bezta munntóbpk
ið milli Austur- og Vestur-íslend-
inga. Mörg Jieirra hafa verið
misskilningur og með öllu ój)örf.
Ef til vill er J)að eins góður
vegur til samúðar eins og nokkur
annar, aö rétta hvor öðrum hlýja
kærleikshönd yfir hafið — hvnær
sent tækifæri gefst.
Eitt slíkt tækifæri gefst Vestur-
íslendingum einmitt nú, og það er
hjartanleg ósk, að þeir sjái tæki-
færið og noti það sem allra bezt.
Á J)ann hátt er hægt, sé hugurinn
hlýr, að koma góðu til leiðar.
Ef til vi 11 er j)að affarasæl að-
ferð, að nálægja fjarlæga hræður
og systur og tengja bandið sem
bindur Jijóöarbrotin sem allra-
traustast.
I>að myndi, J)ó litil sé hjálpin,
ef kærleiksríkur vilji er á hak við,
“Hjálj>a til að byggja brú,
heggja landa’ á milli.”
HILLINGAR.
þar sem víðsýnið skín.”
Fyrir allmörgum árum var af-
ar víðáttumikil hugmynd á “dag-
skrá” suður í Danmörku:
Island- sem miðstöð fcornflutn
með öllu ógleymanlegt atriði ]>eim inga frá Canada til Nörðurálfu
Sem þar voru. — að Hudsonsf 1 oa-brautinn 1 lofc-
Minnist eg ]>ess, hve kjarkur ir.ni — rúmgóðar og öruggar
margra brast ])á i hili, sökum J>ess haifnir við Reýkjavik, korn-
ofureflis, sem við var að etja. og geymsluhús, myllur reknar með
sökum J>ess hve afar dimt virtist rafmagni (úr Soginu?) o.s.frv.
að horfa mót komandi tið. j En er nú anna„ eigi hugmynd
Broðurleg og kærkomm hjalp islenzk eða vestuníslenzk?
kom viða að: morg mun hraða- Mjg rftnkar eitthvað við því. Að
lárgðar ráöagerðm hafa verií er ^ er hugmynd þessi
mönnum datt 1 hug a ísland,. eða;gvo mikilvæg> aí vér ættum að
sérílagi þessu svæö, þess. er nu þekkja upptök hennar og muna
var svo haglega statt, til heilla. veii
Meðal annars J>að, að flytja j
fólkiö af landi hurt, út á Jót-j J?að var hinn alkunni danski
landsheiðar, eða hamingjan veit fjárrtólamaður, etatsráð Ander-
hvert. sen f1 “östasiatisk Kompagni”)
Útflutningur til Ameriku hafði! sem ihampaði þessari hugmynd
verið lítill úr þeim sveitum, er nú alThátt í “Qanske Atlanterhavsö-
áttu bágast^yfir höfuð var óbeit er” þá er “Islands Ophjælp” var
á Ameríku-ferðum og l>eir. er á prjónum þar syðra .hérna um
farið höfðu, sættu Jmngum dóm- árið.
um, voru taldir, meðal annars, alt J Nokkru seinna tók Titan hug-
annaö en góðir íslands-synir. mynd þessa traustataki og greipti
En svo kom fréttin um J>að, hana í fagra umgjörð í framtíðar-
að stór samskot hefðu verið hafin útsýn sinni úr pjórsárverunum.
meðal Vestur-íslendinga, til hjálp- Satt a ðsegja er ihugmynd þessi
ar hinum hágstöddu. of mikilvæg og víðáttumikil fram-
Man eg vel eftir Jæirri gleði. tíðaúhugsjón til þess að leggja
sem ]>essi frétt olli fólkinu. og hana 1 hendur útlendingum! Hefi
eftir þvi sem mér 'skildist, ekki jeg oft og mikið um þetta hugsað i
vegna peninga - uj>phæðarinnar, í “íslandsórum” mínum erlendis
heldur vegna ]>ess, að nú skildist j sérstaklega síðustu þrjú árin
fólki, að þótt íslendjngar færu j 0971.—1920), og þar fann eg að
burt og festu bygðir í fjarlægri j lokum l.vkil að framtíð íslands á
heimsálfu, þá var þá hjartaö hið hessu sviðl” —þá leið er e8 hyKK
sama og velvildin til íslands með , ÍHendingum eðlilegasta, happa-
öllu óhreytt, — ]>rátt fyrir hyl- j sælasta og bezt færa í þessu máli
dýpishöfin, er á milli lágu.
ráða og tillögugóður um verkiegar
framkvæmdir — greinarstúf um
“fossamálin”, sem þá voru ofar-
lega á dagskrá, og kom þar með
tillögu, sem er náskyld samvinnu-
ihugmynd minni. Ræður hann
þar til að sækja Vestur-íslenzkan
verkalýð (til vinnu vjð “virkjun
fallvátna” á Isiandi), ef íslending-
ar skyldu óttast of mikið tilstreymi
erlends verkalýðs. — í júm 1920
sló Vestur-lslendingurinn Jón frá
Sleðbrjót á sama strenginn í góðri
og rækilegri ritgerð i “Tímanum.”
Og síðast en ekki sízt má benda
á hina ágætu grein eftir Axel
Thorsteinsson, ritKöfund í Winni-
peg i síðasta blaði “Tdmans 2.
sept. Sú ritgjörð er svo þrungin af
ættjarðarást og ríkum djúptækum
skilningi á íslendingseðlinu ibáðum
megin íhafsins, að hún ætti að opna
augu Kinna blindu og eyru hinna
heyrnarlausu meðal stjórnmála-
manna vorra og stjórnenda, sem
eigi virðast skilja né skynja, að
samvinna við Vestur-íslendinga ó
sem flestum sviðum er svo ómetan-
lega mikilvæg og æskileg, eigi sist
fyrir oss Austur-íslendinga! pað
var því meira en óskiljanleg fá-
sinna og ræktarleysi, er hinn lítil-
fjörlegi fjárstyrkur til félagsins
| “íslendingur” var skorinn niður á
1 síðasta þingi!----
Tillögur þessara þriggja áður-
nefndu Vestur-íslendinga eru Ibæði
góðar og skynsamlegar. pær eru
einmitt önnur hlið ihinnar víðtæk-
ari samvinnu, sem eg ihefi hent á.
— Vísir að þannig lagaðri sam-
vinnu er þegar sprottinn með “Eim
skipaféíagi Islands,” Og með
starfi “pjóðræknisfélagsins”
vestra og “íslendingi” hér eystra;
— og verðum vér að játa það með
kinnroða, ef sómatilfinningin er
sæmilega næm, — að í þeim fé-
lagsskap öllum !hafa Vestur-ís-
lendingar að öllu jöfnu reynst
drengir betri, en vér heima fyrir.
Helgi Valtýsson.
—Vísir.
Þessi vissa var gleðiefni þeim.
er heima dvöldu. Þeir fundu til
og öðrum fleiri. Leið þessi er sam
vinna við Vestur-íslendinga, og
þá að líkindum með fyrnefnda
>ess styrkleika. er tengir hræður. hugmj-nd að grundvelli.
þrátt fyrir höfin, sem á milli j f “Lögréttu” 13. nóv. 1919 rit-
hggja jaði herra Stefán B. Jónsson í
Margt hefir misklíðarefnið ver- Reykjavík sem oft hefir verið
COUúnS.COLDS
BRONCHITIS.
Bezti bakari í heimi getur eltki búið til gott brauð úr lélegu
hveiti, en lélegur bakari getur búið til ljúffengt brauð úr
hveitinu, sem nefnist.
ROBIN HOOD
FLOUR
Vegna þess að það er búið til í beinu samræmi við hin
miklu lög náttúrunnar, sem sparar alt, en eyðir engu
—úr hinni auðugustu vöðva, beina og heilafæðu, sem
nefnist Western Canada Choicest Wheat.
Getið þér komið fram með nokkur vamargögn sterk-
ari en þessi, gegn tapi og óánægju? ,
pessi trygging fylgir
hverri pöntun
"ROBTN HOOD” mjöl er ábyrgst atS veita meiri á-
næjrju en nokkur önnur mjölteírund í Canada. Kaup-
manni yðar er veitt heimild til að endurgreiða andvirð-
ið, ásamt 10 af hundraði skaðabætur, ef þér eftir tvenn-
ar bökunartilraunir eruð ekki ánægð, og «vo getið þér
skilað aftur því, sem ðnýtt er.
ROBIN HOOD MILLS LIMITED.
MOOSE JAW
caia;\rv
Innivera.
Hin stöðuga innivera kvenna
gerir það að verkum, að þeim
verður ihættara við stýflu, en á
sér stað um karlmenn. Lifr-
in verður ekki eins hrein eins
og vera ætti og innýflin í heild
sinni hvergi nærri ákjósan-
lega hrein. Til þess að losast
við stýflu og meltingarleysi, er
bezt að nota Dr. Chase’s Kidney
Liver Pills þær leiða til varan-
legrar hreysti og 'heilsú.
Mrs. John Barry, 18 St.
Amable Síreeet, Quebec, Que.,
skrifar:
Hér með vitnast að eg þjáð-
iist af stýflu í mörg ár og meðul
virtust ekki gera mér vitund
gott. Loks fékk maðurinn
minn mig til að reyna Dr.
Chase’s Kidney-Liver PiMs. Og
iþærgerðu mér á skömmum
tíma meira gagn, en öll þau
meðul, er eg notaði í fimtán ár.
Eg get einnig borið vitni um
það, að Dr. Chase’ Ointment, er
óviðjafnanlegt við gylliniæð.”
Dr. Chase’s Kidney-Liver
Pills, ein pilla í einu, 25 cent
askjan. Hjá öllum lyfsölum,
eða Edmanson, Bates & Co.,
Ltd.„ Toronto.