Lögberg - 30.11.1922, Síða 5
LÖGBERG FIMTUDAGINN
30. NÓVEMBER 1922.
5. bls.
Bezti bakari í heimi getur ekki búið til gott brauð úr lélegu
hveiti, en lélegur bakari getur búið til ljúffengt brauð úr
hveitinu, sem nefnist
ROBIN HOOD
FLOUR
Vegna þess að það er búið til í beinu samræmi við hin
miklu lög náttúrunnar, sem sparar alt, en eyðir engu
—úr hinni auðugustu vöðva, beina og heilafæðu, sem
nefnist Western Canada Choicest Wheat.
Getið þér komið fram með nokkur varnargögn sterk-
ari en þessi, gegn tapi og óánægju?
)?essi trygging fylgir
hverri pöntun
“ROBIN HOOD” mjöl er ábyrgrst aS veita meiri á-
nægju en nokkur önnur mjöltegund I Canada. Kaup-
manni ySar er veitt heimild tii aS endurgreiSa andvirS-
iS, ásamt 10 af hundraSi skaSabætur, ef þér eftir tvenn-
ar íbökunartilraunir eruS ekki ánægS, og svo getiS þér
skilaS aftur þvi, sem ónýtt er.
4 M *
ROBIN H00D MILLS LIMITED.
MOOSE JAW
CATiGAKV
og Florida, en það er engu að
s'íður iheilnæmt og skapar hraust-
ar kynslóðir.
Eins og bent hefir verið á, í
hinum fyrri greinum, er Canada
■betur falilið til kornræktar, en
líklegast nokkuð annað land í
heimi og á snjófallið sinn góða
þátt í því. Fannbreiðan vernd-
ar jarðveginn og tryggir nógan
raka, þegar snjóana leysir á vor-
in. Sáning byrjar stundum í
apríl og er henni ávalt lokið fyrri
part maí mánaðar. Heyskapur
byrjar ekki fyr en seint í júní, en
kornsláttur hefst oft í ágúst-
mánuði og stendur yfir fram í
september. Haustplægingar
fara stundum fram út allan okto-
iber og fram í byrjun nóvember
mánaðar, Er algengt að heyra
fólk segja, að ihann kólni ekki fyr-
ir alvöru fyr en undir jól. Heit-
asti kafli ársins er í jútímánuði,
minni hluta, og klóraði mér í
vanganum, sár við sönggyðjuna
að sópa svona öllum fjöldanum
burtu frá mér, og skiiija engan
eftir mér til huggunar.’ Karl-
arnir máttu nú raunar fjúka en
Ikonurnar vildi eg síður missa.
Svona hefir öll gleði einhverjar
raunastundir í för með sér. En
til hvers er að kveina framan í
heiminn undan svona löguðu,
hann bara skellihlær. Eins og að
pianoið og orgeiiö seu ekki skemti-
legra en afgamall og sérvitur
karlfauskur. Svona gengur það.
og eftir því sem maður getur
bezt séð, hefir hlaupið tekið hús-
ið og skilið eftir þykka jakahrönn
þar sem það stóð og eyðilagt víð-
áttumikla mela og graslendi tals-
vert var á sandinum, svo nú
verður Skeiðarársandur leiðin-
legri og verri yfirferðar fyrst um
sinn.
í fyrravetur voru báðir sand-
arnir ófærir (Breiðamerkur- og
Skeiðársandur) um nokkuð langan
tíma með fé. Yfir árnar á þeim
Dodds nyrnapillur eru bezta
aýrnameðaiið. Lækna og gigt,
bakverk, hjartabilun, þvagteppu
og önnur veikindi, sem starfa frá
oýrunum- — Dodd’s Kidney Pills
kosta 50c. askjan eða sex öskjur
fyrir $2.50, og fást hjá öllum lyf-
sölum eða frá The Dodd’s Medi-
oine Co.. Ltd.. Toronto, Ont.
eins varð það og fyrsta ladið til
þess, síðasta sumar; að leyfa sölu
hina léttari vína. Gætum við,
ef til vill haft gott af að hafa
hliðsjón af reynslu þeirra, þegar
vér verðum að ráða fram úr
þessu stóra máli hér heima hjá
okkur, og til frekari skýringar
birtum vér eftirfarandi grein sem
tekin er úr “Tímanum” frá 21.
okt. þ.á., er skýrir að nokkru
hvernig sala hinna “léttari vína”
gefst á ættjörð vorri:
Aukinn drykkjuskapur.
“Engur getur dulist það að
drykkjuskaparóregla hefir stór-
um farið í vöxt hér í bænum
slíðan “spönsku vínin” tóku að
flytjast. En hitt er vist að það
er ékki nema nokkur hluti
drykkjuskaparins sem stafar af
Sigfús Sigurðsson •— ....
Sigurbjörn Freeman ......
Jón Eiríksson ..........
Vestfold, Man.:
Stefán Byron, ■••• ......
Mrs. Sigurbjörg Johnson,
Mrs. Stefania Johnson, ....
Mrs. Helga Olson ........
Helgi Olson .............
Ónefndur ................
Guðm. Austfjörð...........
Guðm. Stefánsson, •••• ....
Einar H. Einarsson •••• ....
Hove, Man.:
Anna Eyford .............
Lára Eyford .............
Páll Pálsson ............
Mrs Jóh. Sigurðsson .....
Mrs. L. Johnson, —• ....
Ónefnd ..................
Minnewaukan, Man.:
Sigurður Johnson ........
Jóhann Pálsson...........
5,00i
2,00
3,00
2,00
1,00
1,00
1,00
1,00
4,00
0,50
2,00
5,00
1,00
1,00
1,00
3,00
10,CO
0,70
10,00
10.00
Samskot við guðsþjónustu í kirkju
Grunnavatns safnaðar, Otto,
Man.: .......... —• ..... 8,70
Fyrir ofangreindar gjafir leyfi
eg mér að þakka í nafni skólaráðs-
ins.
Ekkna sjóðurinn.
Frá Mr.. og Mrs. Stefán
Skagfeld, Blaine... $25,00
Mr. og Mrs. J. J. Ruthford,
Bow, Wash.............. 2,00
Mr. og Mrs. J. E. Jónasson,
Bow, Wash........ 2,00
S. W. Melsted
gjaldkeri skólans.
Enn fremur ber að þakka eftir-
fylgjandi mönnum er fluttu séra
Runólf Marteinsson um í ná-
grenni sínu sinn daginn hver:
Filippus Johnson, Stony Hill
Leo Danielsson, Otto,
Sigurbjörn Benedicktson, Otto,
Allan Eyólfsson, Hove,
Guðm. Stefánsson, Vestfold,
Jóhann Magnússon, Lundar
Chr. Breckman, Lundar.
Áður auglýst:
$29.00
$449.35
Samtals: $478.35.
Ákveðið hefir verið, að senda
fé það, sem safnast hefir í ekkna
sjóðinn heim til íslands 10. des.
næstkomandi og verður því sam-
skotum í þann sjóð ekki veitt mót-
taka eftir þann dag.
| Guðsþjónusta er ákveðin á Big
Point sunnudaginn 3. des., sem
er fyrsti sunnudagur í jólaföstu.
Ræðuefni, endurkoma Krists, hans
eigin ummæli, tilefni, undirbún-
ingur. — Virðingarfylst, S. S. C.
var síðast ihægt að komast með
, því að reiða féð yfir þær. Yfir spönsku vínunum. Kunnugir,
toamt sem aður með alvöru, þakka Skeiðará var t. d. reitt á fjórða]segja að lyfseðlagjafir lækna á á-
eg í nafni okkar allra hér, Fram- hundrað fjár, og var það alt ann- fengi hafi alls ekki minkað. Og
sókn, fynr komuna og góðgjörð-1 að en gott, því mikill hluti af því hitt er á allra vitorði, að síðan I
írnar.
Gimli, 25. nóv 1922
J. Briem.
fé voru fullorðnir sauðir. Við farið var að flytja inn
! vildum talsvert mikið til vinna,
ef hægt væri að slátra sölufé okk-
ar hér, og eg hefi það traust til
þeirra, sem mestu ráða um starf-
(í síðasta tölublaði Tímans rækslu kaupfélaganna og Slátur-
SKEIÐÁRHLAUPIÐ.
stígur hitinn þá stundum upp í birtist hin einkar fróðlega lýsing félags Suðurlands, að þeir hjálpi
100 sig á daginn, en að öllum; séra Magnúsar prófasts Bjarna- okkur til þess áður en langt líður.
jafnaði fylgja svalar nætur. jsonar á Skeiðárhlaupinu. Síðan Gott yrði þá að búa hér, því ekki
Regn er víðasthvar í Vestur- hefir Tímanum borist önnur grein er orðið erfitt að flytja að sér
landinu, nægilega mikið til þess frá Jóni bónda Pálssyni á Svína- síðan Lárus í Klaustri kom því á,
að tryggja uppskeru korns ogjfelli í öræfum um sama efni. að skipað yrði hér upp við sand-
annan jarðargróða. Að sumar- Verður sú grein ekki birt í heild 'inn. J. P.,
laginu, mun 'mega segja að sóljsinni, þar eð margt segir þar hið
skíni í heiði til jafnaðar, fimtán sama og í grein prófasts. En þar
klukkustundir í sólarhring. En sem Jón býr austan við Sand
í hverju meðal ári, mun mega'kemur sumt nýtt fram í lýsingu!
reikna fullar tvö þúsund sólskins hans. Fara því nokkrir kaflar!
stundir.
Tíminn.
VÍNSÖLUMÁLIÐ.
Canada, geta snúið sér bréflega
til ritstjóráns, J. J Bíldfells, Col-
umbia Building, William Ave. og
Sherbrooke St., Winnipeg, Mani-
toba.
Isienzka stúdentafélagið.
Framh. fr. ibls. 2.
Gætu ekki mæður vorra tíma
kent börnunum sínum að lesa og
skrifa, og jafnvel gefið þeim und-
irstöðuatriðin í reikningi?. Hafa
þær það meira að gera en formæð-
ur vorar, þátt fyrir öll þau þæg-
indi, sem nú gera vinnuna svo
mikið léttari?
Sé svo, þá er það vegna þess
að þær eru að starfa utan réttra
takmarka pegar svo börnin
væru, segjum 10 ára, þá gætu
þau gengið í skóla, og væri lang-
heppilegast að karlmenn skipuðu
þar kennarasæti.
pað er neyðar-úrræði að hefta
frelsi einstaklingsins, en stundum
gerist þess þörf, til þess að vernda
heill hinna.
Vonandi sér kvenþjóðin að
sér, þó í ótíma sé. Betra er
seint en aldrei. Mér sýnist vera
að byrja að roða fyrir degi, —
degi konunnar sem hefir, eins og
týndi sonurinn, kannað, sér til
sorgar, ókunn lönd, og að lokum
snúið heim.
““spönsku
vínin” ihefir smyglun sterkari
drykkjanna farið stórkostlega í
vöxt.
Andbanningar fullyrtu það hvað
eftir annað fyr á árum að smygl-
un mundi hætta ef leyfð væru
“léttu vínin”. Sú fullyrðing hefir
reynst argasta tál eins Og alt ann-
að úr þeirri átt. Reynslan hef-
ir þegar sýnt það gagnstæða. 1
skjóli “léttu Vínanna” verður það
miklu íhægara að smygla sterk-
ustu drykkjunum. Og læknarn-
ir sýna sama örlætið og áður.
Yfirvöldin virðast hafa kastað
frá sér þeirri litlu viðleitni um
eftlrlit sem áður var knúð fram
af bannmönnum. sofa þau nú fast
ari svefni en nokkru sinni áður
Enda er ekki hægt að mæla á móti
Einn af þeim góðu siðum, sem
greinar hans hér á eftir. Ritstj.) Páll postuli brýndi svo mjög fyr-
■ j Eins og áður á undan hlaupum | ir söfnuðum sínum, var hófsemi
þeir lesendur Lögbergs, er æskja j var Skeiðará óvanalega lítil I og bindindi í hvívetna. Alt af
kynnu frekari upplýsinga um sumar. En 22. f. m. fór hún að síðan hefir þessari prédikun ver- því að nú er miklu erfiðara en
vaxa, en fór þó óvanalega hægt ið haldið áfram meðal kristinna áður að framkvæma eftirlitið.
að þvi i sex daga, en svo óx húnjmanna, þó hennar hafi ef til vill j Drykkjuskapurinn vex óðfluga
með hraða ur þva, þangað til 5. hvergi gætt meira en í sambandijog enn á hann vafalaust eftir aö
þ. m., Og nu þann 6. er hún nærri við áfenga drykki nú lí seinni tíð. vaxa mikið< Afleiðingar hans koma
þvi að sja fjoruð. Áður í hlaup- Og ihefir stundum kveðið svo ramt
unum var hún í lengsta lagi viku að þessu, að þegar orðið bindindi
að vaxa, nú var hún í 13 daga að hefir verið nefnt, hafa menn geng-
því. Er þetta hlaup með stærstu iS út frá því sem sjálfsögðu, að
ihlaupum. H^efir laðalvatnið |átt væri við vlínibindindi, eins og . ... .... ....
héðan að sjá ekki nema tvö út- vínið væri það eina sem í óhófi lr,!
jafnáreiðanlega og nótt fylgir
degi.
Á næsta þingi mun það standa
til að löggjafarnir lýsi blessun
FRA GIMLI.
Hr. ritstjóri Lögbergs. kseri vin!
pað er orðin nokkurskonar hefS,
að eg hefi jafnan orðið til þess að
“kvittera” og þakka í nafni okkar
hér á Betel, fyrir heimsóknir
hinna ýmsu kvennfélaga, sem
ihingað hafa til Betel komið, til að
gleðja okkur gamla fólkið, og alla
— jafnvel þó ýmsir aðrir hér á
heimilinu myndu gjöra það eins
vel, eða jafilvel betur.
ipá er nú að þakka fyrir eina
sJíka heimsókn 23. þ.m. pá heim-
sótti okkur hér á Betel kvennfélag
Gimli safnaðar, er Framsókn
heitir. — Voru veitingar ágætar,
rausnarlega á borð ibornar, og með
alúð og gleði framreiddar. Eft-
ir að þeirra hafði verið neitt, og
öll áhöld af borði borin, seiddu
hljóðfærin í framstofunni allan
fjöldan til sín, en eg sat eftir í
rensli, en áður hafa þau víst oft
verið fleiri. Svo mikið vatn
hefir oft komið í h:num hlaupun-
um, á 4—6 dögum, að Skeiðár-
sandur hefir verið nærri því eyra-
laua út undir miðjan sand.
Stærsta vatnsútfokið var nú út af
miðsandinum, en hitt kom úr
jöklinum, við Jökulfell, þar sem
Skeiðará kemur vanalega út.
Eystra vatnið var eins og fjöður
til að sjá, og rann það fast við
löndin hér og ibraut það dálítið af
þeim sumstaðar og bar leir ofan
• r«u. Fyrir utai löndin hefir
v^tpið dreift sér be.ur en ofar á
fcandinum, svo hvergi hefir séðst
a dókkan díl, rétt eins og sjórmn
væri kominn upp yfir löndin.
Að öllum líkindum stafa jökul-
■hlaup þessi af eldsumbrotum í
jöklinum, því nú, og rétt altaf í
hverju ihlaupi, höfum við séð eld
uppi í jöklinum, á sömu stöðum,
og á stundum hefir orðið vart við
öskufall. 1 gærkvöldi (þann 5.
þ. m.) voru hér sífeldir eldblossar,
og þéttar og stórar drunur eða
skruggur, næstum eins og þegar
Katla gaus. En sem betur fer
*yigja ekki þessum eldi önnur eins
oskop eins og Kötlueldinum, þvi
enn hefir ekki orðið vart við ösku-
faii.
Tjón af hlaupum þessum eru
alt af talsverð, en þó mismunandi
mikil. Rétt alt af á hverju
hiaupi hefir tekið eitthvað af
graslendi og borið leir á engjar,
og hefir svo eins verið nú. Og
auk þess hefir vatnið tekið allan
rekavið, á stóru svæði á fjörunum,
og að líkindum stikur þær, sem
reistar hafa verið til leiðbeining-
ar skipbrotsmönnum á fjörunni.
tíæluhús var á miðjum sandinum
þar sem Ihann var hæstur og á
þeim stað, þar sem hlaupin hafa
ekki farið yfir í manna minnum.
Nú hefir hlaupið farið þar yfir,
væri notað. Takmörkun vín-
drykkju hefir lengi verið á dag-
skrá þjóðanna, og svo mun málum
þeim nú komið, að óhætt mun
vera að fullyrða, að það sé sam-
eiginlegt áJhugamál allra er sið-
aðir kallast, að vilja draga eitt-
hvað úr ofdrykkjubölinu, að
minsta kosti heima hjá sér. Deilt
hefir verið um það á ýmsum tím-
um og frá mörgum hliðum, en
fyrir nokkrum árum skiftust menn
greinilega í tvo andstæða flokka,
bannmenn og andbanninga, eins
og þeir eru kallaðir á Isl. Héldu
bannmenn því fram, að bönn-
uð skyildi með lögum öll vínsala
og aðflutningur áfengra drykkja,
sem og tilbúningur þeirra, en and-
banningar mótmæltu þessu, og
um leið rétt útlendra þjóða, meiri
máttar, til að segja okkur fyrir
um það, íslendingum, hvernig við
eigum að stjórna landi okkar og
og benda okkur inn á nýjar leiðir
til að keppa eftir meiri mannúð
og siðferði með Bakkus konung í
stafni þjóðarskútunnar áslenzku
Gjafir
til Jóns Bjarnasonar skóla.
Mrs. Gísli Ólafsson, Wpg., $10.00
Sigurður Sigbjörnsson, Leslie,
Sask.........................25.00
Safnað af séra Runólfi Mar-
teinssyni;
Lundar, Man. i—
Christian Backman ......$10.00
kváðu það eigi sæmandi siðuðum J yinkona skólans ......... 2.00
þjóðum að innleiða slíkt ófrelsi. ■ Ágúst Magnússon
Svo stóð málið í nokkrum löndum,1
þegar stríðið skall á, og þannig
stendur það víða enn.
Á stríðsárunum unnu bannmenn
mikinn sigur bæði hér í Canada
Ingimundur Sigurðsson
Jón' Sigfússon .......
Sigurbjörg Stefánsson .
Mrs. H. Stefánsson .... ■
Jóhann Ingimundarson
10.00
5.00
2.00'
5.00
5.00
5.00
og víðar um hinn mentaða heim. Ágúst Johnson ...................1.00
En barátunni er eigi lokið, pví nú.Mrs. S. Dalman ....... ..... 5.00
hafa andbanningar komið fram ólafur Ólafsson ........... 1.00
með þá breytingartillögu, í ná- Bjarni Johnson ............ 2.00
lega öllum bannlöndum^ að leyfa Mrs. G. Óilafsson —• ...... 1.00'
skildi sölu hinna “léttari vlína” í ólafur Johnson ............ 2 00
stað algerðs vínsölubanns, en falI-;Thorkell johnson ........... 5.00
ast á útilokun hinna sterkari teg-|MrSi Sigríður Hnappdal .:•• .... 1.00
þannig er þessu máli (juöm. x. Breckman.............. 15.00
unda.
háttað hér í Canada um þessar
mundir. Og er þetta er skrif-
að, er verið að safna hér undir-
Ónefndur ................ 5.00
skriftum undir áskorun til fylk-
isstjórnrinnar ihér í Manitoba,
þess efnis að leyfa þannig tak-
markaða vínsölu, o gsvo ihart var
þetta sótt á laugardaginn var hér
í Winnipeg, að menn voru stansað-
ir á Portage Ave., til þess að fá
nöfn þeirra á lista þessa.
Eins og kunnugt er, varð Is-
land fyrsta landið í heimi að inn-
leiða í löggjöf sína algjört vín- Jón Johnson
sölubann og aðflutningsbann, en Björn Thorsteinsson ....
Stony Hill, Man.,
Brynjólfur Johnson ....
Guðjón Rafnkelsson ....
Guðmundur Johnson, ....
Rannveig Marteinsson
Filipus Johnson.......
Otto, Man.:
Ingibjörg Ingimundarson
Mrs. Ingibjörg Johnson ....
2,00
5,0G'
5,00
5,00
5,00
1,00
..5,00
5,00
5,00
HÉRNA ER TÆKIFÆRIÐ
TIL AÐ KAUPA
GEGN VÆGUM AFB0RGUNUM
Hið nýja sölu fyrirkomulag Crescent verzlunarinnar, er sannalega fjöður í hatt jþeirra, er
meta góða ihúsmuni. pað veitir yður tækifæri að kaupa vörur við góðu verði og með
framúrskarandi þægilegum afborgunarskilmálum, — aðeins Mtil borgun út í hönd og
smáborganir mánaðarlega, án þess að þurfa að greiða geypi verð það, er aðrar lánsverzl-
anir krefjast. pessi aðferð, er hljápaði oss til að byggja upp hina stærstu peningaverzl-
un í Vestur-Canada er engin dægurfluga.—Lágt verð, skjót viðskifti, og yönduð vara.
Kaupið núna, meðan vér bjóðum þessi fádæma kjörkaup. Vér seljum marga muni nú á
lægra verð, en vér gerðum áður, meðan alt varð að borgast við móttöku. Skilmálarn-
ir hljóta að falla yðuir í geð. Dragið ekkert á langinn, komið og kaupið núna i vikulokin.
OKEYPIS ELDSABYRGÐAR SKIRTEINI
Hverju dollarsvirði af húsgögnum, er þér kaupið ihjá Crescent, með afborg-
unar fyrirkomulaginu, fylgir eldsábyrgðarskiirteini, sem tryggir muni yðar
gegn eldshættu, yður að kostnaðarlausu — ein hlunnindin enn, sem yður veit-
ist með því að kaupa bjá Crescent, samkvæmt hinum vægu borgunar skil-
málum.
SKREYTIÐ HEIMILIÐ MEÐ MUNUM, KEYPTUM MEÐ
VORUM VŒGU AFBORGUNUM
$50 út í hönd og mánaðar borgun
Hér má finna ekta Chesterfield Sets, með lægra verSi, en nokkru sinni fyr. Verð vort er sniöið
eftir gjaldþoli yðar og er fyllilega 30 af hundraði lægra, en hjá öðrum lánsverzlunum. ATHUGIÐ
PETTA SET. Full stærð þriggja cushion Chesterfield, með Marshall fjarðra sæti, stoppuðum brlkum
og baki. YfirklæðiS er húðsterkt og fallegt. Alt timburverið er úr þurkuðum harðviðL FJarðir
allar eru úr stæltu stáli. Uppstoppunin er hin bezta, úr hári og með fiðkalögum. Parna eru sönn kjör-
kaup.
Set Númer
prjú stykki,
$1971
lánafyrirkomulagil
Set Númer
Tvö.......
prjú stykki,
.. ..$249
lánsfyrirkomulag.
Set, eins og myndin
sýnir.............» S •
prjú stykki, lánsfyrirkomuiag.
PERI0D B0RÐST0FU-SAMSTÆÐA
Ekta, gömul eik, ensk
slípun.
Seld fyrir afborganir,
neðan við peninga-
verð.
Átta stykkja samtæða, ekta leður-
stólar, buffet og borð .... $179
Selt með afborgunum.
Ekta eikar borðstofusamstæða, ensk slipun. Stðrt
borð, er þenja má upp I sex feit á lengd; 60 þuml.
buffet, með lágu baki, spegili getur fylgt ef ðskað
er. Eindyra leirtausskápur fyrir neðan, stðlar
allir með ekta leðursætum, afar sterkir. pessi hús-
gögn eru af Italskri gerð, framúrskarandi
falleg. Söluverð, 9 stykki, vanalega $365.00 fj
fyrir................................
$279
William og Mary borðstofu samstæða. Buffet með
stðrum spegli, stór Skúffa fyrir iln og tvöfalt Cop-
board, með tveim skúffum fyrir leirtau, kringlótt
borð, er þengja má upp 1 sex fet. Pimm algengir
stólar með leðursætum og einn hægindastöll.
Afar fágætir munir. Átta stykki I alt. Vana-j
verð $195. Söluverð....................
$164
Dropside Couch
og dyna, seld með afborgunum.
Umgjörðin öll úr stáli, með drop
sides, svo gera má rúm fyrir
tvo. Ábyrgst að endist vel,
stiltar fjaðrir. Baðmullardýna,
þykk og mjúk, klædd fögru cre-
ton, með flounce á allar hliðar.
Ljðmandi fallegur bekkui||
Verð..............
Sérstök kjörkaup, $5.00 út I
hönd, $1.50 á viku.
117.90
Cedar Cbests
Selt með afborgunum.
Alveg nýkomið/ný gerð. petta
Cedar Chests yrði áreiðanlega
kærkomin gjöf. Búið til úr úr-
vals efni, engin samskeyti sjást.
Sumar tegundirnar með kopar
trimmings og af ýmsum stærð-
um. Borgunarskilmálar vorir
spara yður einn þriðja. #>ni 7r
$24.75 og hækkandi. í)tT,/j
Rúm meðviðaráferð
Seld með afborgun.
Petta eru ein Þau fegurstu rúm,
sem hugsast getur, júlárar aliir
sterkir og fallegir og coil fjaðra-
botn. Simmons flókadýna fylg-
ir, skrautleg og sterk. Paraa er
um að ræða fagran og sterkan
hlut, sem endist ðútreiknanlega
lengi. Vanaverð $58.0t®IT Cfl
Útsöluverð........ J'tl.UU
Selt gegn afborgunum.
Opið á Laugardögum til klukkan 10 að kveldinu
CRESCENT FURNITURE ST0RE
Tals. A6103
300-314 Hargrave Str. Milli Portage og Ellice Strœta