Lögberg - 30.11.1922, Page 8

Lögberg - 30.11.1922, Page 8
8. bla. LÖGBERG FIMTUB AGINN 30. NÓVEMBER 1922. M-«- -»- -i- -S- -t. I- -t. >. I. I. ■- -I -I. I I -t. I. .1, -S. 4» HTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTT •f 4- + 4- Ur Bænum. •í* 4* H TTTTTTtTTTtTtTTTTTttTTTTJI Séra Friðrik Hallgrímsson frá Argyle var nokkra daga í bænum í síðustu viku. Hr. Einar Thomson frá Lang- ruth, Man., sem dvalið hefir hér í bænum í sumar, hélt heim til sin í vikunni. pórmann Einarsson frá Foam Lake, Sask., sonur Mr. og Mrs. Jóns Einarssonar, kom með vagn hleðslu af sláturgripum til bæj- arins í vikunni sem leið. Hann hélt heimleiðis aftur á laugar- dagskvöldið var. Province Theatre WinuJneg alkunna myndalaiik- hús. pessa viku e- sýnd “MY WILD IRISfi RQSE” Látið dcki hjá líða að sjá þessa merkílegu mynd Alment verð: Dr. Jón Stefánsson, augnlækn- irinn góðkunni, verður staddur í Wynyard, Sask., næstkomandi sunnu- mánu- og þriðjudag. Á miðvikudaginn verður læknir- inn að ihitta í Elfros, en heim aft- | ur kemur hann á fimtudagsmorg- uninn. Nýlátnir eru að Leslie, Sask. Tryggvi bóndi Jónsson, sem þang- að flutti frá Pembina, N. Dak., og Jóhannes Bjarrmson^ tengdafaði- Thos. bónda Paulsonar, sem bú- cettur er skamt frá Leslie bæ. Ptir voru jarðsungnir af séra J. A. Sigurðssyni. Hefir þú verið að Ibrjóta heil- ann um hvaða jólagjöf þú ættir að senda kunningjum eða skyldfólki hvort sem það er hér í þessari álfu eða á íslandi, og ekki fundið neitt sem 'þér líkar, þá getum við bent þér á, að árgangur af ‘Stjörn- unni” er æfinlega kærko.min jóla- gjöf. Hún kostar ekki nema $1,50. Vér höfum dálítið eftir af hinni inndælu bók ‘Wegurinn Krists.” Kostar hún í fallegri kápu að eins 40 cents, í skraut- ibandi kostar hún f 1,25. Vér getum enn útvegað mönnúm nokkur eintök af bókinni ‘‘Deilan | mikla.” Er hún fullkomnasta sið- bótasagan^ sem nokkurntíma hef- ir verið gefin út á íslenzku. Kost- ar hún í skrautbandi $3,0C'. Með leður á kjöl og hornum kostar I ihún |4,50. Sendið inn pantanir . sem fyrst. — Virðingarfylst Davíð Guðbrandsson, 302 Nokomis Bldg., Wpg. Man. í bréfi vestan af Kyrrahafs- strönd er þess getið að landi vor, Mr. Ahdrés Danielsson í Blaine, Wash., hafi verið kosinn þing- maður þar í ríkinu með 1200 at- kvæða meiri hluta þ. 7. nóv. s. 1. Hann fylgir republikum að mál- um. Er Mr. Daníelsson fyrsti ís- lendingurinn að hljóta þann heið- ur að vera kjörinn þingmaður í Washington ríkinu. Vér árnum honum íheilla og hamingju í þeirri veglegu trúnaðarstöðu er hann hefir hlotið. pau Mr. og Mrs. Erlendsson á Hálandi í Geysisbygð í Nýja ís- landi, biðja Lögberg að flytja vin- um siínum í Geysisbygð og víðar hjartkærar iþakkir fyrir hina á- nægjulegu heimsókn kvennfélags Geysirbygðar og annara, þ. 22. nóv. s. I. Svo og fyrir þá miklu og góðu ástúð og hluttekningu er vinir þeirra nær og fjær ihafa sýnt þeim í gegn um alt veikinda- stríð Mrs. Erlendsson. Ljósmyndir! Petta tilboð að eins fyTÍr les- endur þessa blaðs: MuniS að missa ekkl af þessu tæki færi & a8 fullnægja þörfum yöar. Reglulegar listamyndlr seldar meö 60 per cent afslætti frá. voru venjulega verBL 1 stækkuö mynd fylgir hverri tylft af myndum frá, oss. Falleg pöst- spjöld a íl.00 tylftin. TaklS meö yöur þessa auglýsingu þegar þér komlö til aö sitja fyrlr. FINNS PHOTO STUDIO 576 Main St., Hemphill Block, Phone A6477 Winnipeg. Eldiviður sagaður fyrir lægsta verð af Torfason Bros. 681 Alverstone St., Winnipeg. Tals. N: 7469. Systurnar í stúkunni “Heklu”, bjóða stúku systir sinni “Skuld”, ásamt öillum öðrum goodtempl- urum, að heimsækja þær næsta föstudagskveld. pær lofa fjöl- breyttri skemtiskrá og ágætum veitingum. Enginn goodtempl- ari ætti að sitja heima. Munið eftir kveldinu 1. des. n. k. Fólk er beðið að ihafa í huga Silver Tea, er haldið verður síð- ari hluta fimtudagsins, hinn 30. þ. m., að heimili Mr. og Mrs. Hall- dór Halldórsson, Cor. Palmer- stone og Evanson. Húsið er op- ið miilli kl. 3—6. Ágóðinn geng- ur til undirbúnings útsölunni miklu, sem Jóns Sigurðssonar fé- lagið efnir til í Board of Trade byggingunni, hinn 16. desember næstkomandk — Mrs. Alex John- son, er forseti nefndar þeirrar; er efnir til þessa móts. U. S. Marine Hospital 43, Ellis Island, New York Harbor, 3. Is- land. — Viljið þér vera svo góð- ur iherra ritstjóri Lögbergs að : auglýsa heimilisfang mitt í blað- inu ef einhver vildi nota liðveislu Triína, af þeim |sem hinga® eru |að koma. Eg skrifaði Heimskr. og hefir hún stungið því undir stól. En slíkt getur komið sér illa, t. d. las eg í blaðinu um dag- inn að hingað hefði komið kona íslenzk með þjú ibörn, Guðrún Magnúsdóttir að nafni á leið til Canada og eg brá við, en eg varð fáum mínútum of seinn að ljá henni aðstoð í málinu. — Eg er ráðinn af stjórninni hér fyrir óá- kveðinn tíma; og væri glaður að hjálpa löndum mínum, sem og öðrum innflytjendum, því hingað koma allir þess konar menn og eru skoðaðir að heilsu og fleiru. Goodman Johnson. íútnefning til fulltrúanefndar "The Icelandic Goodtemplars of Winnipeg” fyrir næstkomandi ár 1923 fóru fram á fundum stúkunn- ar Heklu og Skuldar þann 10. og 14. þ. m. pessir eru í vali: Ólafur Bjarnason, B. M. Long Sig. Björnsson, Hjálmar Gíslason. Sumarliði Matthews. Jóhann Vigfússon. Ólafur Thorgeirsson. Sig. Oddleifsson. Benedikt ólafsson. A. P. Jóhannsson. A. S. Bardal. Magnús Johnson. Guðjón Hjaltalán. Gunnl. Jóhannsson. iSofonias Thorkelsson. Bjarni Magnússon. Sveinbjörn Árnason. Sveinbjörn Gíslason. Kosningarnar fara fram 1. des. 1923. — Meðlimir stúknanna eru ámintir um að fjölmenna á kosn- ingadaginn. S. Oddleifsson ritari. Miðstöð fyrir íslenzka síld Harðfisk, Anchovis og allar tegundir af skandinav- iskum fiski og fiskiafurðum. Port Nelson Fish Co. Itd. WINNIPEG Vér seljum aðeins í heildsölu Nýjar bækur. Silkikjólar og vaðmálsbuxur^ saga eftir Sigurjón Jónsson $2,25. Útlagar, saga eft- ir Theodor Friðriksson $1,75. Tólf sönglög eftir Friðrik Bjama- son 90 cent. Finnur Johnson. 676 Sargent Ave., Winnipeg. peir sem kynnu að vita um Friðrik Gamalíelsson, sem fluttist vestur um haf frá Siglufirði fyr- ir nálægt 20 árum síðan og gekk hér undir nafninu Hans ólsen, eru vinsamlega beðnir að láta rit- stjóra Lögbergs vita um hvar hann er niðurkominn, ef ihann er á lífi, og eins ef hann er dáinn. LEIÐRETTING. í síðasta Lögbergi á seinustu síðu, hefir misprentast 1 lítilli auglýsingu um verð á brúkuðum íslenzkum frímerkjum: “4 aurar á 1 eyri”, en á að vera “5 aurar á 1 eyri”. — 4 aurar eru keyptir fyrir helming uppruna verðs (2 aura) eins og allar aðr- ar tegundir heldur en: 5, 10, 15 og 20 aur., eins og fyrnefnd aug- lýsing skýrir frá. P. P. P- pér veitið eftirtekt “brickinu” og steinunum, um leið og verið er að ihlaða vegginn, að heimili yðar, verksmiðju eða kirkju. Um leið og byggingin fær lag sitt, hækkar 'hún íverði daglega. pá byrjar á- byrgðin fyrir alvöru — þá er um að gera að hafa alt vátrygt. Elds- hættan er stundum mest, meðan á Ibyggingunnfi stendur. Blindbylj- ir og aftaka veður geta komið nær sem vera skal. Eigið ekkert á hættu, vátryggið eignir yðar taf- arlaust. J. J. Swanson and Company 808 Paris Building, Winnipeg. $8.00 til $12.00 á DAG MENN ÓSKAST Bæöi I stórborgum og bæjum út um landiö til þess a!5 fullnægja eft- Irspurnum f þeim tilgangi a® vinna viö bifreiöaaögeröir, keyrslu. meðferð drátitarvéla, Vulcanizing', Oxy-Aceylene Welding, Storage Battery og allskonar rafvélavinnu. Vér kennum allar þeásar grein- ar; þarf aö eins fáar vikur til náms. Kensla að degl til og kveldi. — Skrifið eftir ókeypis verðskrá. HÁ LATO — STÖDUG VI3STVA 's Auto & Gas Tractor Schools, 580 MAIN ST., VVINNÍPIXi, MAN. Vér veitum lffsstööu skfrteini og ókeypis færslu milli allra deilda vorra í Canada og Bandarfkjunum. þessi skðli er sá stærsti og fuiikomnasti sllkrar tegundar í vfðri veröld og nýtur viöurkenn- ingar ailra mðtorverzlana , hvar sem er. þegar þér ætlið aö stunda sllkt nám, gerið þaö við HemphiU’s skðiann, þann skólann, sem aldrei bregst. Látiö engar efitirstælingar nægja. SONGSAMKOMUR HELDUR Mrs. ALEX. JOHNSON 4. Desember 5. Desember PROtíRAMi 1. — (a) Sólskrfkjan .................. JAn Laxdal (b) Sæterjentens Söndag .............. Ole Bull (c) Stjarnan ...................... J. H. Rodgers þýtt af Dr. Sig. Jú.1. Jðhannesson. 2. -—My Heart at Thy Sweet Voice—From the Opera Samson and Delilah .... Saint Saens 3. — (a) In the Garden ........... Mary Turner Salter (b) The Cuckoo.......... ............Liza Leman 4. — (a) Hayfields and Butterflies . Teresa Del Riego (b) Pickanniny Sleep Song......... Lily Strickland 5. — (a) Arien—From the Opera Die Puritaner— (Sung in Italian) .... Bellini (b) Se Mes Vers—(Sung in French) ..... Victor Hugo 6. — (a) Tender Ties .... . ..... . Alfred Delbrook (b) Draumurinn ..................... J. C. Bartlett þýtt af séra Melan (c) Nár Jag Blef SJutton Ar ........ H. Liljebjörn Sweedish Filksong, Composed in 1797 MiRS. J. JOHNSTONE Aöstoöar THE Modern Laundry pvotti skilað aftur eftir Tvo Daga Ný aðferð (hálf þurkað) fyr- ir 8c. pundið Minnst 1214 pund .... $1.00 Blautur þvottur, 7 til 14 pd. fyrir 6c pundið pvottur, 15 pd. eða yfir pundið á..............OC petta eru beztu þvottaprísar. Kallið til keyrslumanna eða símið A6361 Mobile og Polarina Olia Gasoline Red’s Service Station milli Furby og Langside á Sargent A. BERGMAN, Prop. FREE SERVICE ON RUNWAY CUP AN DIFPERENTIAJL GREASE Leaving School ? Attend a Modem, _ Thorough & David Cooper C.A. Rractical Presidont. Bustncss School Such as the Dominion Business College A Domininon Trainnig wUl pay you dlvidcnds throughout your business career. Write, call or plione A3031 for information. 301-2-3 NEW ENDERTON BLDG. (Next to Eaton’s) Cor. Portage Ave. and Ifargrave. Winnipeg Sameiginlegar samkomur þeirra séra Runólfs Marteinssonar og Ólafs Eggertssonar verða haldnar á eftirfylgjandi stöðum: Arborg ............... 5. des Víðir ............... 6. des. Geysir...... ..... .... 7. des. Riverton..............8. des. Gimli .... ..■•........9. des Herðubreið 14. des. Selkirk .............18. des. Lundar........ ..... 19. des. Markland Hall ...... 20. des. Inngangseyrir fyrir fullorðna 50c fyrir böm 25 cent. gjörir við klukkur yðar og úr ef aflaga fara. Ennig býr hann til og gerir við allskonar gull og silfurstáss. — Sendið aðgerðir yðar og pantanir beint á verkstofu mína og skal það afgreitt eins fljótt og unt er, og vel frá öllu gengið- — Verfc- stofa mín er að: 839 Sherbrooke St., Winnipeg, BARDALS BLOCK. Síini: A4153 lsl. Myndaatofa WALTER’S PHOTO STUDIO Kristín Bjarnason eigandi Næst við Lyceum leikhúaiC 290 Portage A>ve Wmnipeg Viðskiftaœfing hjá The Success College, Wpg. Er fiillkoniin æflng. The Succeas er helztl verziunar- skólinn 1 Vestur-Canada. Hiö fram- úrskarandi álit hans, á rót slna aö rekja til hagrkvæmrar legu, ákjósan- legs húsnæöis, góörar stjórnar, full kominna nýtízku námsskeiöa, úrvals kennara og óviðjafnanlegrar atvinnu skrifstofu. Enginn verzlunarskó'. vestan Vatnanna Miklu, þolir saman- burö við Success f þessum þýöingar- miklu atriöum. NAMSSKEID. Sérstök grundvaliar námsskeið — Skrift, lestur, réttritun, talnafræöi, málmyndunarfræði, enska, bréfarit- un, landafræði o.s.frv., fyrir þá, er lltil tök hafa haft á skólagöngu. Viðskifta námsskelð bænda. — 1 þeim tilgangi aö hj&lpa bændum við notkun helztu viðskiftaaöferða. þaö nær yíir verzlunarlöggjöf bréfaviö- skifti, skrift, bókfærslu, skrifstofu- störf og samning á ýmum formum fyrir dagleg viðskifti. Fullkomin tilsögn f Shorthand Business, Clerical, Secretarial og Dictaphone o. fl.. þetta undirbýr ungt fólk út f æsar fyrir skrifstofustörf. Heimanámsskeið f hinum og þess- um viðskiftagreinum, fyrir sann gjarnt verð — fyrir þá, sem ekki geta sótt skóla. Fullar upplýsingar nær sem vera vill. Stundið nám í Wlnnipeg, þar sem ódýrast er að haida sér uppi, þar sem beztu atvinnu skilyrðin eru fyrir hendi og þar sem atvinnuskrifstofa vor veitir yöur 6kv,t)is leiöbeiningar Fólk, útskrifaö xf Success, fær fijðtt atvinnu. Vér útvegum þvf dag- lega góöar stööur. Skrifið eftir ókeypis upplýslngnm. THE SUCCESS BUSINE55 CDU EGE Ltd. Cor. Portoge Ave. og Edinonton St. CStendur f engu sambandi viÖ aðra ■kð bt.) MERKILEGT TILBOÐ Til þess a5 sýna Wimiipegtútiin, hve mikið af vinnu og peningum sparast með því að kaupa Nýjustu Gas Eldavélina Þá bjóðumst vér til að selja hana til ókeypis 30 daga reynslu og gefa yður sæmilegt verð fyrir hina gömlu. Komið og skoðið THE LORAIN RANGE Ilún er alveg ný á markaðnwn Applyance Department. Wiimipeg ElectricRailway Go. Notre Daine o£ Albert St.. Winnipeá Christian Johnson Nú er rétti tíminn til að láta endurfegra og hressa upp á gömlu húsgögnin og láta þau líta út eins og þau væru gersam- lega ný. Eg er eini íslendingur- inn í borginni, sem annast um fóðrun og stoppun stóla og legu- bekkja og ábyrgist vandaða vinnu og fljóta afgreiðslu. Mun- ið staðinn og símanúmerið: — 311 Stradbrook Ave., Winnipeg. Phone F.R. 4487 500 Menn óskast A Hemphill’a stjörnar skrás*tta iCnsköla. $6 til $12 á dag greiddlr mðnnum, sem þaðun eru útskrifaðir. Vér kennum yður út í œsar stjörn og aðgerðir bifreiða dráttarvéla. flutningravéla og stationary véla. Vor ókeypls atvinnu- skrifstofa hjálpar yður til að fá vinnu, sem chauffeur, Garage Mechanlc, .Truck Driver, Salesman, Traction Englneer, or Electrical Expert. Ef þér viljlð verða sérfrœðlngrur, látið eigri undir höfub legrgrjast að stunda nám hjá HemphlU’s, þar sem hln rétta kenzla fœst hjá réttum kennurum. Dagr- skóil og kvðldskóli. Prófskirteini afhent, hverjurta þeim, er útskrifast. Vér kennum einnig Oxy Weldingr, Tire Vulcanizingr, Battery Work, Telegrraphy, Movingr Picture Operating, the Barber Trade and many other trades. Bkóll vor í Winnipegr, er sá fullkomnaati 1 Canada. Varist eftirstœlinffar. Lltlð inn eða skrifið eftir vorum ókeypls Oatalogue, tll frekari upplýsinga. Hemphill Trade Schools Ltd. 580 Main 8t. Winnipegr, Manitoba. Branches at Regina, .Saskatoon, Edmonton, Calgarv, Vanoouver, Toronto, Winnlpegr, Montreal og Minneapolls, U. 8. A. The Unique Shoe Repairinq 660 Notre Dame Ave. rétt fyrir vestan Sherbrooke VandaÖri skóaöxerölr, en á nokkr- um öörum staö 1 borgrinni. Verfl einnlgr lægra en annarsstaðar. — Fljót afsreiðsia. A. JOHNSON Eigandi. “Afgreiðsla, sem segrfar s^x” O. KLEINFELD K læðskurðarmaður. Föt hreinsuö, pressuö ogr snlflin eftir máli Fatnaðlr karla og kvenna. Loðföt geymd að suinrinu. Phones A7421. Húss. Sh. 642 874 Sherbrooke St. Wlnnlpee THE TOWNSEND Plumbing & Heating Co. 711 Portage Ave., Winnipeg. Ein allra fullkomnaata verfc- stofa þerrar tegundar í borg- inni. Aðgerðir leyistar fljótt og vel af hendi. Verkstofu sími Sher. 550 Heimilis sími A 9385 Ljósmyndir Fallegustu myndirnar og með bezta verðinu fást hjá: PAIMER’S STUDIO 643 Portage Ave. Phone Sh 6446 þriðja hús fyrir austan Sher- brooke St. Stækkun mynda ábyrgst að veita ánægju. Braid & mcr< BUILDERS’ Afi URDY SUPPMES DRUMHELLER KOL Beztu Tegundir Elgin - Scranton - Midwest í stærðunum Lump - Stove - Nut FLJÓT AFGREIÐSLA Office og Yard: 136 Portage Ave., E. Fónar: A-6889 A-6880 Átt þú eftir ag borga Lögberg? ? Nú borga margir Lögberg, gerir þú það RJÓMI ÓSKAST— Með því að senda rjómann til vor, fáið þér eigi að ein* hæzta verð og beztu afgreiðslu, heldur skiftið þér við stofnun, sem ber hag yðar fyrst og síðast fyrir brjósti. Bændaeign og starfrækt þeim til hagsmuna. MANITOBA CO-OPERATIVE DAIRIES, LTD. 844-846 SHERBROOKE ST.. WINNIPEG. Inniheldur enga fitu, olíu, litunarefni, ellegar vínanda. Notað að kveldi. Koreen vinnur hægt, en ábyggilega og sigrar ára vanrœkslu.það er ekki venjulegt hármeðal. Það er óbrigðult við kvillum í hársverðinum. Verð $2.00, eða sent með pósti $2.23. Burðargjald borgað ef 5 flöskureru pantaðar í einu. Koreen Sales Co., 2140 Broad St., Regina Einkasalar fyrir Canada Robinson’s Blómadeild Ný iblóm koima Inn daiglega. Giftingar og hátíðablóm sérstak- lega. ÚtfararMóm búin m«8 stuttum fyrirvara. Alls konar blóm og fræ á vissum tímaa. ís- lenzka. töluð í búðinni. ROBINSON & CO. LTD. Mrs. Rovatzos ráðskona Sunnudaga tals. A6286. A. C. JOHNSON 907 Confederation Life Bld. WINNIPEG. Annast um fasteignir manna. Tekur að sér að ávaxta sparifé fólks. Selur eldábyrgðir og bif- reiða ábyrgðir. Skriflegum fyrir- spurnum svarað samstundis. Skrifstofusími A4263 Hússími B3328 Arni Eggertson 1101 Ncltrthur Bldg., Wianipeg Telephone A3637 Telegraph Address! ‘EGGERTSON WINNIPEG” Verzla með hús, lönd og lóð- ir. Utvega peningalán, elds- ábyrgð og fleira. King George Hotel (Cor. King & Alexander) Vér höfum tekið þetta ágæts Hotel á leigu og veitum vi6- skiftavinum öll nýtízku þseg- indi. Skemtileg herbergi til leigu fyrir lengri eða skemri tíma, fyrir mjög sanngjarnt verð. petta er eina hótelið í borginni, sem íslendingar stjórna. Th. Bjamason, ' MRS. SWAINSON, að 627 Sar- gent ave. hefir ávalt fyrirliggj- andi úrvalsbirgðir af nýtizku kvenhöttum.— Hún *r eina tel. konan eem elíka verzlun rekur i Canada. tslendingar látið Mr*. Swainaon njóta viðekifta ytiar. Taisími Sher. 1487. Sigla með fárre daga mlllibili TIL EVROPU Empress of Britain 15,857 smáL Empress of France 18,500 amál. Minnedosa, 14,000 smálestir Corsican, 11,500 amálestir Scandinavian 12,100 smálestir Sicilian, 7,350 smálestir. Victorian, 11,000 smáleetir Melita, 14,000 smáiestir Metagama, 12,600 smálestir Scotian, 10,500 smáiestir Tunisian 10,600 smálestir Pretorian, 7,000 smálestir Empr. of Scotland, 25,000 smáL Upplýsingar veitir H. S. BARDAL 894 Sherbrooke Street W. C. CASEY, General Agent Allan, Killam and McKay Bldg. 364 Main St., Winnipeg 1 Can. Pac, Traffic Agentí YOUNG’S SERVICE On Batteries er langábyggileg- ust—Reynið hana. Umboðsmenn f Manitoba fyrir EXIDE BATT- ERIES og TIRES, petta er stærsta og fullkomnasta aðgerð- arverkstofa í Vesturlandiu.—A- byrgð vor fylgir öllu sem vér gerum við og seljum. F. C. Young, Liintted \ 309 Cumberland Ave. Winnipeg I t

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.