Lögberg - 25.01.1923, Blaðsíða 1
Það er til myndasmiðijr
í borginni
W. W. ROBSON
AthugiS nýja staöinn.
KENNEDY BLDG. 317 Portage Ave. Mót Eaton
SPEiRS-PARNELL BAKING CO.
áhyjrgjast yður
fulla vigt, beztu vörur fyr-
ir lœgsta verð sem verið
.getur. REYNIÐ ÞAÐI
TALSlMl: N6617 - WINNIPEG
35. ARGANGUR
WINNIPEG, MANITOÐA, FIMTUDAGINN 25. JANÚAR 1923
NUMER 4
Nokkur Minningarorð um
SIGURÐ J. JÓHANNESSON
%. t
Pó s . y
't 'rU&l+i'i rv f
Þann 13. þ. m.,,lézt aö heimili sínu. 533 Agnes
Str., hér í bænum, hinn velþekti öldungur, Sig-
urSur J. Jóhannesson á 82. iri Var hann, aS
heita má, rúmfastur í 10 mánuöi áíSur en hann
lézt. Byrjunin á veikindum hans var slag, sem
hnekti svo málfæri hans um tíma, að hann gat
lítið sem ekkert talaö. En eftir því, sem leng-
ur leið frá því áfalli, lagaðist málfærið og gat
hann, litlu áður en hann dó, haldið uppi samtali
hindrunarlítiö. Skilning og greind hélt hann
óskertu fram í andlátið og orkti vísur sínar til
þess allra síðasta. Sýnir þetta hversu líkams
bygging hans var sterk og andinn ófáanlegur til
að hætta sínu kærasta starfi.
Því miSur er mér ekki kunn ætt SigurCar
heitins og get eg því ekki heimfært hann til neinna
stórmenna. En minst gerir það, hver ætt var
að honum, mest er um vert hver hann sjálfur var
og hvernig minning hans er í hugum þeirra, sem
þektu hann.
Með Sigurði heitnum er fluttur héðan frá okk-
ur einn allra göfugasti og frjálslyndasti andi, sem
verið hefir á meðal vor. Einnig hinn allra
hezti maður. Hann fvar frjálslyndur í hvívetna
og hann þoldi engin bönd eða helsi, hvorki í hinu
daglega lífi eða í andlegum efnum. En um leið
og hann var frjálslyndur, var hann höfðingi í
lund og beitti aldrej óheiSarlegum vopnum þá,
sem hann átti í höggi við út af sínum frjálsu
skoðunum. En óvæginn var hann og vildi ó-
gjarnan láta hlut sinn. Vildi það stundum til
hér á fyrri árum, að hann lenti í þrátti út af lands-
málum, því þau lét hann sig mjög mikið varSa
framan af æfinni, og mun þaS minnisstætt mörg-
um, að ekki var sótt gull í greipar hans. Hann
fylgdi ætið frjálslyndrj stiórn og taldi allar
aSrar stjórnir óhafandi. Hann hafði gott vit á
landsmálum, eins og öllu öðru, sem hann lét sig
varða, þvi maðurinn var frámunalega vel af
guði gefinn til sálar og likama.
Hann var frómur í lund og mér vitanlega lag-i
hann aldrei ilt nokkru máli eða nokkrum manni.
Á frumbýlingsárum ísl. hér í bænum, átti ís-
lenzkur félagsskapur enga sterkari eða ófeysknar-
stoð, heldur en Sigurð heitinn og alt hans hús.
Enda var hann og fjölskylda hans, ein af þeim
allra fyrstu, sem hér tóku sér bústað og mun nú
vera um 40 áh síðan og hefir hann búiS hér öll
þau ár. Hús hans stóð ætíð opiS fyrir ö'. um,
sem eitthvaS amaði að.
Sem handverk hafði Sig. heitinn trésmíSi og
vann við þá i®n á fýrri árum af og til. Þó hygg eg
að hann hafi lítið sem ekkert unnið að því hand-
verki, sem verkamaður annara. Hann var ekki
svo skapi farinn, að hann gæti unnið hjá öðrum.
Iann bygði hér í bænum allmörg hús fvnr hina
og þessa og svo einpig á sinn eigin reikning. Fn
yar aldrei lagiS að græða fé og hætti því
V1 þá iðn, því hún reyndist ekki fengsæl. Um
tima tok hann að sér að sjá um jarðarfarir fólks
°g stundaði það verk i nokkur ár, en hætti einmg
Vl ,*!' , Það var hann á lausum kjala,
enda þa farinn að reskjast.
ÓefaS átti ísland engan betri talsmann hér held-
nr enn Sigurð heitiún. Hann unni hugástúm
öllu. sem íslenzkt var. Ef það vildi til að han 1
heyrði íslandi. hallmælt eða nokkru því, se'm ís-
lenzkt var, hljóp eldur í skapið og víkingslundin
braust út og var hann þá til að verja málstað
sinn með öllum þeim vopnum, sem til voru, bæði
andlegum og líkamlegum.
Islenzkar sögur og sagnir kunni hann mantia
bezt, enda las hann sögurnar úpp aftur og aftu *
þvi þar fann hann anda sinnar eigin lundar. ÞaS
var hans mesta yndi að eiga samtal um innihald
þeirra viS þá menn, sem fróðir voru í þeim sök-
um. Hann var ósvikinn íslendingur og reynd-
ist alla tíð hinn bezti drengur öllu þvi, sem bezt
er í islenzku eSli.
Trúað gæfi eg þvi, aS margir væru þeir, sem
mintust þess, hve hjálpfús og greiðvikinn Sig.
heitinn var og hve heimili hans var gott og hlýtt.
En um það var hann ekki einn í ráSum.
ÞaS er ekki hægt að minnast á Sig. heitnn án
þess, að minst sé konu hans Guðrúnar Guðmunds-
dóttur, dáinnar fyrir 10 árum. Henni átti hann ->ð
þakka meira gott en nokkur orð geta lýst, enda
dró hann aldrei dulur yfir þann sannleik. Hún var
honum alt, sem kona getur verið manni sínum.
Og hún var heimilinu það ljós, sem gerSi það
'hlýtt og elskulegt og ákjósanlegt að koma inn á.
Kvöldstundir þaír, sem þau nutu þar saman tvö
ein, voru vist hinar sælustu stundir, sem þau
fundu á lífsleiS sinni. Þá var lesið og skrafað
saman og engin orð féllu, sem ekki væru þrung-
in af kærleika og blíðu. GuSrún heitin var hin
mesta greindarkona og skemtileg í viSræSuni og
full af lifsgleði á hverju sem gekk.
Á innflutningsáfum íslendinga til þessa lands,
áttu umkomulausir og vinalausir innflytjendur
enga betri vini, en þau hjón. t hvert sinn, sem
hópur kom að heiman, var sjálfsagt að fara of-
an á “emigrantahús” til að gá að hvert engir
væru þar, sem enga ættu aS hér og enginn tæki
þvi á móti.
Man eg aldrei eftir því að hjónin kæmu til
baka úr því ferðalagi án þess að hafa fleiri eða
færri heim með sér af umkomulausum, fátækum
og illa til reika innflytjendum, sem þau þó ekkert
bektu oft og einatt. Heimilinu var slegið opnu
fyrir þessu fólki og alt var guð-velkomið. Og
þar var þetta fólk þar til að eitthvað rættist fram
úr fyrir því, svo þaS gat fengið sér samastað.
GæSin og gjafmildin var ótakmörkuð, meðan að
efni leyfðu, en þau voru aldrei mikil, Þessa
minnast víst margir þeir, sem en eru á lífi hér og
sem komu hingað fyrir einum 37 árum.
Si^urðuf heitinn var m“sta hrauslmenni lík-
amlegt og andlegt. Hann var höfðinglegur og
friður maður og var ætiS prúSur í framkomu og
gáfulegur með afbrigðum. ‘Hann var ómentið-
ur en þó betur að sér, um margt, heldur en
skólagengnir menn, ertda var hann lesanái al'ar
stundir. Hann fylgdist með öllum nýungum
og ræddi og skrafaði um þær af mestu þekking.
Trúmaður var hann í fylsta skilningi þótt andi
hans væri síléitandi í þeim efnum, sem öðrum
öll Ijóð hans bera þess vott, að hann var auð-
mjúkur í anda og treysti guði og engu öðru.
Enda kveið hanrt ekki fyrir hinni siðustu stundu
heldur hlakkaði til hennar eins og bam, sem fá
á að koma heim í föðurhús eftir langa burtveru
Á ljóð hans ætla eg ekki að minnast. Ég læt
það eftir öðrum, sem ef til vill vilja gera þaö.
BlessuS sé mnning. þessa mæta manns.
Alb. C. Johnson.
Helztu Viðburðir
Síðustu Viku
Canada.
\
Hinn 17. 'þ. cm., lézt að Naples,
Florida, IHon. W. C. Kennedy,
járnbrautarmálaráðgjafi sajn-
bandisistjórnarinnar í Ottawa.
Banamein hans varð hjartaslag.
Seinni part síðastliðins sumars,
gekk Mr. Kennedy undir upp-
skurð í Montreal og náði aldrei
fullri hei'lsu eftir (það, þótt hon-
um batnaði nokkuð að vísu og
menn væru gð gera sér vonir
u(m, að hann mundi ná sér til
fullnustu. Stjórnarformaður-
inn, Rt. Hon. W. L. Mackenzie
| King, kvað fráfall Mr. Kennedy’s
vera óbætanlegt tjón fyrir þjóð-
ina, eins og ástatt væri, og sendi
samstundis og fregnin barst (hon-
mm til eyrna, samúðarskeyti til
ekkjunnar. Rt. Hon. Arthur
Meighen, er einnig sendi ekkj-
unni samúðarskeyti, kvaðst vera
í vafa um, að nokkur þingmaður,
hefði notið jafn óskiftrar virðing-
ar allra þingflokka jafnt og Mr.
I Kennedy
Með ákuldir fylkisins fyrir aug-
um, telur hásætisræðan (það er,
stjórnarboðskapurinn) lífsnauð-
syn, að draga úr útgjöldum á sem
allra flestum sviðum, hvar svo
Ihelst sem því megi viðkoma.
í sambandi við atvinnu srfort-
inn í fylkinu, er 'þess getið í 'há-
sætisræðunni, að fylkisstjórnin
hafi sent fulltrúa til Ottawa í
síðastliðnum septembenmánuði á
fund, er samlbandsstjórnin boðaði
til, í þeim tilgangi, að greiða fram
úr þeim vanda, er af atvinnu-
leysinu stafaði, og nú Ihafi stjórn-
in veitt hinurn ýmsu sveitarhér-
uðum nokkurn fjárstyrk, er gert
Ihafi þeim kleift að halda áfram
mörgum nauðsynja fyrirtækjum
0g skapa þar með atvinnu.
' Að því er kornsölumálið áhrær-
ir, gerir hásætisræðan ráð fyrir,
að lagt verði fyrir þingið frum-
varp er gengur i svipaða átt
og lög þau, er seinni part sumars-
ins er leið, voru samþykt á fylk-
isþingunum í Saskatchewan og
Alberta, en þau lög voru, sem
kunnugt er, bygð á lögum frá
síðasta sambandsþingi, er heim-
iluðu, að skipuð skyldi kornsölu-
nefnd með víðtæku valdsviði, að
fengnu samþykki frá þingum
sléttufylkjanna þriggja. Ráð-
gert er að aðferð þessari, skuli
Hinn nvíátni réðyiafi, var
fæddur í Ottawa, hinn 27. dag á-! gefin eins árs reynsla til að byrja
gústmánaðar, árið 1868 og hlaut með. pá lýsir og hásætisræðan
mentun sína við De La Salle yfir því, að stjörnin isé einráðin í
stofnunina í Toronto. Vann við' að halda áfram tilraununum, umj
The London and Canadian Ag- að fylkið fái full umráð yfir nátt- j
ency Co., í Toronto, þar til árið úruauðlegð sinni. Ennframuri
1887, að hann varð istofnandi og telur stjórnarboðskapurinn eigi
aðal frapikvæmdarstjóri The aðeins æskilegt, heldur og bein-j
Windsor Gas Company, Limited.1 líniis sjálfsagt, að ihaldið sé á- j ‘
Gengdi (hann þeim starfa þar til fram lagningu Hudson’s-flóa j
árið 1917, er hann var fyrst kos- forautar, unz lokið sé. Að við-
j in til sambandsþings, fyrir North bættu fjárlagafrumvarpinu, erj
I Essex kjördæmið. Við siíðustu þess loks getið, að stjórnin muni
j sambandskosningar, í desemlber- fara fram á, að fá skipaða kon-j
j mánuði 1921, var ihann endurkos- unglega rannsóknarnefnd til þess
j inn í þvtí sarna kjördæmi, með; að íhuga gaumgæfilega menta-j
feykilegu atkvæðamagni, og þvi mála ástand fylkisins. -
j næst valinn til fað gegna hinu Framkvæmdarstjórn frjáls-
j vandasama og *oyrgðarmikla em- lynda flokksins í Mið-Winnipeg,
bætti, sem jái nbrautarmálaráð- stofnaði til skemtisamkoimu mið-
j gjafi í hinni nýju stjórn, er W. vikudagskvöldið ihinn 17. þ. m. i
j L. Mackenzie King var falið að Sóttu þangað um þúsund manns. i
mynda að afstöðnum kosningum. Voru ræður haldnar og dans stig-
Hinn 8. maí, 1907, kvæntist inn. Á meðal jæirra, er tóku til
Mr. Kennedy og gekk að eiga máls, má nefna Hon. T. C. Norris,
i Miss Glencora Bolton, frá Detroit, E. J. McMurray, sambands þing-
Mich. mann fyrir Norður-Winnipeg,
* * * Mrs. Edith Rogers, M. L. A., Mrs. i
Hin sameinuðu bændafélög í Luther Holling, Dr. A. W. Myles,
Alfoerta, hafa nýlega haldið árs- og Capt Wilton. Yimsir voru
! þing sitt í Calgary-borg og var heiðursgestir þetta kveld; þeirra!
; H. W. Wood endurkjörinn til for- á meðal þinglmennirnir A. W. 1
1 seta í einu hljóði. — Mestar um- Kirvan, Archie Esplen og Skúli
ræður spunnust um kornsölumál- Sigfússon.
ið, og virtist megin þorri fulltrú-
anna á þgirri skoðun, að bráð
nauðsynlegt væri, að koma á lagg-
pví var fleygt, rétt áður en
irnar kornsölunefnd, með svipuðu i f^lkis>ingið 1 Manitoba kom sam-
fyrirkomulagi og átti sér stað árJ an' að Bracken-stjórnin mund.
1919 hafa í hyggju að fara fram á
* * * lækkun þingfararkaups úr $18,00
Við aukakosn-ngarnar í Cal- niður J ^1’500' ,. Nú er fullyrt að
gary, sem fram fóru þann 15. þ. m„ stjórnin mum lata mál þetta af-
urðu úrslitin þau. að W. M. skiftalaust, en engan veginn ólík-
Dividson, var kjörinn til fylkis- legt talíð’ að , frum-
þings með 1,725 atkvæðum, um- varP 1 þessa att’ kunni að koma
fram gagnsækjenda sinn C. J. fra,m-
Ford. Mr. Davidson tjáist vera * * *
utanflokka. Hann sat á þingi j
sem óiháður stuðningsmaður frjáls- Ottawa legnir geta þess, að
lynda flokksins frá 1917 til 1921.) einhv€r lhinna Þriggia eftirgreind-
* \ * ra manna, -muni hljóta járnbraut-
Meðlimir hirtna sameinuðu armálaráðgjafa embœttið, er
bændáfélaga í Marquette kjör-j losnaðl við frafa11 Hon- w- c-
dæminu, héldu nýverið fund íj Kennedy’s. Menn þessir eru
Minnedosa, þar ,«em þeir lýstu [ Hon- A. B. Hudson, samfoands-
trausti sínu á ^ingmanni kjör- >ingmaðurv fyrir Suður-Winnipeg
daamisins, Mr. f. A. Crerar, og °« áíur dólmsmálaráðgjafi Norr-
, skoruðu á hanm að halda þing-i isstjórnarinnar, Hon. T. A. Low,
sæti sínu í Qttawa. 1 einn af ráðgjöfum sambands-,
* * * stjórnarinnar og James Malcolm,
Fimtudaginn hinn 18 þ. m., kl.1 þingma«ur fynir North Bruce ■
3 eftir hádegi, var Manitoiba þing- Kjördæmið.
ið sett af fylkisstjóranum Sirj
James Aikins, með reglulegum
hátíðaforigðum. petta er
fyrsta setutímabil hins 17. þing3,
og fyrsta skiftið, er bændur fara
Canadian Pacific járnforautar-
félagið, hefir veitt 5000 mönnum
í þjónustu sinni, er vinna við
með völd í ifylkinu, undir f-orystu! brautarstöðva og vöruflutninga-
síns nýja leiðtoga, Hon. John' deildirnar kauphækkun, er nemur
Bracken’s. átta af 'hundraði.
Mr. P. A. Talbot, þingmaður
fyrir La Verandrye kjördæmið, sá
er fékk á síðasta þingi samþykta
vantraustsyfirlýsingu gegn Norr-
isstjórninni, var kjörinn til for-
-seta.
. Megin atriði hásætisræðunnar
v-oru þau, að margt benti nú til
þess, að harðærið væri að syngja
sitf síðasta vers, með því að upp-
skeran síðasta hefði verið mikil og
góð, 'þótt bændur ihefðu eigi hlotið
fullan árangur iðju sinnar, þá
hefðu þeir sýnt manndáð í bar-
áttu sinni i hvívetna og litu með
fojartsýni í huga til framtíðar-
innar.
iSaskatdhewan þingið kemur
saman þann 8. febrúar næstkom
andi.
EGGERT STEFAISSSON
Eins og getið hefir verið um í íslenzku blööunum að undanförnu,
þá heldur hr. Eggert Stefánsson concert í Central Congregational
kirkjunni, þriðjudagskveldið hinn 30 þ. m. Á það hefir einnig verið
bent, að þetta væri allra síðasta tækifærið, sem íslendingum gæfist
til þess að hlýða á þenna gáfaða og stórhæfa söngvara. Er þesS nú
að vænta, að landar hans hér, þakki honum komuna með því, að fjöl-
menna eins og frekast má veröa.
Hr. Eggert Stefánsson, er eigi aðeins ágætur söngvari, sem getið
hefir sér hinn besta orðstýr viða um lÖnd, heldur er hann einnig sann-
ur Islcndingur, sem aldrei hefir farið í launkofa með þjóðerni sitt.
Hann vill syngja veg íslenzks'þjóðernis úr landi til lands. Hann er
enn ungur maður og á hiklaust glæsilegasta listamannsferilinn fj"am-
undan.
IHér fylgja á eftir ummæli ýmsra merkustu söngdómara á Norð-
urlöndmu, um sönglistar hæfileika Eggerts og sanna þau best sjálf,
hvers álits að maðurinn nýtur þar: v
Frá Svíþjóð. — Yfirburða hæfileikar þessa 25 ára söngvara
duldust ekki. Hann ihefir sterka, bjarta rödd, seirt fengið hefir ágæta
tamningu..........
Þegar maður hlustar á hr. Stefánsson, og minnist jafnframt þess,
hyað niikið er um söng á íslenzkum heimilum, þá keinur manni til
hugar kvæði A. IVIunch', þar sem segir: '
♦
“Der lever sang paa Folkets Munde
der klinger fuldt det gamle Sprog.”
Og þessi meðfædda sönghueigð hefir hér göfgast með ágætri
leikni og skilningi á efninu. Hér var ekki eingöngu um það að ræða,
að raddmagnið á hærri tónum væri svo mikið, að það mirrt-i á John
Forsell (frægasta söngvara Svía), heldur var sá eðlilegi hiti i meðferð-
inni i heild sinni, að maður hafði tilhneigingu til þses, að verða sam-
mála manninum. sem komst svo að orði í gærkvöldi: — “Þessi Islend-
ingur, er hvorki rneira né minna en frábær söngvari — eg vil heldur
hlusta á hann heldur en Forsell.”
Hljómleikar Eggerts Stefánssonar i gær urðu til mikillar sæmd-
ar þessu-m unga, gáfaða, viðfeldna söngvara, sem nú kom - í fyrsta
sinn fram fvrir Götaborgarbúa. Ilr. Stefánsson ræður yfir stóru
raddsviði og magni, viðkvætnri og tigdlegri tenór rödd; enn fremur
hefir hann nænia söngvara lund. sem bezt nær sér niðri á fjörmikl-
um viðfangsefnum.
Frá Stockholfn. — Hr. Eggert Stefánsson söng á þýsku, Norð-
urlandamálum og íslenzku í Musikaliska akademien. Hann hefir
breiða, sterka, leikandi tenór-rödd, skemtilegan söngmáta og söng-
næmi, sem hanrT á hægt með að láta í ljósi. Allir þessir kostir náðu
valdi á áhevrendunum.
Hann söng fyrir fullu húsi á mánudagskvöldið í Musikaliska
akedemien. Á söngskránni voru Operuariur og lvrisk sönglög, og auk
þess íslenzkar þjóðvísur. Áheyrendurnir höfðu verulega nautn af
hans fögru og andríku rödd. ^nda létu þeir það svo óspart í ljósi, að
hann komst ekki undan að syngja mörg lög aftur.
Frá Kaupmannahöfn. — >
. . . . Hann hefir þetta síðasta ár dvalið 1 Stockhohn, og blöðin þar
hafa farið hinum lofsamlegustu orðuni um hann fvtir hans miklu, á-
gætu hetjutóna, og maður getur vissulega búist við tíðindum þegar
hann kennir fyrst fram í Operunni. Vér höfum sem sé haft tækifæri
til þess að hlusta á hr. Stefánsson, og vér erum blátt áfram undr-
andi yfir þfeim feikna krafti og tónfegurð, sem hann býr yfir . . ..
Frá Damnörku. — *
Kirkjuhljómleikarnir i gærkvöldi fóru ágætlega fram. Því að
það var veruleg nautn að hlusta á þenna glæsflega, islenzka tenór.
Röddin er hrein og ágætlega tatnin.
Char.les N. Dorion, -einn af að-j
al kosninga starfsmönnum í halds-
flokksins í Qiuebec, segir að við;
kosningar þær, er í Ihönd fara, nái
stjórnin ekki einu einasta þing- \
sæti gagnsóknarlaust.
það $3,250 meira, en á árinu þar
á undan.
* * *
Perl Penny, 10 ára gömul, frá
Ashern, Man., er sökuð var u-m að
(hafa orðið föður sínum að bana,
með þvi að gefa -honum eiturbland-
að te, hefir af kviðdómi verið
fundin sýkn saka.
ar, er fram eiga að fara þann 5.
febrúar næstk-o-mandi.
Borgarstjórinn í Edmonton, Alta,
sem sakaður er um ólöglega kosn-
ingu, hefir verið kærður fyrir
dómstólunu-m.
Útfluttar vörur frá Norður-
öntario til Bandaríkianna. á ár-
inu 1922, nátnu $20.811,076. Er
Megin þorri Quebec blaðanna,
telur hinni frjálslyndu stjórn, er
Hon. Tascherau veitir forstöðu,
visan sigur við fylkiskosningarn-
“Legaue of Nations” setur Can-
ada, sem sjötta í röð iðnaðarþjóð-
anna :í heiminum. petta er ekki
-svo slæmt fyrir ungling eins og
Canada.