Lögberg - 25.01.1923, Blaðsíða 4

Lögberg - 25.01.1923, Blaðsíða 4
i fcUs. LÖGBERG FIMTUDAGINN 25. JANúAR 1923. JJogberg Gefið út hvern Fimtudag af The Col- nmbia Preu, Ltd.,(Cor. William Ave. & Sherbrook Str.. Winnipeg, Man. T.l.imar: N-O.327 o* N-6328 Jón J. Bfldfell, Editor Otanáskrift tíl blaðsim: TrjE COLUMBI^ PRESS, Ltd., Box 3172, Winnlpeg, tyan.. Uíaná.ltrift ritatjórans: EDlTOR LOCBERC, Box 3172 Winnipeg, tyan. The "Löe/berjf" ia printed and published by The Columbla Presa, Llmlted, in the Columbia Block, •iii to 8Í7 Sherbrooke Street, Wlnnipeg, Manitoba Austur og Vestur Canada. m. í síðasta blaði mintuimst vér á nokkur atriði í sambandi við Hudsonsflóa braulina, sem hvert eitt var nægilega veigatmikið, til þess að stiórnin í Canada og þeir aðrir sem bera velferð þjóðar- innar í heild sinni fyrir brjósti færu alvarlega að hugsa um það mál. En það eru fleiri ástæður og jafnvel enn þýð- ingarmeiri, en þær sem taldar voru, fyrir því hvers vegna að þessi braut ætti að fullgjörast og það sem fyrst. , Afstaða Sléttufylkjanna í Oanada gagnvart alheims eða Evrópu markaðinum, er svo þýðing- armikil, þegar að ræða er um sölu á afurðum þeirra að hún kref&t athyglis hvers einasta hugsandi manns, og þegar vér athugum hana, þá hlýtur maður að komast að raun um, að þegar aðstaða vor Sléttuf ylkja búanna í Canada er borin saman við afstöðu annara þjóða, sem eiga lífs- framfærslu sína að meira eða minna leyti undir kornrækt, þá er ekki hægt að segja að hún sé slæm. ' Sléttufylkin í Canada liggja nær Evrópu hveiti- markaðinum en flest önnur lönd, sem hveitirækt stund'a nokkuð til muna, nú sem stendur. Frá Winnipeg og til Liverpool á Englandi eru 4422 mílur og frá Edmonton í Alberta eru það 5247 mílur, eða sem næst því. petta er ekki ýkia-langur vegur og ætti ekki að vera frágangs- sök, fyrir bændur, á báðum þessum stöðum að keppa við þær þjóðir, sem þurfa að senda vörur sinar mikið lengri leið til þess sama markaðar. Frá Argentinu og til Liverpool, eru 6000 míhir, frá ÁstraTíu eru 11000 mílur ef tfarið er í gegnum Suezskurðinn, en 11,700 suður fyrir horn. En þó geta báðar þessar þjóðir, sem eru skæðir keppinautar Canada, sent hveiti sitt á alheimsmarkaðinn fyrir lægra gjald, heldur en Canada bændurnir geta, og fær því bóndi í Vest- urfylkjunum, sem er 6000 mílum nær alheims- markaðinum, minna fyrir hveiti sitt, heldur en bóndinn í Ástralíu, eða bóndinn á Argentinu, sem er meira en þúsund mílum lengra í burtu. pað kostar bónda sem býr nálægt Edmonton, 46,26 oent á hvern mælir hveitis, að senda hann með járnbrautum og skipum til markaðar og þegar verð á hveitinu er í kringum ein" dollar, eins og það var síðastliðið haust, þá hefir hann sjálfur eftir, þegar hann er búinn að borga járnbrauta og eimskipafélögunum, að eins um 54 cent, eða bann verður að borga fast að helming af sölu- verði vöru sinnar, til þess að koma henni á mark- aðinn. Vér sögðum hér að framan, að frá Ed- monton og til Liverpool, væru 5247 mílur, þar af er iandvegurinn f rá Edmonton og til Montreal 2,247, en sjóleiðin 3000 mílur. Burðargjald undir hvern mælir korns frá Montreal og til Li- verpool er 6,97, nærri sjö cent, en kostnaðurinn við að flytja hann 2247 mílurnar, sem eru á mi li Montreal og Edmonton er 39,29 cents. Flestum mönnum, sem komnir eru tíl vits og ára og nokkuð geta hugsað, mun koma saman um að óhugsanlegt sé að landbúnaðar iðnaður- inn geti með nokkru móti þrifist því síður blómg- ast, með því að framleiðendur séu neyddir, til þess að borga helming eða því sem næst af allri framleiðslu sinni, til þess að geta komið henni til markaðar. Og þá er tvent, sem liggur fram- undan, að bæta kjör þau, sem framleiðendurnir eiga við að búa, eða að landbúnaðar framleiðsl- an eyðilegst og framleiðendurnir Ieita sér lífs- framfærslu annarstaðar. Vér segjum ekki að Hudsonsflóa brautin §é allra meina bót, en vér segjum það hiklaust að Sléttufylkin eiga ekki völ á neinu, sem jafn mikil áhrif hefði til betrunar á hið gífurlega og ó- sanngjarna flutningsgjáld, sem íbúar þeirra verða nú að sæta. pað þarf ékki iskýran mann til þess að sjá hag þann, sem bændur mundu bera þar úr býtum. . Vér sögðum að þeir þyrftu- nú að borga 39^9 cent, undir hvern mælir korns frá Edmonton og til Montreal, eða rúmlega það, og verður það ®em næst 1,7 á hverja mílu. Ef Hudsons flóabraut- in væri fullgerð, þá styttist vegalengd sú, sem flytja þyrfti hveiti með járnbrautum, frá aðal- stóðvum Sléttufylkjanna um 971 mílu að jafnað- artali og þeir sparar því 1,7 cents á hverjum mæli hveitis á hverri af þessum 971 "mílu, og fá því 16 centum meira fyrir hvern mæli hveitis, sem þá leið er sendur til alheims markaðsins, heldur en fyrir það sem sent er Montreal leiðina. Hugs- ið ykkur hvað það mundi þýða fyrir bændur Sléttuf ylk ja" na. Canadamenn seldu síðastliðið ár 327,000,000 mæk hveitis. Segjum að þrír fjórðu partar þeirrar framleiðslu hafi verið frá Sléttufylkjun- um eða um 245,000,000 mælar, og að helmi"gur- inn af þeirri uppskeru hefði verið sendur til mark- aðar með Hudsonsflóa brautinni, þá mundi hagn- aður sá, sem beint hefði komið í vasa bænda Sléttufylkjanna, numið alt að $19,600,000. Vér vitum ekki hvað margir bændur eru bú- settir í Vesturfylkjunum, en hitt vitum vér, að upphæð þessi hefði borgað margar skuldir, sem nú eru óborgaðar, og ekki getum vér varist þeirr- ar hugsunar að fult eins vel hefðu þeir verið að henni komnir eins og járnbrauta- skipa og korn- hlöðueigendurinir, sém fengu hana. Háttprýði. 'Tíguleg framganga hrífur fegurðar tilfinn- ingu vora, meira en fögur mynd, eða fagurlega hóggvið líkneski. Hún er fyrst af öllum fögr- um listum." Emerson. Frumskilyrði fagurrar framgöngu er *að hafa vald yfir sjálfum sér. Háttprýði er ekki aðfengin dygð. Ekki utanað lærðar reglur, né aðfenginn fegurðarhjúp- ur, heldur meðfætt andans göfgi. Næm rétt- lætistilfinning, staðfasitur asetningur, með að taka sér yfirsjónjr annara aldrei tjl inntekta og að víkja aldrei af vegi sannleikans. Háttprýðí og kurteisi í viðmóti við þá, sem við höfum ein- hver viðskifti við eru aðals einkenni konu jafnt sem karlmanns. í félags og samkvæmislífi maraianna er fast ákveðið fyrirkomulag, eða reglur um það hvernig fólk skuli hegða sér undir mismunandi kringumstæðum og við mismunandi tækifæri. Hugmynd sú, sem á bak við þær reglur lá í fyrstu var sú, að finna aðferð til þess að hnekkja hinni ófáguðu framgöngu, sem mönnum er svo eiginleg — að klæða dýrið í manninum í skykkju óeigingirninnar. Goðvild og umhyggja fyrir þörfum annara, er frumtónninn í sannri háttprýði. Aðal atriði háttprýðinnar, er að umgangast alla eins og þá, sem æðsta stigi hafa náð í hátt- prýði. Háttprúður maður gefur aldrei gaum að því, þó honum sé sýnd ókurteisi og kemur fram við þá sem svo breyta, eins og þeir hefðu sýnt hina sönnu háttprýði gagnvart honum. Háttprýðina getur engínn maður borið á öxlum sér eins og kápu. Hún verður að vera samgróin eðli manns og anda, og því hóflegri, frjálsari og þýðari, sem framganiga mannanna er, því meiri áhrif hefir maður, og því augljósari verður háttprýði manns. Hermannaritið. Eins og mönnum er yf irleitt kunnugt, þá tók Jóns Sigurðssonar félagið að sér það vandaverk, að safna til og gefa út minningarrit íslenzkra hermanna, og hafa konurnar verið að vinna kappsamlega að því að undanfömu ög má því verki nú heita lokið, því ritið er væntanlegt á markaðinn um næstu mánaða mót. Með fáum orðum er ekki hægt að lýsa því feikilega mikla verki, sem konur þessar hafa færst í fang, né þéirri alúð og fórnfýsi, er þær hafa sýnt, frá því að þær tóku verkið að sér og þar til nú, að því er lökið. En á fórnfýsi konanna er ekki að furða sig, því það er einkenni þeirra, og hefir ávalt verið: þegar um mikilsvarðandi mál hefir verið að ræða, og þá ekki sízt um þetta mál, sem liggur svo nærri hjarta þeirra margra. Um þýðingu þessa minningarrits hefir áð- ur verið talað hér í blaðinu og því ekki nauðsyn legt að fjölyrða um það að þessu sinni. E.i benda má þó á þá hlið þessa fyrirtækis, sem snýr að hinni sögulegu framtíð hins íslenzka þjóð- arbrots í þessu landi, því það er þessi bók, sem ein geymir heimildirnar um það hvern bátt að hinir íslenzku menn og konur tóku í málum lands þesisa þegar mest á reið og hvernig að þeir reyndust, þegar karlmensku þeirra og dreng- skap var haslaður völlur. pessi bók — þetta minningarrit, er og verður talandi vottur þess um alla ókomna tíð. Vér höfum ekki séð þessa bók enn og getum því ekki dæmt um hinn ytri frágang hennar, en vænta má að hann sé hugmyndinni samboðinn, — áð bæði prentsmiðjan sem verkið gjörir og kon- •jmar, sem tekið hafa að sér að gefa hana út, leysi ^erk sift vel af ho^di. Vér að eins vituir '.ð hún er ' stóru broti, bundin í ágætt band (leður á kjöl og hornum), að í henni eru 512 blað- síður og á annað þúsund myndir. En nú er eftir að vita hvaða viðtökum að bókin mætir hjá almenningi, — hvort að ís- lenzkur almenningur hér vestra metur -hið geysi- lega mikla verk, sem lagt hefir verið í útgáfu þesísarar bókar og minningu hermannanna ís- lenzku nógu mikið, til þess að kaupa bókina, lesa hana og eiiga. Rétt finst oss í þessu sambandi að geta um það, að aðeins þúsund eintök af bókinni, hafa verið prentuð og þar af voru menn búnir að skrifa sig fyrir fullum f jórum hundruðum, áður en á verkinu var byrjað, svo það eru að eins sex hundr- uð eintök, sem til sölu eru og eru fullar líkur til að þau seljist upp á örstuttum tíma, og því betra fyrir þá sem bókina vilja eiga (og það ættu sem flestir að vera), að senda inn pantanir sínar sem allra fyrst, eftir að hún kemur á markaðinn, til Mrs. P. S. Pálsson 715 Banning St., "Winnipeg, á- samt andvirði bókarinnar, sem er $10,00. Bækur sendar Lögbergi. "Verzlunar ólagið" eftir Björn Kristjánsson fyrrum bankastjóra. Útgefandi Björn Krist- jánsson Reykjavík 1922. J>essi bæklingur er ekki stór, að eins 71 blaðsíða í fremur litlu broti, en hann hefir samt vakið meira rót í íslenzku þjóðlífi en nokkuð annað, sem gefið hefir verið út heima á ættjörðinni í seinni tíð. Rit þetta er tvent í senn: vorn fyrir kaup- mannastéttina á íslandi og árás á verzlunar fyrir- . komulag sambands íslenzkra samvinnufélaga. Vér höfum enga tilhnegingu til þess að fara að blanda oss inn í deilumál bræðra vorra* á ís- landi, en eftir því sem þessi tvö imál eru skýrð í riti þessu og eftir því sem umræðurnar í blöðun- um íslenzku um málið hafa fallið og eftir því sem einföldustu reglur hagfræðinnar kenna og öll reynsla manna þá fáum vér ekki betur séð, en að þetta séu orð í tíma töluð. Björn Kristjáns- son heldur fram í þessu riti sínu að það hafi yerið áform sambandsins að ryðja verzlunarstétt- inni íslenzku með öllu úr vegi, en taka alla verzl- un í sínar hendur. Um sannleiksgildi þessarar staðhæfingar er oss ekki kunnugt, en fremur teljum vér þetta ótrúlegt, sökum þess, að það sýn- ir svo mikla skammsýni af hálfu samvinnumanna, ef satt væri, að það eitt út af fyrir sig, væri ærin sönnun þess, að framsókn þeirra byggist meira á kappi en forsjá. Með verzlunarstéttinni dæi öll verzlunar sam- kepni í landinu, sem þó er hornsteinn allra heil- brigðra viðskifta. Án verzlunarstéttarinnar væri íslenzka þjóðin ósegjanlega miklu fátækari. en hún nú er og jafnvel þótt samvinnu eða sam- bandsverzlun væri um alt land. Árás Björns Kristjánssonar á verzlunar fyrir- komulag sambandsins er ákveðin og afgjörandi. Hann bendir einarðlega á hættuna, sem honum virðist að sá félagsskapur sé að leiða yfir íslenzka verzlun og íslenzka þjóð, — sem sé lánsverzlun og ófrelsi það, sem lánsverzlun er alstaðar samfara. Hann segir að þessari sambandsverzlun sé svo komið, að um áramótin 1921t—'22, þá nemi skuldir hennar 4 miljónum og 400 þúsund krónum, sem sé meira en allar landbúnaðar afurðir íslantís hafi numið árið 1914, og að í maí s. 1., hafi fram- kvæmdarstjóri sambandsins, talið skuldir þess að vera 8,132,894 kr. og 56 aura. Björn Kristjánsson, segir, að ráð sé gert fyr- ir að tala meðlima kaupfélaga þeirra, sem sam- bandið noti sé 8000 manns, svo ef þéssi síðari tala er ábyggileg nemur skuldaábyrgð hvers þeirra við sambandið meiru en þúsuhd krónum, auk vaxt- anna af þessari upphæð, sem á 6% nemur árlega 547,797 kr. og 74 aurum, eða 68 kr. og 10 aurum á mann . Trygging sú, sem sambandið hefir fyrir þessu fé, eru óseldar vörur og eignir þeirra manna sem í félaginu eru og eru aflögufærir. ]?ví á úti- standandi skuldir og verzlunarhúsa eignir félags- ins er naumast hægt að byggja í því efni ef illa færi og sízt þá nema að litlu leyti. Ef það, sem hr. Björn Kristjánsson segir um ástand þessa verzlunarsambands er satt, þá getur ekki verið neinum blöðum um það að fletta, i.ð þar er um að ræða vandamál hið mesta, því það er ekki einasta að menn þeir, sem flæktir eru orðnir í þessar' skuldasúpu, geti ekfki um frjálst höfuð strokiö' á míðan ábyrgðir hvíl'r ? beim, heldur geta hópar bænda, jafnvel heilar sveitir o^ðið öreigi og ^rælar ít'end^a auðkýf'nra eins lengi eins og þeir geta nokkurs oikað, ef illa fer. En á hinn bóginn; ef þessar sjjaðhæfingar Bjöms Kristjánssonar eru ekki sannar. Ef sambandíð er ekki sokkið í skuldasúpu þá, sem hann segir að það sé í. Ef þeir mern, sem hann segir að fastir séu orðnir í skuldaviðjum vess, eru jafn i'riálsir .ið eigum sínum cirs og þeir voru. Ef þeir eru eins frjálsir að verzla með það htla af fé, smi þeir e?;a yfir að r".ð°,, hvar sem þeir vilja, því sýna þá ekki fo>*kólfar samband«ins fram á það með ómótma-lanlegum rökum. Fúkyrði og brígsl á hendur manni þeim sem hafið herir mál" á þessu þýðino-armikla máli, sannar ekkert og getur ekki f egrað málstað neins manns eða málefnis, en það virðist oss að séu aðal gögn mótmælendanna, sem enn hafa mótmælt á- kæmm hr. Bjöms Kristjánssonar opinberlega. Sannleikurinn er sá, að það er á einkis manns færi að sanna, að láns verzlun sé eins affarasæl fyrir sjálfstæði einstaklmga og þjóða, eins og þeg- ar hönd selur hendi. Jakob Lindal frá Miðhópi. (Þegar eg (\ nóv. 1918J ritaði æfim. J. L. sem birtist í Alm. Ó. S. Thorgeirssonar 1920, þá endaSi eg hana meS erindum þeim, sein hér fara á eftir, en útg. feldi þau og fleira úr — vegna "rúmleysis.",) óhlutdrægt hér æfiferil þinn eg hef rakiB, sem var nokkur vandi. KveS eg þig svo, kæri bróíSir minn, kossi andans meíS og handabandi ! Svo þakka eg þeim, á lifsbraut þína og Ieiöi, sem löggu blóm af góíSum vinarhug. Þeim sjálfum lífsins veginn gæfan greiíi, og gefi þeim í strííSi þrek og dug. — Og Stepháns listum-prýddur ljóíasveigur, er legstein hverjum betri' á vina-gröf. í honum eru: kendir, vit og veigur, sem varpar ljóma yfir tímans höf. Æ minnine þína mun eg, bróSir, geyma á me?5an tóri eg 5 þessum heim? Oft mun eg enn þá tim þig hugsa og dreymá, í unaíSs-ríkum, fðgrum stjðrnugeim? F.n þegrar kem eg, hitti eg þig heima, hvar horfum vi?S of bernsku og æsku seim; þar minninqarnar o&kur til sín teyma, því — töframagniíS ávalt býr í þeim. /. Asgeir J. Líndal. Ástœðurnar fyrir því ao hugur íslenzkra bænda hnegist til Canada Eftir að hafa lýst að nykkru Ihinum ýmsu hlunnindum, sem VesturjCanada hefir að bjóða ís- lenzkujn innflytjendum, sem og annara þjóða fólki, viljum vér leitast við að lýsa Alberta fylki nokkuö nánar. Auðvitáð á fylki þetta að ýimsu samjmerkt með Manitaba og Sask- atchewan, en eins og gefur að skilja, þar sem fylki þessj taka yfir meira en þrjá fjórðu úr miljón mílna, þá liggur í augum uppi, að um talsvert imisimunaridi staðhætti hljóta að vera að ræða. á' landabréfi Vestur-Canada, svipar Alberta mjög til hinna fylkjanna. En við nánari athug- un, verða menn varir við hreint ekki svo lítinn mismun. Veðr- áttufarið er talsvert ólíkt, enda er iþetta vestlægasta fylkið af hi.i- um þrem svo kölluðu sléttufylkj- um. Hæðarimunurinn er allmik- ill, Manitoba uím 800 fet, Sask- atchewan að meða'ltali um 1,600 fet en Alberta víðasthvar nokkru hærra, og grípur inn í Kletta- fjöllin á syðri heliningi vestur landamæranna. Yfirborðið er óreglulegra, meira um hæðir, Ihálsa og dældir, en í hinum fylkJLinum tveim og veðr- átta sumstaðar líkari þv.í, sem viðgengst í British Columbia. Auðsuppspretturnar frá náttúr unnar hendi, eru margbreyttar, og atvinnuvegirnir þar af leiðandi líka. Albertafylki er stórt ummáls, 255,285 fermiílur, lengdin frá noðri til suðurs sjö hundruð og fimtíu mílur. ípað er stærra en pýzkaland, Frakkland, Austurríki og Ungverjaland og er að fáum ihundruðum fermiílna minna, en ríkin Montana, North Dakota og Minnesota til saanans, en tvisv- ar sinnulm stærra en Bretland og írland. Ekrufjöldi fylkisins er 158,878,600. Af tölu þessari eru 1,510,400 ekrur ár ©g vötn, en 157,368,260' ekrur lands. Meo því móti, að áætla 76,068,260 ekr- ur fyrir ;bert gróðurlítið land og sVæði, sem þurfa framræslu með, má seg'ja að samt sé að finna í fylkinu 81,300,000 ekra af landi, sem auðveldlega má gera hæft tfl jarðyrkju og annarar framleiðslu, með tiltölulega litluim kostnaði. Ai þessum ekrafjölda, eru 15,000, 000 ekrur opnar til Jieimilisrétt- ar, mestmegnis í norður og mið- hluta fylkisins. verður mismunur veðráttu- er a fari í hinum ýmsu fylkisihlutum, einkum og sér á lagi suður- og norður^hlutanum, og er jarðar- gróði allur iþar af leiðandi tals- vert misimunandi ílíka. Eramræsla 'í fylkinu, er víða mikil og hefir að henni verið unn- ið í saimeiningu baíði af sambands og fylkisstjórninni. Er landið iþurkað upp þar sem þess er þörf en vatni veitt á hin svæðin, er meiri raka þarfnast. Peace ©g Athabaska-árnar teljast til hins mikla 'Mackenzie kerfis og eru notaðar til áðurnefndra umbóta í norðurhluta fylkisins. Á þeim svæðum, eru tvö allstór vötn, svo sem Lesser Slave og Athabaska. Bæði Athabaska og Beaee árnar eru skipgengar, hin síðarnefndu alira leiðina milli Fort St. John í British Columlbia og Fort Ver- milion. En sú vegalengd fullar 600 míiur. Sigla má eftir Atha- baska ánni, frá Japan með 'hafn- stað skamt frá Fort McMurray, til Athalbaska vatns. Framræslukerfi Saskatcihew- en árinnar, styðst einnig við Battle, Bed Deer, Bow ©g Belly árnar. Nelson áin rennur úr Winnipeg vatni, út í Hudsons flóann. Saskatchewan áin er skipgeng á löngum köflum, en þó helzti straumhörð. Flestar ár í Alberta eru djúpar, og eru tæki- færin til -vatnsorku í fylkinu, yf- irleitt afarmikil. f suður^hluta fylkisins er á, er Milk River nefnist, sem tengd er á meir en sextíu mílna svæði við Missisippi kerfið. peir lesendur Lögbergs, er æskja kynnu frekari upplýsinga un Canada, geta snúið sér bréflega til ritstjórans, J. J Bíldfells, Col- imbia Building, William Ave. og íherbrooke St., Winnipeg, Mani- coba. Kafl ar úr bréfum frá Islandi, til ritst. Lögbergs. --------"Eg segi héðan allgóöar fréttir. Veðrátta til þessa mjög mild, og jörð auð. kemur þaö sér vel eftir þetta grasleysis sumar. Hér skamt frá ölfusár brúnni er ný-reist útibú frá Landsbankanum í Reykjavík og hefir þaö reynst vel í viðskiftalífinu hér austan fjalls. Veitir því forstöðu Eirik- ur Einarsson frá Hæli í Eystri- hreppi, mjög lipur maður í sinni stöðu. Hér er nú byrjað á hinni fyrir- Pað þarf ekki annað en líta á hugu^u Elóa-áveitu og hefir veriö landabréfið, til þess, að sannfær- ast um, að fylkið er að byggjast jafnt og þétt norður á bóginn. Sýna það glöggast járnbrautirn- ar og Ihinir ýmsu bæjir. Mis- munurinn á irtiilli staðhátta í suð- ur og vesturhluta fylkisins, er æði mikill. Venjulega er talað um fýlkið í þrennu lagi, Suður- Mið- og Norður-Alberta. Er tals^ verður munur á veðráttu og nátt úruauðæfuim 'í hverjum fylkis- hlutanum um sig og þar af leið- andi einnig á starfræklslu hinna ýmsu iðnfyrirtækja. Suður-Alberta, takmarkast að norðanverður af Red Deer-iánni, sem er um hundrað mílur norður af Calgary. pessi hluti lands- ins, fbefír verið nefndur nokkurs- konar paradís fyrir griparæktar ibændur. Landið er þar slétt að mestu, að undanteknu 60 mílna svæði að vestanverðu, er veit að Klettafjöllunum. Grasvöxtur er þar víðast bæði mikill og góðtir og þess vegna auðvitað, er grioa- rækt komin þar á það blómgunar- stig, sem nú er orðin raun á. Á stöku svæðum er talsvert um timburtekju. Nokkuð er þar af ám og lækjum, en stór vötn engin. Mið-AIberta nær yfir svæðið frá Red Deer, til hæðanna milli Athabaska og Peace Rivers. 1 þeim hlutanum, er Edmonton mesta borgin. Gras er þar hærra og grófgerðara. Viíða er þar mikið um runna og á vestur helm- ingi svæðisins, er mikið ulm timb- ur.. Með fram ánum, er ágætur skógur, og er hann jöfnum hönd- ulm notaður til húsagerðar heima fyrir í fylkinu s'jálfu og högginn og sendur til markaðs. Með fram Peace River, er enn mikið af óbygðu, frjósömu landi, iþótt talsvert sé þar um ný bygð- aHög. Járnbrautir liggja úm Ihin norðlægari héruð, norðaustur og norð^vestur frá Edmonton og meðfram þéim, er fólk jafnt og 'þétt að nema lönd# Skógar eru miklir í Norður-Al- iberta, einkum þó meðfarm ánum. Líkist norður hlutinn yfirleitt imeir Mið-fylkinu en suður Ihlutan- um. í Mið- og Norður-Alberta, ligg- ur snjór að jafnaði lengur á jörðu, en í suðurhluta fylkisins. Er norðuilhlutinn víðasthvar miklu Ihæðóttari, en Ihinri tveir fylkis- hlutarnir hvor uim sig. Tals- unnið að skurðum meS miklu kappi undir umsjón Jons Þorláks- sonar verkfræSings og ljúka má lofsorSi á dugnað hans og alla hagsýni í allri forsögn verksins, o. fl. Eins og blaSi ySar mun kunn- ugt hefir hins svonefnda Skeiðár- áveita, staðir yfir. ('skurSagerðin) Hefir skurðagerSina tafiS afar löng grjótklöpp er yfir varö aS fara af óforsjálri mælingu, sá kostnaSarauki kostar fleiri tugi þúsunda. Eyrir þetta er búiS aS girSa fyrir meS mælingu á upp- tókum Hvítár á áveitusvæSiS, sem nú er byrjaS á. --------"Þingmálafundur fyrir Árnessýslu kjördæmi nýafstaSinn hér viS Ölfusárbrú við Tryggva- skála. Komu þar til umræSu ýms mál er þessa sýslu varSa og enda landiS alt. t. d. járnbrautarmáliS er liggur undir rannsókn. Er í hug- um margra Árnesinga og Rangár- vallasýslu búa, að fá þessu máli hrundiS í framkvæmd en dýrt er þaS, en hvaS skal segja, á þessu ' verður aS byrja, því kyrstaSa til lengdar er ómöguleg. Hvatning til þessa máls fengum við fyrir nokkru frá Vestur-íslendingi, er hvatti alvarlega til byrjunar á þessu, en eins og vant er lognaSist þetta út af, enda kom stríSiS er drap allan fjárhagslegan mögu- leika, hér sem víSar. "Hér er talsverS úlfúS milJi blaSanna "Lögréttu og "Tímans" ÞaS síSara mun mega telja bænda- blaS, en hitt stjórnarblaS — marg- ir ætla að Tíminn hafi rétt fyrir sér í bankamálinu gagnvart ís- landsbanka, er fariS"er svo gífur- lega il!a með lánstraust landsins út á viS — meSal annars meS ó- innleysanleik seSlanna o. fl.y — Selfossi, 1. nóv. 1921, Símon Jðnsson. --------"Eg flutti hingað frá AirnhólsstöSuim vorið 1920, og keypti þá þessa jörS — Hér kann cg míklu betur við mig en fyrir austan, enda er þetta einhver feg- ursta og bezta sveitin á þessu landi. Nú eru erfiSir tímar á fslandi, eins og vist víSast hvar í heiminum. En einhverjír mestu erfiSleikarnir eru, hvaS okkur bændurnar snert- ir, l^röngur og vondur markaSur fyrir aftiröir okkar, og mjög ófull- nægjandi samgöngur á sjó og landi. Þó er þetta misjafnt fyr-

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.