Lögberg - 25.01.1923, Blaðsíða 8

Lögberg - 25.01.1923, Blaðsíða 8
». Wa. LÖGBER6 FIMTUBAGINN 25. JANÚAR 1923. r ^T M m m m a II M a. a g * J *^ "" í Ur Bænum. ? * + it 4. •f"t"f< 4--r+~r+ ++ ^^.4.^^4.^.4. .f.4.4.4.4.X Klúbburinn "Helgi magri" hef- ir ákvecM<>> afi hafa "porrablótf' mánudags kveldiís 12. febr. á Manitoba Hall. Parfialag Fyrstu lút. k'rkju, hefir stofnað til þamiig lagaðrar samkeppni, milli piltanna og stúlknanna í félaginu, að sá flokk- urinn, sem kemur upp betri skemtiskrá á fundum og tryggir nreiri aðsókn, hlýtur svo og svo mörg stig í virðingarskyni. Pilt- arnir og stúlkurnar, annast um fundina á víxl. — Næsta fundin- um sem haldinn verður í sunnu- dagaskólasal kirkjunnar, mið- vikudagskveldið ihiLnn 31. þ. m. stjórna piltarnir. Vandað verð- ur til skemtiskráarinnar, eins og framast má verða. Sömuleiðis verða veitingar um hönd hafðar. Skorað er á félagsfólk að fjöl menna. —> KENNARA vantar—Tilboöum um að kenna á Vestíold skóla nr. 805, veröur vcitt móttaka af undirrituð- um fram að 10. febrúar n.k. Kenslu- tími. frá síðasta febrúar til fyrsta á- gúst, og frá seinasta ágúst tíl fyrsta. desembef (8 mán.). Umsækjendur til- greini mentastig, æfingu og kaup. — K. Stefánsson, Sec-Tréas, Vestfold, Man. Prjónavél lítið eða ekkert brúkuð, ásamt 10 pd. af góðu ullarbandi, fæst keypt fyrir verð vélarinnar að-I ónefndur eins. Upp'lýsingar að Ingersoll Street. Winnipe°:, Menn ættu að nota sér kjör- kaupin, sem Helgi Jóhannesson, auglýsir á öðrum stað í þessu blaði. Hjá honum geta menn fengið allar tegundir af nýjum fiski, og reyktá styrju og ísu, með mjög sanngjörnu verði. Mrs. R. Eiríksson........ 5.00 Samskot á fyrirlestrarsamkomu 9.05 Lundar, Man.: Mrs. Eirikka Sigurðsson .. .. 1.00 Albert Einarsson.......... 1.00 Ingim. Guðmundsson...... i.OO Mr. og Mrs. Magnús Gíslason. .5.00 Mr. og Mrs. Sv. Goodman .., 5.00 Siggeir Gíslason.. '........ 1.00 Mrs Th. Breckman........ 1.00 Árni Einarsson.......... 2.00 Mrs. Thorbj. Johnson...... 2.00 Guðný Kristjánsson......... 5.00 Sigurbj. Kristjánsson...... 2.00 Jón Straumfjörö.......... 5.00 Jón Björnsson.......... 5.00 D. J. Lindal............ 5.00 Valdimar Eiríksson ...... 2.00 Jón Halldórsson.......... 2.00 Mrs. Ingibjörg Johnson .. . . 1.00 Guðlaugur Sigurðsson...... 2.00 Mr. og Mrs. V. Þorsteinsson 5.00 Mr. og Mrs. W. Eccles...... 5.00 ,Mrs. Oddný Magnússon .. .. 5,00' i^afendur Ónefndur.............. 2.00 1.00 Province Theatre Winp.ir>eg alkunna myndaloik- hús. pessa viku e~ sýnd THECOWBQYANDTHELAÐY Látið ekki hjá líða að já þeasa merkflegu mynd Alment verð: ÍSLENZK FRIMERKI! Tilboð óskast í lr—10000 íslenzk notuð frímerki. — Tilboð merkt Stefán Runólfsson, Laugaveg 6, Reykjavík, Iceland. Blóðþrýstingur Hví að þjást af blðSfrýstingi og taugakreppu? patS kostar ekkert aS fá aS heyra um vora aSferB. Vér getum gert undur mikiS til að lina þrautir ySar. VIT-O-NET PARL.ORS 738 Somerset Bld. F. N7793 Mobile 09 Poiarina Olia Gasoline Red'sService Station milli Furby og Langside á Sargent A. BKKOMAN, Fropu FKEE SERVICK ON BTJNWAT CUP AN PIFFEKKNTIAI. GBKASE Landeignir til sölu. KENNARA vantar fyrir Lowland skóla nr. 1684 frá 1. marz til 30. júní 1023. Umsækjendur tilgreini menta- stig og æfingu, einnig hvaða kaup þeir vilja fá. Tilboðum veitt mót- taka til 15. febrúar. S. Finnsson, Sec-Treas. Vidir P.O., Man. Fundurinn í "Frón" síðastlið- ið mánudagskveld, var fjöl- mennur og stóð yfir fram undir kl. 11. peir prestarnir Rögnvald- ur Pétursson og Ragnar E. Kvar- an, er skemta áttu á fundinum, voru því miður báðir forfallaðir og gátu eigi komið. Að loknum venjulegum fundarstörfum, skemti söngkonan góðku^ina, Mrs. Alec Jomnson með íslenzkum lög- um og varð að syngja hvað ofan í annað. Mrs. Frank Frede- rickeon lék undir á piano. Greiddi fundurinn þeim þakklætis at- kvæði fyrir skemtunina. pá flutti hr. Jóhannes Eiríksson M. A. erindi, er gerður var að hinn bezti rómur. Spunnust út af því fjörugar umræður. 1121 Jón Reykda!............ 1.00 Man. Bjarni Loftsson.......... 1.00 | Ónefndur.............. 2.00 Clarkleigh, Man.: Daniel Backman.......... 2.00 Guðni Backman.......... 2.00 Mary HiII, Man.: Mrs. T'.jörg lijörnsson......1.00 Högni Guðmundsson...... 1.00 Mrs. Halla Torsteinsson .... 1.00 Mrs. P. GuSmundsson...... 1.00 Páll Guðmundsson . 4...... 3.00 Jón B. Johnson.......... 2.00 Bjarni Eiríksson.......... 10.00 Mrs. J. Eiríksson........ 5.00 Sigurður Sigurðsson...... 5.00 Víðinessöfnuður.......... 17.50 Viðljót víð gjafir frá Baldur, Man., safnað af Mr. O. Anderson: Cvpress River P.O.: Jónaj Anderson........ $5.00 Björn Helgason.......... 2.00 I. í'. l'*rcderickson........ 5.00 Mr. og Mrs. Stef. Pétursson .. 2.00 Mr. og Mrs. O. Stefánsson . . 5.00 Mrs. Guðr. Stefánsson...... 1.00 Mr .og Mrs. Thorst. Sveinsson 2.00 C. B. Jónsson............ 3.00 Thorsteinn Johnson........ 5.00 To'ggvi Arason.......... 5.00 Samskot viS messu ('R.M.)____ $8.3(1 GuSlaug Snidal.......... 2.00 Hoseas Josephson........ 1.00 Arni Jónsson............ 2.00 1 umboSi skóIaráSsins leyfi eg mér aS þakka fyrir þessar gjafir. S. W. Melsted. Vantar kennara fyrir Reykja- víkur skólahérað no. 1489, frá 15. marz til síðasta júrtí. Wst- tiltaki mentastig wo% kaup, sém óskað er eftir. Umsókn- ir sendist til undirritaSs fyrir 25. febrúar. Sveinb. KJQrtanson, sec-treas Reykjavík P. O., Man. KENNARA vantar fyrir Mary Hill skóla nr 987, frá 1. marz ti> 20. júlí og frá 20. ágúst til 30. nóvember. — Cmsækjendur tilgreini mentastig, æf- ingu óg kaup og sendi tilboS til S. Sigurdson, sec. treas., Mary HiII, Man. Bbættismenn Court Vínland. J. P. C. R. — Jóh. Goodman C. R. — A. G. Paulson V. C. R. — Kr. Hannesson F. S. — Gunhl. Jóhannsson R. S. — B. Magnússon Treas — B. M. Long Chapl. !— Kr. Goodman S. IW. — G. Árnason J. W. — M. Johnson S. B. — Jólh. Jósefsson J. B. — Sv. Sigurðsson Læknir — Dr. B. J. Brandson Yfirskoðunanmenn: Kr. Krist- jánsson og J. K. Johnson. Court Vínland heldur fundi sína fyrsta iþriðjudag hvers miánaðar í Goodtemplarahúsinu. B. M. Gjafir til Betel. Frá íslenzka léstrarfélaginu "Kári" í Belling- 'haim, Wasih., með heillaóskum, i $15,00. Eftirfylgjandi eru upp-| haiðir, sem mér hafði yfirséðst; að kvitta fyrir, bið eg hlútaðeig-; endur að afsaka: íslenzka kven-j félagið að Elfros $25,00; Kvenfé-j lag Lincoln safnaðar að Leslie, '¦ $15,00; Mr. A. M. "Christiansoní Wynyard, $15,00. — Með innileguj þafcklæti, J. Jóhannesson féhirðir,! 675 McDertnot Ave., Wpg. Kosníngafund heldur Stúkan Isafold nr. 1048, I.O.F. í Jóns Bjarnasonar Skóla, Fimtudagskveldið 25. þ.m. (í kveld) kl. 8. s. d. Fjölmennið! Góður hústaður í smábæ, fy~ir "buisness"- eða búlmann, sem haf- ir í hyggju að setjast í helgan stein, og hafa góða daga. Hálf section af landi, góður jarðvegur ágætis byggingar og brunnur. Talsvert brotið. Hey- skapur, bithagi, eldiviiður, við skóla, góða braut og telephone í húsi. Góðir nágrannar. 4 160 ekrur 4. m. frá járnbraut- arstöð, ágætis jarðvegur, 00 ekr- ur undir ræktuðu grasi, gott vatn, bithagi <og "cord"viður, við góða bifreiðabraut og símalínu. 160 ekrur, 5% m. frá járnlbraut- arstöð, 1% fra skóla; göður jarð- vegur og vatn. Gefur 40 tonn redtophey, lítið hús og f jós, góður vegur og símalína. Fyrir frek- ari upplýsingar skrifið til — G. S. Guðmundsson. Árborg, Man. MERKILEGT TILBOÐ Til þess að sýna Winnipeglöium, nve mikio" af vinnu og peningum sparast með því að kaupa Nýjustu Gas Eldavélina Þá bjóðumst vér til að selja hana til ókeypis 30 daga reynslu og gefa yður sæmilegt verð fyrir hina gömlu. Komið og skoðið THB LOBAIN EANÖE Ilún er álveg ný á marhaömm Applyance Department. Winnipeá ElectricRailway Co, Notre Dame o& Albert St.. Winnipeé Christian Johnson Nú er rétti tíminn til að láta endurfegra og hressa upp á gömlu húsgögnin og láta þau líta út eins og |þau væru gersam- lega ný. Eg er eini íslendingur- inn í borginni, sem annast um fóðrun og stoppun stóla og legu- bekkja og ábyrgist vandaða vinnu og fljóta afgreiðslu. Mun- ið staðinn og símanúmerið: — 311 Stradbrook Ave., Winnipeg. Phone F.R. 4487 Mr. og Mrs. Ohris. Thorvald- son frá Bredenbury, Sask., komu til borgarinnar snöggva ferð, fyrri part vikunnar. Þorrablót í Leslie. Eins og undan farin ár, hafa íslendingar í Leslie undir búið miðsvetrar samsæti, sem haldið verður í samkomuhúsinu í Lealie föstudaginn 2. febrúar. pað hef- ir ekkert verið sparað til að gjöra saansætið ánægjulegt. Ræðu- menn og söngkraftar hinir beztu sem kostur er á. Hangnar sauðaraíður þverhand- ar iþyfckar; harðfiskur og annar al-íslenzkur matur verður á boð- í.tóluim. Húsið verður opnað kl. 7. e. h. Inngangur fyrir fullorðna $1,50, börn 50c. TakiB eftir. Bamastúkan "Æskan", heldur opinn fund næstkomandi Laugar- dag 27. jan. kl. 1 e. h., í Good- Templarahúsinu. íslenzkir foreldrar eru beðnir að senda börn aín á þennan fund, hvort sem >au tilheyra stúkunni eða ekki. — öll börn eru velkom- in. Séra Hjörtur Léo heldur ræðu, og margt fleira verður til skemt- unar. Patric, Guðr. Pálsson gæzlukonur. Guðb. G J A F I R til Jóns Bjarnasonar skóla, safnáð af séra Rúnólfi Marteinssyni. Oak Point, Man.: Ónefnd................ $1.00 Ónefndur.............. 1.00 Jón H. Johnson.......... 5.00 Jón Johnson............ 1 00 Ónefnd................. 1.00 Eiríkur Rafnkelsson...... 5.00 Ónefndur.............. 2.00 Jón T. Arnason.......... 5.00 Eááert Stefansson Accompanied by FRBD M. GBB Gentral Conáregational Church ' Tuesday January 30th P R O G R A M I. Old Italian Arie: (a.) Bellini ^1801-1835) Cavatine (b) C. Monteverde (1568-1643) Lasciatemi Morire. (c) A. Scarlatti ^1649-1725) Sento nelCoure. (á) Gia el Sole dal Ganges. II. Mellish: Drink to me only with thine Eyes. Bruno Huhn — Invictus IIL R. Leoncavallo — ArioSo di Pagliacci. Rich. Wagner: 3rd Scene from the Walkúre. (a.) Ein Schvert verhiez inier der Vater. (b) Sigmunds Liebeslied. V. Paolo ,Tosti: Ridonami la Calma. VI. De Curtis: Torna A Surriento. De Capua: ö Sole Mio. Wincenzode Crescenzo: Tarantellla Sincera. Landar Góðir! Ef þið hafið í hyggju að fá yður gamla eða nýja Ford Bifreið með vægum og bægilegum borgunarskilmálum þá snúið yður til Pauls Thorlakssonar, Phone B7444 eða Heimilis Phone B7307 Umboðsmanns Maniloba Motor Co. LtdL, Winnipeg, Manitoba Leaving School ? Attend a Modern, Thorousli & Davld Oooper C.A. l'ractlcal Prestdant. Busineea Scliool Such as the Dominion Business College A Domlnlnon Trainhig vvill pay you dividends througliout your buslness career. Write, call o phone A3031 for infonnation. 301-2-3 NEW ENDERTON BTjDG. (Next to Eaton's) Cor. Portage Ave. and Hargrave. Winnipeg or laMWWgKiaSl^rtiiTO^ Sveitamenn! piS getiS fengiC eftirtaldar fiskitegundir, 7 % pund af hverrl, 1 kassa, fyrir .......... $4.50 Wliitefish, Yellow Jackfish, Pink Salmon, Halibut, BrtU. Einnig 15 pund af hverrt 1 kassa, fyrir ........................................... $8.75 Reykt ýsa, í 15 punda kössum fyrir $1.75. Beinlaus reykt ýsa I 15 punda kössum, $2.00. SendiS pantanir strax, því eigi er vist hvati þetta vero ¦ stendur lengl. Reykt Styrja, minst 10 pd., flutt heim I bænum á 17 %c punditS. Reykt Styrja, minst 25 pd, send út á landsbygSina á 15c pundiS HELGI JOHANNESSON & CO. Tafeími A-9869 415 Somerset Bldg. ;i«i?<iiKi^raí>a^iiag^iggigiiaia^ig^ «i The Unique Shoe Repairing 660 Notre Dame Ave. rétt fyrlr vestan Sherbrooke VandaSri sköaCgerSlr, en a nokkr- um öBrum etaS I borglnni. VerB einnig lægra en annarsstaCar. — Fljót afgreiosla. A. JOHNSON Rigandl. BIBLIULBSTUR fer fram á heimili mínu — 583 Young Str., á hverju fimtudags- kvöldi, og í Selkirk á heimili Mrs. Björnsonar — Tailor Ave., á hverj- um laugardegi kl. 3. síí5degis. Allir velkomnir. P. SIGURÐSSON. "AfgreiSsla, nera M(b fci" O. KLEINFELD Klæoskuroarmaöur. Föt hreinsuS, pressuS og eniðln eftir mall Fatnaðir karla og kveiuí*. Lioðföt geymd ao sumrlnn. Phones A7421. Húss. Sh. 641 874 Sherbrooke St. Wlmilpeg Ljósmyndir Fallegustu myndirnar og með bezta verðinu fist hjá: PAIMER'S STUDIO 643 Portage Ave. Phone Sh 6446 þriðja hús fyrir austan Sher- brooke St. Stækkun mynda ábyrgst að veita ánægju. Sítoí: A4153 fsl. Myndastofa WALTER'S PHOTO STUDIO Kristín Bjarnason eigandi Næst við Lyceuin leikhá»i8 290 Portage A^» Winaio^g Ljósmyndir! petta tilboo a8 eins fyrir l«s- endur þessa blaSs: MuniS að mlssa ekld af þessu tæki- færl & aU fullnægja þörfum y8ar. Reglutegrar listamyndlr seldar meC 60 per oent afslætti frá voru venjulega vtrBL 1 etækkuS mynd fylglr hverri tylft af myndum frá oss. Falleg pðst- spjöld & $1,00 tylftin. TaklS me8 yður þessa auglýsingu þegar þér komlS tll aO sitja fyrlr. FINNS PHOTO STUDIO 576 Main St., Hemphill IJIock, Phone A6477 Winnipeg. gjörir við klirkkur yðar og úr ef ,aflaga fara. Ennig býr hann til og gerir við allskonar gull og silfurstáss. — Sendið ^.ðgerðir yðar og pantanir beint á verkstofu mína og skal þaí afgreitt eins fljótt og unt er, og vel frá öllu géngið- — Verk- stofa mín er að: 839 Sherbrooke St^ Winnipeg, BARDALS BLOCK. Viðskiftaœfing hjá The Success G)llege, Wpg. Er fuukomin aefing. The Sucoess er helzti verslunar- skölinn 1 Vestur-Canada. HiB fram úrskarandi alit hans, a r6t slna aC rekja til hagkvæmrar legru, akjösan legs hðsnæois, góBrar stjörnar, full kominna nýtlzku namsskeiSa, úrvala kennara og óviCjafnanlegrar atvinnu skrifstofu. Enginn verzlunarskö'. vestan Vatnanna Míklu, þolir saman- burS viC Success I þessum þýCingar miklu atriíum. NAMSSKEID. Sérstök grandvallar námaskeiS — Skrift, lestur, réttritun, talnafræCi, malmyndunarfræCl, enska, bréfarit- un, landafræSi o.s.frv., fyrir þa, er lltil tök hafa haft á skölagóngu. Viðskif t» námaskeið bænda. — t þeim tilgangi aC hjalpa bændum vlC notkun helztu viCskiftaaCferCa. J>aC nær yfir verzlunarlöggjöf bréfavfC- skifti, skrift, bökfærslu, skrlfstofu- störf og samning a ymum formum fyrir dagleg viSskifti. Fullkomin tilsögn I Shorthand Business, Clerioal, Secretarial og Dictaphone o. fl.. Petta undirbyr ungt fólk út I æsar fyrir skrifstofustörf. Ilehnanámsskeið 1 hinum og tieaa- um viSskiftagreinum, fyrir sann gjarnt verC — fyrir þá, sem ekki geta sótt skðla. Fullar upplýslngar nær sem vera vlll. . Stundlð nám £ Winnipeff, þar sem 6dJ>rast er aC halda sér uppi, þar sem beztu atvinnu skilyrCin eru fyrir hendi og þar sero atvinnuskrlfstofa vor veitir yCur 6k^. %)is leiCbeiningar F61k, útskrifaC jif Sucoess, fær fljótt atvinnu. Vér útvegum þvl dag- lega göCar stöBur. SkrtflC efttr ókeypls upplýslnjrum. THESUCCESSBOSÍNESSCOLíEGELtd. Oor. Portage Ave. 0« Edmonton St. (fltendur I engru sambandi vIC aBra •kola.) BRAID & ]|rf C|^URDY BUILDER'S XvJL ^^S SUPPLIE DRUMHELLER kol Beztu Tegundir Elgin - Scranton - Midwest í stærðunum Lnmp- - Stove - .Nut • FLJÓT AFGREIÐSLA Office og Yard: 136 Portage Ave., E. Fónar: A-6889 A-6880 Robinson's Blómadeild Ný blóm koma inn daurlega. Giftingar og hátíðablóm sératak- lega. Útfararblóm búin m«6 stuttum fyrirvara. Alla konar blóm og fræ á vissum tíma. I»- lenáca, töluð í búðinni. ROBINSON& CO. LTD. Mrs. Rovatzos ráðskooa Sunnudaga tals. A62M. A. C JOHNSON 907 Confederation Life Bld. WINNIPEG. Annast um fasteignir manna. Tekur að sér að ávaxta sparlfé fólks. Selur eldábyrgðir og blf- reiða ábyrgðir. Skriflegum fyrir- spurnum svarað samstundia. Skrifstofuflími A4263 Húsaími BSSÍi Arni Egptson 110) McArthur Blrig., Winntpeg Telephone A3637 Telegraph Address: 'EGGERTSOPí WINNIPEG' Verzla með hús, lönd og lóð- ir. Utvega peningalán, elds- ábyrgð og fleira. King George Hotel (Cor. King & Alexander) Vér höfum tekið þetta ágaeta Hotel á leigu og veitum vMV- skiftavínum öll nýtízku þseg- indi. Skemtileg herbergi tll leigu fyrir lengri eða skemri tíma, fyrir mjög sanngjarnt verð. petta er eina hótelio f borginni, sem íslendingar stjórna. Th. Bjarnason, ' LjBcgag.TMasaaajaaeasMaaMiBSg MRS. SWAINSON, að 627 Sar- gent are. hefir ávmlt fyrirliggj- andi úrvalabirgðir af nýtlalcu kvenhöttum.— Hún «r aina tal. konan sem alíka verilun rekur f Canada. lalimdingar látið Mra. Swainaon nj6ta viðakifta voar, Talsímt Sher. 1497. IjcgsJCsaaaflceBCQPOWCMcgaaooBtfi Komið með prentun yðar tíl Columbia Press Limited >ú eftir ag borga Lðgberg? Látið ekki hjálíða að borga blaðið tímanlega á þessw ári, það er betra fyrir báða málsparta. Aðeins $2 á"g. Sigla meo firra daga mUUblli TIL EVROPU Empress of Britain 15,857 amaL Empress of France 18,500 «0141. Minnedosa, 14,000 smálestir Corsican, 11,500 amáleatir Scandinavian 12,100 amáieatir Sicilian, 7,350 smáleatir. Victorian, 11,000 emáleatfr Melita, 14,000 smáleatir Metagama, 12,600 amálastir Scotian, 10,500 amáleatir Tunisian 10,600 smálaatir Pretorian^ 7,000 amáleatir Empr. of Scotland, 25,000 «tn4L Upplýaingar veitlT H. S. BARDAL 894 Sherbrooke Street W. C. CASEY, General Agent Allan, Kfllam and McKay Blda. 364 Main St., Winnipef Can. Pac, Trafffc Agentf YOUNG'S SERVICE On Batterfes er langábyggileg-1 ust—Reynið hana. Umboðsmenn f f Manitoba fyrir EXIDE BATT- > ERIES og TIRES. Petta n stærsta og fullkomnaata aðgero- arverkatofa í Vesturlandiu.—A- byrgð vor fylgir öllu aem vár gerum við og aeljum. I . F. C. Young. Limlted } 309 Cumberland Ave. Winnipeg

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.