Lögberg - 25.01.1923, Blaðsíða 2

Lögberg - 25.01.1923, Blaðsíða 2
1 LÖGBERG FIMTUDAGIh N 25. JANÚAR 1923. Loksins laus við nýrna- sjúkdóminn. 624 Champlain St., Montreal. í þrjú ár þjáðist eg etöðut af nýrna og lifrar sjúkdómi. Eg var alveg að missa heilsuna og engin meðul sýndust geta bjargað tók eg að nota Frit-a-tives og áhrifin voru óviðjafnanleg. Höf- uðverkurinn, stíflan, nýrna og lifr- arþrautirnar, hurfu á svipstundu. Allir sem þjáðst af slíkum sjúk- dómum ættu að nota “Fruit-a- tives.’ 50 cent hylkið, 6 fyrir $2,50 reynsluskerfur 25 cent. Fæst hjá öllum lyf8ölum, eða burðargjalds- frítt frá Fruit-a-tives Limited, Ottawa. Samtíningur frá Califomía. Eg var eins og konan í sög- unni, átti nú “sjö börn í sjó og sjö á íandi,” eða nánar sagt, eg átti 4 börn austurfrá og 4 vestur- frá, þar að auk konu vesturfrá, en enga austurfrá, ekki einu sinni “hjákonu." Eg var nú búinn að komnir í sumarblíðu, sólskin og 20 aldar-börnin erum nú hætt að' ar afihaldi þeirra. Ef iþeir bregð- talsverðann hita. Til Los Ange- Ies komum við seint að degi þess 1 18 des. par var júnií veður í N. Dak., eins gott eins og verð-í ur kösið, sólskin og logn. Mað- ur getur ekki skilið hvað veldur þeijm isnöggu breytingum á veðri, ] maður gefur sér tóm til að hugsa en veit þó, að það er lækkun í um það á annan veg en til gleði landsins og 'hafið, sem verrnir lág-1 auka og skemtunar, þá er það lendið og upp eftir dölunum, þó' hægt, eg get það, eg get séð hvern snjór og kuldanepja sé yfir fjöll-j tind og 'hnjúk sem upprétta hendi in ofar. Nú var alt orðið iðgrænt skaparans til bendingar mönnum, dást að því, og geispum nú af leið-! ast vel við þessu eiga þeir vissu- indum á ferðinni, að hafa ekki leg’a skilið að heita góðir drengir, eitt'hvað skemtilegra fyrir augum. sem eiga heiður fyrir það, að hafa Náttúran og landelagið er ekki elskað hérað sitt, og þá engu síður imjög aðlaðandi, grófgerðara og f>’r>r hitt, að þeir elska íslenzku hrikalegra er varla ti'l, enn ef j þjóðina, og alt, sem henni getur til heiðurs orðið. — Og er nú fyrir góða og djarfa drengi að gjöra sem nobkur jarðgróður er í, því regnskúrir höfðu komið fyrir löngu í 'haust og ihitinn er ávalt nægur, þegar regn er með til að gjöra jörðina græna. Nú var ihér alt í blóma, Oranges og Lem- ons voru nú um það fullvaxta á trjánum á allar slíður, og skraut- tré og blóm voru upp á sitt hið besta. Hyílíkur mismunur eða austurfrá, hann er nægur til að maður væri kominn lí aðra og iþað fjarlæga heimsálfu; en það er þó bara fjögra sólanhringa ferð, alla leið frá N. D„ og úr kulda og snjó [ komist farsældlega í gegn þó alt eg get séð sjálfan mig sem lítinn orm s’krlðandi yfir þessi ægilegu öræfi, ihjálparvana og að öllu leyti kotminn upp á vernd og Ihand- leiðs'lu þess eina 'sem máttinn hefur, þessa alvalda skapara als þessá, eg get fundið að eg er hvergi óhultur án hans nærveru og hjálpar, hæðimar, ihnjúkarnir og fjöllin ógna mér, gilin og kvos- irnar á allar síður ógna mér líka, eg beygi höfuð og ihjarta með fullu trausti til iþess alvalda, að eg og þeir sem I ferðinni eru með mér framkvæmd í þessu, þótt gamatl og þrótt lítill karl ibendi þeim.. En svo er eitt, sem ekki má gleymast í 'þessu sambandi, þegar talað er um þessa heiðursverðu hæfileika og manndáð kvenfólks- ins, að karlmenn eiga þar einnig 'mikinn heiður skilið. — “’Heimili án góðra konu eða fallegrar istúlku, er eins og dagur án sól- ar”, segir eitt spakyrði. Sé kon- an ljósið og l'ífið á heimilinu, og af séra Kristni K. ólafssyni. Má vera að einhverjum alókunnugum hafi fundist, að þar myndi helst till of mikið Ihrós á manninn bor- ið, en engum, sem vel var kunn- ugur, mun áláta að avo hafi verið. Mörgum mætum mönnum hefi eg kynst á lifsleiðinni, en að dáð og drengskap átti Gunnar ekki sinn jafningja í hverju bygðarlagi; þeirri umsögn myndu allir Kunn- ugir greiða samþyktar atkvæði. pegar Gunnar Kristjánsson burtkallaðiS't, voru ekki tvö ár lið- in frá dauða Ólafs bónda Einars- sonar. Mátti um íhann segja líkt og Gunnar, að hann yrði hverjum manni harmdauði er hafði kynst honum, eða átt við Ihann nokkuð að skifta. En að undan skildum nánustu ástmennum þeirra Ó'lafs í fjöllunum, aðeins fárra klukku- tíma ferð sem þessi mikla breyt- ing verður, og sem gjörir mann, sem ekki á von á henni eins og hún er í raun og veru, ibæði orð- lausan og hissa. petta var nú þriðja ferðin min vera á gamla heiimilinu mínu, til Caif., svo nú var þetta í fimta Akra, N. Dak., siíðan um miðjann apr. næstliðinn og liðið vel þann tíma, því bæði skyldir og vanda- lausir þar, kepptust um að gjöra mér sem flest til geðs. Mér var því “um og ó” eins og konunni á- minstu, en eg ihafði lofað að koma vestur aftur með haustinu, svo þegar fram I des., kom og snjór, frost og byljir fóru að gjöra vart við sig pakkaði eg upp fá- einar föggur og lagði af stað úr kuldanum eystra til sólskinslands- ins hér vestra, og hér er eg nú, með annan fótinn við hafið kyrra, ihinn austur við rætur Sierra Nevada-fjallanna í Orance, Lemjn og rúsinu runnum, þar sem alt 'skiftið, eem eg fór þessa leið eða svipaða, eg var því ekki eins á- fjáður að grína í gegnum glugg- ann á það sem þar var að sjá, flestir fá víst nóg af því í eitt eða tvö ski'fti, því um enga fegurð er þar að ræða, að minsta kosti ekki yfir fjalllendið mikla, sem er stór partur af leiðinni, og sem nær óslitið yfir mest af þeim ríkjum, sem áður eru nefnd, nema Salt Lake láglendið, sem er eins og skál ofan í fjallabreiðuna, pó að það l'íka liggi 'hátt yfir sjávar- mál. Eg get því ekki sagt, að eg i iþetta skifti sæi neitt markvert á leiðinni ekki einu sinni Mor- móna musterin í Salt Lake City, agar í þessum og öðrum ávöxtum, sem eg hefi alt af skoðað áður, en en á milli fóta minna verða um er nú orðin leiður að sjá, enda stansaði Iestin þar aðeins 30 mín- útur, isvo enginn umboðsmaður 250 mílur. Áður en eg fór að austann, l'étu margir kunningjar mínir í ljósi kom 1 ^tta sklfti m >au þá ósk, að eg skrifaði við og við í' leiW menjar af Lögberg hér að vestan, eins og I hans 20 konum 40 tU 50 börnum fyrra. pað er nú alt marg verð-1 og fl af dóti yrði okkur kunn' skuldað og velkomið, en getur þó fyrir einn dollar> °S var ekki látið sig gjöra nema með 'hæst ánægður að fara >aðan með samþykki ritstjóra þessa biaðs.j dollarmn óeyddann í þetta skifti, ipað sem mig áhrærir, treysti eg að,eins íatt varð t!1 að v«kja eft- mér til að spinna talsvert af 'blá-! irtekt mína á ferðinni 1 >**» sinn- þráðóttu og óverðmætu bandi úr: var >að >rent’ sem e? lét hu?‘ litlu efni hér vestra, en hvort ann dvelJa við ™ atund, sitt í hann vill veita þeirri lélegu vöru ^vor^ s'kifti, með því að ekkert stað í hirzlum blaðs síns, það gei- annað truflaði í þau skifth ur orðið annað mál, en í von um >að fyrata var >að’ að við fjðr' að hann kunni að verða við þeim' ir téla8rar borguðum fyrir tvö tilmælum, sest eg nú á kjafta-! rum og tvo S!Seti 1 lestlnnl írá stólinn um litla stund, og bæti Omaiha til Salt Lake City, allir svo við siðar smá saman, þeg r 1:11 'samans 3 24,00, tírninn sem sem lí kring er sé ógnandi að út- liti. Maður getur varla farið þessa leið alla, yfir alt þetta geigvænlega fjalla- og gilja'land, meíma fá einhverja tegund af ann- arlegum hugsunum. peir sdm venjast þessu lands-. lagi hætta ef til vil'l að taka eftir því, en Ihinir sem eru óvanir því hljóta að huigsa líkt og eg, eða máske eitthvað öðruvísi, en ný Ihlítur hugsunin að verða. S. Th. snautt og dauft, skýjaður dagur, I 0g Gunnars finst mér þö sem þegar konian vantar, þá ihlýtur að j þyngri harmur væri að mér kveð- vera talsverður missir fyrir bónd-. inn en flestum öðrum við fráfall ann og heimilisfólkið, að vera án þeirra mætu manna, þar sem mér ! húsmóðurinnar, þann tírna, sem hafði ihlotnast að búa í nábýli við 'hún þarf til þess, að sitja á fund- þá, og mjög margar stundir með um, og annast þar afleiðandi störf. þeim að vera í iblíðu og stríðu, i pá verða þeir piltarnir 'heima að meira en þriðjung aldar. Hefði 'hafa skýjaðan dag. Og það Vel mátt heimfæra upp á hvorn verða þeir að láta sér nægja, af því1 þeirra, sem var orð Bólu Hjálím- að þeir eru einnig drengir góðir;1 axs; vilja gjöra sitt besta, og eiga “Rekkur mætur rýmdi braut, si'nn trausta þátt í bandi þwí, rústin grætur eftir.” sem konur þeirra og dætur pess verður ef til vill langt að spinna, í bandi því, sexn á að ag aðrir eins sæmdar menn verða 'landi og lýð til velferðar og og. óiafur Gg Gunnar voru, skipi Frá Gimli. “Brjótum gömlu banaspjótin, byrjum nýjann frægðar-dag; sama þörfin, sama rótin saman vígi ibræðrailag.”— petta eina ljóð var á litlu lok- uðu jóla-kveðjuspjaldi, með bestu jóla- og nýárs-óskum til mín, á- samt snoturri og fallegri gjöf, frá kvenfélagi Fyrsta Lúterska safnaðar í Wpg. Spjaldið var 'blessunar. Lengi lifi kvennfélög, og starf þeirra iberi blessunarríka ávexti, og hamingja þeim öllum, sem á allan ihátt vilja þau atyrkja og að- stoða. — Gimli 12. janúar 1923 J. Briem. Fréttabréf frá íslendingabygðinni í Pem- bina fjöllum í N. Dakota. mér finst að spuna andinn gjöra vart við sig. pann 14. des., fórum við fjórir saman á stað frá Cavalier, keyp ,, .... um farbréf alla leið áfram og til .. . f . , baka heim; kostaði það $153, við 'höfðum þettá var lítið á ann- an sólarhring. Lestin hafði 14 PuHman vagna ogií hverjum vegni er til jafnaðar með “state rooms" 45 og gat gilt i 9 mánuði lengst. Leiðin lá frá Cavelier, N. D., í gegnum Grand Forks, St. Paul, eða Mpolis., Omaha, Chienne, Ogd • ue, Salt Lake City til Los Angeles áfram, svo heim til San Francis- co, Portland eða Seattle, Spokane til Grand Forks og heim til Cavalier. Svo þurftum við þar vera leigt ií þessari lest, svo ef hver 2 rúlm og 2 sæti koma með $ 24,00 á sólarhring, og ef eins og sagt var, 3 samslags lestir renna á þessari braut (Union Pacific) frá hafi til hafs á ihverjulm sólar- hring, þá kostar iþað farfuglana alla, sem á þessari ferð eru, um $15,000 á hverjum sólarhring, að i fá að sofa í rúmum og sitja í sæt- i um, fyrir utan að itast áfram Milton, N. Dak., 10. des. 1922. petta síðastliðna sumar var eitt ihið laillra mildasta og 'lengsta með fallegri rós, en svo var það! sumar, sem við hér ihöfum nokk- Mtið að það mér ósjáilfrátt minti: urn tíma fengið. Engin frost svo mig á hvað jatan í 'Betlehem var ] teljandi væri frá sumar málum til lítil, í samanburði við stórhýsin í ] þ63,8 1 'haust, seint í október, og borginni. — Ljóðið, sem var prent-1 ‘þá a&eins fáar frostnætur, en úr að innan í spjaldið stakk mig ! þvl mllt veður, og stundum rign- undarlega. Eu það var ekki lng lankt fram í nóvemiber mánuð. banaspjót; langt frá því, — það Fyrsta snjófall var 30. nóvember, stakk við mér aðeins, eins og til ®iðan nokkuð kalt með snjóéljum, að vekja mig af móki, einhverj- um kæruleysis-drunga, sem oft situr um imenn, eins og köttur um mús. En þessari spjótstungu, þeirra pláss, og sízt að tii þess verði menn af íslenzku bergi ibrotnir. Haraldur Pétursson. COPENHAGEN Munntóbak Búið til úr hin- um beztu, elstu, safa - mestu tó- baks blöðum, er ábyrgst að vera algjörlega hreint Hjá öllum tóbakstölum PP|NHÁÓEN'# • snuff Þetta er tóbaks-askjan sem hefir að innihalda heimsin bezta munntóbak LEIÐRETTING. klyfjar á hann af kornmat. Margrét kona hans, var bónda sínum samhent í búskapnum, enda mikil búsýslu kona og gjafmild við fátæka, hún varð tvigift, seinni maður hennar var Ólafur Björns- son, ættaður úr Breiðdal. M-.ð honum eignaðist hún 2 syni, annar er Björn Ólafsson bóndi að Hensel N. D., en hinn dó í æsku. M'.r- grét sál. flutti til Ameriku árið 1883 og dvaldi hjá börnum sin- um, sem þá voru búsett í N. Da- kota, hún Andaðist 16 des. 1909 þá 93 ára. Guðlaug sál. ólst upp hjá for- eldrum sínum þar til faðir hennar dó, var hún þá 13 ára, eftir þaS var hún hjá móður sinni og stjúp- föður, þar til hún var 22 ára; gift- ist hún þá eftirlifándi manni sín- um, Guðmundi Finnbogasyni frá Víðilæk í Skriðdal, voru þau þá til i heimilis í Höskuldarstaðaseli í Breiðdal, en lengst bjuggu þau á Stefánsstöðum í Skriðdal og á Þorgrímsstöðum í Breiðdal. Það- 1 vísunum “Litið til baka,” se’J birtust í Lögbergi þ. 19 okt. þ. á„ hefir í þriðju vísu (að ofan) mis- prentast: “taiestar,” fyrir: merkar an fluttu þau vestur um haf 1887, í ihendingunni: “iMæðgur þær eg1 0g námu land ' N. Dakota ná- merkar tel”. •— pá ihefir prentun lægt Hensel, þar bjuggu þau 17 á neðanmáls greininni, sem fylgdi ] ár. Árið 1904 fluttu þau til vísunum, farið í allmiklum handa- Saskatcihewan, námu þat land ná- skolum, því þar er línuim ekki að- eins ruglað saman, iheldur er nokkrum línum alveg slept úr, svo málsgreinin verður með öllu ’ægt Foam Lake og bjuggi 5 ár, þá hættu þau búskap, seldu eigur sínar og fluttu austur aö Manitobavatni og hafa síðan dval- ólesandi. Mér þætti því væntj ið þar hjá dætrum sinum. en varla hægt að segja að sleða- færi væri þegar ijjetta er ritað. Rigningar voru nógar og helst til of miklar í sumar; vöxtur á- þessu fagra ljóði, fylgdi enginn gætur á öllu því, sem jörðin getur sársauki. Jólakveðjan á litla spjaldinu, hafði í för með sér sömu hlýlegu og góðu áhrifin eins og jólagjöfin, sem því fylgdi. En einu mundi eg þó mest eftir, eft- ir að hafa opnað þetta 'litla jóla- íramleitt, en nýting á framleiðsl- unni ekki upp á það besta, þegar þresking var hér nýbyrjuð gerði langann rigningakafla, svo mönn- uim varð Mtið að verki í næstum þrjár vikur; gerði þá aftur þurk kveðjuspjald, og lesið ljóðið. pað | °g ágætis tíð, sem ihélst þar til að auk nokkra dali fyrir mat og rúm að sofa í á leiðinni, >ví að me<? *ufuafhnu Sl0m borgast me3 vaka á nóttunni og borða nesti farbreflnU' >etta er m!afe alt úr mal á daginn er nú úrelt, ogl rett ’0g sann^arnt’ en fáfróðum slíkt láta “gentlemen” sig ekki elna °* mér’ æglr áð hugSa tl! henda nú, þó áður hafi það verið annar eins >egar þjóð- brallað. Kalt var í veðri, er við in stynur undir «ald>unga °* fóru.m, og snjór á jörð, þar til eku duSn’ Omaka kom, þaðan vestur undir Klettafjöll var auð jörð en kalt í veðri. Er að fjöllunum dró, kom aftur í snjó, og yfir alla fjallabreiðu >á er liggur yfir í Col- orado, Wyoming, Utha, Nevada og langt inn 4 Californíu eða þar til niður úr fjöllum kom í Calif., var meiri og minni snjór á jðrðu, og kuldanepja *í lofti, en þegar niður i dali Calif. kom, vorum við BMlll OF THE 8KIN •Ba hðrundsfegurQ, er þrá kvenna og fæ*t með því að nota Dr. Chaae’* Olntrnena. Allakonar húSajúkdömar, hverfa vJÖ notkun þeaaa meöala Og hörundíö verður mjúkt og fagurt. F«at hjá öllum lyfaölum eöa frá Edmanaon, Batea k Co., Limited, Toronto. ókeypJa aýniahorn aent, «f blað þetta er nefnt. Dr.Chase’s Ointmcnt Annað það, sem vakti athygli mína á leiðinni, var lest með 20 vögnum af i^autgripum, iþað var í fjöllunum vestur frá Salt Lake City, ihún var á sömu leið og við, og 'því auðsjáanlega á leið til einhveris stórbæjar í Calif., tæp- ast Shefur hún komið austanfyrir KlettafjðH, og því Hklega úr Salt Lake dalmirn. pg hefði varla trúað, að griparækt væri >ar >ó í svona stórum stíl, eftir >vá að dæma sem sést af þeirri bygð, er farið er þar í gegn, en eg sann færist betur og betur eftir því sem eg sé meira af þessum fjalla- fylkjum, hvað þau eru auðug og hvað mikið þau framleiða. pað virðist að við N. Dak„-búar ættum að hafa einkarétt á að selja iþeim allan sinn mat, eins og okkar góða land er víðáttumiki og framleiðslan >ar mikil, en eg er hræddur uftn að sá réttur verði seint okkar. pað þriðja sem eg dvaldi við með hugann oft 0g lengi á leiðinni, var fjalla breiðan öll, sem leiðin lá yfir. Eg þurfti ekki að horfa út nelma af og til, íhún var í huga mér, með augun aftur «sá eg myndina úti. Ekki voru þar mannvirkin, ekkert af þeim nema brautarsporið, strengt 'í gegnum gil og gljúfur og hvaða helst ó- færur, eem fyrir urðu, auðvitað er það aðdáanlegt stórvirki, en við var banaspjóta ástandið í iheim- inum. En svo datt mér í hug annað ljóð, eða setning, úr ljóði, eftir annað skáld: “Leggur smyrsl á Mfsins tár, læknar mein, og þerrar tár.” Á þessari sársauka og umbrota- öld, hefir Drottinn sent mann- kyninu nýtt lyf, sem læknar mein og þerrar tár. pað lyf er orðið viðtækt og umsvifamikið um áll- ann hinn þekta iheim. Og aldrei (hefir það sýnt sinn kraft áhrifa meiri og aðdáamlegri, en í hinu mikla síðast liðna stríði, 0g al- heims eymdinni, er síðan hefir drotnað á meðal þjóðanna. pessi gjöf guðs, er einlægt að vinma að því, “að brjóta bana- spjótin,” hella viðarol'íu í sárin taka í burtu sviðan og sársaukann. Og græða ef unt er. «— En hve t er þá þetta undra meðal, sem að Drottinn lét verða til, á tímum neyðarinnar, og jafnframt á tímuim mannúðar og framfara? — pað eru kvenfélögin. Hii ýmsu félög, ihverju nafni sem þaa 'heita, og við hvað helst atriði, sem >au kenna sig, — sem að 'konur og stúlkur hafa myndað viðsvegar; álstaðar þar, sem binda þarf um sárin, og hjúkr- andi hönd er þráð. — Oft hefir mér dottið í hug á ihinulm ýmsu helgidöguim (picnicum), sem að mörgurn finnst að næstum því vera orðin plága fyrir landið, að hæta einmi hátíð við (minningar- d'egi), en kippa Iheldur einhverj- um hinna burt. Mér finnst það vel verðugt og viðeigandi, að hafa einn minmingardag á ári hverju haldinn hátíðleganm. Og minn- ast, að ftninsta kosti ártals og til- orðningu hins fyrsta kvennfélag3 okkar islenzku þjóðar. pað finst mér imikið sæmra, en búa til ■þorrablót í minningu um Helga magra, — þó eg sé Eyfirðingur. Og væri nú mjög fagurt 0g gott, ef okkar litla íslenzka þjóð, vildi byrja á þessu íhátíðahaldi í heið- ursskyni við hin lofsverðu kvenn- félög. En ef helgidagarnir þykja of margir, að láta þá heldur þorra- blótsdaginn falla úr. Og gerðu Eyfirðingar sér sannan heiður, að- taka drengilega í þann streng, þó dálítið sé kipt til baka af sveit- allri þreskingu var lokið. Skemd’ ir á korni sýndust því ekki mjög miklar, en voru þó óspárt notaðar til að þrýsta verði þess niður, sem þó þykir ekki of hátt þess utan, og er það víst heldur ekki, >egar þess er gætt, ihvað vinnuilaun eru ennþá há, og afar dýrt það sem bóndi þarf að kaupa. Líðan fólks er ihér góð, það eg til veit. Engir hafa dáið nýlega ihér í bygðinni. Dauðsfalla þeirra, sem hér komu fyrir næstliðið vor, ihefur verið getið í Lögbergi og Hei.mskringlu. Sigríðar Runólfs- dóttur, konu Gunnlaugs Jónsson- ar, hefur ekki svo eg hafi tekið eftir, verið að neinu getið, öðru en því, að hún lifði og dó. „ Ekki ætla eg iheldur að fara að semja neina æfiminningu eftir hana, var ekki iheldur svo kunnugur æfi ferli hennar, að eg gæti gert >að, þó má þess geta um Sigríði sálugu, að hún var prýðillega, greind; hátt- prúð í allri framkomu, skylduræk- in, en mjög fáskiftin um það, sem ihún áleit sér ekki viðkomandi. Hins sorglega fráfall Gunnars Kristjánssonar, var getið i blöðun- um á sínum tíma. í Lögbergi var hans fallega og maklega minst ^neð stuttri en vel ritaðri grein um — þó seint sé — að hún væri endurprentuð. Skýringargreinin er á iþessa leið: “Marka-Björn” var a'lbróðir Bjarna Helgasonar. Hann bjó á Jörfa ií Víðidal, og dó >ar innan við fertugt. Björn mun hafa verið sá langHglöggvasti og stál- minnugasti maður á f jármörk, sem nokkurn tíma hefir verið upp á íslandi, og fyrir það var hann oft nefndur “Marka-Björn.” Mér þótti það því dálítið skrítið, að þess skyldi ekki sérstaklega getið þar sem minst var á Björn, í hinni annars nákvæmu og ágætlega rituðu æfiminningu í Lögbergi. — pess vil eg og geta, að Bjarni bóndi á Hofi <í Vatnsdal, og gangnaforingi Vatnsdæ'linga, sem minst «er á ií æfim., var ekki Jóns- son, iheldur Jónasson, sonur karl- mennisins mikla Jónasar bónda Guðmundssonar í Ási í Vatnsdal. J. Á. J. Líndal. Við erum af hjarta þakklát öll- um þeim, sem veittu henni lið í veikindunum, og sýndu okkur innilega hluttekningu og samhygð, með hjálp og aðstoð í sambandi við fráfall hennar, er okkur var næsta Jjungbært Við kveðjum þig með tár í aug- um, og trega í hjörtum, og minn- umst þinnar ástríku móður um- hyggju til hinstu stundar. En í sorginni er okkur það gleðiefni að vita anda þinn lifa í æðri og betra heimi, þar sem við að hérvistar- dögum liðnum fáum aftur að sam- einast. Hcnry S. Anderson, Rósa W. Anderson, Blla T. Anderson, Kristín Sigurðardóttir. Akureyrar blaöið “Dagur”, er beðið að taka upp þessa andláts- egn. Dánarfregnir. Þann 5. desember f. á. andaðist sómakonan Guðlaug Finnbogason, að heimili dóttur sinnar Mrs. Ó- lafiu ísberg, að Vogar P. O., Man. Hin látna var 80 ára gömul, og jhafði lengst æfi sinnar verið mjög heilsugóð, þar til síðastlið- ið haust að hún kendi vanheilsu, sem dró hana til dauða. Guðlaug var fædd í Hallberuhús- um í Suöur-Múlasýslu 30. okt. 1842. Foreldrar hennar voru Eiríkur Einarsson og Margrét Guðmundsdóttir, er lengi bjuggu rausnarbúi að Hallberuhúsum, sem var eiguarjörð þeirra. Eirikur var greindur vel, manna hjálpfúsast- ur og stórhöfðingundaður við fá- tæka og hjálparþurfandi, t. d. um örlyndi hans er það, að eitt sinn er hann var í kaupstað í Djúþavogi, var þar staddur fátækur bóndi sunnan úr Skaftafellssýslu, sem synjað var um úttekt. Eiríkur varð var við vandræði mannsins, fór til hans, gaf honum hest og Þaa eignuðust átta börn, 2 dóu •mg en sex eru á lifi, þau eni þessi. Mhrgrét Ólafía, kona Guðm. Isberg bónda að Vogar P. [ O. Man„ Guðrún gitt Jóm Eyólfs-j svni -_r býi að I.undir M#>.n„ Finribogi bóndi að Mozart, Sask., G’Vrún vngri gift Jc’nari K. Jón- assvni bóncla að Vog:r B'ö g gift Jóni Hannessyni að Svold, N Dak., Guölaug gift Jóni Halldórssyni að Lundar. Eru öll börn þeirra mannvænlega og vel gefin. 'Þeim hjónum búnaðist vel, þótt þau byrjuðu með litil efni, því hjá báðum fór saman ráðdeild og dugnaöur til allra verka, hjálpsemi þeirra og gestrisni var á orði höfð, enda söfnuðu þau aldrei auð, en höfðu ætíð nóg efni, höfðu þó um tima þunga ómegð. Guðlaug sál. var vel greind kona, og þrátt fyrir það að hún ólst upp á þeim tíma, sem ltið var um ment- un unglinga, var hún svo vel að sér í bóklegum fræðum yngri og eldri, að undrun gengdi, hún las alt sem hún gat náð í, og mundi það sem hún las. Guðhrædd var «hún og trúrækin, en frjálslyndari i þeim efnum en flest gamalmenni. 'Glaölynd og skemtin í viðræðu og aflaði það henni ásamt mannkostum hennar, vinsælda og virðingar, allra se a kyntust henni. Guðlaug sál. lætur eftir sig há- adraðan eiginmann, 6 börn, 34 bamaböm, 13 bamabama böra Hún var jörðuð í grafreit bygðar- innar og hélt séra Adam Þorgríms- son mjög hjartnæma húskveöju yfir henni. /. K. Hérmeö tilkynnist eftirlifandi ættingjum og vinurn, að 28. nóv. 1922, andaðst okkar ástfólgna móðir og systir, Guðrún Sigurðar- dóttir Anderson, eftir langvarandi veikindi af innvortis meinsemd og síðast 8 vikna legu á Almenna spítalanum í Vancouver B. C„ og fór jaröarför hennar fram 2. des. að viöstöddu mörgu íslenzku og enskumælandi fólki. Þann 2. jan. 1923 andaðist á sjúkrahúsinu í Innisfail, Alberta, Kristján ('ChristianJ Jóhannesson póstur að Markerville, Alta. — Krabbamein varð honum að bana. Fæddur 25. okt. 1866 á Hóli i Kelduhverfi, N.Þ ingeyj arsýslu, sonur Jóhannesar Árnasonar (frá Víðihóli á Hólsfjöllum) og konu hans Ingiríöar Ásmundsdóttur. Einn af 13 börnum þeirra hjóna, (11. þeirra náðu fullorðins aldri, Elztur þeirra Árni prestur í Greni- vik). Árið 1900 kvæntist Kristján Guðnýju Kristjánsdóttur. Næsta ár (1901) fluttust þau vestur um haf og námu land í nánd ”iö Markerville og bjuggu þar um 5 ára skeið. Fluttu þá til Edmon- ton borgar og dvöldu þar um hríð. En 1909 keyptu þau hús og lóð i Mjarkerville hverfi og bjuggu þir síðan. Þau hjón eignuðust tvö börn. Mistu hið fyrra nýfætt, en Guð- rún Ingiriður Lillian, mjög efnileg stúlka, lifir hjá móður sinni. Kristján var fremur smár maö- ur vexti (enda fatlaður frá æsku). Hefði því mátt segja um hann líkt því sem Hjálmar kvað um séra Þorlák: “Þótt með mönnum þyki smærri, Þorlákur er mörgum stærri.” — Var lagvirkur maöur á bókband, trésmíöar og hvert verk sem hann lagöi fyrir sig, hitt var Jdó meira, að hann tók að sér ýmsa stritvinnu og leysti af hendi — eins og reyndar alt æfistarf sitt — mörgum fullhraustum betur. Hann var maður dagfarsprúður. glaðlyndur og ókvartsár, þó sjald- an “gengi hann heill til skógar.” Yrði hann fyrir mótgerð nokkurri eða kaldyrði, gerði Ihann eitt af tvennu: Svaraði hlæjandi mein- lausu gamanyrði, eða fór í felur með sársauka sinn. Hefndir komu honum víst aldrei til hugar. Var of hygginn til þess að taka á sig, með hefnigirni og óvild, sekt meingerða mannsins. Kristján átti litinn auð, en nægt- ir hinna „fullkomnu”, óþrotlegu gáfna: Heimilisástir og vinsældir samferðamannanna. Útför hans fór fram \þann 5 janúar, frá lútersku kirkjunni að Markerville, fyrir fullu husi og sveigum þakinni líkkistu. P. H. Hlutaðeigendur biðja Akureyrar- blöðin heima á íslandi að endur- taka Jressa dánarfregn. 50c askjan í lyíjabúðum. eða frá Peps Co., Toronto Frœgasta innönd- unarlyf heimsins. “ROSEDALE” Drumheller’s Bestu LUMP -JOG- ELDAVJELA STÆPD EGG STOVE NUT SCREENED OPPERS ^ twin city OKE $18.50 Tonnid Phone B 62 MEIRI HITI—MINNI KOSTNADUR THOS. JACKSON & SONS 370 Co 1

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.