Lögberg - 25.01.1923, Blaðsíða 3

Lögberg - 25.01.1923, Blaðsíða 3
LÖGBERG FIMTUDAGINN 25. JANúAR 1923. Ble. 8 Sérstök deild í blaðinu •0«0»ú«<-» • • * • * •o#o#ö#oéð#o*o# *ð*o*o*o«o«o»o»o SOLSKIN 2^2^2*°* •¦"'•''¦•'"'*:1»"'«"1«'",-«'"1«o«o»o«o»o«o«o«o»o»o*o«o»o« •o»o«o»o«o«Q»o«o»o»Q»o«o*o«o»o«o»o«o«c»o»o»oéð*Qéa*ö Fyrir börn og unglinga SSSSSSSSSSSSSSSS2SSS2S2SSSSSSSSSSS8SSSSSSSSS2SSS2S28 Settu markið hátt. 3. Kapítuli. Vertu hraustur og njóttu ávaxta hreysti þinnar. Pegax illa gengur fyrir þér, og þér sýnist geislar sólarinnar hafa mist birtu síraa — Iþegar enginn eyrir er í bankareikning þínum, og >ú ert dapur í bragði, og bér finst að lífið hafi snúið baki við bér — þegar uanburðarlyndi vina þinna er brot- ið og >ú átt ekki framar neins styrks frá beim að vænta — þegar þú veist ekki af einni einustu mann- eskju, sem hjálpar er að vænta frá, og jþú ert sann- færður um að fokið sé í öll skjól. pegar >ú hefir leitað >ér eftir vinnu og sú eina vinna, sem fáanleg er, er vinnan við að leita að henni — >egar >ú hefir komist á >á tröppu lífsins, að ávextir >esis eru súrir eins og sítrómu-vökvi. Pegar >ú ert orðinn viss, að alt sem >að hefir að bjóða sé eimskisvirði, og >ér finst, að alt sé úr skorðum gengið, og að >ú sért leiksoppur á skeið- velli lífsins, og að >ú hefir ekki eitt tækifæri út af hverjum níutíu og níu til >ess að vinna í baráttunni. Pá er kominn tími til >ess að minnast beas, að Helen Keller vann sigur. Settu innstæðu þíria niður í einn dálkinn, hennar í annan, og vittu svo hvoru megin að á vantar. Sjá, >ú ert auðugur! pú hefir sjón, heyrn og mál; líkaimi >inn er hraustur. ' J?ú hefir fullt not handa >inna og fóta. Og um hvað entu >á að kvarta, volæðis veimiltítan >ín. Láttu >ér ekki detta í hug, að fara að telja upp raunir >ínar og erfiðleika, >ví >eirra gætir ekk- ert á metaskálunum, í samanburði við erfiðleika stúlkunnar sem á var minst, og ætti að koma hverj- um einasta manni, sem hefir heilsu og sem ekki hef- ir getað rutt sér braut í lífinu, til >ess að skatmmast sín. Án sjónar lærði hún að lesa. Hún hefir ald- rei heyrt tóna hljómstrengjanna eða töfra rödd söngsins. Ekkert orð gat tunga hennar myndað. Alt sem hún >ráði að sjá og heyra, var úti lokað frá henni. Satat vann hún sigur ogeingöngu fyrir >að, að hún gafst aldrei upp. J?að sem hana brast frá skaparans hendi, það veitti hún sér sjálf. En >ú, sem átt yfir öllum kröftum að ráða — öllu >ví sam mest er um vert í baráttu lífsins — allar >ær gjafir forsjónarinnar, sem ekki verða með peningum keyptar — innstæðu, sem alt gull veraldarinnar megnaði ekki að kaupa af >ér — jafn vel nú, >egar >ú ert að berja >ér. pú átt ekki skilið að bera sigur úr býtum, >ú ert hugleysingi. Tækifærin standa öllum til boða, en >ú hefir ekki mannskap í >ér til >ess, að taka á móti >ínu. Slétturnar bíða eftir að :>ær séu yrktar; straum vötnin að >au séu tekin í >jónustu framleiðslunn- ar — borgirnar mynda nýja atvinnuvegi — miljón- ir af óupplýstu bændafólki, en með föstum ásetn- ingi til >ess, að brjótast áfram, vinna sér fyrir dag- legu brauði og kaupa sér heimili. ]7ér er ekki við- hjálpandi, af >ví að >ú ert >róttlaus og viljalaus. pó >ú sért reistur á fætur, >á heykist >ú niður aft- ur eins og vatnssósaður svanipur. ! Breyttu til! Safnaður >rótt og vilja. Brjóttu dáðleysis fargið settn á >ér liggur og kastaðu- frá >ér stolti, sem er ekki nema tál. Skafðu í burtu hugleysið og findu manninn í sjálfum >ér. Reyndu aftur og haltu áfram að reyna; reyndu með eins miklu vilja >reki eins og blinda stúlkan gerði. Ef >ér finnst of mann m-argt >ar sem >ú ert, >á farðu >angað, sem fjöldans er >örf. Ef >ér mis- hepnast eitt fyrirtæki :>á hugsaðu annað upp. petta er land morgun dagsins, Gefðu sjálf- um >ér dálítinn part af tækifærum >eittn, sem >ú krefst af >jóðfélagimu og >á mun >að leggja veg sinn að húsdyrum >ínum. Til umhugsunar. Lífsreynsla mín öll kennir mér að fyrirlíta slægð.. pessi setning: "Afburða slægur", hefir mér alt af virst vera mótsögn. Eg hef i aldrei >ekt slægvitran mann, sem ekki var annaðhvort grunn- hygginn eða veiklaður á einhvern hátt. — Mrs. J&meson. Trúðu mér, >að er ekki varlegt að treysta nein- umi manni fyrir sér, sem ekki trúir á guð, eða á líf eftir dauðann. — Sir Robert Peel. Ekkert er eíns skaðlegt fyrir vináttu manna, eins og þegar maður verður var við ósannsögli hjá vini sínutm. Traust manns á slíkum vini getur ald- rei drðið einlægt upp frá >ví. — Hazlitt. Pá sá eg í draum mínum, að >að er óendanlega miklu hægara að beygja út af braut >eirri sem mað- ur er á, heldur en að ná henni aftur, >egar maður hefir «mu sinni yfirgefið hana. — Bunyan. Plaggaðu ekki með neina hugmynd af >ví að nun se ný. Brjóttu bana vel til m'ergiar. Hafn- aou henm af hún er fölsk, en veittu henni móttöku ef hun er sönn. - Lucretius. Vanafeg utgjöld manna ættu að vera aðeins helmingurinn af tekfum >eirra. Og ef menn hugs^a um að verða ríkir >á aðeins >riðji partur inntekt- anna. — Bacon. Kyntu >ér hvað fólki er hug>ekkast, og >ú get- ur lært mikið um siðferðis ástand >ess — eins og >að er í raun og sannleika, og eins og menn látast vera. — Martineau. Háar stöður líkjast. pýramídum; aðeins tvær tegundir dýra komast upp á toppinn á >eim: högg- ormar og ernir. i— D. Alimbert. Með öllum sínum hliðum >á hefir "Vanity Fair"- sýningin meira af óánægju innan sinna vébanda en nokkur annar jafnstór blettur á jörðunni. Hann átti enn eftir að Iæra hve harð hjartaðir að menn gætu verið og samt að bafa vald bænarinn- ar á tungu sér. — Ralph Cbnnor. Við viljum ná háum aldri, en hræðumst samt elli árin; >að meinar, að við erum fús til að lifa, en óttumst da^uðann. i— Bryere. Frægð — fá ein orð letruð á legstein, sem >ó eru ekki æfinlega sönn. — Hovee. Allar ógöfugar lífsstöður skerpa hæfileika manna til >ess, sem miður má, en gjörir >á sljórri til alls annars. — P. Sidney. Mentið >ið menn án trúar og >ið alið upp kæna misendismenn. — Wellington. Hirðuleysi hjá mönnum, sem fyrir miklu er trú- að, er glæpur. — ShakeSpeare. -+- Leyndardómur velgengninnar, er staðfesta í áformum. — Disraeli. Hver maður sér best >að, sem hjarta hans er kærast. — Goethe. Gaml amia og nyja árið. "pað er ánægjulegt að sjá >ig," sagði gamla ár- ið við nýjaárið, er >au mættust á nýjársdagsmorg- unann. "Og eins og góða fólkið, óska eg >ér til allrar hammgju." "pakka >ér fyrir, >akka >ér fyrir," svaraði nýjaárið í mjúkum unglingsróm. "Eg ber mikla virðing fyrir >ér, gamla ár, >ú hefir verið bæði viturt og gott. pú gerðir svo margt sem var fall- egt. En hvernig mér tekst veit eg ekki, eg er svo óákveðinn með sjálfan mig." "Ó, >að lagast alt saman," sagði gamla árið. "Eg veit, >ú ert dálítið kvíðaf ullur núna, en >að lag- ast mjög bráðlega. Eg man vel eftir 1. janúar i fyrra — mínum allra fyrsta mánuði af öllum mán- uðum, — eg hafði talsverðan kvíða um framtíðina, en áður en sá mánuður var liðinn var eg laus við allan ótta." "Varstu líka svo leiðis. pað vekur góðar von- ir hjá mér," sagði nýjaárið. "Já, eg held nú >að," svaraði >að gamla. "En maður lagast býsna fljótt. Mér er eigi vel kunn- ugt hvernig >að er með fólkið, en um árin veit eg. pað mun meiga gera ráð fyrir, að >að sé stundum meir en fáeinar vikur, sem >að tekur mennina að vinna bug á kvíða sínum, em >eir lifa líka >eim mum fleiri árin. Eitt ár er ekki svo langur tími eftir ¦alt sanman." "Hvert ferðu nú?" spurði nýjaárið. "Hvað, veistu >að ekki?" "Mér hefir aldrei verið sagt >að," sagði nýja- árið. "Eg >arf svo margt að læra, eg er svo ungur", og nýjaárið andvarpaði ofurlítið um leið. "pú mátt ekki stynja," sagði gamla árið. "]7að er svo gaman að vera ungur, styrkur og nýr. "pdð k»mur líka margt fyrir >ig í <?-n komið hefir fyrir áður, og í >eim tilfellum getur >ú notað reynslu anmara. pú >arft ekki að byrja að mýju og læra alt upp, eins og >ú værir fyrsta árið í veröldinmi. Fólkið hjálpar >ér lika, >ví >að hekhir áfram eims og engin áraskifti hafi átt sér stað, og >að forðar >ér frá >ví, að hafa of næmar tilfinmingar eða láta bera á feimni. Fólkið mum gera >að >ægilegt fyrir >ig í alla staði, >að muntu sanna. — En >ú varst að spyrja mig hvert eg færi. Eg m'á til að segja >ér >að." "Ó-já mig langar ósköp til að vita >að," greip nýjaárið fram í. "Eg fer," sagði gamla árið, "til >ess staðar sem nefndur er Minningadalur. Mér er sagt, að >að sé yndislegur staður, þar fárist enginm um >ó hann verði gamall eða annað viðkomandi ellimmi. Og er >að ástæðan fyrir >ví að eg gladdist við komu >ína. f Minningadalmum búa fjölda margir, — og auðvitað eiga öll hin gömlu ár >ar heima, og >eirra mesta sjjsemtun er, að bera samam anmálana. pú munt kynnast fólki á >essu ári, sem vill muna ýmsa fallega hluti eða atvik, sem skeðu f yrir löngu, og >á er >að að >að hleypur til Mimningadalsins, að fá upplýsing- ar. Stundum koma memm svo skymdilega, ^að >eir vita ekki sjálfir að >eir heimsóttu okkur, svo hraða >eir ferð sinni fram og til baka; en samit stansa flestir svo lemgi, að >eim verður lj,óst hversu ynd- islegur dalurinn okkar er. pú getur ekki ímynd- að >ér, hvað >ar er elskulegt, >ar til >ú kynnist >ví isjálfur. Mér var leyft að líta >amga?i allra smöggv- ast í dag, og >ú heyrir að eg tala eims og eg væri >ar gamall innbúi. par eru >ær skrautlegustu byggingar sem nokkur hefir augum litið, með blóm- görðum alt í kring, og öll blómin hafa dýrðlegar minningar. par er t. d. hið Iátlausa, en >ó hið fallega blóm, Gleim-mér-ei, í sérstöku beði, >ví >að hefir sérstaka mimming >eirra, er hafa svo margar minningar að geyma. par eru eimnig mörg minn- ingartré, bæði stór og smá, flest skrúðgræn með margvíslegum litum, og ótal margt fleira er eg >get eigi lýst, fyr em eg er búinm að vera >ar um tíma og skoða mig um betur. Nei, eg er ekki sorgbitimm að fara, >ví eg veit að himar yndislegustu stundir bíða mín. Og >ú hef ir enga hugmynd um hvað dalurinn okkar er til- biðinn af mörgum. Alt í krimgum okkur veit fólk um hann, >ó enginn viti fyrir víst hvar hann liggur. Fagri Minningadalur! "Mér finst eg vita um hamm," segja memm oft og tíðum. "Eyddi eg ekki parti af æsku minni >ar ?" spyrja aðrir. "pað hljómar kunnuglega í mínum eyrum," segja sumir. "Eg er viss um að >ar hef eg verið margar ánægjustundir," segja enn aðrir. "'Svo mitt kæra nýjaár, óska eg >ér til allra.* hamingu! petta er Ijómandi veröld! Pú munt mæta fjölda mörgum góðum konum og körlum, drengjum og stúlkum. Vertu sæll og góða lukku! Gamla árið var farið, >egar hið nýaár rank- aði við sér, og í sama bili heyriist alstaðar um víða veröld sagt svo undir tók í hverjum rimda: gleðilegt nýtt ár! gleðilegt nýtt ár! Nýjaárið leið nu vel, er >að heyrði alla fagna sér, og eigi síður af hinu, að vita að gamla árið var ánægt með að fara. (pýtt fyrir Sólskin í >eim tilgangi að fyrir næsta nýjár, sendi einhver Iesamdi >ess áframhald af lýsingum um Minnimgadalinn). LÍFGJAFINN. Eggert ríki Bjarnason, sem bjó á Skarði á Skarðströnd á 16. öld, fór einhverju sinni gamgandi á vetradag inn að Búðardal í góðu veðri. Leið hans lá yfir skarðið milli Búðardals og Skarðs. Á heim- leiðinni hreppti Eggert hríðarbil svo svartan, að hann sá ekki hvað hanm fór. Hélt hann >ó áfram ferðinni!, En >egar hann hafði gengið nokkra stund, datt hann ofan um snjóhuldu, sem lá yfir svo kölluðum Ármótum utanvert á Skarðinu. Hafði alt vatm sigið undan huldunni eftir hláku, sem var ný- lega afstaðin. En svo hátt var upp að opimu, sem Eggert datt ofan um, að hann gat ekki á nokkurn hátt komist upp um >að. Leit ekki út fyrir annað, en að hann mundi farast >ar úr hungri undir skafl- inum. Eggert átti góðan hund sem fylgdi honum í >etta skifti eins og endrarnær, >egar hann fór eitthvað. Hundurinn fór, nokkru eftir að Eggert hafði hrapað ofan í Ármótin, inn að Búðardal Snýkti >ar roð, ugga og >unnildi, hljóp svo með > vð út í hríðina, og létti ekki fyr en hann kom að opimi >ar sem húsbóndi hans var niðri. Lét seppi >á feng sinn detta ofan til hams. Hélt hundurinm >annig lífi í húsbónda sínum í 3 sólarhringa. pá var tekið eftir >ví í Búðardal að rakkinn át ekki >að, sem honum var gefið en stökk með >að út í bilinn, >ótti >að kynlegt, og var hann >ess vegna eltur og varð >að Eggert til lífs. En fyrsta verk Eggerts var >að, >egar hann var heim kominn, að láta sjóða heilt hangikjötskrof handa hundinum; upp frá >eim degi lét hanm skamta honum fullkomið karlmanns- fæði og búa um hann á sæng á hverju kvöldi. Professional Cards DR. B. J. BRANDSON 701 Lindsay Bldg. Phonc: A-7067 Office tlmar: 2—3 Heimili: 776 Vietor St. Plione: A-7122 AViiuii'pes. ^lanitoba DR. O. BJORNSON 701 Lindsay Bldg. Phone: A-7067 Office tímar: 2—3 Heiinili: 764 Victor St. Phone: A-7586 Winnipes. >lanitoba THOMAS H. JOHNSON og H. A. BERGMANN ísl. lögfræðingar Skrifstofa: Room 811 MeArthtur Buildlns, l'oilase Ave. P. O. Box 1656 Phönes: A-6819 og A-6846 DR. B. H. OLSON 701 Lindsay Bldg. Phone: A-7067 ViStalstmi: H—12 og 1—5.30 Hefrmili: 723 Alverstone St. Winnipes. Manitoba DR J. STEFANSSON 600 Sterling Bank Stundar augna, eyrna, nef og kverka sjökdóma.—Er að hitta kl. 10-12 f.h. og 2-5 e.h. • Talsúni: A-3521. Heimili: 627 SfcIVOllan Ave. Tals. F-2691 DR. B, M. HALLDORSSON 401 Boyd Building Oiw. Portage A've. og Edmonton Stundar sérstaklega berklasýki og- afira lungrnasjúkdðma. Er að finna á skrifstofunni kl. 11—^^12 CIi. og t—4 e.h. Sími: A-3521. Heimill: 46 Alloway u\ive. Tal- sfmi: B.3158. DR. A. BLONDAL 818 Somerset Bldg. Stundar sérataklega kvenna og barna sjúkdóma. Er að hitta frá kl. 10—12 f. h. 3 til 5 e. h. Talsími A 4927 Hcimili 806 Victor Str. Sími A 8] 80. HREPPUR OG STJÓRI. Svo hétu hestar tveir, sem afi minn, séra Vig- fús Ormsson átti. Nöfnin eru >annig til komin, að begar afi minn var prestur á Valbjóf'sstað, g.l'örði eitthvert sinn mjög mikið áfelli að vori til. J>að vantaði hryssu fylfulla, og töldu menn hana af, en hreppstjórinn har í sveitinni f ann hana með tveim folöldum, sem hún hafði kastað í bylnum. Afa mín um þótti mjög vænt um betta, >ví merin var uppá- halds hross, og með því hann var, eims og jafmam, vel heybyrgur, tók hann hana í hús og töðueldi, svo hún gæti m.]ólkað folöldunum, og lét hann >au, til minningar um hreppstjóranm og >enna atburð, heita þessum nöfnum í höfuðið á honum. Folöld- in voru ávalt alin upp saman, og urðu hestarnir síð- an avo samelskir, að hvorki bönd eða hús héldu þeim ef átti að skilja >á. pegar móðir mín var á 15. eða 16. ári, fékk hún að fara á grasaf.i'all með vinmu- konumum og fór f.i'ósakarlinn með þeim, til bess að binda upp á og fara með hestana. pau lágu við tjald, langt frá bygð. Einhvern morgun, skömmu eftir að þau voru komim í tjald og sofnuð, kom Hreppur heim að tjaldi og hneggjaði ákaft. ' Karl- inn vaknaði og reyndi hvað eftir annað að reka hann burt, en það tjáði ekki. Móðir mín, sem sofnað hafði fast, eins og unglingum er g.farnt, þegar þeir eru þreyttir, vaknaði löksins, og þegar hún hafði heyrt hvað um var að vera, hugsaði hún und'> eins að þetta væri ekki einleikið og skipaði karli að fara eftir hestinum, en hann var tregur til þess, því hann var syf jaður og nöldraði mikið; samt f ór hann að lokumf pegar hesturinn sá, að karl var búinn til vegs, tók hann á rás og leit stöku sinnum við og hmeggjaði til karls, eins og hanm væri að herða á honum að flýta sér. Loksims tók Hreppur sprett og nam staðar á sléttri grund og hnegg.jaði vin- gjarnlega ofan í jörðina. pegar karl kom >ar að. sá hamn Stjóra niðri í holu; hafði jörðin sprungið undan honum, af því vatn hafði grafið umdir jarð- veginn. Karl sótti því næst kvennfólkið og bönd, og drógu þau hestinm upp úr, og sagði móðir mín sáltuga, að þau vinalæti, sem hestarnir sýndu hvor öðrum, eftir að Stjóri var kominn upp úr gryfjunni, hefðu verið líkust því, þegar maður heimtir vin sinn, einis og úr helju. Jón Guttormsson. Dýravinurinn. DR AUSTMANN 848 Somerset Blk. Viðtalstími 7,30 — 8,30 e. h. Heimili Suite 4 Marie Apts, Alverstone St. Sími: A2737. Res N8885 W. 3. MNDAIi, 3. H. LINDAIi B. STEPANSSON Islenzkir lögfræðlngar 3 Home Investment Bulldins 468 Maln Street. Tals.: A4MÍ peir hafa einnig skrifstofur »8 Lundar, Riverton, Gimli og Pin«y og eru þar aC hitta á eftirfyifj- andi timum: Lundar: annan hvern ml!5vikud»g. Riverton: Pyrsta íimtudag. Gimliá Fyrsta mitSvikudag Piney: þriðja föstudag 1 hverjum má.nuðl. ARNI ANDERSON ísl. lögmaður í félagi við E. P. Garland Skrifst.: 801 Electric Rail- w&y öhambers Talsimi: A-2197 A. G. EGGERTSSON LL.B. ísl. lögfræðingnr Hefir rétt til að flytja mál bæði í M)an. og Sask. Skrifstofa: Wynyard, Sask. Phon«: G*rry2«l« JenkinsShoeCo. •39 Notre Dam« Avenuc A. S. Bardal 843 Sherbrooke St. Sttlur líkki»tui og annast um útfarir. Allur útbúnaður sá bezti. Ennfrem- ur aelur hann alakonar minniavarða og legateina. Skrifat. uUaími N 6oO» HelmUig talsómi N ««9T DR. J. OLSON Tannlæknir 602 Sterling Bánk Bldg. Talsími A 3521 Heimili: Tals. Sh.3217 J. G. SNÆDAL Tannlæknir 614 Somerset Block Oor. Portase Ave. og OonaUl St. Talsími: A-8889 Véf leggjum sórstalcii álier/.lu á að sclja iiieðiil eftir forskriftum lækna. Hin be/.tu lyl'. sem lta'Rt er að fá eru noliið einRönsii. . pesar þér komið iiu-ð i'orskrlifiiim til vor mesið þjer vera vis.s um að fá ít'-tt |>að sem l;«'kn- iriiiii tekur til. COIjCIÆUGH & co., Notre Danie aiul Slierbrooke l'honos: X-7659—7650 GiftinRaleyfisbréf seld Lafayette Studio G. F. PENTTST LjósmyndaamiCur. Sérfræt5ingíur I aS taka. hópmyndir, Giftlngamyndir <yg myndir «.f h.il- um bekkjum .kölafólka. Phone: Sher. 417« 489 Portage Avo. Wtnalp^ Vér geymum reiðhjól yfir veturinn og gerum þau eins og ný ef þess er óskað. Allar tegundir af skautum búnar til samkvæmt pöntun. Áreið- anlegt verk. Lipur afgreiðsla. EMPIRE CYCLE CO. 641 Notre Dame Ave. Húsbóndinn: (við dreng, sem er nýkominn á heimilið). "Hefur nú ráðsmaðurinn sagt bér, hvað þú átt að gjöra í dag?" Drengurinn: "Já, eg á að vekja hann undir eins og sést til bín." — Unga fsland. Munið Símanúmerið A 6483 og pantit! metSöl ytSar hjá oss. — Scnilura Pantanir s.mstundis. Vér afgreiSum forskriftir meo sam- vizkusemi og vörugætSi eru óyggj- andi, enda híifum vér margra ára lærdómsríka reynslu aS baki. — Allar tegundir lyfja, vindlar, Is- rjomi, sætindi, ritföng, tóbak o. fl. McBURNEY'S Drug Stor« Cor Arlington og Notre Dame Ave J. J. SWANSON & CO. Verzla með fasteignir. Sjá u;m leigu á húsum. Annast lán, eldsábyrgð o. fl. 808 Paris Bldg. Phones. A-6349—A-6310 ralsímar: Skrlfstofa: X-6225 I'oimili: ................ A-7996 HALLDÓR SIGURDSSON General Contractor 808 Great West. Perm. Loan Bldg. 356 Main St. JOSEPH TAVLOR L.ÖGTAK3MAÐUR HebnlUstals.: St. John 1U4 Skrifstofu-Tals.: A «6*7 Tekur lögtaki bæSi husaielgu»kuld\ veoakuldir, vlxlaskuldir. Algrattllr ak sem a8 lögum lýtur. SkriiMofa 955 Mata Sti Giftinga og 11. Jarðarfara- plom mcð litlurh fyrirvara Birchblómsali 616 Portage Ave. Tals. 720 ST IOHN 2 RIN<5 3 Verkstofu Tals.: A-83S3 Ileima Tals. V-9381 Gv L. STEPHENSON Plumber Allskonai- /afniasiisiiliölo'. svo sem straujárn vú-a, allar teRimdir af Slösiuii og aflvaka (ÍMitterit*) Verkstofa: 676 Home St. "DUBOIS" LIMITED. Viö litum, hreinsum og krullum fjatSrir. — Föt af öllum gerðum hreinsufi og HtuS,— Gluggablæj- ur, fJWlfteppi, iíúntteppi hreins- uC eftir nýjtistu tízku. Pöntunum Utan af landi sjer- stakur g-aumur gefinn. Talfl. A-3783 27« Harsrave St. B. J. LINDAL, eigandi

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.