Lögberg - 25.01.1923, Blaðsíða 7
1.ÖGBERG FIMTUDAGINN
25. JANÚAR 1923.
7. hht.
Borðar nú hvað sem
er og þyngist um
12 pund.
Ef einhver vill frœðast mn Tanlac
þá sendið hann til mín,
segir Calmes.
"Ef einhver þarfnast upplýsinga
um Tanlac, þá sendið hann til
mín, því eg hefi reynt þaS sjálfur
og veit því hvaS eg er aS tala um,"
sagSi John Calmes, velþektur garS-
yrkjubóndi, að No. 88 Arnold
Ave., F. Rouge, Winnipeg, Mani-
toba.
ÁSur en eg fékk Tanlac þjáSist
eg af svo illkynjuðu meltingarleysi
og stíflu aS eg mátti ekki bragSa
kjöt. Alls hafSi eg veriS í svip-
uðu ástandi um sjö ára skeiS. Bak-
verk og gigt hafði eg einnig, svo að
iSulega gat eg aS eins við illan leik
dregist um húsiS. Einu sinni
lenti eg í þaS horf í gróðrarhúsinu,
aS bera varS mig heim. Um þaS
leyti er eg tók aS nota Tanlac var
eg í sannleika sagt búinn að gefa
upp alla von um bata. En þaS
meSal var ekki lengi aS koma mér
á fæturnar. Eg fékk hina beztu
matarlyst gat jafnvel etiS svins-
flesk án þess aS verSa meint af og
þyngdist um tólf pund. Tanlac hef-
ir gert mig reglulega aS nýjum
manni.
Tanlac fæst hjá öllum ábyggi-
legum lyfsölum.
Meira en cg miljón flöskur seldar.
tfí
NOKKUR KVŒÐI
Eftir J. Ásgeir J. Lindal.
%
Smávegis
Það gleður mig.
i. ÞaS er komiS aö jólum 1922
°g eg vona aS á næsta ári, auSnist
slíkum trúföstum mönnum og
komim, sem hér eru í kvöld, að
vinna einn þann mesta sigur, sem
unt er aS vnna, — koma í veg
fyrir aS á næstu þremur til f jórum
árum, verSi Bachus og áhangend-
um hans unt aB lama menn lík-
amlega, andlega og siSferSislega,
og afstýra þannig því tjóni og
neyS, sem leiSir meS ýmsu móti aT
sölu og náutn áfengra drykkja, í
hvaSa höndum sem er.
2. ÞatS gleSur mig aS sjá enn
þá einu sinni, nokkra þeirra karla
og kvenna, sem aldrei hafa lát*ð
bugast, en altaf hafa staSiS á verSi,
hvaS sem á hefir duniS, og aldrei
fariS aS ráSi þeirra sem gengiS
hafa úr hópnum þegar deyfS og
doSi, hefir virst svæfa múg og
margmenni, og ýmsir hafa hrój)-
aS: "NiSur meS Goodtemplara og
aSra svo kallaSa bindindismenn.
sem annaS tveggja eru bjálfar eSa
hræsnarar, sem sjálfir blóta si og
æ á laun."
AS sjá slika varSmenn hér í
kvöld, eftr 20—30 ára baráttu, enn
vongóSa, enn reiSubúna aS leggja
hvaS sem er í sölurnar, til þess aS
vinna aS hinu góSa málefni, eai
örugga til varnar, er sannarlega
hressandi. AS sjá þá enn fylgja
einkunarorSunum: Fram! fratn f
Aldrei aS víkja, færir manni nýtt
þrek.
Fæti bjargað
á 4 dögum
"Ekkert annaS en Zam-Buk
hefíSi getaS gert þaS," segir Mrs.
A. Berryman, 190 John Street,
North Hamilton, er hún skýrir
frá því, hvernig að hægri fótur
hennar, er varS undir vagnhjóli,
læknaSist. "HoldiS var blátt
og mariS og mér lá viS yfirliBi.
TengdamóSir rnín úívegaði mér
Zam-Buk. Árangurinn var8
stórmerkur-
Eftir tvo daga var öll b^lga
horfin, og sömuleiSis mariilarn-
ir. Að liSnum f jórum dög ni,
gat eg gengiS eins og ekkerf hef Si
í skorist og var algróin.
Zam-Buk er öruggasta meSaliS
viS hörundskvillum og sá'itm
þaS bæSi græSir og ver spillingu.
Engin venjuleg smyrsl eru sam-
bærileg viS Zam-Buk. FáiS öskju
í dag. Fæst hjá öllum lyfsél-
um, eSa fáS ókeypis reynslu-
skerf fyrir 1 cents frímer'-:
SkrifiS Zam-Buk Co., Toronto.
ZAMBUR
For Healing!
Til hjónanna
Sigurðar og Sigríðar Johnson,
Red Deer, Alta.
í tilefni af 25 ára giftingar afmæli þeirra
þ. 21. ágúst 1922
Eg sendi ykkur óskir hjartans beztu,
viS aldarfjórSungs hjúskaparins hvörf;
og kærar þakkir fyrir trygS og festu
viS' föSurlandiS, tungu þess og störf. —
ÞiS gleymduS aldrei óSi þess og sögum,
sem ykkur gladdi fyrst á bernsku tíS,
er lékuS þiS, sem lömb í grænum högum
og lífsins ekkert þektuS böl og striS.
ÞiS börSust vel í landnemanna USi
á liSnum árum þrautir margar viS. 1—
Þá setiS var ei oft í sæld og friSi,
því sízt af öllu beSiS var um griS. —
En sigur hafiS þiS úr býtum boriS,
þaS búskapurinn ykkar sannar mér.
Sjá: ástin, vonin, dygSin, þrekiS, þoriS,
er þaS sem lffsins fley til hafnar ber .
Nú hallar drjúgum ykkar æfidegi!
Sjá, aftanroSinn kyssir haf og grund,
og endurspeglar ykkar förnu vegi
frá æskutíS og fram á þessa stund:
ÞiS sjáiS aftur æskustöSvar fríSar
hiS yndislega Þing og Skagafjörð!
meS grundir, vötn og grænar f jalIahlíCar,
og gamla Ægir halda um þær vörS!
Þú sérS í anda, aldni hagyrSingur,
er óSur, vin og meyjar glöddu sál!
Er gladdist hver einn góSur Norðlendingur
viS gæSi lífsins — drakk þeim öllum "skál"!
Og "Stebba' 1 Seli" og "Sigga á VíSimýri"
þú sérS aS leikjum fyrir hálfri öld!
þá kát var lund, þvi ljóSaguSinn hýri,
oft leit til þeirra — í gegnum skýjatjöld!
AS langt og inndælt æfikvöldiS verSi,
er ósk og von min, kæru, góSu hjón!
Já, hvíld og gleSi ykkar ekkert skerSi
þótt örlög köld nú baki mörgum tjón.--------
Ef hingaS kæmuS þiS aS hafi vestur
það hressa niundi ykkur vafalaust,
því hér viS sæinn gladdist margur gestur
í geislum sólar — kalt um lífsins haust!
Aths:— Þeim af lesendum þessa kvæSis,.sem
ekki kynnu aS vita hverja eg á viS, þar sem
eg tala um "Stebba í Seli" og "Sigga á Víöi-
mýri, vil eg gefa þá skýringu, aS þaS eru
sveitungarnir, öldungarnir og óSmæringarn-
ir Stephán G. Stephásson og SigurSur Jóns-
son skálds Árnasonar frá VíSimýri i Skaga-
firSi — sá er kvæSið er til. Foreldrar
Stepháns bjuggu, eins og kunnugt er, í nokk-
ur ár í Víöimýrarseli, þegar hann var á æsku-
skeiSi. Þá bjuggu foreldrar SigurSar á
ViSimýri. Þeir Stephán og SigurSur voru
þá leikbræSur og vinir miklir á æskuárum
sínum þar heima. þá voru þeir, eSHIega oft
kallaSir (bæSi af þeim sjálfum og öSrum,
sem þektu þá á þeim árum): "Stebbi í Seli"
og "Siggi á VíSimýri." Og svo hafa
þessir æfilöngu aldavinir* æfinlega ritaS sig
þessum íslenzkulegu, gömlu og góSu smala-
drengja nöfnum sinum undir bréf þau og
kviSlingá, er þeir hafa oft síSan ritaS hvor
öBrum. —
/. A. J. L.
Skáldinu
Stepáni G. Stephánssyni
þakkaSar "Jökulgöngur."
HugSnæm gjöf þín enn þá er,
ei þín snildin dvinar;
fyrir kverin flyt eg þér
fylstu óskir mínar.
"Jökulgöngur," játa skal,
jafnast viS þaS bezta,
sem aS býSst í bókasal
bókalandsins mesta.
Andans mikla auSinn þar
allir noti landar. —
Mannvits-gulli' og mannúSar
mölur og ryS ei grandar.
(24.—2.—'22).
Skáldinu
p. p. J?orsteinssvni
þökkuð Matthíasar myndin
Enn þá manstu eftir mér! —
Enn þá gjöf mér fagra færir,
og þig bara ekkert kærir,
þó geti' eg ekkert gefiS þér!—
En gæfan alla góSvild borgar
gleSi meS og firrun sorgar.
Og andan göfgar alt hiS góSa,
en þaS mestan tel eg gróSa.
Fyrir þína mætu mynd
af þjóSskáldinu gamla, góSa —
sem svo vel æ lét aS IjóSa,
aS fékk hann sæti á frægSartind, —
þér og beztu þakkir færi,
þýSi, ljúfi vinur kæri!—
Þú ert ávalt ör og glaSur,
afbragSs skáld og HstamaSur.
Þorsteinn minn, nú þig eg býö
velkominn á vesturslóSir!
VerSi þér allir vegir góSir
hér, um langa lífsins tíS. —
AS þín för til átthaganna
oft þér færSi gleSi sanna
gleSur mig þó geti eg eigi
gengiS á þeim auSnuvegi.
^Marz 1922).
Til K. N. Júlíusar
(Með mynd af St. G. St. og höf.)
Sólskríkjan og svanurinn
svífa til þin, K. N. minn,
til aS laSa þröstinn þinn
þrísöng í — á vordaginn!
(12.—4,
:2).
Góðir gestir.
(Orkt í tilefni af komu þeirra Christians
Sivertz og Bardals-bræSra, Annbjarnar fri
Winnipeg og Karls, bónda frá Bjargi í
MiSfiröi í Húnavatnssýslu.)
Þetta voru góSir gestir!
GleSi færSu þeir í ran.i —
En þeir gestir eru beztir
allra bezt, sem gleSja mann.
Ylhvrt tal og eirlæg gleSi
ávalt bætir lífskjör manns:
sendir i burtu sorg úr geSi
en sáir þar fræi kærleikans.
Já, ylhýrt tal og einlæg gleSi
er hiS mesta lífsins hnoss;
án þess gæfan er í veSi
og æfin bara þungur kross.
Brosum þvi, og ljúfir leiSum
lífsins gleSi í sálu inn!-------
Undir munans himni heiSum
hamingjan býSur faSminn sinn.
(14.—4—'22j.
Uppörfun.
(Lauslega þýtt).
HefirSu vinur, velvild sýnt?
Vertu ör á henni.
ÞaS sé fyrir þjóSum brýnt,
þaS svo hjörtun spenni.—
Reyndu aS gleSja iim öll þín ár,
af öSrum þerra sorgartár,
unz þaS lítur herrann hár
á himnum. — ,Þ'aS eg kenni. —
(27.—11—'22).
STAKA.
KveSin viS heimfor
próf. Sv. Sveinbjörnssonac.
Söngvarinn er sigldur heim
sæmdum miklum hlaSinn.
SaknaCs-ómar svifa um geim;
svíSur öllum skaöinn.
(7.—11:— '22 j.
Geymi jarSlífs leyfar þínar
Eengur sál þeim dvelst ei meS.
Æfi þinnar yfir skeiSiS,
Eg hér sé og mannorS hreint
Eftir dæmi öSrum gafstu-
Til alsælu er leiSin beint.
Gekkst fram stiltur stefnufastur
Studdir glaSur vin á leiS,
Laus viS þrætur varhygS vafinn
VongóSur þó sæir neyS.
Trúin styrkti hjartaS hreina
HeilluSu spor þig göf ugs manns;
Laun fyrir greiSa og góSvild
þína
Gefur faSir kærleikans;
Hafinn yfir synd og sorgir,
Sál þín býr viS alfögnuS
í ljósgafans friSarfaSmi
Frjálsum vinum sameinuS.
Drottinn gaf þér góSa konu
GlöS og ástrík sambúð var
Því aö hvorugt vamm sitt vita
Vildi á stundum lífstíSar.
Von er þó aS saknaSs sáriS
SvíSi, og renni tár um kinn.
VerSi henni hjálp í nauSum
Harms og meina-græSarinn.
Indæl varS mér auSnu stundin
Er mig gjörSir sækja heim,
Ástar þökk fyrir öll þin gæSa
OrSin kærleiks dýrri seim. —
Far vel elsku frændi blíSi
Frelsisblóma landiS á,
í því gengi alfagnaSar
Innan skamms þig mun eg sjá.
Hugfró
ffyrir ekkjuna^).
Til mín leiddi ljóssins faSir
Ljúfan þig, hans gjöf varst bezt,
Svo þig færSi úr faSmi mínum
Á friðarland hvar tár ei sézt.
Sama heilög hönd mig flytur
Heim til þín og frelsarans,
Mjíns þá hans aS vísdóms vilja
Verður likams æSa stans.
Eftir trúna sárar sorgir
Svífa frá og ljós mér skín,
Þar sem okkar engilblómiS
Eins til brosir min, sem þin.
Sálar eyrum eg meS heyri
Inna hjartans vininn minn:
"Vertu róleg viS unz mætumst,
Þars verSur eilíf sambúSin".
Athugasemd viS minningarkvæfi-
iS framanritaSa: Ari frændi minn
var fæddur á árinu 1864 i Skaga-
voru hjá mér í Hallson bygð N. D.
Eg græt gleSitárum af að finna
slíkan hlýhug , sem báSir auSsýndu
mér. Því var þaS sorgafregn
fyrir mig aS frétta lát míns elsku-
lega frænda eftir eitt ár frá því er
viS sáumst hér í N. Dakota.
20. nóv., 1922 Sv. Simonson-
Móðir og Dóttir
fá góðan bata.
Ástœðan fyrir því að Quebec frú
hœlir Dodd's Kidney Pills.
Fréttabréf.
Sprngville, Utah, 2. jan. 1923
Herra ritst. Lögbergs!
ÞaS virSist aS vera eitthvert aS-
dráttarafl í skrifstofu þinni í Wpg.
er hrífur þanka mína fráönnum og
usla þessa heims og dregur hann
meS sér heila veginn héSan og ti'.
þin, og er þá fyrst á dagskrá minni
aS óska þér góSs og gleSilegs
nýárs. Þitt heiSraSa blaS Lög-
berg hefir náS hylli vorri, svo aS eg
get ekki snúið baki mínu í móti
því og konan mín sömuleiSis, svo
hún sendir þér nú 2 dali, sem
borgun fyrir blaðiS þetta ár, en
utanáskriftin er sú sama sem að
undanförnu.
Ekki ætla eg aS fara út í ystu
æsar að lýsa tiSarfarinu hér hiS siS-
asta ár. í heild sinni var tíðin
góS, uppskera af jarSargróSa mun
hafa verið í góSu meðallagi, og
trjáávextir aS sama skapi aS mmsta
kosti aS sumum tegundum, en
markaSsverS var mjög mikiS lægra
en áriS áSur, eg get því ekki meS
fullri vissu sagt aS okkur hér i bæ
líði vel i peningalegu tilliti, til aS
geta staSiS í skilum meS aS borgi
skuldir vorar þetta umliSna haust:
en i fæSislegu tilliti liSur hér ')"-
um vel, og i klæSislegu svona bsri-
lega; þaS er margt smátt, sem
gjörir eitt stórt til aS bæti kjór
manna í þessum bæ, sykurgprðar
og niSursuSuverkstæSin gefa mörp-
um vinnu, og sú vinna er borguS
refjalaust og þaS i peningum, svo
eg vona aS allir geti haldiS i fast-
eignr sínar þótt skattar sé — aö
sumum sýnist — of háir.
Eftir útliti aS dæma, eru menn
vongóðir um að þessi litli bær, verði
allmikil iSnaðarstöS áSur en langt
um Hður. ÞaS er mikiS rætt og
ritaS um það fyrirhugaSa "Steel
Plant", eins og þaS er nefnt, og
er nú gjört ráð fyrir að í næstkom-
andi marzmánuSi muni alt verða
Madame Paradis, er lengi þjáðist
af gigt í höfði, brjóstsárindum
og limaslappleik, segir að Dodd's
Kidney Piils hafi lœknað sig.
Mont Joli, Que., 25. jan. ('Einkaf r.)
"Eg hefi fundiS í Dodd's Kidney
Pills sannan vin," segir Madame
Paradis, velþekt frú í þessari borg.
"Eg gat ekki fengið heilanum
hvíld, og varð stundum hálf-með-
vitundarlaus. Hafði í alt þjáSst
f jóra mánuði. "Eg notaSi 3 öskj-
ur af Dodd's Kidney Pills og komst
til fullrar heilsu."
Dóttir mín þjáSist einnig af
taugaslappleika og læknaSist aS
fullu með því aS nota Dodd's Kid-
ney Plls."
Til leiSbeiningar öSrum, er líkt
stendur á fyrir, geri eg þenna vitn-
isburS heyrum kunnan.
Dodd's Kidney Pills, verka fyrá?
og síSast á nýrun. Þær gefa nýr-
unum kraft til aS hreinsa þvag-
sýrurnar úr blóSinu, en við þaS úti-
lokar gigt og magnleysi.
um sem þaS lesa, sem ánægjulegt
og gott blað, þetta ár eins og aB
undanförnu.
Þórarinn Bjarnason.
firSi; lézt 9. okt. 1922 á heimili' komiS á ferð og flug og fariS að
sinu 84 Grace St., Winnipeg For-
eldrar hans voru þau hjónin Jón
Jónsson og Elizabet Þorláksdótt-
ir föSursystir mín frá Fossi í
á Skaga, voru bæSi Skagfirðingar.
Ari fluttist tíu ára gamall 1874
vestur um haf meS mo>'ur sinni og
systur- Björgu, sem var tæplega
tvítug. Jón faSir hans var þá
dáinn fyrir fáum árum. Eg sá
Ara heitinn veturinn áSur en hann
fór af landi burt á Vindheimum í
SkagafirSi hjá Eyólfi bónda Jó-
hannessyni, merkum manni er lengi
bjó þar. Mun Ari hafa flest ár-
in sin verið á þvi gæSa heimili unz
hann fluttist vestur. Eg var tvær
nætur hjá Eyólfi, og sagSi Eyólfur
mér aS hann væri bezta manns-
efni. Mér er líka í minni hve
elskulegur hann var viS mig, og'
hve glaSur hann var aS hugsa til
ferðar sinnar til Ameríku. Eg
komst í bréfaviðskifti við hann
fyrir tíu árum siðan og hafði hann
orS á aS koma suSur til N. Dak,
aS sjá mig Loks var það fyrir
rúmu ári síSan aS hann kom meS
Sigurjón J. ösland frænda minn
meS sér seint um kvöld til mín,
eg var þá hjá merkishjónunum 'Mr.
Árna Jóhannssyni frá SteinstöSum
í Tungusveit og önnu konu hans.
Þarna hafSi eg tvo þá elskulegustu
frændur-mína hfá mér þrjá daga,
sem komu báSir frá Winnipeg til aS
sjá mig og gleðja. Jók þa5 á-
nægju mína hve nefnd hjón gjörSu
sér innilega far um aS þeim gæti
sem bezt liSiS þá daga sem þeir
vinna viS undirbúning og byggingu
þessara stórhýsa hér i Spring-
ville. Járnbrautir eru hér hag-
stæSar að flytja öll efni, sem meS
þarf úr nærliggjandi stöSum, svo
sem málm, grjót, kol og kalkgrjót,
það síðastnefnda rétt næstum .áfast
við verkstæSin, svo menn hafa hér
engan efa á aS þetta verSi mjög
mikið til uppbyggingar fyrir þenna
bæ, á þessum næstu áratugum.
Þá er nú öll hin mikla jóIagleSi
um garS gengin, en endurminnmg-
in varir i brjóstum vorum. Jóla-
prógramm var haldiS í samkomu-
húsi voru, og að því loknu birtist
hinn æruverSi Santa Claus og bar
hann sinn marglitaSa skrúSa. og 5
torkennilegum róm sagSist ætla aS
gleSja sunnudagaskóla börnin með
því aS gefa þeim brjóstsykur og
hnetur og var öllum eldri og yngri
afhentar jólagjafir meS þessum
hlutum þegar út var gengið, svo
þaS var ekki gengið út reglubundn-
um gangi eins og vant er aS gjöra,
einnig tók prógrammiS upp tím-
ann, í staðinn fyrir þess vanalega
class-glingur i sunnudagaskólum
vorum. Hinn háttvirti ungi
maður hr. Frank ,Theodor Bjarna-
son, reyndst aS vera Santa Claus 1
þetta sinn. ^
Vér byrjum nú þetta ár í þeirri
von og trú, aS hvernig sem útlit er,
og hvernig sem alt veltst í heimi
þessum, aS allir hlutir ,þéna þeim
til góSs. sem elska guS. Þinn me'ft
einlægni virðingu og óskum bezta
og aS, blaSiS Lögberg verSi öllum
"pakklæti fyrir góCgjört galt
Guíi og mönnum líka."
'pað er tilgangur okkar meS
bess'um liínum, a$ votta okkar
innilegasta þakklæti öllum iþeiim,
sem sýndu okkur svo áþreifanlega
og alúðarfulla hluttékning í því
óhappa tilfelli og þunga mótlæti,
sem við urðulm fyrir nú fyrir
skömmu. pað yrði of langt mál
að telja upp alla velgjörðavini
okkar, en isérstaklega viljum við
geta þeirra Mr. Ásmundar P.
Jóhannssonar, Mr. og Mrs. J. Jón-
asonar nágrannafólks okkar, Mr.
og Mrs. Th. Hanson, Mr. og Mrs.
J. Goodman, Mr. og Mrs. A. Carl-
strötm og Mr. Og Mrs. R. Robinson,
isem á margan hátt hjálpuðu okk-
ur og auSsýndu veglyndi og bróS-
ur og systurþel i hvívetna.
iMeð djúpu þakklæti minnumst
við 'þeirra allra sem gáfu eða
lögðu blóm á kistu drengsins
okkar «ða voru við jarðarför hans,
að iþeim ógleymdum sem með sjúk-
raJhús heimsóknum drógu úr and-
legum og Mkamlegum sviða þar
«em >að átti við. Orðin eru 6-
nóg að lýsa tilfinningum okkar
gagnvart öllu því fólki, sem sýndi
okkur bróðurkærleika á einn eða
annan hátt í orði eða verki en
við viljum, iþó af veikuim mætti sé,
biðja Guð að launa iþvií á >ann
ibátt, sem hann sér ibest henta.
Mr. og Mrs. J. Vopnf jörC
og f jölskylda.
Með slikum varðmönnum getur
maður yfirunniS allan heiminn,
eins og Friðrik mikli sagSi, viS
hinn trúa varSmann sinn.
3. ÞaS gleSur rnig, aS svo ma'g-
ir menn, sem mikiS kveSur a^,
svo sem verzlunarmenn, yfirmenn
járnbrauta, iSnaSarmenn og fleiri,
skilja þetta áhugamál vort fjír-
hagslega og aS það hefir snert
þeirra næmustu strengi, ('peningar
sem eytt er fyrir vín verBa ekki
notaSir til þess aS kaupa fyrir þá
nauSsynjar á sama tíma). ÞaS
gleSur mig aS slíkir menn eru ör-
uggir til varnar og verSa meS oss.
4. Það gleSur mig að kvennfólk-
ið er meS í framsóknarbaráttu
þessari, og að það hefir öSIast at-
kvæSisrétt. ÞaS gleSur mig aS
það fólk, sem lengi var haldið í
skugganum — kvenfólkiS, — er
nú komiö f ram í birtuna og fariS aB
láta til sín taka í þá átt aS afstýra
því, sem miSur má fara og efla hiS
góSa í hvaSa mynd sem er. Hjálp
þeirra mun reynast drjúg í bar-
áttu þeirri er í hönd fer.
5. Það gleSur mig að þeir
menn, sem drjúgan skerf leggja til
siSmenningarinnar, og haf a á öllum
tímum leitt fram áhrifamikla menn
úr sínum hópi, þrestarnir, fylkja
sér nú margir aS þessu alvarlega
málefni. Afskifti þeirra af mál-
inu vona eg aS hafi blessunarrik
áhrif.
6. ÞaS gleSur mig aS fyrir aS-
gerðir hinna einlægu og sístarfandi
bindindismanna og kvenna í
Winnipeg borg hefir barnastúka
veriS sett á stofn. ÞaS eitt gæti
verið ágætt minnismerki, um starfjtj^g
hinna trúu þjóna málef nisins. I
Slíkt verk er ekki á sandi bygt,
því eins og^sagt var endur fyrir
löngu: "Kendu hinum ungu þann
veg, sem hann á aS ganga, og feg-
ar hann eldist mun hann ekki af
honum vikja", og "það ungur nem-
ur gamall temur." Þeir, sem
vaxa upp i slíkum félagskap,. verða
hinir atkvæSamestu frömuðir mál-
efnisins á komandi tíS. Fyrir
minum sjónum er á þvi enginn
vafi.
7- AS endingu gleSur þaS mig,
aS sú þjóS sem mörg okkar hefir
alið heima, á eylandinu smáa út í
regin hafi, Islandi, og sent sum
okkar hingað þar sem viS höfum
barist hinni góðu baráttu aS útrýma
vnsölu og vínnautn, er fremst á
baugi í þessu stríöi, — fremst
þeirra þjóSa, sem berjast fyrir
þessu málefni, þegar tekið er tillit
til þess, hvaS íslendingar eru fáir
og smáir, eftir því sem þaS er
skilið á meSal stórþjóða heimsins.
ÞaS gleSur mig aS tilheyra slíkri
/. E.
BLUE
RIBBON
Ari Jónsson.
MinningarljóK.
Er burt farinn elsku frændi
Auða sætiS lit eg þitt;
Sorgar fregnin sú hin þunga,
SærSi veika hjartaS mitt.
Minnar föSur-systur sonur,
Sæll ert nú þó grafarbeS,
Að borga háu verði er ekki
einhlítt hvað gœði snertir.
Biðjið um Blue Ribbon—
það bezta er fœst fyrir verðið
SenditS 25c til iBlue Ribbon, L.td.
Winnipeg', efitir Blue Ribbon
Oook Book i bezta bandi —
bezta matreioslubókin til dag-
legra nota í Vesturlandnu.
Höfuðverkurinn
horfinn.
ipér getið ímyndað yður hvaC
það þýddi fyrir mann, er þjáíet
hafði í full tíu ár.
Lesið um það í iþessu bréfi:
Mrs. Tena A. Smith, Country
Harbor, Cross Roads, N. S.
skrifar:
"Ef nokkur getur mylt með
Dr. Chase's meðölunum með
réttu, þ áer það sannarlega eg.
f tíu ár hafði eg þjáðst af höf-
uðpínu, svo magnaðri, aS engin
meðöl komu að haldi. Eg var
að verða alheilsulaus aumingi,
sem kveið fyrir hverju augna-
bliki. Eg hefi notað átján
öskjur af Dr. Chase's Nerve
Food og það hefir gert mig aS
alt annari mannes'kju. Nú
kenni eg einkist höfuðverkjar
og er orðin hraust eins og hest-
ur. Eg vóg 109 pund, þegar
eg fyrst fór að nota Dr. Chas-
es Nerve Food, en veg nú, 121
pund. Eg get hvi með góf5ri
samvizku mælt með meðali
þessu við hven sem vera skal."
Dr. Chase's Nerve Food, 50
cent askjan, hjá öllum lyfsöl-
um eða Edmanson. Bates og
Co., Limited, Toronto.
>