Lögberg - 22.02.1923, Blaðsíða 3

Lögberg - 22.02.1923, Blaðsíða 3
bw. a LOGBERG FIMTUDAGINW 22. FEBRCAtt 1923. ^WmWAT.W.V.VAV.'/.? Sérstök deild í bli t iuu SÖLSKIN Fyrir börn og unglingt ssssissssyssæsssæssssfci^^ Professional Cards Gjörðu eitthvað, vertu eitthvað. VI. KAFLI. Veröldin er eign hinna fáu hugTÖkku. pegar þú hefir tapað traustinu á sjálfum þér, ■ertu orðinn eins og útgengin klukka, Um leið og fjöðrin hœttir starfi, liggja allir hinir hlutar sig- urverksins aðgerðalausir. pú lætur tímann fljúga fram hjá þér athugunarlaust. pinn innri maður nýtur ekki síns rétta eðlis og andlitsdrættirnir leiða ótvírætt í ljós, að ekki er alt með feldu. pú ert að eins hálfur tmaður eða kannske minna en það, — einungis fær um að fylla hinar litilfjörlegustu lífsstöður, þar sem klukkustundarlaunin eru tíu cent. pú hefir vegið sjálfan þig og fundið þig léttvægan vera. peim sjiálfsdómi þínum breytir veröldin ekki. pú ert ekki framar fær um að stjórna þér sjálfur, heldur verðurðu ávalt að stjórnast af öðrum. Við hin getum hvorki né vilj- iim, svikið af oss tækifæri þau, er hin iíðandi stund býður fram. Og úr því að þú hugsar ekki ufen vel- íerð þína sjálfur, geturðu tæplega búist við, að aðr- ir geri það. Brautin er öl’lum opin. pú átt sama létt til hennar og við. En til þess, að við tökum á oss þínar byrðar, áttu ekki nokkurt minsta til- kall til. pað einasta og eina, er bjargað getur þér út úr 'ógöngunulm, er það, að þú vindir u.pp f jöðrina, og komir öllu sigurverkin-u í hreyfingu. pað hitta fæstir á óskastundina. Hugórar hrinda þér aldrei langt áleiðis. peir venjulegast olekkja og draga úr þínu sanna starfsþreki. Hugs- Vm og fraimkvæmd, eiga ekki ávalt samleið. ■Góðar hugmyndir eru að eins fræ. Eigi þær •að bera tilætlaðan árangur, þarf að plægja jarðveg- inn fyrst. T.m þúsundir manna héldu, að loftför væri hugsanleg. En einungis með látlausri elju, •getur það hugsanlega, eða Iíklega, orðið að stað- i'eynd. Menn eins og Wright, Blériot og Curtis, eyddu ekki tímanum í að óska sér hins eða þessa. Peir reiknuðu út, strituðu, og þeim mistókst hvað ofan i annað. En af yfirsjónum og mistökunum lærðu þeir og sönnuðu það, sem aðrir aldrei höfðu nema þá afaróljóst hugboð um. peir voru alt af að reka sig á. peir duttu ekki fyrirhafnarlaust of- an á réttu leiðirnar. En reynslan vísaði þeim að lokuín inn á hina réttu braut og eftir það var ó- vissa krossgatnanna sigruð að fullu. Atiðveld viðfangsefni verðskulda ekki heila- trot. öll mestu laun lífsins, eru keypt ineð Grett- istaks-áreynslu. Smámennj geta að eins unnið rmásigra. Heipni er án sanngildis. Hin ytri náttúra og manneðlið, eru nátengd—öll "öhn auðæfi eru á bjargi bygð. púsundir manna, sem auðveldlega hefðu getað líkst Napleoni, Cæsar, Carnegie eða Field, urðu að engu, eða þá sáralitlu, sökum þeirrra flónskulegu hugmynda, að gæfan myndi bjóða þeim heim. pað Rerir hún ekki. Menn verða að leita hennar sjálf- ir. Heimili hennar er á engum ákveðnum stað. Eng- inn einstaklingur, er fann leiðina að musteri henn- arð gat nokkru sinni vísað öðrum nákvæfenlega sama veg. Hún la?tur ekkert ókeypis í té. Hún er jafn áköf til viðskifta og það fólk, er flýtir sér í búðina á mánudagsmorgnana, til þess &ð missa ekki af kjörkaupunum. Allir verða að greiða fyrir varning hennar með hugþori og þreki. Á hverri einustu eyðimörk er brunnur eða lind. Á hverjum einasta, sólbrendum heiðarfláka, er tjamir að finna. próttleysingjarnir, er viljalausir og stefnulausir, fela sig eyðimörkinni á vald, fara sárþyrstir á mis við hinar svalandi uppsprettur. Pær bíða þar hinna fáu hugprúðu. Hugsýkis, eða efasemdarmennimir, verða aldrei aðnjótandi þess mesfa og bezta, sem veröld þessi hefir að bjóða. Heiimurinn er eign sona máttarins og hugprýðinn- Enginn akur mannlegrar viðleitni, er hálft eins gróðurlaus, og sandoddar eyðimerkurinnar. Sú kemur tíð, að upp úr fornum rústum rís musteri Veglegt, vígt sigurhugsjónum mannsandans. Yfir háaltarinu standa höggnar í lifandi klett þessar Hnur: “í manninum lifi eg og hrærist. Eg er vilja- áraftur mannsins. Hjálp fæ eg eigi þeim veitt, er bjálpar leita. En hinum, er einskis biðja, mun eg ^ggja lið. peir. sem vantreysta sjálfum sér, veikja mig eða tortíma cmér. Hinir, sem trúa, bera *>?ur úr býtum.” var að lesa í; þar situr hún æðistund og skríkir svo fagurt og dintar sér allri og skekur litla kroppinn, og fór svo. En um kveldið tók eg eftir því, að allir ungamir voru farnir úr fötunni. Hvað var hún nú að skrafa um við mig? Var hún ekki að kveðja mig og þakka mér fyrir skýlið yfir börnin sín ? Eg eftirlæt mér hyggnari mönn- um að ráða íþá gátu. Jan Mayen og ferð þangað. Eftir Freymóð Jóhannsson málara FUGLINN f FÖTUNNI. Pað var sumarið 1903. Eg var búinn að vera Ookkur ár á landi mínu. petta sumar hafðist eg v>ð i kornhlöðu kofa kippkom frá húsinu. Eg lá Þ&r oft um miðdag og hvíldi mig og las þá vana- |ega í einhverri bk. Um vorið snemma eða vetur- >nni hafði eg hengt eina af þessum litlu “jelly”- fötum, selm oft voru keyptar á þeim árum, upp á nagla rétt fyrir utan dyrnar og tók eg eftir þvi, að einn þessi litli fugl, er Englendingar kalla <1Wren”, var farinn að verpa eggjuim í þessa litlu fötu. Mig undraði oft á, að sjá það starfsþol, sem hún sýndi, þtgar hún á morgnana klukkan 3% lagði á stað til að leita að ormuim og öðru góðgæti ti'l að færa ung- unum; og það var gaman að sjá litlu, rauðu, opnu munnana, þegar mamma þeirra ko(m með fæðuna, og heyra þetta sæta, suðandi kvak í litlu ungunum. Á kvöldin, þegar dagsverkmu var lokið, mátti sjá hana að því er virtist fast sofandi á föbubarmin- vm. pað var svo einn dag að eg lá, eean áður er sagt, og var að lesa í bók. pá ketmur fuglinn inn og sezt á fæturnar á mér, þar sem eg iá. Hún syngur þar og bullar diálitla stund og sest síðan á hné mér og er þar litla stund; eíðan sest *hún á bókina, sem eg Nú var kominn 6. ágúst. Veðrið var hið allra bezta: blíðalogn, þokulaust og sólskin, en ofurlítil austanalda. pegar við vorum búnir að fullfenma skipið, fórum við yfir S vík þar rétt hjá, austan við Maríuvíkina, gengum á land og skoðuðuim nokkra húskofa, sem standa þar. í fjörunni lágu tveir bát- ar: “doría” og “pramtmi”, sem vetrarsetumenn hafa notað. Var annar þeirra nýlegur að sjá. Svo komu kofamir, 5 í alt, 3 af þeim bygðir á norska vísu, úr heilum trjám, eins og krakkar mundiu hlaða úr eldspýtum, þannig, að endamir standa út- af; hafa vetrarsetumenn haft kofa þessa fyrir is- hús og geymsluhús. Hinir kofarnir tveir, scfm voru með kúptu risi, vom bygðir úr borðviði, og áfastir hver við annan með gangi, sem hægt var að ganga S gegn um fyrir tvo menn samsíða. Er þannig hægt að ko/mast í milli kofanna, án þess að fara út; var annað þeirra íbúðarhús, en hitt geymsluhús. í þessum kofum hafa austurrísku heimskauta- ; fararnir búið veturinn 1882—''83, þegar þeir voru á jan Mayen, við að rannsaka hana. pó er ekki víst, | að þeir hafi bygt kofana, þvl á flaggstöng úti fyrir hékk drusla af svenska fánanúm. Að vísu er það j ekki nein bein sönnun fyrir því, að Svíar hafi bygt þá. peir geta að eins hafa dvalið þar einhvem tíma, einn vetur eða svo. En svenskir menn hafa að minsta kosti komið í þessa kofa. í íbúðarhúsinu er rúímgott, og engin neyð að búa þar, einn vetur eða svo. Að vísu er þar ekki fínt inni, en þvú gleymir maður nú alveg, þe&ar maður er kominn til Jan Mayen. í kofum iþess'Jm hafa ýmsir búið, bæði Austur- ríkismenn, Svíar, Norðmenn og fleiri, auk þeirra, sem að eins hafa komið þar. parna inni voru alls- konar blaðasneplar, með áskriftum, sem skýrðu frá, hverjir hefðu komið þar og dvalið þar. Á einu blaðinu stóð, að veturinn 1917—18 hefðu fjórir Norðmenn búið þar, og farið hetoi til Nor- egs á júní í sumar á norskum selveiðabát, með af- bragðs góða veiði eftir veturinn. óskuðu þeir öll- um, er síðar kæmu þar, alls hins bezta. Utan á kápu á einni skáldsögu, sem við fundum, stóð skrifað eftir þá sömu menn, að “þangað til í dag )22. nóv.—'þeir komu til eyjarinnar í miðjum september), höfum við skotið 180 blárefi, 14 hvít- refi og einn klapmyds (ein tegund af blöðruseliím), 5 gr. frost á dag og suðaustan stormur með fann- komu. , , parna inni var borð, stólar, eldavél,. rumstæði, ýmiskonar eldunaráhöld og kornmatarleifar. par var töiuvert mikið af bókum, bæði leikritum ,skáld- sögum og fræðibókum, á þýzku, dönsku, norsku og sænsku. par voru einar 3 munnhörpur og hljóð- pípur, sem þeir hafa haft sér til dægrastyttingar, Norðmennimir fjórir, sem síðast bjuggu þar. Fataganmar héngu þar, og hitt og annað, sem ekki þýðir að telja hér upp. Úti þarna vi? kofana voru þrjú leiði. Á þeim stóð: PEDER OLSEN HTJKÖ Töte 1911. FNAT NOMNOMSO Töte 1911. Vormeister Thomas Viscovoch Matrose des österreic'hische schiffes POLA geboren 1860 in Albena gestorben 15./7. 1882 in Jan Mayen. Skamt þarna frá húsunum, yfir í næsta mel, höfðu þeir grafið brunn, því enginn lækur var þar r. ærri. pegar rannsókninni á þessu öllu saman var lok- ið, fóruta við fram i skip og héldum heim til fs- lands. Nöfn okkar skildum við eftir á miða í kof- anum. Frá suðvesturenda eyjarinnar fórum við klukkan 10 árdegis og var Jan Mayen horfin klukk- an þrjú síðdegis. ., pann 6., 7. o>g 8. sigldutm við án þess að sja land. En Snorri æðraðist ékki. Hann hélt áfram sinn jafna, rólega gang, og hugsaði ekkert um land. öldurnar komu í óendanlegri halarófu, ýttu undir hann og sögðu: “Komstu áfram, flýttu þér, og vertu ekki að þvælast fyrir okkur.” Stundum reidd- ust þær og komu fossandi beint á skipið og gáfu því utan undir og rass-skeltu það, með ónotalegum, blautum og köldum hramminum. — Kári kom og þaut fram hjá. Hann sagði: “Vertu samferða, Snorri. Eg skal leiða þig. — pú ert alt of seinn, en og þarf að flýta mér.” Og hann þreif í seglin og kipti í Snorra. En Snorn var ekkert að hugsa um að verða Kára samferða; hann hugsaði að eins sem svo: Far þú leiðar þinnar, — eg kem á eftir. Og hann kom á eftir. Nóttina þann 9. ágúst komum við upp undir ísland. Var þá ómögulegt að lesa á bók undir ber- um himni í 4 tíma, fyrir myrkri. En þegar við fór- um frá Jan Mayen var hægt að lesa á bók alla nótt- jna-___Til Siglufjarðar komum við kl. 9 árd. þann 9. águst. Ekki var tekið mjög amalega á móti okk- ur þar. Ailir buðu okkur velkomna, — en jusu yf- ir okkur, og þó sérstaklega mig - þeim ógrynnum af spurningum, sem aldrei ætluðu að taka enda. Við stönsuðum eina og hálfa klukkustund a Sig u- firði Fór eg í land til þess að hitta mann að rnali, sem eg þurfti að finna þar, og þurfti að bera hrað- ann á. En eg komst varla úr sporunum. upp bryggjuna eltu mig þegar margir, bæði ungir og aldraðir, sem eg þekti og som eg ekki >e^>_ á götunni ibættust enn fleiri við. Allir þurftu að spyrja frétta. peir kölluðu: “Freymóðurj Bless- aður lofaðu mér að tala við þig nokkur orð. Kom- uð þið með trjávið?” “Komuð þið með mikinn trja- við?” “Fenguð þið gott veður?” ‘Er eyjan stór. “Er eyjan falleg?” “Er' eyjan grösug?” ‘.Sáuð þið nokkum ís?” “Hvað voruð þið lengi á leiðinm os.frv., o.s.frv. — Auðvitað hafði eg ekki tíma til að svara öllum þessum spurningum, eins og til var ' aítlast, því svo ört var borið á. Eg varð því að lata r.ægja: Já eða Nei, þar sem það dugði, eða þa alls ekki neitt. ... ,, pegar við komum til Akureyrar, tók við nokk- urn veginn það sama. Allir buðu okkur velkdmna; tn margir sögðu þó, þegar þeir sáu, að eg gat ekki fullnægt öllum spurningum: “Eg þarf að tala vio þig seinna.” — Og það gerðu Uka flestir þeirra. Aillar þessar spumingar hafa svo kornið mer til að skrifa niður þessa ferðasögu i fyrirlestrar- formi, svo fólki gæfist kostur á að fá áibyggilegar, ivpplýsingar um ferðina. — Að vísu er -eg ekki sá eini af okkur Jan Mayen-förum, sem hafa fengið spurningar, viðvíkjandi ferðalaginu, og að því leyti ekki frekar ástæða fyrir mig, heldur en hina, að j skrifa um ferðina og eyna. — En eg var sá emi, sem hélt dagbók yfir ferðalagið, og líka sá eini, sem fór nokkuð um eyna að ráði, og að því leyti 1 stend eg langtum bezt að vígi. r pessi ferð okkar er að því leyti merkileg, að I við erum þeir fyrstu íslendingar. setm farið hafa til Jan Mayen, til þess að geta gefið nokkrar veruleg- j ar upplýsingar um eyna. DR. B. J. BRANDSON 216-220 MEDICAI/ ARTS BIiDG. Oor. Graham nml Kennedy Sts. Plione: A-7067 Offlce ttmar: 2—3 Heimili: 776 Victor St. Plione: A-7122 Winnlpeg, Manitoba DR. O. BJORNSON 216-220 MF.DICAIi ARTS BIiDG. Cor. Graham anil Kennedy Sts. Phone: A-7067 Office tímar: 2—3 Heimili: 764 Victor St. Phone: A-7586 Winnipeg, Manitoba DR. B. H. OLSON 216-220 MEDICAD ARTS BIiDG. Cor. Graham and Kennody Sts. Phone: A-7067 ViStalstmi: 11—12 og 1—5.30 Hehnllt: 723 Alverstone St. Winnipeg, Manitobo THOMAS H. JOHNSON og H. A. BERGMANN ísl. lögfræðingar Skrifstofa: Room 811 Mc.Vrthnr Buildinít, Portage Ave. P. O. Box 1656 Phones: A-6849 og A-6840 W. J. IiIBÍDAli, J. H. I.INH-VI. B. STEFANSSON Islenzklr löafr.eðlnsa-r 3 Home Investment Buildlng 468 Maln Street. Tals.: A4M* Þeir hafa einnig skrifstofur aR Lundar, Rlverton, Gimli og Piney og oru |>ar aC hitta ft eftlrfylgj- andi timum: Lundar: annan hvern mtCvlkudag Riverton: F-yrsta flmtudag. Gimliá. Fyrsta mlBvikudag Plney: þritija föstudag 1 hverjum mánuCl. DR J. STEFANSSON 216-220 MFiDICAI ARTS BIiDG. Cor. Graham and Kennedy Sts. Stundar augna, eyrna, nef og kverka sjúkdóma.—Er aC hltta kl. 10-12 f.h. og 2-5 e.h. Talsíml: A-3521. Heimill: 627 McMUian Ave. Tais. F-2691 ARNI ANDERSON ísl. lögmaður I félagi við E. P. Garland Skrifst.: 801 Electric Rail- way Ohambers Talsími: A-2197 Myndun eyjarinnar. Myndun eyjarinnar hefir skeð við eldsumbrot, að mestu leyti. Hefir bæði hlaðist ofan á hana og hún risið úr sæ. Eldgígar eru eins cg áður er nefnt, margir á eynni, og hefir hraunið úr sumum þeirra runnið alveg fram í sjó. Gos eru kunn þar 1732 og 1818. Árið 1732 var maður nokkur, Jakob Laab að nafni, staddur við eyna 17..maí. Sá hann þá gos upp á eynni, og hraðaði sér í burtu svo fljótt, sem hann gat. En þegar hann var kominn 16 mílur frá landi, féll svo mikil aska á skipið, að seglin urðu kölsvört. 1818 var Scoresby (áður nefndur) sjón- arvottur að gosi á eynni. En awðvitað hefir mjög oft gosið á Jan Mayen, selm engar sögur fara af. Aðal bergtegundiin er blágrýti, og yfirleitt söflnu bergtegundir og á íslandi. Talsvert kveður þar að rauðaskriðum, og eru jafnvel heil fell alveg alrauð að lit. Er það járn, sem er þar á svo ríkum mæli. All-víða á eynni er líka töluvert af mjög dökkum sandi, blásvörtum að lit, og hefir inni að halda seg- nljárn. Víða er svo mikið af gulum komum í f jöru sandinum, að hann verður af þeim gulleitur á lit. Yfirborð eyjarinnar uppi á hálendinu er mulið eld hraun. Eru steinamir að jafnaí5i 3'—4 kúbikcenití metrar að stærð, en urðin víða eins fín og sandur. Jarðskjálftar eru tíðir á Jan Mayen, og stafa þá oftast nær af eldsumbrotum, Veðrátta. Veðurfar er mjög óstöðugt á Jan Mayen. pok- ur tíðar og veðrasamt. Á vetrin skiftast oft á helj- arfrost og stórrigningar. Aldrei var alveg þoku- laust einn einasta dag, þann tíma sem við dvöldum þar. pó er oft heiðskírt uppi yfir, þó þoka sé við sjóinn, og rís þá Bjarnarfjall, eins og .gríðarmikill lötunn, langt upp úr þokuhafinu. En mikinn hluta sumarsins hvílir þokan alveg yfir eynni, og þá að eins þokulaust niður við sjávarflötinn. Sjórinn kring um evna er mjög kaldur, og kælir því loftslagið. Kaldur íshafsstraumur ftreymir norð-austan að eyjunni og umlykur hana. pegar heitast er á sumrin, er hitinn á yfirborðinu 2__3 gr. C. og minkar fljótt er niður kemur. Mest- ur hiti er í júlí-ágúst yfir 20 gr., en minstur í des.- janúar. Oft er hvast uppi á hálendinu, þótt logn sé við sjóinn. purfti eg oft, 'þegar eg var uppi á hálend- inu, að halla mér töluvert í veðrið, til þess að standa, þó alveg væri logn niður við sjóinn. Tíð- astir eru suðaustan stormar, og það oft ofsaveður. Sér maður það, þegar maður kemur upp á ejma, pví mosinn, þar sem hann er orðinn nokkuð mikill, er alveg eins og sjór í drifi. Alveg eins og öldugangur sævarins hefði alt í einu orðið fast efni og breyzt í mosa. Mosakvikumar eru alt að 30—40 cm. á hæð, með minni gárum ofan á. Maður getur bezt í- myndað sér, hvernig þétta lítur út, ef maði^r hugs- ar sig fraim á sjó, svo sem 150 m. frá fjöruborðinu, i ofsadrifi, sem stæði af landi. pá mundi sjórinn l?ta út í kring um mann eins og mosinn þama á Jan Mayen. DR. B. M. HALLDORSSON 491 Boyd BuUdins Cor. Portage Ave. og Edmonton Stundar eérstaklega berklasýkl og a6ra lungnasjúkdöma. Er aö finna ft ekrifstofunni kl. 11—12 f.h. og 2—4 e.h. Sími: A-3521. Heimili: 46 Alloway A,Ve. Tal- stmi: B-3158. A. G. EGGERTSSON LL.B. isl. lögfræð>ngur Hefir rétt til að flytja mál bæði í Mian. og Sask. Skrifstofa: Wynyard, Sask. DR. A. BLONDAL 818 Somerset Bldg. Stundar sérstaklega kvenna og barna sjúkdóma. Er aS hitta frá kl. 10—12 f. h 3 til 6 e. h. Talsími A 4927 Hetmili 806 Victer Ster. Simi A 8180. Phone: Garry 2616 JenkinsShoeCo. 889 Notre D&me Avenue DIl. AUSTMANN 848 Somerset Blk. Viðtalstími 7,30 — 8,30 e. h. Heimili Suite 4 Marie Apts, Alverstone St. Sími: A2737. Res N8885 A. S. Bardal 843 Sherbrooke St. Selui lfkkistui og annant um útfarit. Allui útbúnaður aá bezti. Ennfrerr)- ur aetur haon alakonar minnievarfta og legateina. rikrUat. taJaind « «>®»8 lleiinillM lalriinl M DR. J. OLSON Tannlæknir 216-229 MEDICAIi ARTS BIiDíl. Cor. Graham »nd Kennedy Sts. Talsími A 3521 Heimili: Tals. Sh. 3217 Lafayette Stndio 1 G. F. PENNY Iijósmyndasmiftur. Sérfræfttngur i aft taka hðpmyndlr, Glftingamyndir og myndlr af hriii- um bekkjum ekdlafúik.i. Phone: SBier. 417* 489 Portage Ave. Wl:mip*» J. G. SNÆDAL Tannlæknir 614 Somerset Block Cor. Portage Ave. og Douflld St. Talsfmi: A-8889 Vér leggjuin sérstaka Aherzlu & að selja meSul cftir forskriftwm LTelma. Ilin beztu lyf, sem hægt er aö íá eru notuð eingbngu. • Pegar þér komio með forekrliftum til vor megið þjer vera vtes um að fá rétt það som laekn Irlnn tekur tll. COI.CI1EIJGH & OO., Notre Dame and Sherbrooke I’honcs: N-765Ö—7650 Giftingaleyfisbréf seid Munið Símanúmerið A 6483 og pantiö metSöl yöar hjft oss. - Sendum Pantanir samstundls. Vér afgreiöum forskriftir meö sam- vizkusemi og vörugæöi eru úyggj- andl, enda höfum vér margra ftra lærdúmsrtka reynslu aö bakl. — Allar tegundir lyfja, vindl&r, ta- rjúmi, eætindi. ritföng, töbak o. fl. McBURNEY’S Drug Store Cor Arlington o« Notre Dame Ave Véar geymum reiðhjól yfir veturinn og gerum þau eins og ný ef þess er óskað. Allar tegundir af skautum búnar til samkvæmt pöntun. Áreið- anlegt vea-k. Lipur afgreiðsla. EMPIRE CYCLE CO. 641 Notre Dame Ave. ralsímar: Skrifstofa: UeimUi: N-6225 A-7996 HALLDÓR SIGURDSSON General Contractor 808 Great West. Perm. Iioan Bldg. 356 Main St. JOSEPH TAVLOR EÖGTAKBMADUR Hetmlltstals.: St. John 1»44 Skrifstofu-'DUa.: A 6667 Tekur lögtakt bæöl hfl»alet*u*kukU\ veöakuldir, vixkutkuidlr. AfgrMtHr U sem aö lögum lítur. HkrUatofa »55 MAtn J. J. SWANSON & CO. Verzla með fasteignir Sjá um leigu á húsum. Annast lán, eldsábyrgð o. fl. 808 Paris Bldg. Phones. A-6349—A-6310 Verkstofu Tals.: llelma Tnls.: A-8383 A-9384 G. L. STEPHfeNSON Plumber Allskonar ratmagnsáhöld, svo sem straujárn vira, allar tegundir af glösum og aflvaka (batteries) Verkstofa: 676 Home St. Giftinga og , , i Jarðarfara- Dlom méð litlum fyrirvata Birchhlómsali 616 Portage Aie. Tah. 720 ST (OHN 2 BING 3 “DUBOIS” LIMITED. Vlö litum, hrelnsum og krullum fjaðrir. — Föt af öllum geröum hreinsuö og lituö.— Gluggahlæj- ur. Gélfteppl. Rflmteppi hreins- uð eftir nýjusfu tízku. Pöntunum utan af landi sjer- stakur gaumur gefinn. • Tals. A-3763 276 Harjnave St. B. J. IiINDAE, elgandi

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.