Lögberg - 22.02.1923, Blaðsíða 5

Lögberg - 22.02.1923, Blaðsíða 5
LÖGBERG FIMTUDAGINN 22. FEBRÚAR 1923. Bls. 6 RICH IN VITAMINES MAKE PERFECT BREAD petta samtal áttum við hérum- bil ári áður en hann var myrtur. Eg var á meðal þeirra síðustu sem sáu forsetan á lífi. pað var eftir miðjan dag 14. april, að eg og Schuyler Colfax heimsóttum hann í 'Willard gestgjafáhúsinu, ti’l J>ess að mótmæila skipun sem einn af hershöfðingjunum 'hafði gefið út daginn áður. Mr. Col- fax hafði varla hafið máls á er- indi sínu, þegar Mr. Lincoln tók fram í fyrir ihonum og sagði: “Eg er búinn að breyta þeirri skipun.” Að svo mæltu skildum við. Eg fór um kveldið áleiðis til New York. Urn nóttina var eg vak- inn og sagt að forsetinn kseri hefði verið skotinn. ménn verði sáluhólpnir. En bræð- ur.góðir,” hélt prestur áfram með eldmóði, “látum oss öll vonast eft- ir betra hilutskifti." Eg varð Mr. Lincoln samferðí þegar han.n fór til þess að vígjá Gettyburg-ar vígvöllinn. Nóvember 19. 1863, rann upp þungbúinn og kaldranalegur. Fyrri part dagsins fórumenn að sleoða svæðið þar sem síðasti bar- daginn stóð. Eftir miðjan dag- inn skipuðu menn sér 1 kringum ræðupall, sem sleginn hafði verið saman úr plönkum, á ihonum sátu ræðumennirnir og erindrekar sem þangað voru komnir. Edward Everett, var aðal ræðu- maður við það tækifæri og flutti meistaralega ræðu og talaði í meira en klukkutíma. Eg man að á borðinu fyrir framan hann lágu nokkur ilítil pappírsblöð, sem hann hafði sett punkta á sér til minnis, en aldrei þurfti hann að stansa í ræðu sinni til að líta á þau. Eftir að hann lauk ræðu sinni spilaði lúðraflokkur, en und- ir eins og því lagi var lokið reis Lincoln á fætur, án þess að á hann væri kallað, lagði frá sér yfinhöfnina, en hélt á herðum sér stórum trefli, eða sjali, sem hann ávailt bar undir yfirhöfninni. Hann hóf mál sitt með því að benda á grundvallaratriði, sem oss öllum voru iljós. Setningarn- ar voru stuttar og eg hafði það á tilfinningunni að geðs'hræring væri svo mikil, að hann ætti erf- itt með að tála. pað var ein af þeim stundum, er hann virtist varla geta risið undir ábyrgðar- þuhganum, sem á hann lagðist og í málrómi hans var sorgarhreim- ur. Allir hlúatuðu með athygli á það sem hann hafði til að segja, en okkur fanst ekki þá að ihann hefði flutt neina snildarræðu, meíra að segja, við urðúm fyrir vonbrigðum þega'r að hann sett- íst niður. Fólkið fór steinþegjandi i burtu þegar að hann var búinn að tala og einhvernveginri fanst nvér þegar eg horfði á það fara, að Lincoln héfðj eitthvað sagt, sem hefði haft geysimikil áhrif á það. A treimur siíðustu stríðsárunum var eg daglegur gest(ir i Hvíta húsinu. pegar eg kom þar var forsetinn vanaíega í herbergi sinu, sem var í suðaustur horninu á öðru lofti. pegar heitt var í veðrinu stóð hurðin áltaf opin og hver sem vildi gat gengið inn ;il hans og var eg variur að gera það. Hann sat vanalega við skrifborð sitt, sem var í öðrum enda her- bergisins óg snéri baki að dyr- unum. pegar maður kom in í stóð hann upp og heilsaði manni glaðlega. Einu sirini, þegar eg á þen- v hátt kom inn til hans, sá eg ang- istasvip á andliti hans meir en eg hefi séð á andliti nokkurs manng. ®g stóð í sömu sporum og vildi ekki gjöra honum ónæði. Alt í einu varð hann var við mig, stóð á fætur og heilsaði mér og hvarf þá raunasvipurinn af andliti hans. Eg var Iengi inni hjá hon- Qm í það skifti og töluðum við um hermálin og skoðuðum kort af herstöðvunum, og það var í >það ®kifti, sem eg mintist á við hann, að óvarlegt væri fyrir hann, að láta skrifstofu sína standa upp á gátt, ,því hver sem vildi gæti læðst inn til hans, eins og eg hafði gjört þá. Hann ihlustaði þegjandi, eins og hann ávalt gerði, on orð mín virtust ekki hafa nein áihrif á hann pegar eg hafði lokið máli minu sagið hann: ‘pegar eg fyrst kcwn hingað, þa ásetti eg mér að þessi staða Wín skyldi ekki verða seig-pín- andi dauðans ótti.” Svo hugsaði hann sig um dálitla stund og -hélt 6vo áfram: “Mér hefir skilist, að 1 eins manns sé eins dýrmætt og annars, og enginn maður geti vonast eftir að taka mitt án þess að glata siínu.” Svo var eins og hann tæki eig á og sagði: “Auk þess væri mönnum innan handar a5 skióta mig út nm glugga, þeg- *r eg er á leiðinni á hestbaki til hermanna sjúkrahússins. Eg held að það verði ekki hlutskifti mitt ** deyja á þann ihátt.” Söngsamkomur . Eggerts Steíánssoaar í Argylebygð íslendingar i Argylebygð urðu fyrir miklu láni, er þeim veittist kostur á að ihlusta á annan ei ’3 listamann og Eggert Stefánsson er; enda notuðu þeir tækifærið svo vel. að sumir hlustuðu á hann ,þrjú kveld. og urðu því hrifnari af söng hans sem þeir heyrðu til hans óftar. prátt fyrir ill veður og erfðar brautir voru samkomur hans ve! sóttar. Rödd Eggerts er bæði sterk og hrein og um leið þýð og ágætlega tamin, því oftar sem maður heyr- ir hann syngja, þess meir dáist maður að rödd hans og list. Eggert Stefánsson er kominn svq langt í sönglistinni, að fáir jafnaldrar hans munu vera honum fremri. petta mun sumum ef til vill þykja fullmikið mælt, en eg hygg ,þó að það muni ekki vera fjarri sanni. pví miður kom E. S. ihingað til Canada á óhepplegum tíma árs, því að miklar frosthörkur f o-a illá með röddina, sérstaklega hjá ]ieim er vanir eru hlýrra loftslagi, cnda hefir hann verið kvefaður mestan tímann sem hann hefir dvalið hér- en sarr.t hefir hann á rætL að syngja og tekist einS jnildárkga og raun hefir orðið á Sönglistina hefir hann stundað fyrst í Danmörku, Sviþjóð og pýzkaiandi, og síðan á ílalíu, og -til þess að geta skilið sem bezt það efni er hánn fer með og gjört því sem bezt skil, hefir hann lagt stund á að kynna sér sem bezt þjóðerni og sögu þessarar þjóða. Sýriir það vandvirkni mannsins. Framburður hans er frábærlega góður á sænsku, þýzku og ítölsku. Ekki ber ihann eins vel fram ensku, eri samt hefir honum farið fram í því efni þann stutta tima er hann hefir dvalið hér. pegar söngur hans á íslenzku er borinn saman við 4. ára gaml- ar hljómplötur éftir hann, finst mér framburðurinn ekki vera eins skýr ög áður var; en það er e*!»- leg áfléjðing þess, að hann hefir síðastliðin 4 ár lagt alla áherzlu á þaíS að ná sem beztu vaidi á 1- tölsku. i pað sem gjörir söng Eggerts svo áhrifamikinn, er það, hve næmaiv skilning hann hefir á því efni er hann fer með; þ^ð er eins og öll sál hans sé ií því sem hann syngpr. Áf þvf~kemur þessi eldmóður í söng hans, sem ósjálf-J rátt hrífur’ menn og ber þá með sér á vængjum hljómfegurðarinn- ar. Mörin im dylst ekki að þar er vakandi og vjðkvæm lista- mannssál að bera fram öðrum til yndis það bezta sem hún á til. Sá er þetta ritar hefir hejrt Eggert syngja um 50 lög, ng yrði því of Jangt mál aið íara að gera grein fyrir meðferð bans á þeim, hverju um sig. Enn eg get ekki stilt mig um að minnast sérstak- lega á fáein þeirra., Meðferð hans á “Gýgíjan” var ihreimsta afbragð; viðkvæmnin frábær og “p'hrasing” snildarleg, eins og í öllum hans söng. “Sofi'Ú* sofðu góði”, var sungið með átak- anlegri tónfegurð og ró. “Nú legg cg augun aftur”, nýtt lag eftir Björgvin Guðmundsson, er eitt með beztu áslenzku lögum er eg hefi heyrt; það lag söng E. S. svo fállega og Jengi munu þeir minn- ast er heyrðu; bænheyrslu þránni heitu var þar svo átakanlega lýst, að það var ekki annars með- færi en framúrskarandi lista- manni. pá eru þjóðlögin ís- lenzku; “Á Sprengisandi,” “Au ir- an kaldinn á oss blés”, o. s. frv. E. S. á heiður skilið fyrir það að halda a lofti íslenzkum þjóðsöng- um, sem eru kjarninn í íslenzkri tónlist. Áður en eg hverf frá þessum þjóðlögum, vil eg hvetja sem flesta, að eignast hljómplötur E. S„ sérstaklega lagið: “Alfaðir ræður”; lagið er eftir Sigvalda iKaldalóns, bróðir E. S„ en ijóðin eftir Sigurð Eggerz, núverandi fórsætisráðherra Mands; orti 'hann þau er hann hafði horft á tvö skip farast í ofviðri. pettað lag er meistarastykki E. S. enda hefir hann fengið mikla viður- kenningu fyrir það í Norðurálf- unni. Eg get varla hugsað mér íslenzka sál hlusta á það án þess að verða hrifin. Enska lagið “Invictus” var sungið með miklum krafti, eins og hæði kvæðið og lagið útheimta, og sýnd E. S. þar, að ihann getur beitt sér ef á þarf að ihalda. “Ann:e Laurie” váT líka unun að hlusta á, — þessir indælu þýðu tónar með smá stígandi styrkleik þangað til hámarki lagsins var náð; enda varð han.i að syngja það aftur og aftur. Um ítölsku ilögin er það að segja, að þar virtist E. S. njóta sín bezt, og í meðferð þeirra sýndi ihann bezt, hv® fjölhæfur hann er. Að syngja gönflu, þýðu viðkvæmu átölsku þjóðlögin, og svo undir eins á eftir “Ariu” úr hljómleiknum “Pagliacci”, sem lýsir vönbrigðum, harmi og heift, — og gjora hvorttveggja eins eðlilega og E. S. gjörði, það leikur enginn annar en sá, sem er sann- ur listamaður. Að endíngu vil ég mirinast á lagið gullfagra “Ave Maria” eftir Tosti. í meðferö þess lags sýndi E. S. svo átakanllega tilbeiðslu- auðmýktina og heilaga alvöru, og svipur og látbragð söngmannsins var í svo aðdáanlegu samræmi við sönginn, að maður gleymdi sér og lét berast með þesisum himnesku 1 hljómöldum upp yfir strit og stríð ■hversdagslífsins. Eftir það lag varð löng þögn, — og svo kvað við látlaust lófaklapp svo að E. S. varö að koma fram 'hvað eftir ann- að, Sem einn úr hópi hinna mörgu, er nutu ógleymanlegrar ánægju- stundar við söng Eggerts Stefáns- sonar, þakka eg honum innilega fyrir komu hans hingað vestur. Glenboro, 19. febr. 1923 P. G. Magnus. hann steypist fram af, slútir nokk- uð, svo ganga má þurrum fótum bak við fossinn, ]>egar áin er vatns- lítil. Vestan megin fossins er hell- ir; dyrnar að honum eru svo íágar, að maður þarf að kengbeygja sig til að komast Inn; en þegar inn er komið, er allhátt undir bergið ; ekki er hellir þessi stærri en svo, að 30 til 40 manns gætu staðið þar í þyrpingu án þrcngsla. Hcllir þessi er kallaður Tyrkja-hellir. Gömul munnmæli og sagnir voru á æsku- árum mínum um það, að er Tyrk- ir rændu og hertóku fólk í Vest- mannaeyjum 1627, þá hefði annað Tyrkjaskip átt að koma til Beru- fjarðar, sigla þar inn og varpa akk- erum á Gautavíkurlegu. Skipverj- ar hefðu komið í land og þá þegar sýnt af sér ófrið og ilsku; einn mann höfðu þeir drepið, ér Páll hét; þar sem lik hans fanst nálægt sjónum, hefir síðan verið kallað Pálsgjögur. Frétt um þetta barst skjótar en eldur í sinu, um alla lierufjarðarströudtina, suður yfir fjörðinn og norður í Breiðdal. I>á sló ótta miklum yfir fólkið alment, það flúði upp í fjöllin og dalina og leyndist þar í gljúfrum og gjót- um, svo Tyrkjum varð ilt til fangs; þó höfðu þeir náð fáeinum mönn- um og fóru með þá eftir fáa daga. Og þá segir sagan, að fóllkið, sem átti heima í Fagradal og næsta bæ fyrir utan, Skjöldólfsstöðum —þar er örskamt á milli—, hafi leynst í hellinum í Fossárgili, þar til það fékk njósn um, að Tyrkjar væru farnir. Síðan hefir hellirinn borið nafnið.— Tvö önnur örnefni sögðu nmnnmælin að ættu rót sína að rekja til þessa Tyrkjasumars, og úr því eg á annað borð mintist nokkuð á Tyrki, á!ít eg réttast að skýra frá hvernrg þau eru til orðin: ^FramhJ DODDS ' KIDNEY PILLS J Endurminningar frá œskúárunwm í Fagradal. Eftir Arna Sigurðsson. f'dgradal er þannig í sveit kom- ið, að nokkru utar en um miðjan Breiðdal ^.skeírsí, dalur all-langur suðvestur i fjallgarðinn, sem er milli Berufjarðar og Breiðdals, er kallast Fagridalur; liggur bann dálítið hærra, cn sjálfur Breiðdal- urinn. í mynninu mun hann vera nærfelt fjórðung mílu að breicld— um 1,000 faðma. Skamt frá dals- mynninu stendur bær, samnefndur dalnum, mitt á miilli f jallanna. Fagradalsáin rennur í djúpu gili nálægt suðurhlíðinni; er þar lítið undirlendi. Túnið kring um bæ- inn er all-stórt, nokkuð hálent, en er þó grasgefið. Æði spöl fyrir innan bæinn, skiftist dalurinn í tvo dali; nefnist hinn syðri Foss- dalur, en hinn Fagridalur. Fagra- dalsland "er ágætt sauðaland, en engjar eru þar mjög litlar, hey- skapur mestallur langsóttur og erf- iður. Há fjöll lykja um dalinn. Norðan við Fossdalinn gengur fram múli alJhár út á móts við bæ- inn; út frá honum gengur háls, hvorki hár hé langur; yfir hálsinn liggur alfaravegur inn Fagradal og suður úr botni hans yfir Fagradals- skarð og ofan á Berufjarðarströnd. Þegar múlann þrýtur, fyrir miðju Fossdals, ris upp allhá og brött öxl, Tröllhamraöxl; norðan i henni eru Tröllhamrar svartir og einkenni- legir; þar er engri skepnu fært, nema fuglinum fljúgandi. Inn af öxlinni ris upp hátt fjall, er kallast Kvensöðlar. Milli dalanna er Grænafell, ákaflega hátt; efst í þvi eru harrfrabelti mörg, hvert upp af öðru. Suðausturhlíð þess er mikið grasgróin því nær upp að liömrun- um, iðgræn á sumrin og fögur að litá. Fyrir botni Fagradals rís upp af fjallgarðinum afar hár tindur og breiður; er hann líka kallaður Breiðitindur; tilsýndar er hann að sjá sléttur ofan. Þrjár þúfur eða hnúskar eru þar þó sinn við hvort horn og einn í tniðjunni. Ekki veit eg til, að nokkur maður hafi geng- ið upp á tind þenna; mun það líka ókleift, sökum hamrabeltanna, er Iykja um alt í kring. Sunnan meg- iu Eagradals er fyrirferðarmikið fja.ll, en ekki ýkja hátt, er kallast Skúta. Uppi á Skútu er víðáttu- mikið land, en alt er það hrjóstrugt og gróðurlitið; upp af suðurbrún Skútu rís Hrossatindur, afar hár og hrikalegur; hann sést ekki frá bænum Fagradal. en hin fjöllin öll. sem þegar eru nefnd, sjást glögt. Fossdalurinn liggur hærra en Fagridalur; eru melaöfdur í mynn- inu, kallaðar hámelar; þar hefir Fossá brotið sér farveg, og renn ur bún þar í djúpu gili þvínær beirn' suður og fellur i Fagradalsá spöl*om fyrir innan bæinn. Marg- ir fossar eru í á þessari, þar sent hún fellur eftir gilínu; heitir einn þeirra Hellisfoss. Bergið, sem Dodd* nýrnapillur eru beata aýrnameðaiið. Lækna og ffigt, bakverk, hjartabitun, þvagteppu og önnur veikindi^ sem starfa frá aýrunum- — Dodd’s Kidney Pills Wosta 50c. askjan eða sex öskjur fyrir $2.50, og fást hjá öllum lyf- lölum eða frá The Dodd’s Medi- ■ine Co.. Ltd.. Toronto. Ont. Island fœr lán. Samkvfcmt áreiðanlegum upp- lýsingum) getur nú Morgunblaðið flutt ]>á| ifregn, aÁ íslandsbanki Hefir fengið reksturslán í Ameriku, Englandi og Danmörku, samsvar- andi hér um bil fjórum miljónum íslenzkra króna. Þetta er góð fregn. Lánið bætir úr brýnni þörf og bendir til þess, að nýjar viðskiftaleiðir séu að opn- ast í f jármálunum. Eins og kunnugt er, hefir Egg- ert Claessen bankastjóri verið er- lendis í haust i lánsútvegunum fyrir bankann, í Danmörku, Eng- landi og Ameriku, og nú nýlega fór ’Tofte bankastjóri einnig til Kaup- mannahafnar. Voru þeir banka- stjórarnir báðir i Kaupmannahöín þegar lánið var tekið, og nú er E. C. á heimleið.—Lögrétta. Soffonías Helgason. Æfin þin hún átti of fáa daga, þvi æskan hatar ekkert meira en gröf. Ef lifað er stutt, þá lítil verður saga, og lífið eins og meiningarlaus gjöf. Þú hélzt á stað í hildarleikinn grimma með hugfult hjarta, og afl í hverri taug; þér breytti ekkert dauðájelið dimma né dunur þær, er kúlan loftið smaug. Svo komstu heim úr kófi áhlaupanna, þvi kraftur hulinn af þér vopnin bar; þig að eins snertu skeytin skotgrafanna, en Skaðráður á hælum þinum var. Það huga gladdi’ og hj'arta vina þinna, að hafa fundið aftur týndan son. En dauðinn kom með dagsetrinu að vinna á drengnum mæta, er sízt hans átti von. ,Nú situr ekkjan sorgbitin í ranni, svo tóimlegt alt og þögult hverja stund, þar sem að gleðin ávalt mætti manni er mót sér tóku á þeirra að koma fund. Þú hofmóðinum helzt út vildir rýma, þitt hlýja viðmót að þér marga dró; mór fanst þú ávalt faer til þess að glíma, en fangtök lífsins brögðin hafa nóg. En til hvers er um fráhvarf þitt að fárast? Þú farinn er og kemur alárei meir. En það er manni í minningunni sárast, að missa þann, sem hjartanuiei deyr. Horfðu’ á lækinn: hann frá upprás sinni með hörðum straumi leitar sjávar til; og svona’ er lífið sömu á flugferðinni, sem færir alla í tímans gleymsku hyl. O. G. Ársreikningur Jóns Sigurðssonar félagsins. February 6th. 1923. To the Regent and Members. Jón Sigurdson Chapter, I.O.D.E. Wlnnipeg, Man. Madame Reigent:— Attached are Statements of Cash Recelpts and Disbursements, and Statements of Assets and Liabilities setting forth the trans- actions that have taken place during the year and the financial position as at January 31st, 1923. We have audited the books and vouchers of the Jón Sigurös- son Chapter, I.O.D.E., íor the year ended January 31st, 1923. The above mentioned statements are in our opinion drawn up so as to sho-w the financial posltion as at January 31st, 1923, in accordance . with your books and information provided us. lteturned and Woundcd. Soldiers Fund: On Hajid, January 31st, 1923 ....................... (273.79 Interest from Bankers.................... .......... 6-30 Loan repaid by General Account...................... 25.00 Pald Returned Soldiers and Dependants.............$ 41.50 Loaned to General Acct, re Memorial Publication 246.00 ---— 236.50 > Balance on Hand ................................ ( 16.59 jídiers Memoiial Fund.—This fund, including in- terest, has been transferred to General Fund for Memorial Publi. cation purposes and credit to Surplus account. The accounts of the Chapter have been handled in the ablest man- ner. Receipts and vouehers produced for all Disbursements. and all paymemts have been duly aUthorized by means of monthl-y state- ments of cash receipts and disbursements duly passed at meetings and signed by the proper officials. Respectfully submitted. (Signed) H. J. PALMASON. Honorary Auditor. —J6N SIGURDSON CHAPTER I.O.D.E. Statcment of Assets and Liabilities. JANUARY 31st 1923—ASSETS: Balánce with Bankers:— General Fund .............. ............)... $149.45 Returned and Wounded Soldiers Fund ......... 18.59 -------- $ 168.64 Fees paid in advance ...................................... 41.00 Badges on hand................................... $ 2.10 Con stitution on hand............................ .40 Honor Badger on hand............................. 1.25 ----------------- 2.75 Patd on Account of Memorial Publication ................ 4,265.35 Real Estate—Lot and HaU, Winnipeg Beach.................. 500.00 $5,678.14 LIABILTTIES. Returnéd and Wounded Soldiers Relief Reserve ............$- 238.59 Bills Payable—feoan re Memorial Publication ............. 600.00 Memorial Publication Reserve— From Previous Years ...................... $2,165.26 This Year’s Subscriptions................. 127.00 -------- 2,292.26 Membei-ship Fees paid in advance ......................... 7.00 Surplus Account— Balance last year ......................-..$1,263.19 Surplus Revenue for year................. ....... 737.58 Jcelandic Soldiers Memorial Fund, carried to Centi-al Fund for Memorial Publication » . purposes ............................... 639.52 ^ —:----- 2,640.29 $5;678 14 JÓN SIGURDSON CIIAPTER, I.O.D.E. For Yenr ended January 31st, 1923 RECEIPTS. Ralance with Bankers, Jan. 31st, 1923: General Fund.................................$ 957.23 Returned and Wounded Soldiers Trust Acct. 273.79 lcelandic Soldiers Memorial Fund......... 527.51 --------$1,768.53 Membershlp Fees, 1922 ....................... $ 70.00 Membership Fees, 1923 .....x .................. 7.00 * --------- 77.00 Gcneral Fnnds Raiscd: Receipts from Sales, Entertainments etc. ....$ 888.69 Less—Gost of Materials used and necessary expense................................. 143.84 $ 744.75 Donations, etc.............................. 80.25 ---------- 825.00 Specifte Funds: Memorial Publication Subscriptions .........$ 127.00 Repaid to Returned Soldiers Fund by General Account..............y............. 25.00 Returned and Waunded Soldiers Fund Int. 6.30 ---------- 158.30 Bills Payable, Loan against Memorial Publication.......... 600.00 Accounts Payable, Returned and Wounded Soldiers Trust Fund transferred to Genera.1 Account.............. 245.00 Icelandic Soldiers Memorial Fund Interest earned .......... 12.01 Amount transferred to General Account Fund from Icelandic Soldiers Memorial Fund....,............. 639.62 $4,216.36 DISBURSEMENTS: Chaptor Expensos: Provincial, Mbnicipal & per capita Tax, etc $ 66.00 Donated to Educational Fund ................... 10.00 Ðonated to Delegates Expense........... 10.00 Rent......................................i.... 7.00 Statioriery and other expense ................... 9.25 Fire Insurance..,. ........................... 12.50 --------$ 114.75 Per Capita Tax, 1923 .............-....... ..... 41.00 Meruorlai Publication: Amounts paid Printers, etc. on account....... $2,993.88 lAimt. returned to Returned Soldiers Fund 25.00 -------- 3,018.88 Ðirect Benevolent Disbwsements: Municipal Chapter, re Hcspital visits, etc.... $ 5.00 ConvaJecent Home, I.O.D.E.................... 14.09 Returned and Wounded Soldiers Assistance 41,50 ----------- 61.6» Grants to other Benevolent Organizations: Betel, Old Folks Hpme, Christmas Cheer ................ 26.58 ■ Returned Soldiers Trust, advanced to General Account, for Memorial Publication Purposes..................... 245.00 Icelandlc Soldiers Memorial Furid Transferred to General Fund for Memorial Fuhlication purhoses ............ 539.62 Balance with Bankers: • . General Fund.... .......... .......... $ 149.45 Returned and Wounded Soldiers Fund .......... 18.59 ---------- 168.04 $4,215.36 ‘JAereis$360— fhisjugioryov J?að eru $360 í þessari krukku handa þér. pessi 10 punda krukka af Standard Formaldehyde nægir í 400 mæla af út- sæði—nóg til að sá í 200 ekrur—er gefa af sér 3,600 mæla af hveiti. >«1 ■í®tj 1:1;''

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.