Lögberg - 22.02.1923, Blaðsíða 6

Lögberg - 22.02.1923, Blaðsíða 6
LÖGBERG FIMTUDAGINN 22. FEBRÚAR 1923. Bls. 6 Barónsfrú Mainau. Eftir E. Marlitt. Úlrikka horfði á inni eftirvæntingn framan; en hann tók Dæturnar voru vanar að reyna að koma í veg fyrir þessi reiðiköst með því að gefa eftir við móður sina og sýna henni eins mikla hlýðni og þeim var framast unt. Líana lyfti upp hendinni og talaði hálfvandræðalega áminningarorðum til hennar. Hún skalf ekki lengur af hræðslu; en í svip hennar var auðséð gremja sú, sem stað- föet kona ávalt ber til stjórnlausrar hegðunar í spiltu kveneðli. Orð hennar höfðu engin áhrif; móðir hennar hélt áfram að hljóða. Hurðin á næsta herbergi var opnuð. Líana flýtt sér þangað. “Farðu Magpiús, farðu og vertu kyr inni,” bað hún með innilegri barnsrödd og reyndi að ýta honum til baka inn í herbergið. Og það hefði varla þurft mikla krafta til þess að varna hinum unga manni inngöngu, >ví hann var næstum eins og drengur í vexti og útliti. “Lofaðu mér að koma inn,” sagði hann blíð- lega, og það var innilegur gleðisvipur á gáfulega andlitinu. "Eg hefi heyrt alt og eg keim með hjálp.” Hann stóð grafkyr eitt augnablik í dyrunum, er hann sá móður sína liggja á legubekknum, tit- randi og með afskræmt andlit. “Vertu róleg, mamma.” sagði hann um leið og hann gekk til hennar. “J?ú getur borgað fyr- ir vínið. Hér eru peningar — fimm hundruð dalir, mammal” Hann lyfti upp hendinni og sýndi henni bunka af bréfpeningum. hann með hræðslubland- Hún var orðin blóðrjóð i ekkert eftir því. Hana fleygði peningunum, eins og honum stæði á sama «m þá, á legubekkinn við hliðina á móður sinni og opnaði bók, setm hann hélt á. “Líttu nú á, systir góð,” sagði hann, “hér er hún kaminn. Hann var sýnilega hrærður í huga. — Konan á legubekknum varð rólegri. Hún lagði hendina yfir augun og stundi. Hún var ótrúlega fljót að jafna sig og leit í gegnum fing- urnar á bókina, sem sonur hennar var með. “pú mátt nú hreint ekki verða of mikið upp með þér, aðstoðin mín litla,” sagði hann. Hand- ritið okkar kemur aftur í viðhafnarútgáfu. pað hefir staðið próf hins háa vísindadóms og kom ist sigri hrósandi gegnum tvíelda ritdómaranna. Ó, Liana, lestu j?að sem útgefandinn skrifar mér.” “pegiðu, Magnús!” hrópaði Úlrikkaí óblíð- um, skipandi róm, Greifafrú Trachenberg var sezt upp. “Hvaða bók er þetta?” spurði hún, og hvorki i v,inum hörðu andlitsdráttutm hennar né í málrómnum var nokkur vottur ofsans, sem hún hafði verið I fyrir sKemstu. Úlrika þreif bókina úr höndum bróður síns og þrýsti henni með báðum höndum fast að brjósti sér. “ pað er bók um steinrunnar plönt- ur. — Magnús hefir samið hana og Líana hefir dregið myndirnar," sagði hún til útskýringar. “Komdu með bókina — eg vil fá að sjá hana.” pegjandi, en með ávítunaraugnaráði til bróð- ur síns, rétti Líana móður sinni bókina; en Lí- ana sefrn var náföl, hélt skjálfandi höndunum fyr- ir andlitinu. JJesm svipur á andliti móðurinnar, hafði frá blautu barnsbeini fylt hana með meiri skelfingu en jafnvel kvalir helvítis, sem bam- fóstran hafði hótað henni með. "Steinrunnar plöntur, eftir Magnús Trach- enberg greifa,” las greifafrúin með hárri rödd. Hún beit saman vörunum og horfði með starandi og merjondi augnaráði, fyrst á bókina og svo á andlit sonar síns. “Og hvar stendur nafn listakonunnar, sem dró myndiraar?” spurði hún og fletti við titil- blaðinu. “Líana vildi ekki láta nafns síns getið,” svar- aði Magnús rólega. “Einmitt það — að minsta kosti er þó ofur- iítill neisti af viti, einhver vottur af stéttarmeð- vitund í einu ykkar!” Hún rak upp ógeðsleg- an hlátur og fleygði bókinni, sem var þung, frá sér, með svo imiklu afli, að hún flaug út í gegn- um glervegginn og Iá á steinstéttinni fyrir utan. Pama á svona bók heima,” sagðu hún og benti á bókina. Hún 'hafði opnast er hún kofm niður og á annari blaðsíðunni, sem upp vissi, var undurvel gerður uppdráttur af frumaldarburkna- tegund. “Ó, þú friðsæla móðir!—Hvílíkan son hefir þú ekki fætt! Of ragur til þess að verða her- maður, of heimskur til þess að verða stjómar- erindreki! Hinn síðasti greifi Trachenberg og sonur Lutowisku prinsessu, gerir svo lítið úr sér að verða bókabullari og þiggja ritlaun!” Líana vafði hinar mjóu herðar bróður síns í örmum sér í ákafri geðshræringu. Hann reyndi augsýnilega af öllum kröftum að verða rólegur undir þessuim smánaryrðuim. “Hvemig getur þú fengið af þér, mamma, að særa Magnús svona?” sagði i»n í gremjuróm. “pú segir að hann sé ragur, en hann lagði líf sitt / hættu til að bjarga mér fyrir sjö árum, úr vatn- inu þarna yfirfrá, þegar eg var næiri druknuð. Já, hann hefir aítaf komið sér hjá því að fara í herinn, en það er aðeins vegna þess, að hans mikla og góða hjarta býður við manndrápum; og hann á að vera of heimskur til >þess, að gefa sig við stjómmálum — hann sem er óþreytandi að hugsa og rannsaka. Hvað >þú getur verið ósanngjöm og hörð, maimma! Hann hatar undirferli og vill ekki flekka sál sína imeð svikabrögðum stjóm- málarefanna. Eg er stolt af okkar gömlu ætt, eins og þú, en eg get ekki skilið, hvers vegna að- alsmaðurinn á að vera aðalsmaður aðeins þegar hann heldur á sverði eða hefir silkitungu stjóm- arerindrekans í höfðinu.” _ “Og eg spyr,” sagði Úlrika—hún hafði fario út og tekið upp bókina — hvort er meiri heiður fyrir Trachenbergs nafnið, að það standi á merki- legu ritverki, eða að það sé meðal nafna þeirra, sem eru vafðir í skuldum?” “Ó, þú, þú svipa lífs míns!” fnæsti greifafrú- in hás af hatri. Hún æddi nokkrum sinnum fram og aftur um stofuna. “Annars sé eg ekki hvað getur þvingað mig til þess að vera lengur tneð þér,” sagði hún fljótt og stóð kyr, að því er virtist rólegri. “pú ert fyrir löngu komin af þeim aldri, er stúlkur, siðvenjunnar vegna verða að, vera heima undir umsjón mæðra sinna. Eg hefi beðið nógu lengi , og nú gef eg þér burtfarar- leyfi — ótakmarkað burtfararleyfi. pú mátt mín vegna fara og vera mörg ár, til allra ættingja, nákominna og fjarskyldrar Farðu í guðs nafni, hvert sem þú vilt, og flýttu þér, svo að mitt hus sé ekki lengur óhreint af þinni nærveru. Magnús greifi greip í hönd hinnar burtreknu systur sinnar, og systkynin stóðu öll þrjú saim- einuð á móti hinni harðgerðjuðu móður. “pú neyðir mig, mamima,” sagði hann, * til þess pú í fyrsta sinn, að halda fram rétti mínum sem erfingi að Rudisdorf. Gagnvart skuldheimtu- mönnunum hefi eg einn rétt til þess að krefjast bústaðar 1 höllinni og teknanna, sem >þeir hafa ætlað okkur. pú getur ekki svift Úlrikku heimil- inu — hún verður hjá mér.” Greifafrúin snéri sér við og gekk að dyr- unum, eem hún hafði komið inn utm. Sonur hennar hafði svo ótvíræðan rétt til þess sem hann gerði, að það dugði ekki að koma oneð nein and- mæli gegn hinni staðföstu yfirlýsingu hans. Hún tók með hendinni í dyrastafinn en sneri sér við. "pú skalt muna mig um það, að leggja ekki svo mikið sem hálfan eyri af þessum Júdasar- peningum í sjóð heimilisins,” sagði hún við Úl- riku og benti á seðlana á legubekknuim. “Heldur skal eg svelta en að borða einn munnbita, sem hefir verið keyptur fyrir þá. E-g borga sjálf fyrir vínið. Eg á ennþá, guði sé lof, silfurmuni, sem eg bjargaði af skipbrotinu. peir meiga bræðra upp hina gömlu skrautmuni, sem forfeð- ur mínir notuðu við borðhald sitt. pað jafnar upp sársaukann, sem það veldur, að eg veit að eg veiti gestum mínum beina á konunglegan hátt, en ekki með peningum, sem eru teknir fyrir vinnu. En hefndin kemur yfir þíg,” bætti hún við og snéri sér að Líönu, “vegna þess, að þú hefir ris- ið upp á móti móður þinni. Pegar þú kemur til Schönwerth, >þá venur Raoul, og einkum frændi hans, gattnli Mainau, þig af þessum lærdóms og viðkvæmniskenjuni.” Hún fór út úr stofunni og skelti hurðinni aft- ur svo að undir tók í fjærstu steinhvelfingum hallarganganna. IV. pað voru liðnar fimm vikur siðan þetta skeði í Rudisdorfs höllinni. pað var verið að undir- búa brúðkaupið. • Fyrir sex árum hefði höllin, ef svona hefði staðið á, líkst kvikri mauraþúfu; því greifafrúin kunni betur en nokkur indverskur höfðingi, að safna utan um sig f jölda af alls kon- ar þjónustufólki. Fyrir einum sex ámm, hefði brúðurin verið gefin biðlinum eins og töfradís í svellandi ljósbylgjum innan um allskonar dýrð og viðhöfn, en nú varð hann að sækja hana í gömlu stóru höllina í tóma garðinum, sem var fullur af illgresi, þar sem allar minjar fyrra skrauts og viðhafnar sýndu, hvernig öllu hafði hrömað og að hin forna frægð var horfin. pví fór betur að hinir gömlu, háæruverðugu herrar með hjálma og brynjur, eða fjaðurskreytt- ar hvirfilhúfur á rauðhærðum höfðunum, fenga að hanga í ró á veggjunum í málverkasalnum milli marmarataflanna; og að konur þeirra og dætur, drembilegar á svip, með stóra, stífa lín- kraga og klæddar í guðvefjarskraut, gátu ekki komið þjótandi inn í garðstofuna. Fjaðraskúf- arnir hefðu fallið af höfðunum og rósimar úr höndunbm við að fóma þeim til 'himins og berja þeim saman; því þar lá Úlrika, sjálf greifadótt- irin Trachenberg, ósvikið afsprengi ættarinnar, eins og móðir hennar var vön að segja — á hnján- um og var að gera við húsgögnin. Hún hafði rifið fóðrið af legubekkmm og hægindastólnum og með eigin höndum rekið naglana, seim héldu nýja, stórrósótta léreftsfóðrinu. Líana gamla hafði núið og fægt ormétnu stóla og borðstofu- fæturnar, þangað til að daufur gljái var kominn á þá, og þessir gömln gripir fóru ofurlítið að líkj- ast því sem þeir höfðu einu sinni verið. Snotrir tágastólar og blómaborð stóðu hér og iþar. páð haíði verið keypt fyrir peningana, selm komu frá bókaú tgefandanum. Vafningsviðargreinar uxu upp með veggjun- um og grænar laufbreiður héngu niður á gólfið frá blaðstórum plöntum, er stóðu nokkrar saman á víð og dreif. Einhver þægilegur ilmur og unað- ur fyltu stofuna, seffn skömmu áður hafði verið svo eyðileg. pannig átti það að vera, því í henni átti að neyta brúðkaupsmorgunverðarins. Meðan á þessum aindrbúningi stóð, reikaði Líana með grasastokk á bakinu og litla skóflu í hendinni, við hlið bróður síns, út um skóga, rétt eins og þetta kæmi henni ekkert við. En bróð- irinn gleyimdi yfir öllum dáselmdarverkum sköp- unarinnar, að hún hafði lensgt af lifað og starfað með honum, og af vörum systurinnar komu of skarpar athugasemdir og latnesk plöntuheiti, sem hún bar hiklaust fram, en aldrei eitt einasta orð um mannsefnið. pað var einkennilegt til- hugalíf. Heima hafði Líana að vísu, oft heyrt minst á Mainau ættina, því að einn af Lutðwiskunum hafði gifst stúlku af þeirri ætt — en það hafði aldrei verið neinn kunningsskapur milli þessar i fjarskyldu ætta. Svo alt í einu kom bréfið f'í Schönwerth til greifafrúarinnar og því var tafar- laust svarað. Svo einn góðan veðurdag hafði greifafrúin sagt dóttur sinni, í fáum, ákveðnum orður, að hún væri búin að ráðstafa gifting’i hennar, og að hún ætti áð verða kona Mainau frænda hennar. Hún gerði enda á allar mótbár- ur, sean hún kynni að hafa komið með, með þvi að segja, að hún sjálf hefði verið trúlofuð á þennan hátt og að það væri sú eina rétta aðferð. Svo hafði biðillinn komið, án þess að láta vita af því, og Líana hafðí varla haft tíma til þess að prýða á sér hárið, sem alt var úfið eftir útiveru, með flauelsborðalykkjunum góðu, áður en henni var skipað að koma inn í herbergi móður sinnar. Hún vissi varla, hvað skeði á eftir. Hár maður, fríður sýnum hafði komið á móti henni frá glugg- anum. Brennandi vorsólin varpaði geislum sín- um gegnum rúðumar, svo að hún varð að líta niður. Maðurinn hafði talað til hennar í vim gjamlegum róan, næstum eins og hann værir fað- ir ‘hennar, og loksins hafði hann rétt henni hend- ina, sean hún hafði tekið, samkvæmt boði móður sinnar, en þó fremur vegna þess, að Úlrika hafði áður og leynilega beðið hana þess innilega. Svo hafði hann strax farið burt aftur, greifafrúnni til mikiilar gleði; þvi hún var á nálutn út af því að hugsa um tóman kjallarann og matarskápana, en niðri í eldhúsinu hafði Líana gamla brotið heil- ! ann um, hvernig hún ætti að búa til máltíð, sem væri samboðin greifaætt, úr fimm eggjum, söm eftir voru, og ofurlitlu af kálfskjöti. Alt sem við kom brúðkaupinu var bund'ið skriflegum samninguim milli biðilsins og móður brúðarefnis- ins, og aðeins með brúðargjöfinni höfðu fylgt fá- einar línur til Líönu, sem voru fullar af kurteis- legum orðatiltækjum, en kaldar og sniðréttar eins og kaupsamningur. Hún hafði lesið þær og lagt þær svo í kassann hjá skrautinu, sem hún hafði ekki hreyft við. En þetta var ait svo ljótmandi vel við eigandi, og með svo miklu höfðingjasniði. og eftirlátssemi Líönu svo algerlega mótspymu- laust, að hinni náðugu greifafrú, móðir hennar, geðjaðást ágætlega að því. Nokkrum dögum eftir vonskukastið í stofunni, litilækkaði hún sig svo að hún fór aftur að matast með bömum sín- um og tala við þau fáein mildileg orð af og til. Hún vissi ekkert um það, að dóttir hennar mátti ekki hugsa til skilnaðarins við þau, og ekki einu sinni systkyni hennar vissu neátt um það. Brúðkaupsdagurinn var runninn upp — það var hálfkaldur morgun í júlí og þykt upp yf1''- Eftir hitaveður, sem hafði staðið nokkra daga, kom hægt regn. Skógurinn og grasfletimir voru skrælnaðir og regnið safnaðist í dropa, sem láu eins og silfurperlur á hverju blaði. Frá trján- um og iþakrennunum á höllinni kvað við fugla- söngur, og gamla Lína, sem var önnum kafin* í eld'húsinu, leit upp 1 loftið og gladdist yfir regn- inu, sem félli niður á brúðkaupskransinn. Einn einasti vagn kom akandi inn í hallar- garðinn, og það var leiguvagn frá næstu jára- brautarstöð. Hann hvarf inn undir eitt stón vagnskýið, en tveir menn, sem koimu í honum, gengu upp að aðaldyrum hallarinnar. Mainau barón kom á alveg réttum tíma, hálfri stundu fyr- ir hjónavígsluna. “Guð hjálpi mér — og þetta á að hedta brúð- guirai!” sagði Lína gamla hrygg og gekk burt frá eidhúsglugganum. Glerhurðin var opnuð upp á gátt og greifa- frú Trachenberg gekk út. Regndropamir féliu á dimmfjólubláa kjó!dragið og glitruðu hér og þar á fáeinum demöntum, söm hún hafði bjarg- að úr skipbrotinu. Hún rétti fram höndina, sam stóð fram úr kjólermi úr dýrustu knipling- um og heilsaði með mestu blíðu og öllum sínum yndisþokka. pað var salma hendin sem hafði kastað bókinni út um glervegginn. pau flýttu sér úr rigningunni inn í dagstofu frúarinnar og baróninn gerði hana kunnuga svara- manni sínuim, herra von Rudiger. Mieðan þau skif tust á nokkrulm innihalds- lausum orðum í sambandi við kymninguna, skrækti páfagaukur í gluggaskotinu og á upp- lituðum glfdúkmim veltust tveir hvítir loðhund- ar og glepsuðu hvor í annan. Hefði Líina gamla ekki hengt blómsveig yfir dymar, sem 'brúð- guminn kom inn um, og hefði búningur greifa- frúarinnar ekki verið jafn konunglegur og á- hrifamikill og hann var, ‘þá hefði enguim dottið í hug, að hátíðleg athöfn ætti að fara fram þar. Tal frúarinnar var hversdagslegt og að eins fyr- ir kurteisissakir og brúðgilminn stóð svart- klæddur og spengilegur við gluggann og horfði á regnið, eins og honum stæði alveg á sama um það sem fram átti að fara. Herra von Rudiger vissi, að þessi gifting var ekkert annað né meira en hver önnur verzlunarviðskifti, og sjálfur var ann nógu veraldarvanur og nógu mikið synrti- menni til þess, að láta sér finnast, að þess kon- ar sasmningur væri rétt eins og 'hann ætti að vera. En honum þótti amt nóg um tómlætið ög fámennið—>það var sem kailt vatn rynná eftir bakinu á honum og hann dró þungt andann, þar til loksins ag hurðin á móti þeim var opnuð hægt og hátíðlega. Brúðurin gekk í stofuna við hlið bróður síns og á eftir henni kom Ulrika systir hennar. Brúðarblæjan féll yfir andlit hennar og niður á brjóstið, en að aftan féll hún niður á faldinn á kjólnum. Kjóllinn var hvítur, festur saman þétt um hálsinn, og að eins skreyttur með nokkr- um myrtusgreinum. pað var ekkert ,á honum seim líktist hið iminsta silfursaumuðu silki og 6- brotnara brúðarklæð.i var naumast unt að hugsa sér. Hún horfði niður fyrir sig og sá >því ekki með hve mikilli undrun barón Mainan horfði á hana fyrst, né heldur háðslega meðautmkunar- svipinn á andliti hans, þegar hann hafði áttað sig. Hún hrökk saman, þegar móðir hennar, sem alt í ein/u varð gripin af skelfingu, kom æð- andi á móti henni. "Hvað á iþetta að þýða, bam? pví ertu svona búin? Ertu alveg gengin frá vitinu?” — petta var blessunin, sem móðirin lagði yfir dótt- ur sína á brúðargöngunni. Hún var svo æst og gleymdi sér svo að hún lyfti upp hendinni til þess að ýta dóttur sinni út úr stofunni aftur. — “pú ferð undir eins til herbergis þíns,” sagði hún, "og skiftir um búning—” hér þagnaði hún, «*,, ,. | timbui, f jalviður af öllum Nýjar vorubirgöir tegundum, geirettur og als lconar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar. Komið og sjáið vörut vorar. Vér erumætíð glaðir að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. Umltad HENRY 4VE. EAST winnifeg n r Gleymið ekki i vwnnn & sn U. I J. WUUU Ol ÖU þegar þér þuríið nO) KOL Domestic og Steam kol frá öllum námnm Þú fœrð það sem þú biður Gæði og Afgrciðslu um. Tals. N7308. YardogOfíice: Arlington og Ross j» því Mainau barón hafði gripið utn uppreiddan handlegginn á henni. Hann sagði ekki orð, en á svip hans var auðséð, að hann vildi ekki að meira væri um þetta talað, og greifafrúin sá, að bezt mundi verarað láta hór staðar niimið. Á bak við aðra vængjahurðina hafði gamla Lína falið sig og horfði á það sem fram fór með öndina í hálsinum. Nú beið hún með eftirvænt- ing eftir því að brúðguminn tæki hina “‘yndis- legu, grannvöxnu greifadóttur” í faðm sinn og kysti hana reglulegum ástarkossi á munninn; er. það datt “þeim þvecrhaus og klunnna” ekki í hug að gej-a. Hann sagði nokkur vingjaTnleg orð og tók snöggvast í hönd hennár og bar hana upp að vörum sínum, eins og hann væri hræddur við að koma við hana; svo rétti hann henni ljóm- andi fallegan blómvönd. “Við höfum nóg af blómuim sjálf,” nöldraði kerling og rendi augunuon eftir gólfinu í gangúo- um, sem hún hafði stráð yfir þykku lagi af grenikvistum og blómum. Rétt á eftir dróst faldur hvíta kjólsins,(sem nærri var orðinn orsök merkilegra. atburða, yfir vorrósirnar og geraníumar, og greifatrúin, sem reyndi að jafna sig aftur, fylgdi brúðhjónumim á eftir við hlið Rudigers, sem var dauðhrædd- ur, punga flauelshældragið á kjólnum hennar sópaði blómunum saman í flekk. Standmjrndimar af pstulunuln, sem stóðu hringinni í kring um prédikunarstólinn og altarið í hallarkirkjuni í Rudisdorf, |höfðu sannarlega oft horft á föl og sorglmædd brúðarandliL þær höfðu heyrt varir margra manna segja “já” til- finningarlaust og með samanbitnum vörum. pað hafði aldrei verið siður, að spyrja dæturnar í Trackenbergs ættinni um vilja þeiirra í hju- skaparmálum, né heldur að kannast við að ástin ætti nokkurn rétt á sér. En aldrei nokkurn tíma hafði nokkur hjónavígsla farið þar fram, sem var eins köld og viðhafnarlaus og þessi. Brúð- guminn hafði mælst til þess, að engum, sem ekk- ert erindi ættu, eða ksömu af forvitni, væri lejrft að vera við hjónavígsluna. Og hvað mundu þeir ekki hafa sagt um þennan fríða mann, sdm að visu leiddi brúði sína með riddaralegri kurteisí, en sem ekki leit á hana fremur en hún væri hon- um alveg óviðkomandi. Að eins einu sinni, með- an hún kraup og meðtók 'blessunina, virtist sem hann festi snöggvast augu á henni. Hárfléttur hennar héngu niður um axlirnar og lögðust lang- ar og þungar í lykkjur á hvítum marmarahellun- um á gólfinu liíkt og rauðgullnir drekasporðar. Brúðguminn flýtti sér ait hvað af tók að komast burt, þegar giftingaTathöfninni var lok- fð. Presturinn hafðil talað of lengi, og 1 næstu Jámbrautarlest varð hann að ná, hvað sdm það kostaði. Meðan á vígslunni stóð, höfðu fáeinir regndropar skollið á mislitu rúðunum i kirkju- giuggunum — eins og hvíslandi hljóðfæraslátt- ur með athöfninni; um venjulegan hljóðfæra- slátt var ekki að ræða; en nú rofaði til og sólin skein og glitraði með ótal litbrigðum í vatnssul- unni á gosbrunninum, hún skaut geislum sínum niður í dimm skógargöngin, sem voru full af rakri þoku, og yfir bylgjandi grasið og þurkaði með heiturn anda sínum tárin af blöðum blómanna Og sólargeislarnir glitruðu á útflúruðum ljóns- hausunum, sem prýddu silfurvmkælirinn, er stóð l garðsalnum við hliðina á morgunverðarborðinu í allri sinni fyrri dýrð. Hvað vissi hann um hvemig á því stóð, að margir gamlir félagar, sem höfðu öldum saman staðlð við hlið hans f ekáipnum, voru horfnir?

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.