Lögberg - 08.03.1923, Blaðsíða 7

Lögberg - 08.03.1923, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 8. MARZ 1923 BU. 7 Reyndi þær og varð ánægður. Michel Roy, segir frá hve Dodd's Kidney Pills læknuðu hann. Quebec maður, sem þjáðist aí gigt í mjöðmum og baki, skýrir frá hve mjög sér hafi batnað af Dodd's Kidney Pills. Lac etchemin, Que., 5. marz (Einkafregn). “Haustið 1920, þjáðist eg svo isár af gigt í mjöðm- um og baki, að eg fékk iðuglega hvorki hreyft mig úr stað á daginn né sofið á nóttunni. Eg ákvað að reyna Dodd’s Kidney Pills og sé ekki eftir þv.” — Mr. Miöhel Roy, velmetinn borg- ari, gefur ogan skráðan vitnis- burð. Hann segir vegna þeirra er líkt istandi á fyrir og sér, vera beinlínis knúður til, að gera þessa yfirlýsingu. Margir aðrir, er þjáðst ihafa á líkan hátt, hafa tekið í sama streng og lokið lofsorði á Dodd’s Kidney Pills. pæ rverka beint á nýrun og halda blóðinu hreinu, styrkja vöðvana og lækna gigt. Spyrjið nágranna yðar hvort Dodd’s Kidney Pills, séu ekki bezta meðalið. Jón Traustí. Crindi flntt á Gimli 2. Marz 1923. Eftir Halldór E. Johnson. Æfiatriði. .-t| Rif á Refasléttu er nyrzti bær á íslandi. Hann stendur á ofurlitl- ! um tanga, sem skagar norður í ís- hafiS — hann er eini mannabú- staöurinn á landinu, sem liggur norðan viS heimskautabauginn. — AriS 1873 voru þar til heimilis í húsmensku Magnús nokkur Magn- ússon og kona hans GuSrún GuS- mundsdóttir. I>ann 12. febr. þá um veturinn fæddist þessum hjón- um sonur, er síSar var vatni ausinn og nefndur GuSmundur. Barn aS aldri fluttist hann meS foreldrum sínunt aS Hrauntanga í AxarfjarS- arheiSi. J>etta kot er afskekt og kostarýrt, og hefir nú staSiS í evSi í mörg ár. Þegar Guðnnmdur var 5 ára, dó faSir hpns frá mikilli ómegS, en litlum efnum. Kluttist drengurinn þá sem hreppsthnagi að Skinna- lc>ni í fæSingarsveit sinni. Þar dvaldi hann í 5 ár, en hvarf 'þar næst til móSur sinnar, sem þá var farin aS búa meS seinni manni sín- ’im á heiSarkotinu Núpskötlu á Refasléttu. Iljá móSur sinni og stjúpa var hann í nokkur ár, en hafSist síSan viS í vinnumensku á ýmsum stöSum nyrSra, þar til hann flutti til AustfjarSa áriS 1891. Fyrst stundaSi Ihann sjómensku þar eystra, en tók aS nema prent- 'ðn á SevSisfirSi nokkru seinna. AriS 1896 ferSaðist hann um um Norurland meS Daniel Bruun höfuSsmanni og fornfræSingi. Sama ár fékk hann styrk til utan- fcrSar og skyldi kynna sér fyrir- komulag á leiksviSum- Tvö næstu árin dvaldi hann i Höfn. VoriS 1898 kom hann aftur heint til íslands og hafSi surnar- dvöl á Akureyri. Um haustiS gift- ist hann GuSrúnu SigurSardóttur, systur Kristjáns verzlunarstjóra, seni flestir EyfirSingar munu kannast viS. Til Reykjavíkur fluttu þau hjón- Iri þá strax um haustiS og bjuggu þar jafnan síðan. Vann hann fyrst I hjá leikfélagi bæjarins, en síSar i prentsmiðjunni “Gutenberg”— rit- smíSar sínar hafSi hann jafnan i hjáverkum. Árið 1903 fékk hann dálítinn styrk til utanfarar og ferS- aSist þá um Danmörku, Þýzkaland, Sviss og England. GuSmundur Magnússon mun ekki 'hafa verið vel heilsuhraustur o;f þaS var víst, aS minsta kosti aS nokkru leyti, til þess aS leita sér bata viS brjóstveiki, aS hann ferS- aðist svo oft upp til fjalla á sumr- in. pegar spánskaveikin barst til Reykjavíkur 1919, lagSi hún hann í gröfina ásamt mörgum góSum og nýtum mönnum öSrum. Hann var aS eins 45 ára, er hann lézt. Þannig er æfisaga þess manns, sem siSasta áratug hefir glatt og hrest þjóS sina svo mjög meS sög- um úr samtiS og fortiS — þess manns, sem gert hefir sitt ýtrasta til aS hrista af herini mókiS og þunglyndis drungann, með þvi að benda henni á kjarnann í hennar eigin eSli, manndómsneistann, sem á aS glæSast landinu til heilla. þjóSinni til viSreisnar, — manns- ins, er sjálfur gaf eftirdæmiS meS |ivi aS vinna sér þjóSfrægS og er- lendan frama, enda þótt hann eitt sinn væri niSursetningur norSur á Refasléttu. En með þvílíkri greinagerð á æfi- fcrli afbragSsmanna, er engan veg- inn fullnægjandi lýsing gefin á andlegum þroska þcirra né orsakir fundnar til atgerfis þeirra og sér- ken.na. Ef ræSa skal um slíka hluti koma þrjú höfuSatriSi fyrst og fiemst til greina. (1) Arfgengar sálargáfur og sérkenni, (2) Dagleg áhrif frá fólki, félagslífi og nátt- úrunni, og (3) þær andlegu stefn- ur og straumar í lífsskoSun, skáld- skap, trú og vísindum, sem vera hans og vitund lifir i sem fis á báru. Um fyrsta atriSið hlýt eg aS vera [ aíar-fáorSur, því eg veit sama sem ekkert um ætterni GuSmundar sál. Magnússonar. Iin oft var þaS sagt í ÞistilfirSi og á Refasléttu, aS hann rnuni fremur hafa erft gáf- ur og fjölhæfni frá móður sinni en i föSur. Slíkt er algengt meS ís- [ lenzka afbragSsmenn. Um heimilislif eSa sveitar- brag á Refásléttu á uppvaxtarárum skáldsjns get eg ekki heldur sagt né hvaS mikiS kann aS hafa borist þar að af þeim vor- og vonar-hug, sem um 'þaS leyti var að aukast i islenzku þjóðlífi meS betri menn- ingu og meira frelsi. Þegar eg, um aldamótin seinustu, var vinnu- drengur þar nyrSra, var mikið af frjálshuga framfarafólki í Þistil- firSi og á Refasléttu, sem og ann- ars staSar í Þingeyjarsýslu. Þeim, sem ókunnugur ferSaSist um Sléttuna, mundi víst finnast hún fremur ólikleg til aS framleiöa skáld og listamenn. Fögur getur hún ekki heitið. IHún er flatlend- ur skagi á milli Þistilfjaröarins aS austan og AxarfjarSar að vestan. I*ar eru breiSar og berar stórgrýt- isfjörur og blásnir melar viS sjó fram, en gróSurlitil holt og grænar mýrar á öldumyndaöri heiöi, þegar frá hafinu dregur. Þar eru haf- þokur tíSar og súld og ’saggaloft dögum saman á öllum árstiSum, en sólskin sjaldan. Hvergi eru vetra- næturnar jafn langar á Islandi, en fagurt er þar til hafsins aS líta á vorin, þegar miSnætursólin breiSir geislasláíSur á fagurhvelfdu öldu- brjóstin eöa ljósstraumar hennar biotna í freyðandi hrönnum viS fjöru og.boöa. HOW often do you hear of limbs being crippled and lives sacrificed through neglectorimproper treatment °f simple everyday cuts, scratches or wounds ? To promptly dress all injuries "■’ith Zam-Buk is to prevent all dan- gerous complications. Zam-Buk is lhe powerful berlial antiseptic balm vv'bich kills and excludes disease- gernm, and prevents festering dnd blood-poison. Other properties !n /-am- Huk soothe away pain and grow health For y new skin in a wonderful way. eczema, pimples, ulcers, ringworm, ■1 . -“) UIVWIU, llllf, IIV1III| P' ev’ ‘)atI legs, boils, abscesses, burns, sca ds, etc., Zam-Buk is equally speedy and powerful. 50c- box, all dealars. ramBuk Doctor said Amputation! Jtfr. Wm. Hdxvards Pettr St., Toronto. says :—* As the result of att injury I had tny hand in a sling for nxonths. The þain xvas terrible, and þoisnn, sweliintí and in- flammation xvas exiending right uþ the arm. The Doctors suggested amþuéa- tion. but a jriend got me U> Grst try Zam-Huk. This soon þurified the bad þlace and made it * healthy looking.’ As I continued wiih Zam-Buk the xvound was rtd of all itnþuriiy then thoroughly healed.” FHE WORLD’S antiseptic healer. Gustsanjt og kalt er oft á Refa- I siéttu og harösótt til matfanga, en búsæld þó vonurn frenntr. Þar er bval og trjáreki mikill, því hafisinn kemur j>ar oftast fyrst að landi. j Gæftir eru þar stopular, en afli j bregst sjaldnast veröi á sjó komist. j hrammi í heiðinni eru allgóðar slægjur víða meSfram tjörnum og J silungsvötnum, en bitfjara einhver I sú bezta á landinu. ÆSarvarp er þar á flestum 'bæjum á eyjum skamt frá landi eöa á smáhólmum í heiða- vötnuniHn. Refaveiöar eru þar j mikiö stundaöar á vetrum og sel- I vciSar á nokkrum bæjum. Misskift er þó J>ar sem annars síaðar þessum gæðum, og litlar nytjar mun GuSmundur — eSa móðir 'hans — hafa af þeim haft. F.n hvernig sem lífskjör hans voru á uppvaxtarárunum, níddi jx') fá- tæktin að minsta kosti ekki úr hon- j um alla dáS og framsókn. Þaö dregur hver dám af sinum sessunaut”, segir gamall málshátt- ur, og ]>aö mun sannast, aS fáir af- bragösmenn komi úr sár-fátækum sveitum. Þar sem búksorgin og eymdin er landlæg í héruSum, kem- ur kyrkingur í allan andlegan lífs- gróSur og fólkiö úrkynjast,—jafn- vel sálin Iifir á brauSi, j>ó j>örf sé henni á margbrotnari næringu. AS minsta kosti eitt gott haföi Guömundur Magnússon af veru sinni á Sléttu og umgengni sinni viö sjómenn og sveitafólk þar og annars staðar: Þar lærðist honum aS skilja íslenzka alþý-öu, og kom sú þekking honum síðar aS góöu haldi. Um þau andlegu veðrabrigði, sem gerast í tíö GuSm. Magnússon- ar, mætti margt segja og fleira en j bér verður greint. Á öllum andlegum sviöum hafa ! á síSustu áratugum stórkostlegri i breytingar gerst, en átt hafa sér staS á undangengnum öldum síöan sögur. hófust. ViS gefum Jæssum nýju andastefnum ýms nöfn: í vis- indum kallast þau raunvísindií heim speki pósitívismi eSa raunspeki, í bókmentum og trúfræði gagnrý-ni. I raun og veru er þetta alt eitt og hiö sama. Það er alt sprottiö af sómu rót — sannlei'ksjjrá manns- hjartans. Alt frá upphafi og fram á vora daga bvggir mannkyniö IífsskoSan- ir sinar, trú og jækkingu á hug- myndum fremur en reynslu. ViS aukiS víðsýni og meiri jækkingu hrundi þessi hugmyudaheimur feðra vorra í duft og rústir. Á þessum rústum þarf mannkynið nú að byggja sér nýja heims- og lífs- skoðtin, og fyrir því verki befir það trúað fræðimönnunum fremur en spámönnunum, raunvísinni fremur en sinni eigin ímyndunar- gáfu. öl! æðri störf mannsandans hníga nú aö mestu leyti aö því, aS finna sannleikann, samræmiö og orsaka sambandiS í fyrirbrigöum náttúrunnar og Hfsins lögum. Úr j)ví bókmentamaöur og skáld er hér til umræSu, virðist liggja bcinast viS aS athuga þessa nýju stefnu eins og hún birtist í skáld- skap og listum. Mér verSur það ef til vill hægast með því, aS gera ofurlítinn yfir- grips samanburö á rómantisku- eðn hugsvifa stefnunni, sem flest eldri skáldin, svo sem Gröndal, Bjarni Jónas og aö nokkru leyti Matthías fylgdu, og realisku -eða gagnrýnis- stefnunni, sem flest yngri skáldin aS-bylIast, og er í fullu samræmi viö andastefnu nútimans.1 Realiskti skáldin yrkja um reynslu mannanna, þau rómantisku 1 um hugmyndir þeirra. Realiskti skáldin vilja betra mannkyniS meö því, aö kenna því að jækkja sitt eigið eöli og ástand heimsins; þatt rómantisku vilja hefja mannkyniö meS háleitum hugsjónum. Real- istar yrkja um alla reynsltt mann- anna og lífsstríS ; rómantistar kveöa mest um þaS, sem er hrífandi og stórkostlegt: ástir, orustur, veizl- ur og vín. Realistar finna hæöi gott og ilt* í hverjum manni ,og lýsa j>vi gjarnan í skáldskap, hvernig inaSurinn á stöðngt i< freistingum °S htigarstriöi. Rómantistar yrkja IjóS og sögur um ágætismenn og afhrök hjá þeim eru sög^ijærsón- ttrnar annaS hvort fegurs’tii fyrir- myndir 'eða kyndugasta illþýöi til viövörunar. Milli þessara góðu og iiltt manna stendur stööugt striS sem veröur aS ehda með ósigri fvr- ir þann vonda, svo ált fari vel á endanum — annars tapaSi kvæðiS eöa sagan tilgangi sínum: aö hefja hugsjónir fólksins. Realistar telja hins vegar mest um vert aS endir- 11111 se eðlilegur og áhrifamikill, svo hann verði því fremur minnisstæð- ur, “við gettim ekki látiö allar sög- ur fara vel, meöan æfisaga margra hafa sorglegan endir”, segja beir; "viö höfum ekki skapað mönnun- um sorgir, en viS viljum lænda oiönnunum á þær, svo skilningur jieirra þroskist og sannindin auk- íst.” Rómantistar láta menn oftast fæöast eins og ]>eir eru: illa eða góöa; realistar vilja finna sam- p'.ægt, þar til plógstrengurinn er ræmi í ytri kringumstæöum lífsins [ oröinn frá 6—7 þumlunga á þykt. og þroskd sálarinnar. Rómantist- j Eftir það verSur aö haga sér eftir ar taka yrkisefnin mest úr gömlum j því, hvernig aö jarövegurinn er. só’gum. Realistar yrkja mest um ! ÞaS ætti ekki að vera of mikiö aö samtíöina. Allir nútíðar rithöfundar eru n.eira eða minna snortnir af gagn- rýnisstefnunni, ]>ó sumir, og ]>ar á næðal Guðm. Magnússon, fylgi henni ekki nema aö nokkru leyti. (Frh.) Spurningar og svör. í blaöinu Nor’-West Farmer frá 2. f.m. eru spurningar frá ýmsum, í santbandi viö jarðrækt og svör viö ]>eim eftir Prófessor L. E. Kirk. Tökum vér þá grein hér uj>p af j>vt oss finst, að hún geti að gagni komiö ]>eim af is lenzkuin bændum, sent ekki hafa lesiS hana en þurfa leiSbeininga viö ttm ]>au atriöi, sem þessar sj>urningar og svör fjalla um. “Eg sáði Bronte-grasi síöastliöiS vor, ásamt höfrum. En sökum þurka j>roskaSist 'þaö ekki vel. Eg er aS hugsa mn aS sá dálitlu af höfrutn i vor, til aö auka vöxt jæss. Mttndi j>að vera ráölegt? Svar: Brome gras sýnir ekki mikinn þroska fyrsta áriö, ef þvi er sáð meS öðritm gras eSa korn tegundum, og j>aS er ekki ó httgsandi, aS þaö hafi náö hald betri rótum cn jyú heldur. Samt setn áSttr getur þaö ekki gjört neinn skaSa, aS gjöra j>aö sent 'þú talar um, þaS er, að sá dálitlu af höfrunt í land j>etta i vor; þaS gæti aukiö j>roska grassins. .46 sá grasfrcri í skógarrjóður. Þaö er skógarrjóöur í bithaga á landi mínu, j>ar sem grasvöxtur cr litill. Er til nokkur grastegund, sem mundi þróast þar og festa rætur án j>ess að plægja landið? Mér er sagt, aö ntikiö gras hái vexti trjánna. Er þaö satt? Svar: Eg efast unt aS hægt sé aS fá grasfræ til ]>ess aö festa ræt - rr og þroskast í skóglendi. Þaö eru vissar korntegundir, sem festa rætur, }x> þeim sé sáð í ó- plægöa jörð, svo sem Brome-gras, en jxer tegundir mundu vissulega draga úr þroska trjánna. Þær teg- undir, sem bezt væri að reyna und- ir þessum kringumstæSum, eru Timothy og sú tegund smára, sem kend er viS “Alsike”. Þar sepi skógurinn er ekki svo þéttur, aS hann hamli sólarljósi aö skina á rjóSriS, er ástæða til j>ess að halda, að þessar tvær tegundir vaxi und- ir jæim kringumstæðum, seni hér er um aS ræöa, cf þeim er sáB sam- an, og þær saka trén ekki hiS niinsta. .46 undirbúa land ttndir hveiti- sáning. lig hefi 150 ékrur af landi, sem eg j>Iægöi síSastliðiS haust og er helmingurinn af því hvílf land, og haföi dálítiö af grasi vaxiö í ]>eim parti akursins. Var eg aS hugsa um aS plægja hann, því í hann hef- ír tvisvar sinnum verið sáð síðan hann var plægöur. í hinn partinn hefi eg sáö 3 eða 4 sinnttm síöan eg plægöi 'hann fyrst. Væri þetta hyggilegt? Svar: ÞaS sem nauðsynlegt er aö gjöra við þaS land, er aö herfa þaö og jafna. Ef kekkir eða hnausar eru í akrinum, jiá getur ve.riS þarflegt aS fara yfir hann meS hjólaherfi fdisc), til ]>ess aö Jhægt sé aö undiribúa þaö hæfilega. | I>að er og gott aS fara yfir landið meS “packer”, annaö hvort á und- an eöa eftir aS sáö er í þaS, þaS gjörir vöxtinn jafnari og gjörir jarðveginn fastari, ef hann hefir verið gljúpur, eöa laus aö haustinu. Sólarblóm í sendnu landi. Eg hefi landblett, scni er mjög sendinn og hefir hann gefiS af sér 15 mæla af höfrunt, jægar eg hefi sáö þeim í hann. Eg er að hugsa urn aS byggja súrheyshtööu éSilo), og mig langar til að vita, hvort Stin Elower (Sólarblóm) mttni vaxa í þessu landi. Svar: ÞaS er ekki óhugsandi, aö sólarblóni mundi vaxa þolanlega i þessum jarSvegi, ef hægt er að tryggja nægan raka. Samt held |eg aö betra væri aö sá ]>essari teg- 1 und fóöurs í betra land, en sá aft- ur smára i akurblett þann, sent þú ! tlar um, eöa Sweet Clover, hann íheldur jarSveginum 'betur sariian. Bezta fyrirkomidagið mcð að plcegja nýtt land. iHvernig er hagkvæmast aS lægja nýtt land ? Sttmir segja, aö ezt sé aö plægja aö eins tvo þuml- nga niður fyrir plógfar ]>aö, sem ’-kiö var þegar landiö vari fyrst lægt; aSrir segja, að maSur eigi 5 eins aS velta gömlu strengjun- m viö, en plægja ekki upp rieitt f nýju landi? Svar: Eg er á þeirri skoðun, aS lægja ætti dálitiö upp af nýju* mdi í cinn 5Í111 tnn j>lægja ttpp V4—1 þumlung af nýju 1 landi í hvert skifti sem plægt er, i ttnz þeirri dýpt er náS. H'órfrcei sáð að vorinu í ný- brotna jörð. Mér þætti gott »ð vita, hvort j>að sé rétt aSferð, aö sá hörfræi í jörS sem brotin hefir verið aö vorinu? ! Svar: Ef nokkru er sáð í land ; sania voriS og þaö er plægt í fyrsta ! sinni, þá er hampur líklegastur til j j>ess aö vaxa í þvi. Samt er það ; ékki hyggilegt að sá neinu fyrsta Dr- H-Cd tann-sérfraeíingrur. Tannl'ækningastofa, þar sem enginn kennir sársauka,, útbúi* samíkvæmt nýjuistu viísinjdaþekkingu. Vér erum evo vissir í vorri söQt, að vér ábyrgjumst vinnu vora til tuttugu ára. Vér gerum oss far um að sinna þörfum utanborgar- manna, svo fljótt að þeir þurfi sem. ailra minsta viðstöðu. Ókeypis járnbrautarfar í marz mánuði, fyrir alt að 125 mílna vegalengd, ef sæmilegar pantanir berast oss og þér komið með þessa auglýsingu. Inngangur 205 Alexander Ave., og Main St. uppi yfir Bank of Commerce, Winnipeg. Gleymið ekki staðnum, vér höfum aðeins eina lækningastofu. árið í land, sem plægt er í fyrsta ! kornrækt hefir aldrei lánast hér simii. ÞaS }>arf að gefa grasrót- [ vel. Hitt er aftut á móti vst, að inni tínia til aö rotna; ef það er j töluvert var að því gert að .rækta ekki gert, ]>á er það líklegt aö gefa korn, enda j>ótt upps'keran væri minni uppskeru áriö eftir. i rýr, Vegna samgagnaleysisins j var útlent korn bæði dýrt og l'ítt .Jlfafa. ci'a alls ekki fáanlegt; hver kora- Eg hefi landblett, sem mig lang- [ hnefi sem hægt var að rækta hér 11 til aö sá Alfalfa i; eg hefi tekiö heima, var því mikils virði. Gam- tvær nj>pskerur af hveiti af þvi síð- ! an vaari þó að reyna en við korn- an þaö var fyrst plægt og eg j>lægöi! ræktina, það gæti borið árangur j>aö siðastliSið Ihatist. Eg hefi | með ttmanum, að minsta kosti í httgsað mér að sá ]>ví i raSir. ! veðunsælustu sveitum. HvaSa aðferð er bezt? ;__ ________ Svar: AS sá Alfalfa í raöir, er 1 Við tilraunir undanfarandi ein bezta aöferðin til j>ess aö þroska ára hefir það sýnt sig, að gulrðf Alfalfa útsæði. en ekki er 'hægt aö j Spretta betur af góðu íslenzka þroska j>aS fyr en á öðrti ári eftir fræj €n af útlendu. Aftur á mó .5 aö sáö er. Þaö er nauösynlegt aS J hefir )>að lrka komið í ljós, að ís- búa land þaö vel undir, sent AlfaJfa Jenzkt fræ reynist stund'um ver er sáð í og í því má ekki vera neinn en hið úfclenda. Sé ekki vandað gtasvöxtitr. — Með Alfalfa ætti að sá dálitlu af komi, blanda tegund- unttm vel saman, setja síðan sáS- vélina svo að 36 þumlung^r séu á milli raSanna, og er rétt aS sá þremur pundum i hverja ekru. Undir eins og upp fer aö koma, | sviði. að öllu lcyti til fræræktarinnar, eins og vera ber, reynist fræið illa. Gott útlendt fræ reynist því miklu betur en óvandað inn- lent. — Garðyrkjufólagið vill beitast fyrir umbótum á þes»u þarf að j>assa að halda öllum teg undum gróðurs í akrinum niöur, slita eða skera upp alt nemá Alf- alfa og kornspírurnar og halda því áfram eins lengi og þörf gerist. Colc hafrar og viltir hafrar. Eg á akur, sem mikiö er i af vilt- t:m höfrum, og hefi veriS aö hugsa um aö sá höfrum i hann, sem full- þrokast á 60 dögum, til }>ess að hreinsa landið. Ráöleggur þú mér aö fara yfir landið meS hjólherfi áður en eg sái ? ÞaS er sagt, að Cole hafrar þroskist á 60 dögum, og hafa þeir vakiS eftirtekt fyrir þaS, hve jafnt j>eir vaxa og hve fljótir þeir eru aö |>roskast og ertt sérstaklega hentugir fyrir þau hérttö Vestur- Iandsins, þar sem Rannar hafrantir þroskast ekki sökum þurka og hita. Cole hafrar þroskuSust áriö 1920 nálægt Saskatoon á 82 dögum. þar sem J>aS tók Rannar og Victoria hafra 111 daga til aö ]>roskast, og gáfu 49 mæla af ekrunni, þar sem Rannar liafrar gáfu 58 og Victoria Ó1.7 mæla af ekru bverri. Og 'jxá Cole tegundin geti ekki staðist ssmkepni við hinar tegundirnar, getur sú tegund þroskast á árstiö- um þegar hinar mislhepnast meS öllu. — Hafrategundir þær, sem þurfa 60 daga til þroskunar, geta ekki náð fullum þroska á undan villihöfrunum, og er j>vi gagnslaust aö sá þeirn til þess aö Ihreinsa land- ið af villihöfrunum. Til þess er betra að sá byggi. jægar þvi er ekki sáð of snemma og svo aftur slegið áður en það er fullþroskað, og nást j)á viHihaframir að jmestu með áSur en j>eir eru ftiHiþroskaðir. Betri aöferS til að hreinsa landiö er samt sú, aö hvíla þaS og plægja og halda því svörtu j>angaö til um miSjan ágústmánuS og sá þá í j>aö rúgi. Sú uppskera er reiöubúin til skurðs á næsta sumri, áður en villi- hafrarnir eru fullþroskaðir, og er arSsamari heldur en hafrar eða fiygg- Frœrœkt. pað hefir llítið verið unnið að því hér á knai að rækta fræ. Síðan kornræktln hsatti, hefir ,’arla verið um aðra fiærækt að ræða en af gailrófum. Fræþreskun- i.i cr sein og óviss hjá flestum þe;m tegrndum, sem vér viljum t ækta en vitanlega ej þr.r þð mjög misjófnu mali að g. gna pað mun óhætt að fullyrða, að pað er að eins lítið eitt, sem aflað er innan lands af gulrófna- fræi, en fræræktin igetur orðið töluverð ef hún er istunduð af al- úð; má sjá það á því, að hún hefir svo viða verið reynd og árangur orðið góður þar sem vandvirkni var gætt. Samtök og lei&bein- ingar geta komið hér að gagni. Samtök meðail )>eirra, sem er það alvörumál að viðhafa álla vand- virkni og fylgja þeim reglum, sem garðyrkjufélagið mumdi setja. Með þessu fyrirkomulagi mundi árloga mega raakta .mikið af gul- rófnafræi sem áreiðanlega mundi reynaist vel, og ef þeir yrðu marg- ir sem stunduðu fræræktina, þá ætti ifræið bráðlega að geta orðið svo mikið, að hin.s eríenda væri ekki þörf, eða þá að eins að litlu leyti . . Með siíkum samtöktrm, sem hér hefir verið drepið á, er auðveld- ara að koma lagi á fræræktina, he'ldur en )>ó að einn, tveir eða i mjög fáir menn tækju si gtil að stunda frærækt í stórum stil. Skilyrði fyrir þro’ska gulrófna- friæs eru ekki betri en svo hér á landi, að full þörf er á beztu stöð- umum til þeirrar ræktar, og beztu staðirnir eru ávalt ditlir, það er hægara að láta fáar plöntur njóta skjóls og sólar, heldur en ef marg- ar vseru. Tíu pJöntur saman mundu í flestum tilféllum geta náð meiri þroska heldur en eí 100 væru. Vildi eg roælast tiil að þeir sem hefðu í huiga að rækta fræ, létu mig vita. Við það gætu sam- tök myndast smátt og smátt Garðyrkjufélagið mumdi þ® gefa mönnum reglur og nauðsynlegar leiðbeiningar til að fara eftir, en styrks væri ekki að vænta þaðan, af eðlilegum ástæðum, enda ætti að mega koma á styrklaust slíkum samtökum utn frærækt. pað skal tekið fram, að þeir hinir sömu og tækju ®ig til að rækta guilrófnafræ, maga ekki rækta turnipsfræ, og varlegast væri að þeir ræktuðu ekki fræ af neinum krossblómum, því með víxlfrjófgun milli t. d. milli gul- rófna og turnips mundu báðar þær frætegundir bíða hnekki. Til þess að fyrirbyggja vtíxlfrjófgun, mætti ekki rækta fræ af gulrófum og turnips með minna millibili en 1 nokkur hundruð faðma. pað er því tryggast, að þeir hinir sömu sem fást við að rækta guJrófna- fræ, fengjust adiis ekkert við ræktun fóðurrófnafræs, enda minni þörf á því. pað má alt af fá .útleuidt fóðurrófnafræ, sem enginn vafi er á að vel reynist. Ef slík samtök um ræktun gul- rófnafræs, sem hér hafa verið nefnd, kæmust á, undir fyrirmæl- um og eftirliti garðyúkjufélags- ins, er enginn vafi á því, að þ.ið yrði vinningur fyrir gulrófna- ræktina í landinu. pá um leið kæmist Jag á fræsöluna. GarG- yrkjufélagið mælti að eins með því fræi, sem því væri kunnugt um að væri gott, þyrftu menn því ekki lengur að vera í vafa um hvar ætti að kaupa fræ. Uppsker- an yrði vissari en verið hefir. Hingað til hefir íslenzka fræið verið mjög Mtiill hluti af .öllu þvi gulrófnafræi, er notað hefir ver- ið árlega. petta mundi bráðlega breytast ef margir yrðu í sam- tökunum. 'Ef ræða mætti alment txm fr rækt, )>á eru það auðvitað ýmsn' fleiri plöntur en gulrófur, sei ■ komið gætu til greina, en að .1- áherzluna verður að leggja á gu'. • rófnaræktina, og iþví ræði eg að- allega um haaia hér, sleppi >ó að fara út í einstök atriði, um þau vildi eg heldur snúa mér beint til þeirra manna, er hyggjast að leggja stund á frærækt, vænti þe»s að þeir gefi sig fram. Nokkrar blómjurtir sem raekt- aðar eru hér í görðum, bera þrosik- að fræ; væri vel þess vért að gefa því gaum, það gæti orðið blón. jurtaræktinni til eflingar. Eink- um frævast innlendu blómjurt- irnar, t. d. þrílit fjála, burnirót, melasól, að eg ekki nefni Arons ! vönd, gleym mér ei, hvöinn, Bald- ursbrá. Vandgæfari með fræ þroskun virðast mér vera gull- mura, fjallafífitll og storkablá- gresi. Heldur eru þær fáar fjölæru blómjurtirnar útlentlu, sem bera þroskað fræ hér á laedi. pær vissustu í þwí efni eru draumsóley (papaver nudicaule) næturfjóla, spánskur krefill og bellis í góðum sumrum. Fáar einærar blómjurtir út- lendar bera hér fræ, þó ber iþað við þar sem skilyrðin eru góð, eink- um ef flýtt er fyrir þeim að vor- inu með því að fóstra þær inni eða í vermireit og köma' þeim þannig vel á veg áður en þær geta farið að bjarga lér úsi. Má hér til nefna einkanlega draum- sóleyjar, eilífðarblóm (acroclin- íutt morgunfrú nemophila og alyssum. pað er skcmtilegt verk þegar vel hefir sprottið, að scfna fræi á hausti?. fvóðlegt að fá greinar- gerð um árangurmn og vafs.Jaust getur það jréið til gagr. fyrir garðr&ktina, e( f ætæH yrði stuinduð með áhuga og vandvirkni Reynum þetta og sjáum evo hvern- ig fer. —Timinn. E. flelgason. TEN ÐAY Rheumatlsm Curc $1.75 Jar Cures all aclice and Patna. H3NDU-REMEDIES PROF. C. 448 Ix>gan Ave. WINNIPEQ, MAN. “ROSEDALE” Drumheller’s Bestu LUMP -tOG- ELDAVJELA PPERS TWIN CITY STÆRD EGG STOVE NUT SCREENED $18.50 OKETon"id Phone BJ«2 MEIRI HITI—MINNI KOSTNADUR THOS. JACKSON & SONS a>>|VV¥1jVV>iVVVWVVVV

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.