Lögberg - 22.03.1923, Page 1

Lögberg - 22.03.1923, Page 1
Það er til myndasmiður í borginni W. W. ROBSON AthugiS nýja staöinn. KENNEDY BLDG. 317 Portage Ave. Mót Eatoo iðl SPEiRS-PARNELL BAKING CO. ábyrgjast yður fulla vigt, beztu vörur fyr- ir lœgsta verð sem verið getur. R E Y N 1Ð Þ AÐ f TALSlMI: N6617 - WINNIPEG 35. ARGANGUR WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 22. MARZ 1923 NÚMER 12 ■i Magnús Paulson dáinn. Á sunnudaginn var, 18. þ. m., lézt Magnús Paulson að heímili sínu, 784 Beverley Street, Winnipeg, úr innvortis- sjúkdómi. Jarðarför hans fer fram í dag (fimtudag), og hefst með húskveðju á heijnilinu kl. 1.30. Svo verður líkið flutt í Fyrstu lútersku kirkju og athöfninni haldið þar áfram kl. 2.30. Magnús heitinn veiktist um miðjan des- embermánuð, svo að hann varð að láta af vinnu, en hafði þó fótavist þar til siðustu tvær vikumar, og fulla rænu svo að segja til hinstu stundar, Með Magnúsi heitnum er fall- inn í valinn einn af atkvæðamestu mönnum Vestur- fslendinga. Cyru.s E. Woods' sendiherra Bandaríkjanna á Spáni, hefir verið útnefndur af Harding forseta tii sendiherra í Japan, í stað Charles B. Warren, er látið hefir af því embætti. Alexander P. Moore í Pittsburg, hefir verið skipaður ti|l að gegna sendiherraembætti á Spáni. Síkuggamyndir og fyrirlestur Lárusar J. Rist kennara á sunnu- daginn var vel sóttur og gazt mönnum vel að. Hann sýndi fjölda mynda frá ferðalagi sinu Útbreiðsla félagsins. Ný mál og kosningar embætt- ismanna. Forseti las ritaða skýrslu í á- varpsformi til þingsins. Gerði og frá Ameríku víðsvegar bæði hann þar grein fyrir starfi sínu frá borgum og landsbygð. Skýrði og félagsing á árinu Gat lu,nn Bretland. Helztu Viðburðir Síðustu Viku. WVWVNA^VWWVWWWV>AA^WVWV^^ ^WWWWV Canada. Hin konunglega rannsóknar- nefnd, er setið !hefir um hríð á röksfólum ;í þeim tilgangi að reyno. að komast fyrir um, ihvað hæft væri í því, að eigendur skipa þeirra, er vörur flytja milli hafr,- staðanna við Vötnin miklu, hefðu stofnað með sér nokkurskonar samábyrgð, er réði átöluiaust lof- um og lögum hvað farmgjöld á- hrærði, er nú í þann veginn að ljúka starfi sínu. Virtist almenn- ingur líta svo á að téð sam- tök skipaeigendanna, hefðu orðlð bændum til hins mesta tjóns, þar sem iþeir að sjálfsögðu neyðast til að| nota iskipin til flutninga fyrir 'korn sitt, hvað svo sem farmgjöild- unum liði. Nefndin sat að verki í Winnipeg alllangan tíma og eins í fleiri borgum vestanlands. Misimunandi skoðun kom í ljós hjá vitnum þeim, er nefndin yfirheyrði og það svo mjög, að erfitt mun vera, ef ekki með öllu ókleift, að renna grun í hvier árangurinn af starfi hennar kann að verða. Nú hefir nefndin lokið störfum sínum í Montreal og telja austaniblöðin suma vitn- isburði þá, er þar voru framborn- ir, svo allsendis ósamhljóða, að ekki sé viðlit, að draga af þeim nokkrar ábyggilegar ályktanir, enn sesn komið (er. * * * Umræður um innflutningsmál- in í samibarídsþinginu, urðu bæði harðar og langar og varð að fresta þeim þrisvar, áður en fjárlagalið- irnir í sambandi við þau, hlu;u samþykki. Voru skoðanir þing- rnanna ærið skiftar, um uppá- stungur þær, er ráðgjafi innfluta- ingsmálanna, Hon. Gharles Ste- wart, ilagði fram. pótti ýms- um þær ekki nógu ákveðnar, en aðrir tölldu þær helzti strangar. Suimir austan þingmanna töldu ástandið í Sléttufylkjunum þan.i- igf, að ekki væri árennilegt að hvetja nýbyggja þangað, und r nú'verandi kringuimstæðum. pessu mótmæiltu vestan þingmenn all- flestir og sögðu stórflæmi enn ó- hygð vera vestanlands, er vel væru hæf til ábúðar og biðu þess að eins, að hönd yrði lögð á plóginn. * * * Eins og getið hefir verið um hér í blaðinu, þá undirskrifaði Hon. Ernest Lapointe, fiskiveiða- ráðgjafi, fyrir hönd sambands stjórnarinnar, samning um hei- íagfiskiveiðar við Bandarík;n. Pess var og getið, að þar mundi vera að ræða um hinn fyrsta ut- anríkissamning, eða sáttmá'la, er Canadastjórn hefði gert upp á e>gið eindæimi, án nokkurrar hlutunar frá brezkum stjórnar- völdurn. Töldu margir þetta akveðið spor í s,jálfstæðisáttina, J_ar a meðal blaðið Maritoba Free Press. ^°fl' -^rÍ!hnr Meighen, ltiðfogi íhaldsflokksins, krafðist þess, að f1J.°on!.n iegðl fram í þinginu f, JO eii og skilríki er samning penna snertu og varð stjórnin vel við því. Gögn þau er .stjórnln agi i ram sýndu, að hún leit svo a, að her væri um að ræða ,er að eins anerti Canada og Haindarkin, og vær' Bretun því a Isendis óviðkomandi. pesou til stuðnings benti stjórnarfor- maðurinn á það að, Bonar Law, forsætisráðgjafi Breta, hefði lýst ! yfir því, að hann sæi ekkert at- ! hugavert við samninginn, né heldur aðferðina, sem viðhöfð var, að því er undirskriftina áhrærði. 'Hitt upplýstist þó, að sendiherra Breta í Washington, Sir Auck- | land Geddes, var mótfallinn ný- | imæli þessu og fór fram á að mega undirskrifa samninginn líka fyrir hönd Canada stjórnav. ásamt Hon. Ernest Lapointe. Af því varð þó ekki í fyrstunni og ó- ííklegt talið, að nokkru verði um- breytt héðan af, úr því sem 'kom- ið er. Landstjórinn í Canada, lávarður Byng af Vimy, hafði með símskeyti útvegað fiskiveiðaráð- gjafanum fult umboð til þess, að undirskrifa téðan samning. Stjórnarformenn Sléttu- fylikjanna þriggja, Hon. John Bracken í Manitoba, Hon Herbex-t Greenfield, forsætisráðgjafi í Al- berta og Charles Dunning, Sask- atchewan, áttu fund með sér í Regina síðastliðinn laugardag, til til þess að ræða um kornsölumál- ið og reyna að komast að ein- hverri niðurstöðu um það, hverja stefnu skyldi í því taka. Er mælt að mótspyrnan í Manitoba þing- inu, gegn hinni fyrii'huguðu korn- sölunefnd, muni hafa gert stjórn- arformönnunum töluvert orðugra fyrir, með að finna sameiginleg- an starfsgrundvall. Engar gi-einlegar fregnir, eru enn við hendina af ráðgjafa fundi þessum. peir Maurice Duprey, fyi-rum fylkisþir.gmaður í Manitoba, frá St. Elizabeth, og Dr. M. B. Rom- í bough, dýralæknir í Winnipeg, voru teknir fastir síðastliðinn fimtudag og sakaðir um að hafa stolið nálægt fjörutíu þúsundum dala frá Adanac Grain félaginu og Inter-Oceanic Grain félaginu. 'lenn þessir voru látnir lausir . gegn þrjátíu þúsund dala veði, | þar til mál þeirra kemur fyrir rétt. Félag þetta, sem ‘kunnugt fr fór á hausinn fyrir allllöngu o gvar forstjórinn Edouard Bess- ette, furdinn .sekur um þíófnað og dæmdur í þriggja ára betrun- arhúsvist. I.A'-i** e T.ái' t n Bandaríkin. Dómsmálaráðgjafi Bandai'íkj- anna, Mr. Daugherty, lýsti nýverið yfir þeirri skoðun sinni að Miami Beach, Florida, að Republicana flokkurinn mundi á næsta ári út- nefna Harding forseta af nýju og mundi enginn annar maður úr þeim flokki láta sér til hugar koma að sækja á móti honum. “Flokkurinn krefst þess að Hard- ing verði endurkosinn og þjóðin gerir það líka,” bætti Mr. Daug- herty við. * * * Lieut.-Gol. Dwight F. Davis, fx-á St. Louis, hefir verið útnefndur af Harding forseta, til vara hennála- ráðgjafa, í stað James Maýhew Wainright, er kjörinn var til þingmanns í neðri málstofunni við síðuistu kosningar. * * * Nýlátinn er W. Bourke Cockrar, þingmaður frá New York, nafn- kunnur mælskumaður, sjötugur að aldri. Sir John E. Tilley, sendiherra Bretastjórnar í Bazilu, er nýlagð- ur af stað híeim til Englands og gerir ráð fyrir að dvelja þar fjóra til fimm mánuði sér ti.l heilsu- bótar. Hefir hann gengt sendi- herra embætti þar á þriðja ár. * * * Aukakosningar fara fram í tveim kjördæmum á Bretlandi inn- an skamms. Hin fyrri er í Lud- low kjördeildinni í Salop og hefir stjórnarflokkurinn útnefnt þar Col. George Clive. Bændur sem h;v';last að stefnu íhalds eða stjórn- arflokksins, eru sáróánægðir með þingmannsefnið, með því að þeir vildu fyrir hvern mun fá C. Ric- hard Kilvert. Má þvi nokkurnveg- inn ganga út frá því sem gefnu, að sökum þess klofnings, muni stjórnin tapa kjördæminu. Sú siíðari fer fram 4 Angelesy kjör- dæminu, er losnaði) við fráfall Brig-Gen. éir Owen Thomas. — Stjórnin gerir sér litlar vonir um að vinna þetta kjördæmi, með því að verkaflokksmaðurinn, er þar ibýður sig fram, E. T. John, er þjóðkunnur áhrifamaður og sagð- ur að njóta þar afar mikils fylgis. Ófrétt er enn um afstöðu fi'jáls- lynda flokksins, eða flokksbrot- anna, til þessara aukakosninga. 4f * * í ræðu, sem Sir John Simon, einn af allra áhrifamestu stuðn- ingsmönnum frjá’slynda flokks- bi'otsins í enska þinginu, þess cr Herbert Asquith veitir forystu, flutti nýlega, fór hann afar hörð- um orðuim um yfirgang Frakka í Ruhr héruðunum. Taldi hann afarilla hafa tekist í fyrstu, er friðarþingið í Versölum lét skaða- bótamólið að heita mátti afskifta- laust. Siðan hefðu menn verið að leika sér að skaðabótakröfunum —• tilnefna afskaplegar upphæðir, sem enginn minsta vis.sa hefði fengist fyrir, að pjóðverjar gætu nok'kru sinni greitt. Gekk Sir John það langt, að hann kvaðst ekki betur sjá, en að Frakkar væru að nota skaðabótakröfuna að yfir- skyni til þess að eiga því hægra með að innlima þýzk landflæmi. •hann þær vel og skilmerkilega; sagði margan fróðleik frá íslend- ingum vestan hafs. Bar hann ■þeim ágætlega söguna, en hvatti ekki til vesturflutninga. Myndirn- ar voru svo margbreytilegar qg þar meða) annars, að þrjár nýjar deildir hefðu veriö stofnaðar á árinu, og gengið í aðalfélagið, ein1 á Gimli, önnur í Selkirk og hin þriðja nýstofnuð að Ch'irch- bridge. pá hafði og deild að góðar, að sjaldan eða aldrei munu | Silver Bay> er nefnist “Framtíð- slíkar myndir hafa verið sýn.lar hér. Einkum voru myndirnar fró Nigarfossinum stórífengleg- ar. —Dagur 25. jan. I m", æskt upptöku í félagið, gegn | því að ársgjaldjð yrði að eins 1 dollar á ári. Engin af eldrt deildunum hafði fallið úr sög- unni. Sumar deildirnar hefðu afkastað mi'klu árinu í fð’.ags, varaforseta stýrði féhirðir, Ásm, og kenslumálum, t. d. “Frón” í! P-, Jóhannsson, samkomunni, og Winnipeg, “Fjallkonan” í Wyn Akureyrarkirkja er fyrir löngu orðinn of l'ítil fyrir söfnuðinn og auk þess mjög illa sett í bænum. Margir Akureyrarbúar hafa því mikinn áhuga á því, að komið verði upp pýrri kirkju fyrir bæ- inn. Hefir það mál verið í und- irbúningi um langt skeið. Nú er hér í blaðinu auglýstur aukasafn- aðarfundur, til þess að ræða um málið og vill blaðið hvetja bæjar- búa, til að sinna þessu máli og sækja fundinn. —Dagur 25. jan. Nýlega er látin hér í bæ Elín Árnadóttir, Friðrikssonar frá Skáldalæk, efnileg stúlka, 11 ára gömul. Sömuleiðis porsteinn ólafsson, aldriaður verkamaður. Nýlega er og látinn merkisbónd- inn Tryggvi Ólafsson á Gilsá í Saurbæjanhreppi, rúmlega sex— tugur að aldri. —Dagur 25. jan. i Sigurður Sigurðsson forseti Búnaðarfélagsins fór utan upp úr nýárinu. Fer til Kristianíu og dvelst þar um ihríð. Búnaðar- þingið á að koma saman 5. apríl. í gær um kl. 2, kviknaði í “Hó-! fjarveru og illrar aðstöðu að eins tel ísland”. Var slökkviliðið kvatt getað setið 3 þeirra. Tveir tiil hjálpar og tókst því brátt að fundir voru ekki beinlínis um fé- slökkva án þess að nota spraut- lagsmál. Hinn fyrri til undir- urnar. Hafði þvlknað í milli j búnings samsæti, er tónlista- lofta yfir fatageymsl’.u klefa við | manninum Percy Grainger var ! veitingasalinn. —Vísir 12. febr. haldið á Fort Garry hótelinu 7. marz síðast)’.iðinn vetur, og hinn Látinn er á Landkotsspítala síðari í því skyni að stuðla að Árni M. Guðmundsson, námsmað- söngsamkomum Eggerts Stefáns. ur á Stýrimannaskólanum. Hann sonar út um bygðir og hér í borg- var ættaður fi*á Skrapatungu i iuni. Af þeim sjö málum er Húnavatnssýslu. Hann var efnis- j síðasta ársþing afgreiddi, var maður, tuttugu og tveggja ára sett í milliþinganefnd en af gamall. hinum sex, er nefndinni var fal- 1 ið að ráðstafa, hafa þrjú verið á ping- afgrejdd; en þrjú af eðlilegum við að skýra frá afdrifum þessara' mála 1 sömu röð og nefndirnar lögðu fram álit sín. K3. hálf sjö var fundi frestað til næsta dags. Klukkan 8. að kvöldinu var aft- ur komið saman í efri sal Good- templarahússins. Flutti for- seti félagsins, séra Jónas A. Sig- urðsson, langt og snjalt erindi um íslenzkt þjóðerni og þjóðararf, og viðhald þess vor á meðal. pá söng ungfrú Rósa Hermannson tvö íslenzk lög, “Sólskríkjan” og “Fuglar í búri”, eftir Jón Laxdal. Var að öllu þessu gjörður hinn bezti rómur, og forseta greitt þakklætis atkvæði á þann hátt, að allir stóðu á fætur. í fjarveru yard og “Harpa” í Winnipegos- is. Frá öðrum deildum hefði hann færra heyrt,. en eflaust hefðu þær líka unnið i sömu átt. Útgáfa Tímaritsins, sem væri eitt af aðalstörfum félagsins, héldi áfram eins og að undanförnu undir ritstjórn séra Rögnv. Pét- urssonar. Væri til þess vand- i að bæði að efni og frágangi. pá hefði og aðalfélagið haldið uppi umferðakenslu í íslenzku í Winni- peg og ráðið til þess tvo kenn- ara, og auk þess veitt sumum fjárstyi-k tiíl samskonar -starfa. Að síðustu lagði hann til, að þing- ið sæi sér fært að semja og sanj. þykkja tillögu, er gæfi erinds- rekum frá deildum, utan Winni- pegborgar, meiri þingréttindi og atkvæði í málum félagsins en hingað til hefði átt sér stað. pa gjörði ritari stutta grein fyrir störfum nefndarinnar á ár- inu. Höfðu 11 nefndarfundir verið haldnir, og forseti sökum Frá Islandi. (Erindi flytur i Bárubúð á sunnudaginn (4. febr.) fenzkur maður, Pétur Breiðfjörð, og mun mörgum þykja efni þess nýstár- legt og fræðandi. Segir ha-nn frá 5 ára þjónustu i Canada hern- um. Að frásögn hans verði að möi-gu leyti merkileg má m. a. annars ráða af því, að hann hef- ir tekið þátt í sumum stærsLi orustum heimsstyrjaldarinnar, t. d. við Ypres, Somme og áhlaupinu við Vimy-hæðir. Má vafalaust vænta sannfræðandi og greini- legrar frásagnar, er sjónarvott- ur segir frá þessum hrikaleik. * * * pessir umsækjendur um banka- stjórastöðurnar voru nefndir í gærkveldi: Eggert Briem frá Viðey, Jens B. Waage bankabók- ari, Jón Laxdal stórkaupmaður, Jón Sveinsson borgarstjóri á Akureyri, Lárus Fjeldsted hæðstaréttarmálaflutningsmaður Magnús Guðmundsson fyrv. fjár- málaráðherra, Martin Bartels bankamaður í Khöfn ogr Viggo Björnsson bankastjóri í Vest- mannaeyjum. * * * Nýlega er látin hér á sjúkra- húsniu ungfi'ú Málfríður Jóns- dóttir frá Klömbrum 1 pingeyj- sýslu, heitmey Hallsteins Karls- sonar frá. Húsavík. Málfríður var stórmyndarleg og vel látin stúlka. Einnig er nýlátin hér í bæ, Valgerður. Sigurðardóttir, kona Ólafs porsteinssonar öku- manns og Ragnhildur Metúsal- emsdóttir, ekkja eftir séra Stefán Pétursson síðast prest að Hjalta- stað, en tengdamóðir Davíðs Sig- urðssonar, timburmeistara. Dag- ur 11. jan Séra Jón Thorstensen völlum hefir fengið lausn frá prestskap fi'á næstu fardögum. ástæðum verið geymd þessu þingi til frekari íhugunar. Er þar átt við lesbókina, söngfélag- ið og mannaskiftin við ísland. Næst lagði féhirðir fram prent- aða fjárhagsskýrslu. Sýnir hún meða(l annars að tekjuhalli lítils- háttar er á aðalreikningi félags- ins, sem þó er margsinnis jafn- aður upp með ágóða þeim er auglýsingarnar 1 Tíniaritinu gáfu af sér. Sala Tímaritsins á ár- inu borgaði ekki heldur nándar nærri útgáfu kostnaðinn, fremur en á undanförnum árum. pessi eini ábatasami tekjuliður félags- ins (auglýsingarnar) er algjör- lega að þakka hinum frábæra dugnaði féhirðis. i pá las fjármálaritari upp skýrslu sýna um meðlimatölu og innheimtur á ársgjöldum félags- manna. Höfðu innheimtur gengið tregt, sem sjá má af þvi, ! að lítið yfir 200 dali hafði borg- j ast í félagssjóð á árinu, en það er [ helmingur þeirra ársgjalda er greidd hafa verið, því flestir fé. lagsmenn standa í deildum, sem auðvitað halda helmingi gjalds- Eins og auglýst hafði verið í ins. Meðlimaskráin er prent- blöðunu'm var þingið sett og hald- j uð í Tímaritinu, eins og að und- ið í íslenzka Goodtemplara hús- anförnu. í morgun (14.’febr.) andaðist Jón bóndi porsteinsson á Kalastöð- j um á Hvalfjarðarströnd, faðir Snæbjörns stjórnarráðsritai'a. Góður afli er nú í Miðnessjó, þegar gefur á sjó. En í Vest- mannaeyjum hefir lítið aflast til þessa enda miklar ógæftir. Séra Bjarna Jónssyni dómkii'kju presti, hefir verið boðið á hina al- mennu prestastefnu á Danmörku, se mhaldin verður um miðjan mav mánum og hefir hann jafnframt verið beðinn að halda nokkra fyr- irlesti-a og samkomur þar í landi. Elías F. Holm og kona hans hafa orðið fyrir þeirri sorg, að missa son sinn, Athos, tveggja ára gaml- an. Fjórða ársþing þjóðraeknisfélags íslendinga í Vesturheimi. inu í Winnipeg dagana 26.—28. febr. s. I. Forseti félagsi.is, séra Jónas A. Sigurðsson, setti þingið kl. 2,20 eftir hádegi hins fyrsta þingdags. Var fyrst sunginn sálmurinn “Faðir andanna;” *því næst las forseti biblíutexta, og séra Guðm. Árnason flutti bæn. Var þá tekið til þingstarfa. Rit- ari las dagskrá þá er auglýst j Jóhannesi Jósefssyni hafði verið í blöðunum og var1 bónda Stefánssyni. Að síðustu gaf skjalavörður skýrslu yfir seldar og óseldar bækur á árinu, og bar henni í öllum aðalatriðum sam.an við fjár- hagsskýrsluna. Að loknum skýrslum embættis- manna voru lesin upp símskeyti frá félagi Íslendinga í New York, og ávarp í óbundnu máli og ljóðum frá íþróttamanninum og Jóni hún samþykt að því eina ákvæði viðbættu, að kosningar skyldu fram fara kl. 3 e. h. síðasta þing- dag. pessi mál lágu fyrir þinginu: Skýrslur embættismanna. Gtundvallarlaga breytingar. iStofríun söngfélags. Samvinna og mannaskifti við ísland. Sjóðstofnun til íslenzkunáms. Útgáfa Tímaritsins. íslenzku kensla. Hófust því næst umræður út af embættismanna skýi'slum. Voru talaði nokkur orð á undan og á eftir. Var þessari samkomu eigi slitið fyr en klukkan að ganga ellefu um kvöldið. Daginn eftir, 27. febr., kom þing aftur saman kl. 2.30' e. h.. Var fyrst lokið við nefndarskipanir í þeim málum er á dagskrá voru. Síðan voru tekin fyrir ný mál. Dr. G. J. Gíslason, Grand Forks, N. Dak., hóf máls um nýmæli þ 3 er hér skal greint frá. Kennari einn við Luther College Decorah, Iova, Knut Gjerset að nafni, hefir unnið að því að rita á enska tungu bók allstóra um sögu íslands. Hann er sagnfræð- ingur góður, hefir áður ritað og gefið út sögu Noregs í tveim bind- um, sem tallin er hin besta í sinni röð. Hefir hann aflað sér upp- lýsingar viðsvegar um þau atriði, er honum voru efgi sem ljósust í sögu landsins, bæði hér i Winni- p^g og í Fiske-safninu við Cor- nelLháskólann í New York; og ís- lenzkir fræðimenn,* eins og t. d. prófessor Halldór Hermannsson hafa lesið yfir handrit hans og gefið því meðmæli sín. Bókaút- gáfu félagið, McMillan Co., er fúst á að gefa út pessa íslands- sögu, eins og þeir höfðu áður gef ið út Noregssögu sama höf., ef þeir fá tryggingu fyrir, að 1000 eintök séu keypt af þeim í einu lagi. Á bókin að kosta í lausa- sölu 4 daili, en venjulegur bóksölu afsláttur að fást af þéssum þús- und eintökum. Lagði hann nú fyrir þingið spurningu um það, hvort tækilegt væri, að pjóðrækn- isfélagið styddi að framkvæmd þessa fyrirtækis með því að á- 'byrgjast sölu á þessum þúsund bókum. Var þetta allmikið rætt með og rnóti, og að lokum sett þriggja manna nefnd til þess að íhuga þa® nánar. pá kallaði forseti eftir skýrsl- um frá nefndum. Séra Rögnv. Pétursson skýrði frá því, að milliþinganefndin, er hefði með höndum sjóðstofnunar málið, hefði ekkert starfað á árinu, með því að einh nefndarmanna hefði þegar á ársþingi í fyrra skorast undan að starfa í nefnd- inni, og lagði til að þessu máli væri vísað tW þingnefndar, er hefði ftxeð höndum samvinnu og mannaskifti við ísland, og var það þá þegar gjört. Lagabreytingar voru þrjár, er fyrir þinginu lágu. Hin fyrsta um reglur fyrir vali heiðursfélaga. Ákveður hún, að einn heiðursfél. aðeins mætti velja á ári hverju Og réði stjórnarnefndin hver fyrii' því yrði. Hin næsta var unx niður- færslu ársgjalds úr 2 dölum í 1 dal, og hin þriðja um að tvo þriðju greiddra atkvæða þurfi mcð Iagabreytingu á ársþingi. svo hún öðlist gildi. Nefnd sú er sett var til að íhuga þessar breytingar var skipuð 5 mönnum, þeim J. J. Bíld- felj Ásg. J. Blöndal, B. B. ólso' J. J. Húnfjörð og Fred Swanso.u. Lögðu þeir nú fram álit sitt, er ræður þinginu að samþ. óbreytta niðurfærslu gjaldsins og ákvæ n um atkvæðafjöldann. En fyí'sta till. var nokkuð á annan hátt orð- uð en í fyrstu. Urðu um þetta langar og all- snarpar umræður og varð niður- staðan sú, að fyrstu og annari breytingunni var vísað til baka til við þær gjörðar lítilvægar athugxx-, nefndarinnar, en sú þriðja sam- semdir, sem allar fengu fullnægj- þykt eins og hún lá fyrir þinginu. andi skýringar. Og voru þær Síðasta þingdag ibar svo nefndin síðan samþyktar án frekari um-; fram þetta mál að nýju, og urðu svifa. þau úrslit að niðurfærsla gjalds- Að þessu loknu var tekin fyrir. ins var samþykt. Vei'ður þvií árs- dagskráin eins og hún er hér að | tillag hvers fullorðins félaga $1 á, .framan sýnd. Gekk það sem árií stað 2 dala var ritara falið að eftir var dags í að í'æða þau ”’ál' tilkynna það deildum og öðruxn frá ýmsum sjónarmiðum og skipa hlutaðeigendum. (En með því að þau í nefndir. Viljum vér leitast honum vinst eigi tími til að rita hverjum einum, þá eru allir þjóð- ræknismenn, og þar ó meðal deild- um við Silver Bay og fél. íslend- inga í New York beðnir að taka þetta sem fullnaðar tilkynningu um þetta atriði). Breytingin um val heiðursfélaga vai' nú nokkuð öðruvísi orðuð er í fyrstu, þannig, að á eftir orðun um: Heiðursfó’.aga skal 'kjósa eft- ir verðleikum” komi: “á ársþingi sanxkvæmt tillögum stjórnar- nefndarinnar”, o. «. frv. Var þessi breyting eða viðauki að loa- um samþykt. Nefnd hafði verið sett til að taka til íhugunar tillögur forsetc í ávarpi hans til þingsins um réttindi og atkv. erindsreka frá deildum. í henni voru þeip Fred Swanson, Ólafur Bjai-nason o? Bjarni Magnússon. Lögðu þeir fram álit þess efnis að breytingar í þessu efni væri ekki heppilegar, og þyrfti lagabreytingar áður en nokkuð yrði að gjört. Var það rætt með og móti, og að lokum vísað til nefndarinnar til frekari ihugunar. Kom hún síðar með endurskoðað nefndarálit, en gat þó ekki til fxi|lls 'komið sér saftxan um það. Var það rætt með og móti og að lokum felt, með því að álitið var, að þetta þing gæti ekki gjört ákvæði er kæmi i bága við lögin. Varð það til þess að síðar á þinginu voru lagðar fram laga- bneytingar till., er nánar verður sagt frá á sínum tíma. Nú var dagur að kvöldi kominn, og því ákveðið að fresta þingfundi til tól. 1 daginn eftir, þann 28. febr. Klukkan 8 að kveldinu var skemtisamkoma á sama stað. Fór hún fram undir umsjón deildar- innar, “Frón”. Forseti deildar- innar, hr. Jón J. Bildfefl, setti samkomuna með ræðu. Miss Anna Sveinsson (Mrs. Lowe) lék á pí- anó, Mrs. P. S. Dalman, Mrs. Alex Johnson og Miss R. Hermannsson sungu einsöngva. Sömuleiðis Mr. Halldór pórólfsson, er söng með- al annars nýtt lag eftir pór. Jóns- son kaupm. við 'kvæði eftir séra Jónas A. Sigursson. pá sungu og fjórraddað ungfrúrnar Hei-manns- son og Herman. og þeir herrar Jóhannesson og Thorólfsson; séra Ragnar Kvaran talaði um smá- sagnastíl og las upp þrjár smásög- ur, eftir þá Guðm. Friðjónsson, Sig Nordal og Einar H. Kvax'an. Séra Rögnv. Pétursson las upp kvæði eftir St. G. Stefánsson. Fór öll sam.koman fram á íslenzku og var að öllu gerður hinn besti róm- ur. í neðri salnu.m báru konurn- ar fram rausnarlegar veitingar. En í efri salnum var dansað á eft,- ir langt fram yfir miðnætti, og fóru víst allir ánægðir heim til sín. Síðasta þngdag, þ. 28. febrúar var fundur settur kl. 1,30 e. h. Forseti bar þinginu kveðju frá séra Guttormi Guttormssyni í Minneota; enn fremur !las hann upp tillögu frá Jóh. Jósefssyni í- þi'óttamanni, er fer fram á, að þingið lýsi “ónáð sinni á þvi, að j verið sé að hvetja eða narra ís- | lendinga á íslandi til þess að ! flytja búferlum eða alfari til j Vestui'heims”. Var samþykt að [ leggja tillöguna til síðu og þakka ' tillögumanni bendinguna. Samvinnu-’ mannaskifta- og I sjóðstofnunar nefndin lagði þá j fram é/’it sitt. í þeirri nefnd ; voru séra Rögnv. Pétursson, Árni flggertsson. Á. P. Jóhannsson, i Sveinb. Árnason og Thorst. J. I Gíslason. Lagði hún í stuttu ! máli tiil, að kosin sé þriggja 1 manna milliþinganefnd, er hafi þessi mál algjörlega með höndum. 1 Var það samþykt og í nefndina j kosnir: Séra Rögnv. Pétursson. Séra Ragnar Kvaran og Gísli Jónsson. pessi nefnd gerði og viðbót við j álit sitt, að stjói'narnefndinni sé falið að leita upplýsinga um og I sjá um framkvæmdir viðvíkjandi [ happadrættismiðum þeim, er rit- j ara félagsins voru sendir tVá l Stúdentaráði háskóla íslands. En i þeir eru gefhir út og þeim leyfð 1 útbreiðsla á íslandi í þeim til- gangi, að byggja Stúdentagarð ’í Reykjavík fyrir utanbæjar námsmenn. Var það samþykt. (Hefir nefndin síðan lleitað leyf- is að sélja nefnda miða, en verið þverneitað, með því að landslög Canada harðlbannn lotterí og happadrætti af öllum tegundum. Miðar þessir áttu að seljast á 25c fNiðurl. á 5. bls.)

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.