Lögberg


Lögberg - 29.03.1923, Qupperneq 7

Lögberg - 29.03.1923, Qupperneq 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 29. MARZ 1923. “Vilja ekki vinna.” Með þessari yfirsikrift birtist grein í Lögbergi ekki alls fyrir ljöngu og því innihaldi, að ráðs- kona gefur vistráðnum stúlkum ófagran vitnisburð fyrir vilja- og ef tii vill getuleysi til að vinna á- kveðin Iheimaverk, sem þær voru ráðnar til. Um 'hvað satt sé í þeirri furðulegu óhepni, sem ráðs- kona þessi segir að isótt ihafi á ,sig, get eg ekki borið, en hitt vildi eg látaj sagt, að ekki eru það verkin sjálf, þó fullervið kunni að vera, sem þyngst eru á stúlkunum, heldur atlætið sem þær hafa af lh|úsmæðrunum. Eg má trútt umi tala, bæði hefi eg reynslu sjáif og þekki mörg dæmi af því, ihvernig öðrum hefir farn- ast. ipegar eg kom til Ameríku sögðu konur mér, að best væri að fara í vist. Eg var ókunnug hús- verkum, og ekki ófús til að reyna, enda hafði eg heyrt þeirri stöðu glæsilega lýst af stjórnar-þjónum frá Canada, sem komu tii míns jheimailands; þeir létu svo, sem hér væri engin stéttamunur, og að þegar frúin tæki sína vinnukonu út með sér til að “spáséra” — sem frúnni þætti gaman að og gerði oftlega — þá væri fjöðrin á hatti stúikunnar fallegri en hattfjöður húsmóðurinnar. Gaman er að lifa í Ameríku, Ihugsaði eg og fór. Fyrsta vistin var á ensku prestsheimili. Húsið var voða- lega stórt og eftir því hreint. Nóg að gera, en ibörnin ráku út úr sér tunguna og grettu sig öðru megin í framan og kölluðu mig ó- hreinan íslending. Eg skifti um þegar stundir liðu og fór í aðra vist. pegar eg kom þangað, stóð frúin í ganginum og tók á móti mér. “pú átt að kalla mig madömu en manninn minn herra”! sagði hún undir eins og hún sá mig. |Hún hafði demantshring á mörgum fingrum, djásn á skón- um, gljáandi steina í hárinu, í silkikjól, með festi um hálsinn, sem glamraði í þegar hún hreyfði sig. Ekki fanst mér hún prúð, hvorki utan um sig né í fasi. í 14 tíma vann eg þar daglega; svo var eg þreytt, að þegar eg kom upp í svefnkf.efa' mi,nn á kveldin, œtlaði eg að hvíla mig áður en eg háttaði; en sú sem vaknaði í öllum fötunum á morgn- ana var eg. pegar dagarnir fjölguðu, fór frúin brátt að gera sér dælt við mig, og fyrst út af því, að teg væri ,betur til fara en hæfilegt væri, engu miður en dóttir sín, sem væri óttalegt, þar hún væri sjálf fædd í kastala á Englandi. Einn morgun var eg í ljósum kjótll með nýja,. bláa svuntu, þeg- ar hún kemur fram, slítur hún af mér svuntuna og hendir í elda- véfina. “pú átt ekki að fara fram fyrir manninn minn með dökka svuntu á sunnudegi”, segir hún. 'Tvisvar ætlaði hún að berja mig út úr matar píringi, og það ætla eg satt að segja, að Ihún fyr- irleit mig meir en alt annað. Verka tilsögnin var með því móti, að fyrsta morguninn fleygði hún lausu teppunum framan i mig. Öll verk gat; eg gert, nema að opna könnur með niðursoðnum ávöxtum; þá kemur ihúsbóndinn með höfuðið ofan í bringu; hans atvinna var það, að draga upp húsakofa með blýant, og svo mag- ur var sá maður, að það sást i gegnum hann af megurð, hann hrifsaði af mér dósina og sker- ann og risti ofan af henni, en þegar hann snéri sér við, lét eg fingurna á nefið. pað var siður í því h'úsi, að sjóða öll bein í hálfan mánuð, altaf ibætt í potti- inn, eftir því sem til félst; Kem- ur frúin einu sinni og segir að hreinsa pottinn, færir upp úr stóru beinin, hrærir í, sækir svo ryðugan diisk og lætur á hann þetta, góðgæti. Eg bjó ti(l góðan mat þetta kveld; þegar Ibúið er að bera á borð, kemur hún fram, og segir mér að borða það sem hún hafði látið á diskinn. Eg tók hunda nóann minn ber hann inn í borðstofu, lét íhann fyrir framan frúna og hneigi mig fyrir henni. Ekkert fékk eg að borða það kveld, leið þó ekkert illa. Næsta morg- un var ekki slettu laust, var ein á þá leið, að íalenzkir væru síður en ekki frómir. En eg eg undi því svo illa, að eg sagði henni upp vistinni, þá kom það fram, að hún vildi ekki missa mig, sem þó var undraj vert. Af þesisum dæmum og mörgum öðrum veit eg, að stúlkur verða margt að þo.la, sem í vistum eru, af hálfu húsmæðra sinna. pað kann að vera vandi að gegna vinnukonustöðu svo vel sé, hitt er ekki síður heimtandi, að þær sem verka þeirra njóta, kunni að hagu sér svo, að þær reyni ekki að gera ánauð úr þeirri þjónustu, sem þær að vísu gja|!'da fyrir, en er svo best veitt, að vel sé þegin. Margt mætti fleira hér upp telja, en eg læt að sinni þetta nægja til að sýna, að þau vand- kvæði sem vera kunna með stúlk- um og húsfreyjum, eru ekki öll stúlkunum að kenna. Ein af stúlkunum. laus við þá léttúð er svo mjög ;ia kennir þessa tvíræðu tíma. — í stuttu máli: — iHann var á ;ætt mannsefni. Að honum er þvi ekki einungis hinn mesti söknuðu’- nánasta skylduliði hans og vin- um, heldur og einnig mannskaði hinn mesti frá almennu sjónar- miði. En tíminn hefir sjálfsagt verið kominn — kaljlið, sem allir hlýða — nauðugir viljugir, ung- ir sem gamlir, og því er ekki til neins að mögla. Einar sál. lifa og syrgja, móðir hans, Margrét (Mýrdal) Grandy, stjúpfaðir Ihans, Magnús E. Grandy. Tvö al-syskini: Jóhann William og Ragnhildur Mýrdal; tvö hálf-systkini: Kristinn Aðal- steinn og Jóhanna Margrét Lilja Grandy. Auk föður og móður systkina, sem eru í Gardar-bygð, N. D., Vestmannaeyjum og á ís- landi. Leiðin var ekki löng — æfin ekki margbrotin. En — þeir, sem auðnast að halda óskertri ást ástvina sinna tll skeiðsins enda og ávinna sér trauist, virðingu og vináttu samferðamanna sinna, hafa ekki ilifað forgefins. Fá- ir hafa í því efni komist lengra en hið burtfarna ungmenni. Er það ekki, þegar til reiknings-skila kemur, fegursti bautasteinninn? Vinur. Einar Einarsson Mýrdal. fæddur 9. apr. 189f — dáinn mars 1923. 4. Hafði nýrnasjúkdóm og fékk bót á honum. pað er orsökin að Clovisse Bouc- hard talar svo vel um Dodd’s Kidney Pills. Hún þjáðist af sárum verkjum í nýrunum o geftir að hafa brúk- að Dodd’s Kidney Pills þá hurfu verkirnir. Mistssini, Que. marz 226. (Einkafregn) —“Mér var ó- möguiegt að vinna fyri rverkjum í íbakinu,” segir madama Clov- isse Bouchard, veiþekt kona hér. “Eg tók nokkrar öskjur og fór að ,vinna aftur, og efti? ítrekaðar inntökur hvarf verkurinn alger- lega.” \ 'Sögusagnr sem þessar hafa gert það að verkum, að Dodd’s Kidney Pills eru orðnar nauð- synlegt húsmeðal í Canada. Áhrif þau sem Dodd’s Kidney Pillis hafa sýnt gegn nýrnaveiki, 'hefir það í för með sér hversu algengar þær eru á öllum heimil- um. Fólk hefir lært aft varast sjúkdóminn sem vanailega byrjar með gigt, meltingarleysi, sykur- sýki og ihjartveiki, með því að hafa slíkt meðal við hendina. Spyrjið nágranna yðar hvort Dodd’s Kidney Pills lækni ekki nýrnaveiki. fyUkelS “Eftir því að dæma hversu Zam-Buk bjargaði löppinni á mér, þá álít eg það skyldu að láta aðra vita um undrakraft þess,” skrifar Mr. Edward Bingham, 118 Brant Ave., Brantford. “Sár brutust lit í hægri ö'kla, eftir taugaveiki og hijóp bólga og verkur í það svo eg þoldi ekki við. Eftir að hafa brúkað mismunandi á- burði án nökkurs bata, þá fór eg að reyna Zam-Buk. “Eftir fyrstu brúkun þá fór ibólgan að láta sig o gsárindin, svo eg hélt áfram að nota Zam Buk og fór sárið fljótt að batna og eftir svo sem tvær vikur var bólgan ailveg horfin og eg gróinn sára minna.” fyfygi&yáity UutÁ íEinar Einarsson Mýrdal, var fæddur 9. apr. 1891 að Gardar i Pembina Co., N. Dak. Föður sinn misti hann þegar á fyrsta ári, og óist því upp með móður sinni, Margréti Mýrdal, seinna Grandy, og stjúpföður sínum, Magnúsi C. Grandy, fyrst á Gardar og flutt- ist með þeim vestur að hafi tii Blaine í Wholcom Co. í ríkinu Washington 1807. Einar sál. var strax efnilegt ungmenni og fór því, eins og aðr- j ir unglingar í þessu bygðarlagi snemma að hjálpa sér sjáHfur, fyrst við sumar- og 'haustvinnu á 'lax-niðursuðuhúsum og iseina við ýmsa aðra vinnu, sérstaklega á þakspóna-verkstæðum. pó mun hann hafa verið til heimilis hjá móður sinni og stjúpa þar til hann var rúmra 16. ára. Eftir það lausari við heimijið og unnið hing- að og þangað, þar til nú fyrir 5 árum, að hann 1 félagi við 3 bræð- ur sína og nokkra aðra unga menn frá Blaine, keyptu þakspóna-verk- stæði (sögunarmiilu), sem nefnd- ist “The Gale Shingle Co.” nokkr- ar mílur frá Bellingham. par stjórnaði hann sög — sagaði, þar til hann kendi þess sjúkdóms er síðar lleiddi hann til 'bana. Hvað lengi Einar sál. hefir kent þessa sjúkdóms, áður en hann fór til læknis, veit ef til vill enginn. Hann var ekki að kvarta. En i á St. Josephs sjúkrahúsið í Bell- ingham fór hann í apríi 1922, og var þá undir læknishendi í mán- uð. Sögðu læknarnir að hann hefði isull (flúíd tumor) í iungun- um þeim megin er að hryggnurr vissi. Stungu þeir á sullinum og töppuðu út það er náðist. Batnaði Einari nokkuð í bráð. Bati sá varð þó skammvinnur. Suilhús- í ið fyltist á ný og veikin ágerðist. r' Fór Einar á sama sjúkrahús aft-1 ur 4. janúar s. 1., og þá undir j uppsfcurð. Var það eina vonin ! um íhjálp og þó óviss. Enda var j Einar þá svo aðfram kominn af1 langvarandi þjáningum, að lækn- arnir þorðu ekki að gjöra allan uppskurðinn í senh. Voru þrjár atrennur gjörðar í alt, og voru þá j farin þrjú rifin — var óumflýj- j anlegt að taka þau burt til komast að meinsemdinni. En þá var hann ilíka þrotinn að kröft- um, og andaðist frá siðustu til- rauninni. Hann var jarðaður í Beliingham 7. mars s. 1. Einar sál. var meðalmaður á hæð og svaraði sér vel. Hann var jarpur á hár, var það mikið — Iþykt og fór vel. Augun blá greindarleg og góðleg. iSvipurinn allur bjartur og hreinn. Hann var stiltur vel og dagfarsprúður maður, enda vel látinn af öllum. Einn af vorum fáu hugsanöi mönnum — “þéttur á velli og þétt- ur í lund”, og áreiðanlegur til orða og verka. prátt fyrir það, að hann hafði einungis alþýðu- skólamentun, var hann betur að sér í almennumi málum en vana- legt er um jafn unga menn, sem lítinn tíma hafa frá sinum dag- legu störfum Enda var h i Birtan á bak við sorann. Sem drengur eg eitt sinn við dalmynnið stóð, og degi var tekið að halla, frá ströndinni bárust mér brimsollin hljóð, en bjart var að sjá inn tii fjalla, en kólgan í hafinu kolsvört og grá með kyngjum og stórhríðarveini, óvíg, sem helmyrkur yfir því lá og ógnaði ferðlúnum sveini. Úr stórhríðarbakkanum hnykluðust hátt við heiðblámann snjóskýja tindar. Beljandi næddu úr norðaustan átt þeir nöiprustu skammdegis vindar. En geigvænt var myrkrið að sjá út til sjós, og svodítið tekið að fenna, þegar í skýjunum lifnaði ljós, líkt sem þau væru að 'brenna. En hvaðan kona ljósið, sem logaði á þeim ljósgráu snjóskýjatindum, og letraði rúnir á loftvoginn blá i litfögrum glampandi myndum? — pað lljós kom úr norðri — var langt út við pól, sem 'lýsti á skýborgarþaki. pað var ’hin skínandi skamdegis sól, er skein þar að myrkranna baki. Títt hef eg mænt út á mannlífsins haf, þar myrkur og styrjaldavindar fært hafa þrautseigar þjóðir í kaf, en þó hafa hreyfinga tindar risið svo hátt móti himninum blá, að huggandi guðsdýrðar-roði, tindrandi leiftraði toppunum á sem talandi sigursins iboði. Og hvenær sem útsýni ógnar mér svart, og ólgandi þjóðirnar gnýja, þá veit eg að sigrandi sólríki bjart, er samt bak við het’múra skýja. pótt ljósið í myrkrunum leynist um hríð, er ljósið sá eilífi kraftur, sem hörkurnar hlýtur að sigra um «íð og sumarið gefa oss aftur. Pétur Sigurðsson. Matthlas BJörnsson..............1.00 Hallson, N. Dak. BJörn Stefánsson.................1, >0 Jftnatan Jotinson................1,0$ W. Anderson.....................B, )0 J Danlel Jönsson..................5,00 J6n Hólm........................b>0 J6n K. Einarsson..................5,011 Mountain, N. Dai. Rev. K. K. ölafsson..............lO.OOj Miss Kristln Thorfinnsson .. .. 3. >0 Árni F. BJörnsson............... 2,00 I SigurBur Björnsson...............2.53 , Valdemar Björnson................2>60 J. J. Halldórsson................2.00 j Árora Björnsson................. 1,00 ! Mrs. GuBfinna Björnson...........1,00 Mr. og Mrs. Einar SiffurBsson . . 2.00 Mr. og Mrs. Albert Hanson . . .. 5,00 Aðalsteinn Tómasson..............1,50 Mr. og Mrs. Th. Einarsson........2.00 Thorgils Hálldórsson.............5.00 Mrs. Halldóna Thompson...........0,50 Tómas Halldórsson................5,00 Magnús Bjarnason.................0,25 Mr. og Mrs. M. F. Björnsson .. . . 5,00 Jóhannes Jðnasson................3,00 A óiafsson ......................1,00 Mrs. A. Olafsson.................1.00 BJörn ,G. Núpdal.................1,00 B. F. Olgeirsson.................2,00 A. V. Johnson....................1,00 Anna K. Johnson............... .. 5.00 J. K. Johnson....................5,00 SigurBur K. Johnson..............5.00 Björn Jónasson ..................5,00 K. N. Júlíus.....................1,00 Mrs. Anna Geir.................1, 00 Rósmann Gdstsson.................1,50 Mr. og Mrs. SigurBur Kristjánsson 2,00 öoefnd.......................... 1.00 Onefnd...........................2.00 Fred. Björnson .. .. . . ■ • •. ■ • 1,00 B, S. GuSmundsson............... 3,00 Jðhannes Anderson................2.00 Edinburg, N. Dak. Kristján Kristjánsson............5,00 BJarni Dagsson...................5,00 Hallgrímur B. Sigurfisson........1,00 Kristln SigurBsson...............1.00 SigurBur SigurBsson..............1,00 Hannes Björnsson.................2,00 SipurBur Davldson..............15.01) G. H. Kristjánsson...............3,o0 Jðnas Hannesson..................1,00 Th. Steinólfsson.................5,00 Jóhannes Magnússon...............5,00 Minneota, Minn. H. J. Hofteig............... .. 0,50 Margrót Hofteig.................0,50 J. G. ísfeld.....................1.00 Anna Peterson................ . . 1,00 Mrs. S. G. Peterson........... . - 1,00 Ingjaldur Árnason................5,00 Mrs. María Árnason...............6,00 Mr. og Mrs. J. A. Jósepsson .. .. 5,00 | Victor og Elvíra Jósephson.......5,00 Joe Richard......................5,00 Mr. og Mrs. P. .Gu&mundsson .. 5,00 Eyólfur Björnsson og Son . . . . 10.00 Josephson Bros....................-» ■ 4,00 John Richard.....................2,00 P. P. Jökull.....................5.00 J. M. Strand.................... 2,00 Mrs. Guðný Vestdal...............1,00 Árni Sigvaldi Johnson............2,00 Mrs. J. E. Jóhnson...............1,00 Guðjón Jónsson...................4,00 Sigbjörn Thorsteinsson...........1.00 Miss Anna Anderson...............5,00 J. B. Glslason .. .. .. .. Mrs. Stome................. Jósef Johnson............. Mrs. Helga Josephson .. .. John Williamson ........... P. S. Jökull ............. Ásgnímur Vestdal........... Jón E. Johnson............ St. Gilbertsson .. .... .. Mrs. J. Hallgrimsson .. .. ónefnd.................... FriSrik GuBmundsson .. .. Mrs. GuSný GuSmundsson .. önefndur .. .. »-......... Einar ólafsson............ J. A. Johnson.............. Jónas Olson............... Mrs. J. Olson............. Jóhanna Hallgrlmsson .. .. Otto Anderson............. A. R. Johnson ............. Miss Mable Peterson....... Miss Nora Peterson..............2.50 ! J. H. Frost................... 5.00 C. S. Johnson................. 5, )0 Arngrímur Johnson.............. 3.10 ! Miss Sadie Johnson .. 3,10 M. D. Johnson...................3.J0 I Miss Ellen Magnússon......... 1...1 Carl Srand..................... 1.10 j John Ousman.................. 2.00 j Mr. og Mrs. Ágúst Josephson . . 5.00 ! K. S. Askdal................... 5,00 F Zeuthen .. .. . . ......... 5,00 Mrs._ GuSný SigurSsson......... 5,00 Rev. G. ,Guttormsson,.......... 5,00 ' Gunnar B. Björnsson.......... 25,01 5,00 1,00 2.00 5,00 5,00 2,00 1 00 1,00 5,00 5,00 5,00 2,00 1,00 5,00 2,00 5,00 3,00 5,00 5,00 10,00 2,00 2,b0 H. Cottonwood, Minn. B. Hoftelg :.................5,00 Carkfield, Minn. J. L. Johnson....................5,00 J. K. Johnson ................. 2,00 Hall Benson........ Ónefndur........... Joseph Carlin James Snorri Högnason .. . H. G. Johnson ..... Hinrik GuSmundsson B. B. Gíslason . . . . Hoff 5 0) 5,00 1,00 2,10 3. )> | . Ivanhoe„ Minn*. Peter H Foss................... 5.00 A. ............................ 5,00 G. .1. GuSmundsson............. 6,00 Mrs. J. P. GuSmundsson......... 3, )0 Walter GuSmundson............ 5.00 Clarence M. Gislason........... 2, )0 Walter Ásbjörnssón............. 1.00 Árni Thorgrímsson, ........... • 6,00 Mrs. B. Thorgrímsson.......... 10 00 Bjarni GuSmundsson ............ 2,)) P., V. Petersón................ 5,00 Einar Jónsson.................. 5,00 Mrs. M. Johnson................ 5 00 J. P. Josephso<n............... 2.00 Miss Ágústa Thorkelsson, .. .. 1,00 ísfelds fjölskylda............ 10,00 Porter, Minn. Mrs. K. J. Bardal............. l.CO Miss Rose Bardal............... 1,00 Miss Pauline Bardal........ .. 1,00 Stone Bros...................... 3,00 Minneapolis, Minn. Einar ólafsson................... 5,00 Hjörtur Lárusson................ 10,00 Ásuiuhdur Bjarnason,............. 5,00 St. Paul, llinn. Jlrs. Ingihjörg Thordarson, 5,00 Itredenbury, Sask. Vii'.ur skólans .. .............. 10,00 Kvennfélag St. Páls-safnaSar, Minneota, Mlnn.............. 45 00 Björn Sveinson. PvoUi. N. Dak„ 610,00 Miss Ella Sveinson, Cypress Ri- ver, Man..................... 3,00 5 00 | ónefnd. Winnipeg,............ 1,00 5 00 I MeS innilegu hakklæti fyrir gjafirn- A. B. Gíslason.................. 5,00 I li'. MeUfted fóhirSir skólans. GJAFIR til Jóns Bjavuasonar skóla. SafnaíS af séra Rúnólfi Marteinssyni. Pembina, N. Dak.: George Peterson .... ........ $1.00 Thorst. O. Thorsteinsson ..... 1.00 Brandur Johnson............... 5.00 Mrs. J. Stevenson............. 2.00 að | G. V. Leifur................. 5.00 GuSjón Bjarnason ............. 5,00 Mrs. Eltn Thorsteinsson ...... 1.00 Mrs. Thorbjörg Peterson ...... 1.00 Grafton, N. Dak. Mr. og Mrs. GuBjón Ármanm 2,00 HelgiNThorláksson................5,00 Jakob Erlendsson.................2,00 Mrs. Margrét Scheving............1.00 Steve Scheving...................1,50 j Stefán ólason...................1,00 ! Metúsalem Olason................1,00 Mrs. GuSrún ólason...............1.00 | Mrs. GuSrún Hördal..............1,00 Ásgrimur Asgrlmsson..............2,00 | Mlss EHn Asgrlmsson.............1,00 j Jóhann Erlendsson...............1,00 j rhorlákur Björnsson............ 5,00 j Björn T. Björnson...............1,00 I FriSrik Johnson.................5,00 Björn AustfjörS..................£,50 Svold, N. Dak. Halldór Á'lvatsson.............i_0!) Carl Dalsited....................j’yo Jðn Dalsted...................... 00 SigurSur Thorleifsson .. ., .. .. RoO Mrs. Skúllna Sivertson.............1,00 í Tóní.s StHrla jgsson Mr. og Mrs. Sigurjón Gestson . . 2,00 | Mr. og Mrs. Eggerb Erlendason .. 5,00 j Mrs. Sievert Thompson-.........0,50 j Mrs. ValgerSur Gillis..........1,50 j Mrs. Wm. Blades................1,00 j Mrs. G. GuSmundsson............1,U0 Mrs. GuSrún Dalman..............0,50 j ArSur af kaffisölu.............6,40 j Backoo, N. Dok. Asgeir J. Sturlaugsson..........3,00 1.00 Henoel, N. Dak. Mr. og Mrs. Halldór Anderson FriBrik Erlendson........... Jósep Einarsson.............. Jóhannes Sœpiundsson......... Mr. og Mrs. S. T. Björnsson . . Jón Magnússon.......... .. .. Tryggvi J. Erlendsson........ Mrs. H. E. Halldðrsson....... 5,00 ?,00 . 1.00 . 5.00 . 5.00 . 1,00 . 5,00 . 0,75 G. A. Vívatson............... 3 oo S. M. Björnson................. r,o Mrs Kristjana Dinusson .. 1,00 ónefndur..................... 5^0 Jón Hannesson.................... q0 GuSbrandur Erlendsson...........2,09 ónefndur .. 00 Akra, N. Dak. GuSmundur Thorláksson...........J.JO Mr. og Mrs. Jónatan Arason . . . . 2,10 Pétur J. Hillmann................100 Asbjörn Sturiaugsson...........10,00 Vietor Sturlaugsson...............100 ; A. S. Dlnusscn .... .. 3,00 Bjöi n E istman .................s.ro Cavalier, N. Dak. Einar GuSmundsson.......... .. j.oo Mrs. O. Stevenson...............1,30 B. S. Thorveldson...............2,00 “ROSEDALE” Drumheller’s Bestu LUMP -,OG- ELDAVJELA STÆFD EGG STOVE NUT SCREENED PPERS TWIN CITY OKEio $18.50 nnid Phone B 62 MEIRI HITI—MINNI KOSTNADUR THOS. JACKSON & SONS * ■wwwww^

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.